Heimskringla - 19.01.1905, Blaðsíða 1

Heimskringla - 19.01.1905, Blaðsíða 1
?????????????????????????? T. THOMAS ? Iglenitur kaupmaOur ? ? ? ? ? selur alskouar matvðru, gler og klœðavðru afar-ódýrt gegn borg- un út í höud. 537 Ellice Ave. ? ? Phone 2620 ? ? ?????????????????????????? >???????????????????????? T. THOMAS, KAUPMABLR ? umboðssali fyrir ýms veralunarfélðs ? 1 Winnipegr og AusturfyUtjunurn, af- ifreiðir alskonar pautanir lslendinga úr iiýlendunuin, peim aö kostnaoar- lausu. SkrifiÖ eftir upplýsingum til 5$7 Ellice Ave. - - - Winniþeg i XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 19. JANÚAR 190,r Nr. 15 Árni Eggertsson 671 ROSS AVENUE Pbone 3033. Wlnnipeg Sleppið ekki þessu tækifæri! Ég hefi 80 ekrur á Rauðárbakk- anum að austan verðu, um 8 til 9 mflur frá Winnipeg, land sem eftir afstöðu er $40.00 til $50.00 dollara virði ekran, sem ég get selt fyrir $27.00 ekrana, ef það selst fyrir 1. janúar. "Torrens title." Söíuskil- málar rýmilegir. Eftir eitt til tvð ár verða lönd þessa vegalengd frá Winnipesr frá $60.00 til $100.00 ekran. Slíkt hefir reynslan sýnt í öllum bæjum í landinu. Sleppið ekki tækifærinu, kaupið strax. Ég hefi einnifc lot ogr hús til sölu, peninga að I4na, elds4byrgð, lffsá- byrgð ofl. Arni Eggertsson Offlce: Room 210 Mclntyre Blk Telephone 3364 Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. STRlÐS-FRÉTTIR eru fáar um þessar mundir. flap ar eru að flytja eða hafa þegar flutt þær 35 þúsund manns sem voru í Port Arthur, yfir til Dalny, og fara svo vel með fanga sína þar að peir eru rólegir, og I4ta vel af vistinni. General Stoeesal vildi vera kyrr þar með mönnum sfnum, en Keisarinn f St. Pétursborg heimtaði hann 4 fund sinn hið bráðasta, og varð þvf karl að hverfa heim þangað, ásamt öðrum her- foringum sem Japar gáfu lausn. Nogi herforingi hefir sent skýrslu til Japan, er segir að hermenn hans hafi náð í Port Arhur 546 fall- byssum, 82,670 fallbyssu kúlum, 300 þúsund "kilos" af púðri, og 2, 266,800 hringferðum a£ riffilkúlum, ásamt með ógrynni af ýmsum öðr- um hergögnum, sem Jöpum kom vel að fá. Rússastjórn hefir gefið stórveldum Evrópu tilkynningu um, að þar eð Jaþanstjórn sé ekki færum að fullnægja þeim <Neutral) afskiftaleysis samningum sem gild- andi sé hjá öllum þjóðum á ofrið- ar tímum, þ4 verði Rússar til þess öeiddir að taka til sinna ráða þar eystra. Þykir þetta benda til þess að peir ætli að herja 4 Kínaveldi, °g má þá vænta að þeir hafi nog að gera fyrst um sinn. W. F. Blanche sem unnið hafði * hanka f bænum Sargent Minn., en strokið þaðan með svo mikið fé að bankin varð að hætta starfi, fannst nýlega hér 't Winnipeg, og var þa búinn ag f4 sér góða atvinnu hér, og gekk Undir fölsku nafni; hefir verið fluttur suður aftur og mál hans prófað þar, og hann dæmd- ur í 7 ára fangelsi. -'-¦ Grunur lék 4 að ríkisbankinn 4 Grand Stræti f New York stæði tæpt. 5 þúsund þeirra er áttu fé 4 bankanum sóktu að honum í einu og heimtuðu alt sitt út tafar- laust. Svo var ösin og lætin mikil að mesti sægur lögreglu þjóna varð að standa umhverfis bankann á annan sólarhring, til þeSs að aftra fólkinu