Heimskringla - 07.09.1905, Síða 2

Heimskringla - 07.09.1905, Síða 2
HEIMSKRINGLA 7. SEPTEMBER 1906 Heimskringla P0BLISHED BY The Heimskringia News 4 Publish- ing " Verö blaOsins 1 Canada og Bandar. $2.00 nm áriö (fyrir fram borgaö). Senttil lslands (fyrir fram borgaö af kaupendum blaösins hér) $1.50. Peniagar sendist 1 P. O. Money Or- der, Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaóvfsanir á aöra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar meö afföllum. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 727 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O.BOX 11«. 'Phone 3512, er skýrt frá, ætti að verða til þess ara meir en skip þan kostuðu, er | Að þessu gengu Rússar og höfðu að glæða hjá oss hér vestra áhuga [ Japanar mistu. í beinan herkostn- þanpig algerlega komið sínu fram að þvf er snerti það málsatriði, sem ðrðugast hafði reynst viðfangs. Að Rússum hafi p>ótt mikið þeim þúsundum millfóna dollara, koma til gerða Roosevelts forseta 1 fyrir þessu máli. Eins má nefna dæmi það, sem Simpson sál., verkfræðingur fylkis- stjórnarinnar, gaf á sl. sumri. Hann var maður fátækur, en hélt uppi 5 að hafa Rússar eytt 500 millfónum dollara meir en Japanar. Auk þess töpuðu þeir allri Manchurfu með sem þeir voru búnir að leggja í það púsund dollara lffsábyrgð, er hann | land, og að auk 2 eyjum, ásamt með hálfri Sakhalin eyjunni. Svo að Dánargjafir. ánafnaði sjúkrahúsi bæjarins eftir sinn dag. Það var aleiga hans og hann átti þetta ekki til svo hann gæti gefið f>að fyr en eftir sinn dag. En með f>essu sýndi hann, hversu mikinn áhuga hann hafði fyrir vel- ferð spftalans. Sifk dæmi eru lærdómsrfk, þvf f>au sýna oss, að þó vér megnum ekki í lifanda lífi að veita áhuga- málum vorum þann peningalegan styrk, sem vér gjarnan vildum geta gert, þá má f>að þó sfðar takast með þessari aðferð, — að kaupa lffs- ábyrgð til styrktar f>ví, sem vér viljum koma f framkvæmd og á fastan fót. Ef Vestur-íslendingar vildu koma upp sérstökum háskóla hér f Rússar hafa fengið þann skell f þessu strfði, sem þeir bfða ekki bætur f langan aldur, auk f>ess sem f>eir hafa tapað áhrifum meðal stór- þessu friðarsamuitigs máli, má marka af þvf, að sendiherrar Rússa stjórnar sendu honum skriflegt þakklætis ávarp fyrir gerðir hans í málinu og kváðu honum einum að þakka f>að, að af samningum hefði orðið. Hefir álit forsetans vaxið þjóða heimsins, sem þeir eru ekki I að miklum mun við þetta mál í líklegir til að ná aftur í næstu í augum allra þjóða, og blöð þeirra nokkra mannsaldra. Þess er getið f blaðinu Norður- land, dags. 22. júlf sl., að sæmdar- maðurinn Magnús Jónsson, úr- smiður.sem nýlega lézt á Akur- j landi; krefðist 200 þúsund do]1. eyri, hafi látið eftir sig mikið fé, ara til byggingar og viðhaidS) þ& og að af þvf hafi hann ráðstafað: gæti það m4le£ni komist t fram. fyrir andlót sitt þessum gjöfum kvæm<1 eftir ffe tugi ára með þannig: Bróðurdóttir hans fær húseigrt hans og húsbúnað að nokkru. Bú- stýra hans, sem lengi hafði stjóm- að búi hans, fær 3000 kr. Til efl- ingar inDlendum iðnaði ánafnaði hann 2000 kr.; til fátækrasjóðs spft- alans á Akureyri gaf hann einnig 2000 kr. Til Ræktunarfélags Norð- urlands 