Heimskringla - 15.12.1904, Side 1

Heimskringla - 15.12.1904, Side 1
♦ T. THOMAS 1 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ I 537 Ellice Ave. Phone 2620 X ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Islenzkur kaupmaOur selur alskonar matTÖru, gler ©g klæöavöru afar-ódýrt gegn borg- un út í hönd. ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ T. THOMAS, HAWMABl'R | i nmboöasali fyrir ýms verclunarfélög í Winnipeg og Austurfylkiunum, af- Sreiöir alskonar pantaaár lslendinga r nýlendunum, peim aö kostnaöar- lausu. SkrifiÖ eftir uppiýsingum til 537 Ellice Ave. - - - Winuiþeg ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 15. DESEMBER 1904 Nr. 10 PIANOS og ORGANS. Heliitznian & Co. Pinnoit.--Bell Orgel. Vér seljum með mAnaðarafborgunarskilmáium. J. J. H McLEAN &CO. LTD. 580 MAIN St. WINNIPEG. NEW YORK LIFE JOHN A. McCALL, president Síðasta skýrsla félagsins sýnir að á árinu 1903 hefir það gefið út 170 þús. lífsábyrgðarskírteini fyrir að upphæð f3Sie. miliónir doll. Á sama ári borgaði fél. 5,300 dádarkröfur að upphæð yfir 16 miiiónir doll., og til lifandi meðlima borgaði það fyrir útborgað- áarlifsbyrgðir fullar 18 miliónir doll. Sömuleiðis lánaði félagið $32 þús. meðlimum út á kifsábyrgðarskírteini þeirra nær því 13 miliónir doliars. Einnig hefir félagið skift á mílli meðlirna sinna á Síðastl. ári 5J mlión dsll.. í vexti af ábyrgðum þeirra i þvf, sem er $1,250,000 meira en fcorgað var til þeirra á árinu 1902. Lifsábyrgðir í gildi hafa aukist á siðastl. ári um 191 niillionir HollarN. Allar gildandi lifsábyrgðir við áramótin voru 81,745 milionir Allar eignir félagsins eru yfir .35%} million Dollara. C. OlafNon. ,1. K. Korgan, Manager, AGENT. ORAIN EXCHANGE BUILDING, V7-I1T1TIPE Gr. Araí Egpítsson 671 ROSS AVENUE Phone 3033. Wlnnlpeg. Sleppið ekki þes&u tækifæri! Ég hefi 80 ekrur á Rauðárbakk- anum að austan verðu, um 8 til 9 mflur frá Winnipeg, land sem eftir afstöðu er $40.00 til $50.00 dollata virði ekran, sem ég get selt fyrir $27.00 ekruna, ef það selst fyrirl. janúar. “Torrens title.” Söluskil- málar rýmilegir. Eftir eitt til tvö fir verða lðnd þessa vegalengd frá Winnipee: frá $15000 til $100.00 ekran. Slíkt hefir reynslan sýnt í öllum bæjum í landinu. Sleppið ekki tækifærinu, kaupið strax. Ég hefi einnig lot og hús til sölu, peninga að lána, eldsábyigð, lffsá- byrgð ofl. Arni Eggertsson Offlce: Room 210 Mclntyre Blk Telephone 8364 Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. STRlÐS-FRÉTTIR Fréttir frá stríðinu eruþærmark- verðastar, að um síðustu helgi eyði- lögðu byssur Japana frá “203 metra hæð,” öll skip Rússa 1 Port Arthur höfn, og kveðast Japanar nú vel við búnir, að heilsa “upp á” þann flota Rússa, sem nú er á leið aust- t>r, þegar hann kemur f Corea sund- ið. Segjast Japanar nú færir um að taka Port Arthur á 24 klukku stundum, hvenær sem þeir vilji. En það játa þeir jafnframt, að sú atrenna mundi kosta svo mörg líf af liði sínu, að hertaka borgarinnar á þann hátt mundi ekki svara kostnaði'. Enda er nú tilgangi þeirra fyllilega náð, þar sem hvert einasta herskip Rússa er