Heimskringla - 07.12.1905, Blaðsíða 4

Heimskringla - 07.12.1905, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 7. DESEMBER 1900 ■kk ■ Nú er tíminn til ad fá góða vetrar- ■ ■ aifatnaði ,og yfirhafnir með miklum af- ý ' I |a (III slætti. Ýmsir alfatnaðir. sem kostuðu W*' B I U 18— 20 dollara. seliast með UIIIUU FJÓRÐUNGS AFSLÆTTI M® 18 dollara alfatnaður fyrir.Sll.00 B II iú dollara alfatnaður fyrir. 9.00 % f 1 § 1 14 doliara alfatnaður fyrir. 7,50 I 12 dollara haustyfirhafnir fyrir... 4 90 0 Aðrar ágætar vetrarkápur, allar með ÆW 25 prócent afslætti. — Allskonar karl- || H JL ~ _ raannafatnaður, húfur, skyrtur, háls- Ná ■ itt ■ íi bönd og vetlingar osfrv. með niðursettu ■t | | p I M verði, — Víðveröum að selja alt hvað B ■ ■ II I II aftekur, til þess að fá húsrúm. 4>að WW II V I V borgar sig að skoða vörurnar. m_ _ , _ KR. KRISTJÁNSSON, ráðsmaður, II nin Pé lætur sér ant um að þóknast íslending- Gegnt c.N.t;. iagn-MVmm. ‘ " Q. C. LONQ, eigandi r""' — — " —♦ $ * J Til kjósenda í 3. kjördeild! jj ^ Atk\ æða yðar og áiirífa ósk- ^ i .. ast virðíngarfyllst fyrir .. f ! W.T. EDGEC0MBE | ^ sem skólanefndarmann fyrir árið 1906 . f • f j ----- $ * Kosning fer fram þann 12. þ.m. ^ Kapptafl Meðlimir Conservative klúbbs-1 | ins eru beðnir að gæta {>ess. að í , stað þess að hafa framliald af fyrir-1 ; lestrinum, verður kapptafl í salnum j j annaðkveld 8. þ. m. c. Fyrir léttar og snjóhvítar s m á k ö k u r e r GULLSMIDUR Þeir Bfldfell og Paulson, fast- eignasalar, sem að undanförnu hafa liaft skrifstofu sína að 505 Main St., hafa nú þokað sér skör hærra og fengið sér skrautlegar skrifstofur á j 5. lofti í nýja háa Union bankanum l í herbergi nr. 520. Það óska [>eir i að viðskiftavinir sínir muni. Á Heklu fundi næsta föstudags- kveld 8. f>. m. verða kosnir full- trúar stúknanna Heklu og Skuldar ; fyrir næsta ár. Meðlimir beggja stúknanna eru beðnir að fjölmenna ! á fundinn—og láta það ekki bregð- ast. ______________________ Xýárs Ball halda ungir íslend- ingar f Manitoba Hall 2. janúar n. i k. kl. 8 e. h. fyrir alla Islendinga; j frekari auglfsing síðar. hefir verkstæði sitt að 147 Isabel St., fáa faðma norðan við William Ave. strætisvagns sporið. Hann smíðar hringa og aliskonar gull- stáss og gerir við úr. klukkur, gull og silfurmuni fljótt, vel og ódýrt.— Hann hefir einnig mikið af inn- keyptum varniug t.d. úr,klukkur, hringa, keðjur, brjóstoálar o.s.frv. og getur selt ódýrára en aðrir sem meiri kostnað hafa. Búð hans er á sérlegu þægilegum stað fyrir Islendinga í vesturog suðurbænum, og vonar hann, að þeir ekki sneiði hjá, þegar þeir þarfnast einhvers. C. Ingjaldson, Watchmaker & Jeweler 147 ISABEL' STREET. / Land u m W I N NIPEG Það nýmæli hefir bókaldöðu- nefnd bæjarins tekið npp, sem við- gengist hefir í Evrópu löndum nm mörg undanfarin ár, og sem áður hefir verið skýrt frá hér f blaðinu, að fá fræðimenn til að flytja opin- bera fyrirlestra sem skuli vera ó- keypis fyrir þá sem vilja sækja þá. Þessir fyrirlestrar verða fluttir Camegie bókahlöðuhúsinu á Wil- liam Ave., af þessum mönnum þessum dögum: 1. des. séra J. \Y. McMillan Tennyson, 16. des. I'rof. F. Allan. um rafafl, 28. des. Dr. Patrick, um hagfræði, lij. janúar Dr. L. Drummond, um rit og ræðu, 20. jan. Prof. W. F. Osbome, um alþýðu mentun, 27. jan. R. L. Richardson um f>jóð- eign, 10. febr scra C. W. Gordon, (enn óákveðið), 27. febr. Dr. Harvey Smith, um verndun augnanna, 10. mar/. Prof. M. A. Parker, um vísindi og iðnað. 