Heimskringla - 07.12.1905, Blaðsíða 3

Heimskringla - 07.12.1905, Blaðsíða 3
Balfours bæn. Nýr borgarstjóri, herra W. V. Morgan, var kosinn í Lundúna "borg þann 9. f. m. Eins og vandi er við slíkt tækifæri, hélt nýi borg- arstjórinn veizlu mikla í ráðhúsi borgarinnar og hanð til tiestu stór- menni landsins, þar á meðal Bal- four stjórnarformanni. Þvf að það er siður, að stjórnarformenn sækji allar slfkar veizlur og haldi þar ræður, og er það þá tfðast, að þeir auglýsa þar stefna sína í stjórn- j málum landsins, 02 ræða J>au mál | að eins, sem þeim þykja þjóðlegust ismanna og kvenna,að gefa af alls-1 hún geti geöð þér atvinnu við að nægtum sínum svo mikið fé til j ber» á borð> fyrir I>að kauP- 8em peirra fátæku, sem nægði til að fæða þá og klæða, að svo miklu leyti, sem þeir gætu J>að ekki sjálf- ir. Og hann bað tilheyrendur sína, að bera boðskap þepnan um land alt og sjá til þess, að hanh hefði tilætlaðan árangur. Grestirnir sátu agndofa undir ræðu J>essari. En áhrif hefir liún haft, eins og sézt á því, að konung- lega fjölskyldan og annað stór- menni hefir þegar skotið saman 100 J>ús. dollars í sjóð til styrktar fólki þessu í Lundúnum. Þessi ræða Balfours verður ef- nægir til að borga kostnaðinn”. Þetta fór alt eins og forstöðu- maðurinn hafði sagt. 'Florence vann að eins 3 klukkustundir á dag, einn tfma við hverja máltíð, og lagði sig alla fram hina tfma dagsins til þess að læra hraðritun. Svo útskrifaðist hún f jiíní 1899, sem fullnuma hraðriti og vélriti, og fökk skömmu eftir atvinnu á lög- mannsskrifstofu fyrir lágt kaup. Hún leigði sér ódf rt herbergi og fæddi sig sjálfa, og var þá oft lftið um matvæli, svo að hún varð að svelta tímum saman ftil þess að geta keypt nauðsynlegar bækur og borgað kenslukostnað. Sfðar tók hún sér bústað á vinnustúlkna heimili einu. Þar var hún þögul mjög og eftirtektasöm og hlustaði nákvæmlega eftir öllum fréttum. Það var um matmálstíma kveld nokkurt, að hún heyrði eina af stúlkunum segja frá J>vf, að hún hefði verið rekin frá atvinnu á lög- mannsskrifstofunni, sem hún vann á. Florence lét sem hún heyrði þetta ekki, en næstu nótt vakti hún og var að hugsa um J>etta mál og snemma næsta morgun fökk hún sér nafnaskrá bæjarins og sá par hvar lögmenn J>essir bjuggu. Hún fór svo undireins á fúnd þeirra og réðist hjá þeirn fyrir $7 um vikuna. Þessir lögmenn ,unnu mestmegnis að þvf, að útvega uppfundninga- mönnum einkaleyfi. Þarna lærði hún öll lög, eru ^utxx að einkaleyfum og einnig að teikna I og alt annað, er laut að starfi þvf, j er pessir lögmenn ráku. j Svo nokkru sfðar útskrifaðist ------ j hún sem lögfræðingur og rekur Fyrir 15 árum sfðan var þessi j sfðan starf það af kappi miklu og kona fátæk og umkomulaus vinnu-; með svo stórum ágóða, að fáir kona á bóndabýli einu í Towa rfk-' gera betur. " fotS“9t oð W** ‘ nokkr“m: inu og Hkk i kanp »1 25 S viko | sVo er kona Þe«i nlkv.m o* sveitamálum eða oðru J>vf, sem á- hverri. Verk hennar þar var að að„ætin, að hún er talin með bí-ztu greiningi geti valdið innán héraðs- j sjóða kartöflur og þvo diskana og I einkaleyfis lögfræðingum f Chi- ins, að eins þjóðleg mál eru J)ar gólfin. Nú er hún orðin mikils cag0i Og sem dæmi þess má til- formltiga rædd og einnig utanrfkis- metin lögfræðmgur í Chicagoborg,; færa! ag ejnn