Heimskringla - 07.09.1905, Blaðsíða 3

Heimskringla - 07.09.1905, Blaðsíða 3
HEIMSKRlNttLA 7. SEEPTMBER 1906 PALL M. CLEMENS BYGGINGAMEISTAKI. 470 Hlain St. %%'lnnipejf. BAKER BLOCK. BILDFELL & PAULSON 505 MAIN STREET selur hús og lóöir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalón o. fl. Tol.: 2685 KJORKAUP Bezta gróðafyrirtæki viðvíkjandi bæjarlóða kaupum f Winnipegborg getið f>ið fundið út hjá C. J. COODMUNDSSON 618 L&ngside St., Winnipeg, Man. Tie Doiiiiiiioii Bauk Höfuðstóll, #»,«00,000 Varasjóður, #»,500,000 Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN teknr $1.00 innlag og yflr og getur haeztn gildandi vexti, sem leggjast viO inn- stœöuféO tvisvar á ári, 1 lok júní og desember. NOTRE DAME Ave. RRANCH Cor. Nena St T. W, BUTLER, Manager Ferð til Álptavatns og Shoal Lake bygða. A. G. McDonaíd & Co. Gas og Rafljósaleiðarar 417 Hlain St. Tel,2142 Þeir gera bezta verk og ódýrt og óska eítir viðskiftum Íslendínua DUFF & FLETT PLUMBERS Gas & Steam Fitters. «04 Sintre Oame Ave. Telephone 3815 ’PHONE 3668 Sn?á afðÍerðÍ1: f,ljótr °B . vel af hendi levstar. Adams & Main PLUMBIMC AHD HEATHC -473 Spence St. W’peg P.O. Box 514 Skrlfstofa: Telephone 3520 30-31 Sylvtíster-Willson Charabers 222 McDermot Ave., Wlnnipeg N. J. MATTHEW, B.A., L.L.B., Lögfrœðinaur, MðJfmrúumaður Afsalsbrjeta semjari, Nótaríus ARNI ANDERSON les lög hjá Mr. Matthews og mun góöfúslega greiöafynr Islendingum, er þyrftu á málfœndumaxmi aö halda. Qiftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 488 Toronto Street Sonnar & Hartley Iiögfræðingar og landskjalasemjarai Rooin 617 Union Rank, Winnipeg. R. A. BONNKR. T. L. HARTLBY. Nýir kaupendur Heimskringlu fá *ögu í kaupbætir. Stórmikill Afsláttur & allskonar LJÖS- er nú þessa dagana hjá MARTELS JLiinited. PHOTOGRAPH STI mio Horni Main Streel og Euclid Avenue fyrir norOan járnbraut Þótt ekki sé langa leið að fara héðan frá W’peg út til Manitoba- vatns, þá getnr leið sú eða leiðang- ur sá, þótt ekki sé lengri, verið ým- ist skemtilegur og hressandi eða þá hitt eftir því sem á stendur. Undan pvf ferðalagi hefi ég þó ekki að kvarta, þvf mér leið hið bezta allan tímann, sem ég dvaldi í bygðunum Þar átti ég allareiðu nokkra kunn- ingja fyrir, er tóku mér mæta vel, og áður en ég fór, fanst mér þeir vera orðnir hálfu fleiri og ekki ein ungis það, heldur margfalt fleiri, þvf engan hitti ég svo, að ekki s/ndi hann mér f>á mestu velvild og gestrisni, ókunnugum manni, og pví máli, er ég flutti. Það er ekki svo lött sök, að lýsa gestrisni Is- lendinga þeirra, er þar búa, án þess það verði tekið sem skjall og fjas og fer ég því ekki út f það. En, herra ritstjóri, ég vildi biðja blað yðar, að flytja þeim öllum kveðju og þakklæti fyrir dvölina, er ég átti með þeim. Það var um 10. ág., er ég fór út þangað, og dvaldi þar fram 1 mán- aðarlokin, flutti messur á þremur stöðum, skírði 6 börn og jarðsöng unga konu, er lézt þar í bygðinni skömmu eftir, að ég kom út. Kon- an var Guðmunda Halldórsdóttir Magnússon, og verður hennar nán- ar getið síðar. Börnin ftttu þau Mr. og Mrs. Reykdal, Mr. og Mrs. O. Magnússon, Mr. og Mrs. G, Guð- mundsson, Mr. og Mrs. M.R.Magn- ússon og Mr. og Mrs. J. M.