Heimskringla - 24.11.1904, Síða 4

Heimskringla - 24.11.1904, Síða 4
HEIMSKRINGLA 24. NÓVEMBER 1904 Winnipe^. Herra Stefán Einarsson frá Möðrudal er nýlega kominn úr mánaðar kynnisferð um bygð Is- lendinga í Norður-Dakota. Hann lætur hið bezta yfir búskap landa vorra syðra, viðtökumun, greiða seminni og leiðbeiningum, sem hann mætti hvervetna. Hann fær- ir íslendingum hjartanlegt þakk læti fyrir meðfeiðinu á sér, og fyrir það, að hann hefir alstaðar í bygð- um þeirra hér vestra orðið var við einkar hlýjan hug til fslands og þjóðar vorrar he'ma. Hr. Einarsson kveðst hafa orðið þess var, að fmsir landar vorir hér vestra mundu gjarnan vilja hlynna eftir megni að sönnum framfara- fyrirtækjum þeim, er íslandi mættu til nota koma, og telur það ljósan vott þess, að f>eir séu enn Islend- ingar, þótt fjarstaddir séu ætt landinu. Hann gat þess einnig, að flestir þeirra manna, sem ú eru hér í beztum búskaparálnum, hafi sest hér að á eyðisléttum ogi skóg- arrunnum með tvær hendur tómar. Hr. Einarsson hefir þegar ferðast um flestar bygðir íslendinga, að undanteknum Minneota bygðum, en ætlar nú bráðlega vestur til Al- berta n/lendunnar. Hann býst við að verða hér vestra yfii komandi vetur fyrst um sinn. Borgarstjóri Thomas Sharpe sœkir á ný um borgarstjóra em- bættið hér í bænum, og vonar qð verða endurkosinn. Kagt er að Mr. Wright, contractor, sæki um borgarráðssæti í Ward 4, móti Mr. Barvey. ' Finnið Oddson, Hansson & V o p n i, ef þér þarfnist í- veruhúsa; þeir hafa meira af hús um til sölu og leigu en nokkrir aðrir f borginni og gefa yður betri skil- mála en aðrir íslenzk skáld í Ameríku eru hcrmeð beðin að minnast þess að myndir þeirra, æfiágrip og ljóð- sýnishorn verða að vera komin í hendur ritstjóra Heimskringlu 1 lok þessa mánaðar, f allra sfð asta lagi. Þeir, sem ætla að heiðra Heimskringlu með tillagi frá sér, éru beðnir að senda það tafarlaust til P.O. Box 116, Winni- Peg- __________________ Þeir nafnar, Jón Jónason (frá Sleðbrjót) og Jón Sigurðson, frá Mary Hill P. O., komu með Oak Point brautinni til Winnipeg á laugardaginn var, og eru þannig fyrstir manna þaðan utan til að nota braut pessa til Winnipeg ferðar. Um 20 flutningsvagnar sögðu f>eir verið hafa L.eð lest þeirri er þeir komu með; voru hlaðmreldivið og öðrum varningi. Ég bið pá að muna, sem senda mér meðalapantanir, að taka f>að fram hvaða Express Office er næst þeim. Meðöl fást ekki send með pósti, sem eru í glösum. Þeir, sem hafa sent mér pantanir og ekki hafa greint frá Express Oflice sínu, geri svo vel að senda mér póstspjald og nafngreina það. K. Asg. Bf.niídiktsson J72 Toronto St., Winnipeg Stefán Guttormsson B. A., sem í sumar hefir stundað landmæl- inga fræði, og unnið að landmæl- ingum f Manitoba, er nýkominn til bæjarins. Hann lætur vel af land- gæðum þar vestra, og telur vinn- una, sem hannstundar, bæði heilsu samlega og skemtilega. 