Heimskringla - 29.09.1904, Side 1

Heimskringla - 29.09.1904, Side 1
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ I T. THOMAS ♦ ♦ ♦ Islenzkur kaupmaOur J í selur alskonar matvöru, gler og 4 klæöavðru afar-ódýrt gegn borg- ^ ? un út 1 hönd. + ♦ 537 Ellice Ave. Phone 2620 ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ T. THOMAS, KAUPMAPUR umboössali fyrir ýms verzlunarfélög i Winnipeg og Austurfylkiunum, af- greiöir alskonar pantanir lslendinga úr nýlendunum, þeim aö kostnaöar- lausu. Skrifiö eftir upplýsingum til 5!i7 EUice Ave. - * - Winniþeg ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ XVIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 29. SEPTEMBER 1904 Nr. 51 Arni Eggertsson 671 ROSS AVENUE Phone 3033. _________Winnlpeg. Kæru skiftavinir! Ég bið yður að muna eftir að heimsækja mig eða skrifa til mín, þegar þér þurfið að kaupa eitthvað af því sem ég verzla með: Fasteignir í bænum og úti uni landsbygðina hefi <’g hvorttveggja með mjög rýmilegu verði og góðum kjörum. Peningalán út á fasteignir. Eldsábyrgð á húsum oghúsmun- mnnum; einnig lífsábyrgð. Húsavið og annað byggingarefni. Einnig lít ég eftir að leigja hús og hefi hús til leigu. Ef þér hafið fasteign til að selja, þá sendið mér upplýsingar þeim viðvfkjandi. Arni Eggertsson Offlce: Room 215 Mclntyre Elk Telephone 775 Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. STRlÐS-FRÉTTIR Herforingi Oyama hefir sent skeyti til Tokio og segir að hann hafi náð 40 hestum, 1200 riflum, 4160 fallbyssuskotum og 637,800 riffiiskotum,ábamt með m«’g hundr- uð vögnu«, telegraf og telefón á- höldum og ógrynni af timbri og matvælum, og höfðu fó Rússar brent upp matvæli, sem hefðu nægt 300 þúsund mönnum í 14 daga. Ennfremur nokkuð af fallbyssum og öðrum hergögnum. Áreiðanlegar fréttir frá Japan segja, að keisarinn hafi skipað mönnum sínum að herða sóknina, bæði á Port Arthur og á herdeildir Rússa umhverfis Mukden. Japan- ar hafa því á ný ráðist á Port Ar- thur og náð f>ar einu öflugu vígi, en ekki meiru enn sem komið er. í einum bardaganum umhverfis Port Arthur sóttu Rússar svo hart að Japönum, að þeir brugðu upp friðarflaggi. Þetta æsti svo þá -Tap- ana, sem voru í fylkingum á bak við þá er brugðu upp flagginu, að þeir hleyptu úr byssum sfnum á sína eigin menn og feldu (>00 þeirra í kviðunni. Sýnir petta ljóslega einbeittan ásetning herforingja J ap- ana að láta aldrei undan og annað- hvort að vinna sigur eða að falla með sæmd. En illa mega peir samt við að fella mörg hundruð af sfnn eigin liði þar við staðinn. Svo eru nú menn af beggja liði æstir, að ekkert er eftir gefið, og jafnvel dauðsærðir menn skrfða hvor til annars og gera hvorir öðr- um það mein er f>eir mega alt fram í andlátið. Þannig fundust tveir menn, Rússi og Japani, báðirdauð- ir, en liggjandi i fangbrögðum þannig, að Japinn hafði tennumar fastar í háls Rússans, en Rússinn hafði krækt fingrum sfnum f augna- tóftir Japans. Þetta sýnir, að ekkert er eftir gefið á livoruga hlið. Japanar hafa safnað allmikluliði f viðbót við það, sem þeir áður höfðu í Manehuria og hafa þeir á ny ráðist á herdeildir Rússa hjá Mukden. Rússar eru og að senda her mik- inn austur, alt að 300 þús. manna, til hjálpar liði sínu þar. 24 þús. manr. i eru nú sagðir sjúkir og særðir i Port Arthur, og 35 þúsundir manna særðir í Muk- den. Öll hús og kirkjur eru fullar af sjúklingum, í sfðarnefnda staðn- nm. Þeir, sem heilbrigðir eru, verða að sofa í tjöldum eða undir beru lofti. Herforingi Japana segist auk f>ess, sem áður er getið, hafa náð frá Rússum í f>essum