21. mar/ Prof. A. H. Reynold Bull- er, [ enn óákveðið | 7. apríl Dr. Devine, “A liálend- inu” [með myndum]. Bókahlöðunefndin á þakkir skild- ar fyrir framtakssemi sfna f þessu efni, því hér er um þýðingarmikið efui að ræða fyrir mentun og aukna þekkingu alþýðu, og er vonandi að hún lialdi áfram að starfa f sömu átt framvegís, og vér óskum að landar vorir geri sér gott af þvf að sækja þessa fyrirlestra — sem em als ókeypis. Myndarlega samkomu ætla Únf- tarar að halda á þriðjudags og fimtudagskveldið 12. og 14. f>. m- Tvö herbergi til leign fyrir reglu sama karlmenn hvort heldur með ; húsbúnaði eða án; sömuleiðis fæði j og húsnæði fyrir 4 menn fyrir mjög i sanngjarna borgun. I húsinu er bað, lofthitun og rafljós. Snúið j yður til G. E. Eyford, 457 Victor Street. Jóhannes Strang frá Argylej bygð er hér í bænum þesse daga, og Fasteigna- sölu hefi eg nú byrjað f Room 522 Melntyre Block hér í bænum. Þeir, sem vildn ná í ódýrar fast- j eignir, ættu að finna mig að máli áður en þeir ákveða að kaupa hjá öðrum. Eg útvega peningalán, tek hús f eldsábyrgð og leigi hús. Að kveldinu er mig að hitta að 646 Notre Dame Ave., næst við Dom- inion bankann. Ef þið hafið hus eða lóðir að selja, þá látið mig vita. K. S. Thordarson. Telephone 4634. Blue Ribbon BAKING POWDER það lang bezta, — Það bregst aldrei. — Ky l g i ð reglunum. SKAUTAR! SKAUTAR! Það er aldrei oi seint að læra að skauta. Notið Canadas beztu skemtun á okkar nafnfræKU skautum. Við höfum þá frá 5©c til $5.00. “HOCKEY STICKS” og ‘PUCKS’ höfum við miklar byrgðir af, nóe handa öllum drengjum í Winnipee SLEDA—SLEDA höfum við af öllum gerðum, frá 5Í5 cts. og yfir. Alt með lægsta verði. Glenwright Bros. • 587 Hðtre Dame Ave., Cor. Lydia St. I' klukkutfma skemtileikur,: f kviðdóminum við dómþing liæjar- eftir Holberg, verður leikinn, og j jnSf vandað til hans á allan hátt. — Fleira verður þar að skemtunum ^r' ^tfararstjóri A. S. Bárdal haft. Sjá augl. á 1. bls. * hefir sent Hkr- 2 “Calendars” fyr- ---------_____ ir árið 1906. Annað er stór mynd. Þann 1. þ. m. andaðist hér f bæ Það ei kona fríð og vel búin sem heildsölu-kaupmaður R J. Whitla. stendur upp við orgel og snertir Einn af elztu borgurum þessa bæjar j nótumar. Undir myndinni stend mikilhæfnr maður og drengur liezti nr “Tender Memories” — eða við- — 60 ára að aldri. kvæmar endurminningar. Neðan - .. —------ við mynd f>á er önnur mvnd af út- ArmkaupmaðurFnðrikssonhef- fafarstofnun Hr. Bárdals á horn. ir selt fasteign sfna á Ross Ave., Ross og Nena st úti ettir tgórðungs aldar verzlun þar, og flytur í nýju búðina sfna á horn. Ellice Ave. og Langside St. í febr. mánuði n. k., og heldur áftam verzl- un þar. Árni hefir ógrynni af vörum f búð sinni á Ross Ave. sem hann selur frá þessum tfma með miklum afslætti og margt fyrir neðan innkaapsverð, til að losast við skuldir sem á þeim eru. Þeir sem vildu komast að góðum kaupum ættu að finna Arna sem fyrst. Sjá auglýsingu í næsta blaði. Atkvæða yðar og áhrifa er vinsamlega óskað til