Heimskringla - 12.10.1905, Page 4

Heimskringla - 12.10.1905, Page 4
HEIMSKRINGLA 12. OKTÓBER 1906 Samkoma Concert, smáleikir, ræður ofl. Únftarasöfnuðurinn hefir ákveðið að halda skemtisamkomu MANU- DAGSKVELDIÐ þann 23. þ. m. Þetta er fyrsta samkoma safnaðar- ins á haustinu, og vonast hlutað- eigendur til að fólk fjölmenni þvf, bseði félagsíkapnum til eflingar og s/ni á þann hátt, að [>að meti við- j leitni nefndarinnar i f>ví að koma ■ á fót góðri samkomu eins og pró-1 grammið ber með sér. WINNIPEG Proeraiu. Fjórraddaður sðngur (karlmtmnsraddir) — Söngtlokkurinn Resða..................Rögnv. Pjetursson | Solo......................Oisli Jónsson \ Upplestur.....................Kristján Stefdnsson Ræða... .Sanford Emns, ritstj. ‘Telegram’ j Solo................Miss E. Markússon ] Reeitation............Miss Ina Johnson \ Rieða..............Rev. H. F. M. Ross j Solo......................Qisli Jónsson Raða...................B.L. Baldieinson I Soio......................GísliJónsson Fyrstu snjókorn féllu hér f>ann l jiplestur..........Miss Þóra Johnson ; ^o. þ. m. svo gránaði f rót. I fyrra 6dkvem.........Þórður Kr' Kristjdnsson felj f ti 9njÓP U. okt., og árið þar Ijorraddaour siingur (karlm.raddir) 10 . , Söngflokkurinn \ áður ld. október. GAMANLEIKUR (»klukkutima). \ ------------ -------- Guðbrandur Narfason og Ingi- mundur Eirfkssyni frá Foam Lake, komu með gripi þaðan að vestan um síðustu helgi til að selja. Sal- an gekk greiðlega hér í bænum. Menn þessir létu allvel af lands- kostum og líðan manna í sinni bygð. _______________________. Herra Joseph H. Hanson, sem um nokkur undanfarin ár hefir unnið njá “Great West Saddlery Co.” hér í bænum, er nú alfluttur til Gimli og setur þar upp aktýgja verzlun, og gerir við aktygi. Han- son er smiður góður og áreiðanleg- ur í öllum viðskiftum. Hann ósk- ar að sveitar búar sýni sér þá góð- viklað unna honum viðskifta sinna. af þvf, sem fyrir augun bar hér, en einna mest [>ó strætisbrauta vagn- ana, sem brunuðu sjálfkrafa fram og aftur um strætin, og [>ar næst Eaton búðina miklu, þar sem þeir sáu samansafnað undir sama f>aki flestar þær vörutegundir, er ganga kaupum og sölum manna á milli. Ef |>ér haflð peningaveskið fyrir j vegvfsirtil skófatnaðarkaupa,ættuð þér ekki að ganga fram hjá f>eim | Adams og Morrison, 570 Main St. Spurningar og Svör. Samkoman verður haldin í fimd arsal Únítara, á horninu á Sher- brooke St. og Sargent Ave. Inn- gangseyrir Boc fyrir fullorðna og 20c fyrir unglinga innan 12 ára. Munið eftir kveldinu, staðnum og prógramminu! Sctm komu nefndin. Fluttur Ég er nú fluttur frá 209 James St. f stærra og betra húspláss, að 147 ISABEL ST. Rétt fyrir norðan William * Ave. Þetta bið ég mína mörgu viðskiftavini a ð h a f a hugfast framvegis. Sjá auglysingu hér næst. C. lngjaldson, Watchmaker Sc Jeweler 147 ISABEL STREET. Hr. Jón Sigvaldason frá Islend- ingafljóti var hér á ferð um slðustu ; helgi. Hann segir lát konunnar Sesselju Sigurbjörnsdóttur, konu Friðsteins Sigurðssonar viðlslend- j ingafljót. Hún hafði legið lengi í J einhverjum bólgusjúkdómi. Hún j var jarðsungin 5. f>.m. af séra Run- j ólfi Marteinssyni. Heilmikið var um dýrðir á