Heimskringla - 19.01.1905, Blaðsíða 3

Heimskringla - 19.01.1905, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 19. JANTJAR 1905 útilátið, að margt barnið ber þess ekki bætur allaæfi. Ofterogþað, að annað foreldrið reynist börnum sfnum vel eftir mætti, en hitt illa. Vanalegast er {»að feðranna sök, ef illa fer um börnin, og er þá mjög hætt við, að einnig fari illa um mæðurnar. Þær eru yfirleitt langt um öeigingjarnari og skyldurækn- ari en karlmennirnir. Þær hafa tneiri sjálfsvirðingu og sómatil- finningu og hreinni elsku til af- komenda sinna og annara ástvina. t*að eru of mörg dæmi meðal fólks vors hér vestra, {»ar sem feðurnir vanrækja skyldur sínar gagnvart h*ði konum og börnum, svo að þau verða byrði á almenningi að svo miklu leyti, sem vinnu[>róttur mæðr- anna orkar f>ví ekki, að sjá sér og þeim borgið. Þetta er blettur á f>jóðlífi voru, •sem þarf að hverfa. Land f>etta er ■svo gott og atvinna manna yfirleitt svo arðsöm, að hverjuin meðal- manni, gæddum hæfilegum starfs krafti, er engin vorkunn á að fæða og klæða konur sfnar og böm, svo að viðunanlegt megi heita, og við- búðin á heiinilunum getur og á að vera ástúðleg, hversu bágar sem efnalegu ástæðurnar annars kunna að vera. Engum manni er minna setlandi, en það, að hann breyti vel við sfna eigin nánustu ættmenn, bömin, sem eru hold af hans eigin holdi, og konui:a, sem hann hefir ■hátfðlega lofað að elska og annast. Alt uppeldi barnanna þarf að vera gott, eins gott og foreldrarnir hafa vit og efni á að hafa það. Það getur aldrei orðið of gott. For- ■eldramir verða jarnan að hafa það hugfast, að ðll framtið, ekki að eins þeirra eigin barna, heldur og als mannkynsins, hvflirá uppeldi barn- anna, hvflir á þvf, að f>au inni af hendi skyldu sfna gagnvart hvort öðru og gagnvart börnunum. Van- f®ksla þessarar skyldu — þeirrar helgustu sem á nokkru foreldri hvflir — er glæpur gagnvart f>eirra eigin meðvitand, glæpur gagnvart börnunum og glæpur gagnvart gjörvöllu mannkyninu. í sómatilfinningu foreldranna og skyldurækni þeirra við bömin liggur sú kynbót, sú eina kynbót, 8em mannkyninu má að gagni verða. Hvert heimili á að vera ■ekki að eins framleiðslu heldur einnig kynbótastofnun, og það er ekki sfður nauðsýnlegt, að gæta þess sfðara heldur en f>ess fyrra. Það hefir verið trú á meðal {>jóð- ar vorrar, að náttúran sé náminu rfkari, að f>að sé eðli barnsins meira en námið, sem skapi lyndis- einkenni þess og framtíð. Vér telj- nni mjög tvfsýnt, að fætta sé svo. ^eynsla og skoðanir uppeldisfræð- ]nga er, að alt eða langmest sé koniið undir uppeldinu. Og vfst er nui það.að i samkepni við umheim- ,Qn fyrir tilverunni er það meira n^entun en eðli, sem hefur einstakl- 'nginn til vegs og gengis. Dánarfregn |'Uin 17. des. 1ÍK)4 andaðist að 1 ton, N jrtn pjjnarsson Snæ- nnl, 63 ára að aldri. •iönsál. var fæddur f Kolstaða- | á ^öllnni f Suðurmúlasýslu L’- ' °8' Foreldrar hans voru á Vrr°"' hróðir séra Péturs Hólmfííðurjö^ Í!'