Heimskringla - 08.12.1904, Blaðsíða 3

Heimskringla - 08.12.1904, Blaðsíða 3
HEIMSKEINGLA 8 DESEMBER 1904 tykkjanna, en aðra menn. í>g hefði aldrei trfiáð, að maður þessi væri eins frámunalega rutlaður, að hann sjái feikn og fordæður f al- mennum frásögnum. Setjum svo, að ég sæi smágreinar eitthvað á f>ess « leið: Yert á íslandi barðist við dugg ara út af einni hveitiköku, var blind- fullur og hafffi hið versta upp úr því. Maður var settur út af stóru fé- lagi til að bjóða í strandvörur, fékk sinn hlut, en skiftin fóru út um þúfur, þvf matvaran kom ekki öll til skila. Kvenmanns aumingi var send heim til Islands. I staðinn fyrir að hún átti að fara á Suðurland, þá lenti hún austur f Núpasveit. Húsbóndinn lét hana ausa hláku- vatni úr skemmu, og beið hún að sögn bana af. Þó “agentinn” skrifaði svona al- mennar fréttir, og 1'tlausar, þá ditti mér ekki f hug, að taka þær að mér. Eg sé ekki, hvernig menn með óskertum sönsum fara að taka að sér almennar fréttir, f>ar sem enginn er nafngreindur, nema f>eir finni samvizku brendan sannleika. Þar sem “agentinn” er að minn- ast á eldiviðarhvarf sitt f sumar, hefi ég ekkert um að segja, f>vf samvizkan segir mér, að f>að geti ekki náð til mfn. Ég hefi tapað ýmsu smávegis í þessum bæ, en mér hefir ekki komið til hugar, að “agentinn” hafi haft hönd á þvf, samkvæmt undanfarinni þekkingu á honum. Þetta má hann finna mér til foráttu. En hitt sýnir fávizku hans, að leita ekki aðstoðar hjá lögreglunni, og var það mannlegra en skæla nú. Um slúðurkarla burð og “ónefnd hús” í þessum bæ, dettur mér ekki f hug að eyða orðum á. Það má nærri geta, hvert ég hefi talað ann- að eins rugl og Sveinn “agent” hefir eftir sögukörlum sfnum. Auð- vitað á hann faðernið að f>ví góð- gæti, og mun ótrauður við faðern- inu ganga. Stóryrðum Sveins svara ég ekki- Þau eru sönnun fyrir mig. Ég hefi haldið f>ví fram, að hinn lélegri flokkur Liberala færi ætíð flumósa, væri grunnhygginn og bygði sókn sína í pólitískum málum á mann- lasti og öfugyrðum, en síður á viti og þekkingu. Svo óska ég Sveini “agenti” gleðilegra Jóla, og vona að hann drekki heill heilsu skál Laurier stjórnarinnar og fslenzkra útflutn- inga. Friður fylgi þeim ofstopafullu og reiðigjörnu, þegar f>eim mest á liggur! WíniiipeB, 28. > óv. 1904 K. A. Benediktsson ÍSLAND. Ef'tir Austra. Seyðhfirði, 21. Október 1904. NÝTT STRANDGÆZLUSKiP EYRIR ÍSLAND. Ráðaneytið danska hefir í einu hljóði ákveðið að sækja til ríkis- þingsins um fé til að byggja nýtt strandgæzluskip fyrir ísland, svo að eftirlit með flskiskipum geti verið her alt árið. Meðan verið er að byggja það ®kip, er meiningin að tá fjárveit- ’nku til þess að lengja dvöl Heklu enn um 3 mánuði, svo hún verði þá UH niánuð næsta ár. L. Okt. Nýlega lézt Þorvaidur kóndi Jónxgon á Uppsölum í Eiða- Þ'nghá, n»r sextugur að aldri, mað- ur ve' látinn. f'ðarfar altaf mjög blítt, á laug- ardaginn to stig á R. og autt upp í mið