Heimskringla - 11.08.1904, Blaðsíða 3

Heimskringla - 11.08.1904, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 11. ÁGÚST 1904 inga ættu að gera að frekara um- talsefni; því að sú bók væri víst mörgum kærkomin. Enda er nú kominn tfmi til að farið væri að semja hana. Þó að prestarnir, sem Lárus virð- ist benda á til ofangreinds verks, -séu efalust fróðir um ýms atriði Landnámssögunnar hér vestra, þá virðist mér Landnámssögusafn séra Fr. J. Bergmanns, heldur benda á, að höfund þann vanti nákvæmi og sanngirni'(Qg dömgreind?) til f>ess að leysa verkið svo vel og hlut- drægnislaust af hendi, sem æski- legt væri, ef það ætti að geta orðið sönn undirstaða að sögu Yestur- Islendinga, sem nauðsynlegt væri, ef bókin á að gera nokkurt gagn. Mér dylst ekki, að til pess að semja nákvæma Landnámabók Vestur- íslendinga, þyrfti að velja m e n n, sem bæði væri samvizku- samir, vandvirkir, og ritfærir vel á íslenzka tungu; auk f>ess velfróðir, bæði um æfiferil landnemanna, ■ ættir f>eirra á Islandi og niðja þeirra hér vestra. Hér þyrfti þess, að liöfundur léti <■ engar einstaklingasakir, eða ágrein- ing manna á meðal, ráða f>vf, hver- ir væri teknir upp í safnið. En mér sýnist safnFr.J.B. snúast mest um menn, sem að einhverju leyti hafa sérstaklega verið hlyntir Lúterska kirkjufélaginu hér vestra, eða þá eérstakri stjómmálaskoðun, sem oftast hefir fylgt þeim flokki. Þó er safn Fr. J. B. all vel stýl- fært sumstaðar, f>að sem það nær, að fráteknum nokkrum smámál- villum og sögulegum missögnum, er f>ar eiga sér stað. En honum er annað betur lagið, en söguritun, og ætti hann f>ví sem minst við hana að fiist. I sögulegum ritum máengin hlut- drægni eiga sér stað, eða mann- greinarálit; sfzt það er byggist að- eins á ágreiningi í trúmála og stjórn- málaskoðunum. Þar verður ritarinu að láta alla sögumennina njóta sannmæla og geta allra þeirra manna, sem á einhvern hátt hafa tekið f>átt f landnámunum eða sögu þeirra, hvort senf höfundi sögunn- ar lfkar framkoma þeirra betur eða ver. Eg efast ekki um, að prestarnir gætu, ef f>eir vildi, gefið góðar og mikilsverðar upplýsingar í land- námssögu Islendinga hér, og væri sjálfsagt að taka alt slfkt tilgreina, með hæfilegri varúð og samanburði við annara skýrra manna frá- sagnir. Til er og fjöldi óprestvígðra manna í ýmsum bygðarlögum Vest- ur-íslendinga, sem að óhætt mun að telja greinda og allvel ritfæra. Munu þeir, eigi sfður en prestamir, fróðir um það, er lýtur að vestur ísleuzku landnámi. Enda eru ]>eir sumir landnámsmenn. Margir f>eirra manna eru nú farnir að eld- ast, svo, að þeir sem ætla sér að safna til Landnámabókar, þyrftu að grfpa tækifærið sem fyrst, &ð spyrja þá menn sögulegra atriða, er engin von er til að færi þau sjálfir í letur, en hljóta þó að vita margt f>að, sem hvergi fæst annars staðar; — ]>vf að ]>að verður eftir því auðveldara, að semja söguna, eftir þvf sem safnendur hennar geta náð til fleiri landnámsmanna, sem sjálfir geta sagt frá ferðum sfn- um og félaga sinna hingað. En þegar allir hinir fyrstu landnáms- menn eru dánir, verður miklu erf- iðara að safna sögunni um þá og vesturferðir þeirra. Ættir