Heimskringla - 19.01.1905, Blaðsíða 1

Heimskringla - 19.01.1905, Blaðsíða 1
««+♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ l T. THOMAS ♦ lslcnrkur IfupmaBnr i selur alskouar matvðru, eler og ^ klieOavðru afar-ódýrt gegn borg- un út f hðnd. : : ♦ 537 Ellice Ave. Phone 2620 t :♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»: ♦ T. THOMAS, kaupmaður : : ♦ ♦ ♦ umboðssali fyrir ýms veralunarfélög 1 Winnipefir og Austurfylkjunum, af- srreiðir alskonar nantanir IslendinKa ur nýlendunum, peim að kostnaðar- lausu. Skrifið eftir upplýsingum til 537 Ellice Ave. - - - Winniþeg ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 19. JANÚAR 1905 Nr. 15 Arni Egprtssoi 671 ROSS AVENUE Phone 3033. Winnipe*. Sleppið ekki þessu tækifæri! Ég hefi 80 ekrur á Rauð&rbakk- anum að austan verðu, um 8 til 9 .mílur frá Winnipeff, land sem eftir afstððu er $40.00 til $50.00 dollara virði ekran, sem ég get selt fyrir $27.00 ekruna, ef það selst fyrir 1. janúar. “Torrens title.” Söluskil- málar rýmilegir. Eftir eitt til tvð &r verða lðnd þessa vegalengd frá Winnipeg frá $60.00 til $100.00 ekran. Slíkt hefir reynslan sýnt í öllum bæjum í landinu. Sleppið ekki tækifærinu, kaupið strax. Ég hefi einnig lot og hús til sölu, peninga að lána, eldsábyrgð, lífsá- byrgð ofl. Arni Eggertsson Oíflce: Room 210 Mclntyre Blb Telephone 3364 Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. STRIÐS-FRÉTTIR eru fáar um þessar mundir. Jap- ar eru að flytja eða hafa þegar flutt þær 95 fnisund manns sem voru í Port Arthur, yfir til Ðalny, og fara svo vel með fanga sína þar að þeir eru rólegir, og láta vel af vistinni. General Stoessal vildi vera kyrr J»ar með mönnum sínum, en Keisarinn f St. Pétursborg heimtaði hann á fund sinn hið bráðasta, og varð þvl karl að hverfa heim þangað, ásamt öðrum her- foringum sem Japargáfu lausn. Nogi herforingi hefir sent skýrslu til Japan, er segir að hermenn hans hafi náð í Port Arhur 546 fall- bys8um, 82,670 fallbyssu kúlum, 800 þú8und “kilos” af púðri, og 2, 266,800 hringferðum af riffilkúlum, ásamt nieð ógrynni af ýmsum öðr- um hergögnum, sem Jöpum kom vel að fá. Rússastjórn hefir gefið stórveldum Evrópu tilkynningu um, að þar eð JaJ>anstjórn sé ekki færum að fullnægja J>eim (Neutral) afskiftaleysis samningum sem gild- andi sé hjá öllum þjóðum 6 ófrið- ar tímum, þá verði Rússar til þess neiddir að taka til sinna ráða þar eystra. Þykir þetta benda til þess að peir ætli að herja á Kínavekli, °g má þá vænta að þeir hafi nóg að gera fyrst um sinn. W. F. Blanche sem unnið hafði 4 banka f bænum Sargent Minn., en strokið þaðan með svo mikið fé að bankin varð að hætta starfi, fannst nýlega hér 'f Winnipeg, og var f>á búinn að fá sér góða atvinnu hér, og gekk undir fölsku nafni; hefir verið fluttur suður aftur og mál hans prófað þar, og hann dæmd- ur f 7 ára fangelsi. — Grunur lék á að ríkisbankinn 4 Grand Stræti f New York stæði tæpt. 5 þúsund þeirra er áttu fé 4 bankanum sóktu að honum f einu og heimtuðu aj^ ^ tnfap. laust. Svo var ösin og lætin mikil að mesti sægur lögreglu jjjöna varð að standa umhverfis bankann á annan sólarhring, til