Heimskringla - 17.11.1904, Blaðsíða 4

Heimskringla - 17.11.1904, Blaðsíða 4
 HEIMSKRIKGLÁ 17. NÓVEMBER 1904 Winnipe^ McssuboÖ ísl. skáld í Ameríku eru hérmeð beðin að minnast þess að myndir þeirra, æfiágrip og ljóð- sýnishom verða að vera komin 1 hendur ritstjóra Heimskringlu f lok þessa mánaðar, í allra sfð asta lagi. Þeir, sem ætla að heiðra Heimskringlu með tillagi frá sér, eru beðnir að senda það tafarlaust til P.O. Box 116, Winni- peg- __________________ Hr. S. Johnson, er lengi bjó að 617 Young st. (ekki Furby), er nú fluttur til 694 Maryland St. Þeir, sem hafa bréfaviðskifti við hann eða þurfa að finna hann, em beðn- ir að muna númerið hans á Mary- land Street. Herra Jón Helgason, Otto P.O., kom á skrifstofu Heimskringlu f vikunni sem leið. Hann heflr dvalið vestur í Argylebygð um all langan tfma og var að halda heim- leiðis. Hann lét vel yfir vem sinni f Argylebygð. Finnið Oddson, Hansson & V o p n i, ef þér þarfnist f- verahúsa; þeir hafa meira af hús- um til sölu og leigu en nokkrir aðrir f borginni og gefa yður betri skil- mála en aðrir íslenzka Stúdentafélagið heldur fund næsta laugardagskveld, Nov. 19, f Tjaldbúðar samkomusalnum kl. 8 e. m. Munið eftir að sækja samkomu þá, er stórstúka Good Templara heldur í Y. M. C. A. salnum á horn- inu á Smith St. og Portage Ave., þann 22. þ.m., eins og auglýst er á öðrum stað hér f blaðínu, Pró, grammið er yandað gvo sem mest má verða, og salurinn sá langbezti í þessum bæ. Samkoman byrjar kl. 8 að kveldinu. Það er áriðandi, að allir, sem vilja ná góðum sætum, komi snemma, því það má búast við húsfylli, f>ar sem mörgum leik- ur hugur á að hlusta á kappsöng- inn milli Svfa og íslendinga, sem þar fer fram . Sunnudags- kveldið kem- ur verður prédikað 4 NORTH- WEST HALL kl. 7 e. h. Allir hlutaðeigendur eru beðnir að at- huga þetta og fjölmenna nú f eitt skifti. Rötjnv. Pétursson. Ottócar Malek, heimsfrægur pi- ano spilari, verður hér f bænum á laugardaginn kemur og spilar þá í Y. M. C. A. Hall. Söngelskendur ættu að hlusta á hann, þó aðgöngu- miðar verði væntanlega nokkuð dýrir. Þann 11. þ. m. gaf séra Rögnv. Pétursson í hjónaband þau Einar G. Einarsson frá Garðar, N. Dak., og Guðrúnu Bjömsdóttir Hall- dórssonar, frá Mountain, N. Dak Heimskringla vottar þessum hjón- um heilla og hamingju óskir. íslenzki Hockey Klúbburinn (I. A. C.) hélt endurreisnar fund þ. 8. þ. m., og kaus embættismenn og heiðursfélaga. Heiðursfélagar eru þessir: A. S. Bárdal, Árni Frið- riksson og Gfsli Ólafsson. Heið- ursforseti: Dr. Ólafur Björnsson. Forseti, Thomas Gillis; ritari og féhirðir, O. Marteinsson; kapteinn, Láms Finney; ráðsmaður, W. Pet erson. Ólafur Eggertson var for- seti fundarins. Fyrsta farþegalestin rann tilOak Point frá Winnipeg á laugardagS' morguninn var kl. 8. Ákveðið að lestin renni þannig fyrstum sinn og komi aftur til Winnipeg að kveldi sama dag. Frétst hefir að dáinn sé Gunnl. E. Gunnlaugssan f Brandon. Eftir tuttugu ára gjaldkyrastöðu f Winnipegborg, hefir Mr. William G, Scott sagt af sér. Maður sá stóð vei í stöðu sinni og var hinn yinsælastí, tað er búist við, að kjallarína undir hinni nýju Únftara kirkju, sem verið er að byggja á horninu á Sherbrooke St. og iLargent Ave., verði innan skams svo fullger, að hægt verði að