Heimskringla - 22.06.1905, Blaðsíða 4

Heimskringla - 22.06.1905, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 22. JÚNÍ 1905 WEST END BIGYCLE SHOP 477 Portags Ave 477 Portage Ave. Þareruseld t>au sterkustu or fetmrstu hjól, ?em fAanlets eru t Canada og langt um odýrari en hægt er aO fá Þau annarsstaöar 1 bœ þessum, ýmist móti mánaðar afborgun- um eöa fyrir peninga út 1 hönd gegn rlfleg- um afslœtti. BrákuS hjól koypt og sold. Allar afigeroir á hjólum fljótt af hendi leyst- ar og vel og traustlega geröar. Einnig er selt alt, sem f Vlk þarfnast til viShalds og aígeroar á hjólum. GleymiB ekki staonum. 477 Portage Ave. JON THOKSTKINHSON WINNIPEG Stórfeld rigning allan sfðastlið- inn sunnudag og nokkur einnig \ mánudaginn hefir haftskaðlegáhrif á vegi og hindrað samgöngur víða í fylkinu, og máske skemt hveiti að nokkuru f>ar sem láglent er. Þeir herrar Sigvaldi Nordal og Jóh. Stefánsson frá Selkirk, sem fyrir nokkrum dögum fóru f landa- leit vestur í Assiniboia, komu til baka í vikunni sem leið og höfðu tekið 18 heimilisréttarlönd fyrir sig og aðra í Twp. 31 og 32, R. 18 w. Þeir segja lönd þar vestra vera pau fegurstu, er þeir hafi séð, og ennþá gnægð af óteknum löndum. En mjög er samt mikil eftirsókn eftir löndum þar, svo að íslendingar, sem vildu ná þar f ágætis bújarðir, ættu að bregða við og taka Þær ineðan enn er tfmi til Þess. Elding slö húsgagna búð Scott Furniture félagsins, sunnarlega á Main St., Þann 13. p.m., og gerði $200,000 eignatjón. Eins og getið var um í síðasta blaði, æddi voða- legt þrumuveður yfir bæ þennan með stórrigningu. Það kveld og f Því veðrÍ3ló elding Scottbygging- una, sem var 6 tazfur á hæð, og kveikti f henni. Svo var eldurinn öflugur, að innan 3 kl. stunda var húsið lagt í ösku, ásamt öllum þeim húsmunum, um 200 púsund dollars virði, sem þar voru geymdir. Vatnsafl var nægilegt við hend- ina og slökkviliðið vann duglega en alt varð árangurslaust, að öðru en því, að varna eldinum að geta læst sig í önnur nærliggjandi hús. 3 menn úr slökkviliðinu meidd- ust af rafmagnsvírum sem við þá komu. Þeir voru fluttir á spftala og eru á góðum batavegi. Svo var veður þetta mikið, að rafljósa og aflvfrar bæjarinsskemdust til muna svo að ljós slöknuðu í sumum hús- um, og strætisbrauta vagnar urðu að hætta gangi um tíma. Húsgagnabúð Scott félagsins var bygð á sfðastl. hausti og var talin með stærstu húsum sinnar tegundar í Canada. Eldsábyrgð var $80,000. Skógarmenn. Eins og skýrt var frá í sfðasta blaði, verður sérlega skemtilegur fundur haldinn f stúkunni Isafold af Óháðri Reglu Skógarmanna (I. O. F.) þriðjudagskveldið 27. þ. m. Meðal annars verður prógram þessa fundar (eftir að búið er að veita inntöku nýum meðlimum): Tíu bræður flytja örstutta ræðuhver, en á milli verður söngur og "phono- graph music". En sfðast bera skut- ilsveinar fram hressingu ókeypis handa öllum, sem viðstaddir verða Nefndin, sem fyrir þessu stendur og starfsmenn stúkunnar yfir höf uð, vonast til þess, að allir góðir Skógarmenn hér í bænum sæki þennan fund, og einkum þeir, sem hafa vanrækt að sækja fundi hing að til. Þetta félag er eflaust eitt hið allra þarfasta og nauðsynleg asta, sem Islendingar vestan