Heimskringla - 22.09.1904, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.09.1904, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 22 SEPTEMBER 1904 TTLi J. M. Bjarnasonar Eftir KrUtinn Stefáns«on Sendi eg kveðju að sundi Sónar frá Braga-lóni. Trkis míns lof á arkar Unnum mór barst að sunnan Svörtum, þó sá eg hjarta, , Svip, lyndi hugarmynda, Óðdfsar þinnar aðal Einkenni’ á brjósti og enni. Sólskin og vorið sæla Sálin þín er og málið, Gott alt og glatt, sem elur Góðheimur ljóss í óði. Herskár f víking herja, Hvasst greipa sverð og hleypa Fleyji úr friðar-lagi Fýsir þig ei að rísa. Syng þú og sönginn láttu Sálar hljóma á álum, Lífsins þar lognið fagnar Léttum röddum og nettum; Búðu um und, og baði Beindu ljósa að rósum, Næðings þá kaldur naður Norðurs skríður af sporði. llSLAND. Kftir Heykjaolk frá 5. iil 26. ágúst Ondvegistíð fréttist með Hólum um að norðan og austan; gras- vöxtur mikill. — Fiskafli mikill og góður aust- an Langaness, suður um Vopna- fjörð og var að færsst suður með landi. — Sendimaður landsstjórnarinn- ar norður á Vatnsnes, með ráðstaf- anir út af mislingunum, kom aftur 4. ág. og segir þar enga mislinga vera eða verið hafa nú. — Fiskiskipin eru mörg að koma um þessa daga og hafa aflað ýmis- lega, þetta frá 18 upp f 26 til 28 þúsund. Sum af þeim hafa verið fyrir norðan land, alt austur að Skagatá. — Ishrul að eins lítið eitt nú sagt undan horni. — Sfld komin á suðurfirðina eystra (í Suður-Múlas/slu), en porskafli ekki enn þá. En þorsk- afli frá Langanesi suður fyrir Vopnafjörð. bað er merkilegt að engin þilskipin liéðan skuli halda austuh fyrir Ihnd. Þar er þó lang- stærstur þorskur hér við land, og nú nægur. — Einmuna-hitar nú síðustu daga og þurkur góður, og var þess þörf bæði fyrir hey ög fisk. — Lærði skólinn: Settir eru þar yfirk. Steingr. Thorsteinsson til að gegna rektors-starfi, en cand. theol. Jóhannes Sigfússon til að gegna yfirkennara-embættinu. Jóhannes fær til afnota rektors-íbúðina í skólahúsinu, en greiðir hinum setta rektor 400 kr. leigu. Cand. mag. Bjarna Jónssyni, er skipaður hefir verið fastur tfmakennari við skól- ann undanfarin ár, er eftir tillögu byskups og amtmanns vikið frá þeirri stöðu fyrir hneyxlanlega dry kk j uskapar-óreglu. — Dáinn er Benedikt Pálsson prentari 20. ágúst, vel hálfsjötugur; hafði stundað iðn sfna yfir 50 ár og var manna snjallastur í henni, vin- sæll og rel látinn. Eftir Ingitfi, 14. áyúst Fimtfu þúsund §lös af Kfnalffs- elixfr hefir Valdimar Petersen frá Friðrikshöfn látið brugga f numar austur á Fáskrúðsfirði. Er h»nn nú sjálfur þar eystra til þess að leggja blessun sína yfir seitilinn. E.igan toll fær landssjóður af “bit- ter” þessum nema vínanda þeim er Iiann er blandinn. — Eyjafjarðarsýsla erveitt Guð- laugi 8ýslumanni Guðmundssyni. Kftlr Pjóðviljanum, 27. júli til 24 ágúst Um rektors-embættið sækja: Geir Zoega, kennari; Jón Helga- son, prestaskólakennari; Guðm. Finnbogason, heimspekiugur; dr. Jón Þorkelsson, landsskjalavörður; Hteingrímur Thorsteinsson, yfir- kennari við latínuskólann, og Stef- án Stefánsson, gagnfræðaskóla- kennari á Akureyri. Umsóknar- frestur var útrunninn 