ír& -ð skemma húsið, og urðu þeir oft að beita bareflum sínum Bankinn borgaði 811 um sitt, upp f topp, í peningum og kvaðst hafa 4 milKónir dollars í afgang, svo að læti fölksins væru með öllu ástæðulaus. — Gamli Andew Carnegie er nú tekin til að gefa Orgel í /msar kirkjur í Canada. Hann hefir gefið yfir 100 kirkju Orgel f Skotlandi á sl. 2 árum. — Roosevelt forseti hefir unnið svig 4 senatinu í Washington D.C. f veitingu 4 tollheimtu embætti f bænum Charleston í South Caro- lina rfkinu, til herra Crum, sem er svertingi.—Forsetinn hafði veitt þetta embætti. en Senator Tillman með sterkan fyigdarfiokk andæfði þessari veitingu af því að maðurin væri svertingi. — Forsetinn kvað það ófrávikjanlega stefnu sfna að l4ta ekki hörunds lit iiranna verða þeim til fyrirstíiðu, að ná f opinber embætti, ef þeir liefðu að Oðruleiti öll nauðsynleg skilyrði til að gegna þeim embættum vei. Senatið féllst 4 að herra Orum hefði ðll nauð- synleg skilyrði, nema hvfta hör- undslitin, og staðfesti þvl veitingu íorsetans. — Piltur einti var nýlega rokin úr skóla f Montreal fyrir að vera drukkinn. Kennaranum sem rak piltin nr skólanum var stefnt fyrir tilvikið, en varð frfkendur. Það var sýnt f réttinum að drykkju- 6kapur fer svo illa 4 öllum mönn- um, ©g sérstaklega 4 menta mönn- um, að þeir eru ekki taklir hæfir að vera með (Jðru fólki. — Maður i Hartford Comn. hef- ir verið handtekinn, kærður um að hafa orðið fv ftra gömlnna syni sí«- um að bana. Faðirinn ha,fði neitt bamið til að drekka heiljinikið af "gin,?1 sem svo s/kti það að það beið líana af, eftir kvalafullar þj4ningar. g'aðirian beifir með- gengið að hann hafi gelfið syni sín- um vfnið, til þess að venja hann við bragðið, sem honum ejáJfuat þótti svo gott, — Níu menn sem grunaðir erw um að vera leiðtogar hins svo- nefnda Svarthanda félags i New Fork, hafa verið haaidtekKÍr, en óvfst er hvort nægar samnanir f4et móti þeim, til þees dónnir f4- ist 4 þ4. — Rannsóknaxnef nd sú er skip- uð var til þess, að ' atfauga orsök eldsins mikla setn brendi upp Iroquois leikhúsið i Chieago í fyrravetur, og varð mörg huiKÍruð manns að bana, og til að 4kveða hver bera skyldi 4byrgð af þeim eldi hefir lokið starfi sfnu, íneð því 4kvæði að Chicago-borg bæri enga4byrgðaf eldinum. Við þetta 4kvæði mun m4lið kafna, án frek- ari rannsókna 4 því. — Indf4na kona ein fannst úti f bænum Rat Portage, Ont. frosin f hel; hön var illa klædd, og fötin bæði lftil og ritín, er talið víst að hún hafi verið drukkin og lagst fyrir úti til svefns. — Félag hefir myndast af Bresk um og Canadisknm auðmönnum til að byggja 3 millfón dollara Ho- tel f Montreal, og 4 það að verða vandaðasta hus af sinni tegund sem til er f Canada. Bæjarlóð- in, 4 horninu 4 Catherine og Peel strætnm, sem húsið 4 að standa 4, kostaði 225 þú6und dollors, bygg- ingin 4 að vera tfulofta ha. — Borgarstjóri LaParte í Mont- real lætur þess getið, að hann hafi fengið tilkynningu um að Edward konungur og drotning hans, hafi 4kveðið að ferðast til Canada 4 þessu ári. — Enþá er ekki ljóst hvenær 4 4rinu það kann að virða. — Félag hefir myndast f Halifax N.S., til þess