hafs hafa nokkurn tfma tilheyrt, enda leggur það nú óðum undir sig lönd og ríki hvervetna um hinn mentaða heim, — ekki með sverði eða byss- um, heldur með skynsð'mu starfi og ráðvandri formensku. En það er ekki rétt eða sanngjarnt frem ur í stúkunni Isafold en í nokkru öðru félagi, að ætlast til þess, að fá einir félagsmenn aðeins leggi á sig alt starfið og haldi uppi félagsskip un, en meiri hluti félagsmanna trassi jafnvel að sækja fundi svo ár- um skiftir, en njóti þ<5 allra sömu hlunninda. Siíkt háttalag er ör uggasti vegurinn til að drepa allan félagsskap, hve góður og þarflegur, sem hann annars er. Þvf er nú alvarlega og undan tekningarlaust skorað á alla félags menn hér f bænum, að sækja þenn an fund og reyna af fremsta megni að koma í tæka tíð. Til þess út heimtist aðeins dálítil félagsrækt og nenning. Munið eftir að fundurinn verður haldinn f samkomusalnum undir n/ju Únftarakirkjunni næstkom- andi þriðjudagskveld og byrjar kl.8. Og nú skal séð, hver heima situr. Nefndin. Endurskoðun kjörlistanna fyrir Gimli kjördæmi fer fram að Gimli þann 28. þ. m., undir uinsjón My- ers dómara. Guðsþjónusta verður haldin f Unftarakirkjunni, horninu á Sher- brooke St. og Sargent Ave., kl. 7 á sunnudagskveldið kemur. Eftir messu verður haldinn safnaðar- fundur og eru meðlimir safnaðar- ins beðnir að fjölmenna á fundinn. — Séra Rögnvaldur Pétursson er væntanlegur til Winnipeg úr aust- urferð sinni á morgun (fíistudag) 170 fslenzkir vesturfarar komu til bæjarins undir loiðsögu herra Sveins Brynjölfssonar á þriðjudags- kveldið 13. þ. m. Flest af norð austurlandi. Fólk þetta leit vel út eftir ferðavolkið, og fór það til vina sinna og ættingja hér f bæn- um og nýleridumun. Það var M a g n ú s kaupmaður Kristjftnsson, sem var kosinn þing- maður á Akureyri, en ekki Friðrik Kristjánsson, eins og sagt var í sfðasta blaði. Capt. Baldwin Anderson, frá Winnipeg Beach, var hér á ferð fyrir helgina, Hann segir nfi hótel sitt vera fullgert og við þvf búið að taka alúðlega á móti gest- um. Hann keypti nýlega S30O virði af rúmum og öðrum husbún- aði og telur hótel sitt nú ekki standa á baki þeirra sem bezt eru í sveitum fylkisins. Hann hefir og ágæta veitinga- stöð við enda bryggju þeirrar sem hann hefir bygt að Winnipeg Beach og hefir þaj einn hinn fegursta og skemtilegasta seglbát sem á W'peg vatui hefir nokkru sinni flotið. Svo að gestir á hóteli hans eiga jafn- an kost á að njóta góðra skemt- ana jafnt og hressandi hvfldar. Herra Jónas Hall frá Edinburg, N.D , og Steingrfmur söngfræðing ur, sonur hans, voru hér í bænum f siðastl. viku. Steingrímur mun ætla að flytja hingað norður á þessu sumri og setjast að f Winnipeg. Kvenn peningabudda með keðju týndist að kveldi þess 13. þ.m. á leiðinni frá 520 Agnes St. til horns ins á Sargent og McGee St. I henni voru lyklar, kvittöringar og lftið af peningum. Finnandi er beðinn að skila þessu á skrifstofu Heimskringlu. Þeir sem vildu sýna muni hér á s/ningunni í sumar, verða að til- kynna það og panta rúm hjá iMr. Hughes, ritara sýningar nefndar innar, fyrir þann 24. þ. m. Til Ieigu 3 herbergi & hentugum stað fyrir sanngjarnt verð; aðgangur að eld- húsi. Gott tækifæri fyrir litla