Heimskringla - 07.12.1905, Blaðsíða 1

Heimskringla - 07.12.1905, Blaðsíða 1
XX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 7. DESEMBER 1905 Nr. 9 Arni Egprtssoa Land og Fasteignasali Útvegar peningalán og tryggir líf og eignir Skrifstofa: Roora 210 Mclutyre Block. Telephone 3301 Heimili: 071 Ross Avenue Telephone 3038 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Verksmiðja G. T. jirnbrautarfé- lagsins í Toronto brann þann 26. növ. Skaðinn -50 þús. dollars. — Tveir piltar í Banff, 15 og 11 ára, gengu f félag til að stela pen- ingum þar í þorpinu. í>eir rtáðu $150 úr koía verkamanns, sem þar dvaldi. Afsökun piltanna var, að þeir liefðu viljað líkjast hetjum þeim. sem þeir hefðu lesið um f lOc skfddsögum, sem svo mjög eru lesnar af piltum hér f landi og sem svo margt ilt hefir hlotist af." Sú tegund skáldsagna ætti að útilok- ast úr landinu með lögum. — Maria Jane Harris, elzta kona í New York rfki, er nýlátin, 112 ára gömul. svo ekki verði þar framvegis sffeld upphlaup og manndráp, eins og átt hefir sér stað að undanförnu. En karl er hinn hæverskasti f svörum, fer sér hægt, en lætur stórveldin skilja það á sér, að hann sé einfær um að stjórna löndum sínum ogaf- biðji afskifti annara rfkja. Nú kvað þó stórveldin hafa komið sér saman um, að senda öflugan lier- skipaflota á móti soldáni og sýna honum f évo heimana, ef hann láti ekki tafarlaust að kröfum þeirra. Eun hefir hann ekki gefið annað svar en hið framangreinda, en búist f>ó við að hann láti undan á sfðustu stundu, er hann sér fram- an í fallbyssukjaftana. — Fylkisstjóri Folk f Missouri hefir kvatt nefnd manna til þess að rannsaka leynisamtök auðfélaga þar í ríkinu, er hafi f>að augnamið að halda vörum þeirra f einokunar- verði og kæfa alla samkepni. Tvö mál hafa verið höfðuð af Missouri- ríkinu gegn Standard Oil félaginu; Jolin'D. Rockefeller ogH. H. Rog- ers hefir verið stefnt til að bera vitni móti félaginu f pessuni mál- um. Tilgangurinn með málum þessum er að knýja “Standard”, “Waters Pierce” og “Republic” olfu félögin til þess* að hætta -allri starfsemi í Missonri rfkinu eða til þess að neyða þau til að ónýta samtaka samning þann, sem f>au hafa gert sín á milli til þess að kæfa samkepni f olfu sölu. — Rússakeisari hefir skrifað undir ákvæði, er tryggir prentfrelsi þar f landi, og sömuleiðis undir á- kvæði er heimilar konum aðgang að háskólum landsins með sömu kjörum ogkörlum. Sú stjórnarbót er að þakka hinum nf ja mentamála ráðgjafa Count John Tolstoy. — Fjögnr þúsund manns hafa á ný gert uppreist í sjóher Rússa í Sebastopol. Ytirmenn voru teknir til fanga og járnbrautalestir stopp- aðar, svo að ekki væri hægt að senda landher til hjálpar stjórnar- sinnum Uppreistarandinn óðutn að breiðast út um allan herinn, en þó talið vfst, að stiórninni takist að bæla uppreist þessa niður. — Forseti Mutual Iffsábyrgðar- félagsins og tveir aðrir embættis- menn þess iiafa sagt af sér em- bættum. Þeir hafa á umliðnum árum dregið f sameiningu yfir 400 þús. dollara úr félagssjóði árlega. — Montrealborg hefir með at- kvæðagreiðslu samþykt að hafna boði gamla Carnegies, að gefa bæn- um 150 þús. dollars til að byggja þar opinbera bókhlöðu, sem allir borgarbúar skyldu hafa frfan að- gang að. — Hvass^iðri mikið gerði hcr á stórvötnunum f vikunni sem leið. Vindhraðinn varð 70 mílur á kl.