Heimskringla - 14.12.1905, Blaðsíða 1

Heimskringla - 14.12.1905, Blaðsíða 1
XX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 14. DESEMBER 1905 Nr. 10 Arni Eggertsson Land og Fasteignasali TJtvegar peningal&n og tryggir líf og eignir Skritst'-fft: Bootn 210 Mclutyre Block. Telephone 8364 Heimili: 67l Ross Avenue Telephone 3033 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Þrjátfu sakam&l hafa ýmsir prfvat menn og félög f Toronto höfðað gegn einstökum meðlimum “plum- bers félagsins f>ar í bænum, til f>ess að fá sér borgaðar til baka þær upphæðir, sem sannað hefir verið að félag þetta hafi rauglega haft af mönnum, sem [>að hefir unnið fyrir. Kamkynja málssóknir hafa verið höfðaðar á hendur ein- stökum meðlimum p>essa félags f Hamilton, Ottawa og Montreal — Oull hefir fundist á Irlandi, um 20 mflur norður frá Dungiven. Það er bæði í sandi og klettum rétt við yfirborð jarðar og talið kostn- aðarlítið að ni f>ví. — Enn stendur yfir leyniþingið með Japönum og Kfnverjum. Það er talið lfklegt, að Japanar fái að minsta kosti Fukien fylkið frá Kína, svo sem tillag þess upp f herkostnað Japana í strfðinu við Rússa. Annars liafa gerðir [>ess- ara [>jóða á fundum þessum farið svo leynt, að ekki verður neitt með vissu sagt um endalokin. Það er talið víst, að Japanar ætla Kfna- veldi að borga drjúgan skerf af herkostnaði sínum, þar eð Rússar reyndust ófáanlegir til f>ess að láta nokkuð af mörkum. — Herforingi Oyama hélt hátfð- lega innreið sfna f Tokio þann 7. þ. m. Með honum var sveit mikil af mönnum hans. Borgin var í hátfðabúningi og öllu starfi var hætt þann dag. Ræður voru flutt- ar og ávörp og að síðustu veizla mikil setin í höll keisarans. — Margir húsbrunar hafa ný- lega orðið f bænum Sarnia, Ont., og grunur lá á, að þeir væru af maunavöldum. Nú liefir einn af brennivörgunum meðgengið að hafa kveykt 14 slfka elda f borg- inni. Hann var áður f slökkviliði bæjarins, en var sviptur atvinnu og tók svo þetta ráð til að hefna sfn. Hann kveður 2 aðra menn hafa verið f vitorði meðsér, en þeirneita harðlega kærunni. — Dr. James Fenwiok f Eng- landi hefir gert kröfu til verðlauna fyrir að liafa fundið upp nýtt með- al við krabbameini, sem liann kveðst hafa uppgötvað og læknað með þvf 9 sjúklinga. Lækningin 'segir hann sé mjög svo auðveld. Nefnd sú, sem sett liefir verið til þess að hafa urnsjón með rann- sókuum slfkra lyfja, er nú f óða önn sð athuga lyf f>etta, en hefir enn ekki kveðið npp dóm sinn. — Kvo segja blöðin, að skaði sá, sem hinn nýafstaðni stormur á stórvötnunmn og á Atlantsliafinu hefir gert á skipastól og varningi ýmsuin muni vera um •! millfón dollara virði, auk þess skaða sem manntjónið hefir ollað. Mörg skip lilaðin dýrmætum vörum fðrust og f jöldi inanna druknaði. Enn er ó- spurt til 8 skipa, er voru á leiðinni yfir Atlantshaf og eru menn hrædd- ir um að [>au hati farist. -— Pius páfi hefir kvartað ytír sællffi biskupa katólsku kirkjunnar f Bandarfkjunum. Einnig kvartar hann yfir þeim sið, sem sumir af byskupar hans [>ar hafa látið við- gangast, að selja .aðgang í kirkjur sínar á sunnudögum og tyllidögum, og segir sá siður verði að afnemast tafarlaust, [>vf hann sé sama sem bann