fjöl- skyldu. Frekari uppl/singar gefur Mrs. S. J o h n s o n , 515 Agnes Street. Sunnudagaskóli Tjaldbúðarsafn- aðar hefir áformað að fara skemti- ferð til Winnipeg Beach á mánu- daginn 3. julí. Vonast er eftir, að sem allra flestir Islendingar f þess- um bæ taki þátt f skemtiferðinni, og einkum erbuist við,að foreldrar barnanna verði allir með. Farið kostar $1.00 fyrir hvern fullorðinn, en 50c fyrir börn. 180 Islendingar frá Winnipeg sóttu 25 ára afmælishátfð Argyle búa sem haldin var að Grund þ. 14. þ. m. Ræður héldu þar: Fiiðjón Friðriksson, Árni Friðriks son, W. H. Paulson, sera Fr. Hall- grímsson og Kristj&n Jónsson. Kvæði flutti Magnús Markússon. Veður var hvast og svalt en að öðru leyti skemti fólkið sér ágætlega. Mesti fjoldi af bygðarbúum var þar á staðnum, og er talið að um eða yfir 1000 manns hafi verið þar sam- ankomnir. Veitingar, eins og vant er hjá Argyle búum, voru bæði miklar og góðar og átfengi ekkert. Dánarfregn. Hinn 30. f. m. lézt merkisbónd- inn Jón Jónsson, að Cold Springs f Alftavatnsnylendu, nær sjðtugur að aldri, Hann fluttist hingað vestur frá Rauðseyjum á Breiða- firði, þar sem hann lengi hafði bu- ið miklu og blómlegu búi, og munu margir þar minnast hans og harma hann látinn. Jón heitinn var ágætlega að sér fer bæði andlega og líkamlega. [ann var langt um betur mentur, en títt er um bændamenn, þaulles- inn og manna minnugastur, og var yndi við hann að ræða um fornt og nftt, því hann var hvervetna heima. Hann var smiður góður á tre og járn og mátti heita, að hann legði íi flest gerva hönd. Hann var stór- huga maður um flest og höfðingi f lund, allra manna gestrisnastur og <ílaðastur Ireim að sækja, og hyKK ég aS flestir, sem þektu hann séu mér samdóma um, að skarð r það, sem höggvið er í bændaflokk Álfta- vatnsnýlendu við fráfall hans, muni seint fylt verða. Hann lætur eftir sig ekkju og 4 bfJrn. Blessuð sé minning hans! Einn af vinurn hinn Idttia, Ríkí bóndinn. Herra Gunnlaugur Peterson, lög- fræðingur f Pembina, kom til Win- nipeg um sfðustu helgi. Hann var & leið til kirkjuþingsins í Minne- ota, og kom hingað norður til þess að komast að sömu fargjaldskostum og aðrir kirkjuþingsmenn. Mark Carson er á parti eam- vizkusamur glæpamaður. Hann gekk í s. 1. viku inn á lögreglustöð- in hér f bæ og bað að taka sig fast- ann, kvaðst hafa framið skjalaf'ils- un og grætt fó 4 þvf. Það var látið að óskum mannsins. Kvennfélag Únftara biður þess getið, að það hafi til sölu kaffi og fsrjóma á laugardagskveldum f Únl- tara samkomusalnum undir kirkj- unni. Kvennfélagið vonar, að ís- lendingar komi og taki sér hress- ingu meðan þess er kostur. Jóhann Bagi f Ungverjalandi hélt fast við þann vana, eftir að hann var orðinn auðugur, sem hann tamdi sór á fyrstu búskaparárwm sfnum, að sitja til borðs með öllm vinnufólki sfnu. Borðbúnaðurinn var hinn fínasti, úr ekta silfri. Jó- hann gamli sat f öndvegi og út fr& honum til beggja hliða við langa borðið sátu þjónar hans, raðað eftir stöðu þeirra á heimilinu. Næst honum voru umsjónarmenn hans og eigið fjíílskyldufólk, þá fyrir- vinnur (menn og konur), gTÍpa- hirðar, mjólkurkonur, smjörgerðar- menn og osta og hjálparfðlk þeirra, og sfðast algengir