landnámsmanna mundi flestar auðvelt að rekja, og mundi i mér vera sönn ánægja að veita allar þær upplýsingar í því efni, sem ég á kost á. En f>ær upplýsingar eru eigi svo fáar, ef vel er með farið, þvf að ég hefi f>egar safnað tals- verðu viðvíkjandi ættnrn fslenzkra vesturfara og frænda þeirra, úr sumum héruðum Islands (Borgar- firði, Mýrum, Bnæfellsnesi, Dölum, Þingeyjarþingi og vfðar), þó að enn vanti mikið á, að safn mitt f f>á átt sé svo fullkomið sem ög vildi. En auk ]>ess sem ég nú hefi, mundi ég síðar geta útvegað skrár og skýrsl- ur yfir næstu ættliði f>eirra manna, sem mér er nú nrinna kunnugt um, með hægra móti etr flestir aðrir landar hér vestra, — þó að slfkt lrefði auðvitað nokkurn kostnað og - erfiði í för nreð sér. Engum getur blandast hugur u m f>að, að landnáutabók Yestur-fs- lendinga er svo unrfangsmikið og vandasamt stórvirki, að það verk er engum einum manni ætlanda, hvort sem hann er “viður- kendur frægðarnraður” (eins og Lárus kemst að orði um aðra höf- uðhetju greinar sinnar, séra Frið- rik), — eða alveg ó-“viðurkendur” maður, sem byrjar “viðurkenn- ingar”-starf sitt á verki þessu Það |>arf lfka nreira en orðin ein, til pesé að framkvæma slíkt verk, — nreira en aðeins fáeinar hvatÍT eða eggjunarorð f blaðagreinum, þó að f>ær séu nauðsynlegar, til f>ess að hjálpa verkinu af stað í fyrstu. Og ef greinir þær eru skýrt og skipulega ritaðar, af mönnutn senr vit hafa á verkir.u sem um er að ræða, geta þær leiðbeint að góðum mun vinnendum sjálfs verksins (safnendum landnámabókarinnar), sem hljóta að veljast að sönnum verðleikum og hæfileikum f því efni. Einfaldasta aðferðin og að mínu áliti hepirilegasta, til fljótra og öfl- ugra framkvæmda f þessu máli, er sú, að allir þeir menn, sem mest er umhugað málið og hæfastir eru til aðgerða í því á einhvern hátt, stofni öflugt félag, er liafi á hendi að safna efni bókarinnar og koma f>ví í eina heild. Auk ]>essa yrði félag f>etta að leggja fram ákveðna peninga- upphæð, fyrirtækinu til stuðnings, upp í kostnað ritstarfa, er greiðast skildi þeinr af félagsmönnunr, er valdir yrði til þess að taka að sér að búa landnánrabókina undir prentun, og að safna efni hennar að fullu, og loks skildi fé þessu varið, að sumu leyti til prentunar- kostnaðarins, sem gera nrá ráð fyrir að yrði eigi all-lftill, ef bókin yrði svo fullkomin sem æskilegt væri. Félagið yrði þannig hlutafélag, sem veldi sérstaka menn innan vé- banda félagsins, til þess að sjá unr ritið, með þeirri aðstoð sem aðrir félagsmenn gæti léð, í ritsmíðum, — lauslegum æfisögum einstakra manna ofl. Þykist ég viss um, að fjöldi manna tæki auðveldlega f>átt f fyrirtækinu á rnargan hátt, svo að það yrði þá ekki mjög tilfinnanleg byrði fyrir livern einstakan, senr að ]>vf ynni. En félagið þyrfti að velja sérlega vel hæfan mann til að ráða öllum aðalframkvæmdunum, ritstjóra eða yfirmann alls verksins. Hygg ég að sunrir héldi þar fram séra Frið- riki, en ég er þar á alt annari skoð- un, vegna f>ess sem ég hefi áður sagt, og mörgum er kunnugt um ritverk hans í fæssa átt. Enda hefir L'<rus með réttu athugað f>að atriði, í grein sinni á einum stað, að