Heimskringla - 17.11.1904, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.11.1904, Blaðsíða 3
HEIM8KR1NGLA 17. NÓVEMBER 1904. tnyndir, drenglyndustu kenningar og svo auðugt og hljómmikiðmál, að engin tunga hefir frægri fundist. Og svo hugfangnir hafa /msir há- lærðir útlendingar orðið af forn-ís- lenzkri tungu, að þeir hafa lagt alt í sölurnar til að læra hana. Þeir hafa gengið lengra en það. Þeir hafa útbreitt frægð tungunnar og íslenzkra bókmenta, jafnvel meira en íslendingar sjálfir. Er f>etta ekki næg sönnun þess, að til er bæði frægð og fróðleikur í íslenzk- nm bókmentum? Það er skýr bending til þeirra, er lestri og bók- námi unna, að fslenzkar bókinentir og íslenzk tunga er meira virði en marklaust sögurugl. Þeir Rask, Piske og Kuchler, ásamt mörgum fleiri lögðu sig ekki eftir að læra fslenzka tungu, til að skilja efnið 1 “rómana” rusli og skemtisögum. En aftur á móti var sú tfðin á ís- landi, að enginn unglingur f>ar f>ótti með mönnum nýtur, ef hann gat ekki lesið danska “rómana.” Augnamiðið og áhuginn fyrir því fargani, var ekki til að fræðast og auðga andann af hugsjónum og framfarastefnum, landi og lýð til heilla og farsældar. Ónei. “Bar- nsta til að skemta sör.” Eftir f>ví sem sögulestur og rtmnakveðskap- ur þvarr hjá þjóðinni, eftir f>vf óx Þorstinn f danskar ruslarasögur. Sá sögulestur gerði mörgum ungl- ingi stór tjón, fyrir utan allan þann tfma, sem hann eyddi í f>ann lest- ur- Og af því menn hafa f>etta reynshulæmi fyrir augum nú, þá ber þeim að forðast aðra villuna, sem ef til vill verður argari hinni fyrri. (Niðurlag næst). K. Ásg. Benediktsson. Fyrr og nú Eftir Ldrut Quðmundaxon (Niðurlag). Hve mikið gerum vér Vestur- íslendingar til að lyfta undir byrð- ar örðugleikanna og greiða veg vorra eigin skálda? Þessu ætla ég ekki að svara beint í þetta sinn. En af pvf, að athygli mitt á þessu vaknaði við kvæði, sem nýlega birtist í Lögbergi, “Haugur hins hvíta manns,” eftir skáldið J. Magnús Bjamason, f>á aetla ég að skrifa fáein orð honum viðvíkjandi. Nú eru liðin meira en tvö ár sfð- an, að ég skrifaði nokkrar lfnur um um kafla úr sögu Eirfks Hansson- ar eftir þetta skáld, og ég veit með nokkuri vissu, að sú stutta grein vakti meira athygli, en ég hafði hugmynd um f þann svip. Þá spáði Þvf, að J. M. B. ætti eftir að skipa æðsta sæti meðal vorra vest- ur-fslenzku skálda. Sú spá hefir verið að rætast alt fram á þennan ^lag. Hver maðurinn öðrum frægri Þefir nú f seinni tfð gefið honum viðurkenningu sem góðu skáldi. Þrátt fyrir það f>ó ekki sé alt sem elskulegast, sem um mig hefir verið sagt í blöðunum, þá samt er ég orðinn ikunnugri lesendum þeirra og hefi meiri kjark til að 8egja álit mitt á J. M. B. nú, en ég bafði þá. Os8 íslendingum hefir J. M. B. rá pT{ fyi*8ta helgað alla sfna ra *'d °g alt sitt bókmentalega f fr ’ iil áreynslan og örðug- ei arnir yfirbuguðu, heilsan bilaði °g maðurinn hefir orðið nauðugur a andlegu dái nú f síðast- i iii tvö ár. Og sáralftið höfum v ‘r >ér, sem næstir honum stönd- ni, geit til þess, að gera hann að Þe»m manni, sem hann mætti og i a vera. Miklu fremur er [>að íreinasti sannleikurinn, þótt harð- ur se, a< v< r höfum haldið honum blbaka. Máskeöllu fremur fyrir deyfð og þekKÍngarskort, en kæru- leysi og kaldsirmi. Það er mitt nlit á J. M. B„ að hamier enn ekki meir en hálfur inaður á móti [>Vf, sem hann getur orðið sem skáld. Hann hefir alt fram að [>essum tímu barist milli vonar og ótta. Á aðra hlið hafa staðið [>arfir og kröfur lffsins,sem heiðarlegur og ærlegur