fjöll. Ogæftasamt mjög og því aflalítið. ‘T. L: Cigar er laugt á undan, menn œttu ekki að reykja aðia vindla en þá beztu. Búnir til hjá : WESTERN CIGAR FACTORY Tlios. I.ee, eigaudi. AAAIJSOSÍ IPEG. Eftir Fjallkonunni. Reykjavik, 25 Okt. 1904. Mislíngar eru komnir upp að nýu á ísatiiði, eftirað menn hugðu þá um garð gengna, 11 manns lágu þegar Laura lagði á stað þaðan í síð ustu viku Islanda-bánki hafði í lok síðasta mán, lánað gegn víxlum kr. 417, 052,50, gegn handveði kr. 173,700, og gegn veði og sjálfskuldarábyrgð kr. 426,694,72 Málmforðinn nam kr. 520,000, en útgefnir víxlar kr. 915,000. Innstæðufé ádálkog méð innlánskjö um kr. 123,996,23. Mannalát. Frú Sigríður Jóns- dóttir, ekkja Jóns Þó- kelssonar rekt- ors, en systir sé a Magnúsar Jóns- sonar, síðast pi ests í Laufasi, and aðist 21. þ. m. hér í bænum á níræð isaldri, gáfukona og ágætiskona mesta. Samsæti héldu skólapíltar að kalla má allir nema nýsyeinar, kenuara sínum cand. mag. Bjarna Jónssyni þ. 21, þ. in. og gáfu honum þá gull- búinn göngustaf dýrmætan. Hr. B. J. hefir jat'nan verið ástsæll mjög ai lærisveinum sínum og þeir tóku sér það nærri, að stjórnin svifti hanu stöðunni. Haustið hefir verið vont hver- vetna hér á landi, þar er til hefir spurst. Úr Vatnsdal í Húnavatns sýslu er skrifað 8 þ, m , að allar skepnur séu komnar þar í hús og að nokkru leyti á gjöf, sakir átellis, er koinið hafi um mánaðamótin. Lagarfijótsb úin var loks opnuð til umferðar 21. f. m. Sig, Thor- oddsen verkfræðingur landsins lýs- ir brúnni nákvæmlega í Norðurl. Hún er langlengst allra ‘brúa hér á lundi. 480 álnir, Ölvusárbrúin ekki nema 128 álnir. Maður drukknaði á Seilunni v'ð Bessastaði í ofsaroki 13. þ. m. Jón Jónsson, nýlega fluttnr hingað austan úr Ho'tum. Bátnum sem hanu var á hvolfdi, en þrem mönn um varð bjargað. Báturinn var frá skútu, sem heítir ,Fram’, og er eign Jóns Laxdals verzlunarstjóra á Isa- flrði. Fjársalan. Síðustu viku hefir komið meira af lé en bærinn hefir getað tekið á móti í bdi. Verð er samt likt og áður, 18 - 22 a. pd. af kjöti. 1 Nóv. Fjársalan. Töluvert af sauðlé er hér í bænum, en selst ekki sem stendur. Fé austan úr Skatta- fellssýslu á jafnvel að reyna að selja á uppboði á moigtin. 8. Nóv. Þjóðkirkian og fnkirkj an. Á síðasta hé aðsfundi Kjalar nessþíngt komu íram umkvartanjr f'rá nokkrum p estum um það, að menn úr ýmsum sóknum prófasts- dæmisins gangi í utanþjóðkirkju söfnuðinn í Reykjavfk. Menn hafa sagt sig inn i hann úr Mosfellsveit, af Kjalarnesi, úr Kjós Hafnarfirði og Vatnsleysust'önd Héraðsfund- urinn leit svo á, sein þetta riði bág við hina konunglegu staðtestingu fríkirkjup'estsins, þvt að þar eru hin staðlegu ummerki fríkirkjusatu- aðarins ákveðin með orðunum „Reykjavík og grend". Ettir ályktun hór ðsfundar ritaði svo ptótastur biskupi um naálið og spurðist fyrir hja honum. I tilefni at fyrirspurnum próf'asts ins hefir stjórnarráðið samkvæint tillögum biskups