Heimskringla - 12.01.1905, Síða 4

Heimskringla - 12.01.1905, Síða 4
WINNIPEG Við sfðustu greinina hans vinar mfns, Sveins Brynjóltssonar. í Lög- bergi 5. J>. m., er ég hæzt ánægður, Ég þekki nú manninn fyrir f>ann sama Svein, er ég fyrrum f>ekti hann. Af f>essari grein hans er auðsætt, að hann hefir aftur fengið fulla heilsu og er kominn f værð, og er mér það hið mesta gleðiefni. Við látum þvf að líkindum ekki meira sagt um mál f>að, sem mann- tetrið að vestan gaf tilefni til f undangengnum blöðum. B. L. Baldwinson. Blaðið Telegram segir herra A. A. C. La Riviere, fyrrum ríkis- Þingmaður, hafi verið gerður að yfir - umboðsmanni innflutnings- deildar fylkisstjórnarinnar, og eigi að hafa aðsetur f Montreal. Séra Magnús J. Skaptason, sem nýlega ferðaðist suður til Norður- Dakota til þess að finna konu sína, sem f>ar er til lækningá hjá tengda- syni þeirra hjóna Dr. M. B. Hall- dórsson. Hann kom þaðan aftur um síðust helgi og hélt heim til sfn til Roseau samdægurs. Oddson, Hansson & Vopni Selja hús og lóðir með betri kjórum en nokkrir aðrir í borginni 14. desember síðasl. andaðist á almenna spítalnnum hér 1 bænum ungfrú Guðrún Árnadóttir (Ander- son), úr taugaveiki. Hún var ætt- uð úr Þingeyjarssýslu og var fyrir skömmu síðan komin frá íslandi. Guðrún sál. var jarðsungin 16. s m. af séra Rögnv. Péturssyni. Hún tilheyrði Good Templara stúkunni “ísland”, nr 15, og sá stúkan um útför hennar f f jarveru vandamanna hennar. J HÚS TIL SÖLU J Eg hefi hús og lóðir til sölu víðs vegar í bænum. Einnig útvega ég lán á fasteignir og tek hús og hús-1 muni 1 eldsábyrgð. Office 416! Main Street, Telephone 2090. M. MARKÚSSON, 473 Jessie Ave., Winnipeg | Gott prógram fyrir I.O.O.F. sam- komuna, sem haldin verður 25. f> m., kemur f nœsta blaði. Messuboð Messað verð- ■■■ — ur á venjul. tfma í samkomsal Islenzka Conser- vative Klúbbsins, að 555 Sargent Ave., á sunnudagskveldið kemur 15. þ. m.,— en ekki f n/ju kirkj- unni, eins og ég gerði að nokkru leyti ráð fyrir að mundi verða. MÖGNV. PETU.JISSON Víkingar og I. A. C. Hockey- félögin reyna sig annaðkveld, föstu- daginn 13. þ. m., í Auditorium skautaskálanum á Garry st. Ailir þeir, sem hafa nokkra skemtun af að sjá Hockey leik, ættu að koma og sjá fslenzku drengina keppa þar það kveld. Það verður vel þess virði, því báðir flokkamir hafa æft sig vel, og er búist við harðri sókn og vöm. Herra Skúli Hansson, fé- lagi þeirra Oddson, Hansson & Vopni, hefir gefið silfurbikar, sem bæði Hockey félögin eiga að keppa um. Homleikendaflokkur verður á staðnum til að skemta fólkinu með music meðan á leiknum stend- ur. Leikurinn byrjar á slaginu 8. Það virðast vera sanngjöm tilmæli, að íslendiugar hér f bæ hlynni svo að þessari fþrótt vorra ungu Is- lendinga, að þeir fjölmenni á þess- ar kappleiks samkomur [>eirra. Geo. A. Simpson, vararéðgjafi og yfir-verkfræðingur f opinberra verka deildinni f stjóm Manitoba andaðist á almenna spftalanum hér að morgni þess 8. J>.m., eftir stutta sjúkdómslegu þar og