Heimskringla - 07.12.1905, Blaðsíða 2

Heimskringla - 07.12.1905, Blaðsíða 2
 Heimskringla PDBLISHED BY Tbe Heimskringla News 4 Pnblish- ÍD» Company V«rö blaösins i Canada og Bandar. $2.00 um áriö (fyrir fram borgaö). Senttil Islands (fyrir fram borgaö af kanpendum blaösins hér) $1.50. PenÍBgar sendist P. O. Money Or- der, Registered Letter eöa Express Money örder. Bankaávisanir á aöra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar meö afföllum. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 727 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O.BOX 116. ’Phone 3512, svo er sannfæring manna fyrir virkileika þessa orðróms sterk, að mikill hluti helztu gjaldþegna bæj- j arins hefir buyidist samtökum til j þess að bola út úr bæjarráðinu við næstn kosningar flestum mönnun- lækkaði þó fyrir skömmu verðið svo að hver þúsund fet til elds- neytis kosta um $1.20 en ti! ljósa $1.35. Knþví er haldið fram, að ef bærinn ætti slíka stofnun, þá mundi aras kosta nokkuð innan við ! um, sem nú eru f því,— treystandi $1.00 hver 1000 fet til ljósa og ^ þvf, að ekki sé hægt að breyta um ' ennpá minna til eldsneytis, og sö | til verra, hverjir svo sem komi í i stað hinna gömlu. j hefir raun á orðið í öllum peim I bæjutn, sem tekið hafa að sér gas- Og þetta virðist óneitanlega vera j framleiðslu, að varan hefir við það eina ráðið til þess að kenna bæjar-! lækkað stórum f verði, og þvf öll fulltrúunum þann sannleika, að það líkindi til, að sami árangur yrði sö alvarlegt áform kjósendanna, að halda þeim einum við völdin, sem sýna viðleitni til þess að starfa j liyggilega, heiðarlega og frómlega j f þarfir bæjarins. Að vísu er það játað, að borgar- Bæjarmál. Nú þegar lfður að bæjarkosning- unum og sú skylda hvflir 4 kjós- endunum að velja nýtt bæjarráð fyrir næsta ár, þá ber þeim að at- huga ástandið eins og það er nú, Bem afleiðingu af ráðsmensku manna þeirra, er haft hafa bæjarins m&l með höndum á sl. ári. Það er satt, að miklar hafa fram- einnig hér. Vatnsf-ramleiðsla þessa bæjar var og áður f höndum prfvat félags, en síðan bærinn tók að sér alla vatns- leiðsluna, hefir vatnið lækkað svo í verði, að það kostar nú ekki hálft farirnar verið ogmikið verk unnið á I , , e , , * j prívatlega, áður en á fund kemur, sl. 12 mánuðum, en það verk hefir L l komio ser saman um samþyktirnar. kostað Ixtrgarbúa ærna peninga, svo að skuldir bæjarins eru nú orðnar um 7 millfónirdollara. Nú- verandi bæjarstjórn hefir verið sér- lega örlát á fé almennings, svo að aldrei fyr hafa skattar orðið jafn- háir eins og f>eir eru nú. Þeir eru sem næst 2cts. 4 hvert dollarsvirði f fasteignum, og eru f>ó fasteignir færðar fram í verði til skattgreiðslu árlega á sumum stöðum svo að langt keyrir fram úr hófi. Virðing- arverð snmra fasteigna til skattgr. var f fyrra fært fram um 100 pró- cent, og sama er gert í ár. Bæjar- búar eru með f>essu móti látnir borga fyrir óhóflega eyslusemi bæj- arstjórnarinnar, eins og algengt er, og álögurnar eru farnar að verða svo fmngar, að hinn fátækari hhtti gjaldendanna er farinn að eiga örð- j ngt með að rísa undir byrðinni. . Það erabnentálitið, að núverandi bæjarráð sé hið eyðslusamasta, sem nokkurn tfma hefir verið hér f bæ, og sterkur grunur liggur á [>ví, að fénn sé