Heimskringla - 01.12.1904, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.12.1904, Blaðsíða 3
HEIÍÍSKRINGLÁ 1. DESEMBER 1904. Ottawa þinginu gerðar við löggild- ingarleyfi félagsins hefðu ekkert ó- >nýtingargildi fyrirOntario lögin, af ,því ekkert var tekið fram um það f breytinga-frumvarpinu í Ottawa. Og svona hefir málið staðið f öll þessi ár, að Torontobúar hafa álitið eignar og umráðarétt yfir vegum sfnum og strætum tryggan og ó- hultan. Svo kom að J>ví að félagið ásetti sér að láta skrfða til skarar með mál þetta, og það fór að rífa upp strætin í Toronto, eins og J>að hefði öll yfiráð þeirra. Bæjar- 8tjórnin gaf tafarlaust út lagabann gegn þessu athæfi félagsins, en þvf var ekki hlýtt og svo varð mála- rekstur. Fyrsti dómur féll borg- inip í vil, en félagið hleypti úr- skurðinum fyrir leyndarráð Breta, og þar varð dómurinn félaginu í vil, og það útkljáir málið um allan ókominn tfma. Dómsúrskurður leyndarráðsins er, að Dominion lögin séu fylkislögunum yfirsterk- ari og að þess vegna hafi Toronto búar ekkert um starf félagsins að segja. Ontario blöðin eru æst út af þessum úrslitum málsins. Þau telja vfst, að hversu mikið sem starf félagsins eykst og auðgar hluthafa þess, þá purfi það ekki að greiða neinn skatt f bæjarsjóðinn um all- an ókominn aldur. Af þessu leiði það, að ekki verði auðvelt að fá keppifélög til að leggja præði um borgina. Ekki heldur gera þau ráð fyrir, að Dominion pingið muni verða fáanlegt til að gera þær breyt- ingar á ríkislögunum, sem rétti að neinu leyti hluta borga, bæja eða sveita í fylkinu. En merkilegt er f>að, að Toronto borg, jafn stór og öflug og hún er nú orðin, skuli ekki taka það ráð, að stofna talþráðakertl á kostnað borgarinnar, þvf vænta má, að bær- inn hafi þó að minsta kosti rétt til að gera það. Annars er J>etta eina dæmi gott sýnishorn þess, hve affarasælt J>að er, að koma á þjóðejgnar princfp- iuu, hvar og hvenær, sem J>ví verð- nr við komið. Þvf það er öllum hugsandi mönnum ljóst, að yfirráð almennings á þeim þjóð og félags- legum tækjum, sem nauðsynleg eru til framtlðarviðskiftaog sambands- lffs f pessu rfki, er |>að eina, sem frelsað getur þjóðina undan okur- valdi slíkra auðfélaga, sem Beli Telephone félagið vitanlega er Til Sv. Brynjólfssonar Vinur minn Sveinn Brynjólfs- syn hefir ritað langt erindi f Lögb. út af frétt þeirri um atkvæðakaup, sem stóð l Heimskringlu þ. 10. f. m., og sem hann kveður mig bera Abyrgð á. Grein sú er svona: “Mælt er, að liberal fylgifiskur «inn hafi gefið $20.00 fyrir eitt at- kvæði kosningadaginn. Það fylgir sögunni, að hann eigi að flakka heim til íslands upp á gamla vfsu 1 haust eða vetur.” Það tvent skal strax af mér játað, að sem auglýstur ritstjóri blaðsins, ber ég fulla ábyrgð á þessari fregn, sem og hverju öðru, er f blaðinu birtist, án nokkurs tillits til þess, hvort ég er heima eða fjarverandi. Og f öðru lagi það, að frétt J>essi hefði að lfkindum ekki í blaðið komið, ef.