sokkið, er þar var á höfninni, svo að þeir geta ^hyggjulausir att afli sínu móti að- komuflotanum. Þessi skip Rússa eru eyðilögð: “Bayan,” “Retvizan,” “Poltava,” “Palada,” “Pobieda,”og eitthvað af smærri skipum. Japanar mistu og öflugt skip, nefnt “Salyen,” þann 30. nóv. Það lenti á neðansjávar tundurvél og sprakk, en flest af skipshöfninni bjargaðist. Varnarlið Rússa hefir flúið f sfð- asta vfgið af þeim 42 vfgvirkjum, sem umkringdu Port Arthur. Þeir eru sagðir matur tæpir og þvf nær skotfæralausir, enda svara þeir nú litlu eða engu kúlum Japana, sem daglega rigna yfir virki þeirra. Þingið í Manitoba kora saman og var sett á þriðjudaginn var. Margt manna var þar viðstatt. ekki að eins úr borgmni, heldur einnig víða ár fylkinu og austan úr Ontario. Þing- setningin fór fram 4 venjulegan hátt. í hásætisræðunni mjntist fylkisstjórinn á þessi atriði: Fyrir nokkrum vikum hefðu Man’toba- menn kvatt fyrverandi landstjóra í Canada, jarlinn af Minto. Og bráð- lega byggast þeir við að sji eftir— mann jarlsins, Grey jarl, og bjóða hann velkoininn, sem landstjóra Canadariki-!. Þá fór hann nokkram orðam um appskeru og fram leiðslu Manitobafylkis í ár, sem yflrleitt hefði verið ákjósanlegar, og aukið auð og velltðan i fylkinu. Þ4 talaði hann am )árnbrauta' - m&l stjórnarlnnar f Manitoba, sem væri hagsæl og arðiöm lyrir bænd- urna í fylkinuog alla sem þær not- uða, og óskaði stjórninni til heilla með það mikla fyrirtæki. Þar næst talaði hann um nokkrar lagabætur, sem lægi fyrir þingtnu og fjármál og reikningar fylkisins ásamt áætl- un ytir næsta árs fjármál yrðu á sín- um tíma lögð fram fyrir þingið 0. s. frv. —Mælt er að brezki priusinn hafl verið á dýraveiðum daginn sem honum barst fregnin hallærið á Irlandi. Hætti hann þegar veiðun- um og brá sér tafarlaust til Irlands, til að rannsaka ástandið þar og hjfilpa þeim nauðstödda. Manu þess fi dæmi, að konanglegt fólk hafi haft svo mikla hluttekningu með þegnum sínum, að það hati hætt vsð skemtanir og farið til fanda við fátækt fólk. Lýsir þetta því. að prinsinn munivera góðmenn og hjálpfús. Nýlega hefir hefðarkona í Banda- rfkjanum verið tekin fangi. Hún heiiir Mrs Chadwick. Hún hefir falsað bankaávísanir 0g dregið stór fé út úr mörgum bönkum. Það heilr verið orð á því að hún ætti fimm millíónir dollars í eignum 0g péningum. En ekki er hægt að svo stöddu að flnna hvar eignir hennar eru, eða hver hefir ráðsmensku þeirraá hendi. Mest hettr hún náð írá bönknm í Ohioríkinu. Hún þyk ist vera lækniskona og maðnr henn- ar á að vera. á ferð í Norðurálfunni. Hún hettr lifað drotningar lítt í eyðslu og íbuiði. Sumir halda því fram, að húnsé gamall tukthúslimur fyrir peningaþjófnað og víxlafölsan. Sé hún tukthúskona, þier hún fædd í Oanada. Fregnunum ber enn þá ekki saman um kouu þessa, og er þvi ekki létt að segja hvað satt er f þessu annað en það, að hún var föngnð, og mörg stórmenni Banda ríkjanna eru bendluð við mál henn- ar. —Sagt er að Rossstjórnin í Onta- rio sé hætt við allar aukakosningar í kjördæmum þeim, sem þingmenn hennar hafa verið dæmdir úr sætam. I stað þess ætlar hún að ganga til almennra