Heimskringla - 19.01.1905, Blaðsíða 2

Heimskringla - 19.01.1905, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 19. JANÚAR 1905. Heimskringla PUBLISHED BY The Heimskringla News & Fublish- iag * Verö blaðsins í Canada og Bandar. $2.00 nm áriö (fyrir fram borgaö). Sent til lslands (fyrir fram borgaö af kanpendnm blaösins hér) $1.50. Peningar sendist 1 P. O. Money Or- der, Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaárísanir á aöra banka en í Winnipeg aö eins teknar meö aiFAllum. B. L. BALDWINSON, Editor A Manager Oflice: 727 Sherbrooke Street, Winnipeg P. O. BOX 118. ' leyfði. Þarna höfðu þeir setið og eða öllu heldur sé glatað, nema tf- j með n/jum herrum. En hvergi étið og étið, en prátt fyrir alt átið undargjaldið greiðist refja og und-1 sést, að sö breyting líafi verið guði Kristnu þjófarnir “Sameiningin.” og (Niðurlag) Það er síst að undra, þótt séra Jón Bjarnason segi f skfringar- grein í “Sameiningunni” um rit- gerð þessa, “að hón hafi fyrst verið prentuð f “Sunday School Times” árið 1880 og nú, 24 árum sfðar, endurprentuð í sama blaði, og enn fremur gefin út í sérstökum rit- höfðu þeir ekki við að eyða arðin- ■ um af eliu gjaldendanna og urðu að lokum ekki að eins “mettir,” heldur neyddust þeir til að leifa. Og þama lá tíundafé gjaldendanna f hrúgum og grotnaði niður, því j eins og tekið er fram f frásögunni, þá “voru prestar drottins því ekki j vaxnir,” höfðu hvorki vit, menn- ingu né nenningu til að nota það, — að eins vit á að éta, f>ar til þeir voru mettir. En hvers vegna þeir gerðu drotni engin skil á leifunum iætur greinar-höfundurinn ósagt. Það hefði þó ekki mátt minna vera, en að þeir hefðu gefið drotni þann hlutann af f>ví sem hans var, sem þeir gátu ekki komist yfir að éta, úr því f>eir töldu sig fulltrúa hans og sérstaklega útvalda f>jóna. Það er vfst, að f>essum gjaldendum var ekki bríxlað um þjófnað, þvf þeir guldu skilvfslega tíund sfna til drottins, En hvað má kalla presta þessa, sem engu skiluðu drotni af fénu, en keptust við að éta alt sem andráttarlaust. Að vísu skal það játað, að enn þá hefir ekki verið beitt neinu valdboði til greiðslu þessarar tfundar, en svo langt hefir vanþóknanleg. Enda var þess ekki að vænta, þvf það mun sannast vera, að hann hefir aldrei boðið mönnum að gjalda sér tfund, þó þó gengið verið f þá áttina meðal klerkar þeirra daga, eins og þann íslendinga f bæ þessum að heimta af einstökum mðnnum ákveðnar stórupphæðir og þeim sagt afdrátt- arlaust, að ekkert minna en það sem heimtað var yrði þegið. Þetta virðist vera full-langt farið, en þeir tfmar eru nálægir, að enn lengra spor verður stigið til kúgunar fólks- ins til að seðja ásælni prestanna, ef ekki er alvarlega tekið fyrir rætur þessarar stefnu þegar í upp- hafi, svo hún nái ekki að eitra þjóð- lff vort, með því að hefta eðlilegan vöxt og viðgang einstaklinganna og r/a þá arðinum af eigin erfiði þeirra, um leið og þeir eru inn- blásnir hugtökum sviksemi í al- mennum viðskiftum við meðborg- ara sfna og fyltir hverskyns annar- j legum ódrengskap. dag f dag, noti nafn hans sem að- gangsmeðal að fjárhyrzlum fáráð- linga og auðtrúa sérvitringa. Hugsjón prestanna um almætti guðs, er, í sambandi við þessa tf undargreiðslu til hans, sérstaklega athugaverð, af þvf að hún