Heimskringla - 07.09.1905, Blaðsíða 4

Heimskringla - 07.09.1905, Blaðsíða 4
HEIMSKRINÖLA 7. SEPTEMBER 1905. WEST END BIGYCLE l>ar eru seld þau sterkustu og fegurstu hjól, sem fá&nleg eru í Canada og langt um ódýrari en hægt er að fá þau annarsstaðar i bæ þessum, ýmist móti mánaðar afborgun- nm eða fyrir peninga út i hönd gegn rifleg- nm afslætti. Brúkuð hjól keypt og seld. Allar aðgerðir á hjólum fljótt af hendi leyst- ar og vel og traustlega geröar. Einnig er selt alt, sem f Slk þarfnast til viðhalds og aðgcrðar á hjólum. Gleymið ekki staðnum. 477 Portage Ave. JON TllOISSTEníSSOS WINNIPEG Til holdsveikra spítalans á ís- landi hafa þeir herrar Kr. Hall- dórsson í Esterhazy P.O., Assa., og Guðmundur Jónsson og Rafnkell Bergsson. báðir til heimilis hér í bsenum, — sent Hkr. $1.00 hver, Alls ..................$ 3.00 Áður auglýstir......... 69.55 Samtals................$72.55 Þann 31. ágúst voru gefin saman í hjönaband, að heimili hr. Yil- hjálms Olgeirssonar, 167 Syndi cate Ave., hér í bænum, af séra Rögnv. Péturssyni. Þau hr. Hjálm- ar Gíslason og ungfrú Sigrfður Björnsdóttir. Heimskringla óskar f>eim allrar hamingju um kom- andi daga. Herra Sigurbjöm Jónsson, frá Selkirk, kom til bæjarins á mánu- daginn var, eftir sex vikna vinnu út við Berens River, þar sem hann ásamt hr. Stefáni Oliver og fleiri íslendingum var að byggja fiski- klaksstíiðvar. Um 30 manns unnu f>ar að byggingu húss pessa og bryggju til uppskipunar. Fiski- klaksbyggingin er 100 feta löng og 50 feta breið, tvílyft. íbúðarhús handa gæzlumanni var og bygt, 32 feta langt og 16 feta breitt, með 12 xl6 feta viðauka (með kjallara und- ir öllu húsinu). Bryggjan er 16 fet á breidd [og 170 feta löng. Það er ákveðið að taka til star'fa á stofnun pessari strax á þessu hausti. Hr. Sigurbjöm hyggur klak þetta muni gefa von um betri árangur heldur en það, sem bygt var í Selkirk bæ. Ljósvita er og verið að byggja á eyju nokkuri fyrir austan Swamp eyjar, og annan á að reisa á George eyju hinni meiri. Aðrar fréttir sagði Sigurbjörn ekki, nema kvað hann kvartaði undan flugna bit- vargi, svo að menn gátu ekki notið sín víð vinnuna með köflum. Þau hjónin Mr. og Mrs. A. Johnson, að 562 McGee St. hér í bæ, urðu fyrir þeirri sorg að missa son sinn Kristján Ferdinald, 2. ágúst sfðastliðin. Hann var fædd- ur 8. júlf 1904. Hann var jarð- settur að Gimli 5. ágúst. Nefnd hjón biðja blaðið H’k’r. að flytja öllum sem tóku fátt í raunum þeirra og aðstoðuðu þau, sitt innilegasta þakklæti fyrir hlut- töku þeirra. Kaupmanni K. Val- garðssyni, kaupm. B. Júlfus og hr. Th. -sfjörð votta þau sitt sérstaka þakklæti fyrir rausn og hjálpsemi þeirra við sig. Verkamannadagurinn var hald- inn hátfðlegur 4. þ.m. og byrjaði með skrúðgöngu mikilli um helztu götur borgarinnar, er var nær ein mfla á lengd. Laugardaginn var, 2. þ.m., vora gefin saman í h.jónaband af séra Jóni Bjamasyni Dr. B. Brandsson og Miss Aðalbjörg Benson. Hkr. óskar þessum hjónum allra heilla. G. Thomas selur nú Gullstáss, Úr o.fi. ódýrar en nokkur annar Hvert laugardagskveld sel ég á uppboði, en svo þess á milli með sama verði og mér býðst á uppboðinu Karlmanna C S.Bartlett Vasaúr, í 17 steinum ©g20 6ra gullumgerð _ „ áður seld 6 $22.00, nú á .....l&.OO Kvennmanna Vasaúr í 15 stein- um og gullumgerð ábyrgstri í 20 ár; áður seld á $22.00, nú á. \-A OO (lullhrÍDga, áður 84.00 nú. ... 