Heimskringla - 17.08.1905, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.08.1905, Blaðsíða 3
maiM&KKlNöLA 17. ÁGÚST 1906 PALL M. CLEMENS. BYQGINGAMEISTARI. 470 9lain St. Winnipeg. BAKER BLOCK. BILDFELL & PAULSON 505 MAIN STREET selur hás og lóöir og annast þar aö lát- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 KJORKAUP Bezta gróðafyrirtæki viðvíkjandi j bæjarlóða kaupum f Winnipegborg getið pið fundið út hjá G. J. COODMUNDSSON 618 Langside St., Winnipeft, Man. 'Mhiiniiiioii líiink Höfuðstóll, 85,000,000 Varasjðður, 85,500,000 Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innlag og yflr og gefur hreztu gildandi yexti, sem leggjast viO ínn- stæðuféö tvisvar & ári, í lok júnl og desember. NöTRE DAMEAve. BRANCH Cor. Nena St T. W, BUTLER, Manager A. G. McDonald & Co. Gas og Rafljósaleiðarar 417 Main St. Tel.»14Jí Þeir gera bezta-verk oe ódýrt og óska eftir viðskiftum Islendínga DUFF & FLETT PLTJMBEES Gas & Steam Fitters. 004 Notre Dain«* Ave. Telephone 3815 ’PHONE 3668 Sn?& aðgerðir fljótt og - -- vel af hftf-.di levstar. Adams & Main PLUMBIHC AHD HEATIHC 473 Spence St. W’peg Kennara vantar -við Baldur skóla, frá 15. september til 15. Desember n. k. — Umsækj- •endur tilgreini kaup og kenslustig, og sendi tilboð sfn, fyrir 20 ágúst n. k., til G. G. Martin, Sec. Treas. Baldur School, Hnausa P. O., Man. 4t. Oiftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 488 Toronto Street Bonnar & Hartley Lögtræðingar og landskjalasemjarar Room 617 Union Rank, Winnipeg. R. A. BONNBR. T. L, HARTLBV. Nýir kaupendur Heimskringlu fá aögu í kaupbætir. Til íslenzkra hagyrðinga og skálda. Ég tek mér efni af kvæðunum, sem ort voru á Islendingadaginn sfðasta, og um leið af öllu þvf, sem kemur út í ljóðagerð hér vestan hafs og ætla mér að ávarpa alla f>á, sem við slfkt fást, með fáeinum orðum — og má segja, að slfkt sé samt næsta ófyrirleitið, og það af manni, sem ekki er skáld sjálfur — ekki einu sinni hagyrðiugur. svo að nokkru nemi. Þótt einstöku örfáum sinnum hafi komið út eftir mig vfsnaerindi í blððunum heima og hér vestan hafs, þá hefir f>að sært mig, þegar það hefir komið út á prenti, og ég sjálfur skammast mfn niður fyrir allar hellur og sannfært sjálfan mig um þetta: Ja, nú ert f>ú, drengur minn, orðinn Sfmon Dalaskáld, annar í röðinni, og um leið sá hundraðasti. Gömlu Róm verjar sögðu: “Non multa, sed multum” (ekki margt, heldur mik- ið). Og f>að eru aðal-vandræðin, sem fylgja flestum þeirra, sem hér yrkja, að þá skortir tvent. Hvað? Þá skortir efni og málverk. Hann er ekki aðeins skáld, hann Jónas Hallgrfmsson, er hana segir um Lögberg: Hver vann hér svo að með orku, aldrei neion svo vfgi hlóð; búinn er úr bálastorku bergkastali frjálsri þjóð. Drottins hönd þeim vömum veldur, Vittu, barn, sú hönd er sterk. Gat ei nema guð og eldur gert svo dýrðlegt furðuverk”. Heldur er hann um leið svo snild- argóður málari, að ekki hefir auga annað eins málverk séð, ekkert eyra annað eins heyrt og f einskis manns hug eða hjarta komið. Og hér er efni. Menn vita svo sem, hvað maðurinn er að fara með. Og um leið er þetta svo létt, að það skilur hvert stálpað barn. Og þó liggur heill heimur á bak við petta, stór guðlegur