laug- ardagskveldið var þegar lávarður| Grey kom hingað til bæjarins. En svo var þó undirbúningur til mót- töku lávarðsins, að ait fór á ringul-1 reið er laut að blysförinni og voru þó nær 2000 blys f förinni, en að 1. Ef landtöku manns er mót- mælt, af því að ekki hafi verið full- nægt lögmætum landtökuskyldum, hvorki að f>ví er snertir umbætur eða ábúð, en hefir f>ó> verið unnið á landinu, svo sem girt að nokkru; leyti, og maðurinn tapar þvf land-1 inu og annar sest á þaú, — fær þá fyrri landtakandinn nokkuð fyrir verk sfn frá sfðara landtakanda eða borgar stjórnin fyrir f>au? 2. Ef maður tapar heimilisrétt j arlandi sfnu af þvf hann vinnur ekki skylduverk sfn á þvf, — getur , hann þá fengið annað heimilis-: réttarland ? 3. Nú skyldi ég fá mann til þess j að plægja á heimilisréttariandi j svo áður en ég[ mestu leyti borin af drengjum erl mfnu, en tapa þvf ekki höfðu stillingu til að mynda I hefi borgað fyrir plægingarnar, — formlega göngu. [bæri mér þá að borga f>eim sem plægði eða ætti viðtakandi landsins j Undirritaður óskar eftir ung-1 a^ Sera ^að ? lingspilti, sem læra vill prentiðn. h Þ&ð lögum samkvæmt, að ; Hjá honurn getur og prentari feng-1 svin °K hæns séu látin ganga laus í ökrum manna án þess eigandi! þeirra borgi sanngjarnlega fyrir! þann skaða, er þau kunna að gera? Landnemi, Hr. Kristján Kristjánsson, ráðs-1 S V,ð r'T Sá 96m heimilis- maður fyrir Palace Clothing StoreJ réttarlandl 8[nu’ hefi/ en8a laSa' 288 Main St., er nýkominn heim úr heimtmgn á f>'rir Þær um' skemtiferð til Kyrrahafs, alt suður bíetur’ 8em hann kann að hafa gert til Portland í Oregon rfkinu, þar f Þvf' En stjórnm, sem tekur við sem hann dvaldi um tfma á sýj lan<lmu; sérvanalega um, að si er ingunni miklu. Kristján lætur vel ffðar tekur Iandlð’ f*”*1 lyTÍT um' bætur, sem á því kunna að vera Góður matur að borða er hæglega gerður með Blue Ribbon BAKING POWDER Kveldverðarkökur, og allar aðrar kökur, Rolls, Muf- fins, Pie-Crust, og alt annað sem þarfnast Baking Powder, e r léttast og ljúffengast þegar B 1 u e R i b b o n Baking Powder e r n o t a ð. Reynið Eitt Pund af Blue Ribbon. Hversvegna farið þér niður í Aðalstræti til þess að kaupa jámvöru ÞEGAR J>ér getið notið hagfeldari viðskifta hjá Q lenwright Bros. 587 Notre Dame Ave. Fullar byrgðir af f>eim orðlögðu Sunlight Stoves og Ranges ásamt allskonar jámvamingi öðrum. Winnipeg og Vesturlandið. eru ætið til sölu hjá oss Einu umboðsmenn fyrir ið atvinnu. Olafur .S. Tliorgeirsson. 678 Sherbrooke St. I PALL M. CLEMENS- BY GGIN GAM EISTARI. 470 Main Sf. H innipcg. BAKEE BLOCK. Tollheimtun Dominion stjómar- innar frá Winnipegborg nam í sl. mánuði 288,708.87 dollurum. Það er rúmlega 57 þús, doll. meira en f september f fyrra. DUFF & FLETT FLTJMBERS Gas & Steam Fitters. 