þess að aftra fólkinu frá skemma húsið, og urðu þeir oft að beita bareflum sínum Bankinn borgaði öllum sitt, upp í topp, t peningum og kvaðst liafa 4 millfónir dollars f afgang, svo að læti fólksins væru með öllu ástæðulaus. — Gamli Andew Carnegie er nú tekin til að gefa Orgel í ýtnsar kirkjur í Canada. Hann hefir gefið yfir 100 kirkju Orgel f Skotlandi á sl. 2 árum. — Roosevelt forseti hefir unnið svig á senatinu í Washington D.C. f veitingu á tollheimtu embætti f bænum Charleston í South Caro- lina rfkinn, til herra Crum, sem er svertingi.—Forsetinn hafði veitt þetta embætti, en Senator Tillman með sfcerkan fyigdarflokk andæfði þessari veitingu af því að maðurin væri svertingi. — Forsetinn kvað það ófrávikjanlega stefnu sfna að láta ekki hörunds lit manna verða J>eim til fyrÍTstöðu, að ná í opinber embætti, ef þeir hefðu að öðruleiti öll nauðsyrileg skilyrði til að gegna þeim embættum vel. Senatið féllst á að herra Crum hefði öll nauð- synleg skilyrði, nema hvfta hör- undslitin, og staðfesti [>vf veitingu forsetans. — Piltur einn var nýlega rakin úr skóla f Montreal fyrir að vera drukkinn. Kennaranum sem rak pittin úr skólanum var stefnt fyrir tilvikið, en varð frfkendur. Það var sýnt f réttinum að drykkju- skapur fer svo illa á ðllum mönn- um, og sérstaklega á menta mönn- um, að þeir eru ekki tatlir hæfir að vera með öðru fólki. — Maður f Hartford Conn. hef- ir verið handtekinn, kærður um að hafa orðið 5 ára gömlnna syni síu- um að bana Faðirinn hafði neitt barnið til að drekka heilmikið af “gin,'” sem svo sykti |>að að það beið twuia af, eftir kvalafullar J>jáningar. 5’aðirinn befir með- gengið að hanr. hafi gelfið synd sín- um vfnið, tíl þess að venja hann við bragðið, sem honum sjálfuni- þótti svo gott. — Níu menn sem grtinaðir ern um að Vera leiðfcogar hins svo-] nefnda Svarthanda félags í New 'Fbrk, hafa verið haudteJuair, en óvfst er hvort nægar sannanir fást móti J>eim, til þess dómur fá- ist á þá. — Rannsóknarnefnd sú er skip- uð var til þess, að athuga orsök eldsins mikla sem brendi u.pp Iroquois leikhúsið f Chicago 1 fyrravetur, og varð mörg hundrað manns að bana, og til að ákveða hver bera skyldi ábyrgð af þeim eldi liefir lokið starfi 6Ínu, með J>vf ákvæði að Chicago-borg bæri engaábyrgð af eldinum. Við J>etta ákvæði mun málið kafna, (án frek- ari rannsókna á því. — Indfána kona ein fannst úti f bænum Rat Portage, Ont. frosin f hel; hún var illa klædd, og fötin bæði lftil og rifin, er talið vlst að hún hafi verið drukkin og lagst fyrir úti til svefns. — Félag hefir myndast af Bresk um og Canadisknm auðmönnum til að byggja 8 millfón dollara Ho- tel f Montreal, og á það að verða vandaðasta hús af sinni tegund sem til er f Canada. Bæjarlóð- in, á hominu á Catherine og Peel strætnm, sem húsið á að standa á, kostaði 225 þúsund dollors, bygg- ingin á að vera tfulofta há. — Borgarstjóri LaParte í Mont- real lætur f>ess getið, að hann hafi fengið tilkynningu um að Edward konungur og drotning hdns, hafi ákveðið að ferðast til Canada á þessu ári. — Enþá er ekki ljóst hvenær á árinu það kann að virða. — Félag hefir myndast f Halifax N.S., til J>ess að byggja gufuskip úr stáli, og til að setja þar á fót öflugt stálgerðar verkstæði. . 