Heimskringla - 16.03.1905, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.03.1905, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 16. MARZ 1906 4 Heimskringla POBLISHED BY The Heimskringla News 4 Publish- iog Gompany V«rð blaösins ( Canada og Bandar. $2.00 um áriö (fyrir fram borgaö). Senttil Islands (fyrir fram borgaö af kaupendum blaösins hér) $l.r>0. Peningar sendist ( P. O. Money Or- der, Registered Letter eöa Express Money Order. BankaáTfsanir á aöra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar meö afFöllum. B. L. BALDWINSON, Editor A Manager Office: 727 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O.BOX116. 'Phone3S12, V------------------------------------ Fróðleg grein. Fróðleg er grein sú í sfðustu “Eimreiðinni”, eftir ritstjóra þess blaðs, um “Embsettisgjöld Islands”, er getið var um í sfðasta blaði voru. Greinin byrjar með athugunum um ritgerð þá um “Skattmál íslands”, sem lögmaður Jon Crabbe ritaði f “Eimreiðina” fyrir nokkrum tfma slðan, með tillögur sérstaklega um það, á hvern hátt væri hægt að auka tekjur Islands með auknum tollum og sköttum. En f þessari sfðari grein sýnir Dr. Valtý ekki að eins fitgjalda uppliæð pá, sem gengur til embættislauna og stjórnarkostn- aðar, heldur einnig á hvern liátt hægt sé að minka þann kostnað um nær 100 þúsund krónur á ári j yörsetukonur, sveitarstjómir og kennarar við Flensborgarskólann,! búnaðarskólana o. fl., sem krefur | allhfirra gjalda. Ekki heldur eru , taldar aukatekjur sýslumanna og lækna, sem þó nema allmiklu fé. i Arstekjur landsins telur höf. vera 834,285 krónur. Af pessari upp- hæð ganga meira en 52 prócent, eða meira en helmingur allra inntekta i landsins, til embættismanna launa og til embættis kostnaðar. En hjá Dönum ganga að eins 8 prócent af ársinntektum ríkisins til slfkra út- gjalda. ■■ -■ Höf. vill láta gera algerða breyt- ingu á embættaskipun landsins og fækka embættismönnum að mikl- um mun, og telur hann, að með þvf : mætti spara landinu nálega hundr- að þúsund krónur á ári,' svo sem hér segir: 1. Sparnaður við breyt- Kr, ingu á skipun sýslu- manna .............. 49,410 2. Sparnaður á launum til málaflutningsm... 1,600 3. Sparnaður við launa- lækkun embættism. í fyrsta flokki...... 6,000 4. Sparnaður á styrk til sérlækna og aðstoðar- lækna.............. 4,000 5. Spamaðuránámsstyrk og kenslufé lærðaskól- ans.................. 8,000 6. Sparnaður við breyt- ingu á skipun presta- kalla............... 27,972 Sparnaður als.... 96.982 Höf. telur sýslumanna embættin á landinu séu alls ójxirf f núverandi formi, og að ólöglærðir, skynsamir alþýðumenn gætu gengt öllum störf- um sýslumanna, öðrum en dómara- hverju. Um embætta bruðlið, sem hann svo nefnir, segir liann meðal ann- ars þetta: “Það er óhrekjandi saunleikur, að vér höfum alt of marga embætt- ismenn og verjuin óhæfilega miklu fé til embættisstéttarinnar, bæði til launa og til uppeldiskostnaðar.” ... .“Eini maðnrinn, sem alvarlega hefir risið upp á móti þessu em- bættabruðli, er hinn nýverandi 2. þingmaður Kjósar og Gullbringu- sýslu (dr. V. G.). Hann hefirhvað eftir annað á þingi barist gegn stofnun nýrra embætta og fækkun hinna eldri, og ekki sfður fyrir Þvf, að draga nokkuð úr þeim útgjöld- um, sem ganga til þess að ala em- bættismenn.”..........