Heimskringla - 09.03.1905, Blaðsíða 2

Heimskringla - 09.03.1905, Blaðsíða 2
flEIMSKRlNGLA 9. MARZ 19©* * f^^SM^AMWWWt^AAMSM^^ i ? Heimskringia PUBLISHED BY The Heimskriagla News ing " hverja varanlega og betrandi þ/ð- ingu hafi fyrir velferð J>jóðar vorr- ! ar hér vestra. Og enn fremur það, 1 að slfkir menn'gæti alls velsæmis f ! ræðu og rithætti, ekki eingöngu j gagnvart þeim málum, sem þeir i gangast fyrir, heldur einnig og að sjálfsðgðu gagnvart meðbræðrum ! sínum, jafnt þeirn, er hafa andvfg- ar skoðanir og hinum, sem eru mál- | efnum þeirra fylgjandi. Það má nú f fljötu bragði virðast, að ekki sé til of mikils mælst f þess- ari 'Vfnlands" ritgerð, og vfstværi það æskilegt, að ósk blaðsins í þessu efni gæti sem fyrst komist í : framkvæmd, að það "princíp", sem þar er fram haldið, mætti festa svo ' ö'flugar rætur í bj'örtum Ianda vorra að ekki yrði framvegis ástæða til að rita slfka dómsáfellis grein, sem þessa umgetnu. En því miðar er afar-hætt við, að slík fullkomnun j eigi sér all-langan ald ur, þrátt fyrir Löng og velhugsuð ritstjórnar-! alla þá miklu siðmenningar fram- grein í ianúarblaði "Vfnlands" með j för, sem landar vorir hafa tekið í fyrirsögninni "Athugavert", er þess j landi þessu á sl. manníaldri. verð, að henni sé veitt verðskuldað ,__ . __. „. . .. Pað er hverju orði sannara hjá athygli, Því að hun flytur malefni, | «Vfnlandi„( að alt of lm ber & þyff Verð blaösins í Canada og Bandar. $2.00 um árið (fyrir fram borgaö). Senttil íslanda (fyrir fram bortjað af kaupendam blaosins hér) $1.50. Peningar sendist í P.O. MoneyOr- der, Registered Letter eöa Express Mouey Order. Brmkaávísanir á aðra banka en 1 Wiunipeg aö eins teknar meö affollnin. B. L. BALDWINSON, Editor &. Uanager Offioe: 727 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O.BOJ 11S. 'I»hone3512, Athugavert. sem öll nauðsyn ber til að rætt sé og hugsað af hverjum þeim íslend- ingi, er ann sótna Þjdðar vorrar hér í landi. Kjarni þessamr ritgerðar felst f þeirri umkvörtun, að vorir fslenzku mentamenn láti oflítið til sín heyra f ræðum og ritum til uppfræðslu og andlegrar eflingar þjóðflokki vor- um hér vestra, en að á hinn bóginn beri of mjðg á framhleypni og fá- vizku alls ómentaðra manna, sem gerist forsprakkar /msra framfara- mála með ræðum og ritgerðum í blöðum og bseklingum, og að þessi framhleypni slfkra manna byggist á hégómagirni og sjálfsáliti þeirra Vopn slfkra manna segir "Vfnland" vanalega vera "lýgi, brigslyrði og skammir um alt og alla, sem ekki fylla þeirra flokk." Af þessu leiði óhjákvæmilega það, að þeir, sem ókunnugir eru Vestur-íslendingum, en sjá iðulega ritgerðir af þessu tagi í vestan blððum og bækling- nm, fái illt álit á vestur-fslenzka þjóðflokknum í heild sinni, langt fram yfir það, sem réttmætt er, f>ví að í raun réttri hafi alþýða þjóð- flokks vors hér vestra eins mikinn viðbjóð á þessari framkomu fáráð- linganna framhleypnu, eins og Austur-Isi. geti frekast haft. að menta og lærdómsmenn vorir veiti löndum vorum f>á fræðslu íal- mennum velferðarmálum, sem bu- ast mætti við af þeim, eða þeim þeirra sérstaklega, sem mentun hafa fengið á Islandi og færir eru um að rita og tala mál vort svo vel sé. Þvf miður verður það að játast, að "Vfnland" hefir mikið, — alt of mikið til sfns uiáls í þessu efni, og svo mætti í fljótu bragði virðast, sem grein Þessi hafi rituð verið í þeim fastákveðna tilgangi, að kæfa raddir vorra ómentuðu