af æfðustu lögfræð- mál.eðamál. sem snerta samband °Sbefir um §10>00J tekjur árlega. ingum bæjarins neitaði nýlega að ,, . . . . ! Kona þessivar alm upp á bónda- Ua]ja ag sér einkaleytísmál, þegar Englands vi st >rveldi lenusins., bæ f Iowa og f,-kk far algenga; hann frétti, að Florence ætti að Llm alt þetta ræddi Balfour með barnaskóla, mentun. Hún misti j anna9t um hina hlið málsins. þeirri gætni og djúpsæi, sem hon-! föður sinn, er hún var á barnsaldri, j En megta stórvirki sitt vann hún um er lagin. En svo kvaðst hann og móður hennar ásetti sér að gera. fy£r hæztarétti Bandarfkjanna ár- vi-rða að breyta út af almennu bana að skólakennara. En T or- jgoj { múji( 8em reis út af j-öft- A ._. ence geðjaðist ekki að þeirri stöðu, reglunni og mxnnast á atriði, sem! . . * \ og reði sig þvf í vist þegar hún var þótt það f raun réttri væri sveita- úra ggmul. Hún var sparsöm mál að eins, [>á væri það í sannleika j og hafði stöðuga vinnu, og eftir einnig alvarlegt og umfangsmikið j rnargra mánaða J>rældóm var hún þjóðmál. Málið væri þetta: buin að safna sarnan 30 dollurum í peningum. Þá kom það atriði fyr- "Tátæka hafið þér jafnan hjá|ir hanaj sem algerlega breytti yður”. i5vo hélt hann langa ræðu lffsstefnu hennar. .Henni varstefnt sem vitni f máli og hún varð að gefa framburð sinn í dómsalnum. Hún var feimin og óttaslegin og gaut augunum í allar áttir, eins og hún ætti sér allstaðar ills von. hraðritara vera og mestu varðandi fyrir heill . . . . , T 7 laust lengi f minnum höfð í Lund- bjóðarinnar. \ , . ... ... 1J únum, og engmn veit, hve mikmn Allir landsmenn biðn þvf með j úvöxt hún kann að bera á komandi eftirvæntingu eftir að heyra, hvað úrum stjórnarformaðurinn hefði að scgja, Erx ræða þessi ætti einnig að og hvert erindi hann hefði að flytja j vera ossCanadabúum hugvekja um þjóðinni við þetfa tækifæri. (lest-; paö5 hve vel nxannanna börn eru irnir í veizlu J>essari voru nxargir sett j þessn landi* og hve óseigjan- og ríkir; borðbúnaður allur, sem er ]ega miklu betri æfi þau eiga liör eign Lundúnaborgar sjálfrar, var en almúgafólk — að vér ekki nefn- úr skýru gulli, og alt var svo ríku- um allsleysingja— á Englandi, eða legt, sem hin miklu auðæfi lands- Evrópulöndunum ytirleitt. ins gátu gert það, svo sem krásirn- það getnr ekki hj& pvf £ariði að ar og drykkjarföngin. En af öllu, hr Balfour vaxi mjög f augum þjóð- J>essu bar þó langt skraut kvenna ar sinnar við þessa alvarlegu áskor- þeirra, er að veizlunni sátu, semjun hans til h!hna rfka, að hafa margar voru svo þaktar demöntum j jafnan hug£ast að styrkja páfátæk- og öðrum gimsteinum, að af þeim i ari af efnum sfnUm. lýsti langar leiðir, þó annars væri j hvergi dimt f salnum. Að endaðri niáltíð hófust ræðu-. ^ 1 0 Y G 11 C 6 K. 111 höldin, og innan skams kom þar, að, að Balfour skyldi tala. En það! er venja við slíkar veizlur, að ræðu- i Ekkjan höfðaðinxál á móti félaginu og fékk Florence King til að sækja það fyrir sína hönd. Allir beztu lögfræðingar íChicago voru fengn- ir til þess að vinna fyrir félagið og á móti henni. Málið fór í gegnum alla dómstóla Bandaríkjanna, er það heyrði imdir, og endaði með algerðum sigri fyrir ekkjuna og Florence King, og gerði um leið félagið gjaldþrota. Og svo segir sagan, að ræða konu þessarar við þetta