Heimskringla - 14.09.1905, Blaðsíða 3

Heimskringla - 14.09.1905, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 14. SEPTEMtíER 1905. PALL M. CLEMENS BYGGINGAMEISTARI. 470 ðlain St. Winnipeg. BAKER BLOCK. BILDFELL & PAULSON 505 MAIN STREET selur hús og lóðir og annast þar að lút- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 KJORKAUP Bezta gróðafyrirtæki viðvík]andi bæjarlóða kaupum f Winnipegborg getið pið fundið út hjá G. J. COODMUNDSSON 618 Langside St., Winnipeg, Man. Doiiiiiiioii Bank Höfuðstóll, #5,000,000 Varasjóðnr, #5,500,000 Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innlag og yfir og gefnr hœztu gildandi vexti, sem loggjast við ínn- stœðuféð tvisvar á ári, 1 lok júnl og desember. NöTRE DAME Ave. BRANCH Cor. Nena St, T. W. BUTLER, Manager A. G. McDonald &Co Gas og RafljÓBaleiðarar 417 fflain St. Tel. 5414Sf Þeir gera bezta verk og ódýrt og óska eftir viðskiftum íslendinga 1 DUFF & FLETT PLTTMBERS Gas & Steam Fitters. 004 Notre Oame, Ave. Telephone 8815 ’PHONE 3668 SrnA,aðgerðir fljótt og vel af hettdi lovstar. Adams & Main Pl UMBINC AND HEATINC 473 Spence St. W’peg P.O. Box 511 Telephone 3520 Skrlfstofa: 30-31 Sylvester-Willson Chambers 222 McDermOt Ave., Winnipeg N. J. MATTHEW, B.A., L.L.B., Lögfræðingur, Málfœrslumaður Afsalsbrjeta semjari, Nótaríus ARNl ANDERSON les lög hjá Mr. Matthews og mun góðfúslega greiða fynr Islendingum, er þyrftu á málfærzlumanni að halda. Qiftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 488 Toronto Street Qonnar & Hartley Lögfræðingar og landskjalasemjara; Roora 617 Union Bank, Winnipeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLSY, Nýir kaupendur Heimskringlu fá sögu í kaupbætir. Stórmikill Afsláttur á allskonar er nú þessa dagana bjá Liinited. PHOTOQRAPH STUDIO___— llorni Main Street og Euelid Avenue fyrir noröan járnbraui “Sér grefar gröf, þótt grafl”. “Sækjast sér um likir” o.s.frv. Hagyrðingafélagsmálið, sem um undanfarinn tíma hefir tekið upp talsvert róm í vorum vestur-ísl. bókmentaheimi, er eitthvert eftir- tektarverðasta en þó um leið ó-j merkilegasta mál, sem verið hefir á! dagskrá um langan tfma, og er nö | vonandi, að dagar f>ess séu taldir. Það eftirtekarverðasta við það mál er, að það hefir mestmegnis verið rætt frá einni hlið; persónu- legri illkvitni hefir óspart verið I beitt af h&lfu fulltrúa Hagyrðinga- félagsins, en það ber að virða það þeim til vorkunar, — þvf “það kemur hver til dyranna eins og hann er klæddur”. r Eg ætla mðr ekki með þessum lfnum að svara öllum þeim “Hlaupa- Glúmum” og “Sléttirekum”, sem á einhvern hátt hafa fundið skyldu sfna, að höggva tilmfn riðbröndum ruglaðs heila. Aðeins œtla ég að athuga tvo, sem einna liæzt hafa reitt til höggsins; það eru þeirSig. Júl. Jóhannesson og Hjálmur Þor- steinsson. Eftir að ég f sumar skrifaði grein- ina til H. Þ., birtist grein frá Sig- urði, sem höf. auðsjáanlega ætlast til að réttlæti gerðir Ilagyrðinga- félagsins og slái nokkurskonar stundar-dýrðarljóma á leirsmíði fé- lagsbræðra hans, um leið og það er slðasta varnarræða fyrir vin hans H. Þ. Gfreinin er vfða gífurlega heimskuleg, að ótrúlegt virðist, að höf. hennar hafi verið allsgáður þegar hann reit hana. Hann segir meðal annars: I. “Eftir minni þekkingu er H. Þorsteinsson með hrefnskilnustu og ærlegustu mönnum, sem ég hefi kynst”. 