að byggja gufuskip úr st4li, og til að setja þar 4 fót öflugt stálgerðar verkstæði. . )i borgir í fylkinu hafa boðist til að gefa 100 þúsund dollars hver, til þess aö þetta hafi framgang. Um- boðsmaður félagsine segir að fV'- lagið sé reiðubúið að verja 25 milliónum dollars til tækis. þessa fyrir- — Herra R. L. Borden hefir tek ið að sér 4 ný formensku Con- servativa-flokksins, samkvæmt ósk- um allra flokksmanna hans. Hon- um verður útvegað þingsæti fyrir Carleton kjðrdæmið í Ont. Svo er 4kveðið að flokkrinn haldi alsherjar flokksþing 4 þessu 4ri, og myndi þar, stefnuskrá er skuli gilda sem grundvöllur fyrir framkvæmdir og starfsemi flokksins, hvenær sem hann nær völduui f Canada. Meðal annars verður þjóðeign járnbrauta eitt af aðal atriðunum í þeirri stefnu skrá. — Dómsm4lastjóri Jerome. f New York, hefir hafið 4rás á þann hluta borgarbúa sem gera "gamb- ling" að atvinnuvegi. í einu húsi lét hann taka 1) fanga, og fékk þar um leið nöfn og heimilisfestu 500 manna sem lifa 4 þessum at- vinnuvegi, ýmist með þvf að spila upp 4 peninga eða að veðja 4 hestareiðar, og aðrar þesskyns skemtanir. Svo er hann ákveðin í því að bæla niður þetta "gamb- ling1' að hundruð manna, sem hafst hafa við á þvf, þar f bcrginni, eru að flytja það;in í jmsar ftttir, þar sem þeir vona að reka iðn sfaa <5áreittir. — Rússastjórn hefir gíifið út þ4 fregn, að hön hafi eitt 860 millf- onum dollars í faernaðinum við Japaa, og gerir ráð fyrir að ot- gjöld þjóðarinnar verði fullar þ6s. millíónir 4 4ri, DBeðan ófriðnum varir- — ~2i ferðameBM urðu úti í i&ór hrfðar veðri f Alp fjölluæi 4 Swiss landí rébt <eftir n/^rið, og Jetu allir lífi. Margir aðrir hafa kom- ist f lífsh4eka þar í þeeeum œ4n- uði, og er tumsin ékki talið tífs- vænt. — Japarfaafa sent þ4 tilkynn- ingu til lýðveldieisie f 'CSaili, a« ef það selji nokkur herekip til Rasea þ4 herji Japar 4 lýðveldiJf. Svip- uð tilkynning er og sögí að hafa verið eend til Argeistina. — Kmldaveður í AetraSfu hefir gert skenidir á 'hiteiti þar, svo að ekki verða í 4r, meira én 50 œillfón buehel til (átflutuings, f stað 40 millíóíia, 4 t. 1. 4rL Em griparækit er þar f mikilli framför og útrhitaaingur ullar a,f sauSfénaSá í 4r, veröur lajagtum meiri en & umliðnu ári. Af þeæu leiftir og það, að Osta og Smjörgerð er í br4ðri fxamför; þusurnd tons af smjori hafa verið sent Éil útSanda fr4 hænum Melbourne, 4 sl. 12 m4ntiðum, og alt verzluunar Aitlit gott. Fréttabréf VoVby P.O., Wiink., 27. «fcs. 19*f Herra ritstjóril Eg var næstum búinn að gleyma því, að Heimskritigla 4 hj4 mér fréttapistil; þvf enn hefi ég flutt mig um set og ætti þvf eitthvað fréttnæmt að hafa til fr4sagna. Ég uppgafst við vinnuna þar 1 Nelson og hugsaði mér að prófa nu frumbyggjalffið, en alt land n4læet Nelson er í höndum spekulanta, eem halda þvf í afar-verði, og þótt gulln4mi væri þar nærri, komst ég fljótt að þvf, að mest af þvf var skrum og Þvættingur, semum hann var sagt, enda dró konan úr því, að ég legði út í námagröft. Og svo Ienti ég hingað, \-\i ég frétti hér um billegt land og gott undir bú. Þetta land, sem ég hefi keypt hér, er 10 mflur í vestur