Heimskringla - 25.08.1904, Blaðsíða 2

Heimskringla - 25.08.1904, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGrLA 25 ÁGÚST Í904 Heimskringla PUBLISHED BY The Heimskringla News k l’nblisli- ing Conipany Verð biaösins I Canada og Bandar. $2.00 um áriö (fyrir fram borgaö). Senttil íslands (fyrir fram borgaö af kaupendum blaösins hér) $1.50. Peningar sendist í P. O. Money Or- der, Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaávísaoir á aðra banka en 1 Winnipeg að eins teknar meö afföllutu. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 727 Sherbrooke Street, Winnipeg P. O. BOX 1 1«. Saga stríðsins til þessa dags 6. Febr. sl,—Japanar sögðu upp öllum þjóðlegum viðskiftum við Rússa. 8. —9. Febr.—Japanar herjuðu á herflota Rússa hjá Port Arthur og ýmist söktu eða skemdu 7 af skip- um þeirra. » 9. Febr.—Japanar söktu 2 her- skipum Rússa hjá Chemulpoo við Corea. 12. Febr.—Rússar mistu öflugt herskip, sem sprakk af neðansjáv- amámu hjá Port Arthur og sökk, 13. Febr.—Rússar mistu annað herskip, sem sprakk af neðansjáv- arnámum hjá Port Arthur. 24. Febr.—Japanar söktu 5 göml- j um skipum f hafnarmynnið í Port Arthur. 26. Febr.—Japanar háðu enn j bardaga á Port Arthur og söktu 1J tundursnekkju Rússa. 4. Marz—20 púsundir Japana tóku lendingu hjá Chinamphoo í j Corea. 6. Marz—Sjófloti Japana höfj skothríð á Vladivostock. 9. Marz—Rússar lögðu út frá Port Arthur höfn með 7 herskip og töpuðu einu þeirra f viðureign! við Japana. 22. Marz—Japanar hófu skot- hrfð á Port Arthur og söktu um leið 7 gömlum skipsskrokkum, j fermdum grjóti, f hafnarmynnið. brauta og hraðfréttasamband við Port Arthur borg. 8. Maf— Rússar tóku fallbyssur sfnar af stokkunum í New Chwang og bjuggust til að yfirgefa staðinn undan áhlaupi Japana. 12. Maf—Rússar sprengdu upp hafnarbryggjurnar og aðrar eignir sfnar í Dalny áður en Japanar tóku staðinn. 14. Maf—Eitt herskip Japana varð fyrir neðansjávarnámu, þar sem það var að hreinsa Kerr bugt- ina af sprengivélum. Það sprakk í og sökk með nokkrum mönnum. 15. Maí.—Eitt af beztu skipum ; Japana rakst á neðansjávarnámu úti fyrir Port Arthur höfn og sprakk og sökk með 480 mönnum, sem flestir létu lífið. Sama dag rákust 2 japönak herskip á úti fyrir Port Arthur. Annað þeirra sökk þegar með 232 manns. 20. Maí. — Eitt herskip Rússa strandaði á kletti nálægt Vladivo- stock og sökk. 26. Maí—Japanar náðu Kinchau 1 eftir að hafa unnið frægan sigur á Rússum hjá Nanshan Hill. 30. Maí.—Japanar lentu liði sfnu j f Dalny, en Rússar höfðu kveikt í j bænum áður en þeir flúðu þaðan. 7. Jvní.—Japanar ráku Rússa á j flótta fri Samaitsa og Slu Yen, j eftir langa og harða orustu. 14., 15. og 16. Júnf.—Eftir 3. daga orustu við Vafangow fl/ðu Rússar undan ofurvaldi Japana, | sem svo tóku báða staðina og mik- ið af hergögnum og nokkra fanga. 23. Júnf—Iíússar sendu herskip sfn út úr Port Arthur höfn, eftir að hafa haldið 3,500 manns nótt og dag um 6vikna tíma við að hreinsa hafnarmynnið og gera við skip sín, en Japanar tóku hraustlega á móti og ráku skip Rússa á flótta inn í Port Artliur höfn f skjól við land. virkin. 27. Júnf.—Kuroki, foringi Jap- ana, rak lið Rússa á flótta úr her- búðum þeirra í Fenshin og Mori ien skörðum. 