virðist svo gersneydd öllu heilbrigðu viti. Það er að vísu máske nokkuð langt til leitað, að ætla prestunum það, að þeir kenni um eiginleika guðs móti betri vitund og þveröfugt við eigin sannfæringu sfna, en ekki verðúr þó annað séð af kenningum þeirra, en að þetta sé áreiðanlega svo. Það skal fúslega játað, að guðs- þeir gátu af því, og ónýttu svo leif-} þakkafórnir voru viðurkendar á arnar? Hvað voru þeir? En svo vér snúum nú að hinni alvarlegu hlið máls þessa um tf- undargreiðslu til kirkju og presta, eins og hún blasir við nýgræðing- lingi.” Og bætir svo við: ‘Má aí unum íslenzku hér f V esturheimi, þvf ráða, hve greinina.” mikið þyki varið í Vér teljum það með öllu ósýnt þft er það þegar ljóst orðið, að1 kirkjufélagið fslenzka er f undir- búningi með að hefja þá stefnu á dagskrá sfna, að lauma þvf inn fj og ós/nanlegt, að marg-prentun meðvitund fólkg vors hér, að það þessarar greinar í blöðum og bækl- eigi árlega að gefa ekki minna en ingum sé nokkur sönnun fyrir því, .. , „ . ,,, J tfunda hluta allra mntekta sinna slfkum til- að mikið þyki f hana varið. frá sjón armiði sanngirni, sannleika eða rök- semda, heldur mun það vera hitt, sem sunnudagaskólastjórunum hef- ir þótt f/silegt, iontektanna vegna, að beita grein þessari sem nokkurs konar þrælakúsks-svipu á þær ó- þroskuðu sálir, er sækja trúfræðis- kenslu sfna 1 sunnudagaskóla þeirra 1 j til safnaðar þarfa. í gangi er auðsýnilega greinin um tíundarskylduna birt f “Samein- ingunni”, og sem ritstj. þess blaðs telur svo einkar vel fallna til að gæða lesendum blaðsins á um jóla- hátíðina, ekki að eins f þeim til- gangi, að kunngera fólki voru hve æskilegt það væri, að það hefði og kirkjur, og sem dáleiðslumeðal! . , j ir drotni.” J 6 samtök með að sjá þvf trúarlega á veika dómgreind allra þeirra full- ,, , . . , ... j málefni peningalega borgið, sem það hefir safnast utan um, heldur einnig til þess að gefa því undir dögum gamlatestamentisins, eins og sjá má f 2. Mósesbók 22. kap., 29. v., og 23. kap., 19. v., og 34. kap., 19. og 20. v. En þar er engin jtfund heimtuð, heldur frumgróðij jarðar og fólks og fénaðar; en þau i hlunnindi fylgdu þó þvf lögmáli,1 að menn máttu skifta á verðmeiri hlut fyrir verðminni, og lækka þannig útgjöldin sér f hag. Söm er sagan í 35. kap. sömu bókar, 4. :il 22. v. En þar bauð drottinn hverjum að velja um hvert offur hann kysi að gefa, og að gefa af góðum hug það sem gefið væri. I 38. kap. sömu bókar skýrir frá hvað gefið var, og verðmæti þess í þeirr- ar tfðar gjaldeyri. Enn ýtarlegar er tekið fram um þetta í 3. Móses-* bók, 3. kap., og þar er prestunum boðið, að brenna fórnirnar til drott- ins á altarinu. ‘ þvf öll feiti tilheyr- Hér er ekki tekið fram, Þegar svo langt er gengið, að fólki er kent það sem óyggjandi guð-innblásinn sannleikur, að al mættið, sem af eigin eðliskrafti hefir skapað hitnin og jörð og höf, með öllu sem f þeim er og á þeim býr — og þetta að eins með krafti orðs sfns, og sem viðheldur öllu þessu f fastákveðnum reglubundn- um skorðum.einnig með krafti slns anda, — þurfi að lúta svo lágt, að , lifa eins og fslenzk hreppakind á snöpum með árlegu meðlagi frá börnum sfnum, mörg af hverjum hann sendir frá sér inn f heim þennan svo ömurlega vansköpuð á sál og lfkama, að þau eru alls