2. “Þ. Þ. Þorsteinsson og Styrkárj Vésteinn eru báðir stórskáld og einu mennimir af yngri skáldum vestanhafs, sem lfklegir eru til að komast nálægt því að skipa sæti St. G. St., þegarhann legst til hvíldar”. 3. “Ef Þ, Kr. Kristjánsson er ekki liagyrðingur, þá er Matthias Jochumson ekki skáld”. Hvað áhrærir fyrsta atriðið, ef Sigurður segir satt, þá er engin furða, þótt við og við hafi kunnað að vera mishæðir á vegi hans. “Það dregur hver dám af sfnum sessu- naut”. Annað atriðið felur 1 sér hugsun, sem það eina má færa til gildis, að höf. hennar á liana einn. Þriðja atriðið er algerlega út í hött og því ekki svara vert. Samt sem áður er Kristján ekki hagyrð- ingur, fyrir þá einföldu ástæðu, að enn sem liðið er hefir ekki komið fyrir almenningssjónir eitt einasta kvæði, ég vil segja smá-vísa, eftir [>ann mann, sem ekki hefir meiri eða minni hortitti, hugsunarvillu eða formgalla í sér fólgna, nema ef verið hefði orðrétt upptekning eft- ir öðrum. Hvað Hjálmi Þorsteinssyni við- víkur, hefi ég f>að eitt að segja, að öll þung orð — góð eða ill —, sem hann viðhefir gagnvart mér í grein sinni*), verð ég að neyðast til að Iáta nú héðan af hljóða upp á hann sjálfan, þar sem J>að er nú fullkom- lega sannað (sbr. yfirl/singu S.V.), að hann (Hjálmur) fer með ósann- inni þar sem hann segir, að Styr- kár V. hafi samið fyrir mig marg- umtalaða ritgerð, sem ég flutti sfð- astliðinn vetur. Héðan af blandast engum hugur um, hvor okkar hefir á réttu máli að standa. Hjálmur hefir gert sitt ýtrasta til að svfvirða mig, en mis- tekist. Mér hefir verið óljúft að svara honum, en það hefir verið óhjákvæmilegt. Héreftir má hann tala við sjálfan sig. Kveð ég svo tvfmenningana. P. S. Pálsson. I>. e. ‘‘afhjúpaður, ærulaus maunorösÞjófur og erkilygari” o.s.frv. Höf. í þessu hlaði birtist grein frá hr. Páli S. Pálssyni, og önnnr grein um sama efni kemur í næsta blaði, fiá S. Véstein. Með hirtingu þessara greina er Hagyrðingsfélags- málinu algerlega lokið f Hkr. Jlitstj, Prentsmiðja Gfsla Jónssonar er nú að 530 Young St. Allskonar prentun fljótt og vel nf hendi leyst. Dánarfregnir. Eins og áður hefir verið getið um f blaði f>essu, andaðist að heim- ili systur sinnar nálægt Vestfold f Shoal Lakebygð í Man., laugar- daginn þann 12. f. m., konan Guðmunda Magnússon. Hún var gift hr. Sigurði Magnússyni er til heimilis er hcr í bænum. Guðmunda sál. var dóttur Hall- dórs bónda Jónssonar og konu hans Guðnýjar Sigmundsdóttur. Þau hjón fluttust frá íslandi fyrir nær 30 árum síðan og settust að f j Miidey í Nýja íslandi, J>ar sem | Guðmunda sáluga var fædd. Á sfðastliðnum vetri, þann 31. janúar, giftist hún eftirlifandi ! manni sfnum en veiktist skömmu | þar á eftir úr tæringu, er dró hana til dauða. Er ceður fóru að batna í vor, fluttist hún, að ráði lækna fæirra er stunduðu hana hér, út til systur sinnar, ef ske mætti ! að sveitrlífið gæfi henni lengri lffs- ! frest, en alt dró til hins sama. Hún leið ákaflegar þjáningar, en hélt þó ráðiog rænu fram f andlátið. Jarðarför hennar fór fram mið- vikudaginn þ. 16. ágúst sl. að við- stöddu miklu fjölmenni vina og I vandamanna. Lfkræðu flutti séra Rögnv. Pétursson frá Winnipeg. Vinir hennar og nágrannar báru líkið til grafar. Hennar er sárt saknað eigin- mahni hennar, systkynum og öldruðum föður, er hana lifa, enda var hún hið mesta kvennval, hafði notið góðs uppeldis, mentast