28. Júní—Japanar náðu 3 virkj- um Rússa, innan 10 mflna frá Port Arthur borg. 30. Júnf. — Sjófloti Rússa frá Vladivostock, sem haldið hafði suð- ur til Coreu, skaut niður virki Jap- ana f Wonsan og sökti 2 verzlunar skipum. 13. Apríl—Aðmfráisskip Rússa* 1 * * * * 6 7 3. Júlí — Japanar liáðu áhlanp á sökk með yfir 700 manns, f>ar með i varnarvirkin í Port Arthur, en urðu sjálfur sjóflotaforinginu, úti fyrir j frá að hverfa með miklu öiannfalli, Port Arthur, af völdum Japana. svo þúsundum skifti. 14. Aprfl—Japanar söktu rúss- 9. Júlf.—Japanar náðu Kaichau "nesku tundurskipi úti fyrir Port, eftir harða orustu. Arthur, með öllum mönnum nema 17. Júlí—Tuttugu þús. Rússa 5, sem björgnðust. Bama dag j réðust á Japana í Motien skarði, skemdu Japanar eitt af herskipnm j en urðu frá að hverfa með miklu Rússa, svo að það varð ófært til inannfalli, sagt að hafa mist nær 4 starfa. þúsuud manns f þeim slag. I 26., 27. og 28. Júlí—Japanar gerðu áhlaup á Port Arthur. Voða- lega mikið mannfall varð af beggja liði, en miklu meira þó af liði Japana; sagt þeir hafi tapað nær 12 þúsunum manna í f>eim slag, en unnu þó ekki staðinn. 29. Júlí.—Japanar unnu sigur á Rússam f Yangze skarði; þar féll Keller, foringi Rússahersins. 1. Agvst—Rússar urðu að flýja frá Hai Cheng og Simon Cheng. Rússar mistu þar 2,000 en Japanar 972 manns. 4. Agúst — Japanar réðust á Rússa við Port Arthur og náðu svo nefndri Úlfshæð, hæðsta og einu öflugasta vígvirki Rússa þar, sem er minna en 2 n;flur frá aðal og instu virkjunum, en mjög var mann- fall Japana tilfinnanlegt f þeirri orustu. 10. Ágúst — jFloti Rússa lagði á ný út úr Port Arthur höfn til móts við Japana. Rússar töpuðu þar einu skipi, sem sökk, annað komst undan til Chefoo og fóru Japanar þangað, lögðust að skipi Rússa og skoruðu á skipverja að leggja : kipi sfnu til bardaga við sig á sjó úti, en Rússar þorðu ekki. Gengu [>á Japanar að Rússum með oddi og egg, yfirunnu f>á að vanda og höfðu skipið á burt með sér. Hin önnur skip RúsSa flýðu í /msar áttir, en nokkur komust aftur inn á höfn í Port Arthur. Eitt af skipum Rússa komst á f>ýzka höfn f Kína, svo laskað að það er ósjófært. Skip þetta heitir Tsarewitch og var að- mírálskip Rússa. I slagnum skemd- ist stýri þess og vélar, svo að f>að var ófært, en 210 manns létu lífið fyrir kúlum Japana og 60 manna særðust þaraðauki. Aðmiráll Wit- hoft, sem var á skipi þessu, beið bana; kúla frá Japönum tók af honum báðar fætur ofarlega. Hafa Rússar f>ví til þessa mist tvo sjó- liðsforingja sfðan strfð þetta byrj- aði. Bagt er, að 5 af skipum Rússa hafi laskast svo f slag þessum, að þau séu óhaffær og að margt manna hafi látið f>ar lff sitt. 14. Ágúst— Japanar háðu bar- daga við Rússa á sjó og söktu einu sikpi þeirra með öllutn mönnum og stórskemdu tvö önnur, svo að Rússar flýðu og höfðu sig undan með illan leik. Maybrick niáiið Uin f ar konur hefir verið meira rætt eða ritað í síðastliðin 15 ár, heldur en um Mrs. Florence May- brick, sem þann 20. júlí síðastliðinn var látin laus úr fangelsi á Eng- landi eftir 15 ára veru þar. Máli þvf sem feldi konu þessa er þannig varið: duftinu og blandaði þvf saman við kjötseyði samkvæmt ósk bónda síns; en sú blanda