fiíær til þessaf eigin eðliskröftum,að hafa ofan af fyrir sér, þá sjáum vér ekki j betur, en að hver meðal vitmaður ! hljóti að sjá og viðurkenna það fyr- ir samvizku sinni, að þessi kenning prestanna sé eins fáránlega lúaleg eins og hún er heimskuleg og öllu heiðarlega hugsandi fólki ósam- boðin. Þegar svo hér við bætist það, að þau af mannanna börnum, sem bezt og fullkomnast eru úr orðnu safnaðarlima, sem annað-1 hvort ekki geta eða ekki nenna að sig inn að skyrtunni fyrir fmynd- aða aukna sælu annars heims. athuga málið frá sjálfstæðu sjónar- --.. " _ , _ . , , ° fótinn, að það megi vænta þess, að miði, og láta svo gabbast til að rýa _ „ .... . , _ verða, af sjálfum prestunum, skoðað sem trúnfðingar og þjófar, ef það ekki leggi árlega til þeirra, svo sem Sfðast í greiri þessari er sú at- svarar að minsta kosti tfunda hluta hugaverða upplýsing gefin, að fyr- at tekjunum. Að }>að eigi ekki ir 26 öldum hafi alvarleg tilraun nema skerf af þvf, sem það inn- vinnur sér, hitt sé í raun réttri vistaklefann I húsi e4ín prestanna, og fólkið verði að En sú tilraun leiddi til gjalda þeim það, sem þeir heimta, garði gerð frá guðs hendi, orka þvf að prestar drottins skuli éta upp1 _ , „ , , . . i ekki af eigin kröftum, að fram- allar fórnir lýðsins, eins og Asaria ,. | kvæma neitt án hjálpar guðs, sem prestur varð að meðganga að hann verið gerð til þess að safna tfunda gjöfum I drottins. þess, að tfundaféð safnaðist saman Þó Það borgi ekkert af þvf, sem það er öðrum skyldugt, og þó það kosti i hungursdauða. að elja fyrir vamb- j fylli þessara “andlegu” oflátunga. Geti þeim tekist, að blinda skynjan fólks vors, að þetta verði að almennri trú manna á meðal, f hrúgur og varð svo, að prestar væri því vaxn i r það.” m e í r a e n drottins a ð n o t a og stéttarbræður hans hefðu gert, bvo sem að framan er skýrt frá. Sömuleiðis f 4. kap. 3. Mósesbókar, er rætt umsyndafórnir,en þær voru engin tfund, eins og allir geta skil- ið, sem lesa hina helgu sögu. í 6. bók Mósesar, 20. kapftula, er tíund boðin af “korni” og þeim “ársgróða, sem þér bætist af ökrum þfnum,” en f næsta versi á eftir er það tekið fram, að gjaldendur skuli éta þetta sjálflr, en ekki að prest- arnir skuli gleypa það. Það er svo að sjá á frásögunni, að gjaldendurna hafi seint og sfðarí þ& eru þcir með þyí búnir &g heftft farið að gruna, að full riflega væri föIk vort hér j þann dróma ófrelsis og kúgunar, sem mestri eymd og bölvan varpaði yfir þjóð vora á ætt- goldið til drottins, svo að óvfst væri, að hann færðisér það til nota. Prestsgjöld eru sérstaklega boðin svo! l 5. bók Mósesar, 18. kap., 3. og 4. v. Þar segir: “En prestarnir skulu hafa þennan réttaf fólkinu, að hver maður sem fómar, hvort heldur uxa eða sauð, þá skal gefa prestin- um bóginn, báða kjammana oglak- ann.” “Sömuleiðis fyrsta gróðann Þetta vakti forvitni gjaldendanna, jörðinni, í hjfttrúar niðamyrkri af korni þfnu, víni og viðsmjiíri, og “og Esekia spurði prestana um miðaldanna. Það var slík kenning þá fyrstu ullina, sem þú tekur af þetta, sem kom Lúter til að þfnum sauðfénaði.” ‘og Esekia spurði prestana um þessar hrúgur." Varð þá fyrir sem pettaj 8em svörum höfuðpresturinn Asaria og hefja Upprei8t gegn sfnum trúar-! sagði: “Frá því menn byrjuðu að legu lærifeðrum og