maður verð- ur æ og æfinlega að sinna vegna konu sinna og barna. Á hina síð- una hefir hann með skáldskap sín- um rétt oss fram báðar hendur með kvfða og óvissu, hvort vér mund- um fást, til að taka í þær með þeirri hlýju, sem tilfinninga mennirnir skilja, en hinir ekki. Hann hefir, má heita, allan sinn aldur hér með- al vor setið yfir sinni “Höfuðlausn” og lftið gert nema byrjað. Valva fátæktarinnar, dofinskapar og til- finningarleysi f>jóðarinnar hefir sf og æ setið á glugganum og tafið fyrir. Hann liefir engan Arin- björn hersir átt fyrir svo dáðrfkan vin, að hann hafi rekið þetta þrauta lið á burt. Og þarna er orsökin sem sá veikleiki stafar frá, sem sumir halda fram, að sögur lians séu ,of lausar og hvarflandi. Hann hefir aldrei hingað til getað, eða þorað, að stfga fæti óhræddur til jarðar. Hann hefir staðið svo ein- mana og stuðningslaust, að var- færnin hefir orðið að veikleika. ÍSamt, f>rátt fyrir alt og alt, hefir hann náð góðri viðurkenningu sem skáld og f>að með réttu, þvf margt hefir hann sagt vel bæði í bundnu og óbundnu máli. Þó hefir hann enn ekki kveðið nema í hálfum hljóðum. Ef hann nær heilsu og örðugleikar kringumstæðanna yrðu lagaðir f>annig, að bágindi og kvfði ekki þyrftu framar að gera skáld- inu andvökunætur, þá skal hver maður sjá og sanna með mér, að J. M. B. á eftir að kveða við raust, svo heyri um heim allan. Ég hefi gert mér meira far um að þekkja J. M, B., en flesta menn aðra, enda þótt ég hafi engin per- sónuleg kynni af honum haft. Og ég veit, að hann er inndæli maður, og svo ósérplæginn og vandaður, að hann fæst ekki til að þiggja tilboð frá innlendum æskuvinum sfnum um að dvelja með f>eim, f>egar heils- an bilaði. 011 lians löngun er að liia og starfa með löndum sínum. Og þess meiri sómi væri þeim að sýna hon- um göfuglyndi. Ég veit að hann hefir nú með höndum stórvirki í skáldskap, öllu meira en “Eirík Hanson,” og að sjálfsögðu snildarverk. Þama vant- ar hann hjálp til að geta komið bókinni út, eða sómasamlega borg- un fyrir verkið. Maðurinn þarf að verða svo efnalega sjálfstæður, að hann geti unnið að sfnum sögu- skáldskap á réttum og reglulegum vinnutima. Og ef Vestur-íslend- ingar, sem ætti að vera annara um skáldið en nokkrum ððmm, litu með sömu augum á J. M. B. og verk hans, sem frægir bókmenta menn og skáld gera f öðrum lönd- um og heimsálfum, f>á mundi þeim ekki þykja sómi að f>vf, að láta skáldið vinna verk sín í hvíldar- tíma líkamans, og missa svo þar fyrir heilsuna og lífið á eftir. Það er betri einn maður heill en brot úr tfu. J. M. B. er skáld, sem vert er að styðja. En fyrir minn part mega öll skáldabrot falla úr sögunni, þau eru ekkert nema til tafar og óþrifa í heimi skáldskapar- ins. Og ég er sannfærður um það, að sú er ef til vill aðalorsk meðal Islendinga, að alt of lftill gaumur, er gefinn þeim, sem eru skdd, að þessi aragrúi er til af skáldabrotun- um. Það f>arf skfra og hreina dómgreind hjá almenningi til að geta valið úr þessum ósköpum. Af tveimur ástæðum vildi ég, að “Haugur hins hvfta manns” væri komin á innlent mál f eins ljúfum og fögruin búningi skáldskaparins, eins og [>að er frá J. M. B. Sú fyrri er f>a£, að Canada menn sem eiga að nokkru leyti bæði skáldið og æfintýrið, mundu ef til vill kannast við, að ekki yrðu mjög margir í f>eirra flokki, sem gerðu öllu betur. Hin er sú, að æfintýrið væri dýrmætur gimsteinn f f>eirri mynd, td að geymast um aldnr og j æfi með byggingarsögu landsins En ekki byggist ég við heiðri mikluni eða háum verðlaunum úr þeirri