tækifæri hafi verið ein sú mælskasta og riiksemdamesta. sem nokkru sinni hafi flutt verið fyrir hæztarétti Bandarfkjanna. Síðan hefir Florence King haft nóg að starfa og tekjur hennar hafa hafa farið sívaxandi. Hún býr f litlu húsi f Chicago með móður sinni, og kastar þar frá sér öllum starfsáhyggjum, en tekur á móti kunningjum sínum.og ræðir við þá um almenn mál. Ásamt liigfræðisstarfi sfnu er Florence King einnig meðritstjórf blaðs eins þar í bænunx, sem aðal- lega f j allar xxm f j árhagsnxál. Hún heldur fram hófleguux kvennrétt- indum, en telur það konunni í sjálfs vald sett, hvaða stöðu hún kýs sér, og segir að kynferði hennar þxxrfi ekki að hefta framfarir hennar í verzlunar eða sérfræðisefnunx. Ein- beittur vilji og óbilandi starfsemi, segir liún að séu aðalskilyrðin fyr- ir þvf, að koixur íxái jafnrétti við karlmenn í háum stöðunx sem lág- um. t “Iviginn veit, hvað framtíðin kanix að fela í skauti sínu”, sagði hún nýlega. “Þess vegna. hefi ég keypt mér búgarð nálægt borginni svo ég geti búið þar, ef ég verð ófær til að stunda starf mitt hér”. Saga þessarar konu sýnir, lxve létt sumum þeirra veitir að hefja sig til vegs og frama hér f landi, séu þær gæddar þeinx hæflleikum, er til þess útheimtast. En vfst eru þær fáar vinnxxkon- urnar heirna á föðurlandi voru, sem ættu kost á að koxnast áfranx eins og þessi kona liefir gert, enda tæp- ast væntanlegt að mæta þar sams- kyns lijálp, éins og kona þessi mætti lijá ýmsum mannvinum meðan hún var berjast við að konxa sér áfram. Qiftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 488 Toronto Street P.O. Box 514 Teleplione 8520 Skrifstofa: 30-31 Sylvester-Willson ('hambers 222 MeDermot Ave., Winnipeg N. J. MATTHEW, B.A., LL.B, Lögfratdingur, . rslumaður Afsalsbrjefa semjari, Nótaríus ARXl ANDERSON les lög hjA Mr. Matthews og mun ffóöfúslejBra greiöafynr Islendinguni, er þyrftu á málfaírzlumanni aö halda. ’PHONE 3668 Smáaðgerðir fljótt og ■■ -■ ■ vel af heödi levstar. Adams & Main PLUMBINO AHD HEATIHG 473 Spence 5t. W’peg Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall i Norövesturlandin Tlu Pool-borö,—-Alskonar vln ogvindlar. I.ennon & Hebb, Eieendur. MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. 6 móti markaðnum t P. O’CONNELL, eigandi, WINNIPEG Beztu tegundir af vínföngum og vindl um, aðhlynning góð og húsið endur bætt og uppbúið að nýju DOMINION HOTEL 523 DiÆ-A-inV ST. E. F. CARRQLL, Eigandi. Æskir viðskipta íslendinga, gisting ódýr, 40 svefnherbergi.—ágætar máltlöar. Petta Hotel er gengt City Hall, hefir bestu vlföng og Vindla —þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauösvnlega aö kaupa máltíöar sem eru seldar sérstakar. A r e i ðan 1 ega læknuö meö minni nýju og óbrigönlu aÖferÖ. DOLLAR ÖSK.JUR ÓKEYPIS Skrifiö 1 dag til mln og ég skal senda yöur dollars viröi af meöulum mlnum ókeypis, og einnig hina nýju bó:< mlna, sem flytnr allar upp- lýsingarum gigtvoiki og vottorð frá fólki, sem hefir þjáöst 115 til 20 ár, en hefir læknast meö miuni nýju aðferð viö þessari voöaveiki, sem nefnist GltíTVKIKI. Ée get áreiöanlega sann- aö, aö þessi uýja uppfundning mín læknaði fólk, eftir að æfðir læknar ogýms þiatentmeðul hðföu reynst gagnslaus. Þessu til sönnuuar skal>g senda yður dollarsvirði af minninýju uppfundn