alþ/ðu- manna, eða koma f veg fyrir, að þær fái framvegis að birtast í opin- berum blððum. En þetta er samt auðsælega ekki tilgangu>" höfund- arins, þvf hann kvartar yfir þvf, að greindir og hæfílega mentaðir al- þýðumenn, sem annars gætu lagt drjúgan og áhrifahollan skerf til framfaramála þjóðflokks vors hér vestra, láti alt of lftið til sfn taka, séu alt of þögulir og óframgj'arnir eða feimnir til Þess að rita 1 blöðin; og er Þetta hverju orði sannara. Það er Þv* auðsjáanlega ekki til- gangur "Vfnlands" með grein þess- ari, að hefta mál eða ritfrelsi al- þýðumanna, heldur er krafan gerð til þjóðflokks vors yfirleitt, að þeir af einstaklingum hans, sem gang- ast fyrir almennum velferðar mál- um og framfara, athugi afstöðu sfna gagnvurt þjóðflokksheildinni, og að aðrir taki sig ekki fram um for- mensku flokka eða mála en f>eir, sem fyrir sakir hæfileika og ment- unar séu þvf starfi vaxnir. og að Það má svo heita, að af öllum vorum íslenzku lærdómsmðnnum sé séra Friðrik Bergmann eini mað- urinn, sem nokkurn verulegan á huga virðist sýna f þvf, að uppfræða alþýðuna með fyrirlestrum og rit- störfum sfnum, að undanteknum blöðunum "Vínlandi" og "Baldri", sem hvorttveggju er product lærðra manna. En viðleitni þessara manna hversu góð og göfug, sem hún að sjálfsögðu er, hefir enn ekki verið betur þegin af alþýðu Vestur-fsl., heldur ea samskonar viðleitni ó- lærðra manna, sem við líka starf- semi hafa fengist. Hvort það eraf skilningsskorti alþýðunnar eða af vanmætti mentamannanna að skara fram úr hinum ómentuðu f ræðu og riti, verður hér ekki dæmt nm, enda er Það atriði, sem algerlega er háð dómgreind hvers hugsandi einstaklings, En hitt er að vorri hyggju areiðanlegt, að starfsemi lærðra Islendinga fyrir vestan haf hefir enn ekkí orkað því, að jafnast við áhrifin af starfsemi hinna svo- nefndu leikmanna í þjóðflokki.vor- um í neinum Þeim efnum, sem miða til þjóðlegra f>rifa. Áhrif manna til gagns eða ógagns byggj- ast að sjálfsðgðu á starfsemi Þeirra, andlegri og lfkamlegri, en sú starf- semi byggist eða grundvallast á meðfœddum gáfum, siðgæðis með- vitund og starfsvilja, — einlægum vilja til þess að láta f hvevetua sem mest gott af s<5r leiða og sem mest eftir sig Iiggla til heilla og hag- sældar fyrir þjóðflokks heildina. Fyrr á árum höfðum vér hér þvf máli, sem við mestan sannleika , þar, sem það ætlar sör, að gera alt, lærða menn við þau tvö aðalblfið, | hefðu að styðjast. | sem það getur, til þess að gera hin um enska heimi kunnar íslenzkar sem þá, sem nú, voru hér vestra. j Hvað blöðum Vestur-íslendinga En aldrei hafa ófegurri skamma- sérstaklega viðkemur, þá er það skúrir dunið á mönnum með and-, tvent að athuga, að þeim stýra, | Islendinga. við þvf búist, að þess fljótara glat- ist vor fagra og fræga tunga. Það hefir svo verið að undanförnu, og bókmentir, ásamt því að útbreiða j mun verða eftirleiðis, að það séu öðar enskar bókmentir stæðar skoðanir, heldur en einmitt þá, og aldrei fengum vérölluminna sumum hverj'um, menn, sjálfment- j já> það var þeirra von og vísa, aðir menn, sem hvorki hafa öðlast' að hef jast handa með þetta uiálefni af sönnum fróðleik, en eimitt á þvf I þá mentun eða þekkingu, sem vit-' c;g verða fyrstir allra Vestur- tfmabili, — þvf tfmabilinu, sem cin-' anle«a er nauðsynleg til þess að .