yfirboðurum { Vér vonum nú, að lesendurnir flytja gáfur f drottins hús, höfum katólsku kirkjunni. Kvaðir þeirr- sJái-að hér er ekkert orð um vér étið og erum orðnir af eigin geðþótta stjórnar öllum þeirra hugsunum og athöfnum — í honum eru, lifa og hrærast öll hans börn, öll mannanna böm, — þá virðist það Ijóst, að hann muni vel geta komist af án slfkra ölmusu- gjafa, sem prestamir eru sffeldlega að stagast ft, að honum séu svo þóknanlegar og nauðsynlegar til viðhalds starfsemi hans. Þetta al- mætti á.samkvæmt kenningu prest- anna, sem sýnilega sjálfir eru, lifa og hrærast í ofurmagni fíflskunnar og ósvffninnar, — að eiga alla sfna velferð undir þvf, að fólk striti, hungrað, horað og nakið, fram í opinn dauðann, til þess að seðja ásælni guðs f efni þeirra Slfk kenning, sem þessi, er ekki einungis fmynd fáfræði og skiln- ingsskorts á sjálfu lögmáli náttúr- unnar, heldur er hún bein móðgun móti magt, veldi og speki guðs, og ljós vottur um algerlega brjálað hugarfar þessara kennifeðra, svo að furðu sætir að nokkur mannflokkur skuli, á þessum tfmum mentunar e r um m e 11 i r, og höfum leift mikið. ” t í u n d, heldur að eins um kjamma j siðmenningar, geta lotið þvf að og laka af nautum og sauðum og viðurhenna slfka menn, sem trúar- í þessu svarihöfuðprestsins ligg- ur ráðning allrar gátnnnar, sem er ar ar kirkju um Péturspening og syndalausnargjöld voru ekki hóti ósvífnari en andinn f “Sameining- Þe8sháttar smáræði> og þá að eins, ie8a kennifeður og andlega leið- -greininni. Því að í raun réttri frá þeim, einsog skiljanlegt er, sem I toKa sfna- nokkuð slíkt hafa til að gjalda, og; Sannleikurinn í máli þessu er j þessi: Fólkið var þvingað, kúskað er- ekki annað sýnilegt, eftir kenn ______________ _______r_____ „ og sært til þess að greiða tfund in8u greinarinnar að dæma,en að mun Þ*4 enginn gef® talið, að lak vitan|ega 8&j að sjáifiitn presfimum af öllum eignum sínum í forðabúr syndakvittun safnaðarlima kirkju- kirknanna, undir þvf yfirskyni, að félagsins og sátt þeirra við presta það sem goldið var ætti að ganga sína sé komin undirupphæð þeirri, viðtekin á dögum gamlatestament- að tr6a i,vb aem Þeir eru að böggl- til drottins. En í stað þess, að sem lega sé goldið. ... eða þeim þeirra, sem teljast mega Nú þótt þessi lagaákvæði væru með fuHu ráði, dettur ekki í hug hver einstaklingur geldur | Í8Ín3) þ4 Voru þau ónýtt eftirKrists skila honum gjaldinu, eins og hver Þeim, f tiltölu við inntektarmagn daga> eins og sj& m& ( pistli pá|8 réttlátur, hreinskiftinn og fróm- hana °g gjaldþol. í raun réttri er til Römverja, 3. kap., 28. v., og 5. lyndur ráðsmaður mundi gert hafa, hér gengið miklu lengra, því að kap t v ; og fi kap J5 v^ og 7 é t i ð fölk er fyllilega látið skilja það, kap g v höfðu prestarnir ast við að kenna öðrum um þessi efni, heldnr er það atvinnu og mat- ar spursmál fyrir þeim, eftir þvf arðmeira, sem áhangendur þeirra Og það saina má lesa I eru fáfróðari, auðtrúaðri og leið- það upp, upp til agna, að svo ekki að ems að sómi þess heldur ritum þeirra Mattheusar,Markúsar Þægnari. miklu leyti. sem kviðrúm þeirra einnig mannorð og æra sé í voða, og Lúkasar. Þar komu nýir siðir Enginn sanngjarn maður hefir nokkurn siðferðislegan rétt til þess að lá prestunum það, þótt þeir eins og