uppskurð. Herra Simpson var ágætur embætt- ismaður og þvf eftirsjón f honum fyrir alla fylkisbúa. Fundarboð Tjaldbúðar-söfnuður heldur árs- fund sinn f samkomusal Tjaldbúð arinnar kl. 8 að kveldi f>ess 16. þ. m, Alli meðlimir safnaðarins eru vinsamlega beðnir að sækja þeunan fund. SAFNAÐARNEFNDIN Glæpask/rslur bæjarstjórnarinn- ar f Winnipeg fyrir árið sem leið em nýútkomnar, og sýna þær, að 3898 fangar hafa komist undir vemdarvængi lögreglunnar. Þar af eru 63 íslendingar, í stað þess að á umliðnum ámm hafa að eins sár- fáir landar vorir fylt f>ann hóp.— Þessi aukning er langt um meiri en hún á að vera, og mun aðallega or- sakast af því, að margir [>eirra hafa á sfðastliðnu ári drukkið talsvert meira, en nokkm sinni fyr, og er það illa farið. Únítara-söfnuðurinn hefir ákveð- ið að halda samkomu f hinum nýja samkomusal þeirra, hominu á Sher- brooke St. og Sargent Ave., þann 24. þ. m. Takið eftir auglýsingu um það f næsta biaði. Bréf til Vestur-Islendinga frá “Helga magra,” viðvíkjandi Þorra- blótinu, er haldast á f>. 15. febrúar, varð að bíða næsta blaðs. Ef einhvem vantarupphituð, góð herbergi til leigu, þá er tækifærið að fá J>au að 618 Langside St. Eins ef ykkur, stútkur góðar, kynni að vanta vist, þá reynið að hafa tal af MrS. Goodman, að 618 Langside St. it þeir, sem hafa í hyofgju að byggja í haust ættu að finna Oddson, Hansson & Vopni að máli því þeir hafa jörðina, trjáviðinn og allar nauðsynlegar vörur til húsa- bygginga. Lögreglan f Winnipeg hefir náð á vald sitt 3 mönnum, sem kærðir eru um að hafa framið rán f norð- urenda bæjarins í mánuðinum sem leið. Einn þeirra var handtekinn f Port Hope f Ontario, en hinir 2 voru teknir hér f bænum. Lögregl- an hefir sent austur til að sækja mann þann, er tekinn var f Port Hope að tilvfsun hennar og ráði. Ritgerð send Heimskringlu frá meðlim Tjaldbúðarsafnaðar getur ekki komið f blaðið, f>ar eð ekkert nafn fylgir henni, — og einnig af öðmm ástæðum. Thorsteinn Johnson, Ffólíns-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf Finnið Oddson, Hansson & V o p n i, ef þér þarfnist f- vemhúsa; þeir hafa meira af hús- um til sölu og leigu en nokkrir aðrir f borginni og gefa yður betri skil- mála en aðrir New York Life Insurance Com- pany er 60 ára gamalt á þessu ný- ári og hefir aukið yfir 340 millfón-1 um dollara virði af lífsábyrgðum við sig á sfðasta ári. Als hefir fé- lagið verið beðið um 500 millíónir dollara virði af ábyrgðum á árinu, en hafði að eins tekið við iðgjalda- borgunum fram að áramótum fyrir 341 millíónir. En svo hafði nokk- uð af ábyrgðum félagsins fallið f gjalddaga á árinu, svo að gildandi ábyrgðar-upphæð þess hefir aukist als meira en 180 mill. dollars. | Þessi viðbót er 100 mill. dollara stærri en nokkurt annað lffsábyrgð- arfélag hefir nokkurn tfma áður bætt við sig á nokkru einu ári, og ber þetta óneitanlega vott um það traust, sem almenningur ber nú til þessa félags. Starfsemi félagsins á f>essu sfðasta ári er meiri en hún var á 40 fyrstu árum