Heimskringla - 25.08.1904, Blaðsíða 4

Heimskringla - 25.08.1904, Blaðsíða 4
HEIMSKRlNGrLA 25. AGÚST 1904. West End - Bfcyde Shop, 477 Portage Ave. Páreru seld þau sterkustu og fallegustu hjil, sem til eru í Canada, meðlOpcr cent af- slietti, móti peningum út i hönd. Einnig móti nifturborgunum og mánaftarjafborgunum. Göm- ul hjól keypt og seld|frá $10 og upp. Allar aft- gerftir leystar af hendi fljótt og vel. Líka fæst þar alt sem fólk þarfnast til vifthalds og að gerftar á hjólum slnum. Jon Thorsteinsson. Winnipe^. Isak Jónsson, snikkari, og ung- frú Jacobina Sigurbjömsdóttir, Jó- liannessonar skáids frá Fótaskinni, voru gefin saman f hjónaband þ. 14. þ.m. Heimskringla óskar hjón- um f>essum allri framtfðar ham- ingju. ____________ Alþýðuskólarnir í Winnipeg byrja aftur kenslustarf sitt eftir sumarfrfið þann 1. sept., en almenn kensla byrjar ekki fyrir alvf'.m fyr en á mánudaginn 5. sept. Miss Halla Paulson og frænka hennar ungfrú Clara Ryden, frá Chicago, sem hér dvöldu f kynnis- ferð um tveggja vikna tfma, héldu heimleiðis afturálaugardaginn var. Laugardags Free Press fiytur myndir af d/runum í River Park og af landa vorum Nikulás Otten- son, gæzlumanni garðsins og temj- ara dýranna. Frá Brazilíu Þann 16. J>. m. kom frá Curityba f Paraná rfkinu í Suður-Brazilíu Mr. Magnús G. Isfeld með konu sína eg 9 mannvænleg böm þeirra, 5 pilta og 4 stúlkur; 5 þeirra eru uppkomin en 4 á unga aldri. Mr.Isfeld hefir dvalið f Brazilfu í 31 ár; hann er ættaður frá Hall- dórsstfiðum í Reykjadal f Þingeyj- arsýslu og fluttist {>aðan suður árið 1873. Hann er nú 58 ára gamall, en em og hraustlegur, og öll lítur fjölskyldan svo út, að hún hafi búið j við sæmileg kjör um dagana. Það sem fyrst kom Magnúsi af stað frá íslandi, var löngun til að [ finna bróður sinn, Kristian Isfeld, 1 sem flutt hafði til Brazilfu 10 ámm fyr, eða árið 1863 og farnast þar vel sem veitingamanni í borginni Rio Janeiro. En bróðir hans lá banaleguna þegar Magnús kom suð- J ur og dó 3 dögum áður en Magnús næði fundi hans. Nokkrir menn af Norðurlandi | voru f för með Magnúsi þangað | suður, og þar með kvennmaður sá, I er sfðar varð kona hans. Ekki gat hann felt sig við að [ vinna hjá öðrum, en fékk sér strax [ landsblett 3 mflur frá bœnum Curi- [ tyba, sem nú telur 50 þúsundir í- j búa. Á þessu landi hefir hann bú- ið allan sinn Brazilfu búskap, að [ meðtöldum þeim ekram, er hann j keypti síðar i viðbót við uppruna- [ lega landið sitt, og sem kostaði hann um $50.00 hver ekra. Ekki lætur Magnús vel af lands- [ kostum J>ar syðra og telur ólifandi [ af jarðrækt, þótt hann hafi sjálfur með elju og ástundun getað búið [ J>ar, enda hafði hann aðalega lífs- uppeldi sitt ogsinna af tfgulsteins- j gerð,sem bæði hann og synir hans, [ eftir að J>eir komust á legg, stund- uðu þar á eigiri reikning. Jarðveg j segir hann mjög ósléttan og grýtt- [ an og svo gróðurmagnslausan, að lítið sem ekkert fáist upp úr hon- j um, nema með miklum áburði. ! Landbúnaðurinn má J>vf ekki heita