Heimskringla - 20.07.1905, Blaðsíða 4

Heimskringla - 20.07.1905, Blaðsíða 4
HÉIMSKRINGLA 20. JtTLÍ 1905 WEST END 8ICYGLE 477 SHOP 477 Portagð Ave. Portage Ave. Allir Brúka - Nú — Iqerial oi Eraotfori Reiðhjól North-West Hall CORNER ROSS AVE. og ISABEL ST. Sýningarvikuna að eins gef ég mikinn afslátt á allri álnavöru, til dæmis: Ýmsar tegundir af ágætu lérefti, áður selt 7c til lOc, nú 5C yd. Kjólatau, áður selt á 25c, nú |5C Mislit Muslins, áður seld á 15c, nú IOc yd. Blouses, áður seldar á 50c, 75c og él.OO, nú aðeins 25c- Karlmannafatnaður með 25 prócent afslætti. Karlmanna hattar, áður seldir á $1.50 til $2.00, nú 25c Skófatuaður með miklum afslætti W w Munið eftir staðnum: SW.Cor. Ross Ave. og Isabel St. Q. JOHNSON * I>ar eru seld þau sterkustu og fegurstu hjól, sem fáanleg eru í Canada og langt um ódýrari en hœgt er að fá þau annarsstaðar 1 b» þessum, ýmist móti mánaðar afborgun- um eða fyrir peninga út í hönd gegn rífleg- um afslætti. Brúkuð hjól keypt og seld. Allar aðgerðir á hjólum fljótt af hendi leyst- ar og vel og traustlega geröar. Einnig er selt alt, sem f*lk þarfnast til viöhalds og aðgerðar á hjólum. Gleymið ekki staðnum. 477 Portage Ave. JOX THORSTEINMSOV WINNIPEG Pinstöku verðlaun á Islendinga- dags prógrammmu eru ekki tiltekin í þessari viku, en verða áreiðanlega tiltekin f næsta blaði. Glfmu-reglur verða og auglýstar f næsta blaði. Winnipeg sýningin byrjar í dag (20.) og stendur yfir til 28. þ. m. Það er böist við enn meiri aðsókn en f fyrra, og skemtanir verða þær beztu sem hægt verður saman að hafa. Herra J. H. Johnsonfrá Victoria, sem dvalið hefir hér í bænum um nokkra daga, er á förum til ís- lands þessa daga. Samferða hon- um verða þau hjönin Stefán Skag- fjörð og kona hans. Fólk þetta hefir f hyggju að seljast að á ís- landi. íslendingadagsnefndin hefir þeg- ar fengið eitt fjórraddað sönglag við íslandskvæðið: “Já, vér elskum ísafoldu.” Þeir af söngfræðing- um vorum sem vildu keppa um $10 verðlaunin, muni eftir því, að senda lögin sfn fyrir Islendingadaginn. Nefndin verður að hafa minst 3 frumsamin lög til f>ess verðlaunin veitist. Annar ofsa þrumu- og regn- stormur æddi yfir Winnipeg bæ, um miðnætti aðfaranótt þess 15. þ. m., afleiðingar hans voru 4 manna dauði og 6 menn særðir, hér í bæn- um, svo og talsverðar skemdir á eignum. 5 fslenzkir vesturfarar komu til bæjarins á mánudaginn var. Páll Kjæmested og sonur hans, frá Narrows, Man., voru hér á ferð um sfðustu helgi. Bæjarráðið hefir ákveðið að fimtudagur 17. ágúst n. k. skuli vera “Civic Holiday.” Byggingaleyfi fyrir 2237 ný hús í bæ þessum hefir bæjarstjórnin veitt á fyrstu 6 mánuðum þessa árs Kostnaður þeirrra áætlaður yfir 7 millíónir dollars. “ Y ” að Ijóðum. Enginn hræðist Urðarkött í Undir- heimum Maðksmoginn í myrkra fleti Mauryldi er sagt hann jeti. Fálmar hann með framhreyfunum fram í ljósið, Undan honum alt gott stekkur Altaf dýpra í grómið sekkur. Kófsveittur hann kjagar þar með kvásirs stampinn Laggbrotinn af farða fullan Forag snýst f honum bullan. X. Listi yfir samskot til holdsveikraspftalans á Islándi. Safnað f Vatnsdalsnýlendu af þeim Tryggva Thorsteinssyni og Eirfki Thorsteinssyni. Eiríkur Thorsteinsson ....$1.00 Mrs. E. Thorsteinsson .... 0.50 Miss L, Thorsteinsson .... 