f>ess, fram að árinu 1885. Félagið hefir á síðast- liðnu ári borgað f dánarkröfam 20 millíónir dollara og til lifandi fé- lagsmanna 26 millfónir. Og J>ess utan lánaði félagið 16 millíónir dollara til meðlima sinna gegn 5 prócent vaxtagreiðslu. Kristján Olafsson, 650 William Ave., er aðal agent meðal Islend- inga fyrir þetta félag. HEIMSKRINGtÁ 12. JANÚAR 1906 Nokkur orð til Aðalsteins Kristjánssonar Háttvirti ritstjóri! í niðurlagi ritgerðar, er birtist f blaði yðar 5. þ. m., fer höfundurinn nokkrum orðum um Good Templar Regluna, sem eins þáttar f félagslffi Vestur-íslendinga. Hann segir: “Enn sökum [>ess, að þér, herra ritstjóri, hafið ritað um f>ann fé- lagsskap f blaði yðar nýlega,” þá kveðst hann ekki verða fjölorður um hann, og er þjið heldur ekki; honum farast þannig orð, að G. T. hér muni “ekki leggja eins mikið kapp á, að halda uppi lögum Regl- unnar, eins og heima á Islandi,” og svo leggur hann þá spurningu fyrir “alla þá, er vilja vera góðir G. T.: Hvernig þarf framkoma f>ess manns að vera, sem er sannur G. T.?” Ég veit ekki hvert hann ætl- ast til, að þessari spurningu sé svarað opinberlega. Það er, ef til vill, öllu heldur tilgangur hans, að vekja G. T. til umhugsunar um þeirra eigin félagsskap, að hann spyr svona, og ef svo er, þá hljóti hann heill fyi ir að hafa spurt. Hvort lögum Reglunnar sé eins ' vel haldið uppi hér eins og heima á íslandi, þarf ekki margt um að segja, það er mál sem að eins við- ■ kemur G. T. sjálfum og engum | öðrum. En um hitt, hvers tilætl- ast sé af þeim sem G. T., má mikið j segja. Og til þess að svara spurn- j ingunni á sem einfaldastan hátt, J>á skal ég taka það fram hér, að í sið- ferðislegu tilliti heimtum vér það sama af G T., sem mannfélagið í heild siuni heimtar af hverjum ein- stakling, hvorki meira né minna, ! að undantekinni þeirri sérstöku ; skuldbindingu um nautn áfengis, er Reglan ákveður. Svo f>egar ein- hver fer að spyrja, hvort G. T. standi viðskuldbindingu sfna, væri hotium þarflegt að spyrja sjálfa'n sig: Hvernig hefi ég staðið við mína skuldbindingu við mannfé- jlagið? Og geti hann þá svarað j spumingunni játandi, f>á á hann vissa viðurkeuningu þeirra,er hann f>ekkja, sem góðs og gagnlegs manns. Þessa viðurkenningu verð ég sem G. T. að álfta, að félags- bræður mfnir og systur hafi áunnið sér hjá öllum þeim, er nokkura eft- irtekt hafa veitt starfsemi þeirra. Og ég álit, að ef höfundur greinar innar hefði hugsað dálítið frekar út f þetta mál, áður en hann lauk rit- gerð sinni, þá hefði hann komist að sömu niðurstöðu og þeirri, er ég hefi. Höf. mun kannske þykja það öfg- ar af mér, ef ég segði J>að, að G.T.; væru siðferðisbetri, en f>eir, sem standa fyrir utan þann félagsskap. En þó ætla ég nú að leyfa mér að segja svo vera. Ef hann eða ein- hver annar færir rök að f>ví, að ég fari hér með ranga staðhæfingu, J>á skal ég sannfærast um það; og það væri oss G. T. gott að vita slíkt. Að taka íslendinga f þessum bæ, sem vitni í þessu máli, er náttúr- lega of