“Hann hefir meira að segja af sumum blöðum (t. d. “Þjóðólfi”) margsinnis verið stimplaður sem óþjóðlegur fyrir framkomu sfna.” Og sfðar segir hann: “Það Iftur þvf helzt út fyrir, að það sé einmitt vilji íslenzku bænd- anna, er með kosningarrétti sfnum sem stendur hafa mest ráðin í landinu, að ná nauðsynlegum tekju- auka til framfara fyrirtækja ein- göngu með hærri skattálögum á sjálfa sig, en að |>eir vilji ekki líta við sparnaðarleiðinni, eða að minsta kosti ekki fækka embættum, heldur miklu fremur fjölga f>eim. Þar næst sýnir liann sundurliðað: 1. Laun embættismanna Kr. greidd úr landssjóði.. 248,050 j 2. Gjöld við embættis- rekstur, greidd úr landssjóði.......... 27,450 3. Laun opinberra stai fs- manna, gr. úr lands- sjóði................. 81,456 4. Uppeldis kostn. em- bættismanna, ekki áð- ur talinn............. 20,808 5. Eftirlaun og styrkt- arfé................. f>0,000 6. Laun starfsmanna goldin af landsfé, en ekki beint úr landssj.. 27,600 7. Laun embættismanna goldin af landsmönn- um, — laun eða fasta- tekjur presta........ 170,000 Samtals........636,364 Eða rúmlega 8 kr. á hvert manns- barn á landinu Þess utan er ótalinn 8. flokkur- inn, sem laun þiggur af þjóðinni, og ekki er talinn hér að framan. Þann flokk skipa amtráðsforsetar, ! störfum f stærri stfl. Will hann j þvf að eins hafa 4 sýslumenn á öllu . landinu, er gerist umferðardómarar, á líkan hátt og á sér stað hér í j Manitoba. En friðdómara-störfum | geti hreppstjórar gengt og dæmt í smærri málum. Tollheimtu og önnur störf núverandi Sýslumanna, mætti fela öðrum mönnum fyrir f>á þóknun, sem nú er goldin, og sem myndar aukatekjur sýslumanna. j Það er bent á, að auk launasparn- 1 aðarins, sem fengist með J>essu fyrirkomulagi, f>á spöruðust um leið öll eftirlaun, sem þjóðin verð- ur framvegis að bera, ef núveiandi fyrirkomulagi er haldið áfram, en sú fúlga getur numiðnær30f>ús. kr. á ári. Svo vill höf. láta fækka prestum landsins niður í 100 f stað 146, eins og nú er, og telur, að ekk- I ert mundi við það tapast, en á hinn 1 bóginn sparast nær 28 þúsund kr. á ári. Málaflutnings-stöðuna við yfir- réttinn segir höf. að mætti afnema og þannig spara landssjóði nokkuð, \ með því, að nógir lögfræðingar fá- i ist til að reka atvinnu sfna á eigin reikning, þar sem hún sé nú orðin arðsöm atvinna í Reykjavík. Sömu- j leiðis ætti styrkurinn til sérlækna og aðstoðarlækna að megaafnemast svo nemi 4000 kr. árlega, þar eð bæirnir stækka og lækningar verða arðvænlegri. Höf. segir f>9,708 kr. sé árl. borgaðar til uppeldiskostn- aðar við presta-, lækna- og lærða- skólana o.m.fl., sem sé óhæfilega há upphæð fyrir svo fáa menn að eins 3 prócent af allri þjóðinni. Tíu þúsund krónu árleg útgjöld til læknaskólans kveður hann megi alveg fella burt og mundisá sparn- aður hafa þann beina árangur, að landið fengið við það b e t r i lækna, en nú hefir f>að. Ástæðan fyrir þessu er sú, að læknakenslu- störfin séu höfð f hjáverkum og að skólann vanti öll nútfmaáhöld, sem þó séu nauðsynleg til námsins, geti j þvf kensla þar aldrei orðið einsj fullkomin og á erlendum skólum.1 En kensla erlendis sé nú orðin svo ódýr við háskólann, að sem næst gangi J>vf, ef menn lærðu í Reykja- vík. En kenslan svo mikið full- komnari utanlands, að rétt sé að allir læknar landains væru þaðan útskrifaðir. Hann endar þann kafla greinar sinnar, sem um þetta fjallar, með þessuui' orðum: “Að lialda læknaskólann