átt fyrir listfengi skáldskap- arins, enn sem komið er; f>ar er meira hugsað um búskap og “busi ness.” En ef J. M. B. hefði verið sá gæfumaður, að geta alið upp svo feitt svín. sem hefði orðið að liggji gapandi inestan hlutann af sólarhringnum, og lfka getað sýnt svo aðdáanlega fagran slátursgrip, að róan hefði verið í hvarfi á milli fituklettanna, — f>á er ég sann- færður um, að hann hefði náð gull- medalfu og hæztu verðlaunum Og all líklegt, að hann hefði náð stjóm- artaumum einhvers fylkis og hald- ið þeim fyrir það fyrsta í tólf ár / Eg er ekki hræddur um, að það yrði neinn ómyndarskapur á útlát- unum, f>egar blaðamenn, prestar, skáld og önnur stórmenni færu að raða brauðbitunum og smjörklípun- um í kring um skáldið J. Magnús Bjamason dáinn. Og jafnvel Hag- yrðingafélagið á haugnum f>arna á húsabaki Liundi vakna til meðvit- undar um sitt háleita starf að hlynna að skáldskap og fögrum listum meðal landa sinna. Og mundi þvf setja upp stóra pottinn sjóða hálfa vætt og gorkúlugraut. Nei, vinir mínir! Það yrði allt “ónýtt prjál,” sem “ekki á skylt við þetta mál.” Reynum heldur að hjálpa snillingnum Dr. M. Hall- dórsson í Park River og reisum skáldið upp til góðrar heilsu og langra lffdaga. Það yrði öllum Vestur-íslendingom til mestagagns og sóma. Æfiminning; Þann 28. júnf sfðastliðinn pókn- aðist guði að burtkalla föður miun, Einar Ólafsson, og rúmri viku f>ar á eftir einnig móður mína, Ragn- heiði Ólafsdóttur, bæði til heimilis hjá mér. Til Amerfku fluttu f>au 1884. Sfðasta ár sitt heima á Fróni dvöldu f>au f Reykjavík, en f>angað flutm f>au frá Höfðastöðum f Staf- holtstungum. Hjá mér hafa f>au lengst, af verið síðan þau fluttu vest- ur. Faðir minn var 74 ára, er hann lézt. Hann var mjög lasinn til heilsu sfðasta árið, svo hann f>oldi ekkert á sig að reyna, en hafði þó fótaterð. En sfðustu dagana var hann mjög þjáður, en fékk þó hægt andlát. Nokkrum sinnum var honum leitað læknishjálpar í veik- indum hans, er f>ó s/ndust lítið duga. Faðir minn sál. var sonur merk- isbóndans Einars Ulafssonar, er lengi bjó að Urriðaá 1 Miðfirði. Aldrei hafði hann löngun til að láta mikið bera á sér eða sýnast mikill í heimsins augum, en leitun mun þó vera á skylduræknari og vandaðri manni að öllu leyti, en hann var, bæði sem faðir, eigin- maður og félágsmaðnr. Hann var mér sannarleg stoð, þó ellihrumur væri orðinn, sérstak- lega eftir að ég fyrir þremur árum misti manninn minn, erhannsakn- aði engu síður, en ef hann hefði verið hans einkasonur; og varð ég oft þess vör, að sá sðknuður og sorgarskuggi hvíldi jafnan f hug- skoti hans. Aldreí þektist það, að faðir minn sál. ætti mótstöðumann, eða neinn, er væri kalt f þeli til hans Var af öllum slegið sem föstu, að f>að sem hann segði, væri rétt og sannleika hvergi hallað. Þó var hann fastur í lund og hygginn, og lét engar nýungar lieimsins breyta stefnu sinni, hvorki f líkamlegu nö and- legu tilliti. Hann var f>ví af öll- um, er honum kyntust, virtur og velmet.inn. Móðir mfn dó 8. júlf. Var hún 78 ára, er hún lézt. Ólafur faðir hennar var ættaður úr Eyjafirði; hann var ágætlega skáldmæltur. Eftir að hann varð fullvaxta, flutt ist hann til Suðurlandsins og druknaði f>ar fremur ungur. Eftir það giftist móðir hennar, er Helga hét, séra Gísla, er var prestur á Staðarbakka f Miðfirði, en fluttist þaðan til Gilsbakka f Hvftársfðu. Sfðan f sfðastl. nóvember þjáðist móðir mín af meinsemd hægra megin f höfðinu. Var sýki sú svo Ulkynjuð, að læknar gátu ekkibætt henni. Þó var hún jafnan á fótum og