Heimskringla - 25.08.1904, Blaðsíða 1

Heimskringla - 25.08.1904, Blaðsíða 1
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ T. THOMAS fslenzknr kaupmaflnr selur alskonar matvöru, gler og klæöavðru afar-ódýrt gegn borg- un út í hönd. ♦ ♦ ♦ ♦ 537 Ellice Ave. Phone 2620 ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ T. THOMAS, kaupmaður ♦ ♦ ♦ umboí'ssali fyrir ýms verzlunarfélög í Wmnipeg og Austurfylkjunum, af- i^reiöir alskonar pantanir Islendinga úr nýlendunum, peim aö kost.naöar- lausu. Skrifiö eftir upplýsinKum til 537 Ellice Ave. Winniþeg : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ XVIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 25. ÁGÚST 1904 Nr. 46 Ami Eggertsson 071 ROSS AVENUE Ptaone 3033. Winnlpeg. Nú heft ég til sölu ágætis land í Argyle bygö. hálfa Section meö góöum byggingum á, 160 ekrur plægöar, 20 ekra heyland, 40 ekra skóg- land og afgangurinn gott land fyrir plægingar. •'>etta er ein af beztu bújðröum Argylé nýlend- unnar. VerÖ: $6,000; borgist: $2,0001 peningum og afgangurinn meö góöum skilmálum. í Winnipeg hefi ég til dæmis lot á: Victor Street fyrir..........$300.00 William Ave. “ .............. 350.00 Home Street 44 212.00 Húsá William Ave., Maryland og Victor Sts. meömjög rýmilegu veröi og söluskilmálum. Komiö og sjáiö mig uppá peningalán og elds- ébyrgö. ________________ Arni Eggertsson Offlce: Room 215 Mclntyre Blk Telephone 775 Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. STRlÐS-FRÉTTIR Þær eru helstar f>essa viku, að Japanar hafa enn á ný náð einu af skipum Rússa, og sökt öðru á neðansjáfarnámu rétt við suður- oddann á Kwang Tung tanganum. Japanar sendu boð til yfirher- foringjans í Port Arthur þann 16. f>. m. og kröfðust að hann gæfist upp og seldi borgina sér í hendur ásamt með öiium herskipaflota Rússa, sem þar er inni á höfninni. Foringi Rússa varð afarreiður við þessa orðsending og kvaðst ekki mundi gefast upp meðan nokkur sinna manna stæði uppi lifandi. Japanar kváðust þá mundu halda sókn sinni áfram og hótuðu, að f>eir skyldu skjóta “lyddite” kúlum inn 1 borgina, ef Rússar sprengdu upp skip sín þar á höfninni, f>ví f>eir ætluðu sér að njóta þeirra feg- ar staðurinn væri fallinn. Japanar hafaf \t millfón dollars í gulli til San Francisco til að borga fyrir herútbúnað, sem f>eir hafa keypt þar. Hermál'adeild Rússa í Péturs- borg er mjög döpur í bragði um fessar mundir. Það er nú opin- berlega játað og alþyðu þar kunn- ugt, að báðir flotar Rússa (Port Arthur og Vladivostock flotarnir) eru sama sem eyðilagðir, Her máladeildin virðist standa agndofa og ráðalaus yfir þessum óhöppum. og hefir skipað að sprengja upp öll skip sín í Port Arthur, ef Japanar taki staðinn. Sex dollars ágreiningur milli manna f Hamilton var tilefni t’l verkfalls, sem hundruð manna taka f>átt f og heflr tugi þúsunda dollara tap f för með sér. Slfk vanbrúkun á verkfallsvaldinu þyrfti að tak markast með lögum. — Læknir nokkur, Frank G. Sanft, f Massachusetts hefir verið handtekinn, kærður um sláttu á falspeningum. Yfir 10 fúsund dollars 1 fölskum $2.00 seðlutn fundust f húsi hans, er hann