Heimskringla - 12.10.1905, Page 2

Heimskringla - 12.10.1905, Page 2
HEIM8KR1NGLA 12. 0KT03ER 1905 Heimskringla • PUBLISHED BY The Heimskringla Xews 4 Publish- ing ‘ Verö blaösins 1 Canada og Bandar. $2.00 nm áriö (fyrir fram borgaö). Senttil Islands (fyrir fram borgaö af kaupendum blaösins hér) $1.50. Peninpar sendist 1 P. O. Money Or- der, Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaávlsanir á aöra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar meö afföllum. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager OflBce: 727 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O.BOX 11«. ’Pbone 3512, | sér upp húsi, svo að það hefir nú | vonandi fengið varanlegan sama- i stað. En þó er það að miklu leyti 1 háð hylli og velvilja almennings. Ef kaupendum fjölgar nokkuð og hver einstakur kaupandi gerir sér að fastrí reglu, að standa blaðinu skil á andvirði þess 4 hverju ári, þá | teljum vér von um öiugga framttð fyrir blaðið, og f>4 ætti það líka að I geta komist hjá þeim skaða, sein |>að hefir beðið af flækingnum 4 |liðnum árum. Það er alment mælt, að hægra sé : að styðja en reisa. Þetta biðjum j vér kaupendur alla og velunnendur i blaðsins að hafa hugfast og gæta ■ f>ess, að sannleikur þessi á eins við | þetta blað eins og hvern annan I hlut, sem um er að ræða. Útgefendur blaðsins hefðu fyrir ——..... — - —— löngu verið búnir að skora á vel- T'il 1ríinr»p»nrlíí unnendur þess að kaupa hluti 1 A 11 KdlipCllll<t ; blaðinu, ef þeir hefðu sðð sér fært Heimskringlu að s/na væntanlegum hluthöfum ______________ svo miklar varanlegar eignir blaðs- Með þessu blaði byrjar 20. ár- íns, er gæfi tryggingu fyrir þvi, að tt • , . , ! hlutafénu væri ekki á glæ kastað. gangur Heimskrmglu. , n En nú hefir útgefendum tekist, að Uppvaxtarár blaðsins hafa verið koma eigIlum blaðsins í það horf, örðug og vöxtur þess smár, minni miklu en átt hefði að vera. Að sumu leyti er það að kenna óhöpp- um, sem komið hafa fyrirblaðið: Tvisvar hefir það brunnið og þá að héðan af er hægt að s/na, að hver hlutur, sem keyptur kann að verða í félaginu, er ekki tapað fé, heldur er pað trygt með varanleg- um eignum, að mestu leyti rentu- tapað öllu sfnu, öllu nema nafninu berandi, og sem hækka f verði. og kaupendalistanum. Blaðið var, Enn er ekki tfmi tilkominn, að stofnað í fátækt og útgefndumir j auglýsa fj4rhag8i8tand blaðsins ná- hafa aldrei haft svo mikil efni, sem kvæmlegar. En svo mikið má að vom áliti eru nauðsynleg til seg]a) að eignir blaðsins era sem þess að geta haldið út blaðhra eins næst tvöfalt meira virði en skuld. og það ætti og þyrfti að vera gert. A umliðnum árum hefir það orðið að* hrekjast mann frá manni og stað úr stað; (>að hefir aldrei átt neitt fast heimili, og stjórn þe3s hefir ekki verið eins góð og vera hefði átt og mátt hefði vera. Eng- inn kaupandi blaðsins getur haft neina glögga hugmynd um, hve örðugt það hefir átt uppdráttar og hve miklu andstreymi f>eir menn haía orðið að mæta, sem gengist hafa fyrir útgáfu þess. Og þrá- faldlega hefir sú hugsun vaknað hjá þeim, að efasamt væri, hvort ís- lenzk alþýða hér vestra fyndi til þess, að blaðið hefði nokkurt það erindi að flytja, sem gæfi þvf sann- gjama heimtingu á stuðningi al- mennings. En fyrir útgefendunum