88W»»»iwaa«ingBi«aw«g«L t t | Hvi skyldi menn | ♦ ♦ ♦ >♦ >♦ * ♦ ♦ ♦ borga háar leigur inni í bænum, meðan menn geta fengið land örskamt frá bænum fyrir GJAFVERÐ? Ég hefi til sölu land f St. James, 6 mílur frá pósthúsinu, fram með Portage Ave. sporvagna-brautinni, sem menn geta eignast með $10 niðurborgun og $5 '1 mánuði. Ekran að eins $150. Land petta er ágætt til garðræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leið. H. B. HARRISON & CO. Baker Blk., 470 Main St., Winnipeg Skrifstofa mín er i sambandi viö skrffstofu landa yöar P/ÍLS M. CLEMENS, byggingameistara. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦ ♦ ♦> ♦ ♦< ♦ ♦> ♦i ♦ ♦> :: ♦> ♦i ♦' ♦< ♦ > Til hvers er SJ-j?,, ,f, kaffi og tapa einu pd. af hverjum fimm pundum við það að brenna það sjálfur og eyða pessutan eins miklu eða meiru við ofbrenslu, að ótöldu tfmatapinu. PIONEER KAFFI er tilbrent með vél og gerir það betur en yðúr er mögu- legt, svo það verður smekkbetra- Biðjið matsalann um Pioneer Kaffi. Betri tegundir eru Mocha ogJava Kaffi, til brent. Það er j>að beza, sem fæst í f>essu landi. Haldiö saman “Coupons,,ogf skriflö eftir verölistanum. The Blue Ribbon Mfg. CO. ^ Hr. Tryggvi Ingjaldsson, frá Ár- dalsbygð, sem unnið hefir í North Dakota f haust með þreskivél sinni, kom til bæjarins 1 vikunni sem leið, á ferð áleiðis til Árdalsbygðar. Með honum flutti Kristján Guð- jónsson, frá Hallson, ásamt móð- ur sinni og tveimur bræðrum. Og hygst fólk þetta að taka land þar nyrðra. Kristján hefir þegar fest sér þar land. Uppskera í Norður- Dakota varð á þessu hausti með langminsta móti, en mun þó yfir- leitt hafa borgað kostnaðinn, því hveiti var í háu verði, $1.04 fyrir bezta hveiti, á brautarstöðinni í Cavalier, og svo þaðan af lægra, niður í 50c bush. Kristján lætur vel yfir landskostum í Gimli sveit, og telur þá fult ígildi beztu bygða íslendinga vestan hafs, er járn- braut fæst þangað. Herra Jón Stefáusson, sem um sfðastl. 3^ ár hefir dvalið í Yukon héraðinu og haft viðarsölu á hendi fyrir félag eitt þar vestra, er ný kominn hingað til bæjarins. Hr. Stefánsson lætur fremur vel af af- komu sinni, kveðst hafa þénað talsvert, en er ennþá ekki ráðinn f hvort hann fer aftur vestur. Hann telur vandalaust fyrir dugandi reglumann, að hafa upp fé þar vestra; gáldurinn er, að þeir nenni að vinna og hafi svo vit á að gæta fengins fjár. Kaupgjald við náma- vinnu er $5.00 á dag og fæði, en við aðra vinnu talsvert minna, alt niður í $2.00 á dag og fæði. Hr. Stefánsson var 9 daga á St. Louis sýningunni og telur hana stór- fengilega, svo að sá mundi þurfa að dvelja þar í fulla þrjá mánuði, sem vildi athuga alt, sem þar er að sjá, Hver máltíð kostar frá $1.00 tii $2.00 og herbergi $2.00 á dag, svo að veru kostnaðurinn er þar um $5.00 á dag, auk þess sem eyðist á sýningunni. Oddson, Hansson & Vopni Selja hús og lóðir með betri kjörum en nokkrir aðrir í borginni Föstudagskvöldið 4. þ. m. setti umboðsmaður stúkunnar Heklu Mr. S.Yigfússon eftirfylgjandi með limi í embætti fyrir komandi árs- fjórðung: F.