kosninga 24. eða 31. Jan. næstkomandi. Stjórnin hangir við völdin með færri þingmönnnm nú, en mótstöðuflokkur hennar. —Maður að nafni A. Streitman frá Duluth var hér á ferð í vikunni sem leið, að leita brúður sinnar, er hann segir að maður að nafni Brown hafl burt stolið frá sér. Hann gat engar npplýsingar fengið um brúð- aiþjófnaðinn hér, því engir höfðu orðið varir við brúðarþjóflnn. —Jarlinn Grey, hinn nýji land stjóri yflr Canada, kom til Halifax þann 7. þ. m. með Allan-línu eim- skipinu Parisian. Mœtti skipið harðri útivist á hafinu, og var fjöldi af farþegjum sjóveikir á leiðinni, en landstjórinn þoldi volkið vel, og var hinn heilsubezti. —C. P. R. félagið hefir ákveðið að tvöfalda járnbrautarspor sín alla leið milli Winnipeg og Fort William um 430 mílur vegar. Rússastjórn hettr og byrjað að tvöfalda alla Síberíubrautina og hefir nú tugi þús- nnda manna við það verk í Manc- huria. —Kona i Chicago, L'zzia Couet, dreymdi nýlega að einhver heíði komið í hús sitt ogtckið peninga hennar, sem geymdir voru á botnin um í sykurkrús í búri hennar, nnd- sykrinum. Þegar hún vaknaði fór hún með lampa í annari headi og barn sitt á ððrnm handleggnum. hún misti lampann, svo kviknaði í hús- inu og brann konan til bana, en maður hennar sem vaknaði við fa.ll lampms og náði baminu skað- skemdu. Sjálfur skemdist hann og við það að slðkkva eldinn, svo talið er vístaðbæði hann og bainið muni deyja. —Ráðstafanir or verið að gera í Chicigo til þess að sameina ðli tal- þráðafélög í eina félagsheild með 200 millíón dollars höfuðstól. Hug myndin er, að eyðileggja öll óháð félög, ýmist með því að kanpa npp eignr þeirra og lagaréttindi, eða með svo öflugri samkeppni að þau neyð ist til að hætta starfl, og með því drepa alla samkeppni í landinu i þeirri grein. —Atkvæði voru nýlega tekin f Westmont, útjaðri Montreal-borgar- innar, um það, hvort bæjarbúar vildu hafa þjóðeign á lýs ingarfihöld- um bæjarins. Atkvæðin voru 4 með bæjareign móti hverju 1, eem á móti voru. —Diaz, forseti lýðveldisins Mexi co, var settur í embætti með míkilli viðhöfn þann 5. þ. m. Hundruð þúsunda manna flyktust þangað til borgar innar Mexico til að vera við- staddir athöfnina, —Úmferðir skipa eftir stórvötn' nnum millí Port Artur og austur hafna hættu 5. þ. m. Með því að þá hætta ábyrgðarfélögin að taka þau skip i ábyrgð, sem annars hefðu haldið siglingum áiram lengra fram á veturinn. —Frá Ástraliu er sannfrétt mik- ilvægur gullfundur í Victoria hér aðinu bæði í sandi og smáögnum og klumpum, svo að það sr talið jafn- gildi þes3 sem bezt heflr fundist í Klondike. Gull þetta er talið að vera á allstóru'svæði og hlutafélag það sem á landið eða mest af því selur hluti sina helmingi hærra verði en áður. Gullið er auðunnið —Frá Lundúnum kemur sú frétt, að prinsinn af Wales ætli sjálfur að ferðast til írlands til þess að rann- saka ástand manna í þeim hérnðnm, sem hungursneyðin er talln mest. Má af því ráða að enska þjóðin sé vöknuð til meðvitundar um að eitt hvað stórvægiiegt verði að gera fólki því til hjálpar sem nú er að falli komið vegna fóðnrskorts. Meðal annara hjálparmeðala