hefir enginn efi á (>ví leikið, að HeimskringJa með öllum f>eim göll- um sem vitanlega hafa 4 henni ver- ið, hefði þó í sannleika eins mikið tilkall til stuðnings landa vorra hér og nokkurtannað fslenzkt blað. Eitt sinn hefir blaðið orðið gjald- prota fyrir bein vanskil kaupend- anna, og þá hætti (>að að koma út um nokkra mánuði. Ef kaupend- ur hefðu þá staðið í skilum, hefði blaðið alls ekki þurft að hætta að koma út. En þegar blaðið var fall- ið, þá vaknaði fólk vort til meðvit- undar um, að ekki mætti svo búið standa. Með Heimskringlu á lfk- börunum dofnaði svo yfir vestur- íslenzkri blaðamensku, að allir fundu til f>ess. Þá varð hefting á ritfrelsi, og upplýsingar allar um lands og þjóðarmál urðu einhliða og afvegaleiðandi. Lffið í blaða- menskunni íslenzku hér vestra blakti á skari. Svo varð sannfær- ingin fyrir þessu ákveðin, að blaðið var stofnsett á ný. En það verk var örðugra en almenningi er ljóst, því að tiltrúin til útgefenda beið tjón við gjaldþrot blaðsins, og það er tvfsýnt, hvort enn eldir ekki eft- ir af þvf. En hvað sem um það er, þá hefir blaðið á sl. 8 árum heldur færst sfmamálið íslenzka er ein sú svæsn- asta ritgerð, sem birzthefir í nokk- uru fslenzku blaði vestanhafs. Ef hún hefði birzt f íslandsblöð- um, hefði hún eflaust bakað útgef- anda stórsekt eða fangelsi, því að þar eru prentfrelsislög a 11 m j Ö g þrengri en hér í landi. En jafnvel hér mundi hver útgefandi verða að s æ t a lagaábyrgð fyrir birtingu slfkrar greinar, ef á væri sótt. Og þó vildum vér ekki neita ) 1 ásmegin. Kaupendum hefir fjölg- j grein þessari upptöku af þeirri ein- imar. En þó eru skuldir blaðsins nú svo miklar, að óhjákvæmilegt verður að selja 2 til 3 púsund doll- ara virði í hlutum 4 þessu tut.tug- asta ári blaðsins. Það má ekki minna vera, en að þeir velunnendur blaðsins, sem óska að sjá vöxt þess og viðgang, geri sinn litla hluta til þess að tryggja framtfð f>ess svo að J>að geti orðið varanleg stofnun í vestur- íslenzku þjóðlífi. Þetta eru vel- unnendur blaðsins beðnir að at- huga og að ákveða með sjálfum sér hvað þeir geta eða vilja gera í mál- inu. Um það geta þeir verið viss- ir, að hver sá peningur, sem varið er til hlutakaupa, er ekki tapað fé. En við öðrum vöxtum þurfa þeir ekki að búast en þeim, sem látnir verða ganga til aukinna álialda og umbóta á blaðinu. 9 Útgefendunum cr sérlegaant um, að blaðið fái þann styrk 4 þessu tuttugasta ári sfnu, að enginn efi þurfi lengur að vera um framtfðar- tilveru þess. Og svo ætti Heims- kringla að eíga marga velunnendur, að þeim ættl að veita létt að styrkja það svo sem dugir með hlutakaup- um í eitt skifti fyrir öll. í slfkum málum, sem og öllu öðru lútandi að blaðinu, em menn beðn- ir að SDúa sér á skrifstofu blaðsins bréflega eða 4 annan hátt. séum samdóma höfundinum f öll- um atriðum. Það er vitanlegt, að ritsfmamál íslands hefir valdið svæsnari um- ræðum f blöðum á Islandi og ollað meiri hreifingu á blóði þjóðarinnar en nokkurt annað mál á sfðari tím- um. Enda er það eflaust, einsog höfundur bréfsins tekur fram, eitt þýðingarmesta mál, sem þjóðin nokkru sinni hefir haft til með- ferðar. Og einnig er það satt, að frá sjónarmiði Vestur-Islendinga hefir málið fengið þau úrslit í þing- inu, er síst skyldi. Því að