Ólason. i Veikindi voru nokkur í bygðinni. helzt á unglingum og börnum en yfir höfuð var þó lfðan manna all- góð. Heyannir voru sem mestar og unnu menn með ákefð og dugn- aði að heyskapnum, enda var veðr- átta hin ákjósanlegasta til þeirra hluta. Fyrst allra hluta langaði mig til að hitta þá, er ég hafði kynst að nokkuru sumarið 1902, er ég fór þangað og fór ég þvf beina leið frá brautarstöðinni til þeirra hjóna Jóns og Sofffu Sigfússon. Þar er Þorbergur Þorvaldsson til húsa, er kennir skóla þar við Mary Hill. Þar var og áður Þorvaldur bróðir hans, fyrir þremur árum síðan. Þar vildi ég helzt eiga aðsetur, enda buðu þau hjón mér að vera þar meðan ég dveldi í bygðinni. Boðið var þegið með þökkum. Einhver sagði mér, að orð hefði verið haft á því af umrenningum frá Winnigeg, að það væri næsta undarlegt, hve skólahéraðið við Mary flill væri þrálátt með að ráða enga nema únítariska kennara hvern fram af öðrum. Og það heyrði ég lfka, að þeim hinnm sömu hefði verið svarað eins og þeir höfðu spurt. Það blandast vfst fæstum hugur um það, að sá skóli megi vera stoltur af að hafa haft þá kennara hvern fram af öðrum, er þar hafa kent nú um undanfarin ár, hvað sem trú þeirra við kemur, og má það þó síður heita ókostur, að þeir hafi verið frjálst hugsandi. í vesturbygðinni kom ég allvíða, og mætti hvarvetna hinum sömu viðtökum Þó var þar eitt hús, er mig langaði til að koma til, er nú hafði bæzt við í bygðinni, en það var liús Jóns alþingismanns frá Sleðbrjót. Hann býr nú á “Rabbit Point.” Hús hans stendur í fögr- um skógarrunni fáa faðma frá vatn- inu, svo ekki þarf hann nema út yflr þröskuldinn til þess að komast undir linditrén. Ekki veit ég, hvort hann sezt oft undir “trén”, en alt of mikill íslendingur finst mér hann vera til þess hann leiki með öllum jafnaði Jónas og njólann hans. Meðan ég stóð við f Shoal Lake, hélt ég aðallega til hjáPétri Bjarna- syni homöopatha. Hann er norð- ast og austast Islendinga í þeirri bygð, langt fyrir norðan “Norður- stjömuna”, og er þá nógu langt farið. I Shoal Lake bygðinni hafa fjölda mörg hús verið bygð nú f seinni tfð. Fjöldi manna hefir flutt þang- að frá norðurhluta Nýja Islands. Meðal þeirra er Jóhann Straum- fjörð og fólk hans, er bygt hefir eitthvert reisulegasta húsið þar nokkursstaðar. Til hans er mjög ánægjulegt að koma, ekki eingöngu hússins og viðtakanna vegna, sem1 allstaðar era þær sömu, heldur og til að kynnast honum sjálfum. Hann er einn elztur fslenzkra land- námsmanna hér fyrir vestan haf. Var búinn að heimsækja Amerfku og fara heim áður en íslendingar fyrst fluttust til Nova Scotia. Kann hann frá mörgu að segja frá fyrstu landnámsttmum, og væri engu ó- þarfara, ef menn vildu hirða um sögu þeirra tfma, að safna þvf, er hann kann r é 11 frá að segja, en hauga saman ranghermum og nefna það landnámssögu, eins og gert hefir verið. Þvf gæti ég trúað, að nú orðið væri engir, að undanskild- um lionum og Ólafi Olafssyni frá Espihóli, Brynjólfi Brynjólfssym, auk fáeinna fleiri, er kunni eins vel frá þvf að segja, er gerðist f þá daga. Þvf óðum fækkar þeim, er voru f þeim fyrstu förum. Og svo er það látið ráðast, hvort minning þeirra sé geymd eða látin gleymast eftir því, hvoru megin þeir hafa verið í hinum aumlegu kirkjumála deilum vor Islendinga. Skyldi ekki fleiri verða vesturfararnir, en lútersku kirkjustólparnir, ef að því væri hugað ? Það er ekki pláss til þess að telja upp nöfn allra þeirra, er ég kom til, og verð ég þvf að láta mér nægja, að þakka þeim öllum sameiginlega fyrir góðar viðtökur, og vona ég og óska, að bygðir þeirra blessist og blómgist æ ár frá ári. Röfjnv. Pétursson. Undarleg kenning. (Niðurlag), Hvaða aragrúi tannlækna liafa ekki atvinnu við að draga út tenn- ur og fylla aðrar með málmum, Og hvað um alla þá, er búa til allskon- ar áhökl til að reka þá atvinnu, og grafa eftir málmam og búa til meðul? Mætti ekki á líkan hátt