Heimskringla - 14.12.1905, Blaðsíða 2

Heimskringla - 14.12.1905, Blaðsíða 2
HÉIM8KR1NGLA 14. DESEMBER 1905 Heimskringia POBLISHED BY The HeimskrÍDgla News & Publish- ÍÐg Verö blaösins 1 Canada o#? Bandar. $2.00 um árið (fyrir fram borgaö). Senttil lslands (fyrir fram borgaö af kaupendum biaösins hér) $1.50. Peniagar sendist P. O. Money Or- der, Registored Letter eöa Express Money Order. Bankaávfsanir á aöra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar meö afföllum. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Oflice: 727 SherbrookeVitreet, Wiooipeg P.O.BOX 11«. 'Phont* 351 2, Tslenzkí þjóðerni í Ameríku. Það var fyrir skömmu vakið máls á þvf á fslenzkri samkomu hér í bænum, að “Vér getum einskis vænst til viðhalds fslenzku Þjóð- erni í Vesturheimi af íslenzknm mönnum mentuðum á skólum þessa lands”. Austur og Vestur-fslendingar, eða Austur-íslendingar og vestur-ísl. kynblendingar, verða að sjálfsögðu þeim inun fjarskyldari, sem lengra lfður fram f tfmann. Og að lokum hlytur svo að fara, að pau verða fá böndin, er tengja afkomendur landa vorra hér í landi við íslenzku þjóð- ina eystra. Slfk merki eru þegar farin að gera vart við sig hér vestra. Það eru nú árlega minkandi þær fjár- upphæðir, sem Vestur-íslendingar senda til íslands til að borga far- gjöld vina sinna hingað vestur, heldur en var fyrir 10 árum síðan, þótt landar vorir hér væru þá færri miklu og fátækari en þeir eru nú. i Svo er og hagur íslenzku þjóðar- J innar heima fyrir að ýmsu leyti að i breytast til batnaðar. Atvinnu- vegum er óðum að fjölga og kaup- gjald verkamanna að hækka; húsa- I kynni fara árlega liabiandi og al- í menningur manna fær notið ýinsra í þæginda, sem hann helir ekki áður átt að venjast, svo sem vatnsleiðslu | og rafl/singa f stærri bæjum o. fl. | Alt þetta gerir heimalandið meira ! aðlaðandi fyrir fbúa þess og r/rir að sama skapi hvötina til útflutn- inga. Þetta málefni er vel þess virði, að J>að sé hugleitt í blöðum vorum og yfirleitt af ðllum þeim Islend- ingum. sem láta sig nokkru varða nm framtfð íslenzks þjóðernis í þessari heimsálfu, og að fólk vort hér vestra geri sér J»að ljóst, að hverju leyti og á hvern hátt viðhald þjóðernisins verði framkvæmt, ef viðhald pess annars er mögulegt. En fyrst er, að géra sér Ijósa grein fyrir [>vf, hvað ]>jóðerni í raun réttri sé. Yfirleitt mun það játað, að fæðing og mál súu sterk- ustu sérkenni hverrar þjóðar, svo og öll þau sérkenni f hugsun, menn- ing og klæðnaði, er einkenna eina þjóð frá annari. En hvert þetta út af fyrir sig, að undantekinni fæð- ingunni, er hreifanlegt eða breyti- legt, svo að einn inaður getur liæg- lega kastað burtu öllum þeim ein- kennurn, sem sérkenna [>jóð hans frá öðrum þjóðum, nema fæðing- unni einni, og tekið á sig annarlegi [>jóðernis einkenni. Klæðaburð. urifcn breytist, hugsunarháttur ogj siðmeuning öll tekur stakkaskift- um, og margir gieyma að miklu; leyti móðurmáli sfnu, svo að [>eim verður tamara hérlenda málið. Svo að í raun réttri er ekkert eftir af í þeirra eiginlega og upprunalega þjóðerni, nema það, að þeir voru fæddir á íslandi. En þvf sérkenni, j að vera fæddir álslandi, getaJVest-; ur-íslendingar alls ekki haldið við hér f álfu, og því sfður fá þeir hald- ið hinuinsérkennunum. Svo að þjóðerni vort Islendinga iilýtur að deyja út hér 1 Vest.ur- heimi, samkvæmt afstöðu vorri liér og eðlilegri rás viðburðanna, — það er að eins tímaspursmál hve lengi tuuga og þjóðerni vort helzt hér við. Til langframa verður þvi ekki viðhaldið nema að nafninu til, og um miðja þessa ðld verða