er þvf í raun- ; inni 3ama sem að verja árlega um | 10 þúsund krónum af landsfé til þess að sjá um, að landið fái ó n ý t- a r i lækna, en annars mundu fást, án eins eyrir kostnaðar fyrir lands- i sjóð. Ef því hagsýni ísl. væri j meiri en þjóðardramb þeirraætti að ; leggja læknaskólann niður og verja j þvf fé, sem til hans gengur, til ann- I ara þarfa.” Viðvfkjandi prestunum lætur 1 höf. þess getið, að árið 1801 — , fyrir einni öld — hafi 231 prestar verið á landinu, en að nú séu þeir að eins 146 og liafi þjóðfélagið eng- an hnekki beðið við fækkun þeirra. Vill hann þvf enn fækka presta- köllum niður f 100 með þvf að stækka núverandi prestaköll, og yrði þá sem næst 1420 kr. laun fyrir hvern prest, auk aukatekju þeirra. Höf. er jafnvél á þeirri skoðun, að tala presta mætti verða minni en 100 og þykir honum ekki ótrúlegt, að einmitt sú fækkun mundi miða til þess að glæða trú- I arlffið með þjóðinni. Með þessum breytingum og sparnaði telur höf, að mikið mætti gera til atvinnubóta, alþýðument- unar eða samgöngubóta. Höf. endar grein sfna með þeirri 1 bendingu til bænda á íslandi að þeir athugi mál þetta og úrskurði svo með atkvæðum sínum, livort þeir heldur vilji stjórn, sem sffelt þyngir álögum á þjóðinni og fjölg- ar einbættum, eða stjórn,sem fækk- ar embættum og lækkar útgjöldin. Vér lftum svo á, að ritgerð þessi sé f raun réttri stefnuskrá Valtý- inga. Hún lýsir þvf glögt, að dokt- orinn er hæfur leiðtogi flokks sfns og hefir djúpsæja þekkingu á lands- málum Það getur tæpast hjá þvf j farið, að virðing hans og álit vaxi við birtingu greinar þessarar, sem telja mun mega með þeim allra beztu, sem hann hefir enn ritað í blað sitt. Opinberun an Japönum f Manchuria, — þar til nú, að þeir mega teljast að hafa yfirgefið þann landshluta algerlega, j eftir að hafa mist hundruð þúsunda manna, fallna og særða, og ógrynni | fjár og annara eigna. Auk þess, sem þeir hafa mist algerlega allan! Austurálfu flota sinn. Rússar mega þvf lengi minnast þessarar viðureignar við Japana, þvf f henni hafa þeir orðið að lfða þá mestu háðung, sem þjóð þeirra hefir nokkurn tíma orðið að þola fyrir nokkru heimsveldi. Ekki heldur hafa þeim gagnað auðæfi sfn eða lánstraust út í frá, þvf öll saga þessa strfðs s/nir, að yfirmenn þjóðarinnar eru of svik- samir tU þess, að þeim sé trúandi fyrir meðhöndlun stórra fjárupp- hæða í sambandi við hin ýmsu stór- fyrirtæki, sem krefjast hagfræði- legrar sparneytni f meðferð opin- berra eigna. Japanar á hinn bóg- inn hafa látið lítið yfir sér en haldið fast við það, sem þeir telja rétt að j vera, hvort heldur er á vfgvellinum eða í stjórn og fjármálunum heima ! fyrir. Þeir hafa þegar sýnt, að þeir skilja sinn vitjunartfma og þeir vanrækja f engu, að stunda af ítr- asta megni alt, sem miðað geti til heilla og hagsmuna þjóð þeirra og landi og trygt þeim sigurinn f þessu strfði. Eins og Rússar, hafa Japanar orðið að taka ýms stórlán sfðan : strfðið hófst, og nú sfðast, eru þeir að taka um 100 millfón dollara lán. En ekki þurfa þeir að sækja j það til heimsþjóðanna. Einn bankastjóri í Tokio bauð að leggja sjálfur fram 30 millíónir dollara, og ýmsir stórkaupmenn f borginni buðust til að sjá um þann hluta lánsins, sem eftir væri. Og þar að auÁi-komu fram ýmsir menn, sem gjarnan vildu taka hluta af láninu, j en gátu ekki fengið það, af því alt var