ég hefði séð hana eða vitað af henni áður en blaðið var prentað. En þegar um það var að ræða, að afturkalla fréttina, þá var mér það blátt áfram ómögulegt af þvf: 1. Að fréttin, eins og hún kom f blsðirnl, var s'inn. 2. Eg hafði enga vitneskju um það þá, frekar en nú, að fréttin væri ekki á rökum bygð. 3. Ég sá ekki við yfirvegun grein- arinnar að nokkurt einasta orð í henni lyti að Sveini Brynjólfssyni, eða að nokkur sök væri þar á hann borin, né heldur get ég enn |>á séð, að svo hafi verið. Það virðist því, frá mínu sjónar- miði, alls engin ástæða fyrir herra Brynjólfsson, að skora á rnig að sanna atkvæðakaup á sig. Miklu heldui finst mér ég nú, eftir að hafa lesið ritgerð hans, að ég hafa á- stæðu til þess að skora á hann að sanna, eða að minsta kosti að leiða einhver vitsmunaleg rök að þvf, að ég eða Heimskringla hafi nokkurn tíma með svo miklu sem einu orði dróttað nokkru slíku að h o n u m. Winnipea. 24. uóv. 1904 B. L. Baldwinsson. Um samkomuna 22. nóv. Það mun vera siður venjulega, að láta ritdóma um samkomur koma svo fljótt út, sem því verður við komið, svo almenningur geti sem fljótast fengið nokkurn veginn ljósa hugmynd um það, sem fram hefir farið. Bæði er f>að, að marg- ir sitja heima, sem af ýtnsum á- stæðum ekki geta sótt allar sam- komur, og svo hitt, að margir, sem samkomur sækja (einkanlega söng- samkomur), mæla oft og tíðum eft- ir þeim mælikvarða, hvort þeim er vel eða illa við manninn persónu- lega, eða þá að þeir hafa hreint og beint ekkert vit á þvf, og sumir láta sér nægja með sögusögn flokk- anna, eða flokksforingjanna sjálfra, sem segja: það var ekkert vit f f>vf hjá þessum eða hinum, en óútásetj- anlegt hjá mér (!!), og sannarlega hefði ég gaman af, ef einhver þyrði eða vildi skrifa um þessa samkomu, o. s. frv. En svo þegar dómarnir eru komnir út, þá fer alt í uppnám. Ja, þvfumlíkt, segja fæir, að f>essi maður skuli vera að rita um J>að, sem hann auðheyranlega hefir ekk- ertvitá! Hann sagði mér sjálfur (söngstjórinn), að f>að hefði verið afbragðsgott hjá sér (!!). Aðalástæðan fyrir því, að ég nú f annað sinn auglysi heimsku mlna (!!), er sú, að ég vil gefa eins og leiðréttingu yfir grein um sam- una, sem haldin var 22. f. m. í Y. M. C. A. liall, og sem stóð f “Free Press”, sem ég álft að geti valdið nokkrum misskilningi meðal landa vorra hér, þegar litið er yfir til blaðanna, sem birtu auglysingar um “kappsöng milli Svfa ogíslend- inga.” Það er þvf fyrst, að ég tek söng Svfanna til fhugunar, af þvf “FreePress” tileinkar að einsþeim allan söngheiðurinn. En f>vf fer nú betur, að það er líklega fáum ís- lendingum svo velvið “FreePress” að þeir taki það trúanlegt, að söng- ur Svfanna hafi verið (f þetta sinn) svo góður,að hann hefði svo að segja þurft að bergmála út um allan heim, en fslenzka söngflokksins aftur á móti ekki getið að neinu. Og væri vel, að íslendingar myndu “Free Press” það einhverntfma. Það er þá um söng Svlanna að segja, að hann tókst fremur illa, sem aðallega má kenna um aldraðri konu, sem auðsjáanlega vildi láta álieyrendurna vita af f>vf, að hún syngi. Á hennar fölsku, frekju- legu tónum bar einna mest í hinu skemtilega og blfða lagi “Brúðar- förin I Harðangri,” sem þeir betur hefðu ekki sungið f eyru íslend- inga hér á þeim stað. Lagið yfir f>að heila tekið ekki vel samrýman- legt við sjálft sig, sumstaðar ósam- róma. hjáróma og falskt, sumstaðar nefhljóð og ýlfurhljóð og að síðustu óeðlilega “dummið”, sem á að syngja með lokuðum munni, og sem er stórprýði [>ess lags. En f>rátt fyrir það, f>ó lagið færi illa, var það samt borið upp aftur, sem lýsir mikilli sönglegri þekkingn (!!) En í stað þess, að syngja f>að lag aftur, söng það annað lag, sem mér fanst bezt sungið af öllnm þeirra lögum, og fór það lag mikið frem- ur vel. Ög eitt er það, sem mátti hæla f>eim fyrir, |>að var