3000 kr., og til styrktar fá- fyrirkomulagi, og sama er að Segja um hverja aðra stofnun, er vér vildum styrkja. Ýmsir menn eru nú þegar orðnir svo efnum búnir, að þeir gætu stað- ið við, án þess að taka mjög nærri sér, að ánafna af f>eim eignum, sem þeir þegar eiga, ákveðnar upphæðir eftir sinn dag til þeirra stofnana, sem þeim væri ant um að viðhéld- tækum börnum á barnaskóla Akur-1 ust og efldust meðal fólks vors hér eyrar 3000 kr. Fregn þessi er bæði ánægjuleg og lærdómsrfk, því f>að kemur svo örsjaldan fyrir, að landar vorir, hvort heldur þeir eru heima á ís- landi eða hér vestra, ráðstafi eign- um sfnum á lfkan hátt, — til að efla iðnað og mentun hjá pjóðinni. Slfkt viðgengst alment meðal auð- ugra manna í hinum efnaðri lönd- um heimsins, og jafnvel þeir, sem lftil eða engin efni hafa f lifanda lffi, gefa oft eftir sinn dag lffsá- byrgð þá, sem f>eir hafa keypt, til eflingar iðnaði eða mentun, eða til líknarstofnana, eða til annara f>arf- legra og þjóðlegra fyrirtækja, sem þeir unna vaxtar og viðgangs. En auðmenn gefa jafnt f lifanda Iffi -sem að sér látnum. Heimskringla hefir áður bent á, hve hentug og tiltölulega auðveld sú aðferð væri fyrir Vestur-íslend- inga, sem fram að þessum tfma hafa mátt heita fátækir og sem enn er ekki hægt að segja, að telji neina verulega auðmenn í hóp sfn- um, að styrkja áhuga og þarfa fyr- irtæki meðal þjóðflokks vors með f>vf að ánafna til þeirra ákveðnar upphæðir af lffsábyrgðarfé sínu eftir sinn dag. Það mun verða eina ráðið, sem landar vorir hafa enn sem komið er, og um langan aldur munu hafa kost á að beita, til þess að efla að mun f>jóðlegar stofnanir meðal þjóðflokks vors hér vestra, og þá þeir helzt af þeim, sem ekki eiga marga nákomna erf- ingja að sér látnum. Hver sá, er fyrst byrjar á f>essu þarflega fyrir tæki, mundi með þvf örfa aðra til eftirbreytni. Og sá peningalegi styrkur, sem slíkar þarfa og áhuga stofnanir og fyrirtæki meðal [>jóð- flokks vors hér vestra þannig fengju gæti orðið mikilvæg hjálp, er fram liðu stundir, en kostaði gefendurna tiltöiulega lítið, þvf að mörgum Is- lendingi hér vestra veitir nú orðið létt, að halda uppi einui J>úsund -dollara lffsábyrgð til slíkra fyrir- tækja. vestra. Segjum að 10 íslenzkir efna- bændur í einu héraði tækju sig saman að gefa $1000 hver af eign- um sínum eftir sinn dag, til f>ess að mynda yóð, er sfðan skyldi var- ið til styrktar efnilegum mönnum er stunda vilja verkfræðisnám. — Það var sannað og samf>ykt af báðum málspörtum, að Japanar höfðu í þessu strfði unnið alt f>að, sem f>eir ætluðu sér að vinna, er þeir byrjuðu stríðið, og að f>eir höfðu algerlega brotið á bak aftur öll áhrif Rússa f Austurálfu. Rúss- ar höfðu samþykt allar þær af kröf- um Japana, sem lutu að viður- kenningu á algerðum sigri Japana f f>essu strfði, og afsalað sér al- gerlega öllu tilkalli til nokkurra réttinda f Manchuriu eða Coreu, hvort sem þau réttindi höfðu feng- in verið með leigumála og samn- ingum við stjórn Kfnverja eða á annan hátt. Og að auki höfðu Rússar skuldbundið sig til að borga 75 millíón dollara til Kfnastjórnar fyrir hlut þeirra í járnbrautum þar j eystra, en sem nú komast undir umráð Japana. Ennfremur liöfðu