hvorki hyggilega né fróm- lega varið. Sviksemi hefir verið stjóri Sharpe sé bæði mikilhæfur j við það sem áður var, og hefir þó og frómur maður, sem hafi sýnt! vatnsleiðslan kostað miklum mun alla viðleitni til þess að gera rétt. j meira, en f fyrstu var gert ráð fyrir. En f>að er viðurkent, að hann einn j Nú mundi enginn bæjarbúa vilja hafi ekki orkað og orki ekki þvf að j skifta um aftur og gefa vatnsleiðsl- una í hendur prfvatfélagg. Söm verður reyndin t_ieð gasið, að J>eg- ar bærinn á það, þi mun það lækka í verði og vefða svo ódýrt, að al'- þýðan geti notað það, ekki sfður en ríka fólkið bæði til ljósa og elds- neytis. Verður það þá talsvert ó- dyrara en viður, sem nú er mest- tnegnis notaður f matreiðslustór. En þó svo skyldi illa takast til að framleiðslukostnaðurinn yrði svo hár, að gasið lækkaði ekki að mun Um borgarstjóraefnin hefir þvf j f verði, þá er samt sjálfsagt fyrir i blað vort það eitt að segja. að þeir j bæjarbúa að greiða atkvæði með j eru báðir góðir menn, sem treysta því, að bærinn taki að sér gas- má til að vinna að málum bæjarins j framleiðsluna, þvf með þvf eina ráða gerðum bæjarstjórnarinnar, nema að mjög litlu leyti og það verður svo með hvern mann, sem verða kann í þeirri stöðu; vald þeirra reynist valt, er á bæjarráðs- fundi kemur, þar sem úrslit mál- anna eru algerlega komin undir atkvæðum bæjarráðsmanna, oftlega j án þess að málin séu ræthl til lil/t- ar, af því bæjarfulltrúarnir liafa k með trúmensku. En um gömlu bæjarráðsmennina er það að segja, að þeir ættu allir að útskúfast í einum hóp og rtýjir menn að verða kosnir f þeirra stað, og þeim sagt að gera betnr. Landi vor Thos. H. Johnson, lögmaður, sækir á ný um • stöðu f skólnefndinni fyrir 4. kjördeild. Islendingar ættu allir að greiða honum atkvæði. Þ^ð má ekki minna vera, en að vér eigum einn landa f þeirri stöðn, og ættum að eiga ann- an f bæjarstjórninni, ef þess væri kostur. Vér teljum vfst, að Puttee verði kosinn í 6. kjördeild, ( ’ross í 1. og Wilson f 3., en um 4. kjördeild get- um v<;r ekkert sagt; kjósendumir verða þar að ákveða hver fyrir sig, hvor umsækjendanna þar er lieppi- legastur. Undir öllum kringnm- stæðum verða kjósendur að haga svo atkvæðum sfnum, að gömlu móti (e: að stofnunin sé bæjareign) er hægt að tryggja það, að bæjar- búar fái gasið framvegis með kost- verði. En ineðan það er eign prí- vat félags, j)4 eru menn neyddir til að borga það verð, sem félaginu þóknast að setja, hversu hátt og og C. N. R. hefir verið bygð hér: ríkisábyrgð skuldabréfa. En Roblinstjórnin hefir ekki látið þar staðar nema. Hún hefir fundið til þess eins og alraenning- ur manna, að Bell Telephone fé- lagið f þessu landi er eitt hið allra svæsnasta einokunarfélag, sem til er, og selur notkun talþráða sinna í Manitoba langt fyrir ofan alt sanngjarnt verð, og verða þessvegna hagsmunirnir fyrir fylkisbúa af talþráðakerfinu sem næst hverfandi í samanburði við það sem ætti að vera, þvf alþýðu manna er gert ókleyft að borga fyrir not af tal- þráðum félagsins. Roblinstjórnin hefir þvf tekið þá stefnu og ætlar á næsta fylkisþingi að biðja full- trúa þjóðarinnar að samþykkja hana, að stjórnin megi leggja tal- þráðakerfi um alt þetta fylki, sem svo skuli starfa f sambandi við tal- þráðakerfi, sem