halda messur þar Meðan verða messur fluttar að North West Hall, eða þar sem safnaðarmenn komasér saman um. Þeir herrar K. S. Thordarson í Winnipeg og B. B. Hanson, Edin- burg, N. Dak., hafa keypt vindla- verkstæði á 230 Princess st. hér í bæ. Þeir búa til ýmsar vindlateg- undir. Sú nafnkendasta er “Seal pf Manitobá,” Góðir vindlar. Bónda f Gimli sveit vantar mann til að hirða um 20 nautgripi og stunda önnur búverk yfir veturinn. Gott heimili, og $15.00 kaupi um mánuðinn er lofað. Ritstj. Hkr. vísar á staðinn. Þeir, sem vildu sinna þessu, eru beðnir að gera það sem fyrst, þvf vistin er mann- laus. Allir samningar verða efndir áreiðanlega. Indælis tíð á degi hverjum, komið frost & nóttum en hitar um daga, enn ekki vottað fyrir snjó. Þetta er hið bezta haust veður sem hér héfir orðið um margra ára tfma. Á laugardaginn var týndist pen- ingabudda á leiðinni frá búðinni á horninu 4 Ellice og Langside upp 4 Sherbrooke st., þaðan norður á Sargent Ave. ogþaðanuppá Mary- land st. 542. í þessari handbuddu voru rúmir $9.00 f silfri og seðlum. Finnandi beðinn að skila buddunni að 542 Maryland st., gagnvart fundarlaunum. þeir, sem hafa í hyggju að byggja í haust ættuað finna Oddson, Hansson & Vopni að máli þvf þeir hafa jörðina, trjáviðinn og allar nauðsynlegar vörur til húsa- bygginga.________________ Tjaldbúðar-söfnuður ætlar að halda venjulegt ársafmæli kyrkj- unnar þann 14. næsta mán. Þann 7. þ. m. andaðiist á al- inenna spítalanum hér f Winnipeg Oliver Sophus Goodman, frá Winnipegosis, eptir 10 daga legu þar. Hann var 24 ára gamall. Þjófnaði og óþokkapörum ber nú raeir 4, en nokkru sinni áður. M;Íð- ur var n/lega ræntur á götu að morgunlagi, þegar hann var á ferð f vinnu sína. Aldrei stoHð meiru af reiðhjólum en þetta haust. Tvö hótel voru brotin upp sömu nótt- ina, og peningum stolið úr peninga hirzlunuin. Og 4 laugardaginn var.var stolið hesti og vagni fraraan við hótel8<Jyr um albjartan dag. Lögreglan vi rðist gera sitt ýtrasta til að leita að þe6sum þjófum, en I finnnr þá ekki. Óefað em þtúr að- komandi umrenningar. Bréf frá Ólafi Torfaspii kemur. í næsta bJaði, varð að Wða vegna j rúraleysi. Oddson, Hansson & Vopni Selja hús og lóðir með betri kjömm en nokkrir aðrir f borginni Vottord... Ég undirritaður hefi keypt og notað handa familfu minni I.. E. sem Kr Ásg. Benediktsson er agent fyrir, sfðan ég kom frá íslandi. Þau hafa reynst mér ágætlega að öllu leyti. Og þegar ég sjálfur 14 f lungnabólgu í sumar, fannst mér þau lækna mig betur og fljótara en meðöl þuu, sem ég fékk hjá læknir er stundaði mig. Ég mæli óhikað með þessum meðölum, sem þeim bextu meðölum sem ég hefi keypt. Ég þekki einnig fólk, sem hefi meira uppihald 4 þeim og trú, en meðölum frálæknum, þótt [>eir séu þvf nákomnir. St. Baldwixsson. VVi nnipnir 21. Oci.. lí)04. «*#**#*#**« J HÚS TIL SÖLU J ♦ w w -w w w wmr w wr ♦ Ég hefi hús og lóðir til sölu viðs vegar f bsenum. Einnig útvega ég lán 4 fasteignir og tek hús og hús- muni 1 eldsáliyrgð. Office 414 Main Street, Telephone 2090. M. MARKÚSSON, 473 Jessíe Ave., Winnipeg i Hvi skyldi menn | borga háar leigur inni f bænum, meðan menn geta fengið land örekamt frá bænum fyrir GJAFVER Ð? Ég hefi til sölu land í St. James, 6 mflur frá pósthúsinu, fram með Portage