Rússar boðið að borga Japönum hundrað millfónir dollara fyrir að fæða rússneska fanga, sem eru í hvarvetna eru full af lofræðum um framkomu hans og skarpskygni f þessu máli. Það er alment viðurkent, að þessi friðarsamningur sé sá einstakasti f sinni röð, af þeim sem gerðir hafa verið f heiminum, f>ar sem sá máls- parturinn, sem undir varð f hverri viðureign hernaðarins frá byrjun til enda, slapp hjá þvf að borga sigurvegara sfnum nokkurn her- kostnað. En á hinn bóginn er f>að játað, að Japanar fái svo mikið af eign- um Rússa í Austurálfu í sfnar hend- ur, að þeim með því einu sé vel borgað fyrir fyrirhöfn þeirra og til- kostnað f f>essu stríði. Svo er það og játað, að Japanar hafi með þessu sýnt, að f>eir séu j eins göfuglyndir og sáttfúsir i við- skiftum við óvini sína eins og þeir eru harðskeyttir og ósigrandi ávíg- vellinum. Japanar hafa þe3s vegna með 1 allri framkomu sinni áunnið f>að, vörzlum Japana, og skuldbundið [að Þeir eru nú viðurkendir að vera f tölu stórþjóða heimsins og eins hraustir, hugaðir, mentaðir og göf- sig til að sleppa öllu tilkalli til eigna eða áhrifa eða afskifta á öllu f>vf landsvæði, sem Japanar heimt- uðu. Þessir samningar af hendi Rússa voru ákveðnir og full viður- kenning [>ess, að þeir hafðu tapað f strfðinu frá byrjun til enda. En lengra vildu þeir ekki ganga, Slfkt fyrirtæki gæti haft ðsegjan- ^^ heimtuðu] öU herskip) er lega mikla hagsmunalega fýðinguj^ tilheyra ^ fyrir pjóðflokk vorn á komandi ár- um. Og svo er um hvað eina, sem vér vildum efla, en sem vér ekki finnum oss efnalega færa til að gera strax í stað. Með arfleiðslu má f>að alt takast með tfmanum. Vill nokkur ræða þetta mál? Friðar-sáttmáli gerður. Sú fregn leiptraði með þráðum og loftskeytum um allan mentaða heiminn, að friðar-samningar hefðu verðið fullgerðir f>ann 29. ágúst milli Rússa og Japana. Þessi fregn reyndist sönn. Friðamefndin hafði að koma f>essum f>jóðum saman á setið á daglegum fundum svo að friðarþing, vildi ekki láta við svo segja í heilan mánuð og rætt ýtar- h<-iið standa.Hann hafði búið svo um lega öll atriði lútandi að strfðinu, j hnútana, að hann hafði sérstakan upptökum þess, áhrifum og vænt- erindsreka 1 Pétursborg, sem dag- anlegum afleiðingum fyrir báða I le8a hélt persónulegar samræður komist höfðu 1 úr bardögunum með f>vf að flýja inn á hafnir hlutlausra þjóða; þeir heimtuðu einnig 500 millíónir doll- ara í herkostnað. En svo vom Rússar ákveðnir í að láta ekki und- an f þessu efni, að lengi varjekki annað sjáanlegt, en að ekkijjgæti orðið af samningum. Þó fór svo að sfðustu, að aðal ágreiningsmálið var aðeins 500 millíónir dollara herkostnaður. Á þessu atriði var f>að, að samningarnir strönduðu um stund. En Roosevelt, Bandaríkja for- seti, sem einn átti upptökin að }>ví, málsparta. við Rússakeisara um mál þetta og Meðal annars var það sýnt af,VÍ89Íf>vf ^aglega, hvað huga hans skýrslum beggja þjóða fram að : &tormum lelð- Einnig var hann þeim degi, er friður var saminn, að 1 dagle^u sambandi við Japans- f stríði pessu, sem nú hefir staðið j keisara’ svo að hann var 8llum mál‘ yfir í 18 mánuði hafa 15 stórbar- dagar verið háðir á landi og 5 á um kunnugur. Roosevelt gerði