aðrir menn haldi uppi heiðar- legum bardaga fyrir hérvistartil- veru sinni og síns skylcluliðs, en hins er fyllilega væntandi af þeim og blátt áfram heimtandi, að þeir beiti ekki til Iffsbjargar sér þeirri lævísu aðferð, að ljúga á guð sinn og skapara þeim ósóma, sem <>11 lífsreynsla og vitsmunir mannkyns- ins frá fyrstu tilveru þess fram á þennan dag s/na ljóslega, að ekki getur átt nokkra tilveru í náttúr- unnar rfki. Svo sem þvf, að drott- ins algæzka skipi mönnum f tug- um þúsunda tali, að fara og herja á og strádrepa alsaklaust fólk, menn, konur, böm og brjóstmylk- inga. Eða að drottins almætti sé háð þvf neyðarlögmáli að þurfa að hafast við á snfkjum af ránsfé og vinnuarði barna sinna. Og margt annað, sem oss er kent í bfblfunni, en sem óþarft virðist vera að til- i greina 1 þessu blaði að svo stöddu. Miklu væri það nú heiðarlegra og hreinskilnara af prestunum, að skýra safnaðarfólki sínu frá þvf, J einlæglega og án allra öfga, ósann- J inda eða lævísi, að til þess að fé- J lagsskapur þess geti blómgast, j svo sem þeirra trúarlega málefni J sæmi, þá sé það nauðsynlegt og ó- J hjákvæmilegt, að félagslimirnir J geri sér að reglu að hafa samtök j til þess; að hver meðlimur leggi I j fram sinn litla skerf til þess, eftir; j efnum og ástæðum, að prestar safn- aðanna ffti alið sig og skyldulið > { sitt svo sæmilega að stöðu þeirra, sem æðstu embættismanna safnað- j anna, sé ekki vansæmd f, vegna j efnaskorts. Svona lagaðri og sanngjarnri kröfu til safnaðanna mundi verða vel tekið, um leið og lireinskiliii prestanna og sanngimi hlyti að auka þeim vinsæld og virðing meðal allra rétthugsandi manna, ekki að eins innan sjálfra safnaðanna held-! ur einnig fyrir utan þá. Því að enginn maður hefir neinn sið- ferðislegan eða lagalegan rétt til þess að ofsækja heiðarlega starf- semi þessara eða annara trúar- bragðafélaga. En allir hafa réttj til þess að heimta það af prestun- um, að sú starfsemi sé lekin innan vébanda vitsmuna og velsæmis. En þetta hvorttveggja er fjar- [ lægt “Sameiningar”-greininni. Enn um börnin Blessuð bömin I Þau eru frum- herjar hverrar kynslóðar, öll fram- tíð og framför þessa heims felst f skauti þeirra. Öll framtfðar tilvera mannkynsins er undir því komin, að þau fái náttúrlegan vöxt og við- gang á æskuskeiði sfnu,alt frá vöggu til grafar. Það er því skiljanlegt, að þau fæðast ekki alveg réttlaus inn f heim þennan, eða koma í eigu foreldranna, eins og hver al- mennur hlutur, sem gengur kaup- um og sölum 1 hverri búð landsins, Börnin fæðast friðhelg og með á- kveðnum sérréttindum til lífsupp- eldis, svo sem fæðu, klæða, ment-! unar og allrar þeirrar nákvæmni í j viðbúð og breytniannara, sem þeim getur orðið f té látin. Börnin eiga þvf í raun réttri miklu meiri rétt- indi en fullorðið fólk. Á þessum i meðfæddu réttindum byggist skylda foreldra og aðstandenda, strönff og ófrávíkjanleg skylda, bæði siðferð- isleg og lagaleg, að sjá þeim fyrir eins góðu uppeldi og mentun eins og starfskraftar þeirra og gjaldþol leyfa, og börnunum er nauðsynlegt til eðlilegs þroska. En því er miður,að enginn mann- flokkur f heiminum verður fyrir meiri vonbrigðum eða mætir meiri prettvfsi og blátt áfram talað svik- um frá hendi sumra foreldra og að- standenda, heldur en börnin. Alt of mörgum