búist er við að hin- ar vmsu sveitir f fylkinu komi upp hjá sér. Stjórnin ætlast til þess, að fylkið eigi aðalþráðlínurnar, er liggi um hinar /msu sveitír, en að sveitafélögin leggi 4 sinn kostnað greinar út frá þeirn, er geti orðið bændum og búaliði að fullum not- um, svo að þeir geti talað við fólk hvar sem er f fylkinu gegn svo lágu gjaldi, að það að eins nægi til að borga starfskostnaðinn ásamt með vöxtuin af innstæðufénu og til að mynda lftinn varasjóð er gangi til afborgunar á skuld þeirri, er fyrirtækið hlftur að baka fylkmu í byrjun. 0 Það er talið alveg áreiðanlegt, að notkun talþráða geti með þessu móti orðið svo ódýr, að ekki nemi meiru en helmingi þess veiðs, sem nú er heimtað, og þvf lægra, sem notkunin verður almennari og fylk ið byggist og fbúatalan þar af leið laga, þá verða fylkisbúar að lúta hverskonar ókjörum, sem þeim eru sett og hversu mikið, sem verðið kann 4 ókomnum tfmum að verða hækkað, sem alt af má búast við meðan einokun er til staðar. Þess vegna er það stór-þýðingar- mikið spor, sem Roblinstjómin ætlar nú að stfga og verður óefað til mikilla hagsmuna fyrir fylkið í heild sinni, og fylkisbúar verða ef- laust ánægðir með það. ósanngjarnt sem það kann að vera. | andi fer vaxandi. Og það má búast við þvf, að félagið j [>ag þarf engum getum um það muni fljótlega hækka gasverðið, ef j ag leiða, hve miklir hagsmunir það bæjarbúar gefa þvf ótakmarkað ein- veldi með því að neita bæjarstjórn- inni um að setja á stofn gasfram- leiðslu á kostnað bæjarins. Tal þráða málið. í smn. sönnuð á suma þá menn. sem hafai rnennirnir fái lausn f náð f þetta nmsjón með bæjarverkum, Og nú sfðast fyrir fánm vikum var bæririn látinn borga 40 þúsund dollara fyr- ir landsblett til vatnsleiðslu þarfa, sem borgarstjóri Sharpe sagði að hefði mátt kaupa fyrir helming þess verðs á miklu betri stað f borginni, heldur en lóð sú var, sem keypt var. Engin bein rannsókn Þetta er aðalmálið, sem kjósend- ur Winnipegborgar verða að útkljá við f höndfarandi bæjarkosningar. hefir verið gerð 1 máli þessu og þvf i 6Q0 þúsund dollarar er áætlaður Bærinn ætti að eiga Gasverkstæði. eru fyrir bændur út um sveitir að vera svo settir, að þeir geti átt kost á að senda boð eða gera fyrir spurnir til fjarlægra staða. Þó ekki væri annað, en að geta 4 svip stundu leitað læknis með talþræði f stað þess eins og nú er, að Jrarfa f tnörgum tilfellum að ferðast fleiri Margt helir Roblinstjórnin gert tugi mflna eftir þeim [og eigal’svo vel sfðan hún kom til valda hér 1 óvíst að geta funtlið þá heima eða fylkinu og betur miklu en andstæð- fengið þá til að fara með sér.^Þetta ingarConservativeflokksins bjugg- eitt út af fyrir sig, gæti orðið ti ust við að hún mundigeraeða geta þess að frelsa mörg malinslff ájár: gert. En bezta verk hennar er þó j liverju liér f íylkinu. Og oft og að Vorri hyggju innifalið f því, hve | einatt getur það, að ná fljótlega í vel hún hefir hrundið þjóðeigna-! læknir, haft það í för með sér, að að sjálfsögðu engar beinar sannan- ir fengist fyrir beinni sviksemi f kaupunum, aðrar en þær, sem bæj- arstjómarmenn sjálfir játa, að $20,- 000 hafi verið borgað fyrir lóð þessa fram yfir það, sem átt hefði að vera eða þurft hefði að borga fyrir jafnstórt land á miklu hent- ugri