orskurðað, að frí- ki'kjusöfnuðuiinn nái að eins yfir R'eykjavík, Seltjarnarh'epp og bæ- ina Ártún, Árbæ, G'öf með Graf'ar- keti og Keldur f Mosfellssveit. ♦ m. dfc. 4fc rn dfc rffcJfc rffc ♦ * HtJS TIL SÖLIJ * Ég hefi hús og lóðir til sölu víðs vegar í bænum. Einnig útvega ég lán á fasteignir og tek hús og hús- muni 1 eldsábyrgð. Office 413 Main Street, Telephone 2090. M. MARKÚSSON, 473 Jessie Ave., Winnipeg Heimskrlngla er kærkom- inn gestur á íslat di i----------1 Dry Qóods -OG- Grocery búð, 668 Wellm«toa Avenue, verzlar með nlskvns matvæli, aldini, elervöru, fatnad ov fata- efni, selur eins ódýrt eins og ó- dýrustu búðir bæjarins og gefur fagra mynd í ágætum rainmx .meðjjleri yf- ir. með hverju $5 00 virði sem keypter. íslendinvum er bent á að kynna sér vörurnar og verðið í þessari bú '. J. Medenek, Wellingtoii Woodbine Restaurant Stœrsta Billiard Hall i NorÖvesturlandin Tiu Pool-borð.—Alskouar vín ogvindlar. l.eHtion A llebb Eiítendur MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. ó raóti raarkaönum P. O’CONNELL, eigandi, WINNIPES Beztu tettuudir af vii föuttum og viudl um, aðblynninj!, bóó ok húsi ' eudur- bætt Ott uppbú ð að nýju DOMINION HOTEL 523 3yL_A_TT\r ST. E. F. CARRQLL, Eigandi. Æskir viðskipta íslendinga, gistinf? ódýr, 4# svefnherbergi,—áffætar máltíðar. Þetta Hotel er gengt City Hall, heflr bestu . lföng og Vindla —þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauðsvnlega að kaupa méltíðar, sem eru seldar sérstakar. Brauð bökun er einföld, en verður samt að vfsindagrein þegar árum er eytt til þess að hafa hana ó- breytanlega og jafna dag eftir dag. Að- ferð, efni og vand- virkni gera BOYD’S BRAUÐ BEZT BOYD’S MoINTYRE BLOCK ’PHONE 177 Bonnar & Hartlev (iögíræðingar og landskjalasemjara 494 TIhíii Nt, Winnipe* R A. BONNBR T. L. FIARTI WY TILBOD UM NAUDSYNJAR Tilboðam í lokuðum bréfum, sér- stökum eða sameiginlegum og árituð- um “Tenders for Supplies,” verður vettt móttaka á skrifstofu opinberra verka í þinghúsinu í Winnipeg, fram að hádegi laugardaginn 10 desem- ber 1904, fyrir að leggja til og af henda á Yitfirrinf a spftalanum í Selkirk yftr árið 1905, frá 1. janúar næstkomandi vörur þær, sem taldar eru í eftii farandi flokkum: 1. Matvæli (Groceries) 2. Hreitirnjöl, hafiamjöl, kornmjöl, bian, hatrar o.fl. 3- Kjðttegundir, ýmiskouar. 4. Smjör og egg 5. Hey 6. Brauð 7. Eldivið. Tilboð um vörur þær, sem nefndar eru f 3. flokki, verða að tiltaka verð ið ytir sumarmánuðina, frá 1. aprfl til 31. október, og ytir vetrarmánuð- ina, trá 1. janúar til 31. marz, og fyrir nóvember og desember. Yfirlit veiður sýnt og upphæð hverrar vörutegundar, ásamt með tilboðsformura, gefin af umsjónar manni eða gjaldkeia ofangreindrar stofnut:ar, eða opinberra verkadeild- inni í Winnipeg. Framhjóðe»dur veiða að ákveða verðið á vörum sínum ög færa út reikninginn og ýna alla upþhæðina. Merkt bank ávfsun fyrir $100.00 verður að fylgja hverju