mánuði 53 í- búðarhúsum, 214 vöruhúsum, 80 f>ús. bushels af byggi og hrísgrjón- um, 1300 tunnur af ljósolíu, 1800 kössum af sykri, 166 t.ons af kolum og miklu af eldivið. Kuroki hefir og náð allmiklu af eignum Rússa, sem síðar verður auglýst, |>egar bú- ið er að telja það saman. Japanar háðu aðsókn að Port Arthur þann 19. þ.m. Sagt er að f>eir hafi á 2 dögum náð 9 vfgvirkj- um Rússa umhverfis bæinn, og að 4 þeirra séu sérlega mikils virði. Jhpanar hafa nú vatnslyndir Rússa í höndum sér og halda áfram sókninni á staðinn hvfldarlaust. Er nú talið, að ekki verði f>ess langt að bfða, að staðurinn falli. Rússar em að útbúa svo mikinn her, sem sendast á til Manchuria, að f>eir hafi þar 600,000 manna, og telja f>á yinning sinn vfsan. Bandaríkja stjórninhefir ákvarð- að að kfnverskar konur sem koma til Bandaríkjanna geti ekki orðið fluttar út úr landinu, ef þær strax við lendinguna giftast einliverjum Kfnverja sem f>egar er orðinn borg- ari landsins. Þessi ákvörðun var gerð nýlega í tilefni af þvf að kona ein frá Kína kom til Banda- rfkjanna. Hún var tekin föst og átti að sendast tii' Kfna, én giftist Kfnverja á meðan á máli hennar stóð, og varð við það samborgari bónda síns. — Gyðingar héldu iðrunardag sinn 1 Lundúnum á Englandi f>ann 20 þ. m., en iðrunarmerki sáust ekki, heldur varð uppþot og barsmíði f hópi þeirra og tóku yfir 2 þúsundir manna f>átt f slagnum. 300 pólití voru send til að skakka leikinn. Margir voru meiddir og keyrðir á spftalana, og mörgum var varpað í fangelsi. — Járnbruutar slys varð hjá Medicine Hat í síðustu viku, 12 manns meiddust þar, en engir hættulega, og engir týndu lffi. — Strathcona lávarður hefir gefið $50.000 til McGill læknis- skólans f Montreal. Hann hefir áður gefið mikið fé til sama skóla. — Eklur f Montreal gerði $75. 000 eignatjón f>ann 21 f>. m. — Strætisvagn f bænum Milrose Mass. rakst á dýnamit kassa sem hafði fallið á sporið, og sprakk við það f smáagnir. 9 manns létu f>egar lffið en 19 særðust; sumir f>eirra svo hættulega að þeim er ekki hugað lff. — Yindstormar f Nýfundnalandi og á Labrador-ströndinni hafa gert miklar skemdir á eignum manna á sjó og landi. iákip hafa farist með mönnum öllum og hús- eignir á landi hafa skemst mikið. Fiskivertiðin f N/fundntflandi hefir verið sú lakasta sem f>ar hefir verið f mörg ár. Margir skaðast á útgerðinni. — Pétur Serviu konungur var krýndur þann2l [>. m., með mikilli athöfn. Alt fór þar vel og frið- samlega fram. — Gullfundur mikill í Sultana námunni hjá Rat Portage hefir frézt. $900.00 sagðir að vera f hverju tonni grjótsins. — Einn af vélstjórum C. P. Ry félagsins var nýlega dæmdur f tveggja ára fangelsi fyrir að vera drukkinn við vinnu sfna. Þetta er öflug viðvörun öðrum drátt- vélastjórum bramtafélagsins. — Þær fréttir berast frá Mexico að stjórnin þar hafi sett sér það markmið að losa rfkið við alla Yaani Indiána sem þur hafa búið. Til þess að geta ofsótt menn þessa án þess að of mikið bæri á þvf út f frá, þá hefir blöðurn ríkisins, með beinni stjómar skip- an verið bannað að geta nokkuð um ofsóknir stjórnarinnar á Indí- ána þessa. En þó hefir orðið ljóst að sfðan á nýjári sl. hefir Mexico stjórnin ýmist látið drepa eða flytja úr landi yfir þúsund manns af þessum Indíána flokki, Svo er meðferðin sögð ill á f>eim sem fluttir eru burt úr landi að mik- ill hluti þeirra deyr á leiðinni, ýmist af hungri og þorsta eða af þrælmannlegri meðforð her- manna þeirra sem settir eru ttl að sjá um flutning þess. Með; framhaldandi þessari stefnu von- J ar stjórnin að ekki líði á löngu j þar til