stað. Þetta eina dæmi (og það eru til nokkur fleiri dæmi, sem til mætti tfna, þótt í smærri stfl sé, sem óþarft er að telja hér upp) s/nir, að hátt- semi bæjarstjórnarinnar hefir verið nokkuð á annan veg en hún ætti að vera eða mundi vera, ef stjórnend- urnir hefðu fyrst og fremst hags- kostnaður við að koma stofnun þessari á fót og kjósendurnir eru beðnir að greiða atkvæði með því, að bæjarráðið láti byggja slfka stofnun fyrir borgina og verji nefndri fjárapphæð til þess. Hugsanlegt er nú að vfsu, að stofnun þessi komi til að kosta miklu meir^ en hér er talið, um það búið er að leggja gasleiðslu um alla Winnipegborg, en það er eng- in frágangssök fyrir bæjarbúa að greiða atkvæði með fyrirtækinu, þótt svo reyndist, þvf öllum er ljóst, að þjóðeign slfkra nauðsynja er sú eina trygging, sem fáanleg er fyrir því, að þft. verði varan seld með þvf málinu áfram hér í fylkinu. Að vfsu skal það játað,að Roblin- stjórnin kom ekki á algerðri þjóð- eign járnbrauta, en hún steig fyrsta sporið f J>á átt með þvf að tryggja fylkinu fullkomin ráð yfir flutn- ingsgjöldum vmeð Canadian North- ern brautakerfinu og á þann liátt gat knúð C. P. R. félagið til þess að lækka flutningsgjöld með braut- um sfnum svo mjög, að það er 4 þessu ári talinn beinn tveggja mill- fón dollara hagur fyrir fylkisbúa. Þekkingin er það afl, sem fram- leiðir auðinn, og auðurinn er ómiss- andi til að koma slfkum stórvirkj- um f framkvæmd. TIL ISLENZKRA KJOSENDA í SASKATSCHEWAN. Can. Northern járn- brautin. i meiðsli, sem annars geta orsakað ævilanga eyðileggingu, liafa lækn ast fullkomlega á skömmum tfma Sama má segja um markaðsverð á vörum bænda, að það margborgar sig að hafa talþræði, svo að hægt sé að talu við hvern sem maður vill eða [>arf að hafa einhver viðskifti við. Þessa nauðsyn hafa fylkis- búar fundið um nokkur undanfarin ár, þótt ekki liafi þeir tekið nokk- urt sjx>r til þess að bæta úr þörfum fylkisbúa, fyr en nú, að Roblin- Og samningarnir við Can. North-; stjómin, sem ætið er sfvakandi ern félagið tryggja fylkinu þar uð fyrir beztu hagsmunum fylkisbúa, auki fullkomna þjóðeign als brauta- hefir tekið að sér að gangast fyrir kerfis félagsins ihnair takmarka | þi'ssum nauðsynlegu umbótum. fylkisins og austur að stórvötnum i Og það iná óhætt fullyrða, að að enduðu samningstfmabilinu, ef i fylkisbúar yfirleitt muni styrkja fylkisbúar vilja J>á nota það, eða j stjórnina með ráðum ogdáð f Jjcssu verða orðnir nógu mannmargir og j þarfamáli — að brjóta á bak aftur f járhagslega öflugir til þess að | einokun Bell talþráðafélagsins. kaupa þá alt kerfið. Svo reyndust samningar þessir áhrifamiklir, að íbúar ríkjanna Norður Dakota og Minnesota hafa fengið 4 þessn ári Og eins munu þeir verða stjóm- inni þakklátir fyrir það, að hún ætlar að leggja á það félag og önn- ur auðíélög talsvert þyngri skatta muni bæjarins f heild sinni fyrir verði, sem kostar að framléiða hana. j allmikla lækkun á flntningsgjöld- j til almenningfþarfa, en áður heíir augum í ráðsmensku sinni. Þetta er f fyrsta skifti í sögu bæjarins, að sterkur orðrómur hefir alment legið f loftinu um sviksamlega ráðs- mensku bæjaretjórnarinnar, Og og ekkert meira. Gasframleiðsla þessa bæjar er sein stendur og hefir á liðnum ár- um verið f höndum auðfélags, sein