Heimskringla - 30.11.1905, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.11.1905, Blaðsíða 3
I HEIMSKRINGLA 30. NÓVEMBER 1905 9. Hófsemi, ekki að eins f að full- nægja girndum holdsins, held- ur einnig f yfirráðum og valdi. 10. Ánægja og glaðlyndi. 11. Siðsemi og kurteysi í viðkynn- ingu. 12. Að reyna til að ávinna sér til- trö annara o>' sérstaklega að umkringja sig hjartfólgnum ættingjum og tráföstum vinum. 13. Aðgætnisfull og sómasamleg meðferð á lfkömum hinnadénu. Skoðnn peirra — eins og hún stendur f Eddunum — viðvfkjandi enda heimsins, er talsvert vand-1 skilin, og yrði það ofiangt mál í' j>essari grein, að gefa álit mitt í i því efni og færa ástæður fyrir þeirri í skoðun minni, að Surtur, sem kom frá himnum með sverð f hendi er skein sem sól væri og var foringi þeirra himnesku hersveita, hafi ekki verið svartur, sem og ýmislegt fleira, sem er engu sfður vand- skilið. Því oftar, sem ég les Eddurnar, og þvf meir, sem ég hugsa um þær, j þvf fullvissari verð ég um, aö I>ær í frásagnir, sem þar eru, hafa gengið j i gegnuin miirg ólfk tungumál áður, en þeim var safnað saman eins og þær nú eru. Mér sýnist að Iðunn muni liafa verið kona Oðins, alföð- urins, sem bjó til alla hluti, og að Freyr og Freyja séu sömu persón- urnar, en nöfnin séu úr tveimur tungumálum. Óðinn og Freyr |>ýða hið sama og svo gerir Iðun og Freyja. En Þór þykir mér lfklegt að sé hljóðvarp af grfska orðinu Þeos, þvf það er ekki óvíða, að þar sem r er í einu tungumáli. þar er s f öðru, að minsta kosti á það sér stað f íslénzku og pýzku. Eg álít einnig, að norrænu nöfn- in Áss og Asynja séu af sömu rót og hebresku orðin Ish (maður) og Isha (kvennmaður). Það geturskeð að ég taki feil f þessu, en samt sem áður er það hreint ekki ósennilegra cn þar sem próf. Max. Muller sýnir, að samkvæmt (irimms-reglunni sé hið sanskrfttska nafn “Sarama” hið sama og hið algenga nafft “Nelly” vor á meðal, jafnvel þótt nöfnin samanstandi af alt öðrum stöfum. Þessu til sönnunin skal ég tilfæra eftirfylgjandi, sem stend- J ur f Charles Morris “The Aryan j Race” á bls. 34: “Það er algengt, að stafuriijii s j f sanskrft verður að 7/ í grfsku, og að liið lina r í sanskrít breytist þrá- valt í l í grísku, og þá er nafnið orðið Halama f staðinn fyrir Sar- ama. Þetta samkvæmt eiginleik grfskunnar breyttist fljótt í Halan. Og a f sanskrít breytist oft f e f grísku, og þá var nafnið orðið Hel- en. Svo með því að sleppa h-inu á undan liljóðstaf, eins og er al gengt, þá varð nafnið náttftrlega Ellen, sem vanalega í daglegu tali á meðal enskumælandi þjóða og fleiri, breytist. í Nelly”. Eins og ég hefi áður drepið á, þá trfti ég, að upprunalega hafi Tðun verið kona Óðins, því bæði nöfnin tákna það sama, nefnilega líf, fram- för, iðn osfrv. Líka álft ég að Freyja hafi verið kona Freys og merki sömu persónur, sem Iðun og og Óðinn, pvf öll nöfnin tákna hið •sarna.' .Tohn Thorgrirtson, ÍSLAND. í oiuu Akureyrar-blaðinu erboð- ið 100 til 150 kr, í kaup, auk fæðis og hftsnæðis, greindri og handlag- inni stftlku, helzt ftr sveit, er vilji læra bókband, (S4 var ttminn, að stftlkum var ekki boðið hátt kaup til þess að læra handverk á íslandi, — en tfmarnir breytast). — Skar- latssótt hefir gert vart við sig á Akureyri. — Brynjólfur Einarsson á Stokkahlöðum og Sölvi Þorstoins- •son