framburð. ur málsins, sem þeim er eigiulegt að bera skýrt og vel fraru. Þeir era ekki að búa sér til nein latmæli, eins og sumum löndum vorum hætt- ir við að gera í söng. Islenzki söngílokkurinn byrjaði með “O, guð vors lands.” I þvf var jafnvægi gott, en helzt til fljótt ogtæplega nógu kraftmikið. “Heyri eg belja fossins fall,” betur sungið en á Tjaldbúðar samkomunni, og “Uin kvöld,” ekki tapað sér. Miss Anderson söng sóló, vel að vanda, en fallegra lag hefði hún getað valið. Þá voru enskar sólós, mjög vel sungnar. Einnig “Reoitations”, sem gerður var að góður rómur. — N. N. MARKERVILLE, ALTA. (Frá fréttarittvra Hkr.). hafa verið á ferðinni og fjöldi af innflytjendum hafa tekið timbur- lönd f fjöllunum. Með vinsemd og virðingu, St. Brynjólfsson. MINNEOTA, MINN. 5. nóvembar 1904 Sfðan seint í sept. mánuði, að hretið endaði, sem var bæði vægt og stutt, og skemdi als ekkert hér um pláss, hefir verið stöðug og ein- muna góð tfð, kyrviðri, sólskin og blíða dag eftir dag, með litlum sem engum næturfrostum; jörð er þfð enn, og útlit fyrir sömu veðráttu j áfram. Haustverk ganga nú ágæt-' lega, þresking hér f grend búin fyrir nokkru sfðan, og flestir búnir að plægja akra sfna. Uppskera, j hér í þessu bygðarlagi, r/rari en að undanfðrnu, einkum hafrar, sem vfðast hafa reynst illa. Bygg hefir reynst víða betur en f meðallagi. Hveiti hafa fáir hér, en f>eir, sem það hafa, munu hafa haft það í betra lagi. Kartöflur vfða lélegar, sumstaðar nær f>vf engar. Gripa- markaður hér óvenjulega lágur, og helzt engiun enn. Heilsufar alment gott um þessar mundir og engir nafnkendir hafa dáið. Fyrir nokkru sfðan kom tléttu- eldur hér vestan Medicine River, en sem varð stfiðvaður bráðlega. Tveir íslenzkir bændur mistu í þeim eldi helming af heyjum sín- um. Ekki hefir orðið víst, hver eldinn kveikti; en vfst er, að eng- inn íslendingur kveikti hann. Eins og til stóð, fóru kosningar hér fram 3. f>.m. Kjörstaður var að Markerville. Menn sóttu allvel, og alt fór fram með kyrð og spekt. Liberals voru hér f miklum meiri hluta, og svo mun vera vfðar hér norður um. SHERIDAN, OREGON 14. uóvember 1904 Tfðarfar: Slðan ég skrifaði f>ér sfðast hefir veðrafar hér um slóðir verið liið ákjósanlegasta, sem orðið getur. Sökum f>ess eru afurðir jarðar 1 meðallagi og sumstaðar meir. Hveiti hefir í haust selst hér frá 96c til $1.06 bush. og er |>ó fremur r/rt að gæðum, er orsakað- ist af riðfúa, sem féll á hálminn í gróindunum. No. 1 hveiti varla fáanlegt. Hörfræ hefirselst um og yfir dollar bush. Pólitfk: Um menn og málefni henni viðvíkjandi hefir margt verið sagt hér hjá okkur fyrir sunnan nú um stundir. . Sókn og vörn í kosn- inga hrfðinni ærið hörð á ýmsum stöðum, vegið og varist með orðum allra tegunda, nema skáldskapar. Bandamenn eru ekki skáldpjóð. — Af Islendingum var einn á vígvelli kosninganna, Björn B. Gíslason, lfigm., er sótti um lögmanns em- bætti fyrir Lyon hérað, og hlaut f>að með miklum atkvæða mun. Mörgum hör syðra þótti það heldur skuggafrétt að heyra að Conservativar skyldu tapa í kosn- ingunum, og álíta pað vanheiður fyrir Canada veldi. Gifting: N/gift eru hér Þorst. Þ. Stone, sonur Þorsteins, er bjó að Nýjabæ á Hólsfjöllum, og Guð- munda Eyjólfsdóttir Guðmunds- sonar Eyjólfssonar, er bjó að Bratta- gerði á Jökuldal; en móðir hennar er Kristfn Björnsdóttir, dbrm., frá Hauksstöðum f Vopnafirði. Jósef Jósefsson er fluttur til