lianda John 1 2 Hálfvirði. A£m æl i sli á t í ð fyrir hús- unum enij vagnar lians, liestar og I menn, og A. S. Bárdal sjálfur, alt i að leggja af stað með Ifkfylgd. Þessi “Calendar” er séilega við- I eigandi. Hinn “Calendar”-inn er minni en hefir mánaða- og dagatal j ásamt skrautmynd af konu sem er j að leggja upp f ferð á eldis reið- j hesti. Hvorttveggja útgáfan er| i snotur og góð auglýsing fyrir starf Bárdals, f>ó á hinn bóginn menn j leiki sér ekki að þvf að leigja af honum líkvagna fyrr en f>eir mega i til að gera f>að. 1 Það er óvanalegt nú á dögum að hafa tækifæri til að bjóða búgarða með hálf- virði. En nú í þetta sinn höfum við þá ánægju, að geta selt hverjum, sem fyrst kemur með skildingana, bújörð fast við bæjarstæði. Það hafa verið teknar um 10 ekrur af landinu fyrir bæjarlóðir og er þar nú þegar verzlun og allskonar iðnaður. Land [>etta verður að seljast innan viss tfmabils. Eini vegurinn til að selja, er að selja nógu ó d ý r t. Ailar upplýsingar viðvíkjandi landi þessu fást hjá Arbuthnot t Oddson, Hansson &V opni e t I 21 sem borgarstjóra fyrir árið •/ 1906 55 Tríbune Bldg., Winnipeg. Tel. 2312. t t t * t Þann 1. þ.m. gaf séra N. Steingr. Thorláksson saman í hjónaband f kirkju Selkirk-safnaðar, þau Þor- kel Þorsteinsson og ungfrú Björgu Eyjólfsdóttir. Oddsson; bæði frá Winnipeg. Myndarleg veizla var haldin að heimili brúðgnmans og voru þar viðstaddir margir vinir our skyldmenni þessara ungu hjóna. Hkr. óskar þeim allra heilla. Séru Jón Bjarnason er fluttur frá 7U1 Ross Ave. f sitt nýja fbúðarhús á Emily St. — norðan af nýja læknaskólanum. Númerið enn ó- komið á húsið. Þeir G. Símonarson frá Glenboro og Markús Jónsson frá Baldur voru hér á ferð f sl. viku — sogja upp- skcru verið liafa góða f Argyle bygð f haust. Mitehell H. Saunders sækjir um Tjaldbúðarinnar verður haldin þ. bájarfulltrúa-stöðu f 4. kjördeild 15. þ. m., og verður lofað góðu móti herra Davi(,s°n- Vér höfum prógrami, sem birtist f næsta blaði þekt hr. Saunders yfir 30 ára tfrna Vonast er eftir að ekkcrt sæti verði íyrat f Ontario og sfðar hér 1 bæn- óskipað. Sérstaklega er vonast um °g viturn að hann er drengur eftir að safnaðarfólk sækji vel \ góður og hæfileika maðnr. Hann þessa samkomu og sýni með. því, sækjir um stöðu þessa fyrir þrá- að það sé áhugi og framför í Tjald- beiðni fjölmargra kjósenda í 4. búðarsöfnuði. ; kjördeild. Sjálfur hefir hann sagt ■n- “I U -----------— , „ i oss. að ef hann nái kosningu þá v < rra ’ ' °^Sta ' ra **s"ew ! skuli hann gera alt sem í hans \ork, serfræðmgur gasframleiðslu : valdi stendur til {)ess að sj4 um, að málum hefir láttð bæjarstjórninni, fe tojarins verði ráðvandlega með- hér í ljósi það álit sitt, að ekki1 höndiað, muni borga sig fyrir bæinn að j ’__________________ byggja gasframleiðslustofnun. og að eina ráðið sé fýrir bæjinn, að TAKIÐ EFTIR! Eldur mikill varð í Brown Block á horninu á Pacifio Ave. og Main St á fimtudagskveldið var. Byggingin brann rnikið að innan og þessi félög biðu skaða við það : Ridout-Gilbcrt fólagið, Adams A Morrison skósalar, T. Júlfus, ald- inasali og Nash, Carson. Naylor, dúksalar. Skaðinn varð marga tugi þúsunda dollars. kaupa réttindi og eignir gasfélags-i Vegna ástæðna, er ekki hægt að ins