flokkur þessi liður undir lok þar í ríkinu. — Þegar samningar með Bret- um og Thibet búum voru undir- ritaðir þann 7 þ. m., þá létu Thibet búar lausa alla útlenda fanga sem þeir höfðu haldið um margra ára tíma. Meðal þeirra var maður sem þeir höfðu haft 1 dimmum klefa um 20 ái. Hann var orð- in blindur af meðferðinni þegar hann var látinn laus, hélt hann að hann ætti að pintast, en ekki gat hann trúað því að sér væri frelsi gefið fyr en Bretar sann- færðu hann um það. — Sir William MacDonald og Prof. Robertson frá Ottawa eru um þessar mundir að ferðast um . , No’ð.'j* Bandaríkin til að kynna sér mentaástandið 1 sveita skólum þar, með þeim tilgangi að auka og bæta kensluaðferðina 1 sveita- skólum 1 Canada, eftir þvf sniði sem þeir finna bezt sunnan lfnunn- ar. — Frá Okatoks, Alberta, koma fréttir um mikinn kolafund. Kol- in eru sögð hörð “Anthracite” kol af bestutegund. Land svæði það sem kolin hafa fundist á, hefir v->rið keypt af auðmanna félagi undirforustu P. Burns & Co. Nokkru fé hefir verið varið til þess að leita kolanna, og hafa ýmis lög frá 10 til 50 feta breið og djúp fundist 1 jörðu þar. Kolin hafa verið skoðuð af sér- fræðingum og talin ágæt, félagið er að reyna að kaupa öll um- liggjandi lönd svo að það geti náð sem mestu einveldi um þess- ar slóðir. Ekkert er enþá látið uppskátt um það hvenær tekið verði til starfa fyrir alvöru f nám um þssum. Kolin hefa reynst að hafa frá 87—92 per cent af hitaefni (carbon.) — 2 kosningamál hafa verið prófuð í málum mót Conserva- tivum í Ontario. Ekkert sannað- ist á þá eða flokkinn og báðir halda sætum; Dómararnir óskuðu þeim til lukku með hreiníerði þeirraí kosninga baráttunni. Það er alt önnur saga þar sem Liber- alar eiga í hlut. — Maður f Belmont Man., sem barði konuna sfna 1 síðustu viku var af nábúum hans rekin út úr bænum og bannað að láta sjá sig þar aftur. Um 20 nábúar, sem urðu varir við barsmíðið, tóku manninn leiddu hann út og börðu hann 20 högg með kaðli, hótuðu að tjarga hann og fiðra, og ráku hann úr bænum. - Ottawa stjórnin hefir sent pau boð til utnsækjenda 1 hinum ýmsu kjördæmum að útnefna strax kjörstjórana og senda nöfn þeirra austur Margir kjörstjórar hafa þegar verið tilnefndir og það er talið víst að kosningum verði skelt á fyrir nóvemberlok n k. PIANOS og ORGANS. Hefiity.innn & Co. PinnoH.-Beli Urgel. Vér seljum med máDaðarafborgunarskilmáium. J, J. H McLEAN & CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPEG. ! ! ! J ! ! 5 ! ! ! NEW TORK LIFE JOHN A. McCALL, president ^ k Síðasta skýrsla félagsins sýnir að á árinu 1903 hefir það gefið út 170 þús. iifsábyrgðarskírteini fyrir að upphæð $326. miliónir doll. Á sama ári borgaði fél. 5,300 dádarkröfur að upphæð yfir 16 miliónir dcll., og til lifandi meðlima borgaði það fyrir útborgað- áarlífsbyrgðir fullar 18 miliónir doll. Sömuleiðis lánaði félagið $32 þús. meðlimum út á ufsábyrgdarskírteini þeirra nær því 18 miliónir dol’ars. Einnig hefir félagið skift á mílli meðlima sinna á Siðastl. ári 5J mlión dsll., í vexti af ábyrgðum þeirra í því, sem er $1,250,000 ineira en borgað var til þeirra á árinu 1902, Lifsábyrgðir í gildi hafa aukistá siðastl. ári um 101 millionir DollnrH. Allar gildandi lífsábyrgðir við áramótin voru $l,74.