vnr tekinn, og allur útbúnaður til að prenta bréfpeninga. Læknir fessi hefir verið 17 ár f Roxbury, Mass., og hefir kynt sig ágætlega. Kona hans og 2 dætur hafa jafnan verið taldar leiðtogar f hinu æðra félags- Iffi bæjarins. — Stjórnin í Noregi hefir ákveð- ið að láta byggja öflugt vfgvirki á norðurströnd Noregs. Þetta er á- litið nauðsynlegt til venidar land- inu og norsku fjóðinni. — Kona ein f Bandaríkjunum stefndi manni sfnum og fékk skiln- að frá honum íyrir f>á einkennilegu sök, að hann væri sér of góður og eftirlátur. Hún kvað hann gera fyrir sig alt, sem hún segði honum. Hann hefði engan mannlegan vilja- kraft og væri eins og barn undir á- hrifum sfnum. Við þetta kvaðst hún ekki geta búið. — Gufuskipin ensku hafa fært emigranta eða 3. pláss fargjöld nið- ur f $7.50 frá Englandi til Amé- ríku. Þetta er það lægsta fargjald, sem nokkurn tfma hefir verið milli þessara landa. — Uppreist hafa Kfnverjar gert f Kwangsi, drepið menn og rænt öllum verðmætum munum, er þeir gátu hönd á fest, en haft með sér 800 konur og stúlkur upp til fjalla. — Maður var nýlega sektaður 40 dollars í Montreal fyrir að búa til Strawberry Jam blandað með möðkuðum fíkjum. 2,500 pund af fíkjum fundust í verkstæði hans sem voru svo skemdar að þær voru óhæfar til fæðu öllum skepnum. Eftir að þetta skeði lét stjórnin rannsaka Jam-vörur f mörgum verkstæðum í Austurfylkjunum og kom J>að J>á upp, að rneira en jj allra þeirra manna, er framleiða varning þenna, svíkja efnið í hon- um. Málsókn verður hafin gegn öllum þeim, er grunur liggur á að svfkji vörur sfnar. — Gamla keisarainnan f Kína hefir með opnu bréfi til þjóðarinn- ar skorað á landslýðinn að viðhafa alla mögulega sparsemi með pen- inga sína, svo að rfkissjóðurinn geti staðist nanðsynleg útgjöld við her- æfingar. Hún hefir fækkað þjón- um við hirðina til þess að gefa með því þjóðinni gott eftirdæmi. - Ýms af blöðum Austurfylkj- anna skora á Sir Wilfrid að reka þá ráðgjafa frá völdum, sem gert hafi hreyfiafl og ljós samningana í sambandi við Cornwall skurðinn, og sömuleiðis sem veittu einokunar fiskiveiðaleyfið hér í Vesturland- inu. Svo eru gerðir stjórnarinnar illa þokkaðar f pessu máli, að mik ill hluti fólksins eystra er komið í æsing móti stjóminni út af þeim. — Tveir svertingjar voru nýlega dæmdir til lífláts f Statesboro f Georgía rfkinu fyrir morð, en svo var landsl/ðurinn æstur móti þeiin, að ]>eir voru teknir út úr fangels- inu, makaðir í steinolfu og brendir á báli. Hermenn reyndu að verja fangelsið, en máttu engri vörn við- koma fyrir æði fólksins. Það er meira en hryllileg tilhugsun, að J>etta skuli fara fram hjá jafngöf- ugri og mentaðri þjóð og Banda- ríkjamenn óneitanlega eru, — H. Marks, sendimaður Gyð- inga f Evrópu, er hér á ferð um þessar mundir. til að lfta eftirlandi fyrir mikinn hóp Gyðinga, sem hugsa til hingað ferðar f nálægri framtfð. Herra Marks segir, að trúbræður sínir liafi sannfærst á þvf, að hvergi i heimi séu Gyðing- ar frfari við ofsóknir heldur en í Canada, og því sé þeim ant um að komast hingað. - Hon.R.L.Borden útti skemti- lega heimkomu f Halifax, þegar hann kom þangað