16. júlí. — Um kennaraembættið við lat- fnuskólann, það er laust varð við fráfall Björns Jenssonar, hafa sótt þeir Ólafur Danfelsson, Sigurður Thoroddsen, verkfræðingur, og Þor- kell Þorkelsson, eðlisfræðingur. — Mannalát: Aðfaranótt 3. júlf þ. á. andaðist Jens Benjamínsson, formaður og útvegsbóndi við Gull húsá f Snæfjallahreppi f Norður- ísafjarðarsýslu, eftir stutta legu f lungnabólga, tæplega fertugur. Hinn 28. aprílmánaðar þ. á. and- aðist að heimili sínu f Hvassa- hrauni Vatnsleysustrandarhreppi bændaöldungurinn Einar Þorláks- son, 79 ára gamall. Hinn 3. maf þ. á. andaðist að heimili sínu Stóra-Knararnesi á Vatnsleysuströnd bændaöldungur- inn Jón Ólafsson, 78 ára að aldri. 11. ág. andaðist Maguús Hann- esson, gullsmiður f Reykjavfk, f. 1869. 16. þ. m. andaðist í Reykjavík húsfrú Þuríður Magnúsdóttir, úr tæringu. 12. þ. m. andaðist á Landakots spítalanum húsfrú Kristfn, f .Thom- sen, úr tæringu. — Tvö landhelgisbrot. Her- skipið Hekla handsamaði 25. f. m. norska fiskiskútu, sem var að sfld- arveiðum í landhelgi við Siglunes. Skipið hét Elise og skipstjóri Sig- urd Waage. Hekla fór með skút- una til Sauðárkróks og var skipstj. þar sektaður um 150 kr. Það kom á daginn við yfirheyrsluna, að hann hafði einnig brotið mislingasam- göngubannið við Isafjörð, með þvf hann hafði komið þar og tekið vatn. Var því skipstjóri þessi fenginn f hendur sýslumanni til frekari ráð- stafana. Daginn eftir, 26. f. m. höndlaði Hekla botnvörpung, við ólöglegar veiðar, úti fyrir Arnarfirði. Var sá frá Hull á Englandi og heitir “Paragon,” skipstjóri William Ma- gara. Skipstjóri þrætti fyrst fyrir brot sitt, en hér voru svo mörg vitni að, að ekki dugði að bera af sér, og sá hann sér því að lokum þann kost vænstan að meðganga. Flutti Hekla hann til Patreksfjarð- ar, var hann þar sektaður um 2,000 kr., afli og veiðarfæri gert upptækt, var liann hlaðinn fiski. Komist hefir upp, að skip þetta hatí oft verið staðið að ólöglegum veiðum í Garðsjó. Votnvörpungur s'.rauk nýlega úr Reykjavfk, undan rannsókn út af gömlu landhelgisbroti, einn af Ed- inborgar-botn-mrpungum, Strathe- den, skipstjóri Jas. We3terby. — Manntjón: Seint í júlí fórst norskur síldarbátur, eign Konráðs kaupm. Hjálmarssonar í Mjóafirði. Báturinn kollsigldi sig og druknuðu hásetar allir, sex að tölu; voru það alt Islenzkir menn. — Settur sýslumaður f Rangár- vallasýslu er cand. jur. Karl Ein- arsson frá 1. ágúst, Cand. jur. Sigurður Eggerz, sem fyrst var settur, og fór þangað austur, undi sér ekki í sveitinni, að sagt er, og afsalaði sér þvf sýslaninni. — Sólbráð og bezti þerrir sfð- ustu daga, enda eru nú allir önnum kafnir að hirða hey sitt, sem lá við skemdum eftir mollurnar, sem ver- ið hafa í margar vikur. — Að kvöldi 15. ágúst þ. á. and- aðist í ísafjarðarkaupstað, úr lungnabólgu, eftir fárra daga legu, ekkjan Guðrún Ásgeirsdóttir, um áttrætt. — Leystir frá embætti eru þeir amtmennirnir Júlfus Havsteen og Páll Briem, frá 1. okt., báðir með eftirlaunum. Sinn krossinn hefir og verið hengdur á hvorn þeirra, liefír Havsteen fengið kommandör- kross dannebrogsorðunnar, en P. Briem dannebrogsmannakross. — Bæjarbruni varð að