íslendinga að reifa því; og þökk mittmestreiðA,aðhugum manna ritetjórnarstorfin geti orðið vel af ^u þeir slíilda frá öllum sönnum Islendingum. og starfsemi allri hefði beint verið á brautir pær, er leiða mætti fólk vort til vegs og gengis, og voru pó mennirnir allir yfirburða hæfileika menn, en íslenzkir, — alt of fs- lenzkir til þess að leiðsögn Þeirra gæti borið heillarfkan árangur á vegum hins amerfkanska borgara- lífs. Þeir voru útlendingar, <>kki síður en alþ/ðan, og öllu hér eins ókunnugir eins og hinir, er nutu leiðsagnar þeirra. Þeir voru gegn- sýrðir fslenzkum hugsunarhætti og háðir fslenzkum ástrfðum f eins fullum mæli og sá almenningur, hendi leyst, og lfklega finna þessir menn sjálfir mest til vanmáttarins f þeim efnum. Svo er og það, að tillit verður að taka til kaupend- anna, því að þeir sem með áskrift Það var líka eðlilegt, að þeir yrðu fyrstir að reifa þessu máli, þvf f æðum flestra þeirra rennur ram-ís- lenzkt blóð, og með mentuninni vaknar hjá þeim meiri og meiri argjöldum sínum vinna að viðhaldi l']nZnn t[l að Þekkja bókmentir ,, » ^ ,,., _ sinnar eigin þjóðar, bókmentir, sem blaðanna, vænta þess eðhlega, að er og enn athugavert, að með því að útiloka allar þær raddir úr blðð- unum, sem koma frá þeim mönn- um, er telj'a niætti með spiltu hug- arfari, þá yrði hin beina afleiðing af slfkri aðferð sú, að þessir menn mundu hefja samtök til þess, að koma á föt sfnum eigin málgögn- um, og oss skyldi alls ekki undra, þó það hefði einmitt verið meðvit- undin um þennan sannleika, þenn- an virkileika, sem þessi "Vínlands" grein er bygð 6/ Með rettu eða röngu hefir sú hugsun fest rætur í hugum alþýð- unnar, að vorir lærðu íslendingar uppfylli ekki þær krcifur almenn- ings í þessu tilliti, sem vænta mætti af þeim. í ræðum og ritum hefir mönnum fundist þeir ekki skara svo fram úr ólær^um alþýðumönn- um, að almenningur gæti sannfærst á yflrburðum þeirra í einu eða neinu. Og þessi meðvitund er það, sem frekar flestu eða ðllu öðru hefir knúð ýmsa þá til framsóknar á rit- völl fslenzkra bókmenta, sem þó vitanlega eru þvf starfi engan veg- in vaxnír, svo vel oé. Hver hefði t. d.orðið blaðamenskuleg fram- þróun landa vorra hér í álfu.ef ein- vörðungu hefði bygt verið á fram- þeir gangist þá fyrir, að ræða og | taksemi og uppfræðslu vorra lærðu rita að eins um þau mal, sem ein- i manna í þeim efnum? sem þeir þjónuðu og litu um leið greina að þessu sinni. Þetta skilur niður á ritstjóri "Vínlands", og því er það Að fólk vort á fyrstu árum hér- vistar sinnar f landi þessu var ekki eins siðfágað og fínt 1 framkomu allri, eins og þar sem bezt er nú orðið hér vestra, er óneitanlegt. Það mun vera svo um alla þjóð- flokka, að frumherjalffið, sem ein- göngu gengur út á það að heyja hraustlega baráttu fyrir tilverunni f hinu nýja kj'ðrlandi, verður h\ð ýmsum ókostum, sem hverfa með tfmanum jafnhliða þvf, er menn blandast og samlagast heimaþjóð- inni. Algerlega nýr blær kemur á þjóðlff vort með hverjum manns- aldri, og blærinn, sem nú er á oss, er alls ólfkur þvf, sem hann var fyrir 20 árum eða meira. Þá var það sj'álfsagt á hverri samkomu, að kjósa siðagætir, sem hlaupið gæti milli manna og komið á friði, þegar f hart slóst og við ryskingum lá út af skoðanamismun á málum. Þvf þá var það einatt, að menn veittust meira að mönnum en málefnum. Nú er alt þetta horfið að mestu, eh f stað þess hættir alt of mörgum enn þann dag í dag til þess að beita þannig penna sfnum, er þeir áður beittu hnúum. En einnig þetta hverfur með tfmanum. Alþýðan umskapast ekki á einum degi, en