varð honum að bana. I allri banalegitnni sat kona hans hjá honum nótt og dag; en að sfðustu, eftir 36 klukkutfma vöku samfleytt, valt hún út af inni í herberginu, af f>reytu og svefn- leysi, og í f>ví dái lá hún á annan sólarhring. Á meðan hún lá þann- ig meðvitundarlaus andaðist mað- ur hennar, og komu f>á bræður hr. Maybricks og létu taka hana fasta, svo að f>egar hún vaknaði, var hún f höndum lögreglunnar, kærð um að hafa valdið dauða manns sfns. Mrs. Maybrick játaði fyrir rétt- inum, að hún hefði gefið manni sfn- um duftskamtinn saman við kjöt- seyðið, samkvæmt lians eigin ósk, og án þess að vita hvaða meðal það var. En við réttarhaldið kom [>að upp, að það hefði verið arsenic. Við leitun f húsinu fanst mikið af þessu dufti í ýmsum herbergjum og mest f herbergi hius látna, en alls ekkert í herbergi konunnar. Mörg vitni voru yfirheyrð, svo sem alt þjónustufólkið f húsinu, og var f>að alt fremur á móti húsmóður sinni. Eitt vitnið kvaðst hafa brotið upp bréf, sem konan hefði skrifað manni f Lundúnum, og hefði það verið ástabréf. Það var og sannað, að konan hafði haft tal af lögmönnum í þeim tilgangi að fá skilnað frá manni sínum. Þetta tvent, skilnaðarmálið og ástabréfið, feldi hana. Dómarinn, sem prófaði málið, hélt tveggja daga ræðu fyrir kviðdóminum, og var ræðan öll á móti konunni. Margir sögðu hann f>á ekki hafa verið með öllu viti, enda var hann skömmu þar á eftir settur á vit- firringa spítala og d valdi þar til 'dauðadags. En kviðdómurinn dæmdi eftir líkum ogákvaðkonuna seka og var hún dæmd til lífláts, Dómur þessi þótti svo ósann- gjarn, að bænarskrá var strax rituð og undirskrifuð af hálfri millíón manna. Bænarskráin var send til Victoriu drotningar, sem fékk þvf komið til leiðar, að konan var náð- uð í æfilangt fangelsi. Bfðan hafa margar tilraunir verið gerðar, til f>ess að fá konu f>essa leysta úr fangelsinu, en f>að hefir ekki tekist fyrri en nú í sfðastliðn- um mánuði. Mrs. Maybrick var 17 ára göm- ul, þegar hún giftist manni sfnum, sem þá var 45 ára gamall. Móðir hennar, sem er nú gift auðugum aðalsmanni á Frakklandi, tók á móti dóttur sinni, er hún kom úr fangelsinu,og hafði hana heim með eér. Bvo ætlar Mrs. Maybrick til Bandarfkjanna og hygst að eyða þar æflnni framvegis. fjallanna og sör snjóinn og vatnið, er steypist niður af þverhnýptum klettabeltunum í fjallshlfðunum, glitra eins og tár í augum brosandi sakleysis og fegurðar, að ég ósjálf- rátt kveð upp dóminn: Ekkert land getur verið fegurra en þú ert nú, ástkæra fósturlandið mitt, við brjóst f>ín vil ég lifa og deyja, í skauti þfnu vil ég að duft mitt livíli. Eg veit ég þarf eigi að minna ykkur á,að “Landið er fagurt og frftt og fannhvftir jöklanna tindar, himininn heiður og blár, hafið er skínandi bjart,” vér munum f>að svo vel öll sem höfum séð þetta þrúðhelga land. Vér getum aldrei gleymt fjöllunum með svörtu, háu, lirikalegu stand- bergunum hátt uppi í hlfðinni eða snjóbeltinu, sem lagði efsta stand- bergið f læðing, eða hvítu hjálmun- um þeirra, sem eins og feikna stór- ar kórónur settar perlum og dýrum steinum, glitra í öllum regnbogans litum, er sólin sendir sína fyrstu geisla á þá á morgnana eða sfðustu á kveldin. Vér munum líka