gegn kirkjugöngu fátæklinga. Páfinn kveðst vera f undirbúningi með að senda umboðsmenn um lönd heimsins til þess að rannsaka Astand kirkjunnar og framferði presta sinna og byskupa í því augnamiði, að gera á því f>ær breyt- ingar, sem honuin f>yki við eiga. — Harðkolakaupmenn í Grand Forks hafa hækkað verð kolanna upp f $10.50 tonnið, eins og þau kosta f Winnipeg. — Tfu þúsund ekrur af landif Kaskatchewan fylkinu voru nýlega seldarfyrir $12.50 ekran. — Póstf>jónn í Toronto var hand- tekinn fyrir að brenna bréf og bögla, sem hann átti að bera út um borgina. — Skozkur maður, að nafni Ro- bert Edwards, fæddur 1759, keypti endur fyrirlöngu fi5 ekrur af landi á Manhattan eyjunni, [>ar sem nú stendur New í ork borg. Land þetta er nú virt á 950 millíónir dollara. Eifingjar [>essa manns gera nú kröfu til landsins og segj ast vera réttir eigendur þess. Það er líklegt, að þeir verði að tjalda þvf sem til er, áður en þeir fá eign- arrétt sinn viðurkendan, þó J>eir virðist hafa fullkomm skilrfki fyr- ir [>vf, að þessi Robert Edwards hatí átt iándið. — Sex-penny læknar eru orðnir allmargir í Lundúnum. Þeir setja upp 6 pence (12 cents) fyrir ráð- leggingar og 1 glas af meðulum. Þessir læknar [>rífast vel og fá borgun sfna skilvfslega greidda; en þeir, sem setja 6 sinnurn hærra fá nú orðið færri sjúklinga en áð- ur. Það er sagt, að flestir þessir fi-penny læknar söu frá læknaskól- anum f Edinborg. — Þann 12. þ. m. hleyptu Jap- anar af stokkunum nýju herskipi, sem heitir “Isukuba” og er 19,500 tons, hið langstærsta herskip, sem bygt hefir verið í Japan, — Fjárlagafrumvarp þingsins í Japan, er birt var í sl. viku, gerir ráð fyrir 515 miflfón dollara út- gjöldum á komandi ári. Af því eru 190 millfónir fyriy flutning á mönnum og hergögnum frá Man- churia til Japan og 75 miliíónum á að verja til gjafa handa hermönn- unum Alls er áætlað,að 400 mill- íónir af ársútgjöldunum sé bein af- leiðing af hernaðinum. Frumvarp þetta fer fram á, að [>jóðin borgi 55 millfónir dollara árlega af herskuld- inni, og verður hún þannig öll borguð á90 árum. — Hafalda ein, sem reis f ofsa- veðrinu mikla í sl, viku, skolaði landspildu einni af Barren eyju í New York f sjóinn. Spilda þessi var 900 feta löng og 150 feta breið; á lienni stóðu nokkur tvfloftuð vöruhús úr timbri, sem einnig fóru f sjóinn. Þetta var mikill skaði, [>vf landið var í háu verði. — Nítján menn liafa beðið bana og 197 orðið fyrir moiðsluin f fót- boltaleikjum f Bandaríkjunum og Canada á [>essu ári. — Dýrkeypt skeintun! — Eldur f Buffalo f N. Y., rfki gerði 200 [>úsund dollars eignatjón þan 8. [>. m. Járnbrautar vöru- geymsluliús og mikið fataverzlun- ar liús brnnnu þar með öllu sem í Þeim var. — Kona nokkur að nafni Rogers var liengd f Windsor, Vermont þ. 8. þ.m., fyrir að liafa kæft eigin- mann sinn f ágúst 1902, Hún var þá 19 ára gðmul en vildi verða af með bónda sinn til að geta gifst öðrum manni. — 25 [>ús. ekrur af C.P.R. lundi í Alberta fylkinu, er nú til söiu f Winnipeg og Calgary, og selst fyr- ir frá 15 til 25 dollars hver ekra. Land f>etta var fyrir fáum árum talið als óliæfilegt til allra hluta, en C. P. R. félagið hotirgert vatns- veitingar á það og