vel og hafði frábæra hæfileika. I öllu | var hún hin háttprúðasta, frjáls í 1 hugsunum, og hrein í orðum og gjörðum. Friður guðs livíli yfir leiði hennar og hennar eftirlifandi | ættingjum og vinum. Vinur. Að inorgni 4. júll 1905 andaðist að heimili lierra Jóns H. Jónsson- ar og konu hans Bjargar Jónsdótt- ur (dótturdóttir hinnar látnu) ekkj- an Björg Guðlaugsdóttir, 81 ára að aldri. Nokkurn tíma undanfarin hafði hún kent vaxandi magnleysis og þrauta fyrir brjóstinu, en hafði þó fótaferð og fulla rænu til f>eirr- ar stundar að hún gaf upp andann án nokkura sýnilegra þrauta. Björg sálaða var fædd í Stóra- holti í Saurbæ í Dalasýslu 22. júnf 1824. Eaðir hennar var Guðlaug- ur Jónsson Ketilssonar prests að Hvammi í Hvammssveit, en mððir liennar var Þorbjörg Jóhannsdóttir Bergsveinsdóttir prests að Brj&ns- læk í Barðastrandars/slu. Fðður sinn misti hún, er hún var 7 ára, en móður sfna, er hún var 10 ára. Þegar hún var 12 ára gðmul, var hún tekin til fósturs af frændfólki sfnu Þorvaldi S. Sivertsen og Ragn- hildi Skúladóttur í Hrafnsey á Breiðafirði. Þar dvaldi hún þang- að til liún giftist 1844 Guðmundi Guðmundssyni Ormssonar, ættuð- um af Breiðafirði. Sama ár byrj- uðu þau búskap í Olafsey á Breiða- firði og bjuggu svo á ýmsum stöðum f sömu sveit, en sfðast á Öxney. 29. júnf 1881 misti hún mann sinn eftir 37 ára sambúð. Þeim varð 6 barna auðið, af hverjum 5 lifa: Þorbjörg og Guðrún, báðar til heimilis í Norður-Amerfku, Jó- hanna Kristín, Guðlaug og Guð- mundur, öll á íslandi. Eftir að Björg sál. misti mann sinn, var hún hjá syni sfnum, sem er bóndi á Gvendareyjum í Breiða- firði f>ar til 1904, f>á áttræð að aldri, að hún flutti til Ameríku og dvaldi til sfðustu stundar hjá dótturdóttur sinni og manni hennar, sem búa að Westfoid fXxrunnavatnsbygð og naut þar hinnar alúðlegustu um- hyggju og aðhlynningar til enda. Björg sál. hafði marga góða kosti til að bera framyfír samtfða alf>ýðu- fólk. Hún var vel skýr kona og fróðleiksfús, enda hafði hún gott minni til hins síðasta. Kunni hún því á mörgu grein að gera og fylgdi betur nútímanum en margir, sem færri ár telja að baki. Hún var vinavönd en vinföst vel; liún var ástrík ruóðir og lét sér mjög ant um að börn sín proskuðust f dygð og sönnum manndómi. Þrek hafði hún flestum fremur bæði yfir eigin tilfinningum og til framkvæmda, sem s/ndi sig þegar hún lagði út f hina löngu og oft torsóttu ferð til Amerfku, án f>ess að hafa nokkuð af sínu nákomnu fólki eða neinn ákveðinn til fylgdar. En nróður- ástin og liinn þrekmikli og einbeitti vilji báru hana svo léttilega yfir alla hina löngu leið og torfærur, svo að állir, sem veittu hinni aldur- hnignu konn eftirtekt, fyltust undr unar og aðdánnar. Og þó að henni ekki tækist að sjá nema aðra dótt- ur sfna þegar hér kom (Guðiún dóttir liennar var flutt vestur á Kyrrahafsströxid), þá fann hún fyrirhöfn sfna vel umbunaða með þvf að sj » hina og hinn stóra og mannvænleaa hópafkomenda sinna og tengdafólks, sem alt lét sör jafn ant um, að gera henni sfðustu stundirnar ánægjulegar. Islenzku blöðin Þjóðólfur og ísa- fold eru beðin að taka upp þessa dá narfregn. J. H. J. Þann 17. ágúst andaðist ásjúkra- húsi f Grand Forks, N.D., af upp- skurði við botnlangaveiki Pétur Jónsson Breiðfjörð, og var jarð- settur þann 20. sama mánaðar að kirkju Vldalfnssafnaðar á Mountain af séra H. B