áður upptekið. Eftir þessu að að dæma, eru Japanar ekki eins fá- : tækir, eins og menn út f frá alment j álitu. Söm hefir sagan áður verið j með hin önnur lán, sem Japanar j hafa tekið. Þeim hafa ætíð boðist J meiri peningar, en þeir diafa beðið ! um. Lánstraust þeirra virðist vera j ótakmarkað og hver n/r sigur gerir I það æ traustara og traustara. er það öllum heimi, hve aðdáanlega japanska þjóðin hefir hagað málum j sfnumöllum siðan strfðið við Rússa hófst f desembermánuði 1903, og hve gagnólfkt er ástandið hjá þeim og Rússum. Því verður ekki neitað, að Japan- ar voru út f frá ekki í miklu áliti meðal stórþjóða heimsins. Þeir voru af mörgum skoðaðir, sem lítt- mentaðir og sárfátækir ræflar, litlu betri en skrælingjar, og það, sem verst var: hundheiðnir, eins ogná- búar þeirra Kfnverjar, Satt er það að vfsu, að þeir bera j litla virðingu fyrir sunnudagshelgi kristinna þjóða, þvf flesta sfna stór- bardaga á sjó og landi hafa þeir háð á sunnudaga, og flesta sína stórsigra hafa þeir þar af leiðandi unnið á sunnudögum, eða sem af- leiðingu af sunnudaga vinnu. I allri framkomu sinni hafa þeir sýnt þess ljós merki, að í mentun og drengskap eru þeir hafnir, höf- uð og axlir, yfir andstæðinga sfna, og f herkænsku og áræði langfr yfir það, sem heimsþjóðirnar höfðu nokkra hugmynd um áðui en strfð þettfí hófst. Svo hafa þeir staðið sig vel, að Rússar hafa enn ekki í þessari viðureign unnið einn ein- asta merkan sigur á sjó né landi! sfðan stríðið hófst, en hifa orðið að j flýia burt úr Corea og gefast upp f, Port Arthur, einu allra öflugasta i vfgi í heimi, og hrekjast sffeltund-1 Stórblöð Evrópu minnast nú þess, hve mikið Rússar bárust á, er strfð- ið byrjaði, og hve skjótlega þeir kváðust ætla að leggja undir sig öll lönd Japana með þeirra gögnum og gæðum. En í stað þessa eru þeir nú sem óðast að eftirláta Japönum landflæmi það liið mikla, er þeir höfðu 1 hálfan mannsaldnr verið að vfggirða og festa sér um allan ó- kominn tfma. Rússar eru kristnir þó, og mega því nú minnast þess, að hver sem sjálfan sig upphefur, hann muu niðurlægjast. Gríska kirkjumálið svo nefnda, sem kom upp í Gimli sveit, og hefir um nokkura mánuði verið fyrir dómstólunum hér f Winnipeg, er nú dæmt í samein- uðum dómi og hefir fallið svo, að hinn ákærði (Kopij) er frfkendur, og hefir því hið opinbera fyrir hönd prestsins, er klögunina gerði, tapað málinu. Aðal-málsatriðin eru þau, að Wasyl Kopij og 4 Galicfumenn gerðu messuspjöll fyrir Dametro Jerema presti, er tilheyrir grfsk- óháðu kirkjunni, meðan hann var að messa í St. Michaels kirkjunni í Gimli sveit. Við rannsókn málsins kom það fram, að kirkjueignin tilheyrði grísk-katólsku kirkjunni. Séra1 Jerema hafði áður tilheyrt þeirri ■ kirkjndeild, en hafði snúið frá henni með nokkrum öðrum safnað- arlimum og gengið inn í óháðu deildina, en samt hélt liann áfram að messa f kirkjunni, “upp á nýja móðinn,” þó að 3 af 5 fulltrúum kirkjunnar væru á móti þvf. Dómurinn sýnir, að með þvf að segja sig úr grfsk-katólsku kirkj- unni, hafi prestur þessi, ásamt með j fylgjendum sínum fyrirgert öllu til- I kalli til kirkjueignanna og rétti til þess að messa í kirkjunni í Eg fór á fund. Herra ritstjóri. Hið fyrsta, er fyrir mér liggur, er, að biðja fyrirgefningar á tvennu: I fyrsta lagi þeirri ókurteisi, að byrja þessar væntanlega stuttorðu línur með þvf, að