sjóndeildarhringur al- mættisins og tignarinnar. Ég var fyrir fám árum f kirkju hér í Winnipeg hjá séra Jóni Bjarnasyni. Hann flutti þá ræðu og slengdi inn í hana, er hann var að tala um einstæðingsskap mann- lffsins, að mig minnir, þessari stöku eftir Kristján sál. Jónsson, semall- ir kunna, en fáir taka eftir, hve mikið er fólgið f: “Yfir kaldan eyðisand einn um nótt ég sveima; nú er horfið Norðurland; nú á eg hvergi heima”. Heil mannsæfi hér máluð og mæðu- og einstæðingskjör þeirrar sðmu mannsæfi; af hverju sem þau rauna- kjör voru sprottin — gerir ekkert til — þau voru nú svona samt. Og maðurinn fann til þeirra. Hann var tilfinningamaður — enginn sál- arlegur ræfill. Það er langt frá mér, að ætla mér að fara að knésetja fslenzku skáld- in, en leggja má ég hógvær orð í belg, minnandi menn á, að gera, að minsta kosti hér vestan hafs, meiri og þyngri kröfur til þeirra manna, sem yrkja, en alment er gert, áður en menn kr/na þá með nafninu s k á 1 d. Það hefir komið fyrir, að menn hafa ger-spilt góðu hagyrð- ingsefni, með f>vf að gefa honum nafnið skáld, áður en hann átti {>að skilið, hafi aðeins eitt laglegt kvæði sést eftir manninn. Svo hefir hann arkað af stað og rubbað upp heil- um ósköpum, hugsandi með sjálf- um sör: “Ég er búinn að fá viður- kenningu; ég er orðinn skáld og það nafn verður ekki útskafið”. — Svo einn góðan veðurdag, þegar skúffan er orðin full, hugsar hann sem svo: Já, nú er þá bezt að fara að gefa út kvæðabók eftir mig; ég get ekki haldið öllu |>essu saman, og svo — já — svo gefur maðurinn út kvæðabók og ætlar nú að græða á henni, sendir hana út um allar nýlendur, prakkar henni inn á hvert heimili, græðir ef til vill á henni og gefur þá við tækifæri út annan pésa. En það er fólkið, sem einatt e k k i græðir. Það fær þá spilling inn í sálina, sem er verri og óhollari fyrir hana heldur en argasti bitvargur við Mývatn er fyrir likamann. Og pessi spilling er fólgin í þvf, að nema á braut úr hjörtum þjóðarinnar alla tilfinn- ingu fyrir fagurri ljóðagerð, fag- urri að formi og efni. Blöðin eru svo ávftt af höfundinum fyrir það, að ritstjórarnir taka eigi orðalaust ivert einasta kvæði frá þessum mönnum, sem sjáltír hafa það álit á sjálfuni sér, að þeir séu skáld, þótt engum manni, með meðal- smekk fyrir Ijóðagerð, detti í hug að tylla þeim einu sinni upp í hom- ið, meðal íslenzkra skálda. Það er sæmdar-verk fyrir hvern ritstjóra, að vera vandur að virð- ingu blaðs sfns í þessu efni og það er, meira, að segja, miskunnarverk af þeim, að taka ekki, ókeypis, kvæði af þeim mönnum, sem hafa þannig ramskakka hugmynd um sjálfa sig. B. Thorarinsson. S/tt af hverju. i Þinn ef rómur þegði hér, þrekið sigrar drunginn, hressing öll þá horfin er hels að beði sungin. II. Blindan ótta mest hann mat — myrkur fyrri tfða, alt, sem hafði gat við gat, glöggskygn var að f>/ða. III. Sigrar “móður” sálir hér, sýkjast fljóð til baga, hetjublóðið blikna fer, blekkist þjóða saga. IV. Böðlar ræktu vel sfn völd, virtir meðal drengja! Þeim var sett — f sektargjöld syndarana’ að flengja. Systir þeirra er sezt á þing, sæti böðuls tekur, voldug kreddu vandlæting vöndinn reiddan skekur. V. Er mín trúin endurbætt eg svo lifi