Snorra- stöðum f Laugardal 13. þ.m., brann bærinn allur og varð litlu bjargað af munum. — Dáinn f júlí Sveinn bóndi Bjarnasou f Þórisdal 1 Löui, f.1848. Hann var bróðir séra Jóns Bjarna- sonar í Winnipeg. — Druknaði 24. júlf Þorleifur Pálssott, bóndi f Holturn á Mýnun, af hesti f Homafjarðarfljótum; hafði riðið á sund. — Þingmannaefni við kosning- araar í næsta mánuðieru f Reykja- 2.") cents punds kanna —3 verölaunainiöar í hverri könnu. PENINGAR og Bökunarefni, Egg, Mjöl og fleira sparast með því að nota BUIE RIBBON BAklKG POWDER sem ætfð hepnast vel. Engin vonbrigði vib bökun, þegar það er notað. Biðjið matsal- ann um það. the Blue Ribbon flfg., Co. WINNIPEG. — — MANITOBA vík tilnefndir, yfirdómari Jón Jens- son og héraðslæknir Guðm. Björns- son. Kftir Norðurlandi, 20. ágúst — Aukakosning til alþingis er sama sem um garð gengin í einu kjördæmi, Seyðisfirði, Þar var ekki nema eiun frambjóðandi, Jón Jónsson frá Múla. — Ritstjóra Ingólfs, blaðs Land- varnarmanna í Reykjavfk, héfir ráðherrann sett frá stöðu sinni sem aukakennara við lærða skólann, svo hann missir þar af leiðandi þær 1600 kr., sem honum eru veittar í fjárlögunum. Verzlunarfréttir HINN AQŒTI ‘T. L.’ Cigar er laugt á undan, menn œttu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : | Thos. INMS' WESTERN CIGAR FACTORY Lee. eigaudi. WIIsnsriPEG. Stökur Vorull hefir hækkað í verði, hefir nokkuð af beztu hvftri norðlenzkri ull verið selt fvrirfram á 85 aura pundið. Skagafjarðar- og Húna- vatnss/slu ull á 78—78£ eyrir, vest- firzk á 73 aura og sunnlenzk á 75 aura. Enn sem komið er, ekki út- lit fyrir hærra verð. Fyrir mislita vorull má fá 60 aura. Saltfiskur stór er nú á kr. 67.00 skippundið, smáfiskur kr. 55.00, fsa kr. 50.00 og hnakkakýldur stór fisk- ur á kr. 72.00. Óvfst að verð þetta lialdist lengi. Sfld, feit sfld af meðal stærð á 26 krónur tunnan. Stór feit sfld 16 —18 kr. tunnan. Lysi hefir lækkað f veröi. Sfð- asta verð: hákarlslýsi 27 til 28,00, sellýsi 32 til 33.00 og þorskal/si 24 til 26.00, alt pr. 210 pd. Sundmagar, vel verkaðir, á 50 aura pundið. Hrogn 52 kr. tn., 240 pd. Æðardúnn 8 til 9 kr. pd. Lambskinn hvít 40 til 45 aura hvert, mislit 20 tfl 23 au. og gölluð á 10 til 12 aura. H a u s t v'ö r u r. Saltkjöt. Af því er þegar nokk- uð selt fyrir 47 til 48 kr. tunnan; óvfst hvort það hækkar eða lækkar þegar frá lfður. Saltaðar gærur. Talsvert af þeim hefir verið selt fyrir fram á 6 kr. búntið, miðað við að hver gæra vikti 8 pund þur, en tiltölulega minna verð eftir þvf sem gærurnar eru léttari. Haustull. Á hana hefir enn ekki verið sett verð, en haldið að hvít óþvegin haustull muni verða á 52 aura pundið og mislit á 42 aura pundið. Tólg f lágu verði. Ekkigert ráð fyrir hærra verði en 22 aurar fyrir pundið. “Þjóðv.” Verðlag á íslenzkum varn- injri á Vesturlandi Haustull, hvft, þvegin, 50 au. Haustull, hvít, óþvegin, 40 au. Haustull, mislit, óþvegin 30 au Tog, 30 au. pd. Æðardúnn, kr. 8 til 8.50 pd. Lambskinn hvít, 25 au. Lambskinn mislit, 12 au. Sundmagi, 35 til 40 au. pd. Vel saltaður þilskipafiskur, stór, 10^ au. fxf. Vel saltaður þilskipafiskur, smár, 8^ au. pd. Vel söltuð þilskipa ísa, 6 