tilboði og fé það renna í fylkLsjóð, efframbjóð- a»dii sá, er fær boð sitt þegið, neitai að starfa samkvæiut því boði. Stjómin skuldbiudur sig ekki til að f>iggja lægsta eða nokkurt annað tilboð. R. ROGERS, Mimsrer uf Pubi c Works Winnipeg 1 des. IP04 TILBOD UM NAUDSYNJAR Tilboðum í lokuðum bréfum, sér- stökum eða sameiginlegum, og árit- uðum ‘ Tenders for Supplies,” verður veitt móttaka á sfcriistofu opinberra verka, f þinghúsinu í Winnipeg, Ir.'in að hádegi laugaidaginn 10 desembe' 1904, fyrir að leggia til og afhenda á Yitfirringa spítalann í Brandon yfir arið 1905. frá 1. jauúar næstk., vörur þær sem taldar eru í ettirfar- andi flokkum : 1. -Matvæli (Groceries) 2. H veitimjöl, hafrumjðl, kornmjöl, hafrar o. tt. 3. Kjöttegundir, ýmiskonar. 4. Smjör og egg 5. Hey 6. Bt auð 7. Eldivið Tilboð ura vörur þær, sem nefndar eru í 3. flokki, verða að tiltaka verðið vfir sumarmánuðina, trá 1. apríl til 31. október, og yfir vetrarmánuðina, f'iá l.janúai til 31. marz, og f'yrir nóvember og desetnber. Ytirlit verður sjtnt og upphæð hverrar vöintegundar, ásamt með filboðsformum, gefin at uinboðsmanni eða gjaldkera ofangieind'ar stofnun ar, eða af opinberra verka deiidinni i Winnípeg. F' atnbjóðendur verða að ákveða verðið á vörum sínum og færa út reikninginn og sýt a alla npphæðina. Meikt bankaáví8un fyrir $100 00 veiður að fylgja hve ja tilboði, og skal fé það renna í fylkissjóð.ef fram- bjóðandi 8«, er fær boð sitt þegið neitar að staifa samkvæmt þvi boði. Stjirnin skuldbind r sig ekki til að þiggja lægstu eða nokkurt annað tilboð. R. ROGERS, Minis'er ot Public Works Wmnipett. l.des 1904 TILBOD UM NAUDSYNJAR Tilboð í loknðum b'éfum, sérstök- nm eða sameiginlegum og á'ituðum “Tendersjfoi Supplies, ’ ve' ður veitt móttaka á skrifstofu opinberra veika í þingþúsinu í Winnipeg, fram að hádegi langaidaginn 10. desetuber 1904, fyrir að leggja til og afhenda á Heyrnar- og Málleysiugja spftal- ann í Winnipeg yfir árið 1905, trá 1. janúar næstk., vörur þær, sem taldar eru í eftirfarandi flokkum: 1 Matvæli (Gioceries) 2. Hveitiinjöl, hairamjöl, kornmjöl, b'an. hafiar o fl 3. Kjöttegundir, ýmiskonar 4. S ujör og egg 5. Hey 6. Brauð 7. Eldivið Ttlboð um vö'ur þær, sem netndar eru i 3. flokki, verða að tiltaka verð- ið yfii sumarmsnuðina, frá 1. ap íl til 31.október, og ytir vetrarmáuuð- ina, frá 1. janúar til 31 marz, og fyrir nóveraber ogdesember, Ytt'lit ve'ður sýnt og upphæð hverrar vörutegund ir, ásamt með tiiboðsformum. getin af umsjónai- manni eða gjaldkera ofangreindra' stof'nunar eða s,f opinberra verka deilJinní í Winnipeg. Frambjóðendur verða að ákveða verðið á vörum sínum og færa út reikninginn og sýna alla upp''æðina. Mntkt bankaívísun fyrir $100 00 verður að fylgja hverju tilboði og skal fé það' renna í fylkissjóð, et frambjóðandi sá, er fær boð sitt þeg ið, neitar að starfa samkvæmt því boði. Stjómin skuldbindur sig ekki til að þiggja lægsta eða