Írrn hræðra’°g lrí * Jílknldal. A" I' ‘vema Ara W En •iri sfðar gekk fafli- i .....UnXr *s t Jónas Oliver Þann 28.4es. Sfðastl. lézt hér landi vor JÓNAS OLIVER, hraðskeytasendari, 37 áragamall. Hann var fæddur í Húsavfkur kaupstað á íslandi f>ann 10. októ ber 1867, sonur Jóns Ólassonar, fyrrum amtsritara, og nú póstmeistara að Brú P.O., Man., og konu hans, Helgu Jónasdóttur. Um tveggja ára tfma var Jónas tekinn til fósturs af Birni Gfslasyni, nafnkunnum bændaöldungi, þá búandi á Fljótum f Þingeyjarsýslu. En 1879 fluttist hann með foreldrum sínum til Mani- toba og dvaldi hjá f>eim, fyrst í Nýja íslandi um hálft- annað ár og siðan í Winnipeg viðlíka lengi, þar til þau festu sér land f Argyle bygð 1882. Varð þá Jónas eftir í Winnipeg, og bjó f>ar síðan til dauðadags. Jónas mun liafa fengið allgóða mentun f foreldra hú8um, bæöi á Islandi og þann tíma, er hann dvaldi með f>eim hér vestra, enda var hann námfús vel og si-- lesandi. Fljótur var hann að nema hórlent mál og lærði hann f>að svo vel, að fáir laudar vorir hafa jafn- vel lært. 8em drengur vann hann, það hálftannað ár, er hann var hjá föreldrum sfnum hér f Winnipeg, að ýmsum smávikum meðal hérlends fólks. og er mér svo sagt.að hann hafi á þeim tínia lagt (>kki all-lítinn skerf til hús’nalds foreldra sinna, meðan f>au dvöldu hör í bænum. Svo kom Jónas sér vel meðal hérlendra manna, að einn lögfræðingur þeirra daga hérfbsenum, sem kyntist honum og fékk mikið álit á hæfileikum hans, lijálpaðí honum til æðra náms. Að {>vf loknu lærði Jónas hraðsendinga aðferð og gekk í þjónustu telegraph fél. hér í bænum og fór síðar til C.P.R fél., og vann {>ar til dauðadags, og {>ótti einn sá bezti og trúverðugasti þjónn, er félagið hefir nokkru sinni haft í þjónustu sinni. Ekki var Jónas skarpgáfaður maður, en staklega gætinn og grundaður og beitti ópreytandi ástundun og elju við alt, er hann tók sér fyrir hendur; en það eru þeir eiginleikar, sem lengst f>oka mfinnum áfram til vegs og virðingar. Jónas var staklega fáskiftinn um annara sakir, en stundaði f>ví betur það sem honum sjálfum viðkom, og svo var hann dulur og fátalaður, að það þurfti langan tíma og náin kynni við hann til að þekkja hann rétt. Að eins einu atriði í lyndisein- kunn sinni fékk hann ekki leynt, en það var ást sú og virðing er hann bar til foreldra sinna og ástvina. í þvf var liann sönn fyrirmynd allra ungra manna, er ég liefi þekt; sönn fmynd þess, sem góð börn eiga að vera góðum foreldrum. Og einskis kann ég betra að biðja til handa öllum almennilegum íslenzknm for- eldrum.en að þeim megi auðnast sú himinborna gleði, að verða aðnjótandi jafn einskærrar ástar og heiðrun- ar bania sinna, eins og mér var kunnugt um að Jónas sál. sýndi jafnan foreldrum sínum, sem nú f hárri elli hafa mist svo mikils við fráfall hans. B. L. B. Áskorun til A. S. Johnson Þegar ég las greinina í sfðustu Heims- kringlu með fyrirsögninni: “Ókurteisin er ódýr,” osfrv., eftir