Heimskringla - 22.09.1904, Blaðsíða 1

Heimskringla - 22.09.1904, Blaðsíða 1
t ♦ ♦ : ! ♦ ♦ ♦ ♦ T. TH0MA5 Iwlen/kur koupmaOur sclnr alsknnar matvöru, gler og klœöavöru afar-ódýrt gegn borg- un út 1 hönd. : ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ 537 Ellice Ave. Phone 2620 « ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ I * ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ T. THOJWAS, kadpmasur umboössali fyrir ýn>s vertluriarfélðg 1 Wiunipecr og Austurfylkjunum. af ^reiöir alskonar pantauir IsleudinKa ur nýlendunum, þeim aé kostnaCar- lausu. SkriflÖ eftir upplýsinpum til Ellice Ave. - - - WinDÍþep: ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ XVIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 22. SEPTEMBER 1904 Nr. 50 Arni Egprtsson 671 ROSS AVENUE Phone 3033. Winnipeg’ Kæru skiftavinir! Ég bið yður að muna eftir að heimssekja mig eða skrifa til mín, þegar þér þurfið iið kaupa eitthvað af því sem ég verzla með: Fasteignir 1 bænum og úti um landsbygðina hefi ég hvorttveggja með mjög rýmilegu verði og góðum kjörum. Peningal&n út á fasteignir. Eldsábyrgð á húsum og húsmun- munum; einnig lífsábyrgð. Húsavið og annað byggingarefni. Einnig lft ég eftir að leigja hús og hefi hús til leigu. Ef þér hafið fasteign til að selja, þá sendið mér upplýsingar þeim viðvfkjandi. Ami Eggertsson Oftice: Room 215 Mclntyre Blk Teléphone 775 Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. STRIÐS-FRÉTTIR Níkvæmustu fréttir af bardagan- um frá Liao Yang segja mannfallið f>ar hafi verið 63 þúsundir. Jap- anar mistu 33 þúsundir, en Rússar 30 þúsnndir manna. Þetta eru fréttir frá hermálastjöm Rússa. og má ]>ví gera ráð fyrir, að feir geri eins lítið úr mannfalli sfnu,einsog þeir geta, en mikli heldur tap Jap- ana. Þess er og getið, að Japanar hafi nýlega náð 3,000 rússneskum her- föngum og allmiklu af hergögnum. Þann 12. þ.m. umkringdu Japan- ar eina af herdeildum Rússa, 5,000 manns, undir forustu Zassalitch hershöfðingja. 2,000 menn komust undan, en hinir gáfust npp. Hers- höfðinginn særðist hættulega og var hann meðal þeirra herfanga, er Japanar néðu þar. Rússar halda því fram, að Japan- ar hafi hálfa millfón manna undir vopnum f Manchuria og séu stöð- ugt að hafa að sér meiralið. Leiðir þeirra á sjó og landi eru nú orðnar svo hættulausar, að þeir eiga hægi með að hafa að sér alt það lið, vopn og vistir, sem þeir þurfa. Þó hafa Japansmenn orðið að berjast matar og vatnslausir heila sólarhringa f einu á sunium stöðum. Það amar mest að hermönnum Rússa að þá skortir fótaplögg, og er sagt að margir þeirra séu ber- fættir af }>vf ekki er hægt að flytja skófatnað til þeirra eins ótt og vera ætti. Svo eru nú herflokkar beggja þjóða þjakaðir eftir viðureignina f Manchuria, að þeir hvílast og haf- ast ekki að. Japanar eru við Yen- tal en Rússar við Tie Pass. Rússar hafa nú ekki lengur neina von um aðgeta haldið PortÁrthur. Þeir eru búnir að leggja sprengi- vélar undir allar stjórnarbyggingar par og undir hergagnabúrin, skipa- lægin og aðra staði, sem komið geta Japfmum að notuin, og her- skipin hafa fengið skipun um, að springa í loft upp og sökkvaheldur en falla í hendur Japönum. Japanar á hinn l>óginn sjá, að J>eir komast ekki <ið öflugustu her- kvluin Rússa með þvf að sækja að þeim ofanjarðar, svo að j>eir eru nú sem óðast að grafa göng f jörðu til pess að komast þannig undir virk- in, og ætla svo að sprengja f>au upp til þess að vinna staðinn. Annars náðu Japanar einu af vfgvirkjum Rússa þ. 9. þ. m. með áhlaupi. Rússar eru nú orðnir svo skot- færalitlir, að þeir geta illa varist. Púður það sem f>eir nota er