au. Vel söltuð þilskipa langa, 8 au. Vel söltuð þilskipa keila og upsi, 3 au. pd. Sama verðlag verður óefað f öll- um verzlunarstöðum á Vesturlandi nú í sumarkauptfðinni. “Þjóðv.” Leiðrétting R. J. Davidson kvartar um prent- villur f kvæði sfnu “ Fuglasöngur,” sem prentað var f 47. nr. Hkr. Hún biður leiðrétt f 3. erindi orðin “sverð og glamur,” sem ætti að vera sverðaglamur. í sfð- asta erindi stendur “elfarnið,” sem átti að vera e 1 f u n i ð. Fjórða erindi biður hún endurprentað þannig: Þeir sungu um barnsins sælu, þeir sungu um látinn hal. Þeir sungu um mædda móðir, sem moldin niðjann fal. Þeir sungu um ástmey svikna, er syrgir horfna stund. Þeir sungu um sæla vöku, þeir sungu um hinstablund. Þú aldrei hefir stund mér st/tt, Né stððvað tára flóðið; Hræsnisfulla hjartað þitt Hitar f mér blóðið. Þú hefir marga stund mér stytt Og stöðvað tára flóðið; Himinboma hjartað þitt Hreyfir f mér blóðið. Þó harraarflir nýsti Harmar oft nýsta þó hjartað sé ungt Og holskeflna lemjandi sægur Á lffssjónum brotna; ó, bölið er þungt, Og bölvaður heimurinn slægur. I stríðinu látum oss standa með ró, Því stríðið oss skylt er að heyja. Gönguna þreyta, þó gatan sé mjó, Og glaða í voninni deyja. R. J. Davtdson DOMINION HOTEL 523 JVC^ITnT ST. Carroll ASpence, Eigendur. Æskja riðskipta íslendinga, gisting ódýr, 40 svefnherbergi,—éafwtar móltíöar. Þetta Hotel er genfift City Hali, hefir bestu lföng og Vindla —þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauösvnlega aö kaupa máltíöar, sem eru seldar sórstatar. Bústaður Heimskringld er sem stendur að 727 Sherbrooke St. Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 409 Young Street S. THORKELSON, 751 Ronx Ave., selur alskonar mál og málolfu f smá- sölu og heildsölu með lægra verði en aðrir, og ábyrgist að vömrnar séu að ölla leyti af beztu tegund. MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. á móti markaönum P. O. CONNELL, eigandl, WINNIPEG Beztu teaundir af vínföngum og vindl um, aðhlyniiinR cóð og húsið endur- b»tt og uppbúið að nýju Kaupmenn á Isafirði kváðu loks upp verðlag á íslenzkum varningi 28. júlf sfðastliðinn.og verðurverð- lagið í Bumarkauptíðinni sem hér segir: Málfiskur nr. 1, 65 kr. skpd. Málfiskur nr. 2, 40 kr. skpd. Málfiskur nr. 3, 30 kr. skpd. Smátískur nr. 1, 50 kr. skpd. Smáfiskur nr. 2, 32 kr. skpd. Langa nr. 1, 50 kr. skpd. Langa nr. 2, 32 kr. skpd. Isa nr. 1, 40 kr. skpd. Isa nr. 2, 30 kr. skpd. Isa nr. 3, 20 kr. skpd. Urkast af smáfiski og löngu, 20 kr. skpd. Upsi og keila, 20 kr skpd. Þorskalifur, 45aur. kúturinn. Vorull, hvtt, þvegin, 65 au. pd. Vorull inislit, 45 au. pd. Til íslenzkra skálda í Ameríkn Útgáfunefnd Heimskringlu hefir ákveðið að helga næsta jólablað sitt íslenzkum skáldum í Amerfku. bæði Ijóðskáld- um og sagnahöfundum. Tilgangnrinn er að láta Jólablaðið flytja myndir þeirra og stutt æfiágrip, ásamt með sýnishorni af ljóðagerð þeirra og einkunnarorðum sagnskáldanna. Til dæmis vonar blaðið a*geta haft eina mynd af Hag yrðingafélaginu f Winnipeg, en sérstakar myndir af skáld- um þeim, sem búa víðsvegar í landinu, að svo miklu leyti sem hœgt verður að ná til þeirra, eða þau