3 borgir í fylkinu hafa boðist til að gefa 100 J>úsund dollars hver, til þess að þetta hafi framgang. Um- boðsmaður félagsins segir að fé- lagið sé reiðubúið að verja 25 milliónum dollars til þessa fyrir- tækis. — Herra R. L. Borden hefir tek ið að sér á n/ formensku Con- servativa-flokksins, samkvæmt ósk- um allra flokksmanna hans. Hon- um verður útvegað J>ingsæti fyrir Carleton kjördæmið í Ont. Svo er ákveðið að flokkrinn haldi alsherjar flokksþing á J>essu ári, og myndi þar, stefnuskrá er skuli gilda sem grundvöllur fyrir framkvæmdir og starfsemi flokksins, hvenær sem hann nær völdum f Canada. Meðal annars verður þjóðeign járnbrauta eitt af aðal atriðunum í J>eirri stefnu skrá. — Dómsmálastjóri Jerome, f New York, hefir hafið árás á þann hluta borgarbúa sem gera “gamb- ling” að atvinnuvegi. í einu liúsi lét liann taka 9 fanga, og fékk þar um leið nöfn og heimilisfestu 500 inanria sem lifa á Jæssum at- vinnuvegi, ýmist með þvf að spila upp á peninga eða að veðja á hestareiðar, og aðrar þesskyns skemtanir. Svo er hann ákveðin í J>ví að bæla niður þetta “gamb- ling” að hundruð msnna, sem hafst hafa við á þvf, þar f borginni, ern að flytja þaðjin f ýmsar áttir, þar sem þeir uma að reka iðn sfna óáreittir. — Rússastjóm hefir gefið út þá fregn, að hún hafi eitt 860 millf- ónum doliars í faernaðinum við Japan, og gerir ráð fyrir að út- gjöld þjóðarinnar verði fullar þús. millíónir á ári, Œeðan ófriðnnm varir. — 24 ferðamema urðu úti 1 stór- hrfðar veðri í Alp fjöllnita á Swiss- landí rébt eftir Qýárið, og létu allir lífi. Margir aðrir hafa kom- ist í lífsháska þar tf þeeeum naán- uði, og er sumutn ekki talið Ilfs- vænt. — Japariaafa sent [>á tilkynn- ingu til lýðveldiems f 'Œili, að ef það selji nokkur herskip til Rússa þá herji Japar á ilýðveldið. Svlp- uð tilkynning er og sögí að hafa verið eend til Argeistina. — Kmldaveður i Astralfu heifir gert skemdir á hveiti f»ar, svo að ekki verða í ár, meira én 20 millfón bushei til lútflntBÍngs, í stað 40 millíóina, á s.. 1. árL En griparækt er þar f mikilli framför ©g útflirtaaingur ullar af sauðfénaðd f ár, veróur laiagtum meirí en á umliðnu ári. Af f>easu leiðer og það, að Osta og Smjörgerð er f bráðri framför; þúsund tons afi smjöri hafa verið sent til útianda frá bænum Melibourne, á öl. 12 mánúðum, og alt verzlimar é&tlit gott. Fréttabréf Coifjy P.O., Wattk., 27.des. 19*4 Herra ritstjóri! Eg var næstum búinn að gleyma J>vf, að Heimskringla á hjá mér fiiéttapístil; [>vf enn hefi ég flutt mig um set og ætti þvf eitthvað fréttnæmt að hafa til frásagna. Ég uppgafst við vinnuna þar í Nelson og hugsaði mér að prófa nú frumbyggjalffið, en alt land nálætrt Nelson er í höndum spekúlanta, sem halda þvf í afar-verði, og þótt gullnámi væri þar nærri, komst ég fljótt að þvf, að mest af J>ví var skrum og þvættingur, semum hann var sagt, enda dró konan úr því, að ég legðí út í námagröft. Og svo lenti ég hingað, J-vf cg frétti hér um billegt land og gott undir bú. Þetta land,sem éghefi keypt hér, er 10 mflur