málari, eru n/látnir; Sölvi var m i k i ð ö 1 v a ð u r sfðasta kveld- ið, er hanu lifði, — fór fullur f annan heim, eins og fleiri. — Af skarlatsótt liafa 3 sjftklingar veikst 1 Hrfsey. — Sigurður Sigurðsson, skipstjóri á Oddeyri audaðist þar !i7. sept. ftr lungnabólgu. — Vfn- veitingaleyfi haía Seyðfirðingar neitað að selja nokkrum þar í bæ. Samt hefir GTsli kaupni. Hjálmars- son t Norðflrði boðist t.il að setja upp veitinga og gistihfts á Seyðis- firði, er kosti S0 þfts. kr., og reka gestgjafastöðuna þaðan. — Norður- lund getur þess, að Stóra Norræna ritsfmafélagið hafi samið við Mar- coni um loftskeytasendingar milli tiltekinna staða f Noregi, sökum f>ess, að það sé að minsta kosti 5 sinnum ódýrara en að leggja sfma þá leið. — Nýja kirkjan á Grund í Eyjafirði var vfgð 12. f.m. — Frið- björn dbrm. Steinsson á Akureyri hefir verið kosinn formaður f stjórn Gránufélagsins, í stað séra Davíðs Guðmundssonar prófasts. —Nokk- ur síldarveiði á Eyjafirði í lok okt. sl. — Látin er frú Arndfs Ásgeirs- dóttir, kona sýslumanns Böðvars Þorlákssonar á Blönduósi; liftn lézt á sjfikrahúsinu á Akureyri 23. okt. — Leikfimishfts er verið að byggja í sambandi við gagnfræðaskólann á Akureyri; það á að vera 60 f.langt, 28 f. breitt og 16 f. undir loft. — — Skipið Friðþjófur tók f október- ferð sinni til Islands 2353 sauð- kindur og fiutti til Englands, Verð á kjöti, ull og gæram sagt með bezta móti. Alt var fé þetta af Norður og Austurlandi. — Blaðið Reykjavfk segir Marconi viðtöku stöngina f Reykjavfk liafa verið sett upp án leyfis stjórnarinnar, og geti þvf það hraðskeytasambandstæki ekki lieyrt undir 4. gr. ritsfmalag- anna. En blaðið lætur að öðru leyti ósagt um, hvort félaginu muni lofað að veita framvegis móttöku skeytum frá útlöndum eða ekki. # Fréttabréf. Markervillo, 20. nór. 1905. Hér er hin inndælasta t(ð, sem hugsast getur, og hefir verið um lengri tfma. Síðla f október gerði dálítið kuldakast með frosti og dá- litlu snjóföli, sem strax þiðnaði 'Uftur; síðan hafa verið stöðug blíð- ! viðri, með litlnm sem engum næt- j urfrostum, svo alt þurlendi er enn i þítt, og menn eru enn að baksetja | akra sfna, þvf plægingar byrjuðu | seinna en vant er sökurn þess að ! heyskapur gekk seinna en venja er l til, Afiir geldir gTipir ganga hér enn sjáliala, í fallegasta fitliti. | Uppskera varð hér nokkuð mis- jöfn. Hjá öllum þeim, sem höfðu fullpurra akra fyrir ágústmánaðar- lok, er uppskeran í góðu lagi, og sumir hafa vel gott liveitikorn. Sumir eru nfi byrjaðir að lmfa haustsámngu bæði á hveiti og rftgi og eru lfkur til, að það gefist vel. Gripauíarkaður í liaust enginn, nema á fullorðnum uxum. Verð á þeim, 3. ára og eldri, 832 til $37. | Sumir bændur hér geyma gamla j uxa og ætla að bæta þá í vetur j undir sölu f vor. Eins og til stóð fóru kosningar til fylkisþingsins í Alberta fram [>. 