verkamenn og unglingar Jafnan sat húsbóndi treyjulaus undir borðum og aldrei sást hann heldur úti nema snögg- klæddur, ef veður leyfði. Það bar eitt sinn til, að hann hafði gengið langt frá húsi slnu til að Ifta yfir land sitt, og var hann þá sem oftar treyjulaus. Bar þ& þar að einn af riddaraliði konungs- \ ins, og var sá hinn sami jafnframt lögregluþjónn. "Hvað ert þú að gera hér nrað- ur?" spurði hann. "Lofaðu mérað sjá leyfisbréf þitt." "Eg þarf ekkert leyfisbréf," svar- aði Jóhann, "þvf ég er á mfnu eigin landi." "Hvar áttu heima?" "Heimili mitt sést ekki héðan, en ef þú ríður greiðlega muntu ná þangað á 2\ kl.tfma." "Og þó segir þú mér, að þú eigir þetta land?" "Já, og alt það land, sem þú get- ur litið yfir höðan sem við stönd- um," svaraði Jóhann. Riddarinn var þess fullviss, að maður þessi væri flækingur, og tók hann því með sér heim f þori)ið og varpaði honum f fangelsi. Það var sóðalegur klefi, sern honum var fenginn til aðseturs, og Jóharin heimtaði þvf strax vatn til að þvo klefann. Meðan hann var að þessu verki, kom yfirmaður fangahússins og þekti þá Jóhann, sem nokkrum dðgum áður hafði verið í veizlu í höll konungsins, og var honum þá þegar slept. Nokkru síðar kom það fyrir, að einn af höfðingjum landsins, sem verið hafði yfirmaður Jóhanns á ungdómsárum hans, komst í skulda- kreppu, og var þá sent eftir mikils metnum lcigfræðingi til Vienna til þess að ráða fram úr þvl vanda- máli. Jóhann frétti þetta og fór á fund lö'gmannsins. "Ég kom til að vita, hvort ég gæti orðið yðar tigna skjólstæðingí að nokkru liði?" spurði Jóhann, Lögmaðurinn horði á hann og sá á buningnum, að maðurinn mundi vera fátækur bóndamaður, og svaraði þvf: "Það er óþarfi að tala um það við mig! Við þurfum strax að f& 200 þús. flórins f peningum." "Það var leiðinlegt," sagði Jó- hann, "að ég vissi ekki upphæðina fyrir vfst. IDg kom með það, sem ég hafði heima hjá mér, en það eru aðeins 180 þús. florins. Hitt get ég fengið hjí bankanum í Búda- pest innan þriggja daga." Það hýrnaði yfir lögmanni og þáði boðið. Fyrir ári sfðan endurnýjaði Jó- hann kunningskap sinn við Francis Jóseph keisara f höll hans. Á vegiíiium hekk mynd af keisaran- um 30 ára gö'mlum. Keisarinn benti á myndina og sagði: "Kg er nu ekki eins frfður, Jó- hann roinn, eins og ég var, þegar þessi mynd var tekin." "Nei," svaraði Jöhann, "Þóri eruð orðinn þrutinn f andliti, en | það gerir minst til um frfðleikann,! svo lengi sem menn hafa nóg í magann." Nokkru áður en þetta gerðist, rnætti keisarinn Jóhanni á förnum vegi og ávarpaði hann k þessa leið: I "Hvernig líður þér nft,góði Bagi' minn?" "Þakka fyrir, yðar hátign," svar- aði hinn. "Eg er við góða heilsu og hefi nóg að bfta og brertna. En í sfðan þór lótuð hækka álögur um| helming á öllum landsins börnurh, þá eiga menn örðugt með að hafa ofan af fyrir sér, ef þeir eru aðeins bjargálnamenn." Nylega hélt einn af fylkisstjór-1 um landsina veizlu mikla og bauð I Jóhanni þangað asamt ('iðru stór-' menni. En er Jóhann kom til veizlunnar f sfnum vanalega bún- ingi, neitaði þjónn fylkissijórans, að veita honum inngöngu, nema hann hefði fataskifti. Jóhannsnéri aftur og fékk sér viðeigandi föt f næstu skraddarabúð, og