- stund. Mörg skip strönduðu og sum brotnuðu í spón. Manntjón varð nokkurt. Fréttaþræðir slitn- uðu og lestagangur teptist með- fram ströndum Superior fljóts. — Snjófall varð svo mikið f Minnesata þann 27. f.m., að brauta- gangur teptist algerlegá frá M til 10 klukkustundjr, Talsverð snjó- koma varð og í North Dakota. — Hákon konungur 7. og drotn- ing hans gerðu embættislega inn- reið í Kristfaníu borg f Noregi þ. 25. nóv. og var þar tekið á móti þeim með miklum fögnuði. Kon- ungi var flutt fagnaðarávarp, og svaraði hann því með nokkrum hlylegnm orðum ogmæltist tilgóðr- ar samvinnu við þingið f framtfðar- starfi sínu sem konnngur. — Lord Stanley, fyrrum lands- stjóri í Canada og nú póstmálaráð- gjafi B ota, ætlaði nýlega að flytja ræðu f ij. kjósendum sínum, en er hann >:i fundarsalinn, var ræðu palluri n , -u þéttskipaður verka- mönnum hann fékk þar ekki pláss og • ekki leyft að segja nokkurtorð. Verkamenn lásu upp vantrausts yfirlýsingu á stjórninni. Lord Stanley hélt þá þaðan og ætl- aði að flytja ræðu sfna af svölum húss nokkurs þar í grendinni, en þá æpti lýðurinn svo mjög, að eng- inn heyrði til hans og varð hann að hætta við svo biiið. — Ito greifi var grýttur f Seoul f Corea fyrir skömmu, en komst með naumindum undan, talsvert meiddur. Leit var hafin eftir þeim, er grjótinu höfðu kastað, en þeir náðust ekki. Japanar segja þetta sé eini vottur um óánægju Corea manna út af samningunum, er þcir neyddu keisarann þar til að undir- skrifa nýlega og sem veitir .Tapön- um full yfirráð yfir landinu. — Canadastjórn hefir verið til- kynt, að póstsendingar til Rúss- lands séu ekki vissar að komast til réttra lilutaðeigenda og að eins vel megi búast við þvf, að þær strandi hjá stjórninni. Bréf gangi nú mjög óreglulega þar og böggul- sendingar geti, ekki orðið fluttar sem stendur. Ovfst einnig að pen- ingasendingar geti komið til skila. — Stórveldin eru að myndast við, að þröngva Tyrkjasoldáni til að gera stjórnarbót í Macedonia, — Vatnsflóð hafa gert tjón mik- ið á ýmsum stöðum f Ítalíu. Vatn- ið í Tiber ánni hefir hækkað um 45 fet á einum stað og vfða hlaupið yfir bakka árinnar. Sum héruð eru sögð algerlega undir vatni og mjög tvfsýnt, að Rómaborg komist hjá flóðinn. —- Fróðleg skýrsla er það sem C. M. Pepper, einn af embættismönn- um Bandaríkja stjórnarinnar, hefir nýlega sent stjórnardeild sinni. Hann segir, að á sl. ári hafi 25 þús. manns flutt búferlum frá Banda- ríkjunum til Canada og að Banda- rfkin hafi á því ári selt Canada- mönnurn 166 millfón dollara virði af vöruin, som sé þó aðoins 11 pró- cent af þvf vörnmagni, sem selt liafi verið út úr ríkinn á því ári. Hann segir að eignir þær, sem Bandarfkjamenn þeir, er settust að í Canada, hafi flutt með sér, hafi verið um 10 millfón dollara virði. I skýrslu þessari segir lir. Pepper að lítill efi sé á þvf að innan 4. ára muni Norðvesturlandið f Canada framleiða 150 millfónir bush. af hveiti árlega. Aðrir fræðimenn liafa haldið þvf fram, að innan 25 ára mnni Canada framleiða árlega þúsund mill. busli. af hveiti. Hr. Pepper segir, að Canada hafi á sl. B árum keypt frá öðrum löndum 42. miilfón dollara virði af járni og stáli, og hafi mikið af þvf gengið f járnbrautir, og að Bandaríkin hafi selt 81 prócent af því. Hann segir ennfremur, «ð Bandarfkin selji mikið af nærfatnaði, flókadúkum. höttum og hiifum til Canada og að Bandarfkjamenn setji á stofn flestar af verksmiðjum þoim, sem til séu í