Æ.T. Mr. Mr. Kristján Stef- ánsson; Æ.T. Mrs, Nanna Benson; V.T. Miss Emelia Long; G.U.T. Mr. Guðm. Anderson; R Mr. Sig urður Björnson; A.R. Mr. Páll S. Pálsson: F.R. Mr. B. M. Long; G. Mr. Sigtr. O- Bjering; K. Mr. Pét- ur Árnason; D. Miss Björg Jack son; A.D. Miss Rannveig Hallson; V. Mr. Stefán Kristjánsson; U.V. Mr. Jóhann Gfslason. Gildir með- limir eru nú 346. Á morgun (föstudag) og laugar daginn kemur selur 8. OREENBilBd, 531 Yoiing St., karlmannafatnað, buxur'o. fl. með mjög lágu verði. Sjá auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. þeir, sem hafa í by«'gju að byggja f haust ættu að finna Oddson, Hansson & Vopni að máli þvf þcir hafa jörðina, trjáviðinn og allar nauðsynlegar vörur til húsa- bygginga^_____________ Sunnudagskvöldið kemur. verður prédikað á North West Hall kl. 7. e. h. Rögnx. Pétursson. Samkvæmt 8. grein grundvallar- laga Goodtemplara Reglunnar Is- lenzku í Winnipeg. auglýsist hér með, að Arsfundur Good-templara verður haldinn að North-west Hall á miðvikudagskveldið þann 7. desember 1904. Þar fer fram kosn- ing fulltrúa, og önnur áríðandi mál verða þar rædd og til lykta leidd. A. Anderson, Winnipeg 22. Nov. 1904. Bréf á skrifstofu Heimskringlu eiga þessir: Miss Sigarbjörg Paulson, Sigurjón Anderson, Miss Emma Halvorson, W. Thompson, Marja Josepsdóttir, Sigurbjörg Gissurardóttir, Krístín Magnúsdóttir. Stúdentafélags fundurinn sumir af áheyrendunum fái hlust- arverk, þvf liann má lækna eftir á með deyfandi meðölum. “Táp og fjör og frískir menn” er aðalatriðið í félagsskap er miða á til uppbygg- ingar. Tvent var það aðallega, er vakti athygli mfna á þessum fundi. Hið fyrra var, hversu margir félags- menn sóttu fundinn; er s/nir vax- andi áhuga og samhug. Hitt var hinn íslenzki blær, er rfkti yfir flestu, er fór þar fram. Þetta er eins og það á að vera. Því ramm- Islenzkar prjónapeysur, og jafnvel skotthúfur, fára þvf fólki, sem af norrænu bergi er brotið, ólíkt bet- ur, en mörg erlenda flíkin, sem upplitast óðara sö henni dýft í vatn. Námsmaöur. Frá Plumas ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ & co: Limltad* WinnlpeK. IROBINSON Athugaverðar sveitakosningar fara bráðlega fram í Westbourne sveit hér f fylkinu, og munu marg- ir gera þær að áhugamáli. Sá er sækir um oddvitastöðuna heitir Lamb. En þar er við ekkert lamb að leika sér. Hann vill gera al gerða og þýðingarmikla breytingu á skatt fyrirkomulaginu, sem hann kveður nú vera mjög ranglátt Mr. Lamb heldur þvf fram, að þeir, sem eiga óyrkt lönd ættu að borga hærri skatta, en hinir, sem búa á löndum sfnum og yrkja þau, og að verðmæti landanna til skattá- lögu skuli miðað við afstöðu þeirra þannig, að þau séu virt þeim mun hærra, sem þau liggja nær bænum Westbourne. Að allar byggingar og lausar eignir skuli vera skatt- frfar. Að