er talið nanð- synlegt að byggja járnbraut f vesturhluta írlands. Atvinna við það mundi veita mörgnm peninga- lega hjálp auk þess sem það Jværi til framtíðarhagnaðar fyrir landið. Er ^iað ætlunarverk prinsins að það mál sem önnur verði rækilega tekið til greina, og má vænta að þaðsem h nn, eftir að hafa athugað alt á standið persónulega, ffii því fram- gengt við stjórnina, sem hann kann að fara fram &. —Mesta snjófall, söm'komið heflt1 á Spánt ttm 30 ára tímabil, vai ð þar am síðustu mánaðamót. Öll um ferðjá götum Madridborgar hætti. Leikhúsum ogbúðutn var lokað og 60 þús. manna urðu fár veikir um tima. Járnbrauta og fréttaþræðir hafa víða^skemst og margt manna varð fyrjr meiðslnm af því veðri. -—R. L- Borden heflr ákveðið að þÍRgju þingsæti fyrir Carleton kjör- dæmið i Ontario. Núverandi þing maður Kidd heflr boðið að segja af sér hans vegna. —J&rnbrantarslys á Missouri Paciflc brautinni varð um síðustn helgi. 150 manna meiddast, þar af 45 hættulega særðir. Engir dón. Slydð varð á brú, sem liggnr yflr læk einn og félln vagnarnir 2 fet niðnr í gilið. —421,844 inntiyijendnr komutil Bandaríkjanna á siðastl. ári. Meira en helmingur þessa fólks var frá ítaltu, Póllandi og nærliggjandi hér- uðuiu. —Tilraun er veiið að gera f Ont- ario til þess að fá því tramgengt að dómararverði hér eltir harð irií dóui- um sfnum á glæpameun en þeir hafl áður verið. Þvi er haldið fram, að stutt varðhalds tímabil séa þýðingar lans, ogætið skyldi herðaádóms ákvæðaui við hveit b ot, er sanni að maður fremur, Því er og haldið frain, að maður sem eitt 6inn er dæmdur tii 6 mfinaða fangelsis, ætti að dæmast til 3 ára við annað brot og til 8 ára við þriðja brot og svo áfram, alt að 108 ára fangavist.— Gamlir menn ættu ekki að þurfa meira. FUNDARBOÐ. Framkvæmdarnefnd íslenzka Conservatfva klúbsins skorar hér með á alla félagsmenn aS mæta á fundi f kveld. 15. þ. m. Þe. s er vænst að þetta verði bæði gagnleg- ur og skemtilegur fundnr. Ymsir flytja ræður, aðrir syngja, og svo verður spilað og teflt skáktafl. Allir góðir drengir boðnir og vel- komnir á þennan fund, þótt ekki séu þeir félagsmenn. Fundurinn byrjaT kl. 8. e. li., og eru menn sér- staklega ámintir að koma í tæka tfð, Nefrid'n mun reyna sitt bezta að gera klúbbinn skemtilegt og fjörugt félag í vetur, en þó að eins getur það lánast, að allir félags- menn leggi hönd & plóginn hvað það snertir. Látið ekki bregðast að sækja fundinn annaðkveld, 15. þ. m. M. Petursson, forseti. Eftir Fjallkonunni. Bækur, Jón Helgason. Sögulegur opp- ruui Nýja Testamentisins, einstaki a ríta þess og safnsins f heild sinni.— Reykjavík.l'JOl. 376 bls. Þetta er í eiimi grein einkar fróð- leg bók, og rík ástæða t I þess fyi ir Islendinga að vera höf. þakklátir tyrir hana. Hfin i-kýrir vtirleitt tiá þeim rannsóknum, sem tram hafa farið um sögulegan nppmna nýja testamentisins. og aldrei hafa menn fyr af íslenzkn riti getað fengið ueina liugruynd um það feiknaverk, sem í þær rann- sóknir heflr verið lagt. Bókin er rituð í allfrjálsum, vís - innalegum anda. Hvergi kennir þess hugsunarháttar, sem er svo frá- munalega þreytandi