hún er háð daglegum breytingum, og með tj'ðlda daganna, sem lfða, miðar áfram meir og meir í áttina. Það er skylda vorra lærðu manna, að styðja að þessu eftir mætti, og af þeim má heimta að það sé gert, ekki að eins með aðfinslum, heldur með lærdómsríkum ráðleggingum, og ekki með því að eins að sýna oss hvað að er, heldur einnig hvern- ig úr þvf verði bætt sem miður fer þó eigi séu stórar, geyma í sér dýr- mæta fjíirsjóðu, sem hverjum sann- uentuðum manni er gagnlegt að þekkja. . En svo ætla ég ekki að ræða um það hér, hvað islenzkar bókmentir eru, eða hvað í þeim felst, heldur ætla ég að halla mér að nauðsyn þeirri, sem á því er, að mál Þetta fengi góðan byr. Eins og öllum er kunnugt, þá er megnið af hinum ungu fslenzku að hann telur ranglátt að gefa blöð- j mentamönnum fátækir og hafa þvf um vorum sðk á þvf, þó þau hafi ekki efni á því, að komast svo yfir stundum meðferðis það sem miður | {slenzkar bækur, að slfkt geti gefið sæmir. "Þvf þau geta varla hjá þvf J ,Þeim fullnægJandi Þekkingu á fs komist, að flytja sumt af því." Það mega hafa meira eða minna mál- fœlsi f þeim. En kaupendafæð fs- lenzku blaðanna gerir það að verk- um, að ritstj'órar þeirra verða oft að taka í blöðin ýmislegt, sem þeir gj'arnan ekki vildu þurfa að taka f þau, og Hggja til þessa ýmsar or- sakir, sem óþarft virðist að til- lenzkum bókmentum. Það er þvf ákaflega nauðsynlegt og mér liggur við að segja, heilög skylda, að allir sannir Islendingar geri alt, sem f þeirra valdi stendur, til að hjálpa hinum ungu og framgjörnu stödent- um svo að þeir ættu kost á þvf, að kynnast bókmentum vorum, og til þess eru mörg hj^lparmeðul, sem ég leyfi mér nú að benda á f fáum orðum. Styrkárr að galla-smíði. "/>« íslemka kona, þú œttlandn þíns rós, Þú aug-bláa, gulra lokka disin, Þú fmdd ert tiö heiðar og fjarðarins ós Og fóstruð út við kuldann, snjóinn, ísinn. En samt náði fegurðin falslaus til þín Og fjallanna tign þér setti' á enni, Og Dordaga röðull gaf rós-blöðin sín, Er roða' d vangann tókstu við af henni." Með lækningu þessara meina og vaxandi mentun og siðferðisþroska Þj'óðflokks vors, er að vorum dómi loku fyrir það skotið, að þeir menn nái nokkrum varanlegum áhrifum á hugsanalffi Vestur-íslendinga, sem "Vínland" kvartar um að nú láti of mikið til sfn taka. Það er allra verk jafnt, að leggja rækt við lækningu spillingar þeirrar, sem vitanlega er í hugarfari margra manna. En fyr en það verði gert, er nauðsynlegt að gera alþýðunni ljóst, hvenær hugarfarið sé heil- brigt og f hverju spilling þess liggi. Eða með iiðrum orðum: Hvernig hugarfarið þurfi og eigi að vera, svo það megi heilbrigt heita. Þetta sérstaklega ættu vorir gáfu og lærdómsmenn að skoða f verka- hring sfnum, og þeir ættu að vera færastir til þess. Og þó einatt mætti eitthvað hafa á mrtti skoðun- um þeirra f því máli, sem ððrum, þá mundu umræðurnar samt hafa þann árangur, að sannfæra fjöld- ann um rettmæti þeirra skoðana á Þannig er að orði komist í "Minni kvenna" er sungið rar að Þorra- blótinu f vetur, og svona er það prentað og er við hvorugt neitt að athuga, ef skilningur er viðlátinn. Það hefir nfi samt, manni þeim, er kallar sigStyrkárr Véstein, fund- ist annað. flann slftur sfna lfnuna út úr hvoru erindi, fyrsta og ððru f áminstu kvæði, en skilur eftir þá lfnuna, sem aðallega samtengir er- indin, þessa: "Og fóstruð út við kuldann, snjóinn, fsinn." Svo fjasar Styrkárr um sam- ræmis-skort og skal mig