Heimskringla - 20.07.1905, Blaðsíða 1

Heimskringla - 20.07.1905, Blaðsíða 1
* lnlenrkur kaupmafinr ?????????????????????????? T. THOMAS ? ? ? selur Kol oií Kldivid ? J Afgreitt fljótt og fullur niaslir. J ? 537 Ellice Ave. Phone 2620 ? ? ? ?????????????????????????? - Winniþeg ^ * 537 Ellice Ave. - • - winmpeg ? ? ?????????????????????????? XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 20. JÚLÍ 1905 Nr. 41 Irni Egprtsson 671 ROSS AVENL'E Phone 3033. Winnlpeg. Eg hefi til sölu lot & Beverly St. norðan við Sargent að vestanverðu fyrir $350.00. A Arlington St. fyrir $10 fetið. " Alverstone St. fyrir $10 fetið. " Victor St. fyrir $16 fetið. " Maryland St. fyrir $23 fetið. " Agnes St. fyrir $15 fetið. " Furby St. fyrir $24 fetið. " William Ave. $14 fetið. A Notre DameAve. 33x198 ft. til Winnipeg Ave. Gjafverð $25 fetið. Nú hefi'ég nóg af oeningum að l&na út & góð híis. Eldsábyrgð, Lífs&byrgð. Komið og hafið tal af mér. Arni Eggertsson Offlce: Room 2t0 Mclntyre Bllr Telephone 3364 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. STRlÐS-FRETTIR Japanar hafa tekið Sakalin eyj- una frá Rússum. Varð þar hörð orusta þann 9. þ. m., þvf Rússar hiifðu þar setulið mikið og traust varnarvirki. Japanar sótflf að með mikinn her og vörðu landgöngu manna sinna með 12 öflugum her- skipum og 36 torpedó batum. Þeir höfðu Þar að auki 6 flutningsskip hlaðin mönnum og vopnum, og tókst þeim loks að ná landi undir vernd herskipanna. Þegar herfor ingi Rússa sá sitt óvænna, sprengdi hanmipp fallbyssurnar f vfgvirkj- um sínum og lagði eld í allar stjórnarbyggingarnar, áður Japan- ar næðu þeim. Eyja þessi er talin mjög mikils virði á ófriðartfmum, scikutn legu sinnar. Það er alment álit á Rússlandi og iiðrum Evrópu löndum, að Japanar haldi eyjunni framvegis, og er það Rússum mjög bagalegt, þvf það gefur Japönum átyllu til að verða enn harðari í kröíum er til þess kemur að komast að friðarsamningum. Russar hafa enn & ný s/nt, að þeir megna lítið móti Japönum hvar sem f>eim lend- ir saman. Japanar hafa^eftir að þeir lentu á eynni, sem ,er__ afarstór, siigð að vera um Þusttnd mílur á lengd, orð- ið að berjast við setulið Rússa á ýmsum stöðum þar, en sigurinn hefir avalt orðið Japana megin eins og fyr. Þeir hafa náð miklu herfangi, svo sem fallbyssum og miklu aí skotfærum og öðrum her- gögnum. Lögreglustjórinn í Moscow á Rússlandi var nylega myrtur af völdum Anarkista, og nú hefir her- foringi Trepoff, sem er aðstoðar innanrfkisráðgjafi þar f landi, ' fengið hótun um að hann verði ráðinn af dögum. Sömuleiðis hefir lögreglan f undið, að samsæri mikið hefir gert verið til þess að sprengja höll Rússakeisara hjá. Moscow f loft upp ]>egar keisarinn væri fluttur þangað með fjiilskyldu sfna til sumarveru. 250 pund af dýna- mfti fundust undir hiillinni, með Þráðum út frá f>ví og útbúnaði til íkveykiu. Margir Anarkistar hafa verið handteknir, grunaðir um að vera valdir að þessu samsæri — um annan flokk manna er slfkt mundu gera, getur ekki verið að ræða. FIMTÁNDA ÞJÓÐHÁTÍÐ VESTUIUSLENDINGA. islendingadagurinn 2. ÁGÚST 1905. verður haldinn í Elm Park PROGRAM. Forscti dagsins B. L. BALDWINSON, M.P.P., setur hátíðina klukkan 9 fyrir hádegi MINNI ÍSLANDS — Kvæði: Kristinn Stefánsson. Ræða : Séra Friðrik J. Bergmann. MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA — Kvæði: Þorst. Þ. Þo r s t eins so n. Ræða: Skapti B. Brynjólfsson. MINNI CANADA—Kvæði: Magnús Markússon. Ræða: Baldwin L. B a Id win son. Winnipeg hornleikaraflokkurinii tpilar um daginn. Th. Johntsou* String Band tpilar iyrir danzinn VEKÐLAUNALISTI. KAPPHLAUP. 