gat fylgt manni sínum til graf- ar; sýndust þó lífskraftar hennar á þrotum. Bar hún [>jáningar sín- ar með stöku þreki og frábærri hörku. Mun það hafa hjálpað henni, að bera þrautirnar, að hún var gædd miklu sálar|>reki, gál'u ' iOg sanntrúuð kona, sem gekk. hug- hraust og fagnandi móti gröf og dauða. Sýna f>að stef, er fundust eftir hana látna, er hún mun hafa gert slðustu daga æfi sinnar. Þau eru svona: Hjartkæri faðir mmn, hugsa til mfn, heim mína sálu langar til f>fn; drag mig frá dauða, dimmu og sorg dýrðlega upp 1 ljósanna borg. Þar lækning á meinunum fljóta ég finn, svo falist hér getur kveinstafur minn; við Lausnarans fætur ég legg mig í trú og Iff gegnum dauða séð fæ égnú. Gef ég [>ví heiminum góða hér nótt; guði sé lof! mftt hjarta er rótt. Kveðja mfn öllum nú kærust þá er. Þeir koma á eftir og samfagna mér. Þannig lýsti sér æfinlega hennar trúarlíf. Foreldrar mfnir eignðust 6 börn börn. Eru 3 þeirra á lffi: Hjörtur Lfndal, nú í Chicago, og Gróa, kona f Winnipeg. Fylgdust [>au sem sönn hjón f einingu andans gegn um lffið, og æfi þeirra endaði eins og flestir sannir elskendur mundu kjósa að fylgjast gegnum líf og hel yfir til fyrirheitna lands- ins. Með því, sem áður er mist, er mér nú horfin föðurumhyggja og móðurást. Þau gerðu mér æskuna glaða og bjarta og vildu gróður- setja ánægju og ineðlæti á lffsleið barna sinna. Þau sem voru fyrir- mynd okkar í guðrækni og góðum siðum. Nú er þeirra verkahring lokið, og guð gefi það góðat er þau niðursáðu hjá okkurjjömum þeirra, bæri réttan ávöxt. Blessuð sé minning foreldranna minna! Friður drottins hvfli yfir moldum þeirra! Svold. 22. okróber 1904 Helqa Frimann HINN AQCETI SPURNING.—Getur hver sem vill fengið peninga ávfsun frá Heimskringlu á Islands banka? Þessu óskast svarað í næsta blaði. Spyrjandi. SVAR.—Dominion Express Co. selur ávísanir á Islands banka, og fást þœr keyptar á öllum skrifstof- um félagsins hér í landi, sem ann- ars selja nokkrar ávfsanir. Þessar ávfsanir bprgast út f Reykjavfk, Akureyri, ísafirði eða Seyðisfirði. Heimskringla hefir ekki tekið að sér að gefa út Express ávfsanir, þar eða félagið hefir skrifstofu hér f borginni. Ritstj. IvBBru skiítavinir! Nú er komið að f>eim tfma að þér farið að hafa dálitla peninga á millum handa til að kaupa fyrir nauðsynjar yðar, og vil ég fúslega bjóða mig fram til að iáta yðux fá það sem þér kunnið að þarfnast, með eins lágu verði og nokkur annar getur boðið. Svo fyrir yðar eigin hags munasakir komið til mfn og spyrj- ið að prfsum áður en [>ér sendið peninga yðar annað. Ég hefi mikil upplög af allra- handa húsmunum, sem fara fyrir látt verð á meðan þeir endast. Lfka húsorgel ný og brúkuð, einn ig saumavélar. Alt þetta verður seit fyrir hvað helst sem hægt verður að fá fyrir það. Eg kaupi allar bændavörur með hæsta verðr svo sem egg. smjör, gripafóður, kindagærur, sokka, ull og alt ann- að, sem þér kunnið a4 hafa. Kom- ið með alt þetta og skal ég reyna að gera yður ánægða. Mountain,Dak„ 10. Okt. 1904. E. Thorwaldson. ‘T. L.’ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : í WESTERN CIGAR FACTORY S Tho». Iæe. eigandi. 