Ave. sporvagna-brautinni, sem menn geta eignast með $10 niðurborgun og $5 \ mánuði. Ekran að eins $150. Land þetta er ágætt til garðræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leið. H. B. HARRISON & CO. Baker Blk., 470 Main St., Winnipeg Skrifstofa mfn er í sambandi við skrifstofu landa yðar PÁLS M. CLEMENS, byggingameistara. ♦i ♦< ♦ ♦i ♦t l ♦ ♦l ♦ « ♦I ♦1 ♦■ I ♦■ | HEFIRÐU REYNT? i DREWRY’S ?TTt?W?t??TTT77TTTT #1% PENINGARl og Bökunarefni, Egg, Mjöl og fleira sparast með því að nota ; III li; RIBBON ItAklMi POWDER I sem ætfð hepnast vel. Engin ; vonbrigði vib bökun, þegar z það er notað. Biðjið matsal- E ann um það. thk Blue Ribbon Hfg., Co. : WINNIPEG. - — MANITOBA _ w Mwviviviivvvvvivt vivwiviiwiiwvivvvivwivivwwivvvvvivwwf^vfVVf- 25 cents punds kanna —3 verðlaunamiöar 1 hverri könnu. Q.R.G.T. SKEMTISAMKOMA VERÐTJR HALDIN þriðjudagskv. 22. Nóv. --A--- Y. M. C. A. Hal/ 2. 3. 4. 5. 6. 7. & 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. PEOGEAMME Samsöngur: “Ja, vi elsker dette Landet"....... Norska Saneforeningen “Klang" Upplestur ...................Miss Jennie Johnson "Ó, guð vors lands“........... Sv. Sveinbjörnsson Söngflokkur Jónasar Rálssonar Solo ..............................Mrs. iáítchell Upplestur.....................Miss H. P. Johnson Violin Solo .............. ii.in. Mr. McAlister Stutt ræða........ .............. W. W. Buchanan Samsöngur: “Brudefærden i Hardanger'* ........ Norska Sangforeningen “Klang“ Solo: “Marguerite Rómanco"...........C. H. White Miss Mary Anderson Upplestur ...................... Mr. Lambourne Naturen och Hjertet......................... 0. Lindblad Söngflokkur Jónasar Pálssonar Piano Solo.....................Mr. Fr. Sylvester Upplestur......................... Mrs. Silvester Baritone Solo ..;............................. Solo: Óákveðið................................Mrs. Mitchell God mve the King.............................. Samkoman byrjar kl. 8 e. m. Inngangseyrir 25 Cent_ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ÍROBINSON S-Sj ItMM Mala St.. Wlnnlæs. J - : ♦ ♦ ♦ ♦ Vagnhlass af Eplum höfum vér nú til sölu. eða 150 tuuuur, af ð lum tegundum. frá Vest r Ontario Vér höfum Kko,'að i margnr tuiinur on eru eplln af bezlu tegund. bez'u epli, *em Þar spre<ta. Þau fljúga tíjótt út fjrir það veið sem vér seljurn þau fyiir. Fantið þau strax ef ykxur fýs ir að fá eina tnimu. Golden Ruseets Beu Davis ö eenirivs Assorted $3 tunnan ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ iROBINSON ‘.SSl ♦' ♦ ♦ ♦nifuiivtjuii ♦ t ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦* (Airaitt •'intak) Flateyjarbók er tíl 8<»lu. Firmið STYRKÁR V. HELGASON á McGei’ str. 346. Union Grocery and Provision Co. S.E.COR. NENA og ELGIN AV. Ódýrar Groceries 18 pd. raspaður sykur...$1.00 16 pd. mola-sykur...... 1.00 9 pd. bezta kaffi...... 1.00 21 pd Hrfsgrjón........ 1.00 V2 sekkkuraf Haframjöli 1.10 Sveskjur, stórar, 5 pd.. 0.25 Rúsínur,4 pd.fyrir..... 0.25 4 pd Iceing sýkur ...... 0.25 Þorskur f stykkjum 6c. pundið Baunir 8 pd fyrir...... 0.25 Scxla Biscuits, kassinn á .. . u.15 Ýmsar teg. af sætabrauði, vanaverð um 20c pd. Vér seljuin pundiðá....... 0.10 Baking Powder, 5 pd. kanna 0.40 Fíkjur, beztu tegund, 7 pd. 0.25 J;un, 7 pd. fatn,...... 