bændur skuli ekki kvaddir til skattgreiðslu fyr en þeir hafi fengið að minsta kosti eina uppskeru af landi sfnu. Og að land f bænum Westbourne skuli metið eftir fetatölu f framhlið lóð- anna, þar sem það sé nú frá 2—6 þús. dollara virði hver ekra Af þessu er það sjáanlegt, að það er ekki alveg þýðingarlaust fyrir sveitarbúa, hver endir verður á máli þessu. ♦ ♦ ♦- ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : «98-402 Maln St. ÁGÆTT Dress Goods 25c jd. Við getum ekki hælt þess- um vörum of mikið. Við náðum þeim fyrir tilvilj- un og þau fást ekki aftur á sama verði—1200 yds. kjóladúkar, 38 þm.breiðir í bláum, mórauð- uip, Krsenuni, svört- um og brún. litum . IROBINSON JJ2! ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ Kæru 5kiftavinir! Fundur sá, er meðlimir hins ís- lenzka stúdentafélags héldu í sam- komusal Tjaldbúðarsafnaöar, 19. þ. m., fórað öllu Jeyti vel fram. Eink- um mun þó kappræðan, er fór þar fram, hafa geðjast meðlimum, því gamanyrði summ ræðumanna gátu ki^pið fólki til að brosa. Enda ríður á þvf, að talað sé skemtilega, en um leið af viti, krafti og sann- færingu; hitt gerir minna til, þótt ♦ jOl Jtk. hir. JÉL. Jððc i J HÚS TIL SÖLU J vt 8= Ég hefi hús og lóðir til sölu víðs vegar í bænum. Einnig útvega ég lán á fasteignir og tek hús og hús- muni í eldsábyrgð. Oflice 413 Main Btreet, Telephone 2090. M. MARKÚSSON, 473 Jessie Ave., Winnipeg Nú er komið að þeim tfma að þér farið að hafa dálitla peninga á millum handa til að kaupa fyrir nauðsynjar yðar, og vil ég fúslega bjóða mig fram til að láta yður fá það sem þér kunnið að þarfnast, með eins lágu verði og nokkur annar getur boðið. Svo fyrir yðar eigin hags- munasakir komið til mfn og spyrj- ið að prfsum áður en þér sendið peninga yðar annað. Ég hefi mikil upplög af allra- handa húsmunum, sem fara fyrir látt verð á meðan þeir endast. Líka húso^gel ný og brúkuð, einn- ig saumavélar. Alt þetta verður selt fyrir hvað helst sem hægt verður að fá fyrir það. Eg kaupi allar bændavörur með hæsta verði svo sem egg. smjör, gripafóður, kindagærur, sokka, nll og alt ann- að, sem þér kunnið ai hafa. Koin- ið með alt þetta og skal ég reyna að gera yður ánægða. Mountain, Dak., 10. Okt. 1904. E. Thorwaldson. (Agwtt eintak) Flateyjarbók ei til sölu. Finnið STYRKÁR V. HELGASON á McGee str. 346, t$vrnmmm mmrnrm | HEFIRÐU REYNT? DREWRY’S IREDW00D LAGER EDA EXTRA P0RTER. Viö ábyrejustura okkar ftlgerðir að vera þ»r hreinustu og beztu, og An als stukks Engin peninBaupphæð hefir verlð spöruð við til- búuine þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sr HREINASTA og jp- LJÚFFENGASTA, sem fæst. —^ Biðjið um það hvar sera þér eruð staddir Oanada, | Edward L. Drewry - - Winnipeg, \ fiummuum Manalartiirer & linpwrter, uimmmuui Wöco 0/0(0 c)o(0 o) oéo WoCo Mn D)o(q ‘HID ELSKULEGASTA BRAUД “Ég fékk þá elskulegustu brauðköku með þvf að nota ROYAL HOUSEHOLD MJÖL, það