þig, þá datt mér í hug að betur hefði átt við, að þú hefðir sett und- ir greinina “Asni Johnson,” þvf greinin er sannarlegt asnastykki enda á milli, illkvitn- isleg árás á heiðvirt fólk, sem ekki hafði til saka unnið. Þú varst búinn að lesa upp kvæðarugl eftir sjálfan þig á nokkrum Heklu fundum og meðlimirnir að gefa þér góða áheyrn, eins og líka átti að veragagnvart reglubróð- ir og gesti. En á þessum Heklufundi, sem þú vitnar tií, var vfst þolinmæði einhverra meðlima svo þrotin, að þeir sögðu þér, að kvæðin þfn væru svo mikill leirburður, að þeir vildu ekki heyra meira af þeim. Þú svaraðir því þar og þá, að þeir, sem segðu svo, hefðu ekkert vit á góðum skáldskap. Þetta hefði nú átt að duga á báðar hliðar. En fyrst þú fórst nú af eigin hvötum eða annara að gera þetta að blaðamáli, þá skora ég á þig, að birta þessi upplesnu kvæði þín, öll og óbfeytt, f næstu viku f Heimskringlu eða Lögb., ef annaðhvort blaðið vill láta svo lítið að taka þau. Þá gefst almenningi kostur á að dæma um, hvort meðlimir Heklu hafa gert þér rangt til eða ekki, og almanna dómurinn er ætfð ólýgnastur. En ef þú þorir ekki að láta þessi umræddu kvæði þfn koma undir dóm almennings, þá hefðurðu átt að sjá sóma I þinn í þvf að þegja. B. M. Long. Nýársmorgunn 1905 Tímarnir breytast, því skeiðið er skjótt, Skammdegis-vökurnar fækka, Stundirnar svffa frá sólhvörfum rótt, Sjóndeildarhringinn þær stækka. Vegurinn lengist, að liðinni nótt Látum vér tölurnar hækka. Skinfaxi kemur með skyjaða brá Skeiðar nú léttur 1 spori, Ljósrákum kasta um lofttjöldin grá Leiftrandi augun af þori. Sujóbólstra leiðum hann leikur sér á. Leggur þar braut, fram að vori. Bjarmar í austri og birtir við gráð, Burtu þar skuggarnir flýja, Leyndardóms þögula letrinu skráð Lyftir sér ársbrúnin nýja. Hollvættir dansa um himin og láð, Hátíðar daginn þær vfgja. Stormkaldur Vetur um storðina fer, Stálgráum hjúpaður serki, Glitrandi hjálminn af hrfmperlum ber, - Hraustlega gengur að verki; Fannlíni vefur að fótum á sér, Frostrósum prýðir sitt merki. Sólskin og hitinn þó verði hér valt, Vindar þá næðandi lýja, Hugurinn leitar, og helgar sér alt, Hrifinn til fjarlægra skýja. Ráðgátu myrkrið hann rjúfa vill kajt, Rannsaka árstímann nýja. Máske oss sýnist nú framundan fjöll Og ferlegir svipir til baka, Lögð sé um öræfi leiðin vor öll, Liggi á fönnum og klaka. Helzt er þá fróun. að hátt yfir mjöll Heiðbláu geislarnir vaka. Víðförul hefji sig Vonin á sveim, Veginn hún ryður og sléttir, Fleyti þér dimman um framtíðargeim Flughröðu vængirnir, léttir. Berðu nú ljósið til barnanna heim, Blómin og hamingjufréttir. S. S. tSFELD. Eirfksstöðum á Jökuldal og gekk hún þeim bömum í móður stað. Fárra ára gamall flutti Jón heit- inn með föður sfnum og stjúpmóð- ur til Skeggjastaða í Fellum, þar sem þau bjuggu til dauðadags. Vorið 1869 fór hann að Aðalbóli f Hrafnkelsstað. Þann 24. október 1870 giftist hann Hermannfu Jónsdóttur, ættaðri úr