Heimskringla - 08.12.1904, Blaðsíða 4

Heimskringla - 08.12.1904, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 8. DESEMBER 1904 Winnipe^- Kaupendum BÍnum í Garðar og ( Edinburg bygðum færir Heims- kringla innilegustu þakkir fyrir ör- láta borgun til blaðsins á þessu hausti. Það má svo heita, að n&- lega hver maður hafi borgað fyrir íram, og ber það vott um hlýjan hug til blaðsins og tiltrft á fram- tíðar tiiveru f>ess. Eftir dæmi Garðar og Edinborg búa ættu allir kaupendur blaðsins í öðrum bygð- arlögum sér þegnlega að breyta. Herra S. Hallgrfmsson, umboðs- maður blaðsins þar syðra, verð- skuldar sérstaka f>akklætis viður- kenningu útgefendanna fyrir starf sitt í f>águ Heimskringlu. Hann er í þessu orðinn jafnoki vinarvors G. A. Dalmanns í Minneota, sem ætfð hefir reynst blaðinu öruggur liðsmaður og stutt mjög að vin sældum f>ess og gengi með starfi sinu og fögrum skáldsögum. Um leið og fólki er bent á að Tjaldbúðin ætli að halda upp á af- mæli sitt 14. þ. m., vœri ekki úr vegi að miana á sumt af stykkjun- um, sem á prógramminu standa, t. d. ræður prestanna, samsöng söng- flokks Tjaldbúðarinnar, sem ein- mitt er sami söngurinn, sem Svf- um varð fullerfiður á samkomunni á Y. M. O. A. rétt nýlega. Svo er listlestrar (recitations), einsöngvar (solos) hljóðfæraslœttir og hljóð- færablástur (Cornet salo) og ljóða- gerð, sem alt mælirmeð sér sjálft, f>egar þar að kemur. Maturinn á eftir mun að lfkindum ekki ríra endurminninguna um f>essa sam- komu heldur í framtiðinni.—Að- eins að fólkið komi, hlusti vel og borði nóg. Thorsteinn Johnson, Ffólíns-kennari - 548 Victor St. 1-12 tf íslendinga * , Fylkisþingið var sett á þriðjudag- inn var, Finnið Oddson, Hansson & V o p n i, ef þér þarfnist f- ▼eruhúsa; þeir hafa meira af hús- um til sölu og leigu en nokkrir aðrir í borginni og gefa yður Betri skil- mála en aðrir Það er <*ætlað a < góðærið sem verið hefir hér f haust og helst fram á þenna dag. hafi gert bænd- nm mögulegt að bæta hálfri millí- ón ekrum við plægingar sfnar og má þvf búast við óvanalega miklu hveitimagni á næsta og komandi árum, ef árferði verður hentugt til kornsprettu. Sumstaðar hér f Manitoba eru bændur enn að plægja lönd sln, og segja gamlir menn að annað eins haustveður hafa ekki komið hér f 28 ár, en þá var plægt í Janúar og hveiti sáð. I Norðvesturhcruðunum hetír og mikið verið unnið að plægingum í haust, svo að nú eru f>ar 2(4 millíón ekrur búnar undir sáaingu að vori. Veðurátta þessi hefir og þann hagnað fyrrr bæjarbúa, að þeir spara mikla peninga f eldiviðar- og kolakaupum, og fatnaði. Þeir einu menn sem lfklegir eru að líða tap við veðurblíðuna eru fiski- útgerðarmenn, sem bezt fiska þeg- ar svo er kalt að traustan ís leggi á vötnin. Herra Magnús Halldórsson frá Hallson, N. D., var hér á ferð um helgina, áleiðis til Pine Valley, f>ar sem hann hefir tekið land, og ætlar að vinna eignarrétt sinn á f>vf. Séra Rögnv. Pétursson gaf sam- an f hjónaband þann 30. nóv. sl. herra Pétur Magnússon og ungfrú Pálínu Gottskálksdóttur, bæði