segja tannpfnuna nytsama, þar eð hún neyðir oss til að búa til alls konar meðul til þess að verjast sér? Og þess vegna má til að halda því fram, að tannpfna sé blessun. Hvað er nú það, sem virðist öf- ugt við þessa undarlegu kenningu um nytsemi flugnanna? Vissulega er það sá nugsunarháttur, að í sjálfu sér séu örðugleikar nytsamir og meiri fyrirhöfn blessun. Látum oss nú reyna, að komast á vissan grundvöll, sem vér getum bygt á- lyktanir á. Þvf án þess er alger- lega ógerningur, að setja fram neina varanlega kenningu, er lýtur að velsæld manna. I fyrsta lagi má setja það Iram sem óbifanlega vissu, að maðurinn reynir sffelt að framleiða sem mest með sem allra minstri fyrirhöfn. Þess vegna er sú staðhæfing, að vaxandi fyrirhöfn sé oss í hag, al- gerlega gagnstæð eðli voru og þess vegna algerlega gagnstæð öllum framförum og eðlilegum þroska. það sem vér leitumst eftir er ekki vinnan eða fyrirhöfnin, heldur arð- urinn, sem af vinnunni kemur. Og á hvern hátt veitum vér oss alla þá muni, er ganga til að fullnægja kröfum vorum? Að eins á þann hátt, að beita andlegum og líkam- legum kröftum vorum til þess að breyta óunnu efni jarðarinnar í það haganlegasta form, sem ásig- komulag vort gerir tilkall til. Ekk- ert getur verið einfaldara en það, að ef vér höfum hæfilega þekkingu og hagleik með fullkomlega fríum aðgangi að forðabúri náttúrunnar, þá getur ekkert aftrað oss frá, að framleiða allar vorar lffsnauðsynj- ar. En þetta er einmitt það, sem liinn heiðraði greinarhöfundur sér ekki, að það eru að eins tvær ástæð- ur fyrir því, sem vér köllum fá- tækt. Fyrst sú, að framleiðslan er lítil og þess vegna skortur á því, er viðheldur lífi voru. Hin er sú, að framleiðslan er mikil, en að mestum hluta hennar er svift frá oss endurgjaldslaust. Hver mun halda því fram, að Canada sé ófrjó- samt land og að framleiðslan sé þess vegna lítil? Enginn. En þar sem nú landið er frjósamt og fram- leiðslan mikil, hveraig stendur þá á þvf, að allir þeir, sem framleiða, geta ekki lifað í allsnægtum? Or- sökin hlýtur að vera sú, að þeir eru ræntir meiri hluta þess, sem þeir framleiða. a hvern hátt? Einmitt á þann hátt, að allir þeir, sem eru aðnjótandi allskonar einkalilunn- inda, fá með þvf vald til að draga undir sig eitthvað fyrir alls ekki neitt. Hver eru þessi einkahlunn- indi? Fyrst mi nefna þau lilunn- indi, er járnbrautir fá, til þess að geta kreyst út úr almenningi afar- hátt og ósanngjarnt flutningsgjald, sem nemur millíónum hvert ár. Svo eru og námar, sem hafa að geyma allskonar málma og kol, og sem vér verðum að kaupaafarverði. Einnig má nefna verzlunarstöðvar í stóríx>rgum, þar sem verzlunar- hlunnindi eins lftils bletts nemur tugum þúsunda dollara árlega. Þar eð nú almenningur með sam- vinnu sinni hefir að öllu leyti skapað þessi einkahlunnindi, þá virðist algerlega réttlátt, að al- menningur í heild sinni njóti allra þessara einkahlunninda á þann hátt, að af nema allan skatt, sem nú er lagður á umbætur og fram- leiðslu, ásamt svo nefndum toll- verndunarskatti, og í þess stað, að leggja skatt aðeins á landsverð- mæti, — að undanskildum öllum umbótum þar á. Með þvf fyrir- komulagi mundum vér örfa allar umbætur og alla framleiðslu og um leið hnekkja öllu gróðabralli f landi, sem mundi gera það að verkum, að ómögulegt yrði að halda landi eða bæjarlóðum umbótalausum, ef það hefði nokkurt verðmæti á annað borð. Og þar eð það er vfst, að ekkert land hetír verðmæti, nema fyrir það, að einliver vill nota það, þá er hitt eins áreiðanlegt, að eng- inn, sem vildi vinna, þyrfti