82.00 “ “ $3.00 “ . 1.50 Úrfestar, áður $8.50, nú ,... 1.50 Silfur kökudiskar, áður 85, nú 2.50 Og alt annað eftir sama hlutfalli Ég þarf að flylja ekki síðar en í september, en hefi $12,000 vírði af vörum, er ég þarí að losa mig við Q. THOflAS - - 596 Main Street Fundarbod. Almennur fundur verður haldinn í TJnítara söfnuðinum í kirkju safn aðarins, á horninu á Sherbrooke og Sargent Ave., sunnudagskveldið 10. þ. m. að aflokinni messu. Mjög áríðandi málefni liggur fyrir til umræðu. Safnaðarmenn eru beðnir að minnast pess, og ennfremur þess, að það er ósk undirritaðs og sérlega áríðandi að hver einasti safnaðarlimur láti ekki bregðast að sækja fund þennan. Wm. Anderson, forseti. Per R. P. Þann 1 þ. m. lézt Jóna Sigríður Lilja, 5 mánaða gömul, dóttur þeirrra hjóna Jóns Laxdals og konu hans, að 632 McGee St. hér í bænum, banameinið var barna- veiki. Herra Arnór Arnason í Chicago hefir ritað Hkr. er hann var að leggja upp f Islands ferð með fjöl- skyldu sfna. Hann biður blað vort að flytja sínum mörgu vinum hér í borg, kæra kveðju sfna og sinna, með þökk fyrir ánægjulega sambúð meðan haun dvaldi hér meðal þeirra. Blake, frá Winnipeg, vann önnur verðlaun f kapptaflinu mikla, sem háð var nýlega f Minnesota. Landi vor Magnús Smith varð sjötti í röð- inni og náði engum verðlaunum.— Hvað gekk að honum? I nýafstöðnum verzlunarfræðis- prófum stóðust aðeins 2 af 30 próf- in, hinir allir féllu í gegn af þvf peir stöfuðu skakt. Við skóla- kennaraprófin, sem fóru fram fyrir nokkrum vikum sfðan, föllu nær helmingur allra þeirra, er gengu undir próf, einmitt vegna þessa sama — þeir kunnu ekki að skrifa stafrétt. Þetta sýnir, að alþýðu- skólakenslunni hér í fylkinu er enn talsvert ábótavant, og að framvegis verður að leggja meiri rækt við að kenna þeim að stafa rétt, en hingað til hefir verið gert. Hon. W. H. Montegue, fyrrum ráðgjafi í Ottawa-stjórninni og síð ar einn af æðstu embættismönnum í Foresters félaginu, hefir verið gerður forseti og ráðsmaður West- ern Canada Settlers Mutual Land Company. Aðalstððvar félagsins verða í Winnipeg, og hr. Montegue flytur þvf búferlum hingað til bæj- arins innan skams. Mesti f jöldi af stórmennum komu hingað til Winnipeg í vikunni sem leið. Meðal peirra var Sir Wilfrid Laurier, Sir Gilbert Parker og Lord Cecil Salisbury, báðir frá Englandi, Rev. Dr. Potts, frá Tor- onto, og landsstjóri Grey. Flestir menn höfðu konur sfnar með sér. I ráði er, að rafmagnsbraut verði lögð út til Headingly á þessu kom- andi hausti og verða fullger fyrir nýármæstkomandi. Sýndap eru í búðarglugga hér á Main st. hokkrar tegundir af epl- um, sem ræktuð hafa verið hér í Winnipeg. Flestar þeirra eru smá- vaxnar, en sumar fullsprotnar. Byggingaleyfi í Winnipeg síðan á sl. nýári nema 9 mill. dollara. Maður að nafni Arno Stretzel réð sér bana á C.P.R. stöðvunum hér f bænum 1 sl. viku. Og ógift svensk kona, Clara Dahl að nafni, drekkti sér í Assiniboine ánni í vikunni sem leið. í Síðustu viku komhingað ásamt öðru stórmenni Sir Michael Hick Beach, fyrrum fjármála ráðgjafi Breta. Með