að borgi fyrir J>á vinnb, sem lögð er í ræktun landsins. Maður að nafni R. C. Smith, sem vann við byggingu nýju C. P. R. járnbrautar stöðvanna hér f bcen- um, fékk svo hroðalega byltu þann 19. þ.m., að hann hálsbrotnaði og dó samstundis. Nyfætt sveinbarn fanst í sl. viku vestarlega í bænum. Það virtist hafa verið búið að liggja þar alt að vikutíma, áður en það fanst. Það er orðið svo mikið um útburð barna f bæ þessum að lögreglan þarf að taka alvarlega í strenginn að hafa upp á einhverjum þeirra seku og koma löglegri hegningu á hendur [ þeim. Allmikið regnfall gerði víða i [ fylkinu á fimtudagskveldið í síð- ustu viku og nokkuð af uppskeru bænda varð fyrir skemdum á stöku stöðum; hjá Moosomin sló elding ; bónda elnn og báða hesta hans til ólffis. íslendingadagsnefndin er beðin að koma saman á skrifstofu Heims- kringlu á mánudagskveldið 29. þ.! m. kl. 7.30 Þess láðist að geta f sfðasta blaði, [ að herra Sveinn Brynjólfsson gaf $2.00 til íslendingdagsins í ár. Nafn hans hefir af vangá fallið út úr gefenda listanum, sem prentíið- ur var f seinasta blaði. Herra John C. Eaton, formaðurj Eaton kaupfélagsins mikl i f Tor-; onto, var hér á ferð um sfðustu helgi, ásamt með nokkrum hjálpar [ mönnum sfnum. Mr. Eaton leistj vel á ástandið hér efra, en ekki býst hann við að deildabúðir félagsins hér geti tekið til að starfa fyr en seint á næsta ári. Tveir hundar drápu Kariboo dýr | í River Park á mánudaginn var; liundum er ekki leyfilegt að kon a þangað. Héreftir verður þvf hv.r! hundur skotinn sem þangað kemur, | ( f gæzlnmenn verðn þeirra varir. Bústaður Magnúsar var á há- lendinu, eða upp til fjalla, því Curityba stendur á hálendi, um eða yfir 3,000 fet yfir sjávarmál. En á þessu hálendi er risavaxinn skóg- ur og eru það mestmegnis ágætis harðviðartegundir, sem þar vaxa; en þetta gerir ræktun landsins af- arörðuga. A láglendinu er viður mikið smærri og létt-unnari. Nautarækt er allmikil þar syðra, en gripir era stórbeinóttir og hold- grannir. Sauðfjárrækt er þar eng- in og veldur því hiti loftslagsins; en mjög eru aldini þar ódýr, svo sem appelsínur og bananas, sem vaxa þar í ríkuglegum mæli. Loftslagið er þar mjög vætusamt og heitt, oft stórfeldar rigningar heila mánuði í einu; en ágætt upp- sprettuvatn er þar hvervetna á há- lendinu. Talsverða atvinnu er hægt að fá þar, en kaup er lágt, heldur minna [ en einn dollar á dag. En lífsnauð- synjar aftur talsvert ódýrari en hér I í Manitoba. Garðávextir og kom- [ matur geymist þar illa, því maðkar kvikna f því eftir örstuttan tíma. Mjöl er keypt frá Argentína. Mentunarástand alþýðunnar er á fremur lágu stigi þar og stjómar- íyrirkomulagið ógeðfelt og borg-1 araleg réttindi fremur ótrygg. j Vinna og vinnul/ðurinn er þar í! litlum metum og er það þvf talið; óffnt að kvennfólk gangi þar út í [ vistir, Engar Islenzkar bækur hafði fjöl- skylda þessifengið allan þann tfma, [ sem hún var þar, og engin blöð, nema sýnisliom af Lögbergi og Heimskringlu, sem systir Magnús- ar í Norður Dakota sendi honum f eitt skifti. Jafnan hafði honum leið6t þar í syðra. En af þýzkum blöðum, sem hann las hafði hann feng'ð svo mi'dar npplýsingar um Cana la. : ð ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ÍROBINSON íi.