0.10 F, Thorsteinsson........ 0.15 G. Thorsteinsson.........0.05 Mrs, J. Bartels......... 0.50 Th. Ingimarsson......... 1.00 S. Johnsson ............ 1.00 N. Vigfússon ........... 1,00 T. Helgason ............ 0.50 Þ. Kolbeinsson.......... 1.00 F. Johnsson..............0.25 G. Eggertsson........... 0.50 Mrs. H, Benediktsson .... 0.25 J. J. Johnson........... 1.00 Til viðskiftavina vorra! Um leið og vér þökkum yður fyr- jr undanfarin verzlunarviðskifti, þá viljum vér biðja yður að minnast þess, að nú er sá tfmi kominn, að lánsverzlun ætti ekki að eiga sér stað. Vér höfum J>vf ásett oss að lána þeim aðeins, sem fyrir 25. þ. m. hafa borgað oss skuldir sfnar að fullu fram að 1. þ.m. (júll), og biðj- um vér yður að muna eftir að taka þetta til greina. Um leið munum vér, sem að undanförnu, selja eins góðar og ódýrar vörar og nokkurs- staðar fást íborginni. B. Petursson & Co., Járn og matvöru salar 555 Mnrgent Ave. Winnipeg ÚRIÐ þarf að hreinsast IIAFÐU þaö með þór, þegar þú kemur ■ * A sýninguna, og láttu mic gera við það og hreinsaá meðan pú dvelur i bæn- um. Vandaöar viðgeröir og sanngjarnt verð á öllu. Ef þig fýsir aö kaupa áreiö- anlegt úr eða gullstáss af einhverri teg- und, þá talaöu um það við mig. C. INGJALDS0N. Watehmaker & Jeweler, 209 James St., Winnipeg •---------------------------- Mrs. Sigurbjörg Thordarson í Minneota, Minn., kona Thordar- sonar læknis þar í bæ, andaðist að heimili sínu þann 10. þ. m. Blaðið Mascot segir bráða tær- ingu hafa verið beina orsök til dauða konu þessarar, sem verið hafði veik um nokkra undanfarna mánuði, þar til 28. júní s. 1. að hún ól barn, og frá þeirri stundu hnign- aði henni unz lffið slokknaði. Mrs. Thordarson var frfð kona og gáfuð, og að öllu vel gefin. Heimskringla vottar Dr. Thord- arson innilega hluttekningu fjölda viua hinnar látnu, hér nyrðra, 1 hans þungbæru sorg. Nikulás Guðmundsson, ættaður af suðurlandi, sem um nokkur sl. ár hafði aðsetur ýmist f Selkirk eða Winnipeg og vann á sfðari árum fyrir bæjar stjórnina, lést á al- menna spftalannm þann 15. J>.m., úr knémeini. Hann eftirskilur ekkju og mörg börn. Hr. Magnús Guðlögsson, mjólkur- sali, sem um mðrg ár heflr búið á McPhillips St., vestur af Alex ander Ave., er nú fluttur suður f Fort Rouge. Hús haus á McPhil- lips St. hefir 4 eða 5 herbergi og ágætan brunn, er til leigu fyrir $10 á mánuði — ódýrasta húsaleiga f Winnipeg. Þrumu- og regnstormur, með þeim svæsnustu sem komið hafa ytír bæ þennan, gerði talsvert tjón hér aðfaranótt þess tólfta þessa mánaðar. Mesttjón varð á katólskri kirkju í smfðum á hom. á Banna- tyne og Lydia St. Elding hafði slegið múrveggina, sem voru orðnir 20 fet á hæð, svo að bliðarveggim- ir féllu til grnnna. • Kaupendur Heimskringlu, sem skifta um bústað, eru beðnir að gefa blaðinu tilkynningu um það, bæði hvar þeir voru áður og hvert J>eir fara. Þetta er nauðsynlegt til þess, að J>eir geti fengið blaðið með skilum. Herra Kr. Ásgeir Benediktsson, sem slasaðist fyrir nokkrumdögum, er nú aftur kominn svo til heilsu að hann stundar landsölu á skrif- stofu sinni í Mclntyre Biock. Camegie bókahlaðan, sem búin er að kosta yfir 100 þúsund dollars er nú svo fullgerð að hún verður opnuð J>essa viku. Mrs. Össurarson f River Park vantar vinnukonu — hún borgar gott kaup og tekur stúlku þó hún sé nýkomin að heiman; þarf að vera húsleg og hreinlát f verkum. Þetta er góður staður og ætti því stúlkur að vitja strax um vistina. Tí und. Svo heitir lftil skáldsaga eftir Gunnstein Eyjólfsson við Isl.fljót. nýútkomin úr prentsmiðju Gfsla Jónssonar. Sagan er í 16 bl. broti og 44 bls. að stærð, og f kápu. Aða! efni hennar er að skýra frá atvikum að skoðana breyting Jóns á Strympu á tfundarmálinu, og eftir þvf er oss virðist, leiða rök að >vf, hve auðveldlega sumir menn skifta um skoðanir á málum, og að sýna fram á, að meðvitundin um tiundarskyldu greiðslu sé bygð á óttanum við eilffa glötun. Sagan er efnislftil en lipurlega rituð, eins og annað eftir þann höfund. Ritið Kostar 25 cent. Vér leiðum athygli lesenda vorra að jámvöru auglýsingu J>eirra Glen- wright bræðra, járnvörusala, að 587 Notre Dame Ave. Þeir eru vel >ektir f bæ þessum, sem liprir og áreiðanlegir kaupmenn, hafa verið lér f bænum um 23ára tíma. Ann- ar þessara bræðra var lengi í J>jón- ustu strætisbrautafélagsins og sfðar ijá C. N. félaginu. Þeir óska eftir viðskiftum Islendinga og lofa að gera vel við þá. V. W. Vigfússon........ 0.25 Kr. J. K. Erlingsson.. 1.00 J. Johnsson .....•...... 1 00 H. Benediktsson........ 1.00 Mrs. Shand............. 0.50 T, Thorsteinsson........ 0 50 Mrs. T.Thorsteinsson... 0.50 J. Kristjánsson......... 0.50 Snorri Jónsson..........0.50 St. Xrnason.............0.50 Mrs. Sn. Jónsson....... 0.50 J. Thorsteinsson........ 0.50 O. Oddsson ...........'.. 0.50 Mrs, O-Oddsson......... 0.25 J. H. Andersson........ 0.50 Mrs. J. H. Anderson.... 0.25 H. Eiriksson........... 0.50 J. Magnússon........... 0.50 Mrs. J. Magnússon...... 0.25 S. Magnússon........... 0.25 S. Johnsson ........... 0.50 SamtaJs úr Vatnsdals- nýlendu...............$15.55 Safnað af hr. JÓNASIJÓNAS- SYNI, Fort Bouge: /ónas Jónasson........$ 5.00 W. Pétursson.......... 1.00 Ch. </ohnson .......... 1.(0 S. J. Magnússon ....... 1.00 Magnús Markússon...... 1.00 Mrs. M. Oddson........... 0.50 Mr, og Mrs. Anderson .... 1.00 Mrs. Simson .......... 0.50 Mrs. Sæunn Anderson .. 1.00 Einar Gíslason........ 1.00 Magnús Jóhannesson.... 0 50 ÖgmundurÖgmondsson.. 0.50 /óhannes Sigurðsson .... 0.50 Mrs. Ottenson.......... 0.25 S. ísleifsson ........ 0:50 Sigtr. ísleifsson..... 0 50 Friðrik Jónsson ...... 0.50 Gestur Sigurðsson .... 1 00 Th. /ohnston .......... 1.00 Niculás Ottenson......... 1.00 FredJohnson .......... 0.50 Miss T. Thordarson.... 0.50 Samtals safnað af herra </ónassyni.......... $20.25 Miss Bertha Jones, Wpeg.... '.00 Áður anglýst.............. 9 00 Samtals................949.80 Heimskringla er mjög þakklát gefendunuci fyrir góðar undirtektir í þessu máli. í næsta bl. vonum vér að geta auglýst viðbót við J>essi samskot. HEIJIRKKDiGLU og TVÆR skemtilegar sögur fá nýir kaup. endur fyrir að éins §5Í.OO. Music kensla. | •------------------------- H FR með tilkynnist, að ég hefi sagt af mér embætti sem yfir- i kennari í fortepiano spili við Gustavus Adolphus College i St. Peter, Minnesota,1 og er því nú reiðubúinn að veita kenslu í téðri grein.bæði byrjendum og þeim sem veleru á veg komnir í Music kunn- áttu. Kenslan by-jar 1. ágúst næstk. Kenslulaun sanngjörn. Þeir, sem