ekki kynja það, er hann hefir gengið að dómi eftir sinni vild. Það er ekki mj'ðg toiskilið, þó sagt sé f kvæðinu, að fegurð lands- ins fjarða og heiða hafi þrátt fyrir fs og kulda n'*ð til fslenzkra kvenna. Með öðrum orðum, að pxr beri fleiri minjar fslands nátturu-feg- urðar en íss og snj'óa. Þetta er eins ljóst eins og það, hvernig Það atvikaðist, að Styrkárr settist að sfnu galla-smfði í Þorra- blóts kvæðunum. Eg hefi heyrt hann sé maður skfr og skáldmæltur vel. Þykir mér því leiðinlegra, ef hann fer að erfiða sig upp í Það, að sanna ið gagn Kr. St. Hverfum ekki. Mer þótti það mjðg gleðilegt, þeg- ar cg sá það, að bið íslenzka stú- dentafélag hér ætlaði að hefjast handa og vinna að þvf, að fslenzkar bækur yrðu keyptar í hinni nýju bókhlððu Winnipeg - borgar, sem kend er við hinn mikla auðmann Carnegie. Það er náttúrlega f sam- ræmi við stefnu Stúdentafélagsins, á meðal bókmentavinirnir, sem vinna að þvf, að viðhalda óspiltu máli, hver hj'á sinni þjóð. Þessu næst ættu allir góðir ís- lendingar, sem þess eru megnugir, að gefa fslenzkar bækur til bóka- hlöðunnar í Winnipeg, ef það kemst á, sem ég efast lítið um, að fslenzk- ar bækur verði þar. Sðmuleiðis er það kunnugt, að út um bygðir Islendinga eru vfða til lestrarfélög. Sum máske lifa nú f það öendanlega, og: er það gott og blessað, er svo verður. En aftur eru það sum, sem ýmsra orsaka vegna verða að hætta tilveru sinni, og verður þá oft og tfðum lítið úr þeim bókasöfnum. Það væri þvf gott og rétt af hinum heiðruðu löndum, er slfkum félðgum koma á stofn, að þeir hefðu þá bókhlððuna f Winnipeg f huga, og ánöfnuðu bókasafnið þangað, ef þau félðg yrðu að leysast upp. Einnig er það kunnugt, að /ms lestrarfélög eignast stundum bækur, sem f sjálfu sér eru markverðar bækur, en sem þó eru aldrei notaðar af fé- lagsmönnum. Slfkum bókumættu -félðgin að koma á bókhlððuna f Winnipeg, ef þær væru þar ekki til áður. Nú langar mig til að benda dá- lítið betur á hina miklu nauðsyn, sem á þvf er, að fslenzk bókadeild yrði á bókhlððunni hér. Það hefir verið töluvert rætt og ritað um það, bæði með og móti, að vcr Islendingar munum með tfm- anum hverfa her svo inn f ensk- amerfkanska þjóðlffið, að eigi yrði eftir af oss agnartægj'a sem íslend- ingum. En ég er algerlega á móti þeirri skoðun, sem heldur þvf fram, og gæti hvenær sem vera skildi fært fram góð og gild rök fyrir þvf. En cg ætla ekkí að fara út f það nú, en að ems benda a það, að vér er- um nú þegar banir að fá viður- urkenningu, sem einir hinir beztu innflytjendur í þetta land, enda þótt vér höfum ekki umhugsunar- laust kastað okkur sem dauðum trjáblöðum inn í þjöðlffið hör. Nei, vcr íslendingar erum nógu miklum hæfileikum búnir til þess að geta verið góðir og ærlegir borgarar þessa rikis, þ<5 vér gleymum ekki af hvaða þj'óðstofni vér sénm komnir. En fyrsta skilyrði fyrir þvf, að vér hverfum ekki, er það, að vér gleymum ekki þjóðtungu vorri. Og var það ekki gleðilegt, að ein- mitt okkar ungu og gðf ugu stúdent- ar skyldu verða fyrstir til að benda 4 hinn vissasta veg til að viðhalda þjóðtungu vorri, en það er sá veg- urinn, að eiga góðan og auðveldan aðgang að íslenzkum bókmentum. Það míi búast við þvf, að Winnipeg verði f framtfðinni aðal-mentastðð Islendinga í Canada, og þar af leið- andi mælir alt með þvf, að það ætti að vera til gott fslenzkt bókasafn hcr f borginni, þar sem allir ættu aðgang að. Og eins og íslenzku stúdentarnir hér urðu