nefna sjálfan mig, — og í annan stað, að innleiða þær með útúrdúr, sem flestir líkl. segja, að ekkert komi málinu við. En ég (kemur það aftur) vil ekki reyna, að gerast undantekning frá fjöldanum meðal landa vorra, er ritar í blöðin. Því mesti grúi þeirra greina, er vér sjáum hér vikulega á prenti, virðist vera ýmist ritaður með því stærsta eða einasta mark- miði fyrir augum, að sýna “ég” þess, er ritar, og ennfremur, að það “ég” sé öðruvfsi og stærra og meira “ég” en þeirra, sem undir öllu þessu andans steypiflóði liggja. En þá liggur næst að spyrja, af hverju þetta stafi. Einhver kynni að svara þvf til, að það komi af gort tilhneigingu þeirri, er einkennir lítilmennið, þegar þvf óáreittu gefst tækifæri til að vegsama sjálft sig; En það getur lfka átt rót sfna að rekja til heiðarlegrar og knýjandi sjálfsmeðvitundar um sannarlegt manngildi. Stendur þá þetta í nokkru sam- bandi við fyrirsögn greinar þessar- ar? spyrjið þér ef til vill. Já! —- Og nú kemur það. Eg fór á fund í gærkveldi — stú- dentafélagsfund. Allir vitum vör, við hvað er átt moð þvf. Stúdenta- félagið íslenzka er búið að lifa og hrærast nógu lengi til þess, að Is- lendingum í þessum bæ ætti að vera vel kunnugt um tilveru þess. Og þó mætti freistast til að gera sér hið gagnstæða í hugarlund. Fundurinn var sem sé hraparlega ílla sóttur. Flestir fundarmenn voru sínir eigin ræðumenn og á 1 heyrendur um leið, — svo var lítil aðsóknin. Ekki var þó því um að kenna, að umræðaefnið væri svo þýðingar- lftið eða langt fyrir utan brenni- depil vors sanna íslenzka þjóðlífs. Það var einmitt dregið út úr og bygt á þjóðernistilfinningunni, sem öllum f jölda Islendinga — hamingj- unni sé lof — er býsna viðkvæm enn. Þjóðernisspurning vor er f sem fæstum orðum þessi — og nú kem ég aftur að upphafinu —: Getum vér Islendingar varðveitt erfðafé vort — tunguna og bókmentirnar — vort “ég” — eigum vér að gera það, og á hvern hátt verður það bezt gert? Um fyrsta lið þessarar spurn- ingar eru talsverð áttaskifti meðal fólks. Ýmsir halda þvf fram, að vér hljótum að líða undir lok — sökkva-sem “dropi í hafið.” Fáeinir þrá það sem fyrst — þrá sitt eigið tilveruleysi. En það munu helzt þeir einir, sem ekkert tilveruþrek eiga, svo á geti borið, hverri þjóð sem þeir væri bornir. — Flestir fylgja þeir þó með áhuga öðrum lið spurningarinnar — þeim, að vér eigum að stuðla að þvf, að varð- veitavort “ég” eftir fremsta megni og eins lengi og hægt er. Af því leiðir svo, að um síðasta liðinn eru alt af gerðar tillfigur. Ein var um- ræðuefni þessa fámenna fundar. Eins og auglýst hafði verið, var talað um stofnun íslenzkrar bóka- deildar við almennings bókahlöð- una í Winnipeg, sem nú er nýbygð, eins og kunnugt er. Málið var rætt af talsverðu kappi, þótt svona fáment væri, og eldleg- um áhuga frá sumra hálfu. Og birtist einmitt þar sjálfsmeðvit- undin íslenzkaíöllum sínummynd- um. Stúdentafélagið liefir, að því er virtist, liugsað málið all-ítarlega. En engu að sfður duldist það ekki. að málið er ekki nægilega rætt — þarf frekari -undirbúnings. Gáttir allar, áðr gangi fram, umb skoðask skyli, umb skygnask skyli.. ” Eg vil ekki nfðast á gestrisni eða langlundargeði blaðadálkanna yðar með langri meðmælingargrein með þessari hugmynd Stúdentafélags- ins, er ég ann alls góðs gengis, og vona að verði því og þjóð vorri til sóma; býst enda