Thorgrfmsson. Hann var fæddur á Sandeyjum á Breiðafirði í Barðastrandars/slu á Islandi 22. september 1887, og var þannig tæpra 18 ára. Foreldrar hans voru Jón Jónsson Breiðfjörð og kona hans Svanborg Péturs- (íóttir. Pétur sál. var ágætt mannsefni, hraustur og vel gefinn til sálar og líkama, glaður og fjörugur í lund, viðkvæmur og hjartagóður, svo að hann mátti ekki auuit sjá, án þess að komast við og reyna að bæta úr sársaukanum. Þótt ungur væri var hann farinn að taka J>átt f hinum ýmsu lífsstörfum f kring um hann og um nokkurn tíma áður en hann dó var hann forseti hins kirkjulega unglingafélags Vfkursafnaðar á Mountain, N. Dak. STORFELD Tillireiin á Skófatnaði og Stígvélum með 20 pró- cent afslætti í næstkomandi 10 daga gefam vér 20 próeent af okkar vanalega söluverði á allskonar skó- fatnaði karl og kvenna, o.s.frv. Komið strax meðan úr mestu er að velja. tllillllN & Ioitm 570 MAIN STREET Milli Pacific og Alexander Ave. Aður: Hardy Shoe Sto»e HINN AQŒTl ‘T. L.’ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðia vindla en þá beztu. Bnnir til hjá : WESTERN CIGAR FACTORY Tho». Lee, eigandi. ~WIXTXsri3?IEC3-. 4 * Bíéí Pirtrail CiLti: BÚA TIL myndir og m y n d a- r a m m a, myndabrjóstnálar, myndahnappa og liáls- og úrmen. Fólk getur fengið hvaða --------- myndir, sem það Aðalumboðsmaður meðal fslendinga: vill í þessa hluti \ym. PetersOH, 343 Hain St , Wjpeg. og með lfflitum. Department of Agriculture and Immigration. KAUPAMENN MMS3SSS BW eru ad koma SSfSS Manitoba bœndur! Semjid nu um kaupamenn! Fyrstu kaupamanna lestir fara frá Austur- fylkjunum þann 19. ágúst og koma til Winni- peg þann 23. s. m. Aðrar kaupamanna lestir fara að austan eins og hér segir : Frá Ontario 29. águst og 2., 4. og 6. sept. Frá Quebec 8. september. J. J. GOLDEN, <»17 Xlain Strcet, Winnipea Heimskringla er kærkom- inn gestur á íslandi. DOMINION HOTEL 523 XÆAAITST ST. E. F. CARROLL, Eigandi. Æskir viðskipta íslendinga, gisting ódýr, 40 svefnherbergi,—ágætar máltíðar. Petta Hotel er gengt City Hall, heflr bestu vlföng og Vindla —þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauðsvnlega að kaupa máltíðar sem eru seldar sórstakar. MAfíKET HOTEL 146 PRINCESS ST. á móti markafievim P. O’CONNELL. eigandi, WINNIPEQ Beztu te^undir af vinföDgum og vicdl um, a'hlynning RÓð og húsið endur - bætt og uppbúið að nýju ir í í TT _ 1___1 íí Allir íslend- ingar í Ame- ríku ættu að kaupa ‘Heimir’ Kostar $1.00 yfir árið. Kemur út einusinni á mánuði hverjum í stóru tfmarits broti 24 bls. að stærð. Innihald margbrotið og skemti- legt, 6ögur kvæði, ritgjörðir, kyrkjutíðindi, æfiágrip merkra manna með myndum osfrv. Af- greiðslustofa: “Heimix,” 555 Sar gent Ave., Winnipeg, Man. Á Hkr’. eiga þessir bréf: Mrs. Christín Magnúsdóttir, Mr. T. G. Wardale, 541 Ross Ave., Mr. T. H. Vigfússon. Vér viljum losast við þetta. Thorsteinn Johnson, Ffólíns-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf Avarp TIL FISKlMANNft. Eg hefi jafnan miklar byrgðir hér i innipeg af góðum. þungum blýsökk- um til að selja yður, fyrir 3$ cents pd. Ég borga einnig 4 cents fyrir pundið í gömlum rubber-skóra og stigvélum, 8 cents fyrir pundið af koparrusliog 2cts. fyrir pundið af ullartuskuno. Það borg ar sig að verzla við mig. B. Shragge, 31>tí Prijcess St., Winnipeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.