1. Stulkur, innan 6 ára, 40 yds. 1. vl. Vörur úr búð.......... 2. " Súkkulaðikassiogbroða 3. " Gullstáss............. 4. " Úttekt úr búð.......... 2. Drengir, innan 6 ára, 40 yds. 1. ví. Gullstáss............ 2. " Munnharpa og hnífur.. 3. " Munnharpa........... 4. " Munnharpa........... 3. Stulkur, 6 til 9 ára, 50 yds. 1. vl. Solhlíf .............. 2. " Gullhringur.......... 3. " Barnaskór............ 4. " Vörur úr búð......... 4. Drengir, 6 til 9 ára, 50 yds. 1. vl. Drengjaföt........... 2. " Hlaupaskór oghnífur.. 3. " "BaseBall"og"Bat".. 4. " Vasahnífur........... 5. Stúlkur, 9 til 12 ára, 75yds. 1. vl. Kassi af ilmvatni...... 2. " Silki sólhlíf.......... 3. " Stúlku skór.......... 4. " Óákveðið. 6 Drengir, 9 til 12 ára, 75 yds. 1. vl. Drengjaföt.......... 2. " Bicycle lampi........ 3. " Hnffur og hlaupaskór. 4. " Hlaupaskór (hair)____ 7. Stúlkur, 12 til 16 ára, 100 yds. 1. vl. Tylft af ljósmyndum .. 2. " Brjóstnál............. 3. " Mynda album ........ 2.00 1.15 1.00 0.50 2.00 1.00 0 75 0 50 2.00 1.50 1.25 1.00 2.50 1.50 1.50 0.50 3.00 2.50 1.50 4.00 3.50 1.25 1.00 5.00 3.50 2.00 8. Dreneir, 12 til 16 ára, 100 yds. 1. vl. Óakveðið. 2." fllaupaskór ogúttekt.. 2.25 3 " Hlaupaskór og vasahnff 1.25 9. Ogiftar konur, yfir 1G ára, 100 yds. 1. vl. "PianoDrape"........ 5.00 2. " Tylft af ljósmyndum .. 4.00 3. " Kvennskór........... 2.00 10. Okvæntir menn, yfir 16 ára, 100 yds, 1. vl. "Boker" skegghnffur og vindlakassi...........$ 6.00 2. " Hattur............... 3.00 3." Reykjarpfpa 1 hulstri.. 2.00 11. Giftar konur, 75 yds. 1. vl. "Rug" og kvennskór .. 6.25 2. " 6 teskeiðar, bots of peaehe* 4.50 3. " "Hammock".......... 3.50 4. " Lampi............... 2.00 12. Kvæntir menn, 100 yds. 1. vl. Hveitisekkr og vindlak. 6.25 2. " "Cord of Poplar"...... 5.00 3. " Brauð "tickets"....... 3.00 4. " Kjöt ................ 2.00 18 Berlin Photo Stndio. Special Race, 100 yds. Ogiftar stúlkur aðeins, yfir 16 ára. 1. vl. Stækkuð mynd(Crayon) $ 6.00 2. " Tylft af ljósmyndum .. 4.00 3. " Brjóstnál............ 1.50 14. Konur, 50 ára og eldri, 75 yds. 1. vl. Sekkur af hveitimjöli og dyramotta .......... 5.50 2. " "Crnet Stand"........ 5.00 3. " Kjöt og olíustó........ 4.00 15. Karlmenn, 50 ára og eldri, 100 yds. 1. vl. Hveitisekkur og hafra- mjölssekkttr......... $ 5.10 2. " Hveitisekkurogúttekt. 4.00 3. " Kjöt................ 3.00 16. 3-legged race, 50 yds. 1. vl. 2. " 3. " 17. 18. Intematiorfal Stock Food Co.'s Special Race, 100 yds. Að- eins mjólkursalar og gripa- bændur. yfir 35 ára. 1. vl. 2 fiitur af "Stock Food" 2. " 1 fata af 3. " Svfnslæri............ Seal of Manitoba Cigar Co.'s Spccial Racc, 150 yds.— Fyrir alla karlmenn. 1. vl. 150 "Seal" vindlar .... 2. " 100 " " .... 3. " 50- " 1». - UNGBARNA SÝNING Aðeins börn innan eins árs. 1. vl. Tylft af ljósmyndum .. 2. 3. Vés tylft af ljósmyndum Bamskjóll ........... 1.50 7.50 3.75 2.00 9.00 6.00 3.00 5.50 5.00 3.75 20. KNATTLEIKUR. {Base Ball). Islenzka Oddfellows stukan á aðra hlið og allir j.slending- ar á hina hliðina. 1 vl. "Base Ball" föt........ 27.00 2. " Nlu "Sweaters"....... 9.00 21 vl KAPPSUND. "Dunlop Tires"....... 10.00 Karlmannsbuxur og vindlakassi .......... 