gert það að-frjó- sömu akuryrkjulandi, svo að [>að selst nú hæglega fvrir það verð sem að framan er um getið. — Fyrstu tveimur málunum mót aðaÍ “Plumbers” féiögunum í Toronto hefir lyktað þannig, að hvert þeirra var sektað 5 þúsund dollars. Ytir 100 önnur mál mót einstökum meðlimum félaga [>ess- ara eru enn fyrir rétti og ö af þeim sem kærðir voru hafa játað sekt sfna, og voru sektaðir. Dómarinn var sérlega harðorður um aðfarir þessara fölaga, og talili aðferð þeirra vera blátt áfram rán og þjófnað sem þeir hefðu haldið fram í sl. 3 ár. Hann kvað þeirra eigin játningu vera sönnun fyrir því, að á þessu tfmabili hefði ekki eitt einasta frómt eða sanngjarnt vinnutilboð komið frá félögunum, heldur liefði þau öll verið sviksam- leg og gerð með þeim fast ákveðna ásetningi að féfletta almenning. Það er og áreiðanleg að eittlivað sögulegt gerist f þeim 100 málum sem enn eru útkljáð, áður þau gonga til dóms. — Efna maður einn frá Eng- landi sem um tfma hefir dvalið í Ottawa og lialdið sig þar rfk- mannlega, var nýskeð handtekinn fyrir rán, og dæmdur f fangavist. Fingramörk hans voru tekin og seiid til Kcotlands og þá komst það upp að hann var gamall giæpasegg ur sem hefir gengið hér f Canada undir fölsku nafni. Hann verður sendur til Scotlands þá er hann liefir úthent fangavist sfna hér. — Keddon stjórnin f Ástralín vann nýafstaðnar kosningar; fékk 59 sæti mót 19 er andstæðingar hrepptu.— — Bóndi einn í Manitoba varð nýskeð neyddur til að skjóta 12 vinnuhesta sfna, sem sýnt var að höfðu “Glanders” sýki. Tap $3.000 — 15 skip eru að fermast hveiti í Fort William til flutnings til Montreal. Þau taka als 3 millfón- ir bushela. Það er búist við að þetta verð sfðasta ferð þeirra yfir stórvötnin á þessu hausti. Það sýnir vœga vetrartfð í Canada, oð skipagíingur lialdist hér á ám og vötnum fram að jólum. — I Portiand Oregon lézt þann 8. þ. m„ senator John H. Mitchell sem verið liefir um marga ára tugi pólitísknr leiðtogi, en tapaði í fyrra áliti fyrir samsæri til þess rð draga úr liöndum ríkisins all oiklar land- eiSnir [>ess. Winnipe^- Fyrir borgarstjóra var Thomas Kliarpe endurkosinn með miklum meirihluta. Það sem af er þessum vetri hefir verið fádæma veðurblíða, nú um marga undanfarna daga nálega frostlaust og snjór svo lftiil, að tæpest er sleðafæri. Grull og Ursmiður G. Thomas breiðir sig um hátfðirnar yfir heila síðu í Heimskringlu. Hann býður kjörkaup á öllum þeim vör um er hann selur í búð sinni, og það sem liann segir það stendur. Maður nokkur að nafni Josepli Casemore var nýlega sleginn niður á götu hör 1 bæ og ræntur tæpum $3.00. Hann andaðist f sl. viku af áverkunum. Glæpaseggirnir ennþá ófundnir. Maðurinn var ölvaður er hann var ræntur, en hafði þó fult sjálfsvald, aðeins gat liann ekki lýst óvinunum. Fatasali G. C. Long hefir flutt sfna “Palacc Clothing Ktore” fil nr. 470 Main Kt„ rétt sunnan við Ashdowns búðina,og vonar að allir sínir íslenzku vinir og viðskifta- menn finni sig þar að fatakaupum. Mr. Long liefir ætfð verið vinur íslendinga og hlynt að orðstyr þeirra og ýmsum fyrirtækjum og verðskuldar að þeir sýni lionum sanngjarnan sóma. Yörur hans eru ekta og seljast með sanngjörnu verði, Kr. Kristjánsson