verða fáanleg til að sinna þessu ávarpi nefndarinnar: að senda af sér myndir, æfiágrip og ljóð-8ýnishorn. S/nishom af ljóð-skáldskapn- um þurfa að vera sem allra styzt, svo að hægt verði að koma þeim öllum 1 sama blaðið. Myndirnar þurfa að vera sem skýrastar, helzt“Cabinet” myndir, þvf í blaðinu koma myndir bezt út með því, að þær séu þar fremur minni en stærri en myndir þær sem gert er eftir. Allur sómi verður sýndur þessu máli f blaðinu og próf- arkirnar verða lesnar af mönnum, sem glögt skyn bera á bundið sem óbundið mál, svo að alt megi verða sem bezt úr garði gert. Jólablöð Heimskringlu hafa fengið gott bókmentalegt orð á sig að undanförnu, og það er vonað að þetta verði með þftim beztu, sem út hafa verið gefin. Utgáfunefndin mælist þvf hér með til og skorar á öll íslenzk skáld f Amerfku að senda blaðinu svo fljótt, sem auðið er, og ekki sfðar en fyrsta desember næstkom- andi, myndir af sér og stutt æfiágrip, sem þurfa að vera svo stutt, ef mögulegt er, að þau taki ekki upp meira rúm f blað- inu en 3 þuml. dálkslengdar, frá hverjum manni. Bréf verða send út hið bráðasta til skáldanna, en með því, að ekki er vfst, að bréfín n'i til þeirra allra og ekki heldur vist, að nefndin viti af þeim öllum, þá eru þeir beðnir að skoða þessa áskonin sem br 'if til sfn. Bezt væri að geta fengið myndrrnar og æfiágripin, sem allra fyrst, þvf þesslengri tfmi, sem gefinn er til inynda- gerðarinnar, þess lx>tur niá vanda til þeirra. • Félagsnefrul in. »••*•••• ««»«0 90 •«•••••••••••««»••• Department of Agricul- ture and Immigration MANITQBA. TILKYNNING TIL BÆNDA: Það koma nú daglega inn f þetta fylki hópar af ungum mönnum frá Austur Canada og Bretlandi, sem vilja fá bændavinnu. Margir þeirra eru æfðir vinnumenn og aðrir óska að læra bændavinnu. NÚ ER TÍMINN til þess að útvega sér vinnuhjálf fyiir komandi árstíð. EF ÞÉR ÞARFNIST VINNU- MANNA 1, 2 eða 3 menn, þá ritið tii undir- ritaðs og segið hvernig vinnumenn þér þarfnist, hvort heldur æfða eð& óvana menn, og hvers þjóðemis, og kaup það sem pér viljið borga. Skrifið strax og forðist vonbrygði. J. J. 60LDEN, PROVINCIAL GOVERNMENTT IM- MIGRATION AGENT, 617 Main St. Wiunipcg. Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall í Norövesturlandin Tlu Pool-borö.—Alskonar vín ogvindlar. bennon A ilebb, Eisrendur. DISC ORILLS Núeriíuinin 11 ■uuhh'plæcinga. Og Hvo:sve»:ia .skvidud þé" þá ekki fá JOHN DEERE oöa .violtne plójf og spara yður óparta pi eytuijang ? Sé land vðar mjóg líiukent. þá (refst JOHN DEEKE Disc Pióijiir bezt. Þeir eru léttir o< htealega notuðir og rista eins bie'tt far uir hv*e>jum þóauast og eru hinir beztu í snúningum. Það eru beztu plógariur. sem nú eru á tnarkaðuuiu. C. Drummond-Hay, IMPLEMENTS & CARRIAGES, BELMOINT TVT A JST Brauð bökun er einföld, en verður samt að vfsindagrein þegar árum er eytt til þess að hafa hana ó- breytanlega og jafna dag eftir dag. Að- ferð, efni og vand- virkni gera BOYD’S BRAITÐ BEZT BOYD’S McINTYRE block ’PHONE 177 Qonnar & Hartley, r>ögfræðingar og landskjalasemjarar 4*» naín Nt, -- ■ Winnipeg, R A BONNlvH. W L. IABTLMY«

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.