í niilionir Allareignir félagsins eru yfir .359SJ million Dollnrn. C. OlnfHon, AGENT. w i nsr ipe o-. J. li. Jlorgan. Manager, GRAIN EXOHANGE BUILDING, — Ogilvie Flour Mills félagið hefir sent æfð;i bændur út um alt Canada veldi til þess að at- huga uppskeruhorfurnar. Skýrsl- ur félagsins sýna að uppskeran verður talsvert betri en ætlað var fyrir nokkrum vikum, félagið telur víst að hveiti magnið í Manitoba muni nema 60 millfónir bushela í haust. — Fertugur skóhreinsari f Van- couver varð ástfanginn f fimtán ára gamalli stúlku sem ekki vildi giftast honum; skaut hann þá stúlkuna til bana og svo sjálfan sig á eftir. — Verkfallið á Ítalíu hefir orsakað all miklar óeyrðir meðal vinnul/ðsins og æðri flokkanna. I Rómaborg hafa menn aftur tek- ið til vinnu og komið frið og rósemi á félagslffið, en í Palermo og Genoa eru róstur miklar. Anar- kistar gerðu spell mikil f Genoa, rifu upp sporbrautir og skemdu eignir. Stjórnin sendi 2 þúsund hermenn til að bæla ofbeldi þeirra. — Svertingi einn skaut mann í Atlanta Ga., á sunnudaginn 18. þ. m., fréttin barst út meðan fólk var í kirkju. Allir þutu þegar út úr kirkjunni til að hand- sama glæpamanninn og hengja hann án dóms og laga. Þeir fram- kvæmdu verkið á sunnudaginn. Konungur Pétur f Servfu var krýndur á miðvikudag f sl. viku. Allar stórþjóðir höfðu sendimenn við þá athöfn nema Rússar, sem neituðu að taka nokkurn þátt í athöfninni- — Elding sló hús í Montreal á silniiudagian var og varð 2 mönn- um þar að bana. — Lögreglan í Toronto fann um sfðustu helgi 3 börn aðfram komin af hungri og klæðleysi, þau voru að bleyta þurrar brauð- skorpur f vatni svo þau gætu nærst á þvf, en móðir þeirra lá dauða drukkin á gólfinu; börnin vorn 3., 5. og 7. ára gömul. Þau voru látin á lfknarstofnun, en konan 1 fangelsi. Slfk eru áhrif ofdrykkjunnar. — 9 skólabörn drukknuð f vatns- keri við barnaskóla í Pleasant Ridge hjá Cincinnati Ohio á föstu- daginn var, og 6 önnur böm eru talin í hættu; frétt segir að skólabörnin, öíl innan 12 ára að aldri, hafi hlaupið í frítfma sfn- um inn f úthýsi þetta og hafi þá gólfið brotnað niður og börnin fallið ofan í kerið. Nokkrum varð bjargað. — Hroðalegt járnbrautar slys varð 1 Tennessee rfkinu á sunnu- daginn var: 54 manns létu þar lffið og 125 særðust, margir hættu- lega, svo að þeim er ekki hugað lff. Lestir þær er rákust á voru báð- ar fólksflutnings lestir og runnu ineð 35 mflna hraða á kl. stund. Orsök slysins er sögð að vera sú að lesta stjórarnir, eða annar þeirra, hlýddu ekki skipunum brauta- félagsins að mætast á tilteknum vagnstöðvum, eins og þeir voru vanir að gera. Gufuvélarnar og mikið af vögnum beggja lestanna brotnuðu f smáagnir. Vélstjórarnir dóu báðir, en öðrum þeirra er kent um slysið. Brautafélagið hefir gert ráðstafanir til þess að sem bezt verði hlynt að þeim særðu. — Bærin í Brantford 1 Ont- ario hefir komið upp telephone kerfi á eigin reikning og selur nú árleg not talþráðanna fyrir prívat fjölskylduhús á aðeins $12.00 f stað $50.00 sem það kostar f Winnipeg. Þetta sannar að þjóðeign talþráða er almenningi hagkvæmari en prfvat félaga eign. Sama yrði með þjóðeign G. T. P. brautina ef hún væri gerð að þjóðeign rfkisins. — Eldur í Halifax um síðustu helgi gerði 150 þúsund dollara eignatjón. Sami bær varð fyrir 250 þusund dollara eignatjóni af völdum elds, fyrir fáum dögum. — Lögfræðingur D. A Wales hefir höfðað mál móti kolanáma verkamanna félaginu í Pennsyl- vania, til að fá 200 þúsund dollars, sem hann setur þeim upp fyrir starf sitt og ráðleggingar í sam- bandi við kolaverkfallið þar 1 rfk- inu f fyrra. Mr. Mitchell, leiðtogi kolanáma manna, neitar að borga nokkuð af þessari upphæð. Máiið kom fyrir rétt & mánudaginn var. — Látinn er á Þýzkalandi prins Herbert Bismark, sonur gamla Bis- marks. Hann átti einn son, nú 7 ára gamlan, sem erfir $4,000,000 eftir föður sinn. — Þriðji þiíigmaður Ross stjórn- arinnar