fyrir nútíðer- menn, að afleiðingarnar af þeim og þeim skoðunnm séu svo og svo yiðsjárverðar og fyrir þá sök eigi menn að gjalda varhuga við þeim, hvað sem sannleifesgildi þeirra kann að líða. Lesandinn verður þess hvergi var, að neinni skoðun sé haldíð að honum nema fyrir þá sök, að hún hafl við veruleg rök að styðjast. Höf. hefir sumpart sannað, sum. part færð hin sennilegu rök að því. að þeir menn hah samið rit nýja testamentisins, sem kyrkjan heflr yflrleitt eignað þau, að undanteknu síðara bré fl Péturs. Að þvi leyti heflr þá nýja testamentið staðist eld- raun rannsóknanna eftir skoðun hðf. og víst eltir skoðun langflestra hinna lærðu3tu manna, sem um það efni fjalla nú á döguro. Að öðru m&li- er að, gegna nm kenninguna um óskeikulleik nýja testamentis höfundanna. Hún var eðlilega samfara kenning hínna lút ersku trúfræðinga á 16. og 17. öld um bókstaflegan innblástur ritning arinnarj ,,Samkvæmt henni bar að ólíta alt nýja testamentið jafn.inn- bl&siðj heilagt og guðdómlegt11 Séra J- H. heldur þvf ekkl fram um nokkurt út nýja testamentisins seg- ir, að ekkisé unt „innan nýja testa mentisins að draga ákveðna marka- linu milli þess, er hafialgeit trúar reglu gíldi og þess, er hafl aðjeins það að nokkrn leyti, eða milli þess, sem þar sé óskeikult og ekki óskeik- ult“. ,,Ogjafnvel þótt vér vildum einskorða óskeikulleikann við kenu- inguna eina, yrði hýsna miklir erf íðleikar á þvf, þar sem benda má á ýmis kenmngaratriði i ritum þess um, sem vafasamt er. hvoit talin veiða óskeikul11. Sem dæmi þess hve fjarri séra J H. er þvi I þessari bók að telja nýja testamentishöf. óskeikula prentam vér hér fáeinar línur úr fyrirtaks hugnæmum kafla í bókinni, kafla, sem nefndur er ,;Páll postuli sem rithöfundur“, þó að þær línur standi þar í öðru sambandi, eins og þær líka bera naeð sér: ,,Hjá jafn-þróunarfæium, anda og B&li postula má enginn fnrða sig & því, þóttnýjar ognýiarhugmynd ir komi í Ijós eða guðfræðislegar skoðanir taki tiltölulega raiklmn stakkaskiftum, eftir því sem hon um vex aldur og lifs og trúar- reynsla, eða fyrirjþað kveða upp ógildingaidóm yfir rituin þeim, er flytja hínár nýju hugmyndir eða breyttu skoðanir. Til þess að sanna þetta, þarf ekki annað en benda á hvílíkum stakkaskiftum skoðun postnlans áendurkomu drott ins tekur. I fyrra Þessáloniku- bréfluu leynir það sér ekki, að postulinn álítur endurkomu drott- insjsvo n&læga, að hann telur sjálf- anjsig meðal þeirra, er þi munu vera á lífl. í fyrra Korintubrétt er þessi von um nálægð endurkom unnar enn þá rík í bijósti honum, en hitt er hann ekki eins viss um þar að hann muni þ& sjálfnr vera í tölu hinna lifandi. í síðara Kor- intnbréfi ber enn nokkuð á þeirri von postulans, að dagurinn sé í nánd, én hvað hið síðaia atiiði snertir, er hann aaðsj&inlega í nokkrum vafa, ósk hana fer yitan- lega í þ& átt, að hann megi „yttr. klæðast", en hann heflr eins og eitt- hveri hngboð um, að sú ósk hans rætist ekki. í Rómverjabréflnu er hann enn sannfærður um nálægð eDdurkomudagsins, en hvað hitt at riðið shertir, þá er hann orðinn harla veiktiúaður á að hann fái sjálfur að lifa þann dag, en. hann huggar sig við það, að hvort .