svo ilt, að kúlurnar komast ekki tvær mflur vegar og sumar þeirra Springa ekki. En Japanar hafa ágæt skotfæri og gera mikil spell bæði á víggirðingum Rússa og skipunuth á höfninni. Floti Japana úti fyrir Port Ar- thur kemst nú og miklu nær höfn- inni en áður og sendir kúlur sfnar inn f hjarta staðarins. Þeir sprengdu upp eitt af skipum Rússa með kúlu núna f sfðustu viku. Byssur |>ær sem voru á skipunum hafa verið teknar af þeim og settar á landvirkin. Flotinn er f>vf ger- samlega ónýtur Rússum til als nema að falla í' hendur Japana eða verða eyðilagður. Kínar eru og farnir að láta all- ófriðlega f garð Rússa Eftir þvf, sem vinningur Jíipana verður meiri, eftir því verða Kfnverjar Japönum vinveittari. Japanar hafa gefið út tilkynn- ingu um, að f>eir verði við f>ví bún- ir, að semja frið við Rússa, þegar Port Arthur sé fallinn. En friðar- samningar eru þeir, að Rússar greiði Japönum 500 millfónir doll- ars 1 skildingumog fái f>eim í hend- ur öll herskip sín, sem flúið hafa inn á hafnir í Kínaveldi, og einnig að alþjóðleg nefnd taki við umráð- um járnbrautarinnar f Manchuria og noti hana sem almenua verzlun- arbraut að eins. En jafnframt segja þeir, að eftir f>vf sem Rússar f>æfi lengur móti sér, eftir því geri þeir strangtri friðarkríifur, fægar þar að kemur, og sé f>eim þvf bezt, að semja frið sem fyrst. Japanar segjast selja Port Ar- thur í hendur Kfnverjum, þegar hann sé fallinn. Ottawa-stjómin hefir hækkað kaup allra manna í sjálfboðaliði ríkisins. Colonels fá $4.86 til $5.00 á dag; maiórs $3.'.XJ; captains $2.80 til $3.00; lieutenants $1.56 til $2.00: almennir hermenn fá 50c á dag; en f viðbót, ef framferði þeirra er gott, fá þeir á fyrsta ári 20c, á öðra ári 40e og á 3. ári 50e á dag umfram vanakaup. — Almennar kosningar í Ný- fundnalandi eiga að fara fram þ. 31. október næstk. Þrfr flokkar sækja um völdin. — Það þykir undrum sæta, að rfkiserfingi Þýzkalands, sem nú er rúmlega 20 ára gamall, hefir sjálfur beðið sér konu. Það er Princessa ein í Þýzkalandi. Hann mætti stúlkunni f samkvæmi og hóf bón- orðið að viðstaddri móðir hennar. Að fengnu jáyrði sendi liann föður sfnum hraðskeyti og sagði honum hvar komið var, og varð keisarinn að láta sér það lynda. Konungleg- ar trúlofanir fara vanalega fram þannig, að gamlir, gráhærðir ráð- gjafur standa fyrir öllum samning- um *f þá átt, oft að hjónaefnunum fornsimrðum, sem svo hvort f sínn lagi verða að taka |>að sem að þeim er rétt og gera sér j>að að góðu. En pr nzinn trúði ekki á j>essa að ferð; hann kaus að velja eftir eigin vilja og gerði það. Giftingin á að fara fram 22. marz næstk. — Ungur piltur var kærður í Toronto f'yrir þjófnað. Vörn haris fyrir dómnum var, að hann hefði á unga aldri mist föður sinn og þvf ekki verið látinn ganga á skóla, heldur hefði hann orðið að spila uj>þ á eigiu spltur, og að enginn heföi annast um uppeldi sitt <ða siðavöndun. Dómarinn kernli f brjósti um piltinn, taldi vörnina gilda, gaf honum upp sakir, en setti hann á drengjahæliborgarinnar, til þess að mentast þar og læra eitt- hvert arðberandi handverk. — Sú frétt kemur frá Ottawa, að G. T. P. brautin eigi að hafa endastöð sína í Tuck's Inlet á Kyrrahafsströndinni. Sá staður er 12 mflum sunnan við Port Simp- son. Bæði er þar talinn góður hafnarstaður og hægar aðkomu fyrir brautina heldur en á síðar- nefndum stað. Eitt af herskipum Rússa hefir tekið fast brezkt kaupskip og tekið part af vörum, er það flutti og ónýtt þær. Skipið var á leið til Japan með baðmull, mjöl og timbur, en Rússar kváðu óleyfilegt, að flytja slíkar vörur til Japan meðan á ó- friðnum stendur. — Hveiti er stöðugt að