stutt yfir sögu farið, þvf þeir eru svo lftið brot af öllum G. T. En af f>vf vér þekkjum svo vel til hér, J>á má gjarnan nota dæmið, þó smátt sé. Ég ætla ekki að leggjaj þá á metaskálarnar sjálfur, heldur j lofa greinar höfundinum að gera! það; en að eins benda honum á að- j ferð, er hann geti brúkað. Það mun alment viðurkent, að j f>eir séu bátt standandi f góðu sið- [ ferði, er lifa friðsömu lffi við aðra! menn, og sem eru sjaldan eða ald- kvaddir til að mæta fyrir dóm- j ttttttttttttttttttttt HEFIRÐU REYNT? nPFWPW^ — REDW00D LAGER EDA EXTRA PORTER. Við ábyrgjustum okkar ðlgerðir að vera þær hreinustu og beatu, og án als grnggs. Engin peningaupphæð hefir verið spðruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir Canada, Edward L. Drewry - - l/Vinrtipeg, _ yianutacturer & Importer, fiUUÍUUUlililUiU uuuuuuuuuu rei stólum landsins. Ef nú höfundur greinarinnar vill rannsaka bækurn-! ar f pólitfréttinum her f bænum — j og það fær hann að gera, ef hann j vill — þá mun hann komast að j raun um, að færri G.T. hafa mætt þar, en J>eir af [>jóðflokki vorum, sem ekki voru G.T. Ég tek til pólitlréttinn af þvf að þau mál, sem þar eru útkljáð, eru vanalegast J>ess eðlis, að þau eru brot á siðferðis- lögmáli þvf, er almenningi ætti að vera svo ljóst, en sem f>vf miður er svo oft brotið. Ef nú að f>etta5 reynist satt, J>á álít ég að G.T. séu j betri menn eftir en áður og að ís-! lendingar hafi grætt á þeim félags- j skap, J>ó ekki sé nema í þessu eina tilfelli. Eg skal fúslega viðurkenna, að, hjá o8s G.T. er “misjafn sauður í mörgu fé,” og allir G.T. vita [>að.! “Enn vfða er pottur brotinn.” Og skyldi ekki finnakt mórauðir sauðir í f öðrum félagsskap lfka? Og al- j deilis ekki ómögulegt, að þeir séu | til meðal þeirra, er, telja sig utan alls félagsskapar. Ég er ekki með J>essu að drótta neinu misjöfnu að höfundi greinarinnar, J>vf ég f>ekki J>ann mann ekkert Eg á heldur ekki von á, að hann viljandi hafi ætlað að kasta steinf á götu okkar G.T., og ef ég væri viss um, að all- ir þeir, er lesa grein hans, myndu skilja hana á sama hátt og ég, þá hefði ég ekki ritað þetta. Tilgang- ur minn er J>vf að eins þessi, að benda á, að G.T. uppfylli skyldur sínar við mannfélagið eins vel og nokkrir aðrir, og að ástæðulanst sé að benda á f>á í þvf efni, að f>eir gegni ekki félagsskyldum sfnum f fullu samræmi við það, sem alment viðgengst. Virðingarfylst, WM. ANDERSON | Hvi skyldi menn I * • borga háar leigur inni í bænum, meðan menn geta J fengið land örskamt frá bænum fyrir ♦ GrJAFVERÐ? I Ég hefi til sölu land f St. James, 6 mílur frá pósthúsinu, ♦ fram með Portage Ave. sporvagna-brautinni, sem J menn geta eignast með $10 niðurborgun og ♦ $5 'i mánuði. Ekran að eins $150. Land * þetta er ágætt til garðrséktar. Spor- J vagnar flytja menn alla leið. • H. B. HARRISON & GO. Baker Blk., 470 Main St., Winnipeg Skrifstofa mín er 1 sambandi við skrifstofu landa yðar P/ÍLS M. CLEMENS, byggingameistara. 1 Vl VPr^ f4!