ingu. Egersvovisg um lækningakraft meöal- anna. .aö ég er fús til þesg, að senda yður EINS DOLLARS VIRÐI ÓKEVPIS. Dað gerir ekk- ert til, hve gamali þér eruð eða hve gigtin er megn og þrálát, — mln meðul munn gera yöur heilhrigðan. Hversu mikiö, sem þér líöiö við gigtina og hvort sem hún -^kerandi eöa bólgn- kend eða t taugum, vðövum eöa iiöamótum, ef þér þjáist af liöagigt, mjaömagigt eða bak verk, þó allir partar itkamans þjéist og hver liður sé úr lagi genginn; ef nýrun, blaðran eöa maginn er sjúkt, — )>á skrifiö til mln og leyfiö mór aö færa yöi^r aö kostnaöarlausu sðnnun fyrir )>vt, aö þaö sé aö minsta kosti eitt meöal til, sem geti la*knaö yður. Blöiö þvl ekki, en skrifið t dag og næsti póstur mun flytja yÖur lækningu 1 EINS IXOLL \RS VIRfil AP Ó- KEYPIS MEÐULL’M. Prof. J. Oartcii'tci n 90 Grand A ve. Mihvaukee. Wis. um fátæklingana í Lundúnaborg og mintist í því sambandi á það, að heil fylking kvenna hefði nýlega sótt sig heim til þess að tjá sér eymd sfna og barna sinna söknnx Loks kom hún atvi nnxxleysis heimílisfeðranna. — Hann talaði alvarlega um eymd fótæklinganna og bað tilheyrendxxr sína að athuga misnxuninn á kjör- um sfnixm og þeirra. Annar flokk- urinn lifði í algerðxx aðgerðaleysi en þó í allsnægtum og langt fram yfir það. Hinn flokkurinn ynni baki brotnu, ýmist við liverja þá átvinnu,er fáanleg væri,eða við J>að að leita sér að atvinnu, hversu örð- ug, lftilfjörleg og illa borguð sem hún væri, en hefðu þó aldrei nægi- leg efui til að seðja hungur sitteða hylja nekt sína. Hann kvaðst hafa komist við af ræðnm kvenna þess- ara, sem betur en nokkurn sinni fyr hefðu sannfært sig um skyldu allra þeirra, sem nokkru heimsláni hefðu að fagna, að leggjast á eitt a.ð hj&lpa þessum allsleysingjum. Hann kvað þennan mikla fjölda fá- tæklinga f Lundúnaborg vera Laz- arus kn/jandi á náðardyr hins rfka manns. Ræðumaður skýrði frá þeim örðugleikum scm því fylgdu, að geta jafnan haft á takteinum uæga og velborgaða atvinnu þar í landi fyrir þennan hóp af atvinnu- leitendum, &n þess að þyngja á öðrum, sem væru að verjast lffs- indum járnbrautafélaga til þess að nota. efni nokkurt, sem brúkað er kringum hjólása á járnbrautarvögn- um. Sá, sem fann upp þetta efni, og fékk einkaleyfi fyrir Jxvf árið 1887, hafði varið 3 árum til þessað reyna að fá járnbrautafélögin til að nota það, og svo dó hann árið 1900 án þess að verða nokkuð ágengt. Einkaleyfið varð þá eign ekkju hans, og hún leigði það stó'rfélagi einu fyrir 8 þús. doliara árlega borguu. Félagið hafði hálfrar millfón dollara höfuðstól og borg- , aði félagið ekkjnnni leiguféð skil- dómarans, og sá að hann gat ntað , , „ , , . ., 3. , fe, , . ■ , „ i víslega um nokkur ar, en neitaði hvert orð, er hún talaði. Að vísu DUFF & FLETT PLITMBEHS Gas & Steam Fitters. B04 Notre Itaine Ave. Telephone 3815 Var liún ekki algerlega viss um, hvað liann var að gera. En hún ásetti sér að komast eftir þvf strax og hún losnaði úr vitnastúkunni, og við það fór öll feimni af lienni. Svo gekk hún til hans og sagði: “Eg vildi þú segðir mér, hvað þú j varst að gera meðan ég gaf fram- burð minn”. “Eg var að rita niður það sem; Jxú sagðir”. / “Þér ætlið þó ekki að segja mér, að þér hatíð getað skrifað niður hvert prð ?” “Eg misti ekki eitt einasta orð, á ég að lofa þér