6.50 Karlmannsbuxur...... 3.00 22. AFLRAUN Á KADLI. Milll kvæntra og ókvæntra manna. (7 á hverjamenda). 1. vl. Peningar.............$21.00 2. " " ............. 10.50 23. STÖKK. Stðkk á staf. 1. vl. Chamois vesti og vindlak. 2. " Regnhlff og vindlakassi 3. " Hattur............... 24. Hástökk, hlaupa til. 1. vl. Regnhlíf og vindlakassi 2. " "Locket"............. 3. " Vindlakassi .......... 25. Langstökk, hlaupa til. 1. vl. Hveitisekkr og vindlak. 2. " Mynd í ramma........ 3. " Hlaupaskór og úttekt.. 5.50 4.50 2.00 5.50 3.00 3.00 6.00 5.00 3.00 26. GLÍMUR. 1. vl. "Dunlop Tires"....... 10.00 2. " Sög, hamar og vindlak. 6.00 3. Hveitisekkr og vindlakassi 5.50 Fyrir bezt gllmt. 4. vl. Skór, tilbúnir eftir máli 8.00 27. I DANZ (WALTZ). 1. vl. Tylft af ljósmyndum • 2. " Óákveðið. 3. " Ilmvatn og skór..... 4." Fallegttr spegill...... 6.00 4.00 2.50 Inngangseyrir: Fullorðnir 25c. Börn, 5 til 12 ára, lOc; yngri börn frítt. PIANOS og ORGANS. Heintzman & Co. I'ímiiom.-----Kell Orgel. Vér seljam med mánaðarafborgunarskilmálum. J, J. H- McLEAN & CO. LTD. S30 MAIN St. WINNIPEG. — Stanley Peterson, bóndi ná- lægt Dead Creek, Ont., seldi kon- una sfna fyrir $1800 forir fáum dögum. Konan var vel ánægð með skiftin. — 3 verkfræðingar tilheyrandi G.T.P. járnbrautarfélaginu drukn- uðu f Manitou vatninu þann 11 þ. m. Þá frétt hafa blöðin með stór- um höfuðlfnum og láta mikið yfir f>eim mannskaða. Samtfmis flytja þau frétt um druknun 500 Kfnverja í West River hjá Canton; sú frétt er gefin með smáu letri og þeirri fyrirsiign: "enginn saknar þeirra." Þetta litla dæmi er eitt af mörg- um er sýna þraungsýni og ósann- girni hérlendra blaðamannar &.slfk- um viðburðum. — 126 menn köfnuðn eða brunnu f kolanáma í Wales & Eng landi þann 11. þ.m. Það er mesta manntjön sem orðið hefir f nokkr- uoi náma þar á landi sfðan 1894. — Rússar hafa náð 50 af mönn- um þeim er gerðu uppreist á skip- inu "Kniax Potemkine" og halda Þeim f fangelsi fyrir landráð. Þetta hefir orsakað svo mikla óánægjtt f herdeildum Rússa og sérstaklega 1 sjóhernum, liggur við enn frekari uppreist en áður, — Sagt er að Norðmenn hafi boðið Prince Charles f Danmörku, konungdóm yfir Noregi. Svar hans enn ófengið. — Hálfrar stundu fellibylur æddi yfir bæinn Montague f Texas þann 5. þ. m., og sló niður 15 íbúð arhús, drap 15 manns og mörg hundruð gripi. — Nýlega er dáinn maður f Utah, sem um mörg seinustu ár æfi sinnar kvaðst vita af gullnáma, sem væri svo auðugur, að gullið f honum væri nóg til að borga með alla Þjóðskuld Bandarfkjanna Er sagt hann hafi farið f náma þenna tvisvar á ári að jafnaði og komið þaðan aftur með nægar byrgðir af gulli til að endast honum marga mftnuði. Engum vildi hann segja, hvar náminn væri, og \>6 menn reyndu þrftfaldlega að sitja um karl og elta hann, þegar hann fór eitt- hvað, þá komst hann ætið undan þeim svo Þeir töpttðu af honum, og aldrei fékst hann til að ljósta upp leyndarmáli sfnu. Það er pó ætlun manna, að karl hafi sagt konu sinni eða börnum áður en hann dó, hvar gull þetta er fólgið. Maurier Warner, ungur drengur f New York, sem er talinn efni í heimsfrægan flólfnspilara, hefir or sakað allmikið lagastapp þar f borginni. Svo stóð á, að Electric Club kvennfélagið skaut saman 50 þúsund dolluimm til þess að borga fyrir kenslu piltsins. Konum Þess- um þótti hár hans, sem náði vel niðttr á herðar, vera alt of