enginn vafi leikur á því f huga almennings hér f landi, að loftskeytasendingar eru alt eins áreiðanlegar og sfm- skeyti, ef ekki áreiðanlegri, og langt um ódýrari. Auk þess, eins og áður hefir oft verið tekið fram, að þegar sendi eða viðiökutól loft- skeytastöðvanna bila, þá er fljót- lega hægt að gera við það, svo að nálega ekkert uppihald þarf að vera með hraðskeytasendingar, en bilun sæsfma orsakar mikla tfma- töf og ærinn tilkostnað til viðgerða. Alt þetta er alment viðurkent sem áreiðanlegt, og því er það oss hér vestra óskiljanlegt, frá hag- fræðislegu sjónarmiði skoðað, hvers vegna þingið aðhyltist ritsfmann en hafnaði loftskeytunum, þar sem það einnig er vitanlegt, að 4 þjóð- málafundum þeim, sem haldnir hafa verið um alt Island til um- ræðu þessara og annara mála, þá voru langt um fleiri slíkra funda með loftskeytatilboðinu, og ekki verður annað séð af öllu, sem sagt hefir verið um málið f fslenzkum blöðum, en að þær yfirl/singar f und- anna væri f samræmi við ftkveðinn þjóðvilja í málinu. En þó þetta sé nú svona og þó allar röksemdir, sem fram hafa * komið opinberlega á Islandi, virð- ist óneitanlega benda til þess, að heilbrigði röksemdanna sé loft- skeytamegin, — þá sjáum vér samt ekki, að sú staðhæfing sé réttmæt, að Hannes Hafstein hafi keypt þingmenn til fylgis sér f málinu, eða það, að hann hafi sjálfur keypt- ur verið, til þess að fá þetta samþykt af þinginu. Heimskringla trúir því ekki, að Hannes hafi keyptur verið, og ekki heldur þvf, að hann hafi mútað fylgismönnum sfnum til fylgis við sig í þvf máli. En Heimskringla trúir því, að hann og flokkurinn hafi haft stjórn- fræðilega ástæðu til þess að beita þeirri einræningslegu kappgirni f málinu, sem raun hefir þegar gefið vott um. Oss skilst, að upptök málsins séu þau, að þingið fól stjórninni að semja um hraðskeytasamband við ísland og veitti fé til þess, að slíkt samband fengist trygt með bind- andi samningum. Oss skylst, að ráðgjafinn hafi þvf haft fult vald til þess að gera þá samninga, sem hann gerði, og sem þingið síðar J staðfesti með samþykt sinni. En vér teljum, að ráðgjafann hafi skort þekkingu f þessu máli öllu til þess | að geta valið hið betra hlutskiftið. frá vini vorum og fregnrita f Minne- j Vér hygg]um að hann f samnings_ sota, herra S. M. S. Askdal, um rit-1 umleitun sinni hafi otur.eðlilega. í einu orði: Vér kennum fljót- færni mannsins og þekkingarleysi um, að hann hraðaði svo mjög und- irskrift ritsímasamningsins. En hafandi eitt sinn undirritað slíkan samning í nafni þjóðarinnar og samkvæmt því, sem hann áleit að vera fyrirmæli þingsins, þá hafði hann og flokkur hans stjórnfræði- legar ástæður til þess að ryfta ekki þeim samningum fyr en sýnt væri, að það sama þing, sem veitti hon- um umboð til þess að gera samn- ingana, væri ófáanlegt til þess að staðfesta þá. Það teljum vér og víst, að Hann- es hafi enga hugmynd um það haft, er hann batt landið ritsímasamn- ingum með undirskrift sinni, að þeir mundu verða landsmönnum eins mótstæðilegir eins og sfðar kom fram. Og það teljum vér vfst, að liefði hann haft hugmynd um j það, þá hefði hann frestað úrslitum málsins þar til nægar upplýsingar hefðu fengnar verið um hvort- tveggju senditækin og lagt síðan allar þær upplýsingar fram