Vopnafirði, er var þá ekkja eftir Árna Jónsson bónda á Aðalbóli Sumarið 1876 fluttist Jón sál. ásamt mörgum öðrum af Austur- landi til Amerfku, og búsetti sig fyrst f Nýja íslandi, Man. Lffið þar, eins og mörgum mun kunnugt, var hinum mestu erfið- leikum undirorpið, bæði fyrir hann sem aðra. En þeir, sem þar vo u og kynni höfðu af Jóni sál., munu seint gleyma þeirri mannúð, hjálp- semi og hetju8kap, sem einkendi Jón sál. á þeim neyðartfnmm. Eyddi hann f>ar bæði peningum og líkamakröftum til að hjálpa þeim, jsem þurfandi voru. Eftir liðuga tveggja ára dvöl f Nýja íslandi, flutti Jón sál. til N. Dak. og settist að á heimilisréttar-landi skamt frá Mountain. Bjó hann þar þangað til vorið 1887, að liann fluttist á land, er hann hafði keypt á Pem- ! bina fjöllum. Árið 1899 hætti hann búskap og fluttist í þorpið Milton og var þar til dauðadags. Af 8 börnum, sem þau hjón eign- uðust, eru að eins tveir drengir á lffi, Einar og Ámi, báðir kvongaðír, og ern þeir til heimilis að Milton, N. Dak. Jón sál. var maður þrjár álnir á hæð, vel vaxinn. frfður sýnum og karlmannlegur. I umgengni var hann hið inesta prúðmenni, hjálp- samur við alla, sem fátækir voru, eða bágt áttu að einu eða öðru leyti. Elju og atorkumaður var hann mikill og lét aldrei hugfallast, þótt á móti gengi. Þvf alt sitt starf, smátt sem stórt. byrjaði hann með sterka trú á drottinn sem ötíugan hjálpara. Þó hann væri ekki skólamentað- ur maður, þá hafði hann góðan smekk fyrir bækur og las mest af þvf sem út kom á íslenzku, {>ar til tvö sfðustu árin.að hann var þjáður af sjóndepru. En við þvi mótlæti tók hann sem öllu öðru, ineð ró og án möglunar. Astríkur og elsku- legur faðir og eiginmaðar var Jón 8'd., svo fáir munu finnast hans lfk- ar. Trúmaður var hann hinn mesti, þó hann gæfi sig lítið við opinber- um kirkjumálum. í stuttu máli er óhætt að segja um Jón sál.,að hann vfsvitandi gerði aldrei rangt. Ovin átti hann engan, en vini marga. Og þó oss, sem eftir lifum, finn- ist skarð fyrir skildi, þá er það vor skylda að mögla ekki, þvf drottinn gaf og drottinn tók, og drottins nafu sé vegsamað fyrir minningu slfks manns. Einn af vinum hin* látna. P. S. “A u s t r i” er góðfúslega beðinn að geta um þessa dánar- fregn. ‘T. Lo’ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : * í WESTERN CIGAR FACTORY S Thos. Lee, eigandi. 'WXISrJSriFEGb. ■Mvas' DEPARTMENT OF AGRICULTURE AND IMMIGRATION MANITOBA með járnbrautakerfi sfnu, sem veitir bændum létt að koma landafurðum sfnum til markaðar, býður óviðjafnanlega hagn- aðarkosti öllum þeim sem verja fé sfnu 1 fylkinu. Fylkisstjórnarlönd eru ennþá fáanleg fyrir $3.00 til $6.00 hver ekra. Ræktuð búlönd f öllum hlutum fylkisins fást keypt fyrir $10.00 til $40.00 hver ekra. Þessi lönd fara árlega hækkandi í verði. NOKKRAR RÁÐLEGGINGAR Hyggilegasta aðferðin fyrir þá, sem koma til Manitoba með þeim ásetningi að fá sér búlönd, er að vera nokkra daga f Winnipeg og kynna sér