hér. Þessi upplýsing er ekki í balda útbreiðslufundinn, sem getið margra peninga virði, því að eini var um að stúkan “Island” A.R.G. sjáanlegi vegurinn til þess, að bær- T. ætlaði að halda 7. þ. m. inn fái ráð yfir sfnum eigin nauð- synjum, er að liann komi þeim upp á eígin reikning. Svo er og lítill j efi á, að þegar gasfélagið sér að j bænum er fullalvara með gasmálið, j þá mun það ótilkvatt gera eignir! sfnar falar með sanngjörnu verði, j og þá getur bærinn fengið þær og i aukið svo að þær geti mætt þörfum bæjarbúa, hvar sem er innan tak- marka bæjarins. Þessi sérfræðing- ur áætlar, að kostnaður við gas- stofnun fyrir Winnipegborg verði fyrir framleiðsluáhökl $367,075 og fyrjr gaspfpur lagðar um borgina 762,300. eða alls $1,129,375. Þessi, reíkningur gerir ráð fyrir 100 míl- j um af gasplpufn, og að gasfram- i leiðslan verði millfón teningsfet á1 dag, er kosti bæjarbúa $1,32 hvert j 1000 fet. Þessi áætlun er svo úrl garði gerð, ftð gasverðið geti ekki lækkrð frá þvf, sem nú er, meiraj en 2c hver 1000 fet til ljósa. í'Dominioii lliink MREDAMEAve. BRANCH Cor. Nena St. Vér seljum peninga ávísanir semborgast út í ödrum löndum. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓD3-DEILDIN tekur $1.00 innlag og yfir og ffefur hroztu gildandi vexti, sem loggjast viö ínn- stæöuféí* tvisvar á ári, 1 lok júnl og desember. íslendingar l Atkvæða yðar og fylgis er vinsamlega leitað til handa herra Tbon Wilsou í hinum íhöndfarandi bæ j ar stj órnar kosn - úigum í 3. Kiördeild 4. kjördeild. Kg þakka kjósendum í 4. kjördeild fyrirfram fyrir at- kvæði sín við næstu bæjar- ráðskosningar og bið jafn- framt um atkvæði yðar og áhrif fyrir mig sem BÆ.IARRÁÐSMANN FYRIR 4. KJÖRP. og er yðar með virðingu MITCHELL H. SAUNDERS (( Allir Islend- i n g ar í A m e ríku ættu að kaupa ‘Heimir’ Kostar $1.00 yfir árið. Kemur út einusinni á mánuði hverjum í stóru tímarits broti 24 bls. að stærð. Innihald margbrotið og skemti- legt, sögur kvæði, ritgjörðir, kyrkjutfðindi, æfiágrip merkra manna með myndum osfrv. Af greiðslustofa: “Heimii,” S.W.Cor. Wellington Ave. & Simcoe St., Winnipeg. Man. ROCAN & CO. Elztu Kjötsalar Bæjarins Við erum nýfluttir f okkar eigm byggingu á suðvestur horninu á King St. og Pacific Ave., og erum reiðubúnir til að gera betur við okkar gömlu skifta- vini en nokkru sinni áður. SV.COR.KING STREET A PACIFIC AVENDE PALL M. CLEMENS- BYGGINGAMEXSTARI. 470 MLaiii 8t. Winnipefir. BAKER BLOCK. Ég er óháður öllum flokkum og fé- lögum. Kjördagurinn er 12 desember. Thorsteinn Johnson, i Ffólíns-kennari - 543 Victor St. ! 1-12 tf H HIM8KKINGI.IÍ og TVÆR skemtilegar sögur fá nýir kaup- endur fvrir að eins #8.00. BILDFELL & PAULSON I Sonnar & Hartley Union Bank >th Floor, No. 580 selnr hús og IMir og anuast þar aö lút- andi störf: útvegar peniugalán o. fl. Tel.: 3685 Lögfræðingar og landskjalasemjarar Rooin 617 Dnion Rank. Winnipeg. R A. BONNER. T. L. HARTLBY. ‘ Bclcf Pirlrait Ciili. BÚA TIL myndir og m y n d a - r a m m a, myndabrjóstnálar, myndahnappa og háls- og úrmen. Fólk getur fengið hvaða --------- myndir, sem það Aðalumboðamaðw meðal íalendinga: vill í þcssa hluti Wm. Peterson, 848 main «t„ Wpeg. Og með líflitum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.