kom svo til veizlunnar, er menn voru að setjast við borðið. Þegar fyrsti röttur var borinn fram, sem var dýrindis súpa, þá stóð Jóhann upp, tók í treyjulö'fl sfn og dýfði þeim niður f súpu-! diskinn, og sagði um leið: "Mér skyldist & þjóni fylkisstjór- ans, að treyjunni en ekki mannin- i um hefði verið boðið að sitja veizlu þessa." Það þarf ekki að taka það fram,' að gestirnir urðu forviða, er þeir j sáu tiltæki Jóhanns og heyrðu orð , hans, en karl lét sér hvergi bregða og nuddaði treyjulöfum sfnum um hvern af hinum 14 réttunum, er á eftir komu. — Þeim ríku fyrir- gefst alt. Ti"Öoniinioii Baiik Höfuðstóll, S3,000,«00 Varasjóður, »3,500,000 Allskouar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tokur $1.00 innlaí? og yfir og írefur hœztu gildandi vf^xti, sem lo^'fíjast viö ínn- stæöuféð tvisvar & ári, i lok júnl og desember. NOTRE DAME Ave. BRAXCH Cop. Nena St T. W. BUTLER, MauaKer KENNARA vantar að Big Point skóla, nr. 962, sem hefir tekið annað eða þriðja kennarapróf. Kenslutfmi 10 mán- uðir, frá 1. september 1905 til 30. júnf 1906. Þeir, sem vildu taka að sér kenslustörf við skóla þennan, sendi tilboð sfn (hver umsækjandi tiltekur kaup og meutastig) til undirritaðs, er veitir þeim móttöku til 1. júlí 1905. Wild Oak P.O., Man., 30. maf 1905. INGIM. ÓLAFSSON, skrifari og féhirðir B.P.S.D •cww»^»»>S8838888SS8íé8S8«»«»«»» >i i Oddson, Hansson & Vopni Tel. «81S 55 Tribnne Bldg. ? f Agnes Street 40 (öta breidar lóðir að eins $575-oo Beztu kaup f borginni! Alfhan Píace lóðir á 965, $10 niðurbore: un, afiratigurinn eftir samn- in{?i. Rentulaust í eitt ár. WVvMvQV999v9MV aiifýfiiiiiiiieé f#««»»e««»» f 21. L. RIGIIAHDSON forseti. R. II. AGUR varaforseti CHAS. M. SIMPS0N ráosmaður Á forseti. varaforseti rácsmaður Jk } The Winnipeg Fire Insurance Co. \ \ ; •- AoaIskrif,tofa: WINNIPEG, MAN. Félag þetta vill fa fslenzka u>nboðs- menn i ö'lum uýlendum Islend- inga í Canada. L. H. MITCHELL, Secretary. The 0LAF5S0N •^.¦r.'-st Real Estate Co. WINNIPEG (Yfirbúo ANDERSON &THOMAS) C!or. Main & JaincM Stret»t«. Verzlar með fasteignir í bænum og utan bæjarins. Útvegar lánsfé gegn fasteig veði oe setur hús os eiarnir f eldsábv nar- uæjciniis. u Lvegar lansie geg11 iasi,eigiiar- veði og setur hús og eignir f eldsábyrgð. Komið og hittið oss að máli EINAR OLAFSSON - JOHN STEPHANSON Telephone 3985 BnOtr Pirlrat Ci,L BUA TIL myndir og m y n d a - ¦ r a m m a, myndabrjóstnálar, myndahnappa og háls- og úrmen. Fólk getur fengið hvaða -------------- myndir, sem það Aðalwmboðmaður meðal ItUndinga: vill í þessa hluti Wm. Peterson, iao .lu.M.st WpeB. og með lfflitum. Bústýrunnar bezti vinur er BLUE RIBBON BAKINC POWDER Gerirfljóta, góðabökun. Fylgið reglunum Mfmm?rfm?Tmm mmmmmmmi HEFIRDU REYNT? I DREWRY'S ^ 3 RED W00D LAGER1 EDA EXTRA P0RTER. Við ábyrgjustum okkar ölgerðir að veia þær hreinustu og beatu, 0(? an als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- báninR þeirra. Öl okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGAST4, sem fæst. Biðjið um þa?, avar sem þér eruð staddir Canada, ^ Edward L Drewry - - Winnipeg, % JHanatactnrer & Importer, mm

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.