í vestur frá borginni Seattle, og er farið á bát (“mail steamer) yfir hirigað, tekur það ná- lægt klukkustund og kostar 25c. Alt er land hér skógi vaxið og mis- hæðótt, með einlægum höfðum og töngum fram í vatnið eða sund það hlð mikla, er liggur inn í land- ið frá norðri til suðurs, alt að 200 mflur, og stendur borgin Seattle við botu þess. A leiðinni frá Seattle er mikil bygð að sjá með fram ströndinni og blómlegir ræktaðir akrar hver- vetna. en alt er það [>ó smábýli, sem þeir kalla (“Ranchers”), og er á- vaxtaræktun og hænsnarækt aðal atvinnuvegur. Nokkrir hafa gripi, en fremur lftið sýndist mér um haga, og verður að gefa mjólkur- kúm fóðurbætir alt sumarið, ef þeir eiga að s/na fult gagn, og stafar J>að af þvf, að á sumrin er hér alt of þurt, og var það nokkuð sem ég hafði ekki neitt heyrt um fyrri, hvorki í ræðu né riti; ætíð var tal- að um hinar áköfu rigningar og þokuT. Ég kom hingað í miðjum júlf í fyrra sumar og ég get ekki sagt, að það kæmi dropi úr lofti til þess 10, október. Þá dundi regnið úr loft- inu í góðan sólarhring, en svo kom bezta veður, hiti og sólskin, f tvær vikur. Síðan byrjaði regnið aftur f nóvember, og var nærri uppihalds- laust regn f tvær vikur. í desem- ber hefir að eins rignt við og við, og hefiT mátt vinna alla vinnu fyr- ir [>ví. Yfirkútt er tfðarfaT hór á- gætt, að iiðru leyti en ef J>að er of heitt og J>urt á sumrin. Hagur flestra sem hér hafa bft- ið fjögur til 10 ár, sýnist vera góð- ur. En ekki faeld ég neinir graeði: héx líkt og bændur geana f Dakota og Manitoba.-en [æir virðast hafa rJfegt líf og una allvel liag sfnam. „ Éa faefi nokkuð kywat hag landn 4 iBallarA. og má heiia þeinæ lfSi öHom víJ, eftsr því senn um er að gera í borguni. Mjög fáir græða £é, enda hygg ég það -sjáldgaeft, að daglaunamenn, sem haf a fjölskyJdu, græði fé á daglaunavinnu. En ég v«rð ekki annars vax, en að flestir landar faefðu næga vinnu íalt«um- ar og fram eftir ■vetrinum. 'ög er J>að betra en vfða annarstæðar. Heldor virðist vea» að vaknalðng- nasi hjá lðndnm til »ð ná í lönd og búa sfno eigin búi. Það ern 2fkur til að tværiamilínr kaupi helming móti mér af þeimfl© ekrum, se*n ég kejrpti hiér, .og fer [>& að myadast hér íslenzk mylenda við Skeljafjörð (Clam bay). Það er mitt áiit að allir, sem þurfa að leigja kús og lifa.af daglegu erfiói, œttu að ko6ta kapps um að ná f iand, hvar sem er. Það verrður margfalt vissara. En ekki hvet ég meen frekar til að koma hinga® Þótt loftslagið sé á- gætt, |>á er sein-unnið landið, svo það gefi góðíiis arð. .Engan efa hefi *ég saiæt á þvL að laml muni brátt faækka í verði hér. Verð á landi J»ví, sem ég keypti, er 27 dali ekr- am. Það nær að flóanum á einn veg, en evo eiga þeir, sem ég Keypti af, 20 ekrur norðan vdð mig, og vilja hafa 50 dali fyrir iðkruna eða meixa. En þegar lengra dregur frá sjónum, er vfða hægt að f& ekr- una fyrir 10—12 ©g 15 dali. Geta má þess, að fyrir skiimmu kom hingað frá Dakota Mrs. Guð- ný Möller með dótftir sfna veika; hefir hún þjáðst í tvö ár af tauga- veiklun, og hefir Mrs. Möíler f hyggju að setjast hér að skamt frá mér og kaupa J>ar land. Hún ætl- ar