ekki við þvf, að ég með því gerði kraftaverk á lýðn- um; auk þess sem ég veit, að þér veitið Stúdentafélaginu málafylgjur, er til vænlegra úrslita leiðir. En úr þvf að mér gefst nú tæki- færi eins og hinum til þess að aug- lýsa mitt “ég” í þessu máli og að þessu sinni, þá vildi ég fyrst og sfð- ast óska, að þeir, sem lítilsvirða ís- lenzkar bókmentir og telja allra annara þjóða bókmentir standa þeim á sporði, — að þeir vildi lesa með athygli ofan í kjölinn — ekki skilningslaust eins og páfagaukur — þó ekki væri nema eitthvað af nútfðarhöfundunum íslenzku, áður en þeir láta sleggjuna falla næst ofan að rótum linditrjánna eða mösurblaðanna. I sambandi við þetta dettur mér nú til hugar grein eftir danska skáldið Holger Drachmann, er ný- skeð hefir birst í þ/ðingu f einu Reykjavíkurblaðinu. Óskandi væri, að annaðhvort blaðið hér vildi færa lesendum sfnum þá grein endur- prentaða. Það er óþarft að benda' fólki á, það vita svo margir, að höf- undurinn er eitt hið snjallasta og atkvæðamesta og lang-formfegursta skáldið, er Norðurlandabúar eiga. Það væri því ekki ófróðlegt, að bera orð lians saman við orð þeirra, er dæma allar n/fslenzkar bókmentir — og þá einkum ljóðagerðina — “óalandi og óferjandi öllum bjarg- ráðum.” Skyldi þá engan kynja þótt bókmentadómstólarnir vest- rænu, er svó margir hafa kropið með lotningu frammi fyrir, bæri í hugum vorum einhvern líkingar- keim af lítt nýtum, slitnum og slig- uðum saghesti, er víða sést að húsabaki nú um þennan tfma árs. En ef menn svo vildi láta að beiðni minni og fara að lesa, þá vildi ég biðja þá að fletta opnum honum Grfmi gamla, og leita uppi eftir registrinu — ég man ekki blaðsfðutalið — kvæðið um hann Skúla fógeta, þar sem þetta er f: “Þið munuð fá að súpa’ á sjó, þótt sitjið og bælið fletið, og háttunum ná í helvfti, þó þið hjarið á meðan þið getið.” Þótt enginn yrði sá, er findi í þessu listma, þá ætti þó þetta að geta orðið þeim hiuum sömu hjarta- styrkjandi ádrepa, er sem fyrst vilja hverfa eins og “dropi í hafið.” Þá er og engu siður eftirtekta- vert — ekki síst í þessu sambandi — það, sem kemur fyrir sfðast í sama kvæði. Slfkum hugsunar- hætti hefði hver Islendingur sóma af. Skúli vill í lffshættunni tjalda öllu þvf bezta, er hann átti, af þvl að “. .hefðum við átt að sökkvaísæ, sýna það vildi’ ég, ef okkar ræki á fjörur af hafi hræ, að hunda það væriekkiskrokkar.” Ef vér hugsuðum allir svo, þá mundi enginn hörgull verða á fram- kvæmduui í bókasafnsmálinu, enda þótt öllum stæði það fyrir hug- skotssjónum, sem beiskur sann- leiki, að íslenzka þjóðin í þessu landi ætti fyrir sér, að hverfa sem dropi f þjóðarhafið amerfska. Því sú kemur tíð, að bókmentum og vfsindum verður ásfðan opnuð önn- ur og fegurri braut hjá mannkyn- inu, en í gegnum magann, — einnig hér f landi, þótt fáum þjóðbálkum gangi erviðara en hinum ensku að viðurkenna aðra leið réttmæta. Og væri þá ekki ánægjulegra, að myndarlegt safn af beztu bókun- um fslenzku frá öllum tfmum, — minnisvarðinn, er vér reistum oss handa framtíðar vfsinda og bók- mentamönnum þessa bæjar, — yrði til þess, að þeir yrði að viðurkenna, þegar þeir ganga á vogrek brotinna öldufalla frá úthafi mannfélagsins og sjá þar hræ vor sem hinna, — já, að þeir f>á yrði að viðurkenna, “að hunda það væri ekki skrokkar.” Viðar,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.