nokkurt annað tilboð. R. ROGERS," Minister ol Public Works Winnipea: 1. des. 1904 TILBOD UM NAUDSYNJAR Tilboð í lokuðuin bréfuin, sérstök- um eða sameiginlegum, og árituðum “Tenders tor Suppiies,” verður veitt ■■óttaka á skrifstofu opinberra veika í þinghúsinu i Winnipeg fram að hi- degi laugardaginn 10. desember 1904 fyrir að leggja til og afhenda á Hotne tor Incurables, t Portage la Prairie, yfir árið 1905, frá 1. janúar næstk., vörur þær, sem taldar eru í eftirfar- andi flokkum: 1. Matvæli (Groceries) 2. Hveitimjol, hatramjöl, kornmjöl, bran hatrar o. fl. 3. Kjöttegundir, ýmiskonar 4 Smiör og egg 5. Hey 6. B auð 7. Eidivið Tilboð um vörar þær, sem nefndar eru í 3. flokki, verður að tiltaka ve ðið yttr sumarmánuðina, frá 1 apríl til 31. október, og yfir vetrar- mánuðina, trá 1. janúar til 31. marz, "g fyrir nó'ember og desember. Yfirlit verður sýnt og upphæð hverrar vöi utegundar, ásamt með tilboðsformuin, getin af urasjónar- manni eða gjalJkera ofangieindrar stofnunar eða af opinberia verka deildinri í Winnipeg. Fismbjóðendur verða að ákveða veiðið á vöruin sínum og færa út leikninginn og sýna alla upphærtina. Merkt bankanvísun fyrir $100 00 veiður að fylgja hverju tilboði, og skal fé það renna t fylkissjóð, et frambjóðandi sá, er fær boð sitt þeg íð, neitar að starfa samkvæmt því boði. Stjórnin skuldbindur sig ekki til að þiggja lægsta eða nokkurt annað tilboð. R ROGERS, Minister of Public Woiks Winnipeg, t. des. '904 Government House, Winnipeg— 30 Co ds Green Cut Taraerac. Governraent Greenehouse, Winui peg—8 Co ds Green Cut Taraarac. Eastern Jud cial Jail, W’nnipeg— 70 Co ds Green Cut Tamatac. Allur viður verður að vera 4 feta 1 ingui og ekki minna en 3 þuml. í þvermát. Frambjóðendur tilgreini hvers- kyns við þeir ætli að athenda, ásamt með verðinu Merkt bankaávísun fyrir að minsta kosti 10 prócent af söluverð. inu, verður að lylgja hverju ti boði, Það fé reunur í tylkisfjá'hirzluna, ef frarabjóðandi þess tilboðs, sem þegið er, neitar eða vanrækir að ganga að sainninguin samkvæint tilboði sínu, eða ef hanu að gerðum samningum vanrækir að starfasamkvæmt ákvæð- um samningsins. Stjórnin skuldbindur sig ekki til að þiggja lægsta eða nokkurt annað cilboð. R. ROGERS, Minister of Pnblic Works Winnipeg. 1. des. 1904. TILB01) UM ELDIYII) Tilboð í lokuðum umslögum, send til undirrítaðs og merkt: “Tenders for Fuel,” verða meðtekin á skiif- stofu opinberra verka í þinghúsinu í Winnipeg, fiam að h degi á laugar daginu 10. desember 1904, fyrir af- henging eldiviðar, sem hér segir: Home for Incurables, Portage la P'airie—600 Cords Gieen White Poplar. Court House and Jail, Portage la Prairie—65 Co'ds Green Cut Poplar. Allur viðurinn verður að vera 4 feta langur og ekki mjórri en 3 þuml. að þvermáli. Frambjóðendur tiltaki verð og tegund þess viðar, sem þejr ætla að afhenda Merkt bankaávísun, fyrir að minsta kosti 10 prócent af viðarverðinu, verður að