* að kaupa ó- Ali 11VC1S CA brent grænt kaffi og tapa einu pd. af hverjum fimm pundum við það að brenna það sjálfur og eyða þessutan eins miklu eða meiru við ofbrenslu, að ótöldu tfmatapinu. PIONEER KAFFI er tilbrent með vél og gerir það betur en yður er mögu- legt, svo það verður smekkbetra. Biðjið matsalann um Pioneer Kaffi. Betri tegundir eru Mocha ogJava Kaffi, til brent. Það er J>að beza, sem fæst f {>essu landi. The Haldið saman ‘kCoupons,’og H skriflð eftir verðlistanum. Blue Ribbon Mfg. ■wijsrisri^EQ- CO. H Hlutaveltu — OG- u íMiisaMomii JE heldur stákan ivi I S L A N D : rp nr. 15,1.O.G.T. I V á North-West Hall E 19. Janúar A. n. Byrjar kl. 8 e. m. Inn- j IVI T gangur m e ð einum drætti 25c. j ivr j OG A ♦ — s jm stum.Jk.ML Gjörið Þetta OG Dér Munuð Giæða á Því... »■> pon BANK of Henseí. VátryffffiÖ hús yðar hjá State BANK of Hensel. Borgið skatta yöar hjé State BANK of Hensel. Takiö ábyr#?Ö á uppskeru yöar hjá State BANK of Hensel. Fáiö fasteignalán yðar hjá State BANK of Hensel. ^ JNO. 0, MILL8, féhirðir. H/uthafafundur. Alinennur hluthafafundur Heiinskringlufélagsins verður hald inn á skrifstofu blaðsins, 727 j Sherbrooke Street, Winnipeg, á mánudaginn 16. Janúar 1905, kl. 8. e. h. Hluthafar eru ámintir um að mæta á þessum fundi. Winnipeg, 12. Des. 1904. Félagsstjórnin. Lönd, Hús og Lóðir TIL SÖLU Ég hefi lóðir A Scotland Ave., Fort Rouge, fyrir $185—$275 hverja. Lóðir nálægt vestan við C. N. verkstæðin fyrir $150.00, $300 innan lítils tíma. Hús í suður og vestur bænum með góðu verði og skilmálum. Sömu- leiðis lönd í Nýja íslandi og víðar. K. A. Benediktsson, 372 Toronto St. PALL M. CLEMENS' byggingameistari. 470 Main St. Winnipcg. BAKER BLOCK. PHONE 2 7 i: J. J. BILDFELL, 505 MAIN STREET selur hús og lóðir or annast |>ar að lát- andi störf; átvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 KJORKAUP Bezta gróðafyrirtæki viðvíkjandi bæjarlóða kaupum í Winnipegborg getið J>ið fundið út hjá C. J. COODMUNDSSON 018 Lai’Rhide St., Winn'peg, Man. Umon Grocery and Provision Co. 163 NENA St. horni ELGIN AV Odyr^ Matvara Allar vörur fluttar heim f hús viðskiftavina vorra með eftirfylgjandi verði: 17 pd. raspaður sykur..$1.00 Brotið sætahrauð, 4 p<J. 0.25 9 pd. grænt kaffi..... 1.00 25 pd. hrfsgrjón ..... 1.00 Stór Molasses fata á .... 0.40 Soda Biscuits, 2 kassar 4... 0.35 Ymsarteg. af sætabrauðipd 0.10 Baking Powder, 5 pd. kanna 0.40 Þorskur, saltaður, pundið.. 0.06 Kanna, besta Golden Sfróp 045 7 pd fata af Jam .... 0 45 Sveskiur, 6 pd........ 0.25 Ffkjur 8 pd........... 0^25 Rúsfnur,4 pd.fyrir.... 0.25 Happy Home s >pa 7 stykki 0.25 8 pd. Tapioca......... 0.25 5 pd. Sago ........... o.25 Og allar aðrar vörur, með kjör- kaups verði, hjá Fólk f nærliggjandi þorpum og sveitum, sem vildi njóta þess- ara kjörkaupa, getiir pantað vörurnar og sent andvirðið með pöntuninni; skalj>eim þá send- ast það, sem um er beðið. J. J. Joselwich 163 NENA ST. liorni ELGIN Ave VWVlfflfflFlrffff

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.