°i ♦ 398-402 Maln St„ Wlnnipeg. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦, ♦ ♦ ♦ ♦ Gjafverð á UNION RUGS VÉR höfum fengið í búð vora mikið upplag af Union Rugs af feRurstu gerð með blómstr- um og öðrum myndnm á rauð- um gruuni. Vér seljum þau með afar-lágu verði, svo sem þessar stærðir sýna: 3x2£ yds...»3.50 3x3 “..... 4.545 3x3^ “...... 5.00 3x4 “...... 5.75 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ .♦ ROBINSON & COj Llmlted * ♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« Bústaður Heimskringlu er sem stendur að 727 Sherbrooke St. «♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ t ♦ ♦ Islendingar ♦ ♦ í Winnipeg ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Ættu nú að grtpa tækifærið og fá brauðvagninn minn heim að dyr- unum hjá sér á hverjum degi. Eg ábyrgist yður góð brauð (machine made), og svo gætuð þér þá líka fengið cakes flutt heim til yðar á laugardögunum. Gefið mér ad- ressu yðar með telefón nr. 2848. G. P. Thordarson 591 Ross Avenue. HÚS TIL SÖLU hann ásetti sér að flytja hingað, þvf að hann var þess fullviss, að hér væri gott til bús. Hann seldi því land sitt og tók sig upp með alt sitt skyldulið og hygst ásamt 3 sonum sfnum að taka búlönd hér í Vestur-Canada, eins fljótt og því verður þægilega við komið. Fátt er af Islendingum í Brazi- Ifu. Tengdaforeldrar Magnúsar búa þar ennþá og nokkrir aðrir menn, sem kvongast hafa annara þjóða konum og rannið inn í þjóð- lffið þar. Jósafat Ásgeir Pétursson, frá Duluth, var hér á ferð um sfðustu helgi. Hann var í kynnisför til kunningja sinna hér eftir að hafa ferðast um íslenzku bygðina í N. Dakota. Mr, Pétursson lét vel af lfðan landa vorra f Duluth. Þann 14. þ.m. urðu þau Mr. og Mrs. PállNordal, f Portage la Prai- rie, fyrir þeirri sorg að missa son sinn, Einar Guðbert, á 14. ári,eftir 5 mánaða sjúkdómslegu. Piltur þessi var hið efnilegasta ung- menni. Bandarfkja bændur keyptu 6,000 ekrur af landi hjá Rosthern hér f fylkinu um síðustu helgi. Alment álit búfróðra manna hér í fylkinu er að þessa árs uppskera f Manitoba verði innan við 20 bush. af ekranni að jafnaði af hveiti. Ogilvie hveitikaupa og mölunar- félagið telnr 19 bushel af ekra lfk- lega nppskera. Húrra fyrir New Árork Life. Frá 27. Júnf s.l. til 6. Ágúst s.l., keyptu 33 þúsund menn (í Canada og Bandarfkjunum) yfir 67 million dollars af lffsábyrgðum í New York Life, sem Kristján Olafs son er umboðsmaður fyrir. Það er talsvert meira en hið öfluga Canada Life hafði f gikli eftir 47 ára starf þess. Spurning’ar og svör Spurning: Hve breiðar eru Section og Township línur hér í Manitoba? Svar: Samkvæmt nýju mæling- unum, sem notaðar hafa verið f sl. 6 ár, eða þar um bil, era allar Sec- tion og Township lfnur 66 fet á breidd. Townshipin eru