Canada. —Tuttugu ogþrfraf námsmöun- um við St. Lawrence háskólann f Watertown, N.Y., hafa verið reku- ir lir skóla fyrir óknytti, og nokkr- um þeirra verður fyrirmunað að taka útskriftarpróf úr nokkrum há- skóla þar f rfkinu. — Fimm náms- rnenn voru og reknir úr háskólanum í Toronto í vikunni sem leið fyrir samskonar strákapör. En út af þvf gerðu allir fyrsta og annars árs skólasveinar námsfall, og búist við, að þriðja árs námsmenn geri slíkt hið sama þangað til þessir o piltar verði teknir inn í skólann aftur. Þetta á þó að eins við þá deild skól- ans, sem kennir verkleg fræði. — Tvö hundruð þúsund verka- menn f Vienna f Austurrfki fylktu liði á gðtunum og umkringdu þing- húsið f sl. viku og heimtuðu at- kvæðisrétt f öllum almennum þjóð- málum. Þeir lieimta fullkominn atkvæðisrétt fyrir alla fullveðja borgara landsins. Kröfu þessari var vel tekið af stjómarformannin- um, sem lofaði að leggja bráðlega fyrir þingið stjórnafrumvarp sem færi fram 4 að ráða bót á þessu. En hann kvað það á hinn bóginn vera ísjárvert að gefa þjóðinni al- mennan atkvraðisrétt meðan hún væri þrnngin af óeyrðaranda, eins og nú ætti sér stað. Hainilton bær í Ontario liefir farið að dæmi Toronto borgar og ráðist á skrifstpfu “plumber” fé- lagsins þar og tekið þaðau allar skýrslur og reikninga félagsins og höfðað mál móti því og hinum ýmsu forkólfum þess. Kærurnar eru samskonar og þær, sem gerðar voru að dómsmáli í Toronto. Alls liefir málssókn verið höfðuð inóti 15 meðlimum félags þessa í Hamil- ton. Meðal kæranna er ein sú, að jX'ir sem gerðu boð í verk en fengu ekki, vegna þess að stjórnendur fé lagsins hækkuðu tilboð þeirra, hafi fengið ákveðnar upphæðir af akk- orðsverði þess, er hrepti verkið, og að með því hafi þúsundir dollara verið hafðir af bænum 4 sl. fáum mánuðum. Það kom og fram fyrir réttinum, að ým3ir af aðalmönnum fél. hefðu sagt af sér embættum fyrir nokkrum tfma til þess að kom- ast hjá lagaábyrgð, þegar til þess kæmi, að upplýst yrði um starfs- hátt félagsins. — Sem dæmi þess, hve hveiti- mölunarmylla Ogilvie félagsins í Montreal er öflug, er þess getið, að liún hafi njdega malað 25 þúsund bushel af hveiti á sólarhring, en það gerði 4900 tunnur af mjöli. Þetta er sagt meira hveitimagn, en nokkur mylna f heimi hefir áður malað á jafnstuttum tfma. — Nú þegar er tekið til starfa með sendingu efnis til járnbrauta- byggingar frá Cardona Bay f Al- aska til Eagle City við Yukon ána; vegalengdin er um 500 mílur. Braut þessi á að liggja meðfram Copper ánni, en sá árdalur er tal- inn 85 ferhyrningsmflur ummáls og fullur af kolum og ýmsum málm- um, svo að verðmæti landsins er ómælilegt. Það er nú verið að flytja byggingaefnið frá Pittsburg þangað vestur og brautin með til- heyrandi greinum á að verða full- gerð innan þriggja ára. — Nokkrir rússneskir hermenn, sem Japanar tóku til fanga í strfð- inu, hafa beðið um að mega gerast Japanskir þegnar, en Japanar hafa neitað þeim nm þetta. Þrjátíu af mönnum þessum komu til Victoria, B.C., 28. nóv. Hinir voru fluttir til Vladivostock og þar afhentir embættismönnum Rússa, sem sjá um flutning á þeim áleiðis. Þeir, sem ekki vilja hverfa aftur heim til átthaganna, flytja ýmist til Bandarfkjanna eða Canada. — Hér er rúm fyrir alla. — Séra Alexander Dowie hefir fest sér 8 mill. ekrur af landi í Mexico, sem hann ætlar til búlanda handa trúbræðrum sfnum og á- hangendum. Landið er sagt