604 Kotre Dame Ave, Telephone 3815 Nýlátinn er f West Selkirk Guð- mundur Ásmundsson eftir langvar- andi vatnssýkissjúkdóm,sem að sfð- | ustu snérist upp í tæringu. yfir ferðinni, þótti landið fagurt og frítt, veðurblfðan mikil og góðar viðtökumar, sem íslendingar á ströndinni veittu honum, þar sem iann kom, bæði í Tacoma, Van- couver og öðrum stöðum. Herra Kristjánsson vonar að Islendingar finni sig að Palace Clothing Store, 288 Main St., þegar þeir þurfa á einhverju að halda, er að karl- mannafatnaði að gera vel við þá. Búðin er ný og skrautleg og eigandi hennar, G. C. Long, er löndum vorum að góðu kunnur til margra ára. Hann sel ur ósvikna vöru með mjög sann- gjörnu verði. En svo eru annars lftil líkindi til þess, að sá maður geti tapað heim- ilisréttarlandi sfnu, sem gert hefir umbætur á því, af þvf að enginn getur lagalega andmælt landtök- unni, nema með [>vf að sverja, að engar umbætur séu á landinu, — en [>að væri í f>essu tilfelli að sverja rangt. Annars eru þeiralt of marg- lýtur, oglofar Imnnlir af löndum vorum> 8em ekki kyn' oka sér við að sverja ranga eyða í ssasSSHSinmHa Oddson, Hansson & Vopni Tel. 2312 55 Tribnne Illilg. Agnes Street 40 feta breiðar lóðir ad eins $575-oo Beztu kaup í borginni! Alfhan Place lóðir á #65. $10 niðurborg- un, afpangurinu eftir samn- ingi. Rentulaust í eitt ár. í í Allir Islend- i n g ar í A m e ríku ættu að kaupa ‘Heimir’ Kostar Sl.00 yfir árið. Kemur út einusinni á mánuði hverjum f stóru tfmarits broti 24 bls. að stærð. Innihald margbrotið og skemti- legt, sögur kvæði, ritgjörðir, landtökumálum. j kyrkjutfðindi, æfiágrip merkra 2. Sá, sem tapar lieimilisréttar- manna með myndum osfrv. Af landi sínu fyrir [>að, að hann hefir Sreiðsln8tofa:. “Heimir,” 555 Sar Þeir Th. Clemens og bruðm. I Árnason eru að byrja matvöru-! verzlun á suðaustur horninu á Sar- } gent og VictorSt. Þeiropna búð sína þann 17. þ. m., og vona að sjá Bezta gróðafyrirtæki viðvíkjandi þar sem flesta landa sfna. Vörur bæjarlóða kaupum í Winnipegborg verða allar af beztu tegund og með getið [>ið fundið út hjá | eins sanngjörnu verði og annar staðar f bænum. 6 herbergi eru til leigu uppi yfir búð þeirra; allar nýjustu umbætur; leiga S20 um mánuðinn. Guðm. “Waghorns Guide” fyrir október| mánuð er n/útkomin og hefir að geyma ógrynni af allskonar fróð- leik fyrir alla, sérstaklega ferða- menn, sem þurfa að vita um lesta- vanrækt að gera lagaskyldu á pvf, { tapar þar fyrir e k k i rétti sfnum til landtöku sfðar. 3. Plægingamaður hefir laga- legan aðgang með borgun fyriri vinnu sfna að þeim manni, sem j hann vann fyrir, án nokkurs tillits ; til þess, hver sfðar fékk landið. 4. Þessari spurningu getur Hkr. gent Ave., Winnipeg, Man. ROCAN & CO. Elztu Kjötsalar Bæjarins Við erum nýfluttir f okkar eigin byggingu á suðvestur horninu á King St. og Pacific Ave., og erum reiðubúnir til að gera betur við okkar gömlu skifta- vini en nokkru sinni áður. SW.COR.KING STREET & PACIFIC AVENl'E' gang brauta og skipa. Einnig er ekki svarað ákveðið. Það svar KJORKAUP G. J. GOODMUNDSSON 618 Langside St., Wmnipeg, Man. Domiiiion Bank Höfuðstóll, »»,«60,000 Varasjóður, $»,500,000 Ailskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innlag og yflr og gefur hæztu ffildandi vexti, sein lesrgjast viö ínn- stæðuféö tvisvar A ári, 1 lok júnl og desember. NöTRE DAME Ave. BRANCH Cor. Neaa St T. W. BUTLER, Mana*er I grein herra Lárusar Guðmunds sonar f sfðasta blaði hefir ofarlega f öðrum dálki á 3. bls. misprentast “ánægju” f stað “óánægju”, sem átti að vera. Þetta eru menn beðn- ir að lesa í málið. A. G. McDonatd & Co. Gas