til heimilis að Gimli, Man. Heims- kringla óskar þessum hjónum allra framtíðar heilla. Frá Dakota kom um síðustu helgi Benedict Sigurðsson, frá Mil- ton, N. D., f kynnisför til systur sinnar, að Otto P. 0., Man., og Halldór Ólafsson, trá Hensel, áleið- is til Foam Lake f landtöku erind- um. Kappræðan milli meðlima Stú- dentafélagsins (tveir á hvora hlið), var haldin f Tjaldbúðarsalnum á laugardagskveldið var. Umræðu- efnið var um hagsmuni þá, sem Chamberlain stefnan hefði fyrir hið brezka veldi, ef hún kemst f framkvæmd. Arni Ander«on og J. B. Johnson móti R. Fjeldsted og M. Hannesson ræddu málið á ensku og var það hin bezta skemtun. En færri voru áheyrendur en æskilegt hefði verið, og búast mátti við, þar sem inngangur var ókeypis, og sýnir f>að meðal annars, hve undur lítinn áhuga landar vor r sýna fyrir hinni alvarlegu hlið ríkismála vorra. Stúdentafélagið á þökk skilið fyrir f>essa samkomu. þeir, sem hafa í byo'gju að byggja í haust ættu að finna Oddson, Hansson & Vopni að máli því þeir hafa jörðina, trjáviðinn og allar nauðsynlegar vörur til húsa- bygginga. sem að undanförnu hafa verzlað við mig að 591 Ross Ave. eru hér með látnir vita að ég heti nú selt þá verzlun mína herra A G. Cun- ningham, og vil þvf um leið og ég þakka yður öllum fyrir góð og löng viðskifti, mælist til að þér sýnið herra Cunningham sömu vel vild og þér hafið sýnt mér. Herra Cunningham er sérlega lipur og sanngjarn “business“-naður og sér f>vf óefað um að þér verðið f alla staði ánægðir með að verzla við hann. Með vinsemd. Q. P. Thordarson .1AH. (í IIARVEY, bæjarfulltrúi fyrir Ward 4 sækir um endurkosningu fyrir sömu kjör deild Hann hefir starfað í bæjar- stjóminni f síðastl 6 ár og að því er oss er kunnugt staðið vel í stöðu sinni. Hann hefir gefið all an sinn tima f þjónustu bœjarins f öll þessi árog kveðst muni gera það framvegis. Hann biður um atkvæði Islendinga. Vér álítum hann verðsku da tiltrú landa vorra samkvæmt eigin reymlu. Ungur fslenzkur maður, vel að sér f bókfærslu og eiisku, óskar eftir atvinnu við búðarstörf nú þegar Upplýsingar á skrifstofu Hkr. Herra Björn Pétursson hefir byrjað verzlun í nýrri og stórri múrbyggingu, 555 Sargent Ave. Hann óskar eftir að landar sfnir komi og sjái sig og vörur sfnar. Sjúkdóroar. CATARRH pjáir f>rjá af f]órum mönnum f allri Norður Amerfku, að meira og minna leyti. Það er hryllilegur sjúkdómur, og verður fjölda manna að bana, eftir s'igu þess læknis, sem mest hefir stúd- erað þenna sjúkdóm. Smá gerlar eða calstfnur olla honum. sem al- staðar eru til f jörðu og á. Þær eru enn J>á voðalegri viðfangs en ljón og krókódflar, f>vf n i f>eir v'ixt og viðgangi f nefi eða hálsi, þá eru f>essi hryllilegu kvikindi ódrepandi, 'en sjúklingurinn Jdauð- ur þá og f>egar. Dr. Eldrids C. & C. C. meðölin drepa, séu þau tekin í t ma. Gl. 50c. til II. K A. Benediktsson. 372 Toronto ÍSt. Winnipeg. 