honum er kona hans og dóttir. Hann er að ferðast til þess að sjá canadiska Norðvestur- landið með eigin augum. Það hefir nýlega komið upp úr kafinu að ýmsir verkstjórar bæjar- ins láti menn múta sér til þess að veita þeim atvinnu Ýms vitni og að minsta kosti einn bæjarfulltrúi era við þvf búnir, að sanna kærur þessar. En svo er að sjá, að flestir í bæjarstjórninni séu á því að þagga mál þetta niður að svo stöddu. Mælt er að ”Imperial Hotel“ liér f bæ, hafi verið selt auðugum Astralíu manni fyrir 250 þúsund dollars. New York Life lffsábyrgðarfé- lagið fékk svolátandi bréf, dags. 29. júlf, frá G. E. Lamb, bankastjóra í Clinton, Iowa: “Eg hefi meðtekið frá umboðs- manni yðar Frank L, Campbell í Omaha, Neb., og lesið með ánægju bók yðar um “Mutuality” (sam- eign) og óska ég yður til lukku með þá aðferð, sem þér hafið tekið upp, að gera almenning að trúnað- armanni og sýna allar athafnir yð- ar mikla félags, eins og f opinni bók, fyrir almenningi og hluthöfum félagsíns. Herra Campbell hefir beðið mig að segja, hvað mér findist athuga- vert við stjórnsemi félagsins. En mér er ómögulegt að sjá, hvernig hægt væri að breyta tii batnaðar. Og til frekari sönnunar um traust mitt á félagi yðar, þá hefi ég nú tekið $50,000 lffsábyrgð í félagi yðár í viðbót við það, sem ég áður hafði þar”. Bréf þetta skýrir sig sjálft og þarf þvf engra athugasemda við fri umboðsmönnum félagsins eða nokkrum öðrum. Frá Chicago er oss ritað dags.28. ágúst sl., að herra Arnór Arnason, málmfræðingur, sem hérbjó í bæn- um um tveggja ára tfma þar til í fyrra haust að hann flutti aftur til Chicago, — hafi um sfðustu helgi lagt af stað frá Chicago til íslands ásamt með konu sinni og tveimur dætrum þeirra hjóna, Helgu og Rúnu. Er sagt, að Arnór ætli sér að ná í skip f Leith þ. 14. þ. m. Hann mun hafa komistað aðgengi- legum samningum við stjórn Is- lands til þess að leita að málmum í landinu. Arnór kynti sig vel með- an hann dvaldi hér f bænum og hinir mörgu vinir hans hér árna honum og fjölskyldu hans allra framtíðar heilla. Ungur Kínverji í Winnipeg hefir farið þess á leit að fá að læra hér hernaðar aðferð. En gat ekki fengið það, nema hann gerðist brezkur þegn. Að þeim skilmálum neitaði hann að ganga. Prentsmiðja Gfsla Jónssonar er nú að 530 Young St. Allskonar prentnn fljótt og vel af hendi leyst. Um 5,000 kaupamenn frá Aust- urfylkjunum komu til Manitoba í rikunni sem leið. Tollinntekt Dominion stjórnar- innar fyrir vörur fluttar til Winni- \ peg í mánuðinum sem leið voru yfir 300 þúsúnd dollara, — nær 50 þúsund meira en í sama mánuði í fyrra. HEI»8KB1NCÍL1J og TVÆR skemtilegar sögur fá nýir kaup endur fvrir að eins 83.00. _________________i Kvennblaðið “Delineator“ fyrir október er n/útkomið. Það erj sérlega vönduð útgáfa með mikluj af myndum og þar með skrautleg- um litmyndum af búningi kvenna, bæði utaná kápunni og í sjálfri bókinni. Bókin er um 200 blað- sfður að stærð í stóru broti, og flytur ýmislega verðmætar og nauð- synlegar uppl/singar um snið og sauma kvennfatnaðar; um hatta- gerð, um barna fatnað og húshöld. Auk þess eru ýmsar skemtilegar og fræðandi sögur og ritgerðir í blað- inu sem gerir það eiga- og ánægju- í legt blað. Það er útbreiddasta kvennblað í landi þessu og og hef- ir yfir millíón kuupendur. Það er ómissandi eign fyrir hverja konu sem vill fylgja tfzk- unni í fatnaði og húshaldi. Kost- ar $1 um árið, eða 15c. hvert mán- aðar hefti. 