Heimskringla - 22.09.1904, Blaðsíða 2

Heimskringla - 22.09.1904, Blaðsíða 2
HEIM8KR1NÖLA 22. SEPTEMBER 1904. Heimskringla PUBLISHED BY The Heimskringla News 4 l’ublish- ing Coœpany Verð blaðsins í Canada og Bandar. $2.00 um árið (fjrrir fram borgað). Senttil Islands (fyrir fram borgað af kaupendum Waösins hér) $1.50. Peningar sendist í P. O. Monejr Or- der, Registered Lettor eða Kxpress Money Order. Bankaávísanir A aðra banka en 1 Winoipeg að eins teknar með afföllum. e. L. BALDWINSON, Editor A Manager Office: 727 Sherbrookc Street, VVinnipeg P. O. BOX 116. zie Bowell), sem sögðu }>að afdrátt- arlaust, að f>eir aðhyltust ekki þjóðeignarstefnuna af þvf reynslan í Canada hefði s/nt, að Intercolon- ial brautin, sö eina braut sem rfkið &, hefði ekki borgað sig á umliðn- um árum. En hvorki voru þessir “flestir Conservatives,” né heldur “reprsenteruðu” f>eir flesta Con- j servatives. Það er alveg óhætt að fullyrða, j að f>eir menn sem “representera” I mestan þorra Conservatives hafa j jafnan trúað á þjóðeign brauta. Mr. Borden, leiðtogi flokksins í Canada, hefir aldrei verið andvígur ‘ þjóðeign járnbrauta f rfkinu, þótt hann hefði ekki ástæðu til þess | að opinbera ákveðna skoðun sfna og stefnn í þessu máli fyr en haun, j stöðu sinnar vegna sem komandi j stjórnarformaður f Canada, áleit það skyldu sfna að opinbera hana. Fordómar Svo nefnist grein nokkur, sem Baldur hafði meðferðis nýlega og rituð er af ráðsmanni þess A. E. Kristjánssyni. Yfirleitt eru hugs- anir þær, sem þar eru lagðar til: grundvallar, á rökum bygðar, en sumt er [>ó þar einnig, sem krefur athugasemda. í þetta sinn nægir að minnast á j þjóðeignaratriðið, því að það I er í vornm augum lang-þýðingar- j mesta málið, sem uppi er á dagskrá þjóðarinnar um þessar mundir, og | undir úrlausu þess máls erað vorri hyggju að miklu leyti kominn fram- tíðarhagur eða óhagur f>jóðarinnar. Vér höfðum búist við, að Baldur mundi fyrir löngu liafa látið uppi ákveðna skoðiui uin f>að, hvort sá flokkur manna, sem blaðið er mál- gagn fyrir, aðhyliist stefnu Con-1 Mr. Haggart, formaður Conserva- tives í Ontario, hefir og jafnan ver- ið þjóðeignarstefnunnifremur með- mæltur og álitið nauðsynlegt fyrir rfkið að eiga keppibrautir, sem haldið gæti flutningsgjöldunum í hæfilega lágu verði. Þetta sýndi hann ljóslega í ræðu, sem hann hélt f þinginu í Ottawa þann 26. maf sl. Þar sýndi hann fram á, að þó Intercolanial brautin hefði ekki ! borgað sig að undanförnu vegna þess hún lægi í þeim hluta landins, sem minst vörumagn hefir og næði ekki nógu langt vestur í rfkið til þess að geta dregið að sér nægilegt flutningsmagn, og ennfremur vegna þdSs, að hún væri undir beinum yfirráðum stjórnarinnar, í stað pess að vera undir stjóm óháðrar nefnd- ar, þá kvaðst hann ætíð hafa trúað á þjóðeign járnbrauta, eins fyrir Canada eins og fyrir önnur lönd, þar sem slfkt hefir vel gefist. servatives eða Liberals í f>essu | máli; hvort það væri fylgjandi Borden f f>ví, að fá komið hinni j fyrirhuguðu G. T. P. bmut ur.dir, umráð og eign hinnar canadiskuj f>jóðar, eða það væri fylgjandi Lib- eral-stjórninni f því, að fá braut! þessa selda í hendur G. T. fclaginu! um 50 