séra Fr. vanti suma f>á kosti, sem til ]>ess þarf að leysa e i n n verkið af hendi á æskilegan hátt. Einna hæfasta nrenn f fæssari grein, af f>eim sein Lárus hefir bent á, nrun ólrætt að telja þá Eggert Jóhannsson, J. Magnús Bjarnason og Bigmund M. Long. Svo get ég nefnt f viðbót: Einar v.lafsson, Olaf Olafsson (Alaskafara), Einar Jónasson á Gimli, Bygtrygg Jónas- son, Sigurð Bírðarson í Winnipeg, ott. — að ógleymdum Brynjólfi Brynjólfssyni, föður þeirra Bkafta. Og svo eru ótaldir ritstjórar blað- anna hérna. Enn fremur má telja Sigurð J. Jóhannesson, Bigfós Benediktsson, Gunnstein Eyjól's- son, og loks hinn unga vel færa rithöfund Sigurð Július Jóhannes- son, — sem vel hæfa til f>ess að eiga góðan og mikinn þátt í áður umgetnu ritverki. Prestanna þarf ég ekki að geta, fraurar en Lárus hefir gert; f>eir og Lárus eru auð- vitað sjálfsagðir, hérumbil i miðri lest; framar vil ég ekki skipa þeinr að svo stöddu. En hver á svo að st/ra lestinni? Um f>að verða víst lengst sk ftar skoðanir, og vildi ég biðja sem flesta góða menn að láta álit sitt í ljósi um það, eftir sinni eig- i n f r j á 1 s u s a n n f æ r i n gu, - - og jarnfraurt þætti m> r gainan að sjá á prentí nöfir fleiri manna sem helzt gæti unnið að landnámalxík- inni; f>vf að é'g þykist v ta, að ég hafi eigi t/nt lrér til alla (>á sem færastir væri til þess starfs, því að mig glepja bæði ókynni og íásýni í i þekkingu á hérlendum urönnum, að 25 cents punds kanna . — 3 verðlaunamiöar f hverri könnu. PENINGAR og Bökunarefni, Egg, Mjöl og fleira sparast með þvf að nota iími; iiii;i;o\ n\kh<. ioudkr sem ætfð hepnast vel. Engin vonbrigði vib bökun, þegar það er notað. Biðjið matsal- ann um það. t n f. Blue Ribbon rifg., Co. WINNIPEG. - — MANITOBA ‘T. L: Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að réykja aðra vrndla en þá beztu. Búnir til hjá : IL WESTERN CIGAR FACTORY j S TIios. Lee, eigaudi. 'WIIN'IN'H^EGk FYRIRSPURN Coronation Hotel. því er fróðleik þeirra snertir, þótt ég hafi heyrt getið fjölda marlna hér vestra, sem mér þætti lfklegir til fróðleiks og sagnvfsi, fleiri en ég nú taldi. Lárus er kunnari Yestur-íslendingum en ég, og gæti hann því efalaust nefnt ýmsa fræði- nrenn, sem ég hefi gleymt og hann lætur ónefnda í grein sinni. (Niðurl. næst). Dánarfregn Hinn 10. júní síðastliðinn andað- ist á sjúkrahúsinu f Beattle, Wash., húsfrú Björg Bjarnadóttir Árna- son, frá Ballard, kona Jóns Árna- sonar, smiðs, frá Belvogi á íslandi. Björg sál. varð rúmra 55 ára. Hún var skagfirsk að ætt, alsystir séra Þorkels heitins Bjarnasonar, frá Reynivöllum, og systurdóttir dr. Jóns Þorkelssonar, eldra. Á íslandi hafði hún numið fræði yfirsetukvenna, og, sem ættin, hafði hún þegið góðar gáfur. Til Ameríku fluttist hún 1887, giftist 1888 og dvaldi lengst af í Canada. Mein sfn bar hún í mörg ár, en nrátti teljast sjúk sfðan um vetur- nætur. Blöðin Heimskringla, Norður- land og Isafold eru vinsamlega beðinað flytja ættingjum og vinum hinnar látnu fæssa dánarfregn. um hvar Olafur Gunnar, sonur Kristjáns sál. Sigurðssonar Back- manns er niðurkominn. Kristján sál. faðir Ölafs mun hafa flutt frá Meðalheimi á