Heimskringla - 04.05.1905, Blaðsíða 2

Heimskringla - 04.05.1905, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 4. MAÍ 1905. ! aynjnfli samþykkis f>essa og f>ví | varð Roölin stjórninni sá kostur | nauðugur, að hefja baráttuna f j Mountain kjördæmi einu um þetta j mál, þótt það væri vitanlegt, að j þar var langöfiugasta vfgi Liberala 1 öllu fylkinu, eins og síðastu fylk- j iskosningar sýndu, þegar liberal þingmaður var par kosinn með 344 ! atkvæðum umfram. Heimskringla PUBLISHED BY The Heimskringla News ing “ Verö blaösins ( Canada og Bandar. $2.00 um árid (fyrir fram borgaö). Senttil Islands (fyrir fram borgaö af kaupendum blaðsins hór) $1.50. PenÍBflrar sendist ( P. O. Money Or- der, Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaóvf3anir á aöra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar meö affollum. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 727 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O.BOX 119. ’Phone 35 1 2, Það var því ljóst, að ef Mountain j kjördæmið sýndi það með atkvæð- um sínum, að f>að aðhyltist stefnu Roblin stjómarinnar í máli þessu og mótmælti um leið öllum afskift- j um páfans af stjórnmálum Canada ríkis eða fylkja þess, — þá mundu hin önnur kjördætni fylkisins gera slíkt hið sama, Svo að með Moún- tain kosningunni væri í raun réttri fenginn vottur um almennings vilj- ann í öllu fylkinu. Andstæðingarnir héldu á hinn ----- J bóginn fram þvf, að þeir væru sam- Þingmanns-kosningin á Moun- þykkir Roblin stjóminni f þessu tain fór fram þann 27. f. á., eins og mSli, en fyrirþað væri engin ástæða auglýst hafði verið, og lyktaði svo, til að greiða atkvæði með umsækj- að kjördæmið í fyrsta skifti á öllum anda hennar, heldur bæri mönnum að halda fast við flokka sfna, eins og að undanfömu, og að sýna það með atkvæðum sfnum, að þeir and- mæltu starfsemi Roblin stjórnar- innar í heild sinni. Kosningin á MountaÍD fjórðungsaldar tilverutfma þess hafnaði liberal þingmannsefninu, en sendi Roblin stjóminni liðs- mann á þingið með 146 atkv. um- fram. Fundir vom haldnir víðsvegar í kjördæminu daglega í 10 eða 12 daga á undan kosningunni og á- greiningsmálin skýrð fyrir kjós- endunum frá báðum hliðum. Roblín stjórnin háði þessa kosn- inga baráttu á fylkisréttindamálinu eingöngu, en ekki með neinu sér- stöku tilliti til flokksfylgis. Hún bað kjósendurna að veita með at- kvæðum sfnum samþykki sitt þeirri stefnu, sem hún heldur fram gagn- vart Laurier-stjórninni til þess að fá kröfum fylkisins gegn ríkisheild- inni fullnægt. En þær knöfur em eins og kunnugt er, að takmörk fylkisins verði færð vestur og norð- ur alt til Hudsonsflóa, svo að fylki þetta fái sjóhöfn og geti lagt eða Tveir málfundir voru haldnir 1 Argyle bygð meðal Islendinga Hinn fyrri af hálfu Liberala að Grund. Á þeim fundi voru um 40 manns. Hinn sfðari af hálfu Conservatives að Brú, og var sóttur af á annað hundrað manna. Málið var þar rætt frá báðum hliðum. Hon. Robt. Rogers hélt langa og snjalla ræðu að Brú, og skýrði á- greiningsatriðin ljóst og skipulega. Ræða hans mun hafa haft áhrif á marga kjósendur, því svo fór kosningin f þeim tveimur kjördeild- um, sem fslenzkir kjósendur voru aðallega f, að umsækjandi Roblin stjómarinnar varð þar í meiri hluta, eins og víðast annarsstaðar í kjðr- dæminu. Og er það gleðilegur ara, sem iðran gerir, en 99 röttlát- um, styðjist hvorki við vit né sið- ferðis tilfinningar heilvita manna. Allir, sem þekkja kenslu fyrir- komulagið f