og Rafljósaleiðarar 417 Main Mt. Tei.2142 Þeir gera bezta verk og ódýrt og óska eftir viðskiftum Islendínga 8onnar& Hartley Lðglræðingar og landskjalasemjarai Rooiii 617 Union Bank, Winnipeg. », 4. BONNBR. T 1 . HARTLBY. Þann 5. J>.m. var jarðsunginn hér f bænum Jón Vigfússon, nýlega kominn frá Islandi. Banamein hans var brjósthimnubólga. Hann var efnismaður, og eftirlét konu ; sinni [>úsund dollara Iffsábyrgð í ' New York Life félaginu. T o m b ó 1 a verður haldin fyrir sjúkrasjóð St. Heklu, I.O.G.T., 20. okt. Þar verða margir vandaðir munir. Sjá auglýsingu í næsta bl Jón Hólm, 682 Ross Ave., hefir til sölu ágæt rafmagnsbelti fyrir aðeins $1.25. þar allskonar fróðleikur um póst- m&l, bankamál og landtökumál. Kort fylgja ritinu af Winnipeg, Manitoba og nýju fylkjunum (Al- berta og Saskatchewan). Þar eru og ýmsir fróðlegir lagabálkar, svO| sem um fiskiveiðar, friðun dýra og fleira. Ritið kostar lOc. verður að byggjast á málsástæðum, sem g e t a verið mismunandi hverju einstðku tilfelli. Ritstj. V II Mrs. Ingibjörg Goodman, Mill- iner, sem um sl. ár hefir dvalið að 618 Langside St. og haft [>ar kvenn hattaverzlun, er nú flutt að nr. 702 Simcoe St. og verður þar framveg- is. Mrs. Goodman býzt ekki við að hafa mikla verzlun með nýja hatta f vetur, en stunda fremur viðgerð og endurlögun gamalla hatta sínir heimsæki sig í nýja húsinu, 702 Simcoe St., hvenær sem þeir hafa eitthvað fyrir hana að starfa. selja nú með ÁÐUR ÓHEYRÐU VERDI Frá þessum degi til 15. o k t. selj- um vér með eftirfylgjandi verði móti peningum út f hönd: Föstudagskveldið 20. þ. m. talar S. Sigvaldason um sitt n/ja mál- efni í sunnudagaskóla-salnum í Fyrstu lútersku kirkjunni, kl. 8. e. h. Gerið svo vel, landar, komið og hlustið á Sigga! S. Sigvaldason. Nýlega komu til Winnipeg 4 Indfána höfðingjar frá Norðvestur- landinu. Það var í fyrsta sinni, að f>eir höfðu séð hvítra manna bygð. Utajiískrift hr. Aðalsteins Krist- Þeir kváðust heita Eymaskurðar- jánssonar, sem fiður var 512 Agnes j Úlfur, Þrumu-Þór, Hvfthestur og St.. er nú 639 Toronto St. Hlaupahrafn. Þeir undruðnst flest 19 i>d. rasj>aður sykur......$1.00 16 pd. molasykur . ........... 1.00 21 pd. púðursykur............. 1.00 Hún vonar að viðskiftavinir | 9 P<i. bezta grænt kaffi.. 1.00 4 pd. hreinsaðar kúrennur... 0.25 1 kanna niðursoðnar baunir.. 0.07 i 1 kanna niðursoðinn maís.... 0.10 í 1 kanna Tomatoes ...!.........0.111 7 stykki handsápa............. 0.25 í 6 stykki tjörusápa........... 0.25! 12 st. ‘Royal Crown’ sápa.... 0.40! Góð hrísgrjón, pd.............0.05 Beztu hrísgrjón, pd..........0.08 < JÁRNVARA OG MÁL og máhiingarföng ern seld hjá oss eins ódýrt, ef ekki ódýrara, en annarstaðar í borginni. Gleymið ekki nýju búðinni; húner á horninu á Wellineton Ave. ' og Simcoe Street. B. PETUR5S0N & CO. Cor.Wellington Ave. og Simcoe 8>. Phone 4407 BtÉf P irtrait Co.,Lti myndabrjóstnálar, myndahnappa og háls- og úrmen. f e n g i ð h v a ð a ---------- myndir, sem það Aðalumboðsmaður meðal íslendinga: Vill í þessa hluti Wm. Peterson, og með líflitum. BUA TIL myndir og m y n d a- r a m m a, Fólk getur •14» Mnin St., Wpeg.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.