þ. 15. þ. m., að loknu þingstarfi sfnu f Ottawa. Yfirl2 þúsundir manna mættu hon- um og konu hans á vagnstöðvun- um með 4 hornleikenda flokka. Þessi hópur myndaði skrúðgöngu frá vagnstöðvunum lieim að húsi hans; á allri þeirri leið voru stræt- in þakin fólki með flögg og fána. Húsin meðfram veginum voru skreytt með ýmsum útbúnaði, flug- eldum var skotið og mesti hátfða- bragur var á öllum bænum. Sagt er. að aldrifi fyr hafi nokkrnm stjórnmáiamauni verið sýnd jafn- mikil virðirig J>ar f borginni, og ber það Ijósan vott um vinsældir Mr. Bordens. — Eldur í Carberry 14. þ. m. | }>egar þeim er það eiginlegt, hvort gerði 40 þúsund dollara eignatjón. i sem það sé á nótt eða degi; en eft- — Haglél mikið varð íOntariojir þvf’ sem maðurinn nái hærra þann 16. J>. m. í bænum Berlín! menningarstigi og reki starf sitt braut J>að 400 rúður f sykurgerðar-! með meiri atorkn °S tlugnaði, eftir verkstæðum og gerði tilsvarandi i Þv* tari iiarm ^ fætur á morgn- skemdir á nærliggjandi húsum.|ana’ Þó honum sé eiginlegt, að Sama saga kemur frá Bridgeport1 nre8a njóta hins værasta svefns. bænum og Greenwood, Ont. Þar f'n Þessa fótaferð segir hann hafa voru haglkomin yfir þumlung aðjsvo Þreytandi áhrif á heilabú þvermáli. Miklar skemdir urðu á! mannsills’ að margir þeirra með húsum og mál- og talþráðum og á tfmanum missi ráð sitt. Brjálsemi ökrjim bænda. segir hann stöðugt vera að færast f i vöxt og þess meir, sem menn leggi — Skógareldar miklir f grend! harðar' á sig í starfslegum fram- við og umhverfis bæinn Cranston f! kvæmdum. Félag eitt í New York B.C. liafa gert talsvert eignatjón. j segir hann n/lega myndað. þarsem Fylkisstjórnin hefir gert ráðstaf-! meðlimirnir hafi það að aðalmark- anir til þess að stemma stigu fyrirjmiði að sofa aðeins 4 klukkutfma eldinum. j f sólarhring, en vinna hina tuttugu. — Keisarahjónin á Rússlandi j Læknirinn segir, að f>að sé að vfsu hafa eignast son. Áður hafa þaui^hætt, að fara tfmanlega á fætur, átt dætur, en af J>ví að ekki fædd- \eí menn sofni snemma á kveldin, ist sonur, J>á var ríkið rfkiserfingja- en * stórborgunum sé það nálega laust, J>vf að kona má ekki halda keisaratign yfir Rússaveldi. Það var öllum kunnugt, að keisarahjón- in voru í illu skapi yfir þessu son- arleysi og sögur gengu af þvf, að þau hefðu farið á fund sérfræðings eins í Evrópu, sem orð heflr á sér fyrir að geta gefið konum f>au ráð, er tryggi þeim umráð yfir kyn- myndun barna sinna. En nú fædd- ist þeim sonur og ríkiserfingi og allir bjuggust við, að þau myndo gefa sérfræðingi þessum dýrðina, að hans parti, fyrir þetta happ. En það fór á annan veg. Keisara- innan segir nú. að sér liafi f fyrra ómögulegt fyrir skrölti og hávaða. Hann ræður mönnum þvf til að sofa út á morgnana, og telur að þá sé meiri líkur til þess, að þeir haldi óskertum sönsum til elliáranna. — Brezkt herskip strandaði ný- iega við Nýfundnaland og varð ó- sjófært. — Óeyrðir og vopnaviðskifti milli verkfallsmanna f Chicago og annara, sem ætluðu að ganga f [>eirra stað að vinnunni, varð nokkr- arn að bana J>. 