'WIITITIPEG-. Hsasis' DEPARTMENT OF AGRICULTURE AND IMMIGRATION MANITOBA með járnbrautakerfi sfnu, sem veitir bændum létt að koma landafurðum sfnum til markaðar, býður óviðjafnanlega liagn- aðarkosti öllum [>eim sem verja fé sfnu í fylkinu. Fylkisstjórnarlönd eru ennþá fáanleg fyrir $3.00 til $f>,00 hver ekra. Ræktuð búlönd í öllum hlutum fylkisins fást keypt fyrir $10.00 til $40.00 hver ekra. Þessi lönd fara árlega hækkandi f verði. NOKKRAR RÁÐLEGGINGAR Hyggilegasta aðferðin fyrir [>á. sem koma til Manitoba með þeim ásetningi að fá sér búlönd, er að vera nokkra daga f Winnipeg og kynna sér legu og gæði landa þeirra, sem fáan- leg eru, hvprt heldur til kaups eða sem heimilisréttarlönd. Til eru héruð, sem hafa verið bygð um margra ára tíma, þar sem enn má fá heimilisrettarlönd og lönd til kaups. Sum af löndum f>essum eru sléttur, sem hægt er að rækta með litl- um tilkostnaði, og sem hafa eins mikla frjósemi til að bera og þau lönd, sem bezt eru þeirra er áður eru tekin. Önnur lönd hafa góðar byggingar og eru yrkt að parti, svo auðvelt er að setja sig niður á þau. Til eru fylkisstjórnarlönd og ríkisstjórnarlönd og járn- brautarlönd, sem enn eru fáanleg. Verðið er mismunandi. Frá $3.00 til $40.00 ekran. Verð- ið fer eftir afstiiðu landanna og í tilliti til timbur3, vatns, járn- brauta og kauptúna, er á þeim eru eða í grend við þau. Allar upplý8ingar um heimilisréttarlönd fást á Dominion Land skrifstofunni. Upplýsingar um fylkisstjórnarlönd fást á Þinghúsinu. Upplýsingar um CP.R. og C.N.R. járnbrautalönd fást á skrifstofum þessara brautafélaga. Landagentar gefa upplýsingar um landeignir einstakra manna. Upplýsingar um atvinnu gefur J. jr. ooldeiv, Provincial Immigration Bureau, 617 Main St„ Winnipeg Munið eftir samkomunni í Y. M. C. A. Hall 22. þ. m. Dry Qöods —OG— Grocery búð, 668 WelhnKton Aventie, ve<zlarineð flskvns matvæli, aldini. elervöru, fatnað uc fata- efni, selur eins ódýrt einsog ó- dýrustu búðir bæj.irins og gefur fagra mynd i á({9Btuin ranQtna, með gleri yf- ir. tneð hve> ju $5 00 virði setn keypter. íslendint’Utn er bent á að kynna sér vörurnar og verðið í þessari bú >. J. Medenek, Welliagton Ave. Húsmunir til sölu: Allir, sem vilja fá góða og njfja húsmuni keypta með mjög lágu verði, snúi sér sem allra fyrst til Mrs. SAMSON, 514 Agnes St. Woodbine Restaurant Stærsta Billiard HalJ 1 Norövestnrlandin Tlu Pool-borö.—Alskonar vín ogrvindlar. I.ennon A Hebb. Eieendur MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. ó móti markaönum P. O. CONNELL, eigandf; WINNIPEG Beztu tegundir af ví» fönpum oí? vindl- utn, aöhlynuing o\; húsiö endur- bætt og uppbú ð ftð uýju DOMINION HOTEL 523 ST. I’ar'oll AKpence, Eisendur. Æskja vi8skiptá fslendinga, gisting ódýr, 40 svefnherbergi,—ó^mtar móltíöar. Petta Hotel er gengt City Hall, hefir bestu * lföng og Vindla —þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauösvnlega aö kaupa móltíöar, sem eru seldar sérstakar. Brauð bökun er einföld, en verður samt að vfsindagrein þegar árum er eytt til þess að hafa hana ó- breytanlega og jafna dag eftir dag. Að- ferð, efni og vand- virkni gera BOYD’S BRAUÐ BEZT llúsnæði og mjólk gerur ein fjölskylda fengið hjá mér yfir veturinn fyrir að hirða um sex nantgripi. Skvli Bcnjaminsson, ÁRNES, P.O. «♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ f ♦ ♦ Islendingar ♦ ♦ í Winnipeg ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Ættu nú að grfpa tæk’færið og fá brauðvagninn minn heim að dyr- unum hjá sér á hverjum degi. Ég ábyrgist yður góð brauð (machine made), og svo gætuð f>ér þá lfka fengið cakes flutt heim til yðar á laugardögunum. Gefið mér ad- ressu yðar með telefón ur. 2842. Q. P. Thordarson 591 Ross Avénue. BOYD’S McINTYRE block ’PHONE 177 Bonnar & Hartley, iiðgfræðingar og landskjalasemjarar 494 Mhíii Ht. - - • Winnipeg R. A. BONNER T. L. HARTLBV,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.