9.. hér í Innisfail kjördæmi, en enn er ekki víst, hvor flobkurinn kerhst að. En yfir pað heila f fylkinu eru Liberals f miklum meiri hluta. Hér f bygðinni er nfi um lengri tfrna nokkurn vegin heilbrigði, al- ment yfir; f Calgary bæ hefir tauga- veiki verið um langan tíma. Nýdáinn er liér ungur maður, Stefán sonur hjónanna Kristins Kristinssonar og Sigurlaugar Guð- mundsdóttur, systur, skáldsins St. G. Stephansonar. Hann andaðist á sjfikrahúsinu f Calgary aðfara- nótt 18. [>. m., úr lungnaveiki, rftm- lega tvftugur að aldri. Stefán sál. var hinn mesti atgervismaður til sálar og lfkama, virtur og velmet- inn af öllum, sem kyntust honum. Við frá fráfall hans hefir bygðin mist einn af sfnum allra efnileg- nstu mönnum. Frá Steinbach, Man. 20. nóv., 1905. Héðan er að frétta mestu önd- vægis tfð 1 alt haust til Jæssara Btundar; reyndar frauB hér jörð nokkuð snemma svo hætta varð við plægingar, en nft má heita að alt frost sé fir jörðu. í dag byrjuðu bændur hér umhverfis að vinna 6 ökrum sfnum. í haust varð upp- skera f meðallagi, en r/rari þó en við mátti bfiast, sökam illgresis sem þvl mtður eýnist fara vaxandi prátt 'fyrir alt sem bændum er mögulegt að gera til að hindra það. Vel líkar mér grein sfi sem ný- legabirtist f Hkr. um Ijótt orðbragð — hfin er mjög lærdómsrík. Allir sem athuga það mál ættu að geta séð og skilið að notkun blótsyrða, jafnvel þegar mauni ronnur í skap eru heimskuleguBtu neiðnrftrræði sem hugsast geta. Margir brftka blótsyrði fyrir |hreystiyrði. og telja það vott um afl ogmanndöm. Þeir telja þetta merki sinnar eigiu mik- ilmensku og stæra sig með sjálf- um sér af þessum ósóma. Hér í sveit meðal Mennonfta heyrist aldrei nokkurt blótsyrði né ljótt orðbragð, og má J>að heita merki- legt, þar sem þeir eru komnir frá Rfisslandi. Hér hefi ég aldrei lent í [>refi við nokkurn mann, á n'ær 20 ára tímabili. Enginnhér gefur ástæðu til slfks og hér ríkir friður og ein- ing með öllum íbfium liéraðsins. Það er sorglegt en [>ó satt, að þeir fáu ódrengir sem ég hefi mætt um dagana voru mínir eigin lands- menn og trfibræður, á föðurlandinu. Magmís Jónsson. ÞESS ER AÐ GETA SEM GERT ER. A síðastliðnu sumri flutti ég bfi- ferlum frá Islandi til Amerfku og tók mér aðsetur f Winnipag. Eftir að liafa dvalið hér í tæpa 2 mánuði varð ég fyrir þeirri miklu mæðu, að sjá á bak minni ástrfku konu og 6 vikum sfðar misti ég yngsta barnið mitt. Af öllu þessu leiddi það, að ég sjálfur varð að vera frá vinnu svo vikum skifti, peningalaus og allslaus fjarri öllu mér þektu fólki f ókunnu landi. Urðu þá margir mannvinir hér í bæ" til að létta byrði mfna með ýmsu móti. Auk þeirrar miklu velvildar og kærleika, sem þetta göfuga fólk hefir mér í té látið, minnist ég f>ess, að það héfir skotið saman rfflegri peningaupp- hæð og afhent mér að gjöf. Neð- angreindir ménn hafa afhent mér þessar upphæðir: Sveinn Pálmason........$20.00 Þorlákur Níelson...... lO.Oo Guðmundur Anderson . ÍO.'JO Friðrik Kristmannsson 14.00 S'æinnBrynjólfsson—. 15.00 SigurðurSigurðsson (frá Rauðamel) ........... 17.00 Sigurður Sigvaldason .. 17.00 Frá djáknuui Tjaldbfið- arsafnaðarins ........ 50.00 Mrs. Rebekka Johnson 5.00 Sigríður Thorson..... 5.00 Stefán Sigurðsson..... 2.00 Páll Sigfússon......... 5.00 KristjánOlafason...... 