foreldrum hættir við að líta svo á, að þeim sé leyfilegt að fara með og breyta við bömin sfn á hvern helzt hátt, sem þeim þókn- ast, af þvf þau séu þeirra böm, og svo eru þau illa fædd og illa klædd og sýnd alskonar vanræksla. Þau eru af sumum skoðuð bókstaflega réttlaus og eins óvelkomnir gestirá heimilunum eins og þeim hefði verið með harðstjómar boði neytt inn á heimili foreldranna, til þess að gera þar ónæði og óþarfa um- stang og til að hefta frjálsræði mæðranna að fara út á kveldin til að dansa og til að eta upp arðinn af vinnu feðranna, í stað þess að leyfa þeim f næði að svalla honum út í als konar óhófi og munaði, og til að kvelja þau til að vinna fleiri daga og lengri stundir, heldur en eðli þeirra og löngun segir þeim hæfilegt til að viðhalda heilsu og þægindum lífsins. Þessi hugsun ergir foreldrana, svo að í stað þess að s/na bömunum þá meðlfðun og umönnun, sem þeim ber með réttu, þá beita þau við þau hörku og of- urvaldi, úlfúð, illindum og eftir- tölum fyrir alt, er þau láta af hendi rakna við þau. Ekki allsjaldan kemur það fyrir, að börnin, í stað þess að verða heimilum ljós ástar og ánægju, leiða einmitt til sund- urlyndis með foreldrunum. Hvort kennir öðru um tilveru þeirra og hvorugt finnur nokkra sérstaka skyldu á sér hvíla, til að sýna þeim nokkra verulega ræktarsemi eða umönnum. Þau telja foreldra skyld- unni fullnægt með þvf að bömun- um sé leyft að lifa ómeiddum, eða lítt meiddum, að undanteknum pelm meiðslum á sáloglíkama, sem ætfð eru óaðskiljanlegur fylgifiskur lfkainlegra refsinga, hýðinganna, fslenzku hýðinganna, sem enn eru ekki alveg útdauðar meðal fólks vors á íslandi eða hér vestra, en sem endilega þarf að kveða niður f ræðu og riti, þar til fslenzkir for- eldrar læra að skilja, að bömunum fellur barsmfð þeirra eins illa, eins og þeim sjálfum mundi þykja að vera lúbörðum I hvert skifti sem þeim verður það á að rógbera ná- unga sfna án allra saka, og mundi þá margur sá, er ekki fengi langar hvfldir milli högganna. En þetta, eins og hvert annað brot móti skyn- samlegri og sanngjamri meðferð á bömunum, hefnir sín sjftlft í fram- tfðinni með ýmsu móti. Oft með þvf kalda hugarþeli, sem börnin, er þau koma til vits og ára, bera til foreldranna, og stundum með beinni fyrirlitningu þeirra fyrir þeim og með stöku ræktarleysi þeirra við foreldrana, er þau verða ellihrum og þurfa, en fá þá ekki, aðstoð barna sinna. Stundum einnig með þvf, að börnin, strax og þau geta haft ofan af fyrir sér sjálf hjá vandalausum, flýja heimili sfn algerlega og láta aldrei sjá sig þar. Þau hafa í uppvextinum lært að skoða foreldrahúsin sem snftka- hreiður, full höggormslegu eitri og ólyfjan, sem öllu ærlegu fólki beri að forðast, þar sem aldrei hafi rfkt niannúð né meðlfðun í nokkuri mynd. Þetta er sú eðlilega og verðskuldaða hefnd á slfk foreldri, og bömunum er vart láandi,þó þau, undir slfkum kringumstæðum kjósi að þræða þau sporin, er þau sjá sér til framtíðarheilla. Flest slfk börn munu finna til þess að þau skulda foreldrum sínurn sáralftið, og er það rétt álitið, þvf þau hafa aldrei frá foreldrunum þegið nema lftinn hluta af þvf, sem þeirra meðfæddu n ttindi gáfa þeim heimtingu á að mega njóta, og þetta litið svo i'la

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.