fyrir þjóðina og látið hana melta þær til næstu kosninga og greiða síðan at- kvœði um málið við næstu almenn- ar kosningar til alþingis. Eða ef hann hefði talið það tjón fyrir þjóð- ina að bíða svo lengi, þá að skella á almennum kosningum, segjum að vori, til þess að ákveða, hvort semja skyldi um lagningu sæsfma eða loftskeytasamband. Með þvf móti hefði hann fært ábyrgðina í máli þessu af sér og yfirá herðar þjóðar- innar. Þó nú Hannes liefði viljað taka þetta ráð, þegar hann sá hve þjóð- in var æst út af ritsfmasamningun- um, þá hefir hann séð það ljóslega, að honum mundi verða velt úr völd- Og vér hyggjum, að þar liggi Heilræði forsetans. j Alþjóðaþing Good Templars Hvað svo sem pólitískir and- Alheims stúka Good Templars hélt þing sitt f Belfast á írlandi stæðingar Roosevelts forseta kunna j frá i. Aug. til 9. s. m. 1905. Bæjar- um hann að segja, þá verður þvf I stjórinn liélt mikla veizlu í s/ning- aldrei neitað, að hann er sonur arhöll bæjarins, og bauð þangað sinnar þjóðar og eittaf mestu mik-1 500 gestum til að mæta fulltrúum ilmennum meðal stjómenda heims- ins. Enginn þjóðhöfðingi virðist taka meiri persónulegan þátt f eða sýna meiri innilegan átraga fyrir kjörum þjóðar sinnar en h^nn, og stefna hans virðist óneitanlega vera j sú, að koma fram til góðs í hví- ! vetna, eftir þvf sem honum er frek- G.T., sem að voru komnir frá Ev- rópu, Asíu, Afríku, Ameríku og Ástralíu. Þingið var fjölsótt og stór meirí hluti af stórstúkum höfðu fulltrúa á þinginu. Skýrslur frá fyrra þingi (1902) sýndu það, að meðlimatala Regl- unnar hafði aukist. um 615,547 f 11,627 stúkum og unglingastúkum. Opna bréfið haft meiri persónuleg kynni af og samræður við þá menn, sem höfðu framboð ritsfmans, en hina sem höfðu framboð loftskeytanna, og að hann þarafleiðandi hafi fengið afvegaleiðandi upplýsingar um gæðamismun þessara tveggja sendi- tækja. Vér teljum því, að ráðgjaf- inn hafi stigið þetta spor, að semja um ritsímalagningu í stað loft- skeyta, f fljótfærni og 4n þess að hafa aflað sér nægilegrar þekking- ar á loftskeytafyrirkomulaginu eða ast unt að gera, stöðu sinnar vegna. S Stórstúkur Svfa halda áfram að j Allar hinar opinbera ræður hans vera þær fjölmennustu; meðlimatal þeirra er 155,201 f 2,445 stúkum. Reglan hefir náð mikilli útbreiðslu sfðan þingið var haldið f Stock- hólmi, bæði þar sem hún hefir áður verið og eins hefir hún verið inn- leidd í ný lönd. Siðbækur Reglunnar eru nú prentaðar á fjórtán tungumálum og getur það eitt gefið hverjum einum hugmynd um stærð Good Templars Reglunnar. Efnahagurinn er í góðu lagi. Yms mál voru borin upp og út- kljáð f þinginu. Skýrslur voru lesnar upp, sem sýndu það, að miklar umbætur höfðu verið gerðar alheiminn yfir á sfðastliðnum þremur árum í þá átt að minka og útrýma ofdrykkju. Nafni reglunnar var breytt frá “Óháðri” til “Alþjóða” Reglu Good Templars. Sambands stórstúku var veitt stofnskrá, fyrir Bandaríkin. Þrfr embættismenn voru endur- kosnir, sem eru: Gæzlumaður Ung- templara, ritari og gjaldkeri. Æ.T. varkosinn Ed. Wavrinsky, bera þess Ijósan vott, að hann vill leiðbeina þjóð sinni á þær brautir, er hann hyggur henni heillavæn- legastar. Og nú sfðast, í ræðu er hann hélt fyrir kolanámamönnum í Wilkesbarre f Pennsylvania, gaf I hann