Sval- barðsströnd við Eyjafjörð til Ont., Canada, og f>aðan aftur til N/ja Is lands, Man., á fyrstu árum land- náms þar, og svo f>aðan hrngað suður í Víkurbýgð,N. Dak., og dó hér síðastl. ár og lét eftir sig tals- verðar eignir, og er ég gæzlumaður ]>eirra á meðan f>essi meðerfingi er ekki fundlnn, eða f>ar til skyl- yrði iaganna er fullnægt. Sé því nokkur, sem veit um / þennan Dlaf Gunnar. óska ég hann góri svo vel og láti mig vita það. Mountain, N, D. 28-Febr. 1904. ELIS THORWALDSON. KVEÐJA Yestur-íslendinga til Islands .2. ágúst 1904. 'Nú hljóma ljóö á heilla stund frá hjörtum Islands barna, og geislum krýnir gleðifund hin gullna vonar stjarna. Vér helgan þennan höldum dag af hreinni sonar lotning; og harpan syngur bezta brag þér báls og jökla drotning. Vor andi léttur fer á flug meö fögnuð yfir hafiö; vér nálgumst þig af hlýjum hpg, því hann fær ekkert tafið. Ó, heill þér dalur, foss og fjöll og fjöröur tignarlegi; þar opnar faðminn fegurö öll á fríöunr sumardegi. Vér þráöum frelsi, horföum hátt, og hugðum kjörin létta, þig skorti fé og fjör og mátt, til fulls þín börn að metta; því kvöddum vér þig, móðurmold, og mæra bernsku haga, og völdum stað á vestur-fold, með von um betri daga. Og aldrei verður von sú tál — það vitnar bygðin fögur, því hér fær notað hönd og sál inn hrausti Islands mögur. Með framtíð þróast fé og hrós á fósturlandi nýju, og fræið myndar fríða rós í frelsis skauti hlýju. þó bönd þig, móðir, beygi hörð, þér börnin ekki gleyma; svo margt er það úr þinni jörð, sem þakka ber og geyma, er sýnir dug og þol og þor á þjóðlífsvelli hlýjum, og krýnir sigri verkin vor í vonarheimi nýjum. Þótt vér dveljum fjær þér, fóstra kæra, fornhelg ættbönd slíta' ei regin-höf. Harmar þínir hjartataugar særa, heiður þinn er okkar sumargjöf. Langar oss að hefja með þér hildi, halda skildi’ og sýna góða vörn. Þó vér aldrei þökkum eins og skyldi það, að mega kallast íslands börn. Þú átt, móðir, köld við kjör að etja, klökug ár þér falla títt í skaut; því er meiri þörf að vera hetja, þörf að vinna’ á sannri manndóms braut; kröftum beita landi’ og lýð til þrifa, letjast aldrei réttum sigri’ að ná. — Dýpri þekking til að læra’ að lifa lífið krefur sonum þínurn frá. Heill þér, Island! Fornan frægðar ljóma fagurt skína láttu’ í nýrri mynd. Láttu frelsis frama-söngva hljóma fjörðum yfir, sveit og háum tind. Burtu hverfi dimma, deyfð og efi, djörfung aukist, framsókn, vilji, þor. Alfaðir þeim orðum sigur gefi!— Alfaðir þig blessi, móðir vor! — Þorst. Þ. Þorsteinsson. Minni Canada 2- ágúst 1904. Canada, fagra fold, frjósama, gullna mold, listanna láð; vefur þinn veldis-stól vermandi frelsis-sól, brosir um hlíð og hól hagsæld og dáð. Hvar er þér fremri fold, faðmhlýja kosta mold, Canada kær? Hver stígur hærri spor, hvar brosir fegra vor? velsæld og þiek og þor þjóðlífsins grær. 523 MAIN ST. Carroll AKpcnce, Eigendor. Æskja viðskipta íslendinga, gisting ödyr, 40 svefnherbergi^—áeætar máltíðar. Detta Hotel er gengt City Hall, hefir bestu - lfðng og Vindla —þeir sem kanpa rúm. þurfa ekki nauðsynlega að kaupa máltíðar, sem eru seldar sérstakar. Department of Agricul- ture