legu og gæði landa þeirra, sem fáan- leg eru, hvort heldur til kaups eða sem heimilisréttarlönd. Til eru héruð, sem hafa verið bygð um margra ára tíma, þar sem enn má fá heimilisrettarlönd og lönd til kaups. Sum af löndum þessum eru sléttur, sem hægf er að rækta með litl- um tilkostnaði, og sem hafa eins mikla frjósemi til_að bera og þau lönd, sem bezt eru þeirra er áður eru tekin. Önnur lönd hafa góðar byggingar og eru yrkt að parti, svo auðvelt er að setja sig niður á þau. Til eru fylkisstjómarlönd og ríkissfjómarlönd og jám- brautarlönd, sem enn eru fáanleg. Verðið er raismunandi. Frá $3.00 til $40.00 ekran. Verð- ið fer eftir afstöðu landanna og f tilliti til timburs, vatns, járn- brauta og kauptúna, er á þeim em eða í grend við þau. Allar upplýsingar um heimilisréttarlönd fást á Dominion Land skrifstofunni. Upplýsingar um fylkisstjórnarlönd fást á Þinghúsinu. Upplýsingar um C P.R. og C.N.R. járnbrautalönd fást 4 sknfstofum þessara brautafélaga. Landagentar gefa upplýsingar um landeignir einstakra manna. Upplýsingar um atvinnu gefur J. J. GOLDEIVÍ, Provincial Immigration Bureau, 617 Main St., Winnipeg Brauð bökun er einföld, en verður samt að vfsindagrein þegar árum er eytt til þess að hafa hana ó- breytanlega og jafna dag eftir dag. Að- ferð, efni og vand- virkni gera BOYD’S BRAUÐ BEZT BOYD’S McINTYEE BLOCK ’PHONE 177 Qiftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 372 Toronto Street KJORKAUP Bezta gróðafyrirtæki viðvíkjandi bæjarlóða kaupum f Winnipægborg getið þið fundið út hjá G. J. COODMUNDSSON f>18 Langside St.. Winnipejt, Man. DOJWINION HOTEL 5iá3 XÆ^ITST ST. E. F. CARROLL, Bigandi. Æskir viðskipta íslendinga. gisting 6dýr, svefnherbergi,—ágætar rnéltíöar. Þetta Hotel er gengt City Hall, hefir bestu * lföng og Vindla —þeir sem kaupa rúui. þurfa ekki nauösvnlega aö kaupa máltfðar, sem eru seldar sérstakar. Bonnar & Hartley i/íigtræðingar og landskjalasemjara' 4W4 vIhíii Mt, - - - Winnipej Dry Qöods -OG- L Grocery búð, 668 WelliRgton Avenne. verzlar með alskyns matvæii, aldini, glervöru, fatnað or fata- efni, selur eins ódýrt eins og ó- dýrustu búðir bæjaríns og gefur fagra myind i ágætum ramma með gleri yf- ir. með hveriu 85.00 virði sem keypter. tslendinvura er bent á að kynna sér vörurnar og verðið í þessari bú>. J. Medenek, B6H Wellington Ave. Woodbine Restaurant Stærsta BiUiard HaU I NorOvesturlandin Ttu Pool-borö.—Alskonar vín ogvindlar. hennon A llebb, Eieendur R. A. BONNKR. T. L. HARTLBY MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. 6 móti markaðnum P. O’CONNKLL, eigandt, WINNIPEQ Beztu tegundir af vínföngum og vindl- um, aðhlynning; góð og húsið endur- bætt og uppbúið að nýju Heimskringla er kærkom- inn gestur á íslandi ■skrif'ð eftir V arðlisia Islenzkir verslunnrmenn f Cnnnda ættu nð selja SEAL OIB1 JVT ATTITOBA. vindia SEAL OF MANITOBA CIGAR CO. '230 KING ST., WINNIPKG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.