landi vor er ráðsmaður verzlunarinnar og lætur sér jafnan ant um að skifta sem bezt við landa sfna. Hra. K. M. K. Askdal, fregnriti Hkr. í Minneota, biður þess getið, að liann finni enga ástæðn til að svara grein hra. A. J. Johnsons, um ritsfmamálið og íslenzka póli tfk. En við Jón Jónsson frá Kleð brjót, hafði hann hugsað að ræða mál þessi f rólegheitum, ef blaði þessu ekki væri lokað fyrir frekari umræðum um það. Annars biður hann blað vort að bera þeim, S. Magnússyni og A. J. Johnson, þau orð, að þótt þá greini á við hann um þessi mál, þá rétti hann þeim hönd sfna með mestu ánægju. Herra Thorður Johnson aug- lýsir í þessu blaði jóla varning sinn. Thorður er drengur góður og svo frfður að hann hefði átt að hafa mynd sfna með augl/siugunni Hann kveðst selja ódýrara en aðrir — og vörumar allar vandaðar. Þetta geta menn sannfærst um með þvf að finna Thókd. NÝÁRK-BALL það, er ungir Islendingar ætla. að lialda 2. jan. næstk. verður að lfk- indum fjölsótt, þvf til þess verður vandað sem bezt má verða, eins og ráða má af [>vf, að Barrowclough’s Orchester hetir verið fengið til að spila. Forstöðumennirnir eru: Dr. O. Björnsson, K.W. Melsted, F. Kteph- enson, J. K. Johnson, K. K. Hall, Chas. Vopni, .1. Gillies, J. Laxdal, J. G. Knidal, S. Björnson, Chas. Clemens og G. Kigurdson. Nefnd þessi heldur fund með sér í kveld (14. þ. m.) kl. 8.30 að 650 William Ave , og óskar nefndin að sem flestir, er ætla að taka þátt í þessari skemtun, verði til staðar á fundinum. Nákvæmari auglýsing í næsta blaði. Hra. Guðbert Jochumsson sem um 3. vikna tíma var á kynuisforð um N. Dakota, kom lieim um sfð- ustu lielgi og lét vel af viðtökum þar syðra og lfðan Islendinga þar. Með honum kom að sunnan einn af sonum Jónasar Hall, á leið til Foam Lake til að setjast [>ar á heimiiisréttarland sitt. Mr. Joch- umsson segir óvanalega mikil snjóþyngsli þar syðra. Ef einhver kynni að vita, hvar HermannThorsteinsson frá Reykja- vfk á Islandi (kominn vestur fyrir 1>2 ári síðan), er niðurkominn, þá er hann liér með vinsamloga beð- inn að láta undirritaðan vita sem fyrst. Jóhannes Sveinsson, 442 Agnes Kt., Winnipeg, Man. Wagliorns Guide fyrir desem- bermánuð er komin út og að vanda full af allskonar ilauðsynlegum fróðleik. í ritinu er uppdráttur af Winnipeg, er sýnir stræti og stræt- isbrautaiínur. Annar uppdráttur er [>ar einnig, er s/nir dómþings- umdæmin, svo og uppdráttnr af öllu Norðvesturlandinu með járn- brautum óg töflum um lestagang. Einnig skýrslur um póstmál, bún- aðarfélög, töflur yfir sveitir í Mani- toba, Alberta og Kaskatchewan, nöfn lögfræðinga f hverjum bæ í Norðvesturlandinu og sk/rsla um bændafólögin. Einnig eru þar npp- lýsingar um gufuskipaferðir, land- tökulög, peninga, mál og yfir liöfuð alt það, sem alment er að finna f fullkonmustu vasakverum. Ritið er 160 blaðsfður, þéttfylt með smá- settu lesmáli og kostar lOc eða $1 um árið. Það ætti að vera f livers manns eigu. PIANOS og ORGANS. Heintzman & Co Pianoa.