20. þ.m. — Voðalegur fellibylur æddi yfir st. Paul og nokkurn hluta af Min- vitrast einn af dýrðfingum Rúss- aeap°1ÍB á snnnn,laKs morguninn lands, sem hafi opinlærað sér það f j r 1 ,V r tve^a millión draumi, að ef hún léti grafa hann 'loIla” ** 1£atjón * l>áðum bæ->un- udd osr taka úr crröfirmi skra.ntt>ririi i ,m.:. >’fir 20 manns blðn bana °K upp og taka úr gröfinni skrautgripi þá, sem þar fyndust, þá skyiui •*. næsta barn hennar verða sonur. Dýrðling þennan J>ekti hún ekki. Keisarinn lét þá safna myndum af öllum dýrðlingum Rússa og meðal þeirra þekti hún mýnd, er hún kvað vera af þeim, sem hún hafði séð f svefninum. Það var mynd af Seraffim nokkrum. Var J>á ferðast þangað. er hann var grafinn og gripir J>eir teknir, er hann vfsaði til, og fluttir heim í svefnherbergi keisarainnunnar. Eftir J>að fædd- ist ríkiserfinginn, sem nú er rúmr- ar viku gamall. Prestar Rússa hafa gert sér mat úr |>essu. — Verkamannastjórnin í Ástr- alíu, sem komst þar til valda fyrir fáum vikum, er fallin. Hún féll á verkamanna vinnu frumvarpi einu sem hún lagði fyrir þingið. Frum- varpið fór fram á að veita “Umon” mönnum forgangsrétt að allri at- vinnu f landinu. Þetta J>ótti svo ósanngjöm og J>vingandi löggjöf, að þingið feldi tillöguna og stjórn- in varð f minni hluta með 2 at- kvæðum. Nú eru Libi>rals teknir við völdunum með nokkra verka- inenn f ráðaneytinu. M&1 hefir risið í New York út af verkfalli 25þúsund bygginga- manna, sem J>ar var gert fyrir nokkrum dögum. Forseti þessara sameinuðu byggingafélaga, sem einnig er “Organizer” þeirra, hefir verið handtekinn, kærður um kúg- unar féfletting. Maður þessi hafði liaft $2,750.00 út úr verkveitanda einum þar f borginni fyrir að leyfa verkamönnum hans að halda áfram vinnu. Akæran fyrir réttinum er sú, að maður J>essi hafi komið þvf til leiðar, að verkfall var gert í des. 8l„ en verkveitanda svo gerður kost- ur á að enda verkfallið ef hann borgaði $2,700. Verkveitandi gekk að þessutn skilmálum og borgaði með “Proniissary notes”, sem svo stðar voru innleystar að fullu. — Seldon Talcott, læknir í New York, ht;fir nýlega gefið upp þá skoðun sfna, að brjálsemi orsakist af J>vi, að menn fari of snemma á fætnr á morgnana og njóti ]>araf- leiðandi ekki nægilegs svefns. Hann segir, að letingjar missi ná- lega aldrei ráð sitt, af ]>ví þeir sofi, Idi nmnna meiddust all-mik- I Rich Valley héraðinu og 1 Bergen, Minnesota, varð einnig mikið eignatjón af fellibyl. Sömu- leiðis gerði sami fellibylur $100,000 eignatjón í bænum Stillwater f Minnesota. í Suður-Dakota eyði- lagðist bærinn Willow Lakes, og meiddust J>ar margir og ein kona beið bana. í bænum Bryant dó einn maður og niargir meiddust af völdum stbrmsins. Bylur þessi var sá skæðasti og skaðlegasti, sem komið hefir um margra ára tfma. — Uppreistarmenn í Paraquy halda áfram sigurvinningum sfn- um. Þeir hafa náð einu herskipi etjórnarinnar á sitt vald, tekið her- málaráðgja fann til fanga og náð heilum bæjum með setuliði stjóm- arinnar og vopnum og vistum. Alt bendir á, að þeir muni vinna sigur og setja á stofn nýja stjóm innan skams tfma. MARKERVILLE, ALTA. (Frá frétta.ritara Hkr.) 4. ágúst 1S04 Veðráttan þetta vor og sumar hefir