vel grænu grasbrekkumar neðst í hlfð- inni, þar sem vér lékum okkur seim börn; skriðum á hnjánum við á3 tfna ber eða velturn oss niður eftir f>eim, til þess að reyna hvernig það væri, að velta eins og steinarnir, sem vér höfðum einhverntfma los- aðháttuppi í fjalli og látið velta alla leið niður í dalinn. Og eftir lækjunum og fossunum. Var f>að máske ekki skemtilegt, að sjá fljót- in liðast niður eftir dölunum eða heyra kliðinn í lækjunum, er þeir f>utu framhjá? Og fossarnir! Haf- irðu séð fagran íslenzkan foss, get- urðu aldrei gleymt þvf hvernig hvít- freyðandi vatnið þeyttist með helj- arafli, drynjandi, suðandi, hlæjandi niður í gljúfrið; þúhlýtur aðmuna, hve laðandi f>essi samhljómur var, þú gatst ei farið burtú, og það lá vlð að f>ig langaði til þess að fara á eftir og búa hjá g/junni f fossin- um. En gjárnar, þessi undraverk náttúrunnar! Ertu búinn að gleyma J>eim? Eða hefurðu má- ske aldrei séð mörg hundruð feta djúpa gjá? Þar sem klettamir eða storknuð hraunlög hafa sprungið og barmamir gliðnað í sundur, en gjáin sjálf er hálffull af vatni, sem er svo einkennilega fagurblátt með köflum, en svarblátt á milli, að vér stöndum agndofa af undrun, er vér lítum niður í. En þó er sókirlagið á Islandi eitthvað f>að fegursta, sem til er f allri náttúrunni. Það fegursta, sem ég hefi nokkru sinni séð í þessu landi, er sólarlag á St. Laurence fljótinu, kveldið áður en ég kom til Quebec f sumar; það var undrafag- urt, en þó hefi ég séð margfalt feg- urri sjón á Islandi, þegar sólin er að ganga undir. En ef ég færi að reyna að 1/sa þvf, sem er ómögu- legt að lýsa með orðum, mundi ég syndga móti mínu eigin élskaða landi, svo ég ætla ekki að reyna það. Heldur skuiuð þér hugsa yð- ur }>að fegursta, sem f>ér liafið séð f rfki náttúrunnar, og samt megið f>ér vera viss um, að sólarlagið á Is- landi er fegurra, ef þér hafið aldrei séð það sjálft einmítt þar. 22. Aprfl — Rússnesk - snekkja, 'Sem var að leggja neðansjávarnám- •ur hjá Port Arthur, sökk með yfir 20 manns, sem allir druknuðu. 25. Apríl — Rússneski Vladivo- stock flotinn fór til Gensen f Corea og sökti japönsku verzlunarskipi. 26. Aprfl—Floti Rússa sökti einnig japönsku mannflutninga- skipi með 173 mönnum, sem allir fórust. 1. Maí- Japanar komust yfir Yalu ána eftir 6 daga uppihaldslausa orustu og réðust [>ar á 30 þúsundir Rússa og ráku [>á á flótta með miklu mannfalli. Tap Kússa" 3,000 og Japana 2,000 manns f þeirri viðnr- eign. 6. Maí—Japanar söktu 5 grjót- hlöðnum skipura f Port Artliur hafnarmynnið og lokuðn með þvf höfninni algerlega uin tíma. Þeir herjuðu á landvirki Rússa f sömu kviðunni. 7. Maí—Japanar eyðilögðu járn- 18.—19. Júlf—Japanar náðu her- stöðvum Rússa f Kiaotung, eftir37 klukkustunda harða orustu vestur frá Motien skarði. Rússar týndu f>ar 1,500 mönnum og miklu af hergögnum. Þetta var eitt af allra öflugustu virkjum Rússa um þær slóðir. 20.—Herfloti Rússa f Vladivo- stock háði áhlaup á verzlunarskip meðfram austurstr">nd Corea; þar sökti flotinn brezkti verzlunarskipi og nokkruin öðrum skipum. 22. Júlf — Eftir að hafa tekið brezk og þ/zk verzlunarskip f Rauðahafi, lofuðu Rússar að láta útlend verzlunar.sk ip hlutlaus fram vegis. 