til 100 ára tfma. Og einnig höfðum vér búist við, að blaðið mundi láta f ljósi álit sitt um að- ferð stjórnarinnar í fiskiveiðaleyfis málunum og öðrum slíkum málum,; er snerta þjóðeign, og sem flest, blöð f rfkinu hafa látið sig svoi miklu varða, að f>au hafa gert [>au að umtalsefni. En ennþá höfum vér ekki getað orðið þess varir, að blaðið hafi liaft nokkra vitneskju um [>essi mál, eða myndað sér nokkra ákveðna stefnu í þeim. Að vísu teljum vér alveg vfst, að menn þeir, sem að lilaðinu standa,, hafi kynt sér fæssi mál, en f>eir hafa, af einhverjum ástæðum, verið sérstaklega dulir á [>eim skoðunum sfnum í dálkum blaðsins og jafnvel nú í þesari fordóma grein er ekk- ert ákveðið um það sagt, hvert álit höfundarins sé á þessum málum. Að vísu minnist hann á jánibraut- arstefnurnar, ekki til þess að fræða almenning um skoðun sína á [>essu máli, hann forðast það eins og heitan eld, hefdur til þess að sýna, hvemig Conservatives hafi breyttj skoðunum sfnum í þjóðeignar- málinu. Hann segir: “Hvað höfðu flestir Conservatives að segja um [>jóðeign járnbrauta fyrir nokkrum mánuð- um síðan? Þeir sögðu að það væri óhagkvæmt fyrir þjóðina að eiga sfnar járnbrantir, að [>að setti ríkið á höfuðið, af þvf það væri ekki hægt að 1 ta járnbrautir lærga sig sem þjóðeign.” Hér er algerlega rangt farið með« Það heyrðust að vfsu raddir f þing- inu og ein í senutinu (8ir McKen-, Sama er að segja um Dr. Sproule, annan leiðtoga frá Ontario, sem einnig hefir opinberlega mælt með þjóðeign j&rnbrauta. En hitt er rétt, að mikill [>orri allra fbúa Canada, [>eirra er hugsa um landsmál, hefir talið það var- hugavert, að stofna ríkinu f svo inikla skulda og útgjalda ábyrgð, sem byggingu eða kaupum jám- brauta er samfara. Jafnvel meðal Liberala eru til menn, sem trúa á þjóðeign brauta, og teljum vér þar merkastan Mr. Blair, sem sagði af sér ráðgjafa- stöðu f Laurier stjórninni út af ó- sátt hans* við stjórnina f brauta- samnings málinu. Svo er og þe-s að gæta, sem Baldur leiðir algerlega hjá sér að geta um, að skoðana og stefnu- breyting manna og flokka f þessum og Ifkum og málum, er ekki einasta eðlileg, heldur einnig óhjákvæmi- leg, ettir þeim breytingum, sem landið tekur við fjölgun íbúanna og þroskun atvinnuveganna. Það er reynsla allra landa, að þjóðleg stórvirki em hafin á kostn- að og ábyrgð framtakssamra félaga og einstaklinga, en ekki á kostnað þjóðanna, fyr en þær hafa náð all- öflugu þroskastigi og hafa aflað sér þekkingar af reynslu [>eirra ein- staklinga, sem höfðu áræði til þess að Jeggja fé sitt þar á hættu, sem [>jóðin sjálf ekki treystist að riðast að. Þetta einnig er eðlilegt, [>ví að þeir menn, Sem hafa á hendi stjóm- arábyrgðina, mega ekki hætta efn- um íbúanna í óviss gróðafyrirtæki, jafnvel þó þau séu nauðsynleg til framfara þjóð og landi, fyr en þá að þjóðin er orðin svo öflug að efnum og afli, að hún þoli tap ef illa fer. Annað það.setn hygnir stjómm la- menn hafa jafnan hugfast, er það að hefja nýmæli til framkvæmda ekki fyr, en nokkumvegin full vissa er fengin fyrir þvl, að þjóðviljinn sé samkvæmur breytingunni. Þess ber að gæta, að [>eir sem á- byrgð hafa á r&ðsmensku þess op- inbera, eru jafnan