að heyra?” “Nei, þess þarf ekki, en gæti ég ekki einnig lært að rita þannig?” “Það er engin sjóanleg ástæða þvf til fyrirstöðu”. Nóttina eftir varð stúlku þessari ekki svefnsamt. Hún var að hugsa um réttarhaldið <xg hraðritunina og ásetti sér fastlega að hætta vinnu- mensku og verða réttarfars hrað- ríti. Hún fór að finna foistöðu- mann næsta Business College og tók með sér alla peninga sfna — þessa 30 dollara. Hún sagði hon- um sögu sfna og hvað sig langaði til að taka fyrir. Forstöðumaðurinn svaraði: “Ef ^ |>að er virkilega ásetningur þinn, að reyna að yfirstfga örðugleikana, svo alt í einu að borga meira. OXFORD HOTEL twt ?oJ kjörum allsleysis og örvæutingar. | j)á hygt ég við að liægt vcrði að; Hann kvað það \/ra helga skyldu veita þór einhverja hjálp. Þxí get- allra veizlugestanna og annara rfk- • ur talað við dóttur mína: má vera F loka Skofatnadur i Fioka Budinni ”Budin sem aldrei bregst.“ Þóssi búð er úttroðin með hlýjasta flóka skófatnaði af öllum tegundum. Haldið yður lilýjum og notalegum. Vér höfum það sem til þess þarf. Það þarf ekki að geta um verðið, því þér þekkið oss svo af liðinni reynslu, að hér er ódýrars en annar- staðar. Vér bjóðum sérstakan afslátt þeim fjölskyldum sem algerlega verzla við oss. Komið með piltana og stúlkurnar,’ eða stærðina af skónum þeirra. Vér skiftum með ánægju ef ekki passar. Því sem vér lofum það efnum vér. Drykkju-bollar gefnir okeypis Aflíiiiis & lorrisn 570 MAIN STREET Milli Pacific og Aiexauder Ave. ÁÖur: Hardy Shoe Store Altaf eins gott GOTT öl hjálpar maganuxn til að gera sitt ætlunarverk og bætir meltinguna. Það er mjög lítið alkahol í GÓÐU öli. G0TT ö 1 — Drewry’s öl —drepur þorst- ann og hressir undireins. Reynið Kina Flöskn aí Redwood Loger ----OG----- Extra Porter og þér munift fljótt viöur- k**urm Agæt i þess sem heim- ilis meðal. Búiö til af Edwurd L. Drewry Manufacturer & Importer Winnipeg - - - - Canada Svefnleysi Ef þú ert lúin og getur ekki sofið, þá taktu Drewrýs E.vtra Porter og þá sefur þú eins vært og ungbarn. Fæst hvar sem er í Canada. HINN AQŒTI er á Notre Dame Ave., fyrstu dyr frá Fortage Ave. að vestan. Þetta er nýtt hótel og eitt hið vandað- 1,1 ■ asta í þessum bæ. Eiganxlinn, John McDonald, er mörgunx Islendingum xð góðu kunnur. — Lftið þar inn! ‘T. L.’ Cigar j er langt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hja : S Thos. ■Hsasas' WESTERN CIGAR FACTORY l.ee. eigandi. 'WldSTTíTTB’E C3-. Department of Agriculture and lrnmigration. MANITOBA Mesta hveitiræktarland f.heimi. t , Oviðjafnanlegir möguleikar fyrir allskonar búsksp. Millíónir ekra af ágætu landi ennþá fáanlegar. Hundrað Jxúsusuxid duglegir landnemar getastrax kom- ið sér upp þægilegum heimilum. Óviðjafnanlegt tækifæri fyrir þá, sem vilja verja fé sfnu f hagnaðarfyrirtæki, sem og fyrir verksmiðjneigendur og allskonar aðra innflytjendur. Fylkisstjómarlönd f&st enn þá fyrir $3 til $6 ekran. Umbættar bújarðir frá $10 til $50 hver ekra. Upplýsingar um ókeypis heimilisréttarlönd fást á iaudskrifstofu rikisstjórnarinnar. Upplýsingar um kaup á fylkislöndura fást á landstofu fylkis- Stjórnarinnar;]í fylkisþinghúsinu. Upj'iýsingar um atvinnumál gefur J. J. GOLDEIV, Provincial Immigration Bureau, 617 Main Sr.. Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.