0.40 4 könnur af Islands Lax, 0.25 Ágætt borðsmjör, mótað .. . 0.15 Cooking Butter, pd.... 0.10 Og allar adrar vörar, sem ofiiuigt yrði hér upp að telja, fyrir mjög lágt verð Vörnr flnttar til allrn staða 1 borginni. J. J. Joselwich S.E.Cor. Nena St. <fc Elgin Ave. REDW00D LAGER EDA EXTRA P0RTER. Við ábyrpjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu. og án als nruggs Engin peningaupphæð heflv verið spöruð við til- búning þeírra Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA sem fæst. Biðjið um það hvar sem þér eruð stsddir Canuda, | Edward L. Drewry - - Winmpeg, laiiutnctnrer A Imperter, TíiiiiiíiiiiiiiiiÚíiii W flWWVWIVVWWWVWV HIÐ ELSKULKGASTA BRAUÐ’’ “Ég fékk þá elskulegustu brauðköku með þvf að nota ROYAL HOUSEHOLD MJÖL, það gat ekki hafa orðið betra,—svo hvftt, létt og gott sem mögulegt var.” Þetta er kafli úr bréfi frá einum notancla Ogilvie s “Royal Househo/d Mjol Vér höfum ýms samkyns bréf. Oss þætti mjög vænt um, að þér vilduð reyna þetta mjöl og rita oss svo álit yðar um það. Sérhver notanði þess verður góður auglýsandi að ýmsu leyti, þó ekki sé nema með þvf að tala við náungann um áhrif þess. Matsali yðar selur það. jconcyon óon ♦ P^alace^^lothing^to re I 458 MAIN STREET, Gagnvart Pósthúsinu. Næstu viku gefum vér þessi kjörkaup: $12.50 og $13.00 Karlmannafatnað á $S.50V $2.50 Hatta á $1.75. $13.00 Regnkápur á $8.75. Ótal fleiri kjörkanp. Mr. Kr. Kristjánsson vinnur í búðinni. ♦ ♦ ♦ Gagnvart Pósthúslnu G. C. Long Stórkostleg Haust Sala... NOKKUR ORÐ FRÁ HENSEL Kæru viðskiftavinir:— Um leið og við þökkum ykkur fyrir hvað fljótt þið hafið staðið f skilum við okkur þetta haust, látum við ykkur vita að við erum reiðibúnir að selja yður eins bil- lega og nokkur kaupmaður í kring, hvort heldur það er matvara eða klæðavarningur. Til dæmis höfum við stór byrgðir af karlmanna og drengja fatnaði, sem við seljurn með 510 proeent afslátti, einnig talsvert af skóm og álnavöru með sömu kjörum. Komið með eggin yðar til okkar; við borgum 20c fyrir dús- inið, og konunni sem kemur með flest egg tfl okkar frá 1. November til 20 Desember gefum við p.ar af þriggja dollara ($3.00) skóm f jólagjöf. Austfjord & Jo|jnson HENSEL - - - NORTH DAK J. J. BILDFELL, 505 MAIN 8TREET solur hn^ ot' lóöir op annnst þar aP lát- au<ii störf; útvcífar peniuíralAn o. íl. Tol.: 2685 PALL M. CLEMENS H VCÍGING AMEISTA RI. 468 ntdn St. tt innipec BAKKR BLOCK. I’KONK Síý, Lönd, Hús og Lóðir TIL SÖLU Ég hefi lóðir á Scotland Ave., Fort Rouge, fyrir $185—$275 hverja. Lóðir nálægt vestan við C. N. verkstæðin fyrir $150.00, $300 innan lítils tfma. Hús f suður og vestur bænum með góðu verði og skilmálum. Sömu- leiðis lönd f Nýja íslandi og víðar. K. A. Benediktsson, 372 Toronto St. S. GREENBURG Kaapmadat* 531 YOTJITG ST. Góð brauð fást hér fyrir 5c brauðið — Einnig kökur og sætabrauð fyrir lágt verð. Góð glervara og ódýr Bnxur sem aðrir selja á $2 fást hjá mé:r fyrir $1.50. Steinolia góð 24c gallón. 7 pd. baunir 25c.. Bc’zta smjör 19c pd. SERSTÖK SALA á föstudögum og laugardögum áutanhafnarföium ox sokkum með 10 prócent afslæfti nióti peningnm. íslenzka töluð í búðirmi. Qlftmgaleyfisbrjef sehw Kr. Ásg. Benedikteson, 409 Youug Str**o

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.