hækka í verði. Bushelið er um sem næsi $1.00 hér f fylkinu. Mölunarmyln- urnar hafa og sett upp vörur sínar, svo að malað hveiti er nú sem næsf $3.00 sekkurinn af beztu tegund. Líklegt er að verðið hækki ennþá að nokkrum mun. — Svefnskóli, eða mentastofnun til að kenna fólki að sofa, hefir verið stofnaður í París. Það er tekið fram í stefnuskrá skólans, að nemandanum verði kent að hrjóta ekki, að sofa með munmnn lokað an og að bera limina svo að svefn- inn verði sem værastur og hvfldin mest. Konum verður og kent að búa hár sitt á sérstakan hátt undir svefninn. Aðsókn að þessum nýja skóla er þegar sögð að vera orðm mjög mikil. — Ræningjar stöðvuðu C. P. R. vagnlest hjá' Mission Junction í B. C. þann 9. þ. m. og ræntu þor, nokkrum þúsundum dollars; síðan stálu þeir bát í Whonnock og höfðu sig suður til Bandarfkja. Lög- reglumenn era að elta þá. $5,000 hefir verið boðið hverjum þeim, sem gefur npplýsingar um verustað þeirra. — Rfkiskosningar f Maine fóru fram í viknnni sem leið. Repú- blfkánar unnu sigur. — Eldur gerði $300,000 dollara eignatjón í bænum Idaho Falls t vikunni sem leið og 4 manns létu lffið f húsbruna f New York og sex manns særðust hættulega. Fólkið bjó á fimta lofti og komet. ekki undan. — Svart-handar félagið í New York, sem talað var um í sfðasta blaði, hefir sprengt upp eitt stór- hýsi þar með dynamit. Þar bjuggu 20 fjölskyldur en enginn misti þó lffið. Eigandi hússins syndi lög- reglunni tvö bréf, sem hann hafði fengið frá félaginu, J>ar sem það heimtaði 500 dollars. En húseig- andi greiddi ekki féð og afleiðingin var sú, að félagið sprengdi upp húsið, með þeim sýnilega ásetningi að drepa alla sem þar bjuggu. — Herforingi Breta hefir gert samninga við Tliibet búa. Efni samninganna er ekki gert opin bert. — Smith, annar liberal þingmað- ur f Sault Ste. Mary kjördæminu f Ontario, var dœmdur úr sæti f sl. viku fyrir kosningasvik. — Perry frá Vanceuver, sá er vaim verðlaunin á Englandi fyrir að vern bezt skytta í brezka ríkinu, komst heim til Vancouver á f'>stu- dagiiln var og var vel fagnað þar. Bæjarstjórnin flutti honum ávarp og við það tækifæri var honum af- hent $1,000 að gjöf í peningum, á- samt með öðrum verðmætum virð- ingarmerkjum. — Alment verkfall var byrjað á ítalfu [>ann 16. þ.m. Verkfalls- mönnum og hermönnum hefir lent saman og talsvert iriannfall orðið. — Þingnefnd í Ontario hefir ráð- ið stjóminni til að leggja hærri skatta á járnbrautir heldur en nú er gert. Nefndin segir, að jám- brautir í Bandarikjunum verði að borga miklu hærri skatta til þess opinbera, heldur en þær gera 1 Canada. Nefndin leggur til, að stjórnin leggi 2 millfón dollars skatt á brautir þær sem starfa þar í fylk- inu og telur það vænan viðauka við árlegar inntektir fylkisins. — Uppreistin í Paraquay held- ur enn áfram; uppreistarflokkur- inn vinnur hvern stórsigurinn á fætur öðrum á sjó og landi. Upp- reistarmenn réðust á San Antonio að morgni J>ess 15, þ.m., bæði með herskipum og landher, og unnu eftir þriggja klukkustunda orustu algerðan sigur á stjómarhernum sem flýði. Það er talið víst, að uppreistarmenn muni innan skams tfma neyða stjórnina til að ganga að sættum. Kínastjórn hefir látið taka manntal f rfki sfnu og er þvf nýlega lokið. Skýrslurnar sýna, að 426 millíónir manna eru innan tak- marka rfkisins. Strjálbygðast er í Thibet, Mongolia, Turkestan og Manchuria erx f Shantung og Hon- an héruðunum er hvert einasta fet ræktað að heita má og þar er þétt- býlið mest. — Prins Mirsky, hinn nýi inn- anríkisráðgjafi Rússlands, er and- vfgur trúarlegum ofsóknum. Hann fullvissar Gyðinga um, að haiin skuli sjá réttindum þeirra