hverja tillöguna Það var á fyrstu dögum Vestur- fara hreyfingarinnar á íslandi, og enda nokkuð fram eftir, að þeir voru nefndir “skrfll íslands”, sem fluttust af landi burt til Vestur- Herskostnaður Japana hafði orðið kostnaðar-kröfurnar algerlega, og j heims, og í ritum var það látið alls 1250 millfónir dollara, en út- kvaðst hann geraþað f nafni mann- gjöld Rússa nema 1750 millíónir úðar og til að fyrra fjölskyldur sjó og að Japanar höfðu unnið f>á | á fætur annari til þess að koma á alla, bæði á sjó og landi. í stríði' sættum, en alt kom fyrir ekki, og þessu höfðu Rússar mist 207,528 svo fór að lokum, að keisari Jap- j menn, en Japanar 150,152 menn. ana sló stryki yfir herskipa og her- uglyndir eins og þær þjóðir heims- ins, sem fremstar eru álitnar. Enn eru samningarnir ekki form- lega undirritaðir, en f>að verður gert eins fljótt og hægt er að full- semja um hin ýmsu smáatriði, sem enn er ekki útrætt um. Þeir Witte og Rosen, fulltrúar Rússa á sáttafundinum, hafa einnig vaxið mjög f álitijhjáf>jóðsinni,þar sem f>eir með starfi sínu hafa spar- að henni 500 millfónir dollara her- kostnaðar útlát til Japana. Það er á fárra manna vaidi, að vinna þjóð sinni svo mikið gagn, eins og þess- ir tveir menn hafa nú unnið. En mesta og bezta viðurkenn- ingu fær þó Roosevelt forseti, sem með stakri lipurð og einbeittum á- huga heíir nú til lykta leitt hið blóðugasta strfð, sem nokkurru sinni hefir háð verið f heiminum. Og með þessu er trygging fengin fyrir pvf, að bœði Japanar og Rúss- ar geti héreftir beitt kröftum sfn- um til þess á friðsamlegan hátt að starfa að velferð almennings heima fyrir, og er það bæði göfugra og skyldara hlutverk en hitt að eyða hundruðum millíóna dollar til f>ess að drepa og eyðileggja hina hraust- ustu af íbúum þjóðanna svo hundr- að þúsundum skiftir. Skrílþjóð? dollara. Alls höfðu Japanar tapað f>jóðar sinnar frekari ástvinamissi 9 herskipum, virt á 15 millfónir f þessum hernaði. Hann kvað f>jóð dollara, en Rússar töpuðu 04 her- sfna hafa áunnið alt það, sem hún skipum, metin á 150 millíónir doll- hefði ætlað sér, f>egar hún lagði út ara. Það var sýnt, að Japanar f bardagann; og f>ó hún ætti rétt- höfðu unnið í hverri viðureign gegn mæta heimtingu á sanngjörnum um alt stríðið. Rússar hafa þann-. herkostnaði, þá væri hann fús til ig tapað yfir 50 þúsund mönnum þess, að láhi áf þeirri kröfu, ef með Dæmi f>að, sem Magnús sál. Jóns- fleira en Japanar og 55 herskipum f>vf móti gæti bundist fastur og son hefir gefið, eins og að framan fleira, er nemur 135 millíónum doll- varanlegur friður. klingja óspart, að f>ótt sá burtflutn ingur væri að vissu leyti tap fyrir Island, þá væri f>að þó á hinn bóg- inn hagur, að losast við s k r f 1 þann, er vestur flytti, — með þvf væri gerð varanleg landhreinsun. Vesturfararnir voru nefndir skríll og föðurlandssvikarar og agentarn- ir, sem til íslands fluttu til þess að gefa fólki þar eins sannar og áreið- anlegar upplysingar um land þetta, eins og vit þeirra og þekking leyfði, voru hrópaðir niður af bændum og búalýð, undir forustu embættis- mannanna, f>ar með talinn núver- andi ráðherra íslands. Svona stóð málið á fyrri árum En nú er öldin önnur. Nú hefir