frá borginni Seattle, og er farið 4 bát ("mail steamer) ytír hingað, tek\ir það ná- lægt klukkustund og kostar 25c. Alt er land hér skógi vaxið og mis- hæðótt, með einlægum htifðum og töngum fram f vatnið eða sund það hið mikla, er liggur inn í land- ið frft norðri til suðurs, alt að 200 mflur, og stendur borgin Seattle við botn þes6. A leiðinni fr4 Seattle er mikil bygð að sj4 með frain ströndinni og blömlegir ræktaðir akrar hver- vetna. en alt er það þó sm4býli, sem þeir kalla ("Ranchers"), og er 4- vaxtaræktun og hænenarækt aðal atvinnuvegur. Nokkrir hafagripi, en fremur lítið sýndist mér um haga. og verður að gefa mjólkur- kúm fóðurbætir alt sumarið, ef þeir eiga að syna fult gagn, og stafar J»ao af þvf, að á sumrin er hér alt of þurt. og var það nokkuð sem eg hafði ekki neitt heyit um fyrri, hvorki í ræðu né riti; ætfð var tal- að um Iiinar íiköfu rigningar og þokuT. Kg kom hingað f miðjum jíilf í fyrra sumar og ég get ekki sagt, að það kæmi dropi úr lofti til þess 10. október. Þá, dundi regnið úr loft- inu í góðan sólarhring, ©a svo kom bezta veður. hiti og sólskin, f tvær vikur. Míðan byrjaði regnið aftur f nóvember, og var nærri uppihalds- laust regn f tvær vikur. í desem- ber herir að eins rignt við <sg við, og hefÍT mátt vinna alla vinnu fyr- ir því. Yfirksitt er tfðarfar hór á- gætt, að öðru leyti en ef Þarð er of hei'tl og þurt é siamrin. Hagur flestra. sem hér bafa bft- ið fjögur tii 10 kr, sýnist vera góð- ¦«r. En ekki 'beld eg iraðinir græða héx líkt og bæi»dur geisa f Dakota og Manitoba,-en {>eir virðast hafa r^egt líf og u«a alivei fcag sfnam. tf Æg he-fs nokkuð kynssthag íandsi í Æiallard. og in4 h«gÉa þeinæ líSi öEum vel, eftíir þvt sem um «t *ð gera í borgum. Mjög f4ir græða £é, enda hygg ég það-sjéldgæft, að daglaunamenn, eena faaf a fjolskyJdu, gsæði fé 4 daglauna^innu. Eu ég vasrð ekki annars vax, en að flestir landar hefðu næga viinnu ía]bt«am- ar og ftam eftir w5trinum,i©g er pað betra ea vfða «ainarst»«aT. (Heldnr virðiet venci að vakuaiföng ue hj4 löndmm til a* n4 í lönd og b«a sfno eigin búi. Það ena líkur til að tvær íamilínr kaupi heJming méti mésr af þeim^É) ekrum, setn ég keypti bér, .og fer pk að myoda hér fslenzk -uylenda við Skeljafj-irð (Clam bay). Það *r mitt 4lit. a'ð allir, eem þurfa að leigja kús og lifa.af daglegu erfiði, ættu að kosta kapps um að n4 í iand, hvar sem er. Það v«rður margfalt vissara. En ekki hvetég memn frekar til að koma hingað Þótt loftslagið sé á- gætt, þ4 er «ein-unnið landið, svo það gefi góðaaa arð. fingan efa hefi <ég saiæt 4 þvL að laad muni br4tt hækka í verði hér. Verð 4 landi því, seœ ég keypti, er 27 dali ekr- aai. Það nær að flóanum 4 einn veg, en evo eiga þeir, sem ég Keypti af, 20 ekrur norðan vdð niig, og vilja hafa 50 dali fyrir Ækruna eða meira. En þegar lengra dregur frá sjónum, er víða hægt að f& ekr- una fyrir 10—12 og 15 dali. Geta m4 þess, að fyrir *kömmu kom hingað fr4 Dakota Mrs. Guð- ný Möller með dóttir sfna veika; hefir hún þjftðet í tvö 4r af rtauga- veiklun, og hefir Mrs. Möller f hyg£Ju að setjaet hér að skamt fr4 mér og kaupa þar land. Hún