fylgja hverju tilboði og rennur það fé í fjárhirzlu fylkisins, ef frambjóðandi neitar að gera samn- inga samkvæmt tilboði sítiu eða van- ragkir að starfa samkvæmt þeim, þegar þeir eru ge'ðir. Stjó-nin skuldbindur sig ekki til þess að þiggja lægsta eða nokkurt tilboð. R. ROGERS, Minister of Pabiic Works Winnipesc, 1. des. 1904 » TILB0D UM ELDIYIU Tilboðum í lokuðuin umslögum, send til undirritaðs og merkt: “Ten- ders for Fuel,” verður veitt móttaka á skrifstofu opinberra verka, í þing- húsinu í Winnipeg, fram að hádegi laugaidaginn 10. desember 1904, um afhending eldiviðar, svo sem hér segir: Vitfirringa spítalinn í Brandon— 155 Cords Green White Poplar, alt klofinn viður. Court House and Jail, B'andon— 125 Coids Green White Poplar. Allur viðurinn verður að vera 4 fetr langur og ekki mjórri en 3 þml. í þve'mál. Frambjóðendnr tiltaki verð og tegund þess viðar, sem þeir ætla að afhenda. Merkt bankaávísun, fyrir ekki minna en 10 prócent af viðarverðinu, verður að fylgja hverju tilboði, og rennur það fé í iylkissjóð, ef fram- bjóðandi neitar að gera samning samkvæmt tilboði sínu, eða vanrækir að upptylla samninginn eftir að hann er ge'ður. Stjórnin skuldbindur sig ekki til að þiggja lægsta eða nokkurt annað tilbeð. R ROGERS, Mimster of Pubhc Works Winnipeg, 1. des. 1904 TILBOD UM ELDIVID Tilboð í lokuðum umslögutn, sér- stök eða sumeiginleg send til undir- ritaðs og merkt “Tenders lor Fuel,” vcða meðtekin á skrilBtofu opin- beria verka deildarinnar í þiaghús inu f Winnipeg, fram að h-idegi caugardaginn 10. des. 1904, um að athenda eldivið, sem hór segir; Old Court House, Winnipeg—750 Co ds af Green Cut Tamarac eða öðrum við. New Court Honse, Winnipeg—8 Co'ds G' een Cnt, Tamarac. Land Titles Building, Winnipeg— 6 Cotds Green Cut Tamarac Þinghúsið í Winnipeg—200 Cords G'een Cut Tamarac, Spruce eða Pine. Carpenter Shop, Winnipeg — 14 Co ds Green Cut Tamarac. Heyrnar og málleysingja spítalinn Winnipeg — 275 Cords Green Cut Tamaiac. TILBOD UM ELDIYID Tilb >ð í lokuðuin umslögum, send tll undirritaðs og merkt “Tendeis for Fuel,” veiða meðtekin á skrif- stofa opinberra verka, í þinghúsinu I Winnipeg, fram að hádegi á laug- aidaginn 10 desember 1904, um að afhenda til Vitflrringa spítalans í Selkirk: 600 Cords Green Cnt Split Poplar. Allnr viðurinn veiðurað vera4 feta langur og ekki mjórri en 3 þumlung- ar í þvermál. Me kt bankaávísun, fyrir i minsl.a lagi 10 prócent af sölnveiði viðarins, verðnr að fylgja tilboðinu, og rennur það fé í fylkissjóð, ef frambióðandi neitar að semja samkvæt tilboði sínu, eða vanræki að uppfylla gerðan samning. Stjórnin skuldbindur sig ekki til að þiggja lægsta eða nokkuit annað tilboð. R. ROGERS, Minis'er of P .blic Works Winnipeg, 1. des. 1904 Skrifið eftir Verðlista Islenzkir verslunarmenn f Canada ættu að selja SEAL OIE1 Vindla SEAL OF MANITOBA CIGAR CO. 230 KING ST., WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.