að reyna, hvort dóttir sinni geti ekki batnað f þessu tempraða lofts- lagi- Ég hefi alt af unnið & laudinu sfðan ég kom hingað; fyrst bygði ég fveruhús og síðan hús fyrir kú og hænsni. Mestan viðinn hafði ég úr skógnum. Sedrusviðurinn hér er övo þægilegur, að það má bæði kljúfa hann f þakspón og fjal- ir og stoðir í gripahús. Nokkuð er hér af við. er má selja til sögunar á myllur skamt héðan nokkuð má fá af ýmsum sortum af við, sem rekur á fjörumar hér umhverfis. Einnig má veiða hér fisk og tfna PIANOS og ORGANS. Ileintznian A Co. Pianos.-Bell iirgel. Vér seljom med mánaðarafborgunarskilmálum. J, J. H- McLEAN &. CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPEG. skeljar, er þykja herramannsréttur. Þetta eru helztu hlunnindin hér. Egg liafa selst sfðan í október á 35 til 40 cents tylftin, smjör & 25 til 35 cents pundið og kartöflur á $1.25 100 pd. Mitt álit er, að hér sé ekki betra að græða en austur frá, en ef lag- lega er að farið, ætti maður að geta notið meira næðis og haft meiri lffsþægindi. Varla er gerandi að byrja hér búskap með minna en 300 til 600 dali. Landslag hér er undurfagurt. I austri fjallgarðurinn nafnfrægi, hnjúkur við hnjúk, sumir tindarn- ir bláir, sumir hvítir af snjó. I suðri eða suðaustri héðan hnjúkur eða fjall það hið mikla, er Jtvær borgir rffast um og eigna sér. Í5eattle-bú&r kalla það Mount Rain- ier, en Tacoma-búar kalla það Mount Tacoma, og er mælt, að Stev- enson, sá er sótti um Vice-Presi- dents embættið í Bandarfkjunam> hati notað aér misklfð þessa 1 báð- um bæjunum og tekist prýðilega að hrffa áheyrendurna. I vestri sjást einnig fjöll ofurhá með snæ- þöktum tindum. Svo alstaðar er útsynið viðfeldið fyrir fjallaþjóðir. Loftið virðist mér hafa fegurri lit, en awöiurfrá, einkum á morgnana, þegar rignt hefir yfir nóttina en styttír npp með morgni. Bændurnir, sem ég hefi kynst hér, <eru viðfeldnir og greiðviknir, og tfinn ég mikinn mun á þvf eða verkamönnum, sem ég hefi vanist í oörg ár, sem virðast vera þekking- aalausir, uppstökkir og hrokafullir. ÍStórborginni Seattle get ég ekki lýet, enda faefi það áður verið gert. Að eins skal þess getið, að sú borg ■fcelst nú hafa um 140 þúsundir í- feúa, og er það allvel að verið í 30 Ar. Eitt er einkennilegt við ðll viðskifti faér, að maður sér varla ; 'bankaseðil; það er alt af gull og i silfur. Ástæðan til þessa er sögð «ð vera sú, að liér sé slegið alt gull frá Alaska og Kiondike, enda hefir Seattle naíst vaxið síðan gullið fanst í Klondike. Um andlega lff- ið get ég lítið sagt, nema nóg er gefið út af blöðum, og þar er sú stærsta bókhlaða fyrir almenning, er ég hefi séð. Sðlutorg bargarinn- ar eru tilkomifmikil, og umferðin þar og stærð sölubúðanna og heild söluhallanna ber vott um, að hér sö engin stnáræðis verzlunarborg. Meira hefi ég ekki að rita, sem almennum fréttum tilheyrir. En mig langar til að biðja Heims- kringlu að skila til hans Aðalsteins, ♦em ritar svo viturlega f seinasta blað Heimskringlu, að mér þyki hann gera sig sekan f þvf, er hann varar aðra við, nefnilega sleggju- <dómum. Það er sleggjudómur hjá honum, er liann segir um þá. er eigi