að ganga iðjulaus. Því allir,sem vinna, vinna á landi beinlínis eða óbein- lfnis. Og þar sem nú Canada er frjósamt land, þá er engin ástæða til þess, að menn, sem hafa bæði andlega og lfkamlega hæfileika og vilja framleiða auð, gætu ekki hald- ist við í landinu. Þessi kenning er bygð á jafn- rétti og frelsi fyrir alla menn til þess að hafa aðgang að forðabúri náttúrunnar.eins og forsjónin hefir fyrirhugað; og frelsi til að geraalt, er menn vilja, svo lengi sem það skerðir ekki annara rétt að gera það sama. Því að eins á þann hátt get- ur fyrirkomulag vort verið bygt á sannleika og réttvísi og þess vegna varanlegt. Magnús G. Brandson. Búðin, sem aldrei bregst. STÖRFELD TilhreiiKninla á Skófatnaði og Stígvélum með 20 pró- cent afslætti 't næstkomandi 10 daga gefum vér 20 próeent af okkar vanalega söluverði á allskonar skó- fatnaði karl og kvenna, o.s.frv. Komið strax meðan úr mestu er að velja. Ailaiiis & florrisoii 570 MAIN STREET Milli Pacific og Alexandor Ave. Xfiur: Hardy Shoe Store HINN AQŒTI S ‘T. L.’ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en pá beztu. Búnú- til hjá : \ WESTERN CIGAR FACTORY Thos. Lec. eigandi, ‘W'IJSrisr IPEG. 'J BUA TIL Imyndir og m y n d a - • r a m m a, myndabrjóstnálar, myndahnappa og liáls- og úrmen. Fólk getur fengið hvaða --------- myndir, sem það Aðalumboðsmaður meðal Islendinga: vdl i þessa hluti WlTl. Peterson, íaOJnnoSt,, Wpeg. og með lfflitum. Department of Agriculture and Immigration. KAUPAMENN ^EEEEEEEEE^^SSESEESSEEEEEEEEE eru ad koma Manitoba bœndur! Semjid nu um kaupamenn! Fyrstu kaupamanna lestir fara frá Austur- fylkjunum þann 19. ágúst og koma til Winni- peg þann 23. s. m. Aðrar kaupamanna lestir fara að austan eins og hér segir : Frá Ontario 29. águst og 2., 4. og 6. sept. Frá Quebec 8. september. J. J. GOLDEN, «17 Jliiin Street., Winnípeg BOYD’S “MACHINE- MADE” BRAUD eru altat eins, bæði holl og gómsæt Ef þú vilt fá brauð, þá er hægast að láta þá vita það gegnum tele- _ fóninn, núm- erið er 1030 Heimskringla er kærkom- inn gestur á íslandi. ir ííTT _ - — * íí Allir íslend- ingar i Ame- ríku ættu að kaupa ‘Heimir’ Kostar $1.00 yfir árið. Kemurút einusinni á mánuði hverjum í stóru tímarits broti 24 bls. að stærð. Innihald margbrotið og skemti- legt, sögur kvæði, ritgjörðir, kyrkjutíðindi, æfiágrip merkra manna með myndum osfrv, Af- greiðslustofa: “Heimii,” 555 Sar gent Ave., Winnipeg, Man. Á Hkr’. eiga þessir bréf: Mrs. Christín Magnúsdóttir, Mr. T. G. Wardale, 541 Ross Ave., Mr. T. H. Vigfússon. Vér viljum losast við þetta, Thorsteinn Johnson, Ffólíns-kennari - 543 Victor St, 1-12 tf DOMINION HOTEL 523 JYE^AITSr ST. E. F. CARROLL, Kigandi. Æskir viðskipla fslendinfra, Kistinp bdýr, W svefnherbergi,—Agætartnáltlöar. Þetta Hotel er gengt City Hall, hefir bestn vlföngrog Vindla —þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki i>auðsvnlega aö kaupa máltíðar sem eru seldar sérstakar. MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. á móti markaöuum P. O’CONNELL. eigandi, WINNIPEQ Beztu tegundir af vínföntcum og vindl- um, adhlynning cóð ok húsið endur • bætt og uppbúið að nýju Avarp TIL FISKIMANNA. Eg hefi jafnan miklar byrgðir hór í Winnipeg af góðum, þungum blýsðkk- um til að selja yður, fyrir 3£ cents pd. Eg borga einnig 4 cents fyrir pundið I gömlum rubber-skóm og stigvélum, S cents fyrir pundið af koparrusli og 2 cts. fyrir pundið af ullartuskum. Það borg ar sig að verzla við mig. B. Shragge, 39« Princess St., Winnipeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.