ætl- ar að reyna, hvort dóttír sinni geti ekki batnað f þessu tempraða lofts- lagi. Eg hefi alt af unnið 4 landinu sfðan ég kom hingað; fyrst bygði ég fveruhíie og efðan húe fyrir kú og hænsni. Meetan viðinn hafði ég íir skógnum. Sedrusviðurinn hér er svo þægilegur, að það m4 bæði kljftfa hann f þakspón og f jal- ir og stoðir f gripahús. Nokkuð er her af við. er m4 selja til sögunar 4 myllur skamt héðan nokkuð m4 fá af ýmsum sortum af við, sem rekur 4 fjörurnar hér umhverfis. Einnig m4 veiða hér fisk og tfna PIANOS og ORGANS. Heiiitzman & Co. Pianos.-----Bell Orcel. Vér seljnm með mánaðarafborgunarskilmftlnm. J, J. H McLEAN & CO. LTD. S30 MAIN St. WINNIPEG. skeljar, er þykja herramannsréttur. Þette eru helztu hlunnindin hér. Egg hafa selst sfðan í október 4 ;ið til 40 cents tylftin, smjör 4 25 til 35 cents pundið og kartöflur 4 $1.25 lOOpd. Mítt 4lit er, að hér sé ekki betra að græða en austur fr4, en ef lag- lega er að farið, ætti maður að geta notið meira næðis og haft meiri lffsþægindi. Varla er gerandi að byrja hér böskap með minna en 300 til 600 dali. Landslag hér er undurfagurt. í austri fjallgarðurinn nafnfrægi, hnjúkur við hnjúk, sumir tindarn- ir bl4ir, sumir hvítir af snjó. í suðri eða suðaustri héðan hnjúkur eða fjall það hið mikla, er ivær borgir rffast um og eigna sér. .Seattle-búár kalla það Mount Rain- ier, en Tacoma-búar kalla það Mount Tacoma, og er mælt, að Stev- enson, s4 er sótti um Vice-Preei- dents embættið f Bandaríkjunum> hafi notað ser misklíð þessa í b4ð- um bæjuuum og tekist prýðilega að hrffa 4heyrendurna. í vestri sjást eiiuaig f jöll ofurhá með snæ- þtfktum tindum. Svo alstaðar (^r tits/nið viðfeldið fyrir fjallaþjóðir. Loftið virðist mér hafa fegurri lit, en awsS.urfr4, einkum 4 morgnana, þegar rignt hefir yfir nðttina en styttír upp með morgni. Bændurnir. sem ég hefi kynst hér.^ru viðfeldnir og grtiiðviknir, og fun ég mikinn mun 4 þvf eða verkamönnum, sem ég hefi vanist í raorg ár, eem virðast vera þekking- atfeusir, uppstokkir og hrokafullir. íStórborginni Seattle get ég ekki lýst, enda hefi það 4ður verið gert. Að eins skal þess getið, að sú txirg telst nú hafa umliO þv'isundir f- feúa, og er það allvel að verið f 30 &r. Eitt er einkennilegt við öll viðskifti her, að maður sér varla 'bankaseðil; það er alt af gull og silfur. Astæðan til þessa er sögð «ð vera sa, að hér sé slegið alt gull fr4 Alaska og Klondike, enda hefir Seattle mest vaxið sfðan gullið fanstí Kiomlike. Vm andlega líf- ið get ég lítið sagt, nema nóg er geflð út af blöðiim, og þar er sú stærsta bokhlaða fyrir almenning, er ég hefi séð. S'*>lutorg bíirgarinn- -ar eru tilkomilinikil, og umferðin þar og stærð sölubúðanna og heild söluhallanna ber vott um. að hér eé engin sm4ræðis verzlunarborg. Meira hefi ég ekki að rita, sem almennum fréttum tilheyrir. En mig langar til að biðja Heims- kringlu að skila til hans Aðalsteins, sem ritar svo viturlega f seinasta blað Heimskringlu, að mér þyki haim gera sig sekan f þvf, er hann varar aðra við, nefnilega sleggju- .dómum. Það er sleggjudómur hj4 honum, er hann segir um þ4. er eigi trua 4 guð eða