ágætt til akuryrkju. ÍSLAND. Látinn er 3. október Þórarinn bóndi Jónsson á Bárðarstöðum f Loðmundarfirði, 54. ára gamall; hann var ókvæntur og barnlaus, en búhöldur mikill og vel fjáður. Ný- látinn einnig Guðmundur Pálsson, bóndi f Litluvík, nær fertugur, úr THOMAS WILSON. umsækjandi sem bæjarfulltrúi fyrir 3. kjördeild. sullaveik i. — Islen zki botnvörpung urinn “Sea Gull”tekinn og sektað- ur um 2,500 kr. fyrir að fiska í landlielgi, og atíi og velðarfær\ gerð upptæk. Annar botnvörpungur, skozkur, var og tekinn upp ogsekt- aður um 1500 kr. og upptæk gerð öll veiðarfæri og afli. Þriðji botu- vörpungur tekinn við Vestmanna- eyjar og sektaður þar 360 kr. — Þórður Þórðarsoa, óðalsbóndi á Leirá f Borgarfirði, tók inn eltur, sem hann liafði keypt hjá lækni á Akranesi; harin beið þegar bana. Hann hafði daginn áður selt föður- Ieifð sína Leirá með öllum hjáleig- um fyrir 15 þús. kr. Guðna Þor- bergssyni, sæluhúsverði á Kolvið- arhól, Talið aö sjálfsmorð Þórðar hafi stafað af eftirsjá eignarisnar, en örðugar kringumstæður knúðu hann til sölunnar. — Marconi loft- skeyti koma enn tillslands. Skeyti frá Englandi 9. nóv. prentuð f Fjallkonunni næsta dag. — Kol- viðarhóll seldur Guðna Þorbergs- syni fyrir 7,500 kr. Landsala að aukast á Islandi og land að hækka í verði. — Mislingar f Reykjavík hafa sýkt eitt barn Hafsteins ráð- herra. — Fjallkonan flytur ritgerð um ritsfmastaurana, sem nú eru komnir til Islands og finnur það helzt að þeim, að þeir söu ekki klyf- tækir; segir hvern þeirra veia að meðaltali yfir 250 punda þunga, en það baki landinu 4 sinnum hærri flutningskostnað á þeim yfir landið en ef þeir væru klyftækir. Ekki getur Fjallkonan um lengd staur- anna, en grannir hljóta þeir þó að vera, þar sem þyngdin er ekki meiri en blnðið segir. — fslendingar sunnanlands liafa sent séra Matt- hfasi heillaóska ávörp á 70 ára af- mæli hans, og um leið hefir lands- stjórnin látið höfða sakamál móti Einari Jochumssyni bróður lians fyrir gnðlast, og mótmælir Fjall- konan því tiltæki; telur það bera vott um þröngsýni og ekki í sam- ræmi við nútfma frjálslyndi í skoð- unum. Marconi félagið hefir sent mann til íslands til að taka þar móti loftskeytum, sem félagið ætlar að senda þangað framvegis. Félagið hefir beðið Danastjórn um viðurkenningu og leyfi til að reka starf sitt á íslandi. Heimskringlu sagan. Dominionstjórnin hefir tilkynt Heimskringlu, að sagan, sem fylgt hefir blaðinu, megi framvegis ekki sendast út með því, nema hún sé prentuð á örk, sem sé jafnstór og Heimskringlu síðan og svo lfmd innan i blaðið. En laus má hún ekki vera, jafnvel þó prentað sé á söguna, að hún sc fylgirit með blaðinu. Það ráð er þvf fyrir hendi, að setja söguna neðanmáls f blaðið, og það verður gert eftir nýjár nk.. eins fljótt og búið er að koma vél- PIANOS og ORGANS. Helntzman &. C«. Pianos.-Helt Orgel. Vér seljom með mánaðarafborgunarskilmálum. J. J. H M' LEAN & CO. LTD. S30 MAIN St. WINMPEQ. Gamanleikur, Söngur, Upplestur! “POLITÍSKI K()NNUSTEYPARINN" 1-jRIÐJUDAGS OG FlMTUDAGSKVELDIN. þ. lSi. oK 14. þessa mánaðar verður þessi gamanleikur, eftir hið frsega danska leikritaskáld Holberg, leikinn i samkomusal Únitara. Þesai leikur er viðurkendur að vera eitt af allrabeztu leikritum þessa fræga höfundar, og þeir, sem fyrir því standa, lofa afdráttarlaust. að leikara íþróttin verði þar svo vel af bendi leyst. að hver sann- gjarn dómari megi vel við una. Auk þessa leikrits verður og ann- að til skemtana á þessari samkomu. eins og prógrammið, sem hér fer á eftir, bendir á. 