skólum voram vita, að heilar deildir skarp^a og skilnings- góðra barna eru vanræktar f kenslu- stundunum og látnar bfða eftir því, að kennaranum takist að troða svo fróðleik í tornæmustu nemendurna, að þeir geti. fylgst með hinum, en við þá tilraun kennaranna eru námfúsu börnin vanrækt meira en skyldi og haldið til baka frá námi langt fram yfir það, sem nokkur sanngirni fær varið. Mr. Ford telur rðttast, að láta þau börn að mestu afskiftalaus, sem sökum tornæmis eða vilja- skorts að nema, ganga á skólana einvörðungu til þess að tefja fyrir námi sambekkinga sinna. Slík börn telur hann að ættu að fá upp- fræðslu á sérstökum stofnunum, þar sem þau ekki gætu staðið öðr- um hæfari nemendum fyrir fram- föram. I hópi barnanna eins og á fullorðins árunum, verður sú regla að gilda, að þeir hæfustu gangi fyr ir, á þá leggjast hvort sem er allar aðalskyldur og ábyrgð mann félagsins, en hugsunarsljófu dauf ingjarnir teljast hvorki hér né þar þar sem um framkvæmdir til hags muna fyrir félagsheildina er að ræða. Að hve miklu leyti herra Forc hefir rétt mál að færa, látum vér ósagt, en margt virðist benda á, að skoðanir hans hafi við mikil rök að styðjast. M)*ndarlegt fyrirtæki. Vér ætlum 1 þetta sinn að láta Heimskringlu flytja lesendum sín- um stuttorða lýsingu af verzlunar- fyrirtæki einu hér f bænum, sem Islendingar hafa myndað og bera allan veg og vanda af. Þann 10. október í haust er leið réðust tveir landar vorir, þeir hr Kolbeinn S. Thordarson og B. B Hanson, f það að kaupa út eina ve' þekta vindlagerðarverksmiðju hér f bænum, sem aðallega bjó til vindla þá sem nefndir eru “ The Seal of Manitoba." Oss er ekki kunnugt um, hve stóra upphæð þeir félagar borguðu fyrir þessa verksmiðju, en æði rffleg summa hefir það hlotið að vera, þvf vindlagerð mun talin ein með arðmestu verzlunargrein- um hér. Þegar þeir Thordarson og Hans látið leggja þangað járnbraut, svo | vottur þess, að kjósendumir eru að afurðir fylkisbúa geti komist > UPP **r Því vaxnir að láta leiðast af skemstu leið á Evrópu-markaðinn, blindu Aokksfylgi, heldur skoðuðu sem mundi liafa f för með sér mikla í mftlið frá sjónarmiði þeirra, sem lækkun á flutningsgjaldi og greið- fyrsi af 6llu hafa hagsmuni fylkis- ari samgöngur en nú eru. Enn- jins 1 heild sinni efst f huga. fremur krefst Roblin stjómin þess. j Mr. Roblin og ráðgjafar hans að fylkinu séu veitt full umráð yfir j votta fslendingum f Argyle bygð öllum þeim löndum, sem að lögum innilegt þakklæti fyrir óhlutdrægni eru eign þess, ásamt yfir námum, | þeirra f þessum kosningum, og timbri og fiskiveiðum. Og í einu ; vona, að afleiðingin af vilja þeirra, orði sagt, að Manitobafylki séu j eins og hann kom fram við at- veitt full fylkisréttindi, svo að kvæðagreiðsluna, megi bera bless- kjósendumir í gegnum ráðsmenn | unarrfkan ávöxt fyrir fylki þetta! gon keyptu þessa verksmiðju, var dagleg framleiðsla hennar um 1500 til 1800 vindlar, og unnu að þeim starfa að jafnaði 6 vindlagerðar- menn. En síðan hafa þeir með dugnaði og framsýni aukið svo verzlun sfna, að nú búa þeir til að jafnaði um 4000 vindla á degi hverj- um, og vinna að þvf 12 til 15 vindlagerðarmenn. Auk þess vinna nú stöðugt hjá þeim fjórir agentar, sem ferðast stöðugt um Manitoba og Norðvesturhéruðin og selja kaupmönnum og öðrum vindla þeirra. Og þegar taldir eru með skrifstofuþjónar og ráðsmenn, þá veitir nú félag þetta stöðuga at- vinnu eigi minna en 28 manns. — Fyrir skömmu sfðan hafa þessir sömu menn einnig keypt