Ixxrgið, og að líf þeirra og eignir verði vemdaðar ekki síður en annara borgara rfkisins. Að öðru leyti kveðst hann ekki æt.la að breyta núverandi stjórnarfari landsins, nema ef vera skyldi að auka dóms- vald héraðsdómara, svo að sem mest mætti útkljá mál alþýðunnar án æðri dóma, sem oft hafa reynst harðir og óvinsælir. Hann kveður sér sérlega ant nm að auka frelsi og velsæld alþýðunnar. — Fimm börn brannu til bana og foreldrar þeirra sköðuðust svo að þau geta ekki lifað, í eldi sem kom upp f húsi foreldranna f bæn- um Rolley f Kentucky á fimtudag- inn var. — Ung kona í Albert Bay, B.C., var af Indíánum tæld frá heimili slnu út f skóg og J>ar afhöfðuð með exi. Hún hafði $100 f vasa sfnum og það er haldið að morðið hafi verið framið tilþess aðná ípening- ina. Mælt er að hópur af Indfán- um hafi verið riðinn við glæpinn, J>ar á meðal kona ein. En að eins einn maður hefir verið tekinn fast- ur karðurum glæpinn. — Eldur kom upp í Halifax 15. þ.in. og gerði 250þús.dollars eigna- tjón. Vindhæðin meðan eldurinn stóð yfir var yfir 50 mllur á kl,- stund, og það var að eins að þakka breyting vindstöðunnar, að hægt varð að slökkva eldinn. Að öðrum kosti er talið líklegt að allur bær- inn hefði brannið. Aðeins ein kona beið bana af völdum eldsins. — Orð leikur á, að nokkrir far- þegja lcstastjórnr C. P. R. félags- ins hatí leikið það að undanförnu að flytja kunningja sfna með brant- inni án endurgjalds, og er sagt að félagið hafi nýlega rekið nokkra léstastjóra úr þjónustu sinni hér vestur í landinu fyrir þessar sakir. Mennirair neita kæranni, — M aður sá, sem nýlega fréttist að strokið hefði frá Brantford,Ont., með nokkuð af sjóði Canadian For- ester félagsins, fanst f Brandon, Man. Mál hans hefir verið rann- sakað og hann dæmdur sýkn saka. Engin vitni komu fram gegn hon- um. - Skýrslur bæjarstjórnarinnar í London á Englandi sýna að á síðasta ári dóu 35 nmnns þ;.:r í borginni úr hungri. PIANOS og ORGANS. Helntxnian A Co. Planoa.-Kell Orgel. Vér seljnm med mánaðarafborRunarskilm&lum. J, J. H McLEAN & CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPEG. NEW YORK LIFE JOHN A. MoCALL, president Síðasta skýrsla félagsins sýnir að & árinu 1908 hefir það gefið út 170 þús. Iffsábyrgðarskírteini fyrir að upph*ð l»386. miliónir doll. Á sama ári borgaði fél. 5,800 dádarkröfur að upplweð yfir 16 miliónir doll., og til lifandi meðlima bergaði það fyrir útborgað- áarlífsbyrgðir fullar 18 miliónir doll. Sðmuleiðis lánaði félagið $82 þús. meðlimum út á Ufsábyrgðarskírteini þeirra naer þvf 13 miliónir dolfars. Einnig hefir félagið skift á mílli meðlima sinna á Síðastl. ári 5J mlión dsl!.. í vexti af ábyrgðum þeirra í þvf. sem er $1,250,000 meira en borgað var til þeirra á árinu 1902. Lifsébyrgðir I gildi hafa aukist á siðastl. ári um 191 millionir !>oll»r« Allar gildandi lífsábyrgðir við áramótin voru # 1,745 milionir Allareignir félagsins eru yfir ........35SÍÍ million l>ollarn. C. Olafnoii, AGENT. w i jst isr ipe g- . J. O. norgan. Manager, GRAIN EXCll ANGE BUILDING, — Á danssamkomu í Parfs vildi það til, að ein kona steig óvart á pilsfald annarar konu. Eftir leik- inn mættust þær í útigangi hússins og tók þá sú, er stigið var á, upp hjá sér knff og drap hina með 3 stungum í sfðuna og flýði sfðan. — Kosningamálin, sem nú standa yfir f Ontario, hafa sýnt að leiðtog- ar Liberals f Ontario fengu 20 menn í Bandaríkjunum og létu flytja þá f gufubát til Sault Ste. Mary til að ferðast um kjördæmið og greiða 50 fölsk atkvæði undir nöfnum manna, sem ekki voru til Dómarinn, sem rannsakaði málið, fór hörðum orðum um þetta, taldi það vera þann ljótasta