mæld út þannig, að lfnurnar eru mældar út á tveggja mflna millibili. Annars ráðum vér spyrjanda að rita til “Dominion Land Agent,” Winni- peg, um þetta mál. Það er í hans verkahring að gefa slfkar upplýs- ingar, og svar hans ætti að vera á reiðanlegt. Spurning: Hverjum málsaðila ber að borga þanu skaða, sem bóndi llður við það, að eldur úr þreskivél eða áf völdum þreskingarmanua kveikir f og brenriir upp uppskeru bóndans ? Svar: Þessu verður ekki svarað ákveðið, þar sem slíkt er komið undir ýmsum atvikum, sem hér verða ekki talin, Spyrjnndi verð- ur að leita sér uppfræðslu í þessu máli hjá lögfræðingi. Með þvf að skýra greinilega alla málavöxtu fyrir honum, má telja llklegt, að hann get.i geöð áreiðsnlegt s•»-, þó }>«ð i(> a|]s ekki vfst. Eg hefi hús og lóðir til sölu víðsvegar í bænum. Einnig ú-t- vega ég lán á fasteignir og tek hús og húsmuni. í eldsábyrgð. Office 413 Main Street. Telephone 2090. M. MARKÚSSON. 473 Jessie Ave. Winnipeg. / / Arbækur Islands eftir Jón Espólín. eru nú þegar til sölu. Spyrj- ið útgefanda “Heimskringlu” um seljandann. Kennari óskast fyrir Árnes (South) skólann No. 1054. Kenslutlm- inn er 6 mánuðir frá 1. oktober 1904 til 31. marz 1905. Kenn- ari tiltaki kaup og mentastig. Tilboðum verður veitt mót j taka af undirskrifuðum til l.j september næstkomandi. Xrnes, 11. júlí 1904. ísleifur Helgason, skrifari ok féhirftir. Kennari sem tekið hefir anriað eða þriðja kennarpróf getur fengið kennara stöðu við Kjarnaskóla No. 647 frá 1. september 1904 til marzmánaðar loka 1905. Umsækjendur tilgreini kauphæð. Tilboðum veitt mót- taka til 25. ágúst nk. af skrifara skólahéraðsins, Thorvaldi Sveinssyni, Husawick P.O., Man. Lönd. hús og lóðir til sölu Eg hefi mikið af góðum húsum og lóðum hér í bæn- um. Húsin frá $1,125.00 uppf $7,000 00. Lóðir á Maryland fyrir $15.50 fetið, Agnes $l3 fetið, Toronto $12.50, og vestur í bænum fetið fyrir $7 og niður í $3. Varir stutta stund. Lönd hefi ég vfða ineð lágu verði og góðum skil- málum. Lönd hækka mik- ið í verði f næsta mánuði. Kaupið meðan tfmi er til að ná í ódýr lönd, lóðir og hús. K. A. Benediktsson, 409 Young St. $212.50 Flestir kjósa firðar lif.— Svo er með mann sem á 10 lóðir á HorneSl.. h’inn þarf að flytja buit úr borKÍnni fyrir heilsu brest, oa selur þarafleið- andi allar eignir sí.ar með rajöií lágu verði. 10 LCÐIR Á HOME ST, HVER FYRIR $212.50 Hós og lóft í Fort Rouge fyrir $1200. afteius $206 út í hönd afgangur auftveldur. ODDSON, HANSON & VOPNI t>5 Tribune Blk. Phone 2312 McDermoit Ave., Wpe«. PALL M. CLEMENS byggingameistari. 