25.00 Samtals... .8195.00 Öllu þessu ágætis velgerðafólki mínu þakka ög innilega og af hrærðu hjarta fyrir allan þann sóma, velvildog mannkærleika, sem það hefir s/nt mér og börnum mfn- um leynt og ljóst f mfnum erfiðu kringumstæðum, óskandi þeim allr- ar blessunar á. ókominni æfibraut. Winnipeg, 18. nóv. 1905. Jósrf Schram. þakkarorð Ég undirrituð votta hérmeð mitt innilegasta hjartans þakklœti, öll- um, sem hjálpuðu með peninga- samskotum, dagsverkum og efni, til að koma upp smáhúsi handa mér á sfðasti. sumri, þegar ég alveg efnalaus og einstæðingur og elli- móð, stóð uppi ráðþrota og hfis- næðislaus. Eg get ekki nefnd alla þr sem hjálpuðu mér, bæði Islend- inga og annara þjóða menn, aðeins vil sérstaklega nefna Kr. Kristjáns- son, trésmið, J. J. Vopna, L. Jör- undsson, Skúla Jónsson og Olaf Bjarnason, sem allir hjálpuðu mér stórmikið. Eg bið af einlægu hjarta með innilegu þakklætt, að sá sem lofað hefir launum fyrir þá fátæku, sýni öllum mfnum vel- gjörðamönnum fyrr og sfðar, að haun láti ekki einn vatnsdrikk ólaunaðann sem gefinn er í hans nafni, til ekkna og munaðarleys- inga. Með hjartfólgnu þakklæti til allra hjálparmanna minna, er ég Ingibjðrg Guðmundsdóttir. Wpeg, 15. nóv., '05. Skattar. Hér með tilkynnist, að skatt- greiðsluskrár fyrir deildir 1, 2, 3, 4, 5 og 6. eru nfi fullgerðar og hafa verið afhentar á skrifstofu undir- ritað f City Hall. Allir gjaldend- ur,hverra nöfn eru áþessum skrám, sem skuldandi bænum skatta, álög- ur eða tolla, eru hér með ámintir um, að borga tafarlaust skyldugjöld sfn án frekari tilkynningar. Skattheimtuskrifstofan er f City Hall, Winnipeg. Winnipeg, 15. nóv. 1905. Geo. II. Hadskis, skattheimtumaður. F. S. — Allir þeg% sem borga skatta sína fyrir árið 1905 fyrir þ 31. desember 1905 fá 1 prócent af- slátt, dreginn frá skattupphæðinni. Skattar fyrir árið 1905 verða ekki meðteknir, nemaallir undangengn- ir skattar hatí fyrst verið borgaðir að fullu. Allar eignir, sem liafa á sér meira en eins árs áfallna skatta óborgaða verða seldar til skatt- greiðslu. Starfs (business) skattar verða að borgast fyrir þann 16. desember 1905, annars má búast við lögtaki, og má þá innheimta alla þá skatta, sem fallnir eru í gjalddaga. Engar bankaávfsanin verða tekn- ar gildar, nema [>ær séu viðurkend- ar af hlutaðeigandi banka (marlced good). Allar peningaávísanir “Drafts” o.s.frv., verða að fela í sér víxil- kostnað (exohange) eða vera borg- anlegar með ákvæðisverði f Winni- peg til ofannefnds skattheimtu- manns. Borgið skatta yðar og sparið með þvf aukagjaldið, sem á þá vorður lagt.eftir 1. jan. 1906, sem verður 6 tfundu prócent á hverjum mánudi á álla ógreidda skatta. Bandaríkjaávfsanir, sem ekki sru gerðar borganlegar f Winnipeg, verða að fela f sér víxilkostnaðar upphæðina. O. H. H. Mesti fjöldi fólks J>yrpistnú dag- lega f skóbfið þeirra A d a m s & M o r r i s o n s, að 570 Main Street til þess að ná sör f ódýran skófatn- að þessa viku. F loka Skofatnadur i Floka Sudinni ”Budin sem aldrei bregst.“ Þessi búð er úttroðin með hlýjasta flóka skófatnaði af öllum tegundum. Haldið yður hlýjum og notalegum. Vér hðfum það sém til þess þarf. Það þarf ekki að geta um verðið, þvl þér þekkið oss bvo af liðinni reynsln, að hér er ódýrars en annar- staðar. Vér bjóðum sérstakan afslátt þeim fjölskyldum sem algerlega Vferzla við oss. Komið með piltana og stfilkurnar, eða stærðina af skónum þeirra. Vér skiftum með ánægju ef ekki passar. Því sem vér lofum það efnum vér. Drykkju-bollar gefnir okeypis Áte & KIoitísoh 570 MAIN STREET Miili Pacifto og A.lexander Are. .íbur: Hardy Shoe Store Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 488 Toronto Street P.O. Box 514 Telephonc .'