seinir til breyt inga, og það fer einatt svo, að [>vf sem menn halda frain sem góðu meðan menn em ábyrgðarlausir, [>vf koma menn ekki í framkvæmd, er [>eir hafa náð völdum, fyr en þeireru búnir að fá fulla sönnun þess, að breytingamar séu sam- kvæmar vilja þjóðarinnar. Þetta er vottur ráðvendni, þótt sú ráð- vendni hefti stundum heillavæn- legar umbætur lengur en æskilegt væri. Nú að [>vf er snertir [>jóð- eign opinberra nauðsynja, þá mun það alment viðurkent hér f landi, án tillits til flokkaskiftingar, að sameign sé heppileg hvar þar sem eðlileg samkepni getur ekki komist að. Þannig er það með vatnsleiðslu í borgum, afls- og ljós-leiðslu, al- þýðumentun o. fl. Mannkynið lærir eins og ein- staklingurinn með aldri og reynslu, Flestum kemur nú orðið saman um aðalatriðin í þjóðeignarmálinu, þó sumirséu þarframgjarnari en aðrir. Alment er nú enginn ágreiningur um, að skipaskurðir eigi að vera pjóðeign og á sfðari árum, hefir sú skoðun rutt sér all-mjög til rúms að allir almennir akvegir í landinu, sem að vfsu eru [>jóðeign, ættu að vera beinlfnis undir umsjón rfkis- ins og kostnaður við viðhald [>eirra að vera lagður tií af ríkissjóði. Enginn hefir oss vitanlega borið móti réttmæti þessarar n/breytni, en þó hefir hún ennþá ekki kom- ist í framkvæmd og kemst það að lfkindum ekki fyrir langan tíma ennþá. Eðlileg afleiðing af þessari hugs- un er [>að, að stjórnir þjóðanna hafi umsjón yfir járnvegum landanna, [>ví bæði er það, að bygging járn- brauta hefir fengið meiri styrk frá [>ví opinbera, heldur en nokkur önnur nauðsynjastofnun landsins, og svo er verksvið þeirra [>annig, að samkepnin kemst [>ar ekki að nema að mjög litlu leyti og víðast als ekki En af fæssari hugsun leiðir aftur [>að, að [>essar brautir þurfa að vera eign [>jóðanna, til þess [>ær geti haft eðlileg og ótak- mörkuð umráð yfir f>eim og starf- semi þeirra; látið þær liggja þar- um landið, sem fbúum þess erhag- feldast, og hagað allri starfsemi samktfæmt þörfum þjóðarinnar. Nú er það vitanlegt, að í Canada er þjóðin þess ekki megnug, ennpá sem komið er, að kaupa allar þær brautir, sem 1 ríkinu eru. En Conservative-flokkurinn telur rfk- ínu skylt að eiga eina þverlands- braut með tilheyrandi greinum, sem geti kept f sem flestum hérnð- um landsins við þær brautir privat- félaga, sem [>egar eru f rfkinu, og með þvf tryggja það, að flutningur fólks og varnings sé ekki seldur óhæfilegu verði. Og að [>vf er snertir Grand Trunk Pacific brautina fyrirhuguðu, sem ákvarðað er að skuli bygð á kostn- að þjóðarinnar •yfir allan ófrjósam- asta hluta landsins, og bygging hennar styrkt svo mikið yfir frjó- sama beltið. að nægi til að borga byggingarkostnaðinn. ]>á segja Conservatives sjálfsagt, að láta þjóðina eiga þá braut alla frá hafi til hafs og háfa umráð yfir st»rf- senii hennar. Þetta virðist oss vera viturlega hugsað: að þar sem þjóðin verð- ur að borga sem næst níu tf- undti hluta af öllu brautarverðinu, r sem samkvæint samningum stjórn- arinnar verður svo se!d f hendurj útlendu auðmannafélagi til eignar ^ og umráða um 100 ára tfma, — [>á heldur Conservative-flokkurinn þvf fram, að betra sé fyrir [>jóðina, að bæta við þessum