heilræði, sem ekki aðeins i námamönnum heldur einnig öllum öðrum mönnum er holt að heyra. Meðal annars í ræðu forsetans var þetta: “Það er hverju orði sannara, sem hinir vmsu ræðumenn hafa svo ljóslega tekið fram, að hversu á- kjósanlegt sem það er, að fá við- tekinn styttri vinnutíma á degi hverjum og hærra kaup, þá er þó þetta hvorutveggja aðeins böl fyr- ir hvern þann mann, sem leggur það f vana sinn, að eyða öllum frf- stundum sfnum og peningum 4 drykkjustofunum. Grimmúðleg harðneskja eigingjarnra og með- aumkunarlausra verkveitenda, svelti vinnulaun og óendaulegt og frá Svíþjóð þakkalaust strit — eru meðal þeirra óhappa og rangsleitni, sem bæði að, þótt enn séu þeir færri miklu en vera ætti. Blaðið hefir aukið mikið við prentáhöld sfn og komið földu ástæðu, að hún flytur skoðun skilmálum þeim, mikils meiri hluta allra Vestur- með, til þess að er það fengist koma Islandi f Islendinga, en ekki af því, að vér sambarid við umheiminn. um. aðalástæðan fyrir þvf, að ráðgjafinn heflr fremur kosið að láta þingið en þjóðina leiða málið til lykta. Það er valdafýknin, sem hefir orsakað kappgirnina f máli þessu, hjá báð- um flokkum, — en með þessum mikla mismun, að þvf er Vestur- Islendingar skoða það, að minni- hlutinn hefir barist fyrir hinum betri málstað, en stjórnin fyrir því sem sfður skildi. En um einstaka þingmenn er það að segja, að þeir munu ýmsir fremur hafa fylgt ráðgjafanum af flokksfylgi og til þess að fyrra stjórnina falli í bráð, en af ein- skærri sannfæringu fyrir þvf, að ekki væru loftskeytin eins trygg og sfmskeytin. Bú viðbára stjórnarsinna, að ekki yrðu loftskeyti send að nóttu til, er vitanlega svo léttvæg, að hún er alls ekki takandi til greina, auk þess sem hún er en anvegin á rökum bygð hvað ísland snertir. 011 framkvæmd stjórnarinnar í málinu er þannig, að hún má eiga vfst að falla við næstu kosningar, — en ekki vegna þess, að Hannes ráðgjafi eða fylgismenn hans hafi keyptir verið, heldur sökum þess, þeir hafa sýnt sig óhæfa til þess að hafa með höndum þýðingarmikil stjórnmál. Skortir þekkingu og ráðsetta dómgreind. Það eru önnur atriði f bréfi hr Askdals lieldur en mútukærurnar, sem eru athugaverð, en sem blað vort sér enga nauðsyn til að gera að umtalsefni í bráð, og það þvf sfður, sem vænta má að einhver af lesendunum verði til að ræða bréf hans í blaðinu sfðar. Að lokum, eftir átta ára starf, sem Æðstr Templar Reglunnar, var J. TT . ,, • TT • , „ Malins gefin þrjú fögur silfurstykki, Umonogekki Umonmenn hata við i ., . , c . , , 6 viðeiganlega grafin, f heiðursskym að strfða. En ekkert eitt af þess-1 fyrir hið mikla og óþreytandi starf um atriðum né heldur þau öil til hans f þarfir Good Templara. samans, hafa orsakað verkalýðnum þá eymd, tjón og sorg, sem hann hefir orðið að líða vegna vfnverzl- Meðan þingið stóð yfir voru guðs- þjónustur haldnar í sambandi við það, bæði f dómkirkjunni, öðrum . . kirkjum og undir beru lofti. Söng- unarmnar. . Þar er óvinur, sem er | sem samanst(5ð af 300 Bréf á skrifstofu H’kr. eiga þessir:— St. Guðjohnsen Mrs. Sigurbjörg Pálsson Thorsteinn Pétursson Th. H. Vigfússon Styrkárr V. Helgason grimman, eigingjarnan og sam- vizkulausari heldur en nokkurt auðfélag eða einstakur verkveit- andi gæti verið, hve mjög