Minneota. Hefir leigt bújörð sfna fyrir 3. ára tfma. S. M. S. Askdal. Guðmundur læknir Scheving 6. DÓveinber 1904 Ekki get ég sagt mikið af íslend- ingum, því hér er mjög fáttaf þeim, að eins mfn fjölskylda. Ég er nú búinn að vera 1 þessum bæ f 11 6r, og hefi aldrei vitað meiri [>urkatfð, en var í sumar sem leið, þvf það gat ekki heitið, að neinn regnskúr kæmi hér frá miðjum apríl til 10. október. Af þessu leiddi rýraupp- skeru á flestum jarðargróða; bænd ur hér í kring fengu hérumbil hálfa uppskeru við það vanalega. Garð- rækt mjög léleg, þvf það sem sáð var, kom ekki upp, þvf fræið lá þurt i moldinni alt heila sumarið. Aldingarðar báru ávöxt í meðal- lagi; þó skemdust vfða epli af of- miklum hita (sólbrunnu). Það voru lfka miklu meiri hitar í sum- ar, en vanalega eru hér. Flestar nauðsynjar f háu verði: 50 punda liveitisekkur $1.10, kart- öflur l^c pundið, og allir spá, að [>ær hækki um helming seinni part vetrarins og næsta vor. Framfarir f f>essum bæ hafa verið meiri þetta sumar, en öll þau ár, sfðan fyrst hann myndaðist fyrir héruinbil fiinmtfu árum sfðau. Það var sett f stand hið bezta vatnsverk, sem til er f f>essu rfki. Það er alt tærasta uppsprettuvatn, úr upp- 6prettum hér f hæðunum norðan við bæinn, sem eru lfkastar upp sprettunum í fjallahlfðunum á gamla Fróni. Annað stórvirkið er í þvf innifalið, að meginstræti bæj- arins eru lVst með rafmagnsljósum. Einnig eru komin rafmagnsljós f mörg prívat hús, sölubúðir og “sal- oons.” »Þetta framantalda hetir orðið til [»‘B<, að eignir bæjarins hafa hækkað f verði svo miklu neui-1 ur. Mjög mikil aðBÓkn hefir veriðj þetta ár eftir tin bnrlöndum hér f | Btrandar-fjf'llunuin; timburkaup-1 uienn vfðsvegar t r a 'sturrfkjunum Frændi minn, úr fjarska’ égljóð f>ér 8endi; fyrirgefðu lýtin þeirra stór. Að efninu ég ærið fljótt nú vendi: Ekki lengur drekka máttu bjór. Vaknaðu og stiltu hörpu strengi! Þú stórskáld áttir verða ísalands. Þú sotíð hefir svefni andans lengi, þvf situr bragadfs með sorgar-krans Þú borinn varst að bera hennar merki; enn brást, og fólst þitt dýra pund í jörð. Með göfgu hjarta gáttu nú að verki og græddu að nýju kalinn andans svörð. Þótt farnar séu fagrar æskustundir" f>ótt fölni rós, hún sprettur samt ft ný; oft samangróa sollnar gamlar undir. Sól er björt, f>ó gangi undir ský. Ég veit f>ú hefir styrkva andans strengi, þótt slaknað hafi 1 brimi á lffsins dröfn. Nú stiltu f>á og stundir styttu mengi, unz styrir þú með friði 1 lffsins höfn. . 11. J. Davíðnson. HINN AGŒTI ‘T. L’ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja að.’a vindla en þá beztu. Búnir til hjá : { WESTERN CIGAR FACTORY Tho* l.ee. eigauili, 'SATIIN'irsriiF’IEGL DEPARTMENT 0& AGRICULTURE AND IMMIGRATION MANITOBA með járnbrautakerfi sfnu, sem veitir bændum létt að koma landafurðum sfnum til markaðar, bfður óviðjafnanlega hagn- aðarkosti öllum f>eim sem verja fé sfnu í fylkinu. Fylkisstjórnarlönd eru ennþá fáanleg fyrir $3.00 til $6,00 hver ekra. Ræktuð búlönd í öllum hlutum fylkisins fást keypt fyrir $10.00 til $40.00 hver ekra. Þessi lönd fara árlega hækkandi f verði. NOKKRAR RÁÐLEGGINGAR Hyggilegasta aðferðin fyrir f>á, sem koma til Manitoba með þeim ásetningi að fá sér búlönd, er að vera nokkra daga f Winnipeg og kynna sér legu og gæði landa þeirra, sem fáan- leg eru, hvort heldur til kaups eða sem heimilisróttarlönd. Til eru héruð, sem hafa verið