hefir selt vöru sfna dýru verði, en um, sein beina afleiðing af lækkun, | gert verið. sem gerð var hér í Manitoba. Og brautin n/ja, sem ráðgert er að byggja um Alaska héraðið, á að byggjast á alveg sama grundvélli Það er um þetta talþráðamál eins og gasmálið f Winnipeg, að svo lengi sem þræðirnir eru algerlega f eigu og undir yfirráðum okurfé- Um þá braut hefir veri talað og ritað svo mikið á sl. fáum árum, að ekki er þörf á að bæta miklu við það hér. En þó má einatt eitthvað nýtt segja um þá stofnun og um mennina, sem unnið hafa að því, að koma henni f það ástand, sem hún nú er kcmin f. Það er ekkismáræðis-frægð í þvf fyrir eina tvo menn, á þessum tím- um öflugrar samkepni einstaklinga og auðfélaga, að hafa orkað því, er þeir fólagar McKenzie og Mann hafa til leiðar komið hér 1 ríkinu. Það eru að eins tiltölulega fá sfðan, að þeir félagar unnu á járn- brautum hör í Canada eins og al- gengir verkamenn og fyrir algengu verkamanna kaupi, og voru þeir þá báðir blásnauðir menn, eins og flestir sem þá atvinnu stunda. En þeir voru báðir ólíkir flestum sam- verkamönnum sfnum f þvf, að þeir voru báðir mikilhæfir menn, sem jafnframt þvf að vinna, vðrðu öll uui tómstundum ti! þess að afla sér þekkingar á járnbrautamálum, ekki að eins 4 byggingu þeirra heldur einnig á því, hvernig mögulegt væri að fá efni til brautabygging- ar, með hvaða verði það fengist, og að reikna út allan kostnað við byggingu brauta og inntektamagn brautanna, þegar búið væri að byggja þær. Og umfram alt kyntu þeir sér alla þá leynistigu, er liggja að fjárhirzlum auðmanna, er fúsir mundu til að verja fé sfnu f slfk fyrirtæki. Að þessu fengnu ióku þeir ti. starfa að koma sér í sainband við peninga-afl heimsmarkaðanna og fá upp það fé er þurfti til brauta- bygginga. Og með þvf að þessir fölagar gátu s/nt, að þeir höfðu fulla þekkingu á þessum málum þá var lítil fyrirstaða fyrir þá, að fá það sem Jnirfti til að koma áformi þeirra í framkvæmd. Sfðan hafa þeir stöðugt unnið að járnbrautabyggingum og kaupum þar til nú, að þeir eiga í Canada 8000 mílur af brautum, og þeir eru stöðugt að bæta við þær. Nú síð ast hafa þeir bygt til Edmonton og áformað er að halda með tfmanum áfram þaðan vestur að hafi, svo að þeir eigi óslitna braut frá Atlants- hafi til Kyrrahafs. Slfkt ævistarf tveggja verka- manna, er svo mikilfenglegt og svo lærdómsríkt, að það verðskuldar að þess sé getið og því á lofti haldið. Það má einu gilda, hvaðan góðu eftirdæmin koma. Þau hafa sömu þýðingu og áhrif fyrir þvf. En ævistarf þessara manna vekur þá von, að úr því þeim hefir tekist að gera þotta þrekvirki, þá geti sá tfmi komið, að einhverjir af lönd- um vorum eða afkomendum þeirra hér vestanhafs afkasti einhverju slfku verki. Það er ekkert ósenni- legt, að slfkt geti komið fyrir, þó þeir söu fátækir að fé. Þekkingin og framkvæmdaaflið era það veldi sem Íireyfa fjöll. Og J>að er lífs- spursmál fyrir vora ungu fram- kvæmdamenn, að miða h&tt og hafa sífelt fyrír hugskotssjónnm sfnum eftirdæmi slikra manna, sem þeirra McKenzie og Manns. Herra ritstjóri! Kosningar til fylkisþings í Sas- katchewan eiga að fara fram þ. 13. þ. m., sem þýðir að kjósendunum er gefið tækifæri til að samþykkja eða mótmæla lögum J>eim, sem Ot- awa 8tjórnin hefir samið