aðra sfna (stjómina) fái full umráð yfir Qg framtíðarhagnað íbúa þess. eignum fylkisins og geti beitt þeim j fylkisbúum til hagsmuna. ’**’ nú var það orðið deginum íjós-i Skvldur kennarans. ara, að aðal-ástæða Laurier stjóm-! --- arinnar fyrir að neita fylkinu um þessi réttindi eða veitingu þeirra> var sú aðallega, að katólskir sér- skólar höfðu verið afnumdir með lögum hér f fylkinu. Það er löngu orðið opinbert, að sendimaður páf-1 arar á ans, sem um nokkur ár undanfarin hefir samkvæmt beiðni Laurier- stjómarinnar haft fast aðsetur í Ottawa, hafði liaft þau áhrif á sam- bands stjórnina, að kröfum fylkis- ins fékst ekki framgengt, nema með þvf móti, að kröfum páfans um endurstofnun sérstakra skóla fyrir katólsk börn f Manitoba væri sint að fullu. Þegar Manitoba stjórninni var það ljóst orðið, að málið st.óð svona og að áhrif þáfavaldsins f Róma- borg voru farin að hindra það, að réttmætar kröfur fylkisins gagnvart rfkinu fengjust viðurkendar f Ot- tawa, þá vildi Roblin stjómin leysa upp þingið og ganga til almennra kosninga til þess að leita álita fj'lk- Það er allmikið vit í þvf, sem hr. L. L. Ford, einn af kennurunum við Charleston Normal skólann f Chicago sagði nýlega í fyrirlestri, er hann hélt þar í bænum, að kenn- mentastofnunum ættu að verja mestu af tíma sfnum og kröft- um til að kenna þeim nemendum, sem sýna mesta námshæfileika, en láta tossana og letingjana sitja á hakanum; en ekki að verja mest- um tfma við þá í þeirri von að gera þá jafnhæfa þeim, er beztir reynd- ust. Hann hélt þvf fram, að tfma og kröftum kennarans væri betur vindlagerðar verksmiðju hér f bæn- varið og að betri framtfðaráhrif fengjust með því, að leggja meiri rækt við kenslu þeirra bama og ungmenna, sem móttækilegust um, sem áður bjó til “Regal"-yindla og fleiri tegundir. Félag þetta er nú í undirbúningi með að auka svo starfssvið sitt og reyndust fyrir áhrif kenslunnar,; verzlun, að það láti búa til alt að og hagn/ttu sér hana bezt. Það í 10,000 vindla daglega, og er þá bú væri tfmaeyðsla, að ætla sér að gera j ist við, að starfsmenn allir f þjón- gott námsfólk úr tornæinum og þá j ustu þess verði eigi færri en 50 oft um leið viljalitlum börnum. til 60. Hann heldur því fram, að sagan isbúa um málið. En fylkisstjórinn um meiri ánægju yfir einum synd- Fyrir skömmu sfðan var þetta félag löggilt (“Incorporated”) sem hlutafélag (“Stock Company”), og hafa þegar nokkrir Islendingar keypt hluti. Samkvæmt löggild- ingar-sk/rteininu má félagsstjóm- in selja hluti, er nemi f alt $50,000, en það mun ekki vera í áformi, að selja að svo stöddu meira en helm- ing þeirrar upphæðar, þar eð enga nauðsyn ber til að hafa stærri sjóð en það með höndum. Einnig heim- ilar löggilding félagsins þvf að búa til og selja, bæði í heildsölu og smá- sölu, allskonar tóbak og óáfenga drykki. Félag þetta hefir nú enn bætt við sig ágætis fasteign, er það keypti bæjarlóð hér með stóru og góðu húsi á. Þessi eign er á Nena St., rétt við Logan Ave.; hefir það flutt þangað bækistöðu sína og áhöld öll. Verður þetta liús stækkað og prýtt að miklum mun nú í sumar. Það er svo sem auðvitað, að ekki er ástæða til að skrifa neitt sérstakt skjall eða lofglósur um fyrirtæki eins og þetta, frá matar eða mann- úðar sjónarmiði, því að ekki verða vindlarnir látnir í askana, fremur en gamla fólkið á íslandi komst að orði um bókvitið. En eigi að síð- ur virðist full ástæða til að geta um þetta verzlunar fyrirtæki og og lýsa þvf með fáum orðum, eins og