landið fengið fult stjórnfrelsi. Nú er skríllinn fluttur af landi burt og nú eru engir vesturferða agentar í landinu. Nú skyldi maður f>vf ætla, að sú landhreinsun væri gerð, að engin ástæða væri lengur til að hafa f frammi óspektir og gaura- gang, eða hrópa menn niður. En svo er þó að sjá á sfðustu Is- lands-blöðum, að enn sé skrfll í landinu og að enn sé ástæða til niðurhrópunar, ekki til þess að æpa mður ólukku vesturfara agentana, heldur sjálfann ráðherra íslands og stjórn hans. Og svo erþessi ástæða brýn, að merkustu bændur og em- bættismenn finna sterka hvöt hjá sér til f>ess að leggja frá sér orfið um hásláttinn og rfða í hundraða- tali margar þingmannaleiðir vegar til f>ess að hrópa niður stjórn landsins. Þessir hábornu stjórnendur eru af sumum blöðum landsins nefndir föðurlandssvikarar, — sömu nöfn- unum, sem veslings vesturfararnir voru titlaðir með á fyrri árum. Og af öðrum blöðum landsins eru þess- ir merkisbændur og prestarnir og aðrir embættismenn, sem voru í ! hópi f>eirra, — lfka nefndir skríll. Málið stendur þá svona, að stjórn- endur landsins eru titlaðir föður- landssvikarar, en bændurnir og prestarnir og aðrir fylgismenn þéirra, eru nefndir skríll. Nú er spursmálið f>etta: Ef þeir, sem vestur hafa flutt, voru skrfll og föðurlandssvikarar, og f>eir, sem eftir eru, eru einnig skrfll og föður- landssvikarar, — hver er f>á sá hluti þjóðarinnar, sem ekkijtilheyr- ir f>essum heiðursflokkum ? Mikill f jöldi þingmanna eru nú á dögum kallaðir föðurlandssvikarar og mútuþiggjendur. Mestu þjóð- vinir eru titlaðir allskonar ónöfn- um. Ef trúa má landsins eigin blöðum og lýsingu þeirra á hinum fmsu flokkum, er myncía þjóðar- heildina, þá er það deginum ljósara að þjóðin í heildjsinni er skrflþjóð. Ef það var nú hagur á fyrri ár- um að hreinsa landið með þvf að koma öllum skríl og föðurlands- ! svikurum vestur um haf, er þá ekki eins hagur að þvf nú, að þessar fáu hræður, sem eftir era heima, flyttu einnig vestur um haf? Með þvf móti fengist þó fullkomin land- hreinsun — Islands-hreinsun. En hvort hér vestra yxi óþverr- inn að sama skapi við hingað komu ráðherrans og fylgjenda hans, ásamt með bændum, prestum og öðru búaliði, sem Jþeim yrði sam- ferða, um það yrði framtfðin að bera vitni. Um þann tfma ársins, sem bænd- ur í Manitoba þurfa aðj fáj 30 þús kaupamenn til þess að hirða upp- skeruna af ökrum sfnum mundi mega útvega þessumjnáungum þarf- ara starf en það, að ferðast um lándið f niðurhrópunarjerindum. Til Jóns Einarssonar. í 47. nr. Heimskringlu (17. ág.) er ritgerð eftir Jón Einarsson, sem á að vera svar móti þvf, sem séra Bjarni Thorarinsson ritar f Heims- kringlu 17. f.m. um Islendingadags- kvæðin f ár. Að svo miklu leyti, sem þessi grem J. E. er svar til séra Bjarna, þá ætla ég honum að svara fyrir sig, því það er sannarlega létt verk fyrir séra Bjarna Thorarinsson, þar sem J. Einarsson á hlut að máli, Og að þvf leyti, sem grein þessi gengur út á að dæma mitt kvæði fyrir síðastliðinn Islendingadag, þá finn ég heldur ekki neinaástæðu til að vera margorður. Dómur J. Einarssonar um mitt kvæði, er þannig úr garði gerður, að hann gerir mér engan skaða. En Það er eitt, sem ég vil minna