betur, úr ’enni hefi’ ég teygt og tætt togið alt í vetur. VI. Úr fjarlægð er sagan um frumb/1- ing þar, hann fór inn í búð til að kaupa, seljandinn glaðuraf vinsældum var og verðleikum sfnum að raupa. Vogin er löggilt og vigtaði nett, pað vantaði ánsu’ upp á pundið; en mannúðar kurteisin metur það rétt, sem móðurinn hefir upp-fundið. Oft. verða smásyndum úígjöldin létt, ekki mjög vandrötuð slóðin, silfrið úr göllunum getur nú slétt og gjafir í kynbóta sjóðinn. VII. Það var óhapp þýðandans þeim að hrófla kvæðum, tapaði andi mesta manns meira’ en hálfum gæðum. VIII. Jafningjar við jötustall jórtrandi nú liggja; Hrappur f>ar og Hákon jarl hvorugir annan styggja. Bráðum verður brögnum hér breytt í englalíki, þegar stofnað þeirra er þúsund ára ríki. IX. Á þ i n g i. Þegar inn á þingið kemur þú skalt, vinur, engu kvíða, eins og spegilsíld á svipinn sittu bara til að hlýða. Leiðtogamir veginn varða, vizknnnar er skrölt í salnum, form að smfða fyrir hina fávitringa niðrí dalnum. Það er bezt sem þankann hressir, þar fá allir nóg að borða, lfkt og vakni frægðin foma fullum verður margt til orða. Uppástungur að p>ú hefir allar samþykt, má ei lasta, galli væri á gáfum þfnum gimsteinum I sorp að kasta. Þyktu ekki þó að heyrir þinni virðing búna snöru, og gárungar þig gletnir kalli: “gyltan miða’ á sviknri vöru.” Ef f>eir segja sæti á fingi sé veraldar heiður mesti, hafðu það f höfði mœddu heim með f>ér f veganesti. S. S. ísfeld. Sigríður Bergrós Jóhannsson Fœdd 16. sept. 1894 Dáin 29. apríl 1905 (Uudir nafai foreldraana). Ljúft varstn lffsblómið góða, sem lán okkur veitti, f>egar að vorið f>ig vermdi f vinföstnm armi. Helft varstu hjartna’ okkar beggja sem huga’ okkar gladdi, — veitti nær ellefu árin sfn ástkæru gæði. Þungt var er þrautirnar særðu og þreytan f>ig mæddi; sker okkur ennþá f eyra f>fn andvörpin höfgu. — Dimmur varð dagur sem nóttin þá dauðinn þig flutti burtu frá viknandi vinum, sem vorblómið grétu." Sú býr þó vonin f sinni að Sigríður litla, yndið sem altaf var mömmu og ástbrosið pabba, búi nú sælli hjá sælum, á sóllöndum n/jum, heldur en heimur fær gefið I hold-búning’ jarðar. Yfir alt umdæmi lffsins berst ómurinn sami: löngun að lifa og njóta þess ljóss, sem er bjartast, — vaggast á alsælu öldum með ástvinum sínum úti á aldanna djúpi um eilffðar sumur. Vertu sæl, Sigríður litla, og sólin þig kyssi brennandi kærleikans kossi sem kveðju frá okkur. — Astarþökk ómi þér himinn frá okkur, sem þreyjum. — Vertu sælrSigHður litla, unz sjáumst við aftnr. I>. Þ. COMTRACTORN, eru fluttir og búa nú að 617 og 619 Agnes St., rétt f.vrir norðan Sargent Avenue. Það eru piltar sem geta bygt kofa fyrir ykkur svo eigi sé minkun að að búa i. Viðgerðir á gömlum húsnm hafa þeim ekki mislukkast til þessa. Verið ekki hræddir að ráðgast við þá um byggingar í smærri stíl eða stærri. — Talið þið við þá ! HINN AQŒTI ‘T. L»’ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : L WESTERN CIGAR FACTORY S Thos. Lee, eigandl. 