-----Bell Orgel. Vér seljum med mánaðarafborgunarskilm&lum. J, J. H- McLEAN & CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPEG. NEW Y0RK LIFE Insurance Co. JÉ!i,Sa! Árið 1904 var sextugasta aldursár félagsins. Á þvf ári seldust 185,367 lífsábyrgðar skýrteini að upphæð $342,212,569, fyrsta árgjald borgað. Það er 100 millíón- um meira, en nokkurt annað lífsábyrgðarfélag hefir selt á nokkru undanförnu ári. — Nærrí 20 millíónir dollara var borgað fyrir 6000 dánarkröfur. Yfir 20 mill. til lif- andi meðlima. — 17 mill. dollara var láaað út á skýrteini þeirra móti 5 prócent árlegum vöxtum. — Inntektir fél. hækkuðu um 8^ millfón. — Kjóður þess hækkaði um 38 millfónir, er nú $390,660,260.— Lffsábyrgð í gildi hækk- aði um $183,396,409. Öll lffsábyrgð f gildi 1. Jan. 1905 $1,928,609,308. CHR. OLAFKKON. AGENT. WlNNIPEG J G. MORGAN, MANAGEK Adams & Morrison, skósalar, biðja þess getið, að þeir haldi á- fram verzlun sinni á norð-austur horni Logan og King St„ og ad þeir selji ód/rara en nokkru sinni fyr. Klðan þeir fluttn þangað eftir brunan mikla, er búð þdrra altaf troðfull, [>vf að eldsábyrgðarfé- lagið liefir leyft þeim að selja vör- urnar fyrir livaða verð sem fæst fyrir þíer. Islendingar geta notið þar góðra skókaupa fyrir jólin. Ijalðson, GULL-SMIDUR heíir verkstæði sittad 147 iNabel St., f&a faðma norðan við William Ave. strætisvagns sporið. Hann smíðar hrinira ok ailskonar gull- stáss og gerir við úr. klukkur, gull og silfurmuni fljótt, vel og ódvrt.— Hann hefir einnig mikið af inn- keyptum varDÍng: t.d. úr.klukkur, hriuga. keðjur, brjóstnálar o.s.frv. og getur selt ódyrara en aðrir sem ineiri kostnað hafa. Búð hans er & sórlegu þægilegum stað fyri* Islendiniraí vesturoir suðurbænum, og vouar hann. að þeir ekki sneiði hjá. þegar þeir þarfnast einhvers. C. Ingjaldson, Watchmaker Jeweler 147 ISABEL STREET. TIL JÓLANNA FÁKT NÚ HJÁ MKR: J ólakökur skrautbúnar, svo og Islenzkar Jólakökur. Cream Rolls, N apoleons-kökur, Bon Bon kassar af mörgum tegundum AFMÆU.8; HÁTÍÐ Tjaldbúðarinnar verdur haldin FOKTUDAGKKVELDIÐ 15. [>.m„ kl. 8. 1. 2. 3. 1, i>, a. 7, ,v, 9. 10 Prosírnm. l'ii'no Solo...Próf.S.K.HaU Krteói ,.......M. Markúston Ra’ða................H, Leó Solo .....1/is.h Lulu T/>orlakson Raða.Sjn-u Fr. J. fíergmann Solo..........Mrs. S. K. Ilall PianoSolo, Miss ClaraThorlakson Rfeitation. Miss Minnie Johnson 1‘iano Solo.Prof. S. K. Hall , Príar veitinKar í salnum undir kirkjunni. Inngangur 25C PALL M. CLEMENS BYGGINGAMKISTARl. 470 11 ain St. Winniueg. BAKEE BLOCK. Þeir, sem ekki eru á eitt. sáttir með, hvað þeir eiga að gefa kunningj- um sínum í jó 1 agjöf, ættu að koma og lítu á þessar fallegu jólakökur. G. P, Thordarson, Cor. l’oung St. og Sargent Aee. Teleph/me 3435 R Hérmeð viðurkenuist, að ég hefi meðtekið $1000.00 í peningum frá kvenustúku Foresters félagsins “Fjallkonunni”, sem konan mín sál. lieyrði til. Og votta ég hérmeð stúkunni innilegt þakklæti mitt fyrir greið skil á fénu. Það er og sannfæring mín, að sem flestar íslenzkar konur ættu að fyila hóp þeirra fslenzku kvonna, sem mynda stúku þessa. Wpeg, ll. des. 1905. Benevlict Cl'ementson. Nýir kaupendur Heitnskringlu fá ögu 1 kaupliætir. Gleymið ekki nyju búðinni; húne á horninu á Wellineton Ave. og Simeoe Ktreet. B. PETURSSON & CO. Cor.Wellington Ave. og Simcoe S>, Phone 4407

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.