les- endur Heimskringlu á, og það er þetta: Meistari J. Einarsson var einn af þeim, sem skipuðu dóm- nefndina hérna um árið, þegar mér voru veitt heiðursverðlaun fyrir bezt ort kvæði um Island. Ef til vill hefir hann séð eftir þvf, þegar hann fékk að sjá og heyra á e f t i r að ég var höfundurinn. Nafn mitt var þá ekki látið uppi f fyrstunni, eftir' tilmælum Islendingadags- nefndarinnar. Hefði nafnið M. Markússon þá staðið þar, mundi mitt kvæði (að lfkindum) ekki hafa fengið meðmæli J. Einarssonar, af eðlilegum lyndiseinkunnar ástæð- um hans. Annars dettur mér ósjálfrátt f hug f sambandi við þetta mál ann- ar maður, sem var alkunnur heima á íslandi. Maðurinn er Sölvi Helgason. Þessi maður, sem gekk með tvent í maganum (þvf að sálin var ekki stór), þóttist vera jurta- fræðingur og heimspekingur. Jón Einarsson þykist þar á móti vera annað tvent: timburmeistari og fagurfræðingur Sölvi var hvor- ugt. Jón er hvorugt. Héðan af, það sem ég annars yrki, væri mínum kröfum að þvf er snertir viðurkenningu almennings fullnægt, ef Meistara Jóni þóknað- ist að andmæla þvf. Hann er nú einusinni búinn að taka sér þá stefnu, að vera á öðru máli en hér- umbil allir aðrir. Með öðrum orð- um: Hann er þversum í einu og öllu, og þarafleiðandi hefir mér dottið í hug, að tileinka honum eftirfarandi vfsur: Eitt sinn höfðu ýmsir von um hans skyn á versum, oft þó væri Einarsson undarlega þversum. Hann skráði dóm, þá skekktist von um skynbragð hans á versum: auminginn hann Einarsson út kom bara þversum. Nú er dauð hjá drengjum von um dómgreind hans á versum; er nú loksins Einarsson algerlega þversum. Þegar endar ævi-von og hans mál á versum, englar skipa Einarsson yzt í homið þversum. M. Markvsson. F r é 11 i r. — Stjórnin í Brazilíu hefir boðið tveggja millfón dollara verðlaun hverjum þeim,er fyrst finnur áreið- anlegt lækningalyf við tæringar- sýki og krabbameinsemdum. Er sagt að stjórnin ætli að fá setta á stofn alþjóða nefnd til þess að rannsaka, livort læknislyf þau, sem kunna að verða uppfundin í tilefni af þessu verðlauna tilboði, nái til- gangi sfnum eða ekki. Það er til- skilið, að verðlaunin verði ekki veitt fyr en tveggja ára reynsla sé búin að sanna áreiðanlega lækn- ingarkraft meðalanna. — Ýmsar landeignir í Winnipeg verða seldar fyrir áföllnum sköttum þann 10. okt. næstk. — Kfnastjórn hefir ákveðið, að hér eftir skuli öll loftskeyta og tele- phone keríi vera algerlega í um- sjón og á valdi stjórnarinnar. — WesternCanadaSettlersMut- ual Company hefir keypt 150 þús. ekrur af landi f Saskatchewan hér- aðinu. En um verðið er ekki getið enn. — Auðmenn í New York hafa ákveðið, að verja einni millfón doll- ara til þess að vinna málmnáma í canadiska Norðvesturlandinu. — Vanderbilt auðfólagið í New York hefir ákveðið að grafa göng undir Niagara ána f Ontario, fyrir járnbrautarlestir. — Hafnarbætur ætlar Dominion stjórnin að gera í Port Arthur fyrir 250 þús. dollara. Verður byrjað á verki þessu innan skams tíma. — Þrfr leynilögreglumenn fylk- isstjórnarinnar hafa verið dregnir fyrir dóm, kærðir um að hafa stolið fatnaði og aktýjum vestur í landi. Enn er málið óútkljáð.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.