gert hefir verið með flest önnur samvinnu og atvinnu fyrirtæki, sem myndast hafa hér á meðal ís- lendinga. Og það þvf fremur, sem alt virðist benda til þess, að þetta félag verði mjög arðsamt fyrir alla hluthafa þess, ef svo vel er áhaldið, sem vænta má. Þessir tveir fyrnefndu landar vor- ir, sem fyrstir lögðu í þetta fyrir- tæki, sýndu með þvf dálítið meiri verzlunarkjark ogframtakssemi, en alment gerist. íslendingum er svo tamt, að velta fyrir sér hlutunum aftur og fram þangað til tækifærið er gengið úr greipum og alt er um seinan, þvf “Jámið skaltu hamra heitt, að hika er sama og tapa.” Þeir Thordarson og Hanson höfðu þá í fyrstu hvorugur nokkra prakt- iska þekkingu á þessari iðngrein, en lögðu samt framþáupphæð, sem eftir fslenzkum mælikvarða mundi kallast stórfé. Oss virðist full ástæða til að árna þessu félagi góðs gengis og vin- sælda. Eða hvf skyldu íslendingar ekki vera eins vel komnir að arðin- um af þessari atvinnu eins og ann- ara þjóða menn? Fréttir að Vestan. Ritstjóri Heimskringlu! Síðan ég kom að Vestan, hafa margir af löndum spurt frétta. Spurningar eru vanalega á þessa leið. Hvernig er vetrartíðin á Ströndinni? Er atvinna þar betri en hér? Hverjir erhelztir atvinnu- vegir þar? Hvað verður kalt þar þegar kaldast er? Hvar leyst þér bezt á landspláss? Og hvernig lfður löndum vorum þar vestra? Öllum þessum spurningum og fleiri vildi ég geta svarað sem rétt- ast. Ég fór vestur snemma í janúar sem leið og dvaldi þar þangað til um miðjan marz. Eg ferðaðist um vestur hlutann af Idaho, norður Oregon og Washington; líka um suður hlutann af British Columbia og austan við fjöllin um Alberta. Washington og Oregon eru mjög lfk að yfirborðinu, fjöllótt og óslétt, en alt sléttlendi þakið skógi. Jarð- vegur er víða fremur hrjóstrugur, en þó mjög mismunandi. Á milli Kletta og Fossa (Cascade) fjall- anna er mikið sléttlendi og víða gótt akuryrkl'uland. Vestan við Fossafjöllin er þar á móti lítið af góðu landi,en þar sem gott land er, þá er það injög frjósamt, og er það land mest brúkað fyrir aldina og Skapti Jósefsson. Skapti Jósefsson, cand. phil., ritstjóri Austra, lézt að heimili sfnu f Seyðisfjarðar-kaupstað 16. rnarz Hann var fæddur að Hnausum í Húnavatnssýslu 18. júní 1839. Foreldrar hans voru hinn þjóðkunni héraðshöfðingi Josep læknir Skapta- son og Anna Margrét Bjömsdóttir frá Þingeyrum Skapti s&l. ólst upp f heimahúsum hjá foreldrum sínum þar til hann var 18 vetra, þá fór hann f lærðaskólann í Reykjavfk og útskrifaðist þaðan eftir 6 ár með góðum vitnisburði. Síðan fór hann til há- skólans f Kaupmannahöfn og dvaldi þar 8—10 ár, og lagði stund á lögfræði, en tók aldrei embættispróf. Hann var kvæntur Sig- rfði Þorsteinsdóttir, prests frá Hálsi f Fnjóskadal, sem lifirmann sinn, ásamt þremur mannvænlegum börnum, Þorsteini prent- smiðjueiganda og póstafgreiðslumanni á Seyðisfirði og Halldóri og Ingibjörgu, sem öll eru hjá móður sinni nú, I Kaupmanna- höfn kyntist Skapti hinum göfuga forvfgismanni fslenzkra þjóð- réttinda, Jóni riddara Sigurðssyni, og varð eins og fleiri náms- menn íslendinga hrifinn af stefnu hans 1 þjóðmálum. Þegar Skapti kom heim til íslands aftur stofnaði hann blaðið Norðling á Akureyri, og hélt því út nokkur ár. Hætti sfðan við það aftur og lagði um liríð stund á inálfærslu. En árið 1891 byrjaði hann aftur blaðamensku, og endurreisti blaðið Austra f sambancli við Otto Wathne, og hélt þvf út til dauðadags, og má hann teljast fyrsti stöðugur blaðamaður