verið, þegar á alt er litið, góð og hagstæð; að vfsu var hér kalt og ]>urt um tfma, seinni hlutann í maf og fram í júní, en svo komu úrkomur, sem hélilust öðru hvoru fram yfir mánaðamótin júnf og júli Síðan liafa verið J>urkar og hagstæð tfð og ekki rignt að mun. Gras- vöxtur er hér f góðu meðallagi, á sumum stöðum b(>tur, svo sem á lágum engjum, sem verða núslegn- ar að miklu leyti. Heyskapur byrj- aði hér alment um miðjan næstl. mánuð oggengur yfirleitt mjögvel, sumir byrjuðu nokkru fyrri. Má ætla að heyföng verði hér í bezta lagi, haldist þessi tfð mánuðinn út. Akrar líta út í meðallagi; sum- staðar í lakara lagi og veldur því að líkindum. kuldinn og þurkarnir í maf, svo hætt er við að uppskera verði rýr hjá sumnm. Kona póstmeistara J. Björnsson- ar, Tindastóll, hefir legið veik lengst af f vor og sumar og er enn á litlum batavegi, þrátt fyrir alla PIANOS og ORGANS. Ifelvitzman & Co Planos.-Bell OrgeI. Vér seljntn med mánadarafborgunarskilmáium. J, J. H Mt'LEAN & CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPUG. NEW YORK LIFE IIVSURAIVCE oo. JOHN A. McCaLL, president Síðasta skýrsla félagsins sýnir ad á árinu 1903 hefir það gefið út 170 þús. lifsábvrgðarskírteini fyrir að upphæð §3««, miliónir doll. Á sama ári borgaði fél. 5,300 dédarkröfur að upphæð yfir 16 rniliónir dol!.. og til lifandi meðlima borgaði það fyrir útborgað- áarlífsbyrgðir fullar 18 miliónir doll. Sömuleiðis lánaði félagið $32 þús. meðlimum út á lífsábyrgðarskírteini þeirra nær þvi 13 miliónir dol’ars. Einnig hefir félagið skift á milli meðlima sinna á Síðnstl. ári 5| mlión dsll.. í vexti af ábyrgðum þeirra í því, sem er $1,250,000 rneira en borgað var til þeirra á árinu 1902. Lifsábyrgðir i gildi hafa aukistá siðastl. ári um 191 niillionir Uollars. AUar gildandi lífsábyrgðir við áramótin voru #1,745 niilionir AUareignir félagsins eru yfir .35SSJ million Dollarn. é é é é é fc -w. -w. ■ C. Olafson, AGENT. J. W. Ylorgan, Manager, GRAIN EXCHANGE BUILDING, YA7" I JST JST IPE C3-. þá læknishjálp, sem brúkuð hefir verið. En að öðru leyti er heil- brigði og vellfðan í þessu héraði, svo vftt yfir sem ég veit. I Red Deer bæ hafa verið veik- indi í sumar, bæði bólguveiki og mislingar, en nú að mestu gengið um garð. I vor sem leið var stofnsett hér Good Templara stúkan “Fjallkon- an,” 29. maf, af G. S. Grfmssyni, f umboði stórstúku af O.R.G.T. fyr- ir Manitoba og Norðvesturlandið. Fyrstu embættismenn stúkunnar voru: F.Æ.T., Guðm.Thorlackson; Æ.T., G. S. Grfmsson; y.T., Miss Lillie Christenson; F. R., G. E. Johnson; G., Ó. Sigurðsson; R., Th. J, Davfðsson; K., Miss Laura Hunford; Dr., Miss Fritha Good- man; A.R., Jakob Stephanson; A. Dr., Mrs. Kirsten Davíðsson; V., P. Nocholson; U.V., J. Davíðsson. Umboðsmaður stórstúkunnar er Th. J. Davíðsson. Stúkan heldur fundi tvisvar í mánuði f Fensala Hall, Markerville. Ekki er mér kunnugt um, hve margir meðlimir stúkunnar eru orðnir. Skemtisam - koma var höfð hér 1. júlf að til hlutun stúkunnar. Islendingadagurinn var haldinn hér 2. ágúst; veður var gott framan af deginum, en gerði rigningu síð- degis, sem spilti dálítið