'Leikurinn sjálfur ei f* tveim ir þáttum og varir að minsta kosti í tvær klukkustundir, — og auk þess söngur> hljóðfærasláttur, up lestur og fleira. 1. 2. 3. 4. 5. ö. 7, Program. Hljóðfærasláttur...................... “Könnusteyparinn”....... (eftir Holberg) I. þáttur.......................... Solo......................Gísli Jónsson Upplestur............................. “Könnusteyparinn”. 2. þáttur.......... Sóló..................... Gísli J ónsson "Eldgamla ísafold”........Allir sjmgja FfíRSÓXURXAIi t LEIKNUM: 1. BorKarstjóri Vou Brera- enfoldt. 2. Henrich, þjónn. 3. Sanderson, í-áöherra. 4. Ahraharasun, róCherra,.. 5. Tveir Lóarfrmóingar. 6. Frú Bremenfeldt. 7. Fróken Kngclki. 8. Aneka, þjónustnstúlka- 9- Mndðmur: Sand«*.rson ot: Abrahamson. 10. 4Amsmii»>ikí*na ng bóndakona. 11. Bamdnr og borgarlýöur. AÐGÖNGUMIÐAR kosta H5 cents fyrir hvert kveldið, og eru til sölu víðsvegar um bæinn, svo sem i flestum islenzkum sölubúð- um, á skrifstofu Heimskringlu og viðar. Einnig getn menn keypt adgöngumíða við dyrnar á samkomusalnuni. unum fyrir í nýju byggingunni, svo að liægt verði að koma út tvö- földu blaði við og, svo kaupendun- um með því bœtist upp það les- málsrúm, sem tapast úr blaðitiu við það, að sagan verður í því. En þaugað til þetta er komið 1 kring eru kaupendurnir vinsam- lega beðnir að liafa biðlund. Um það mega þeir vera vissir, að sag- an kemur eins tijótt og mögulegt er að koma henni út. En að þess- um tíma hefir svo mátt heita, að blaðið hafi í sumar verið geflð út undir beru lofti, og byggingin verð- ur ekki fullger fyr en eftir nýjár næstkomandi. hversu kappsamlega sem unnið er. Þessi tilkynning er gerð til þess að kaupendur viti, að dráttur á út- komu sögunnar hefir ekki verið að ástæðulausu, og að hann er ennþá óumflýjanlegur um nokkurn tfma. Til Leigu! • Ágætt 5-herbergja cottage með vatni, á 408 Simcoe St., er til leigu nú þegar með væguin skilmálum. — Lysthafendur snúi sér til Jóh. Gottskálkssonar, 442 Agnes St. Tvö rúmgóð herbergi lianda ein- hlcypum, körlum eða konum, eru til leigu hjá G. Jónssyni, 661 Tor- onto St. Lysthafendur geta fimgið fæði í sama húsi, ef þeir óska. KJÖRKAUP Bezta gróðafyrirtæki viðvíkjandi bæjarlóða kaupum f Winnipegborg getið þið fundið út hjá Jón Hólm, 682 Ross Ave., hefir til sðlu ágæt rafmagnsbelti fvrir aðeins $1.25. Dr. G. J.Gislason Mcðala og uppskurðar læknir Wellington Block GRAND FOliKS N. DAK. Sérstakt athygli vcitt Augna, Eyrna. Nef og Kverka Sjúkdómum. lí. Petiirwn cfc CO. Til nýrra skiftavina! Móti peningum út f hönd seljum vör matvöru ódýrara eftir gæðum, en nokkrir aðrir í borginni. 20 pd. af hvítasykri ALVEG FRlTT Hverjum, sem kaupir af ossfyrir peninga út í hönd $10.00 virði af matvöru íjeinu, gefum vcr algerlega f kaupbætir 20 pd. af hvítasykri. Hvcrjum, sem kaupir af oss $10 virði af járnvöru, gefum vér í kaup- bætir b o i 1 e r með eirbotni, sem kostar $l.í0. Kða þeim, sem kaup- ir $5.00 virði gefnm vér hvern þann hlut er kostar 75c. Gleymið ekki nýju búðinni; húner á horninu á Wellincton Ave. og Simcoe Street. G. J. GOODIVIUNDSSON 618 Langside St., Winnipes:, Alan. B. PETURSSON & CO. Cor.Weilington Ave. og Stmcoe S». Phone I4u7

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.