annað lff, að þeir muni vera steingjörvingar og tiifinningasljófir. Þarf eigi nema að minna 4 Ingersoll, einn tilfinn- ingasamasta og andrfkasta mann, er Amerfka hefir eignast. Sama m4 eegja um Huxley, einn tilfinn- ingasamasta og um leið starfsam- asta vfsindamann 19. aldarinnar. Björnstjerne Björnson er enn einn. Getur nokkur maður neitað þvf, að hann eé svo að segja lffið og s4lin í öllum framkvæmdum og andlegu starfi þjóðar sinnar? Það má líka lfta nær: Eg þori óhræddur að benda 4 hr. Brynjólf Brynjólfsson í Dakota og Skapta son hans sem menn, er hafa fult eins sk/rar til- finningar og djarfar til fölagsskap- ar, eins og nokkurir aðrir landar hér vestanhafs. Þeir að sönnu styðja eigi þann félagsskap, er þeir þeim, er eigi eru sannleikanum samkvæmar. Þetta læt ég nægja að sinni. Hitt annað i ritgerð Að- alsteins er gott, og vona ég hann reiðist ekki, þótt ég bendi 4 þetta, fyrst ritstjóri Heimskringlu skeytti eigi um það. Vinsamlegast, .JÖHAXNES SIQURÐSSON c ONCERT r Samkomusal Unítara hi)niinu á Sherbrooke Street og Sargeat Avenue veröur haldinn ÞRIÐJUDAGS- KVKLDIÐ 24.JANUAR PROGRAM Piano Solo-----Miss Ethel Miðdal Kappræða— Ákveðið: "Aðgottsiðferði byggist ætfð 4 trúarleg- um grundvelli." Játandi, B. Petursson Neitandi, S. Thorson Vocal Solo............Miss Scott Upplestur.. Séra Rögnv. Pétursson Vocal Solo.........H. Thorolfson Ræða......Magnús Brynjólfsson Recitation.....Miss Ena Johnson Óákveðið.. Skapti B. Brynjólfsson DuetMisses......Marja og Emily Anderson Trio........Mrs. Johnson, Thord- arson og Guttormsson Solo..................Mis8 Seott Duet........Messrs Thorolfsonog Jónasson. Piano Solo.....Miss Ethel Miðdal Byrjar kl. 8 inngangur 25 Cents Frá Minneota Slg Blaðið " Minneota Mascot,? dag- sett 6. þ. m.. fer svolátaiKli orðum um jólabkð Heimskringlu: •'G. A. Dalmann f þesusm b e hef- ir lagt 4rlegt tillag sitt til íslenzkra bókmenta, það kom f jólablaði " Heimskringlu ," ísl vikublaði gefnu 6t f Winnipeg Man., og var 12 d4lka saga. Þessi síðasta sk4ld- saga oeiro Dalmann s er, af íílíum er um liana hafa rætt, talin sú lang bezta er hann hefir samið. Það er sannfæring vor, að efni, orðfæri og meðferð, skari saga þessi langt fram úr lians fyrri sögum. og verð- ur það f>ó að viðnrkennast að mik- ið af þvf er hann hetir ritað, meira en þolir samanburð við ritverk nú- tíðar höfunda; þeirra er gefa við sögusk4ldskap. Herra Dalmann hefir f þessu til- felli ritað sögu, sem vakið hefir mikla eftirtekt meðal manna af þjóðflokki hans, og hefir um leið skipað sér það sæti, sem vinir hane munu óska að sj4 hann halda. Útg4fa sú af "Heimakringlu" er þessi saga birtist í, er að ytra frá- gangi betri, ef nokkuð, heldur en undanfarin jólablöð. Blaðið hafði margar myndir sem allar voru á- gætar, og alt blaðið bar vott um n4kvæman fr4gang prentaranna. Bókmentalegt gildi blaðsins var og gott, og útgefendur eiga þökk skylda fyrir þetta myndarlega jólablað" Hkr. þakkar "Minneota Mascot" fyrir vingjarnleg ummæli og rétt- álfta að haldi fram kenningum I l4tann dóm 4 sögu herra Dalmanns.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.