hátfð&hald- inu. Fjöldi fólks sótti á staðinn, bæði Islendingar og margt af öðr- um þjóðflokkum. Forséti dagsins var StephanG. Sthephanson. Ræð- ur voru haldnar:. Minni íslands, Canada og Vestur-Islendinga, fyr- ir J>eim mæltu: J. Hunford, Th. J. Davfðsson og Kr. Johnson, — kvæði voru og sungin fyrir þessum minnum. Ymsir kappleikir voru þreyttir, en það er mér ekki vel kunnugt. Svo var dans alla nótt- ina í Fensala Hall, ærið fjölmenn- ur. Ekki er frftt að sumum tínn- ist, að íslendingadagshaldinu hjá Aiberta mönnum fari hnignandi; en það sem mér sérstaklega J>ykir að, og sem mér sýnist ekki ókleyft að ráða bót á, er samkomustaður- inn; hann er hvorki fallegur né þægilegur, þó út yfir taki með kapp- hlaupaflötinn (Race Ground), sem er með öllu óbrúkandi, oger ron[ andi að á þessu hvorutveggju verði ráðin bót framvegis. Yfir höfuð ættum vér Vestur-íslendingar, hvar sem vér höldum Islendingadag, að vanda til haus, eftir því sem bezt eru föngtil, svo hann sem allra bezt | svari tilganginum og missi ekki þýðingu sína; ef ekki það, er bezt að leggja hann niður. Væntanlegur er hingað vestur frá Winnipeg séra P. Hjálmsson, á morgun, 5. þ.m., til að veita Al- berta söfnuði prestsþjónustu um 2 mánuði. RECTOR KVADDUR. Úr Reykjavfk er “Þjóðv” ritað 30. Júní sfðastl.: “í gær var inn- tökupróf í lærðaskólanum, og var fá svo mikill gauragangur og læti að aldrei hefir verra verið, enda auðsjáanlega f þvf skyni gert, að stríða rector einum. — Taldi rector sér ekki fært að lesa upp vitnis- burði n/sveinanna, og sótti J>ví bæjarfógetann, til J>ess að reka alla pilta út úr skólanum, er ekki voru á einhvem hátt venzlaðir þeim piltum er undir inntökupróf gengu. Piltar voru mjög tregir til þess að hlýða bæjarfógeta, en fóru út að lokum, og skólanum var lokað; en þegar bæjarfógetinn var farinn, gerðu piltar áhlaup á skólahurðina og brutu hana upp, og smeygðu þá nokkrir sér inn f skólann uin leið. - Rúðu brutu þeir einnig f kennarastofu-glugg- - anum.” Við bréfkafla þenna vill ritstjóri •Þjóðv. ’ hnýta þeirri athugasemd, að }>vf fer mjög fjarri, að skóla- piltar hafi aluK'iint átt ]>átt f þessum ólátum, J>ótt, út væru rekn- ir jafnt saklausir sem sekir. Að öðru leyti getum vér eigi leitt hjá oss, að geta J>ess, að þar sem rector Björn M. Olsen hefir fengið lausii frá embætti, svo að piltar fá þeim vilja sfnum framgengt, að stjórn skólans verð- ur ekki lengur f hans höndum, þá virðist þetta tiltæki skólapilta hafa átt mjög illa við, og er óskandi, og vonandi, að öllum gauragangi í lærða skólanum sé nú hér með lokið. Slfkar aðfarir, sem lýst er í ofan skráðum bréfkafla, hljóta að koma óorði á skólastofnunina, og eru skólapiltum yfir höfuö tii vanvirðu, J>ótt. eigi séti aðrir en fáir piltar, valdir að þeim. Herra Ingvar Búason, kaupmað- ur að 539 Ross Avenue, biður þess getið, að hann s* nú að selja út leirtauið og glervöruna úr búð sinni með afarmiklmm afslætti með- an hún endist. Hann mælist til að Islendingar vildu unna sér við- •kifta þeirra og sjálfum þeim þess hagnaðar, sem J>«im viðskiftum fyigja.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.