Austurlands, þvf önnur blaðafyrir- tæki jafnhliða á Austurlandi urðu næsta skammvinn. Skapti sál. tók ætfð ótrauðan þátt 1 landsmálum og framfara málum Austfirðinga fylgdi hann af áhuga. Hann var forgöngu- maður og fyrsti stofnandi bókasafns Austuramtsins og lét sér ætfð mjög ant um það. í stjórnmála baráttunni fylgdi hann fast heimastjórnar flokknum, og tók það mjög sárt, hve nær sem honum fanst vikið frá stefnu Jóns Sigurðssonar. Skapti sál. var mikill maður vexti og vel vaxinn, rammur að afli og að öllu hinn höfðinglegasti. í daglegri umgengni var hann glaður og skemtinn við hvern sem var. Heimili hans var orðlagt fyrir gestrisni, og var þvf jafnaðarlega fult hús gesta hjá honum og allir “boðnir og velkoinnir. ” Þegar stjórnmálasaga Islands verður rituð, mun Skapta verða minst sem óhlífins liðsmanns í þjóðréttinda baráttunni, og í framfarasögu Austuramtsins, sem stofnað var á ritstjórnarárum Skapta, mun nafns hans verða getið, sem eins af þeim, er bezt vildi halda uppi framförum og rétti Austfirðingafjórðungs. garðjurtarækt. Hið sama má segja um British Columbia. Að vfsu sá ég hvergi eins stórt flæmi af góðu landi eins og við Fraser ána f Brit- ish Columbia, vestan við Fossa- fjöllin. Þar eru inndælar sléttur langt up með ánni. Helztu atvinnuvegir á Kyrra- hafsströndinni er skógar (viðar) tekja, námar af /msum sortum, svo sem kolanámar, járnnámar, kopar- silfur og gull-námar, og eru þær vfða f mjög stórum stfl. Laxaveiði er þar líka víða f nokkuð stórum stfl, jafnvel þó laxaveiðin hafi reynst nokkuð misjafnt á sfðustu árum. Og þó laxveiðin hafi verið góð á sumum stöðum, þá kannast ég ekki við, að hún sé eins og séra F. Berg- man segir í fyrirlestri sfnum, sem prentaður er í almanaki Olafs Thorgeirssonar. Þvf allar laxakist- ur heimsins eru ekki þar. Einnig eru aðrar fiskiveiðar rekn- ar þar í stórum stfl, svo sem þorsk og heilagfiskisveiði, með fram allri ströndinni. Aldina og jurtarækt er einnig iðkuð vfðast hvar á ströndinni. Tíðarfar á veturna er milt, en nokkuð saggasamt, alt af þokuslæð- ingur og vætur, mjög sjaldan frost, en alloft hráslaga kuldi. Kaldasti dagur í Washington rfki f vetur var 13 gr. fyrir ofan zero. Það, sem flesta landa lengar til. að vita, er hvernigíslendingum Ifð- ur á ströndinni, hvernig þeir una hag sfnum osfrv. Jafnvel þó ég liafi komið f allar bygðir Islendinga í Washington, get ég naumast lýst kringumstæð- um þeirra eins nákvæmlega og ég vildi. En mér finst ég ekki geta samþykt það, sem séra F. Bergman segir í áðurnefndum fyrirlestri, að þeir hafi engri fótfestu náð þar og muni hverfa austur aftur. Kg sö mjög litla ástæðu til að fara svo- leiðis löguðum orðum um þá og hagi þeirra. Eg veit til þess, að 2 eða 3 bænd- ur ætla að flytja þaðan til Mani- toba eða Norðvestur landsins. En svo ætla lfka um 100 að flytja héð- an úr Dakota til Norðvestur lands ins, og okkur dettur ekki í hug að segja, að þeir söu að hverfa héðan. Hvað hinu atriðinu við vfkur, að þeir hafi ekki náð neinni fótfestu þar vestra, þá finst mér það vera nokkuð út í hðtt. T.d. eiga landar vorir f Blaine og Marietta hér um bil allir góð hús og lagleg heimili, þó bújarðirnar séu ekki stórar f flest- um tilfellum, frá einni upp f 80 ekrur af hreinsuðu landi, þá verður ekki með sanni sagt, að þeir hafi enga fótfestu fengið þar vestra. Allflestir af búendum á þessum tveimur stöðum eru ekki að hugsa um að hverfa austur, vestur, út eða

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.