3 herbergi til leigu, 541 Victor St. ____________________ Oddson, Hansson & Vopni Selja hús og lóðir með betri kjörum en nokkrir aðrir f borginni Bæjarfulltrúi Latimer heldur fund með kjósendum f Ward 3 annaðkvöld (föstudag) kl.SfTjald- búðarsalnum. Þar verða rædd bæjarmál, svo sem nýja gasverks- málið o. fl. Isl. og aðrir kjósend- ur ættu að sækja f>ann fund vel og fylla salinn Mr. Mariaggi, sem lengi hefir haldið hótel hér í bæ, hefir varið $85,000 til fasteignakaupa f Pórt Arthurbæ í Ontario. Margur landi hefir lagt kvart f þann sjóð. C. N. félagið hefir lækkað far- gjald milli Winnipeg og St. Paul rúml. $3 hverja leið. ♦♦♦ ♦ ♦ | Hvi skyldi menn | borga háar leigur inni f bænum, meðan menn gete fengið land örskamt frá bænum fyrir GJA FVER Ð? Ég hefi til sölu land f St. James, 6 mflur frá pósthúsinu, fram með Portage Ave. sporvagna-brautinni, sem menn geta eignast með $10 niðurborgun og $5 mánuði. Ekran að eins $150. Land f>etta er ágætt til garðræktar. Spor- vcignar flytja menn alla leið. H. B. HARRISON & CO. Baker Blk., 470 Main St., Winnipeg Skrifstofa mín er í sambandi viO skrifstofu landa yöar PÁLS M. CLEMENS, byggingameistara. ♦' ♦' ♦' i Til hvers er að kaupa ó- brent g r æ n t kaffi og tapa einu pd. af hverjum fimm pundum við það að brenna það sjálfur og eyða þessutan eins miklu eða meiru við ofbrenslu, að ótöldu tfmatapinu. PIONEER KAFFI er tilbrent með vél og gerir það betur en yður er mögu- legt, svo það verður smekkbetra. Biðjið matsalann um Pioneer Kaffi. Betri tegundir eru Mocha ogJava Kaffi, til brent. Það er pað beza, sem fæst f f>essu landi. The liaiuio su.uau coupoas”og skrifiö eftir verölistanum. B!ue Ribbon Mfg. “W"usnsriT?DEC3f NY VERZLUN 555 Sargent Ave. Þaf em seldar allar nanðsynja vöiur og er hér sýnishoin af verði: 9 pd. Kaffi......$1.00 19 “ Púðursykur..... 1.00 17 “ Raspaður sykur. 1.00 15 “ Molasykur.... 1.00 7 “ Stk. Royal Crown Soap. 0.25 Allar vörnr ern vandaðar og með lágu verði Við óskmn eftir viðskiftum laoda vorra. B Peterson & Co. AFMÆLISHÁTIÐ TJALDBÚÐARINNAR verOur baldin 1 Tjaldbúðinni 14. desember kl. 8 h. e. Æ’E.O G--Ei^A.7VL IMIIE 1. Forseti samkomunnar talar nokkur orð 2. Sóló: Mr. Bruce Ego. 3. Afmælisræða Tjaldbúðarinnar, séra Fr. J. Berg- mann. 4. Cornet Soló: “Comrades,” J. MacGlenn, Carl Anderson. * 5. Recitation: Selected, Miss Minnie Johnson. 6. Piano Duet: Selected, Misses Oddson & Hall- dórsson. 7. Frutnkveðið kvæði: Mr M Markússon. 8. Ræða: Séra Jón Bjarnason. 9. Sóló: Mr. E. J. Lloyd. 10. Recitation: Mr. McCaver. 11. Piano Sólo: Mr. Jónas Pál-son 12. S >ló: Mr. Bruce Ego. 13. Samsöngur: “Brúðaiförin f Harðangri,” Söng- fiokkur Tjaldbuðarinnar. 14. Veitingar. lnngangseyrir 25 Cent c u* Sa S Ph K< H £ P i-? Jas. G. Harvey X JOSEPH KERR 3 aimwmmmtmw mrtmmmmmr! B HEFIRÐU REYNT ? nppwpvs ^ REDW00D LAGER EDA EXTRA P0RTER. Vid ábyrfrjustum ofekar öljjerðir að veta þær hreinustu og beztu. og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð vlð til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA ot LJÚFFENGASTA. sem fæst. , 3 Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir Canada, Edward L. Drewry - - Winmpeg, | I nniiatnrturer & linporter, ^ ÍUUlUUiUUUUUi iUiUUiiiiiUiUiiiR CO. 3 ^iUUiiUUUUUtiUUiiUUtUtiUUiiUiUiUiUiUUiiUUiiUiUÍ ‘HIÐ ELSKULROASTV BRAFД “Ég fékk f>á elskulegustu brauðköku með þvf að nota ROYAL HOUSEHOLD MJÖL, það gat ekki hafa orðið betra, - svo hvftt, létt og gott sem mögulegt var.” Þetta er kafli úr brétí frá einum notanda Ogilvie s “fíoya/ Househo/d ' Mjoi Vér höfum ýms samkyns bréf. Oss þætti mjög vænt um, að þér vilduð reyna f>etta mjöl og rita oss svo álit y ð a r nm f>að. Sérhver notanði f>ess verður góður auglýsandi að ýmsu leyti, þó ekki séjiema með þvf að tala við náungarin um áhrif þess. Matsali yðar selur f>að. MARK YOUR BALLOT FOR HARVEY ^^alace^lothing^to re ik LLUR vetrar fatnaður,svo sem Karlmanna alfatn- rfyC aður og yfirhafnir, á öllum stærðum sniðum og / * gæðum, eru nú komin og troðfyllir búð vora, svo *' og Húfur, Hattarog Loðkápur, Loðhúfur og Glóf- ar; svo og Nærfatnaður, Sokkar, og hvað annað sem að klæðnaði Karlalýtur. Mr.,Kristján Kristjánsson vinnur f búðinni, og sér um að íslendmyar f i notið beztu kjörkaupa. - FINNIÐ KRISTJÁN. 458 MAIN STREET, Gagnvart Pósthúsinu. Q. C. Long PALL M. CLEMENS BYGGINGAMEISTARI. 468 n»in 8t. U'innlpeg. BAKEK BLOCK. PHONE 2 8 5. J. J. BILDFELL, 505 MAIN 8TREET selur hós og lóðir og annast þar aö lót- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 Rending. s‘”kv““t * ~ auglysmgu hr. ARNÓRS ÁRNASONAR f Chi- cago, 14. f. m., hefi ég aba útsölu á riti Gests Pálssonar, sem út var gefið hér vestanhafs af Arnóri og Sig. Júl. Jóhannessyni 1902. Þeir, sem vildu senda vinum og ætt ngj- um f>essi rit, bæði vestan hafs og austan, sendi mér $1.00, og sendi ég þá bókina til móttakanda. Skemtilegri skáldskap er ekki hægt að fá. Winnipeg, 14. nóv. 19"4 K. Ásg. Benedilctsson, 1-12 tf 372 Toront.o Stieet Kennara vantar við BALDUR SKÓLA, No. 588. Kenslutfminn á að verða frá miðjum janúar 1905 til f miðjum júnf sama ár. Umsækjendur til- greini hvaða mentastig þeir hafi og æfingu setp kennarar, og hvaða kaup þeir vilji fá. Tilboðum veitt móttaka af undirskrifuðum til 26. desember næstkomandi. Hnausa, Man.. 17 nóv. )904 S. J. VÍDAL, 1-12 4t skrifari o« féhiróir Qiftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benedi^sson, 372 Toro-ito Street Lönd, Hús og Lóðir TIL SÖLU Ég hefi lóðir Scotland Ave., Fort Rouge, fyrir $185—$275 hvérja. Lóðir nálægt vestan við C N. verkstæðin fyrir $150.00, $30'l innan lítils tfma. 11 ús í suður og vestur bænum með góðu verði og skilmálum. Sömu- leiðis lönd f Nýja íslandi og vfðar. K. Á. Benediktsson, 372 Toronto St. S. GREENBURG K»iipinadur 531 YOUNG ST. iSjerstök Salii Næsta Föstudag og Laugardag sel ég $10.50 og $12.00 karl- manna alfatnaði fyrir aðeins #7..»0. — og $9.00 alfatnaði sel ég f>á fyrir $6.50. $2.00 buxur seljast fyrir $ I <i5 A Laugardaginn kemur sel én Kv’eiina utanyfirpils Pils vanaverð $ 6. nú $ 4 25 Pds ” 550 ” »50 Pils ” 5.00 ” »00 Karlmanna nærfatnaður, Vanaverð $1.75, nú 4 $120 íslenzka töluð í búðinni.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.