'WIJSnSTXU^E] GF. rait C»..Lli. BÚA TIL myndir og m y n d a- ijUIUframma, myndabrjóstnálar, myndahnappa og háls- og úrmen. Fólk getur fengið hvaða ---------- myndir, sem það Aðalumboðsmaður medal tslendinga: vill í þessa hluti Wm. Peterson, 120 JnnoSt., Wpeg. og með lfflitum. DEPARTMENT OF AGRICULTURE AND IMMIGRATION MANJTOBA með járnbrautakerfi sfnu, sem veitir bændum létt að koma landafurðum sfnum til markaðar, b/ður óviðjafnanlega hagn- aðarkosti öllum f>eim sem verja fé sfnu í fylkinu. Fylkisstjórnarlönd eru ennþá fáanleg fyrir $3.00 til $6,00 hver ekra. Ræktuð búlönd f öllum hlutum fylkisins fást keypt fyrir $10.00 til $40.00 hver ekra. Þessi lönd fara árlega hækkandi f verði. NOKKRAR RÁÐLEGGINGAR Hyggiiegasta aðferðin fyrir [>á, sem koma til Manitoba með þeim ásetningi að fá sér búlönd, er að vera nokkra daga í Winnipeg og kynna sér legu og gæði landa þeirra, sem fáan- leg eru, hvort heldur til kaups eða sem heimilisréttarlönd. Til eru hémð, sem hafa verið bygð um margra ára tíma, þar sem enn má fá heimilisrettarlönd og lönd til kaups. Sum af löndum pessum era sléttur, sem hægt er að rækta með litl- um tilkostnaði, og sem hafa eins mikla frjósemi til að bera og þau lönd, sem bezt era þeirra er áður era tekin. Önnur lönd liafa góðar byggingar og eru yrkt að parti, svo auðvelt er að setja sig niður á þau. Til eru fylkisstjómarlönd og ríkisstjórnarlönd og jám- brautarlönd, sem enn eru fáanleg. Verðið er mismunandi. Frá $3.00 til $40.00 ekran. Verð- ið fer eftir afstöðu landanna og í tilliti til timburs, vatns, járn- brauta og kauptúna, er á þeim era eða í grend við þau. Allar upplýsingar um heimilisréttarlönd fást á Dominion Land skrifstofunni. Búðin, sem aldrei bregst. $1.75 Sjerstakt $1*.75 Fínustu karlinanns skór Vér höfum nýlega fengið miklar byrgðir af ágætum “Vici Kid” karlmannaskóm, reimuðum og af nýustu gerð, mjúkir og þægilegir. Allar stærdir. Hentugir fyrir sumarið. Vér óskum að þér kynnist þessum skóm og þessvegna auglýsum vér þá Vér seljum þá Þessa Yiku á $1.75 þó þeir séu langt um meira virði. Komið og skoðið þessa skó, og þér munuð sannfærast um ágæti þeirra $1.75 $1.75 Ad« & Jlon ison 570 MAIN STREET Milli Paciflc og Alexandcr Ave. Áöur: Hardy Shoe Store uppiysingar um tyiKisstjornariond tast á Pinghúsinu. Upplýsingar um C.P.R. og C.N.R. járnbrautalönd fást 4 skrifstofum þessara brantafélaga. Landagentar gefa upplýsingar um landeignir einstakra manna. Upplýsingar um atvinnu gefur J. J. GOLDEIV, Provincial Immigration Bureau, 617 Main St., Winnipeg BOYD’S “MACHINE- MADE” BRAUD eru altat eins, bæði holl og gómsæt Ef þú vilt fá brauð, þá er hægast að láta þá vita það gegnum tele- fóninn, núm- erið er 1030 DOMINION HOTEL 523 ZBÆ^.ITSr ST. E. F. CARHOLL, Eigandi. Æskir viöskipta íslendinga, gisting 6dyr, 40 svefnherþergi,— átfvetar máltlöar. Þetta Hotel er gengt City HalT, heflr bestu vlföng og Vindla —þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauðsynlega að kaupa máltíðar sem eru seldar sórstakar. OFDRYKKJU-LŒKNINC ódýr og áreiðanleg fæst með þvf að rita eða finna Raguus Borgíjord, 781 William Ave., Winnipeg Heimskringla er kærkom- inn gestur á Islandi. MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. á móti markaðuum P. O'CONNELL, eigandi. WINNIPEQ Beztu teRundir af vínfönttum og vindl- um, aðhlynning róö og húsið endur- bætt og uppbúið að nýju

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.