2 herbergi til leigu að 666 Willi- am Ave. 2—3 herbergi til leigu á Victor St. að austan verðu, 3. dyr sunnan SargentAve. Einhleypt fólkóskast Til Sölu Alsett gistihús til sölu í West Selkirk fyrir aðeins $1100.00, — Vægir skilmálar. ROCAN & CO. Elztu Kjötsalar Bæjarins Við erum nýfluttir f okkar eigin byggingu á suðvestur horninu á King St. og Pacific Ave., og erum reiðubönir til að gera betur við okkar gömlu skifta- vini en nokkru sinni áður. SW.COR.KING STREET & PACIFIC AVENBE Steingrimur K. Hall PIANO KENNARI 701 Victor St, Winnipeg F W KUHIV Owntrartnr & Knilder »64 Kosts Ave. Winnipey; Leggur gangstéttir og tyrfir fyrir framan hús; girðingar sérstakiega 81. 6k. Woodbine Restaurant 8tærsta Billiard Halll Norövesturlandia Tlu Pool-borÖ.—Alskonar vln ogvindlar, Lennon A Hebb, Eieendur. Það er auðvelt að baka vel með BLUE RIBBO BAKINC POWD N ER Bregst aldrei. Fylgið r eglunum. r-------------------------------------------------------- w FREDERICK BURNHAM, GEORGE D. ELDRIDGE, forseti. varaforseti og tölfræöingur. Mutual Reserve Life InsuranceCo OF NEW YORK. Mikil framför f auknum ábyrgðnm árið 1904: Abyrgðarsjóður i höndum New York Ins. deildarinnar (á hvert ábyrgðar-skýrteini) 3. jan. 1905... .$ 4,397,988 N/ ábyrgð tekin og borguð árið 1903 ........... 12,527,288 Ný ábyrgð tekin og borguð árið 1904 ........ .. 17,868,353 Aukning borgaðra ábyrgða................ $5,335,065 Aukning trygðra ábyrgða ígildi árið 1904 .... 6,797,601 Aukning trygðra ábyrgðarhafa 1904 ....... 5,833 Aukning nýrra ábyrgðar-iðgjalda 1904 ..... $128,000 Lækkun borgaðra dánarkrafa 1904 ................ 119,296 Borgað alls til meðlima og erfingja...........$61,000,000 Hæfir menn, vanir eða óvanir, geta fengið umboðsstöður með beztu kjörum. Ritiðtil “ AGLNCY DEPARTMENT”, _ Mutual Reserve Bldg., 307—309 Broadway, New York _ Hversvegna farið þér niður í Aðalstræti til þess að kaupa járnvöra ÞEGAR þér getið notið hagfeldari viðskifta hjá G lenwright Bros. 587 Notre Dame Ave. Fullar byrgðir af þeim orðlögðu Sunlight Stoves og Ranges Xh,“ðoS ásamt allskonar járnvarningi öðrum. Einu umboðsmenn, fyrir Winnipeg og Vesturlandið. l—WMoÍMMmNNwSÍMMI mmm»ímmmm»immmmmmmmmw Oddson, Hansson & Vopni Tel. 2» 13 55 Tribune Hldg. Agnes Street 40 feta breiðar lóðir að eins $575-00 Beztu kaup í borginni! Alfhan Piace lóðirá865. $10 niðurborg- un, afgangurinn eftir samn- ingi. Rentulaust í eitt ár. w- J * } R. L. RICHARDSON forseti. R. II. AOUR varaforseti CHAS. M. SIMPSON ráösmaður -w | The Winnipeg Fire /nsurance Co. J Aðalskrifstofaj WINNIPEG, MAN. J Félag þetta vill fá íslenzka uraboðs- menn í öilum nvlendum Islend- inga f Canada. L. H. MITCHELL, Secretary. sjmtmmmmmn mmmmmmm " HEFIRÐU REYNT? nPF.WPY’S REDW00D LAGER EDA EXTRA PORTER. Vió ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGAST4, sem fæst. Biðjið um þaó ayar sem þér eruð staddir Canada, Edwurd L. Drewry - - Winnipeg, Manulaeíurer & Imperter, immmm

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.