vildu njóta kenslu hjá mér, geri svo vel að semja um hana sem allra fyrst. Frekari upplýsingar gefnar að 701 Victor Street, Winnipeg. • S KL Thorsteinn Johnson, Ffólíns-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf Mrs. TH. J. SAMSON, yfirsetu- og hjúkrunaikona, býr að 682 Ao- nes Steeet. Kennara vantar fyrir Árnes South S. D. No. 1054, fyrir 6 mánuði, frá 1. október 1905 til 31. marz 1906. Kennari tiltaki kaupgjald og- mentastig það sem hann eða hún hefir og æfingu við kenslu. Tilboðum verður veitt mót taka af undirskrifuðnm til 1. sept- ember næstkomandi. Nes P.O., Mun., 3. jnlt 1905. 9.ág Isleifur Jlelgaaon. Ávarp TIL FISKIMANNA. F.g hefi jafnan miklar byrgðir hér i Winnipeg af góðum, þungum blýsökk- um til ad selja yður, fyrir 8| cents pd. I Ég borga einnig 4 cents fyrir pundið í gömlum rubber-8kóra og stígvélum, 8 cents fyrir pundið af koparrusli og 2cts. fyrir pundið af ullartuskum. Það borg- ar sig að verzla við mig. B. Shragge, J496 Princess St., Winnipeg. Aðeins eitt bezt og það er BLUE RIBBON BAKING POWDER Biðjið um BLUE RIBBON og fylgið reglununi, svo alt gangi vel. Hversvegna farið þér niður í Aðalstræti til þess að kaupa járnvöru ÞEGAR þér getið notið hagfeldari viðskifta hjá Q lenwright Bros. 587 Notre Dame Ave. Fullar byrgðir af þeim orðlögðu Sunlight Stoves og Ranges ásamt allskonar járnvarningi öðrum. Einu umboðsmenn fyrir Winnipeg og Vesturlandið. ———888888$ Oddson, Hansson & Vopni Tel. 5*312 Agnes Street 40 feta breiðar lóðir að eins $575-oo Beztu kaup í borginni! 55 Trilmne Bldg. • Alfhan Place lóðir á §65. $10 niðurborg un, afeangurinn eftir samn- ingi. Reutulaust í eitt ár. —^ssgsssssssssssssss ******** FREDEEICK BURNHAM, forseti. GEORGE D. ELDRIDGE, varaforseti og tölfræöingur. Mutual Life Insurance Gompany OF NEW YORK. Mikil framför f auknum ábyrgðum árið 1904: Abyrgðarsjóður í höndum New York Ins. deildarinnar (á hvert ábyrgðar-skýrteini) 3. jan. 1905...... .$ 4,397,988 N/ ábyrgð tekin og borguð árið 1903 ................. 12,527,288 Ný ábyrgð tekin og borguð árið 1904 ................. 17,868,353 Aukning borgaðra ábyrgða..................... $5,335,065 Aukning trygðra ábyrgða fgildi árið 1904 .... 6,797,601 Aukning trygðra ábyrgðarhafa 1904 ........... 5,833 Aukning nýrra ábyrgðar-iðgjalda 1904 .......... $128,000 Lækkun borgaðra dánarkrafa 1904 ...................... 119,296 Borgað alls til meðlima og erfingja................$61,000,000 Hæfir menn, vanir eða óvanir, geta fengið uraboðsstöður með beztu kjörum. Ritið til “ AGENCY DEPARTMENT”, Mutual Reserve Bldg., 307—309 Broadway, New York J. M. C<ainpl>ell. ^ 0 0 0 0 0 •- R. I. ItlCIIAItDSON forseti. R. II. AQUR varaforseti CIIAS. M. SIMPSON réðsmaður The Winnipeg Fire /nsurance Co. WINNIPEG, MAN. Félag þetta vill fá fslenzka umboðs- menn í ð'lum nýlendum íslend- inga í Canada. L. H. MITCHELL, Secretary. 0 0 vmwrnmm HEFIRÐU REYNT? DREWRY’5 REDW00D LAGER EDA EXTRA P0RTER. Við ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spðruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGAST4, sem fæst. Biðjið um þa/. avar sem þér eruð staddir Canada, Edwurd L Drewry - - Winnipeg, Jlannlactnrer & Importer, UMWUi uuuuuuuuu Mmmmmmmm

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.