f Ontario og einn af ráð- gjöfum hennar, hefir verið rekin úr þingsæti með -dómi 1 sl. viku fyrir sviksemi f kosningum. Ontario búar eru farnir að þekkja pólitískt skírlífi Liberala betur enn á fyrri árum. Ro-s stjómin hefir nú aðeins þingfor- setann umfram f þi^igi, og má þvf heita fallin. — Eldgos 1 Vesuvíus fjalli áj Italíu hafa orðið meiri undanfarinn I tíma en á nokkru öðru tfmabili sfðan árið 1895. Klettar 4 þúsund punda þungir hafa kastast langar leiðir, má af þvf marka afl elds- umbrotanna. Svo hefir hiti gos- leðjunnar orðið mikill að hann hefir brætt járnbráutarteina sem hún hefir runnið yfir. Allur jarð argróður á mílna svæði umhverfis gos opið, hefir algerlega hvorfið og fólkið hefir flúið úr nærliggj- andi þorpum þvf hús þess hafa brunnið af hitanum. Hermenn hafa verið settir til að aftra ferða mönnuiy frá að fara of nálægt gosstöðvunum. — Gufuskipafclögin hafa hækk- að fargjöld yfir Atlants-liafið frá $10, sem þau voru komin niður f, upp í $15., á þriðja plássi. Til athugunar Herra ritstjóri! Gerið svo vel að Ijá eftirfarandi athugasemdum rúm í blaði yðar: Sá orðrómur hefir gengið hér 1 Þingvalla-n/lendunni, og hann tal- inn sannur, að f vetur er leið hati mislingaaótt gengið meðal Islend- inga við Shoal Lake í Manitoba. Ennfremur heíir þvf verið haldið fram, að f vor í aprfl og samtímis mér hafi mislingaveikt fólk — hjón, minnir mig — frá Mikley f Nýja íslandi verið til húsa þar víð Shoal Lake hjá foreldrum litlu stúlkunn- ar, sem þaðan fór með mér hingað vestur. Ég veit með vissu, að það felst. enginn sannleikur f þessari stað. hæfingu og hefi látið þess getið hér vestra, en því virðist ekki vera trú- að. Mér skilst svo sem fólk hér ætlist ekki til þess, að ég segi satt f þessu máli og lætur mig þó f engu gjalda þeirrar fmynduðu óeinlægni. En svo er háttað, að misfinga- sótt kom upp og gekk um hér f bygðinni snemma í sumar. Fyrsta persónan sem veiktist af þeim var litla stúlkan kom með mér frá Manitoba. Nú kom ég vesturhingað svo að segja rakleiðis frá 8hoal Lake, eins og þegar er sagt. En svo var þvf haldið fram hér af ýmsum að einmitt þar hefðu mislingarnir ver- ið í vetur og vor og þess vegna eru ýmsir í Lögbergs skólahéraði, sem telia eins víst, að ég hafi flutt þá vestur hingað. Hvort veiki þessi hefir flutztmeð mér hingað vestur,get égekki sagt. En als enga ors'ik veit ég til að svo hafi getað verið. Shoal Lake Islendingum má vera það kunnugt, hvort veiki þessi er fr-l þeim kom- in, og væri vel, ef þeir vildu segja til um það. En þótt vitnisburður þeirra væri neitandi, j-á er eng n vissa fyrir, að þiúrri neitun yrði alment trúað hér, þrátt fyrir það, að menn hér kveðast ekki vissir um að þeir gætu sannað, að sýkin hefði flutzt með mér hingað. En svo get ég látið mér það f léttu rúmi 5ggja, hvað fólk hugsar og segir um þetta mál. En það er mér þakklætis og gleðiefni, að litla stúlkan, sem með mér kom, lifir, og að veiki þessi hefir ekki grandað neinu barni fLögbergs skólahéraði. Churchbridce P.O., A»sa 5. sept. J■ B. Thorkelsson. Hérmeð ern það vinsamlegust tilmæli mfn, fyrir hönd sjálfrar mfn og barna minna, að hver sá sem eitthvað kynni að vita um hvarf Jóns Rðmers Einarssonar sonar míns, liéðan úr bænum, síð- ast liðið vor, vildi góðfúslega veita mcr allar þær uppl/singar þar að lútandi setn verða má, ef ske kynni að það gæti leitt til þcss að ég spyrði hann uppi og máske næði samvistum við hann. Wiunipeg 26. September 1Í0Í. PdUna \ íyfvsdóttir Einarsson, Care of Box 116 Winnipeg.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.