tfunda hluta kostnaðarins og eiga svo brautina alla og ráða yfir henni. Með þessu væri auðvitað ekki fengin fullkom- in þjóðeign járnbrauta f ríkinu, en svo langt spor væri samt stigið, að það kæmi öflugu hafti á einokun- arsamtök félagsbrautanna, og þjóð- in gæti átt vfst, að vera ekki neydd til að borga fyrir flutning nauð- synja meira en næmi kostnaðin- um. Það þykir og sannað með öllum skýrslum og rökum, sem eru fyrir hendi, að væri Inter-colonialbraut- in framlengd vestur að hafi, þá mundi hún borga sig vel, verða arðberandi eign þjóðinni, í stað þess sem hún hefir, af áðurtöldum ástæðum, ekki verið [>að að undan- fömu. Yér teljum alveg víst, að þegar þessi stefna Conservatives er skoð- uð fórdómalaust, }>á muni almenn- ingur í Canada aðhyllast hana. Samt má telja vfst, að þeir verði nokkrir, sem öðruvfsi lfta á málin. T. d. má geta þess, að J-egar Rob- lin-8tjómin gerði samninga við C. N. brautarfélagið og gekk í ábyrgð sem nam $8,000 á hverja mílu af brautum félagsins hér á sléttlendi fylkisins, gegn [>ví að fá fyrsta og annan veðrétt f öllu brautarkerfinu og umráð yfir flutnings og far- gjöldum, þá risu sumir menn upp og töldu þetta óhafandi, og einn maður bauð að byggja brautina alla fyr $3,500 á mllu hverja. En nú, þegar Laurier-stjórnin semur um að borga G.T.P. félaginu $13,- 000 á mflu hverja sem styrkveit- mgu yfir sama sléttlendið, og án þess að fá nokkra tryggingu að neinu leyti, eða nokkur umráð yfir svo mikið 8em flutningsgjaldi á einu pundi, þá heyrist ekkert til þessara manna og ekkert tilboð •*> kemur nú um að byggja ódýrar brautir. Ontario - stjórnin hefir nýlega veitt $20,000 styrk á hverja mílu, til brautarbyggingar í norðvestur- hluta þess fylkis, og Laurier-stjórn- in hefir samið um að gefa G. T. P. félaginu $37,500 á hverja mflu af brautum þess yfir fjallendið vestan sléttlendisins, alt vestur að Kyrra hafi. Alt [>etta án nokkura samn- inga um nokkur hlunnindi þjóð- inni til handa. En við þ e 11 a koma ekki at- hugasemdir úr þeim áttum sem vænta mótti. Er þögnin um þotta háttalag bygð á fordómum, eða er skynsem- inni bannað, að fella á það sann- gjarnan og óhlutdrægan dóm? Vér höfum athngað að eins þetta eina atriði að þessu sinni af þvf oss dylst ekki, að það sé þess virði, að það sé nákvæmlega athugað. Sé nokkurt mál til á dagskrá þjóð- arinnar um þessar mundir, sem verðskuldar sanngjarnan og óhlut- drægan dóm kjósendanna, — þá er [>að málið um þjó.'eign járnbrauta. Vér efum ekki að Baldur leggi sinn skerf til þest> að það mál fái heppileg úrslit við næstu kosn- ingar. / Framíárir Islands I sfðustu fréttum frá íslandi lærast þau gleðitfðindi, sein öllum Islendingum, hvort sem þeir eru austan hafs eða vestan, ldjóta að vera sérlega hugljúf. Þau sem sé, að nú séu ftöðngar vagnferðir úr! austursveitunum inn til I’eykja- vfkur, með smjör frá rjómabúunum á enska markaðinn. Væntanlega eru ferðir þessar ekki. daglegar, en | samt eru þær gleðilegur vottur um ekki all-litlar framfarir, sem ekki hefir fyr verið getið um. Fyrir 10 árum hefir víst fáum dottið í hug, að akbrautir yrðu bráðlega gerðar yfir heiðar, holt og hraun, torfærur þær sem aðskilja höfuðstað