langt, og fengu Því hárskera einn f borginni til pess að klippa piltinn, svo hann yrði sem lfkastttr öðrttm drengjum. En ekki var verki Því fyr lokið en samningar, sem höfðu verið gerðir við umsjónarmann piltsins um að láta hann spila á vissum leikhús- ttm, voru afturkallaðir, og orsökttðu aðeins pau samningsrof 24 þúsund dollara tap, Því að samningarnir, sem gerðir höfðu verið, hljóðnðu upp á f>& upphæð. Móðir piltsins varð hin reiðasta, er hnn vissi hvar komið var, og konurnar, scm ollu þesstt, sátt eftir tiltæki sfnu. En aumingja hárskerarinn var dreginn fyrir lög og dóm, og stendur mál hans nú yfir. Skaðabætur eru heimtaðar er nema Þúsund dollttr- um & hvern þumlung, er kliptur var af harinu. — Astor f jölskyldan í New York hólt veizlu í húsi sfnu f s. 1. viku. Meðal skemtana þar siing fru Melba 4 liig, og fékk 5 Þús. dali fyrir. — Verkfræðingur John F. Wal- lace, hefir yfirgefið embætti sitt við Panama-skurðinn og þegið stöðu hjá Inter-Borough, Rapid Transit félaginu með $60,000 árs launuin. Það borgar sig vitið og þekkingin, — f Bandarfkjunum. — Hermálastjóri Breta hefir komist að þeirri skoðun, að herafli þjóðarinnar sé a*ls óhæfur til þess að halda hlut sfnum fyrir annara þjóða hermönnum, og að mesta nauðsyn sé til þess að þrýsta landsmiinnum til herpjónustu, með valdi. Robert lávarður og æðsti herm^lastjóri Breta, skoraði á þjóð ina að vakna til meðvitundar um þá hættu, sem ytir henni vofir, og sjá til þess að hernaðarmalið sé látið sitja 1 fyrirrámi fyrir öllum öðrum stórmálum Þjóðarinnar. — 103 þíis. Yen hafa auðmenn f Bandarfkjunum skotið saman til styrktar fatækum f jiilskyldum lát- inna japanskra hermanna. Þeim er útbýtt undir umsjón Japan keis- ara. — 200 Þúsund hermenn & Rúss- landi hafa heimtað pólitfsk réttindi svo að þeir geti tekið Þátt 1 lands- málum, eins og aðrir borgarar, þegar nýja stjórnarskráin er komin í framkvæmd. Mennirnir heimta að allir hermenn Þjóðarinnar séu látnir njrtta þessara hlttnninda. — Svar keisarans enn rtfengið. — Kaupmaður einn f Liverpool hefir nýlega fengi# bréf frá kunn- ingja sfnum seni ferðast hefir um Congo ríkið f Afrfku, sem lýsir meðferð Celgfskra stjórnenda þar á fbúum landsins, og er Það sú ljótasta saga sem lengi hefir sést á prenti, og als óhæf til að birtast f íslenzku blaði; en þess má geta að meðal annars f bréfi þessu er sagt frá þvf, að umboðsmenn Belgfu konungs þar, hafi á einum degi látið drepa á hinn hryllilegasta og svfvirðilegasta hátt, nær 8(J manns, karla og konur, af þvf fólk petta hafði ekki safnað eins miklum "Rubber" á gefnu tímabili, eins og stjórnarþjónarnir heimtuðu af þeim. Verst var farið með konur, af einni var höggvin hönd og fótur, og nef og eyra sniðið af, og í þessu ástandi var hún látin liggja og bíða dattðans. Brefritinn segir stjórnarþjóna þar verða að leggja eið að þvi, að ljósta aldrei upp neinu þvf er þeir sjái fara fram þar f landi. — Fréttir hvaðanæfa úr Mani- toba segja hveitivöxt á ökrum bænda góðan og uppskeruhorfur ánægjulegar. Lóðir á: Sherbrooke St., $25 fetið Maryland St., $25 fetið McGee St., $13 fetið Victor St., $16 fetið Toronto St, $15 fetið Beverly St., $13.50 fetið Simcoe St., $13.50 fetið Home St., $12 fetið Scotland St., $8 fetið, og mörg kjarakaup. Hús alstaðar, lóðir og hótel. MARKUSSON & BENEDIKTSSON 205 Mclntyre Blk., Winnipeg ^

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.