and Immigration MANITOBA. TILKYNNING TIL BÆNDA: Það koma nú daglega inn í þetta fylki hópar a£ ungum mönnum frá Austur Canada og Bretlandi, sem vilja fá bændavinnu. Margir þeirra eru æfðir vinnumenn og aðrir óska að læra bændavinnu. NÚ ER TÍMINN til þess að útvega sér vinnuhjálf fyrir komandi árstfð. EF ÞÉR ÞARFNIST VINNU- MANNA" 1, 2 eða 3 menn, þá ritið til undir- ritaðs og segið hvernig vinnunrenn þér parfnist, hvort heldur æfða eða óvana menn, og hvers þjóðemis, og kmip það sem pér viljið borga. Skrifið strax og forðist vonbrygði. J. J. (IOLDEJÍ, PROVINCIAL GOVERNMENTT IM- MIGRATION AGENT, 617 llain St. Wiunipcg. Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall í Norövesturlandiu Tíu Pool-borö.—Alskonar vín ogvindlar. I.ennon A Hebb, Eieendur. DISC DRILLS Hversveg-a skyldua þér þÁ ekki fá JOIIN DEERE e^a Molme plój? og spara yður óparfa f>i eytugang 'f Sé lai d vAh. iiijó« liinkeut, bá gefst JOHN DEEifE Di>ePiógur bezt. Þeir ei ii léttir o. hæglega uotaéir o<. rista eins bre tt far og hverjmu þókuast og eru hinir beztu í snúniuguiu. Það eru beztu plógartur, sem nú eru á markaðuum. C. Drummond-Hay, IMPLEIVIENTS & GARRIAGES, belmontt tvt a tst þú gafst oss fagurt frelsisvor, er frægðarmark þér reisti, þú gafst, oss norrænt geð og þor með göfgi, snild og hreysti; og því skal muna mál og ljóð, þig, móðir, jafnan styðja, á meðan vermir víkings blóð í vestri þína niðja. M. Markússon. Minni Islands 2 ágúst 1904. Heill þér ísland! Heill þér tunga’ og saga! Heill sé þjóð og ljúfri æskubygð! Þig vér munuin, móðir, alla daga, minnumst þín í gleði jafnt og hrygð. Alt frá vöggu og til kumblsins gróna íslenzk börn þitt geyma helga mál, Þú átt alla okkar dýpstu tóna; • alt hið bezta’ í hverri frónskri sál. Hver mun gleyrr.a vorsins töfra valdi, vötnin speglast nndurtær og lygn; brosir móti bláu himintjaldi blóinskrýtt land í ógleymandi tign. Glóey sendir geisla’ á vængjum þöndum; glaðir söngvar óma skært og þýtt. Nótt og dagur bindast ljóssins böndum; blómhreinn ilmur fyllir loftið hlýtt. Öllum þú heilsar hlýtt, hagsæla landið frítt skortir ei skjól; færandi faðminn mót framandi sveini’ og snót, hlær þér við hjartarót hamingju sól. Mörg er þín mentabraut, mjúkt er þitt fóstur-skaut, blómlega bygð. Við þinnar hörpuhljóð, hljómfagran lífsins óð, efiist hjá ungri þjóö ást, von og trygð. Framtíðin björt og blíð brosir við þínum lýð, stórvirkja storð; gefilr þér gullin öld gróandi líf og völd, hljómar um heimsins tjöld hreystinnar orð. Canada, kosta fold, kærasta fóstnr-mold, ljóskrýnda láð; hýlli þinn veg og völd vaxandi sona fjöld, blessi þig ár og öld alíöður náð! —- M. Markússon. BRAUÐIN GÓÐU era gerð með vélum oe seljast og étast á flestum heimilum í þesSum b*. Þeir sem bragða þau eiuu, sinni kaupa þau »tíð 8Íðau. ísrjómi og b' jóstsykur af öllum t,ee;uudum er til- búinu af oss ok er það bezta af 8Ínni tegund í Canada. Nýtt og ferskt og gómsætt. BOYD’S McINTYRE BLOCK ’PHONE 177 8onnar & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 494 Jlain 8t, - - - Winnipeg, r. a. bonnbr. t. l. hartlby.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.