-eui vér lifum eða vér deyjum, þá erum vér drottins". í Filippsbréflnn verður trúarinnar á n&læga endur- komu drottins ið eins lítillega vjrt, en hitt er honum ekkert vafam&l, að hann muni deyja fyrir þann tíma, að eins óskar hann, að danði sinn mættiJdragaEt nokknð, ekki sj&lfs sin vegna, heldnr vegna safn- aðarins. Loks er hann í Hirðis- bréfunum orðinn fyllilega sanntærð ur nm, að lausnartími sj&lfs hanssé I nánd, en hvað endurkomu drott- ins snertir, þ& sýna allar ráðstafan- irnar, sem hann gerir þar viðvibj- andi íramtíðarhag kirkjannar, að hann gerir r&ð fyrir þvi, að endnr- komu drottins kunni enn að vera langt að bíða. Séra J. H. heflr mikla rithöfnnd- ar kosti til að bera, þar á meðal starfsþrek óvenjulegt, ljósar hug- anir, læidóm og sannleiksííst, Og af því að hann er mikilhæfur mað- nr verður það þeím mun tilflnn- anlegra, hve ósýnt honum er um is- lenzkuna. Ekki svo að skilja, að honum eé gjarnt til að nota útlend orð. Það gerði, að voru áliti.minst til, ef orðin e'U þjál og geta sam- þýðst ísl^nzku. Hitt er miklu lak- ara, uð í þessum 376 blaðsíðum er enginn íslenzkur sp ettur. Lesand- anuui (in<t eins osr öll þeni langa, tiunsanida bók sc bugsuð á ein- hverri útlendri tungu, helzt þýzka. Þessa galla m& með engu móti l&ta ógetið. Aldrei heflr oss riðið meira á því, en nú, að andtegir leiðtogar vorir leggi hjartanlega rækt við islenzkuna. Þjóð vor er að nema ný hugsanalönd. Starf- semi séra Jóbs Helgasouar ber ekki hvað sízt vitni um það, og hann er einn þeirra manna, sem vísar henni ieiðina. En slíku landnámi í hugs- ananna heimi er ávalt samfaia afarmikil fireynsla fyrir tnngur þjóðanna. Þær auðgast við það stórvægilega, en þær geta líka spilst stórnm. Vér eigurn að sjálf- sögðn að gera hugsanalandnám vort íslenzkt, og vér eigum meðal ann- ars að Ifita þafi i’erð 1 til þess, að tunga vor eliis og taki margiöld- urn þroska. Janúarheftið af kvennablaðir u The Delinator er sérlega smekk- legt, með litmyndum ungbarna á kápunni, svo vel prentuðum að ekki verður stórum umbætt og af fAum blöðuux við jafnast. Ffni blaðsins er nokkrar vel valdar skemtisögur eftir þekta höfundr, svo og lýsing á síðustu tfzku í kvenbúnaði og hattagerð með royndum. Etni fremnr litmyndir af kvenfatnaði og myndir af fata- efnum. Grem um húshald og heil brigðisfræði, líkamsælingar oj; nin það livernig konvir geti bezt viö- haldið ungdómsfegnrð sinni. Mik- ið er af mjög vel gerðum myndum í bókinni. Þaper bent að búa sig undir framkomu á leiksviði o. m. fl. Bók pessi ætti að vera í eigu allra húsmæðra í laiidinu. Kostar $1,00 um árið 12 hefti, eða 15 cents hver liók. Pólverjinn, sem ráðist var á, á Selkirk stræti, og annarstaðar er getið um í þessu blnði,dó af meiðsl- unum eftir tvo sólarhringn, fin pess að n& rænu og ráði, til að skýra frá, hverjir hefðu á hann ráðist. Lðg- reglan hefir sarnt tekið f>rjá menn fasta, sem einn af leynilögreglu- þjónunum hefir bent henni á að, það væru líklegir til að vera þeir menn, sem réðnst & Pólverjann.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.