22,, 23., 24. og 25. Júlf- Rússar lögðu á flótta undan Jaixönum við Ta Tche Kiao og New Chwang, eftir 4. sólarhrihg uppihaldslausa orustu, með miklu mannfalli af beggja liði, en meira þó af liði Rússa. Hún er dóttir William Chandli- ers, auðugs bankaeiganda f Ala- bama. Hún er fögur kona, gáfuð vel og mentuð. Hún giftist herra Maybrick, brezkum manni af góð- um ættum og vel efnuðum. Hann tók sýki nokkura og andaðist í Liverpool á Englandi, þar sem þau hjón bjuggu, [>ann 11. inaf 1889, og konunni var kent urn að hafa byrlað honum eitri. Herra May- brick þjáðist af magaveiki og kvart aði um listar og meltingarleysi og taugaveiklun, og svo gekk sýki þ(>ssi að honum, að hann var vanur að taka inn ýmisleg deyfingarlyf, til að fyrrast sjúkdómsþjáningar. Ýins af efnum þessurn voru eitruð eins og sannað var fyrir dóminum, af ýmsum málsmetandi lœknum, sem þektu ástand hans og lækninga tilraunir. Þegar hann lá banaleg- u a, bað hann að gefa sér hvítt duft, sem hann sagði að til væri í herbergi sfnu, Koua hans náði / Minni Islands R^eða flutt á IslendingkHaíinn í Winni- peg 2. ákúst 1904 Eftir Gvðmund Einarsson, stud. fcheol. Heiðraða samkoma! Þegar maður ætlar að tala um [>að, sem maður elskar, finst manni oft eins og maður geti ekkert sagt af f>ví maður í virkilegleikanum hafi svo mikið að segja. Þannig er þvf varið með mig, er ég á að tala um Island, þetta undarlega, hrjóstr- uga, kalda; þetta krafttnikla, eld- brunna náttúru-undraland, sem þó er um leið svo töfrandi fagurt og aðlaðandi blftt. Æfinlega er ög sé fallegt barn. sem brosir gegnum tár, f>að feg- ursta sem finst meðal mannanna, ]>á minnir það mig á Island, f>ví að blíðubros haustkveldanna og vormorgnanna ’er svo ósegjanlega hrífandi, er maður lítur ujjp til En því miður er veturinn langur og leiðinlegur, þvf að þá fær maður ei notið þessarar fegurðar. Reynd- ar er himininn f>á oft “heiður og blár” og “hafið skfnandi bjart”; en sjálft landið er aðeins “fagurt og frftt” á sumrin. Bvona hefir landið ávalt verið og verður, hið blíða og strfða, eldur og ís, fegurð og kaldranaleg harka skiftast á og verka hvað ineð öðru til þess að ala upp þá jötna, sem byggja f>etta einkennilega t”>fra- land. Vér mennimir látum oss nú eigi nægja, að eitt land sé fagurt og geti vaggað oss í sæta drauma.held- ur spyrjum vér fyrst: Getur það ; fullnægt [>eini kröfum, sem vérger um til þess að geta lifað? Getur j það framfleytt þjóð? Og ef svo er, hvað stórri? Eða með öðrum orð- um: Á landið nokkra framtíð fyrir höndum ? En til þess að svara! þessháttar spurniugum verðurn vér að líta bæði á nútíð og liðna tfð, út j frá þvf getur maður svo giskað dá lítið á um framííðina. ísland á langa ogskrykkjótta for- tfð; 1030 ár er langur tfmi og má margt læra af hönum. Vérsjáum Islendinga sem hrausta og hauð- fenga þjóð, ermat heiður sjálfs sín mest af öllu, og “Erlendis fengu þeir fr?pgð og frækleik og íþrótta snilli; íslenzkan óttuðust brand útlendra varmenna brjóst.” Þeir sömdu sér lög, sem bezt voru talin- á Norðurlöndum. En svo er framlfða stundir, ganga þeir undir ófrelsisok konungsvaldsins, knúðir til þess af óróa og ofbeldi einstöku manna, sem möttu meir sfn eigin völd og fjárpingju, en lög landsins og