landsins frá austursveit- unum, í Árness og Rangárvalla sýslum. Ekki heldur hefði mönn- heyvinna öll og flutningur verði gerð með tækjum, sem ekki þekt- ust fyrir 10 árum. Tígulsteinsgerð, vindlagerð, leð- ursútun, klæðagerð og timbursmlði fer nú alt fram f landinu með véla- afli. Ekkert af þessu þektist fyrir 10 árum svo neinu næmi. Verk- legar framfarir eru eflaust að fara f vöxt á Islaudi og eiga væntanlega um þá dottið f hug, að skilvindum-, f&gra framtfð þar. ar útlenzku mundu hafa svo snögg- i Ef vér lítum rétt á málið, þá ar breytingar í för með ser, sem nú j getum vér glatt Góðtemplarana fs- er raun á orðin. Rjómaskilvinda j lenzku með þeirri fregn, að verk- er svo lítið verkfæri, að fáum mmi j legar framfarir á fslandi hófust hafa komið til hugar, að þær ork- j þar jafnsnemma og bindindis eða uðu því að gerbreyta öllum búnað- j Góðtemplara hreyfingin, og að arbáttum landsins. En þetta virð ! framfarir verklegra framkvæmda ist þó ætla að verða árangurinn af ; hafa farið hönd f hönd við ogþrosk- notkun þeirra. ! ast f réttum hlutföllum við bind- Brýr hafa verið bygðar á Olvesá, i indis starfsemina. Hvort sú lireyf- Þjóreá og Rangárnar, og sæmilegir j 'n8 & nokkum beinan þátt í þess- akvegir gerðir milli þeirra og alla J afi framför f verklegri starfsemi, leið yfir Hellisheiði, Svfnahraun akal ^ið dsagt, en hitt er vfst, að og inn til Reykjavfkur, svo að 6- j hvenær sem iðnaðarsaga fslands slitin akbraut er nú fengin og póst- j verður skráð, þá verður ekki hjá urinu fluttur á vagni alla leið þaðan hvf komist., að geta um það sam- austur að Odda á Rangárvöllum. , i,an<i> 8em iðnaðurinn hefir við Flestir ef ekki allir flutningar |bindindis starf8emina I«r f landi. yfirleið þessa munu nú fluttir ájÞetta samband er Ifka mÍ0K vögnum, og er það stór umbót fr4 eðlilegt, ekki slður á Islandi en f því sem áður var. Bæði sparar öðrum löndum’ Því að Það eru það bændunum allmikið hestahald 8Jaktna8t bjórmagarþjóðanna.held- og kostnaðinn við það, og svo flytir j ur re«lumennirnir- 8em hafa hu28‘ þetta afarmikið fyrir ferðum öllum | un’ hu* °g ÞTÓtt tíl, að hefÍa lönd og samgöngum, auk þess sem meiri - 9Ín t!1 verklegrar menningar. All- vörur geta orðið fluttar í hverri ar framkvæmdir og öll velsæld ferð. Hvort sem flutt er fólk eðal Móðanna hggnr algerlega í hönd- farangur, þá er ósegjanlega mikil um starfs °S reglnmannanna. Og bót í þvf, að geta beitt til þess IsIand er 1>ar engin nndantekning. vögnum á góðum akbrautum, hjá því sem að þurfa að flytja alt á hestum yfir það sem vel má nefna vegleysur, eins og vfðast er enn á Islandi. Rjómabúin eða skilvindumar hafa og þann stóra hagnað fyrir bændur, að auk þess sem þeir fá meira smjör úr mjólkinni með notkun þeirra, þ> verður smjör- ið langt um hreinna og útgengi- legra en það áður var, og söluverð þess sem næst fjórðungi hærra en áður. En þetta eykur inntektir bændanna og bætir hag þeirra. í sambandi við þetta atriði og án þess þó að kasta nokkrum skugga á embættismanna flokkinn fslenzka, verður manni ósjálfrátt að spyrja, hvernig á því standi, að sá flokkur, sem hefir mest laun fyrir minsta vinnu ' og drekkur mest af dýrum vínum, skuli