4fl$ l!niii $1. IViniiljæir P.AKKR BLO< K. rHOSK - > •'. mmtrmtmmm! | HEFIRÐU REYNT? I nupwDV’.s — IREDW00D LAGER EDA EXTRA P0RTER. Við ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- SL- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og - g— LJÚFFENGASTA, sem fæst. " Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir Canada, - | Edward L. Drewry - - Winnipeg, \ y iflniiutartTirer & imperter, ; TÍUUtáUUUiuliW UUUiUUUiUUUtí HID ELSKULEGASTA BRAUД “Ég fékk þá elskulegustu brauðkc.ku með þvf að nota ROYAL HOUSEHOLD MJÖL, það gat ekki hafa orðið betra,—svo hvítt, létt og gott sem mögulegt var.” Þetta er kafli úr bréfi frá einum notanda Ogi/vie s “fíoyal Househo/d ’ Mjo/ Vér höfum ýms samkyns bréf. Oss þætti mjög vænt um, að þér vilduð reyna þetta mjöl og rita oss svo álit y ð a r um J>að. Sérhver notanði þess verður góður auglýsandi að ýmsu leyti, þó ekki sé nema með þvf að tala við náungann um áhrif þess. Matsali yðar selur það. 0)0(0 l><HG 0)o(o §ö(a *«4Mt ###*##############«### # # * # # # « # # # # # * # # * Hinn fagri Salter Gardur á vestur Portage Avenue Fyrir skömmu var landcerð á Armstrongs Point $10.00 fetið nú er verðið komið þar upp í $35.00 fetið. Roslyn Road $50.00. Wel- lington Cresent $30 00. Stratbbrooke Place $35.00. Cresent Wood $20.00 Salter irarðurinn hefir samkyns fegurð og útsýni, og þó má ennþá ná lódum þar fyrir $10 00 fetið. með vægum af- borgunar skilmálum. Míssið ekki þetta góða tækifæri tií að ná í fagurt hússtædi með svo vægu verði. Lewis, Friesen & Potter, 89$ flnin Street, Room 1» og 20 Phone 2864 Noröurbæjar skrifstofa: 810 Main St. Fún: 3161 # * # # # # # # # # # # * # # # ###*##4MMM>##ÍN ##tt#*H>#**### P 458 MAIN STREET, Gagnvart Pósthúsinu. Næstu viku gefum vér þessi kjörkaup: $12.50 og $13.00 Karlmannafatnað á $6.50. $2.50 Hatta á $1.75. $13.00 Regnkápur á $8.75. Ótal fleiri kjörkaup. Mr. Kr. Kristjánsson vinnur í búðinni. alace^lothing^^to re Gagnvart Pósthúslnu G. C. Long Yfirlýsing til bænda! KAUPAMENN VIÐ UPP- SKERUNA ‘VIKIIfi’’ Fólks- og vöruílutn- inga skip Fyrstu kaupamannalestir fara fró Toronto 20.. 23., 25., 27. og 30. J>. m. og 1. september. Bændur f öllum héruðum, þar sem mannfæð er, eru áinintir um að senda menn inn til Winnipeg, til þess að mæta þessum lestum og ráða kaupamenn. Sveitir, bæjir og héruð, sem senda menn, geta átt vfst að fá alla nauð- synlega mannhiálp. En þau hér- uð, sem ekki hafa sendimenn hér, geta búist vií að fá ekki alla þá mannhjálp, sem þau kunna að þurfa, ef ekki koma nógu margir að austan. Sendimenn í kaupamannaleit ættn að finna J. J. GOLDKN, 1)17 Mnin st., sem veitir aila mögulega vi’- rAðning kanpainaKnsk Fer þrjár ferðir f hverri viku á milli Hnausa og Selkirk. Fer frá Hnausa og til Selkirk á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Fer frá Selkirk til Hnausa á þriðjudögum og fimtu- dögum,en á laugardögum til Gimli og sunnudögum norður að Hnausa- Laugardag í hverri viku lendir skipið við Winnipeg Beach, og fer þaðan norður að Gimli og til baka. Fer sfðan að Gimli sama dag og verður þar um slóðir á sunnudög- un. t.il skemtiferða fyrir fólkið. Stöðugar lendingar verða f hverri ferð, þegar hægt er, á Gimli og f Sandvík — 5 mílur f/rir norðan Gimli. Þessi ákvörðun veiður gildandi fyrir þann tíma, sem mestur fólks- flutningur verður með C.P.R. ofan að Winnipeg Beach. 5.SIGURDS50N 4

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.