bygð um margra ára tíma, þar sem enn má fá heimilisrettarlðnd og lönd til kaups. Sum af löndum f>essum eru sléttur, sem hægt er að rækta með litl- um tilkostnaði, og sem hafa eins mikla frjósemi til að bera og þau lönd, sem bezt eru þeirra er áður era tekin. Önnur löna hafa góðar byggingar og eru yrkt að parti, svo auðvelt er að setja sig niður á þau. Til eru fylkisstjómarlönd og ríkisstjórnarlönd og jám- brautarlönd, sem enn eru fáanleg. Verðið er mismunandi. Frá $3.00 til $40.00 ekran. Verð- ið fer eftir afstöðu landanna og í tilliti til timburs, vatns, járn- brauta og kauptúna, er á þeim eru eða í grend við þau. Allar upplýsingar um heimilisréttarlönd fást á Dominion Land skrifstofunni. Upplýsingar um fylkisstjórnarlönd fást á Þinghúsinu. Upplýsingar um C P.R. og C.N.R. járnbrautalönd fást á sknfstofum þessara brautafélaga. Landagentar gefa upplýsingar um landeignir einstakra manna. Upplýsingar um atvinnu gefur jr. j. Provincial Immigration Bureau, 617 Main St., Winnipeg Heimskringla er kærkom- inn gestnr á Islardi Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 372 Toronto Street Samkvæmt 8. grein grundvallar- laga Goodtemplara Reglunnar ís- lenzku t Winnipeg. auglýsist hér með, að Ársfundur Good-templara verður haklinn að North-west Hall á miðvikudagskveldið þann 7. desember 1904. Þar fer fram kosn- ing fnlltrúa, og önnur ftríðandi mál verða þar rædd og til lykta leidd. A. Aniikrson, Winnipe* 22. Nor. 1904. Bréf á skrifstofu Heimskringiu eigá þessir: Miss Sigarbjörg Paulson, Bigurjón Anderson, Miss Emma Halvorson, W. Thomp8on, Marja Josepsdóttir, Kristín Magnúsdóttir. Dry Góods —OG- Grocery búð, 668 Well'>-i!toii Avemie. verzlar með »lsbvi>8 >natv»«li, aldini,clervöru,fntnað uí fata- efui, nelur eins ódýrt, einsojj ó- dýrust.u búðir bæjarins oc gefur fagra mynd í ftgætuui rainnna með (jleri yf* ir. með hverju $5 00 virði sem keypter. ísiendiiioum er bent á að kymia sér vörurnar ojf verðið í Þessari bú '. J. Medenek, 66N Wellington Ave. Woodbine Restaurant Stwrsta Billiard HaU 1 Nor#T6stnrlandin Tlu Pool-kor#.—Alskonar Tln ogTÍndlar. lip.nnon á Hebb Eicendur MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. á móti markaðnum P. O'CONNELL, eigandi, WINNIPEG Beztu teeundir af vínfönKtim ok vindl- um, aðhlynniuK póð ojf húsið endur- b«tt ojt uppbú'ð að nýju DOMINION HOTEL 523 XÆ^k-ITSr ST. E. F. CARROLL, Eigandi. Æskir TÍBskipta íslendinga, gistinfj 6dír, 4* STefnherbergi,—Anœtar máltíöar. Þetta Hotei er gengt City Hall, heflr bestu . lfhng og Vindla —þeir sem kaupa rúm. þurfa okki nauBsynlega ah kaupa máltlBar, sem eru seldar sérstakar. Brauð bökun er einföld, en verður samt að vfsindagrein þegar árum er eytt til þess að hafa hana ó- breytanlega og jafna dag eftir dag. Að- ferð, efni og vand- virkni gera BOYD’S BRAUÐ BEZT ♦ íslendingar ♦ ♦ í Winnipeg | ♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦ Ættu nú að grfpa tæk færið og fá brauðvagninn minn heim að dyr- unnm hjft sér á hverjnm degi. Ég ábyrgist yður góð brauð (machine made), og evo gætnð f>ér þá líka fengið cakes flutt heim til yðar á laugardögunum. Gefið mér nd- rossu yðar með telefón nr. 2842. G. P. Thordarson 501 Robs Avenne. BOYD’S McINTYRE BLOCK ’PHONE 177 Qonnar & Hartley Lögfræðingar og lanAskjalasemjarai 4»4 Mhín Ht. .. Wl.stm! <4 A. BONNBK. V. I.. HARTLVT.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.