kosninga- glæp, sem komið hefði fyrir í Can- ada. Eitthvað af mönnum þessum hefir þegar náðst og verður þeim hegnt svo sem lög ákeða. Þeir era ekki sérlega hreinhjartaðir þeir liberölu í Ontario! — Friðarsamningar milli Breta og Thibetbúa eru þeir að Thibet- búar borgi Bretum tvær og hálfa millíón dollars I herkostnað, og að þeir leyfi óhindraða verzlun allra þjóða í ríki sínu og að þeir haldi nákvæmlega þessa og aðra samn- inga, sem gerðir hafa verið við þá að undanförnu. — R, L. Borden, leiðtogi Con- servatives, er að ferðast um Aust- urfylkin og Ontario og halda ræð- ur. Honum er sérlega vel tekið alstaðar og margir mikils háttar menn, sem áður voru með stjórn- inni, bjóða honum fylgi sitt og á- hrif við komandi kosningar. Sfð- astur þessara manna er borgar- Stjóri Brault f Amherstburg í On- tario. Hann keyrði alla leið til Kingsville til að kunngeru þetta á opinberri samkomu og kvaðst hann þekkja hundruð Liberals, sem nú væru staðráðnir í þvl að hjálpa Conservatives til valda í Canada. Hveiti uppskera Bauda- ríkjanna Áætlanir hafa verið gerðar, um það, hve mikil hveiti uppskera Bandarfkjanna muni verða á þessu hausti. Lægst hefir liún verið metin 490 millíónir og hæzt 550 millíónir bushels. Stærstu hveiti- félög í Bandaríkjunum segja hún verði 500 millíón busliels eða lftið þar yfir, en þetta er minni uppskera en þar hefir orðið um mörg undan- farin ár. Meðal uppskera á sfðast- liðnuin 6 árum hefir verið yfir 611 millfónir bushels og árið 1901 varð hún 748§ millfón busbels. Það er því auðséð, að rið og aðr- ar skemdir á ökrum bænda hafa gert mjög tilfinnanlegt tjón þar í landi. Að eins þrisvar á síðasta aldarfjórðungi hefir uppskeran orð- ið þar minni, en hún er talin að verða 1 ár; og hveitifróðnm mönn- um kemur saman um, að Banda- ríkin hafi minna hveiti eftir þessa uppskera, en þau hafa haft í síð- astliðin 20 ár. Það er áætlað, að ekki mikið yfir 50 millfónir bush. verði selt út úr landinu af þessa árs uppskera, og er það helmingi minna en áðnr hefir verið, jafnvel þau árin, sem uppekeran hefir orð- ið rýr. En hveitverðið innan- lands er svo gott f ár, að bænd- ur hafa ástæðu til að vera ánægðir með það, og flestir þeirra fá þvf eins og vanalegt hefir verið í meðal uppskeru ári, með fyrirfar- andi hveitiverði. Enn verður ekki sagt hve mikil hveiti uppskeran knnni að verða 1 Canada, en talsvert verður hún minni en búist var við og útlit var fyrir að hún murtfli verða. Frá Ontario eru fréttir ekki góðar, og frá austurfylkjnnum lakari en í meðallagi; hér í vesturlandinu hefir ryð gert allmiklar skemdir á sumum stöðum og að ’ . i rr eu verður séð, einmitt mest á Tcim stöðvum s<>m annars gefa alment góða uppskera af heilbrygðu hveiti. Það mun vera mjög Aþekt með ástandið hér og f Bandarfkjun- um á þessu ári, Ixeði með upp- skeruna og með verð hveitisins. Einstaka Manitoba bændur hafa selt hveiti sitt fyrir einn dollar bushelið, aðrir hafa ekki fengið hærra en 90 <>ða 91 cents fyrir heilbrygt hveiti; en svo eru ef- laust margir aðrir sem fá miklu minna, eftir því. hve uppskera þeirra er mikið eða lftið skemd. Að vöxtum til n<un uppskeran f Canada v<>rða ef til vill minni en í meðallagi. En verðið langt fram yfir meðallag, svo að bændur fá, að undanteknum einstöku mönn- um, sem hafa orðið fyrir sérstöku tjóni, sa-milega liorgað fyrir starf- semi sfna. Það bætir og til, að menn eru nú yfirleitt. talsvert betur efmim búnir en á fyrri árum og hafa minni vaxtagreiðslu útgjöld en þá og þola J>vf bctur nusgurt ár nú en þá. Þetta mun gilda jafnt norðan eins og sunnan línunnar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.