sem hann reyndi til að vera það. Það eru viðskiftin við vínsölu- knæpurnar miklu of tar en lág verka- laun, sem orsaka eymd á heimilum verkamanna, eyðileggja húsmæð- urnar og leiða alskonar volæði yfir hjálparlaus börn. Af þessu stafa tötralegur fatnaður ogefnalegt alls- leysi. Og af þessu leiða einnig grimdarverk og dýrsæði manna í öllum þess hryllilegu myndiím, og allskonar ilska og glæpir, sem van- virða mannlegt velsæmi. Fáar konur era barðar, fá heimili gerð að jarðnesku helvfti vegna þess að bændurnir hafi örðuga atvinnu eða lág vinnulaun. Það er drykkju- skapurinn, sem reyrir upp svipuna og gerir heimllið að helvfti. Það er ekki til nokkur harðstjóri, sem manns, hjálpaði til við þær at- hafnir. Skemtiferðir til allra helztu sögu- staða, fornra og nýrra, voru hafðar og vom þær oftast undir umsjón stórstúkna þar f landi. Næsta Alheimsstúku þing á að haldast f Washington í Bandarfkj- unum þriðja þriðjudag í maí 1908. Það væri óskandi, að sem flestir fs- lenzkir G. T. sæktu það þing, þvf vegalengdin er ekki svo átakanlega löng, og það verður ef til vill þeirra eina tækifæri til að komast á Al- heimsstúku þing, en þvf fylgir bæði frami og menning. G. Bvason. Ættmörk. Nýlega var landi einn aldraður færður héðan úr bæ á brjálaðra spftalann f Selkirk; maður þessi mun hafa verið á 7. tugi vetra, eða eldri og mun ekki hafa borið 4 þessari sýki hjá honum áður, svo að orð væri á gert. Hann hafði eins þrælslega reiðir svipuhöggin j verið gætinn og stiltur og vel viti eða rekur eymd og volæði inn á borinn, en fremur var hann heilsu- , . ... . , vani áður og hneigður nokkuð til heranhn, eins og óbófleg vranautn. , , . , . . , . , v ’ ö _ ! vínnautnar. Þó hygg eg að þetta Ofmikil og <>rðug vinna og lág sfgasttalcla muni eigi hafa verið vinnulaun geta gert lffið að þræl-1 bein orsök til brjálsýki hans, held- dómi, en enginn þrældómur er eins æsandi eða sem heimtar eins mikið og veitir jafnlttið eins og þrældóm- ur ofdrykkjunnar. Þess vegna ættu verkamannafé- lögin, ásamt öðrum hollum mark- miðum, sem þau berjast fyrir, að segja afdráttarlaust og ótakmarkað strfð vfnverzluninni á hendur. — Með þvf munu þau ávinna verka- ur hitt, að sýkin hafi verið honum arfgeng, því vfst er það, að bróðir hans var brjálaður áefri árum sín- um, og hefi ég spurt að sýki sú haíi leitt hann til dauða. Eg hefi og sannspurt, að sumir af a,llninum ættfeðrum þeirra bræðra hafi verið brjálsjúkir eða orðið það á fullorð- ins árum. Þetta sýnir ljóst dæmi sem sönnun þess, að brjálsýki get- ur verið, og er í sumum kynkvísl- um, ættgeng, mann fram af manni, mönnum meiri blessun heldur en í og væri ástæða fyrir lækna að at- með öllum öðrum augnamiðum, sem i huga, livort slfkt gæti ekki átt sér höndur þeirra og hjörtu vinna að. stað um fleiri sjúkdóma, er eigi Einangrið drykkjuhúsin! Gerið j liafa verið rannsakaðir að orsökum verkfall rnóti vfnnautn, og þá munu og uppruna, t d. holdsveiki og fl. koma f ljós afleiðingar á heimilum ! því lfkt, sem læknar, jafnvel þvert verkamanna um heim allan, sem ofan f reynslu og söguleg sann- varpar blessun, friði og ánægju yfir leiksrök hafa oft leyft sér að neita gjörvallan mannheim”. að væri ættgengir sjúkdómar. —

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.