trúa á guð eða annað líf, að þeir muni vera steingjörvingar og tiifinningasljófir. Þarf eigi nema að minna á Ingersoll, einn tilfinn- ingasamasta og andrfkasta mann, er Amerfka hefir eignast. Sama má segja um Huxley, einn tilfinn- ingasamasta og um leið starfsam- asta vfsindamann 19. aldarinnar. Björnstjeme Björnson er enn einn. Getur nokkur maður neitað þvf, að hann sé svo að segja lffið og sálin f öllum framkvæmdum og andlegu starfi þjóðar sinnar? Það m& lfka lfta nær: Ég þori óhræddur að benda á hr. Brynjólf Brynjólfsson f Dakota og Skapta son hans sem menn, er hafa fult eins sk/rar til- finningar og djarfar til félagsskap- ar, eins og nokkurir aðrir landar hér vestanhafs. Þeir að sönnu styðja eigi þann félagsskap, er þeir álfta að haldi fram kenningum þeim, er eigi em sannieikanum samkvæmar. Þetta læt ég nægja að sinni. Hitt annað f ritgerð Að- alsteins er gott, og vona ég hann reiðist ekki, þótt óg bendi á þetta, fyrst ritstjóri Heimskringlu skeytti eigi um það. Vinsamlegast, JÓIIAÍ/NES S10 UltÐSS ON c ONCERT -í- r Samkomusal Unítara hornÍDU A Sherbrooke Slreet og Sargent Avenue veröur haldiun kveldií>ags 24. JANUAR PROGRAM Piano Solo.... Miss Ethel Miðdal Kappræða— Ákveðið: ‘‘Að gottsiðferði byggist ætfð á trúarleg- um grundvelli.” Játandi, B. Pétursson Neitandi, S. Thorson Vocal Solo...........Miss Scott Upplestur.. Séra Rögnv. Pétursson Vocal Solo........H. Thorolfson Ræða.......Magnús Brynjólfsson Recitation....Miss Ena Johnson Óákveðið.. Skapti B. BrynjólfsSon DuetMisses......Marja og Emily Anderson Trio.......Mrs. Johnson, Thord- arson og Guttormsson Solo.................Miss Scott Duet........Messrs Thorolfson og Jónasson. Piano Solo....Miss Ethel Miðdal Byrjar kl. 8 lnngangur 25 Cents Frá Minneota Blaðið “ Minneota Mascot ” dag- sett 6. þ. m.. fer svolátanili orðum um jólablað Heimskringlu: “G. A. Dalmann í þesusm b e hef- ir lagt árlegt tillag sitt til íslenzkra bókmenta, J>að kom f jólablaði “ Heimskringlu ,” ísl vikublaði gefnu út í Winnipeg Man., og var 12 dálka saga. Þessi eíðasta skáld- saga herra Dalmann's er, af öllum er um hana hafa rætt, talin sú lang bezta er hann hefir samið. Það ersannfæring vor, að efni, orðfæri og meðferð, skari saga þessi langt fram úr hans fyrri sögnm. og verð- ur það J>ó að viðurkennast að mik- ið af {>vf er liann hefir ritað, meira en þolir samanburð við ritverk nú- tíðar höfunda; þeirra er gefa sig við sögusk&ldskap. Herra Dalmann hefir í þessu til- felli ritað sðgu, sem vakið hefir mikla eftirtekt meðal manna af þjóðflokki hans, og hefir um leið skipað sér það sæti, sem vinir hans mnnu óska að sjá hann halda. Útgáfa sú af “Heimskringlu” er þessi saga birtist f, er að ytra frá- gangi betri, ef nokkuð, heldur en undanfarin jólablöð. Blaðið hafði margar myndir sem allar voru á- gætar, og alt blaðið bar vott um n&kvæman fr&gang prentaranna. Bókmentalegt gikli blaðsins var og gott, og útgefendur eiga þökk skylda fyrir þetta myndarlega jólablað” Hkr. þakkar “Minneota Mascot” fyrir vingjarnleg ummæli og rétt- látann dóm á sögu herra Dalmanns.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.