fyrstir til að reifa þvf þarfamáli, eins getum vér búist við, að vér Vestur-íslending ar eigum eftir að eignast úr þeirra flokki menn, sem yrðu oss eins þarfir eins og þeir Eggert ulafsson, Jónas Hallgrímsson, Baldvin Ein- arsson, Tómas Sæmundsson, Bjðrn Gunnlaugsson, Jón Sigurðsson, Þorvaldur Thoroddsen,JónÁrnason og dr. Jón Þorkelsson yngri, og margir, margir fleiri hafa verið þj'óðinni heima. Út frá mentastöðinni f Winnipeg munu streyma í framtfðinni jafn- hollir straumar frá fslenzku menta. mönnunum fyrir þjóðlff vort hér, eins og oft hafa streymt frá Kaup- mannhafnarháskóla stfidentunum fslenzku heim til ættjarðarinnar. Þess vegna skora ég á ykkur, góðir landar, f nafni þjóðernis ykk- ar, að þið styrkið þetta mál vel og að þið gerið alt, sem f ykkar valdi stendur til að glæða þá tilfinningu hja vorum ungu mentamðnnum, að þeir eigi að vera þjóðflokki sínum til gagns og blessunar, sem sannir fslendingar, en ekki sem vesælir ættlerar eða kynblendingar. J. P. ísdal. Það er þá hið fyrsta, sem mcr dettur f hug, að hvert fslenzkt fö- lag, sem bækistðð sfna hefir í Win- nipeg borg, sendi nefnd, annaðhvort f sameiningu eða hvert út af fyrir sig, til borgarráðsins til að bera það mál fram, að islenzk bókadeild yrði f bókhlöðunni, og að fslenzkur bókavörður yrði þar. Og skil ég eigi annað, en að það mál ætti að verða auðsött, ef að bæjarráðið sæi svo almennan áhuga fyrir málinu. Sérstaklega ættu safnaðarfélögin öll að taka sig fram um þetta mál, asamt Stúdentafélaginu. Einnig sé ég ekkert á möti þvf, að Good- templara stúkurnar og lífsábyrgðar- félögin sendi sfnar nefndir. Enn fremur, þau fslenzk kvenfélög, sem eru f borginni, og að sjálfsögðu Hagyrðingafélagið. Þá álft ég, að íslenzka lúterska kirkjufélagið ætti að fylgja Þessu m'di af alefli. Það er þegar kunn- ugt, að í vðrzlum þoss félags er þegar til ftlitlegt íslenzkt bókasafn. Það er enn fremur kunnugt, að hið upphaflega augnamið með það safn var, að Það gæti orðið til tðluverðra almenningsnota. En svo hafa kringumstæðurnar verið þannig, að slfkt hefir með öllu verið ómögu- legt, þar sem safnið hefir orðið að geymast f prívat manns húsi. Það hefði, eins og auðskilið er, gert 6- bærilegan atroðning í pr/vat-húsi, ef að almenningur hefði farið að nota það. Mér þykir lftill efi á því> að menn hefðu getað notað það safn meira en verið hefir, og menn hefðu getað fengið þýðingarmiklar og góðar leiðbeiningar og máske verklega hjálp hjá s< r Jóni Bjarna- syni, sem einatt hefir geymt safnið, sfðan það kom hingað, og veitt mót- tðku ðllum gjðfum þvf til aukning- ar. En vegna þess, að safn þetta hefir verið svona f prfvat manns húsi, þá hefir það ekki komið að neinu að tilætluðum nt)tum. Og það er mjðg lfklegt, að þess sé langt að bfða, að safn þetta geti orðið að verulegum notum, þvf það mun eiga langt í land, að hin fyrir- hugaða háskólabygging líiterska kirkjufélagsíns rísi upp. Og þó að ég sé enginn spámaður, þá held ég að sú hugmynd sö a miklu meiri óvissu bygð, að háskólinn byggist nokkurn tfma, heldur en ef cg segði, að f þessari álfu gleymdum vér fs- lendingar aldrei nokkurn tfma ís- lenzku máli og þjóðerni. En ef ekkert verður scrstaklega gert, f þá att, að íslenzkir námsmenn og bók- mentavinir eigi þægilegan aðgang að tðluvert góðu og fullkomnu ís- Nýir kaupendur Heimskringlu fá lenzku bókasafni, þá má auðvitað 'sðgu 1 kaupbætir.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.