minst allra flokka í landinu leggja til verklegra framkvæmda. Aldrei heyrist þess getið, að sá flokkur gangist fyrir nokkru verk eða fram- kvæmdarlegu n/inæli, eða leggi nokkurt fé til þeirra, að undan- skildum Tryggva Gunnarssyni, sem i eins og öllum er kunnugt, sem Það verður þvf ekki annað sagt, ,, , , , . , ,, r ° ! nokkuð skyn bera á íslenzk mál, en að framfarirnar f þessu efnij, c , ,, | heíir um heilan mannsaldur verið sunnanlands séu miklar og heilla- , ,, , l frumkvöðull flestra verklegra fram- vænlegar. Onnur framförin á Islandi er þil- skipaútvegurinn, Það hefir að vfsu frétzt, að fiskiveiðarnar hafi ekki borgað sig á sl. tveimur árum og að ýmsir séu að hætta við þilskipa- úthald sitt. En annaðhvort er um það, að sjórinn þar er ekki önnur eins gullkista eins og af hefir verið látið, eða að gullið fæst helzt úr þeirri kistu með þeim veiðitækjum, sem rekin eru á þilskipum. kvæmda áíslandi og sjálfsagt kom- ið meiru til leiðar í þá átt, en nokk- ur annar núlifandi Islendingur. Og í verzlunarstéttinni sunnan- lands mun Geir — gamli, góði, göfuglyndi Geir Zoega — ganga Tryggva næstur. Þessir báðir em samvaldir hófsemdar og reglumenn og þess vegna atorku og framfara- menn. Einhvere góðs f þessa átt teljum vér og væntandi af Klemens land- Þessi þilskipaútvegur hefir verið j ritara Jónssyni, þó enn hafl lítið á að myndast þar uin 30 ára tfmabil, þvi borið. En fáir munu hafa og reynslan hefir orðið sú, að eftir þvf sem árin hafa liðið, eftir því hefir skipunum fjölgað og margir hafa orðið sæmilega efnaðir við þá atvinnu. Vitanlegt er, að það geta komið fyrir ár, sem ekki gefa góð- an arð. Það er svo við alla at- vinnuvegi. En helzt er þó fengs von á þilskipin og þess vegna hefir lfka áherzlan verið lögð s að fjr>lgaþeim. Þetta er stór framför hj i því sem var á fyrri áruin, og sama er að segja um reknetaveiða áhöldin, að þau miða f framfaraáttina og gefa vou, ef ekki fulla vissu, um rneiri gleggri sjón á þrí sem að er og þvf sem breytinga þarf f umbóta átt- ina en hann, og mun það hafa stutt hann til þess háa embættis, sem hann nú heldur í stjórn landsins. Þvf Hannes Hafstein ráðherra er vitur maður, hann hefir þekt herra Klemens frá barnsaldri og var þvf kunnugt um skoðanir hans á mál- um og þörfum landsins. 8ú ]>ekk- ing hefir eflaust komið honum til að velja hann fyrir ráðgjafa sinn. En framfarir íslands eru sýnilega að eins f byrjun. Eftir því sem mentunin eykst í landinu og ein- arð en hægt er að vænta með lfnu, staklingar þjóðarinnar binda lff veiðum á opnurn smábátum. i sitt meiri reglusemi, eftir því eykst Heyvinnu aðferðin erog sögð aði starfsemin og velsældin og ánægja að vera í framför heima. Ný sláttu- vél er uppfundin, sern talin er íbúanna með land sitt. Enginn má ætlast til að stjórnin heutug víða á engjum og túnum ; ein geti skapað f'ramfarir f landinu, og vinnur á við þrjá til fjóra menn. ■ en með hyggilegri löggjöíog styrk- Þetta er ekki lítil framför frá fyrri; veitingurn getur hún uiikið hlynt aðferðum, og þess er getið til, að í að framförunum, og það er henni ekki verði þess langt að bfða, að! skylt að gera.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.