lieill þjóðar sinnar. Upp frá þvf fer landinu stöðugt hnignandi, en einstöku ljóspunkta sjáum vér þó enn í sögunni, eins og nokkurs- konar endurskin fornrar hreysti, þangað til Danmörk fer að skifta sér af landinu um miðja 16. öld; en upp frá því grúfir voðamyrkur yfir öllu landinu þangað til um miðja 18. öld, að einstöku raddir heyrast, sem heiinta meira ljós, og undir lok aldariunar tekst þeim að hrista af sér einokunar verzlunina, sem hefir gert Islandi mest ilt. Svo f byrjun 19. aldar er að smávakiia við úr svefnmókinn og litlu fyrir miðja öldina hefst bar- átta fyrir frelsi og framförum lands- ins, en þangað til stjórnarbótin fékst 1874,snérist baráttan næstum eingöngu um hana, en sfðan hefir verið mest kapp lagt á hagfræðis- legar framfarir landsins. Það virðist þvf eiga vel við, að vér, er vér höldum liátíðlegt þrjátíu ára afmæli stjórnarbótar íslands, skoðum hvað landinu hefir farið fram síðan, f nokkrum stórum dráttum,og hugsum oss svo, hvern- ig landið muni verða eftir þrjátfu ár hér frá, ef það lieldur áfram f framfaraáttina með sama áfram- hahli og hingað til. En eitt verðum vér að muna og það er, að landið er mjög fáment, og að allar framfarir einnar þjóðar verða að miklu leyti að miðast við stærð hennar, [>vf að eins og það er satt, að “margar hendur vinna létt verk,” eins er það gagnstæða, að fáar hendur vinna erfitt verk, Ifka sannleikur. Áreiðanlegastur vottur þess, að landsmönnum lfður betur nú, en fyrir þrjátfu árum og að framfar- irnar eru miklar er, að þrátt fyrir það, að fjöldi af íslendingum hefir flutt búferlum hingað til Amerfku, hefir fólkið f landinu sjálfu fjölgað um nálægt fimta part á þessu tfma- bili. Samkvæmt stjórnarskránni feng- um vér löggjafarþing í landið og gátum því eftir 1874 byrjað að semja ýms lög, sem miðuðu til framfara fyrir landið, einkum er vér tveimur árum áður höfðum fengið fjárhagsaðskilnað frá Dan- mörku. En þrátt fyrir það þótti landsmönnum hún ófullkomin að ýmsu, og fengu nú fyrst f vetur, eftir þrjátíu ár, samþyktar þær um- bætur, sem þeim þótti þurfa. Svo að líkindum má nú telja stjórnar- fyrirkomulagið komið f dágott horf. Eitt af helztu framfara skilyrð. um einnar þjóðar, næst góðrar stjórnar, eru greiðar samgöngur og góð samgöngufæri. Fyrir þrjátíu árum voru mjög litlar samgöngur við önnnr lönd eða á sjó, nema þegar hið éina litla og ónýta póst- skip kom til landsins og þegar kaupskip komu með vörur til kaupmanna, sem ekki var heldur mjög tftt. En þetta yfirstandandi ár eru 41 fasDkveðnar gufuskipa- ferðir frá Kaupmannahöfn til ís- lands, og auk þess ganga tvö gufu- skip kringum strendnr landsins alt suuiarið. Ennfremur kemur mesti sregur af gufuskipuni með vörur til kaupmanna, skip, sem þeir annað- hvort eiga sjálfir eða útlendingar. Sm&gufubátar ganga um Faxafióa og Isafjarðardjúp, osfrv. Þetta eru svo stórkostlegar framfarir á þrjá- tfu árum, að furð'u gegnir, er þjóð- in er aðeins 80,(XK) manns. Aftur «r verra að bæta samgöngur á landi, vegna þess hvað landið er hálent og strjálbygt, en ]>ó hefir mikið verið gert í [>á átt. Nú er búið að brúa allflestar stórárlands- ins. Upphléyptir vegir eða ak- <

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.