Í520 Skrifstofa: Í40-31 Sylvester-Willson Chambers 222 .McDermot Ave., Winnipeg N. J. MATTHEW, B.A., L.L.B., Lögtrn'öin.qur, Mdlfnrslumaður Afsalabrieta semjari, Nótaríus ARNI ANDERSON les lög lijá Mr. Matthews og mun góJ}fúslega greiða fyrir íslendingum, er þyrftu á málfaírzlumanni að halda. ’PHONE 3668 Smáaðgerðir fljóttog vel af heiidi levstar. fldams & Main PLUMBINC AND HEATINC 473 Spence St. W’peg Woodbine Restaurant Stœrsta Billiard Hall 1 Norðvesturlandin Tlu Pool-borö.—Alskonar vln ogvindlar. Lennon A. Hebb, Eieendur. MARKET HQTEL 146 IpEINCESS ST. á móti markaðuum r. O’CONNEI.L, eigandl, WIXNIPEQ Beztu tegundir af vínföngum og vindl um, aðhlynning góð og hósið endur bætt og uppbúið að nýju DOMINION HOTEL 523 ZMZAAITsT ST. E. F. CARROLL, Eigandi. Æskir yiðskipta íslendinga, gisting ódýr, 40 svefnherbergi,—ágætar máltíðar. Þetta Hotel í er gengt City Hall, heflr bestu v lfðng og Vindla ! —Deir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauðsynlega að kaupa máltfðar sefn eru seldar sérstaKar. OXFOHD HOTEL er á Notre Dame Ave., fyrstu dyr frá Portage Ave. að vestan. Þetta er nýtt liótol og eitt liið vandað- — asta í þessum bæ. John McDonald, er að góðu Eigandinn mörgum íslendingum kunnur. — Lftið þar inn! DUFF & FLETT PLUMBERS Gas & Steam Fitters. 604 Xotre l>ame Ave Telephone 3815 KJÖRKAUP Bezta gróðafyrirtæki viðvíkjandi bæjarlóða kanpum f Winnipegborg getið þið fundið út lijá C. J. COODMUNDSSON 618 Laugside St., Winnipeg, Man. Tir Dominimi Bank XöTRE DAME Ave, BRAXCH Cor. Neiia St Vér seljum peninga ávisanir semborgast út í öðrum löndum. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPAKISJÓD3-DEILMN tekur $1.00 innlag og yfir og gefur hæztu gildandi vexti, sem leggjast við inn- stæðuféð tvisvar á ári, f lok júnf og desember. WIMMHIMMIItMIM Altaf eins gott GOTT öl hjálpar maganum tfl að gera sitt ætlunarverk og bætir meltinguna. Það er mjög lítið alkahol i OÓÐU öli. GOTT öl — Drewr.y’s öl —drepur þorst- ann og hressir UDdireins. Roynið Kina Flðsku af Redwood Lager -OG- Extra Porter «»g þér munið fljótt viður- kenna ágæti þesssem h<‘im- ilis meðaT. Búið til af Edward L. Drewry Manufacturer & Importer Winnipeg - - - - Canada Svefnleysi Ef þú ert lúin og getur ekki sofið, þá taktu D re w r v' s F.xtra Porter og þá sefur þú eins vært • og ungbarn. Fæst hvar • sem er i Canada. » HINN AGCETI ‘T. L.’ Cigar er langt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : L WESTERN CIGAR FACTORY | Tlio*. Lee, eigandi, "W'USFTSriB^EGl-. Department of Agriculture and lmmigration. MANITOBA ♦ Mesta hveitiræktarland í heimi. / • Oviðjafnanlegir möguleikar fyrir allskonar bftskap. Millfónir ekra af ágætu landi ennþá fáanlegar. flundrað þfisusund duglegir landnemar geta strax kom- ið sér upp þægilegum heimilum. Óviðjafnanlegt tækifæri fyrir þá, sem vilja verja fé sínu f hagnaðarfyrirtæki, sem og fyrir verksmiðjueigendur og , allskonar aðra innflytjendur. Eylkisstjórnarlönd fást enn [>A fyrir $3 til $6 * kran. Umbættar bújarðir frá $10 til $50 hver ekra. Upplýsingar um ókeypis heimilisréttarlönd fást á landstrifstofu ríkísstjórnarinnar. Upplýsingar nm kaup á fylkislöndura fást álaridstofu fyikit- stjórnarinnarj fylkisþinghúsinu. Upplýsingar um atyiunumál gefur J. J. GOLDEIV, Provincial Immigration Burean, 617 Main St., Winnipeg /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.