sem stjóm- arskrá fyrir fylkið. Ef að lögin eru samþykt af meiri hluta kjósenda, þá verða þau gruudvallarlög eða stjórnarskrá,sem ekki verður mögu- legt að breyta í framtfðinni. Það er því skylda, já heilög skylda hvers einasta kjósenda, að kynna sér lög þessi og gera sér grein fyrir afleið- ingum þeirra f framtíðinni. Og ef að kjósaiidi finnur nokkurt atriði, sem hann ekki getur samvizkusam- lega samþyktfyrir sig og eftirkom- endur sfna, þá er það hans skylda, já heilög skylda, að mótmæla þvf atriði og með J>vf sporna 4 móti, að mylnusteinn verði hengdur um háls komandi kynslóða. Eitt atriði í þessum lögum eða frumvarpi til laga (J>vf það verður ekki að lögum fyr en meirihluti ar kjósenda er búinn að samþykkja [>að f þessum íhöndfarandi kosn- ingum) er viðvfkjandi tvfskiftu skólafyrirkomulagi milli katólskra og prótestanta, sem þýðir: f hverju þvf skólahöraði. sem skipað er báð- um trúarflokkum, má heimta tvo skóla. Eg (og fleiri) mótmæli fyr- irkomulagi þessu sem óbrúkandi f framtfðinni (þó J>að kunni að vera brúklegt sem stendur, meðan kató- líkar eru fáir og 4 sérstökum stöð- um). Fyrst af þvf. að það er auð- sælega erfiðara fyrir gjaldendur að byggja og við halda tveinmr skól- um og tveimnr kennurum, og ann- að, sem leiðir J>ar af, að styrkur stjórnarinnar skiftist milli skól- anna. Annað atriði Þfrumv. er. að það sé leyfilegt að kenna trúfræði frá kl. 34 til 4 á degi hverjum. Hér er um n/mæli að ræða, sem verður að mfnu áliti algerlega óbrúkandi f framtfðinni. Ekki vegna þess, að ég álíti ónauðsynlegt að kenna börnum trúarbrögð, heldur af J>ví, að ög álft skólana ekki rcttan stað til þeirrar kenslu (það eru prestar og söfnuðir, sem eiga að hafa slíkt með höndum), af J>vf að það eru vanalega tvær eða fteiri trúbragða deildir f hverju héraði; kennarinn getur ekki tilheyrt nema einni, hvaða trúarbrögð 4 hann að kenna? Ef meiri hluti gjaldenda skólans eru Únítarar, þá kjósa þeir Úuftara f skólanefnd, ekki af J>vf þeir séu hæfari menn, heldur vegna trúar- innar. Nefndin velnr sér Únftara fyrir kennara vegna trúarinnar en ekki annara hæfileika. Og þannig gengur það kapítulann á , nda.— Þeir sem eru f trúfræðilegum rninni- hluta hafa vitaskuld leyfi til að taka sfn börn af skóla kl. 34 (ó. hvflík mildi!), en þeir hafa ekkert leyfi til að skyrrast við að borga keunaran- um fyrir þann tíma, sem hann er að kenna hinum börnunum trú- fræði! Athugum ennfremur að kennarar, hvaða trúflokki sem þeir tilheyra, eru vanaiega trúlitlir á þeim árum, sem þeir eru kennarar, og því ekki vel liæfir til að kenna trúfræði. Islendingar ættu að athuga þessi og önnur atriði f hinni tilvonandi stjórnarskrá og greiða atkvæði sfn þar eftir. Hver borgari 1 fylkinu hefir rétt til að greiða atkvæði eftir beztu vitund, en það hefir eng- inn r é 11 til að ljúga eða svfkja! O, Saskatchewan! Brúðkaups- dagur þinn er tiltekinn; þú verður brúðurin og stjóniarskr&m brúð- guminn! Hamingjan gefi, að börn þín mótmæli í tíma, svo þú ekki verðir gift harðstjóm og kúgun, sem til bölvunar leiðir! Guð blessi þig, Saskatchewan! John Januason. STAKA. Aljt þar til að endar dag — erti hér sk/rslur nógar — Stefán semur beztan brag beggja megin sjóar. JóhantiH*'. m.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.