gat ekki hafa orðið betra,—svo hvítt, létt og gott sem mögulegt var.” Þetta er kafli úr bréfi frá einum notanda Ogilvie s “Royal Household ’ Mjoí Vér höfum ýms samkyns bréf. Oss þætti mjög vænt um, að þér vilduð reyna þetta mjöl og rita oss svo álit yðar um það. Sérhver notanði þess verður góður auglýsandi að ýmsu leyti, þó ekki sé nema með þvf að tala við náungann um áhrif þess. Matsali yðar selur það. P^alace^Jlothing ^tore /V LLUR vetrar fatnaður,svo sem Karlmanna alfatn- T^Úaður og yfirhafnir, á öllum stærðum sniðum og / 'gæðum, eru nú komnar og troðfylla búð vora, svo ** og Húfur, Hattarog Loðkápur, Loðhúfur og Glóf- ar; svo og Nærfatnað, Sokkar, og hvað annað sem að klæðnaði Karlalýtur. Mr. Kristján Kristjánssonvinnlir í búðinni, og sér um að íslendingar f»i notað beztu kjörkaupa. — FINNIÐ KRISTJÁN. G. C. Long 458 MAIN STREET, Gagnvart Pósthúslnu. PALL M. CLEMENS BYGGINGAMEISTARI. 468 Iflain 8t. Winnipej;. BAKER BLOCK. PHONE 285. J. J. BILDFELL, 505 MAIN STREET selur hós og lóðir og annast þar að lút- andi stðrf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 Stórkostleg Haust Sala... NOKKUR ORÐ FRÁ HENSEL Húsmunir til sölu : Allir, sem vilja fá góða og n/ja húsmuni keypta ineð mjög lágu verði, snúi sér sem allra fyrst til ”Mrs.*SAMSON, 514 Agnes St. Ilúsnæði og mjólk gerur ein f jölskylda fengið hjá mér yfir veturinn fyrir að hirða um sex nautgripi. Skv li Bcnjaminsson, ÁRNES, P. O. Kæru viðskiftavinir :■— Um leið og við þökkum ykkur fyrir hvað fljótt þið hafið staðið í skilum við okkur þetta haust, látum við ykkur vita að við erum reiðibúnir að selja yðnr eins bil- lega og nokkur kaupmaður f kring, hvort heldur það er matvara eða klæðavarningur. Til dæmis höfum við stór byrgðir af karlmanna og drengja fatnaði, sem við seljum með JtO procent afslátti, einnig talsvert af skóm og álnavöru með sörnu kjörum. Komið með eggin yðar til okkar; við borgurn 20c fyrir dús- inið, og konuuni sem ketnur með flest egg tfl okkar frá 1. November til 20 Desember gefum við par af þriggja dollara ($3.00) skóm f jólngjöf. Austfjord & Johnson HENSEL - - - NORTH DAK Lönd, Hús og Lóðir TIL SÖLU Eg hefi lóðir á Scotland *Ave., Fort Rouge, fyrir $185—$275 hverja. Lóðir nálægt vestan við C. N. verkstæðin fyrir $150.00, $300 innan lítils tfma. II ús í suður og vestur bænum með góðu verði og skilmálum. Sömu- leiðis lönd f Nýja Islandi og vfðar. \ K. A. Benediktsson, 372 Toronto St. S. 6REEN8UR6 (iaii|tniH<liir 531 TUOTXTSTGr ST. (xóð brauð fást hér fyrir 5c brauðið. — Einnig kökur og sætabrauð fyrir lágt verð. Góð glervara og ódýr Steinolia góð 24c gallón. 7 pd. baunir 25c. Hjerstök Sala Næsta Föstudag og L a u g a r d a g sel cg $10.50 og $12.00 karl- manna alfatnaði fyrir aðeins #7.50, — og $9.00 alfatiíaði scl ég ]>á íyrir #6.50. $2.00 buxur seljast fyrir # l 25. íslenzka tölu&í búðinni.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.