að llkindum litlar minjar eftir af fs- íenzku þjóðerni ineðal niðja landa vorra liér f álfu, — þótt að sjálf- sögðu hér verði þá nokkuð af ís- lenzku fólki eins og nú er. Eftir því, sem land verður hér dýrara og samkepni meiri f öllum atvinnuveguin landsins, næð sívax- andi fjölda af allra [>jóða mönnum, eftir því munu útflutningar frá ís- landi fara minkandi, með þvf að; ]>á verða færri aðdráttaröftin rnilli | landanna og inntíutningur landa ■vorra til Vesturlieims ekki eins aðgengilegur eins og hann heíir verið á liðnuin árum og er enn. En langstærsta atriðið í þessu j máli er þó það, að nú hefir vinnu- I hjúaflokkurinn á íslandi fengið j frelsi, sem hann áður ekki hafði, | svo að nú getur vinnufólkið leitað j sér atvinnu f landinu, livar sem j bezt gegnir, á sama hátt og við- gengst í öðrum siðuðum lönduni f heiminum. Og þetta frelsi er f framtfðinni miklu Ifklegra til nð halda Islendingum heima á ætt- jörðinni heldur en til að ýta undir þá til burtferðar, og það því frem- ur, sem gæðamunur Islands og þeirra stöðva,sem landar vorir hafa ! aðallega bygt liér f álfu, fer mink- ; andi með framfömm Islands og vaxandi fólksþrengslum hér og : samkepni í atvinnuvegunum. Það virðast þvf allsterkar lfkur til [>ess, að íslenzku þjóðerni f Vesturheimi verði ekki til lang- frama við haldið með nýjum inn- flutningastraumum frá íslandi, og að sá tfmi hljóti áreiðanlega að koma áður mjög langt líður, að þjóðerni vort, sem sérstakt ein- kenni, deyi hér út. En að fráteknu þessu öllu, og at- hugandi málið frá hlið þeirrar þekkingar, sem reynsla liðnu ár- anna hefir gefið, þá er þegar farið að bóla allmjög á þvf, að íslenzkt þjóðerni f Ameríku sé til muna að breytast. Það má óhætt fullyrða, að fullur helmingur þess fólks hér, sem vér nefnum íslendinga, af þvl það hefir alist upp rfndir áhrifum íslenzkra foreldra, en sem ýmist er fætt f landi þtissu eða hefir á svo ungum aldri flutzt hingað vestur, að það alt er f orðsins eiginlegu merkingu orðið hérlent fólk. Upp- alið hér f landi og mentað á hér- lendum skólum, semur það sig al- gerlega að hérlendum hugsunar- liætti og íklæðist hérlendum bún- ingi. Þetta fólk hefir alls engin íslenzk sérkenni á sér, því þótt það kunni fslenzku að nafninu til, þá mun þó flest af því kunna enskuna betur og vera hún langt nm tamari, eins og eðlilegt er. Ekkert af þessu fólki getur þvf f raun réttri talist íslenzkt. Það heflr alt lklæðst hérlendu þjóðerni og ber öll ein- kenni þ<‘ss f mentun og hugsunar- liætti, máli, klæðnaði og — gætið þessa — einnig í ættjarðarást, eða því, að elska þetta land sem sitt eina rétta og eðlilega föðurland. Það er úr þessum tíokki fólks, sem vér fáum vora framtfðar menta og lærdómsmenn og leiðtoga, og hvers getum vérsvo vænst af þeim til viðhalds fslenzku þjóðerni? Eðlilega einskis, alls einskis. Vér höfum þegar fengið næga reynslu fyrir þvf, að meðal vors þjóðflokks hér er ekkert nægilegt verksvið fyrir hæfileika lærdóms- menn, sem þeir geti unað við. Þeir verða að leita sér atvimiu og em- bætta meðal hérlendu þjóðarinnar, og við það einangrast þeir út frá ættstofni sfnum og hverfa honum algerlega eða því sem næst,'sem liðsmenn hans eða stuðningsmenn. Þeir kvongast hérlendum eða ann- ara þjóða konum, en ekki fslenzk- um eða af íslenzkum ættstofni, og blandast [>aiinig algerlega saman við hérlendu þjóðina. Eins er það vfst, að mentaðar oglærðar fslenzk- ar konur giftast hérlendum mönn- um og við það losnar enn meir um íslenzku þjóðernisböndin. Með þessum hætti missir íslenzki þjóðflokkurinn vestræni altaf meir af þeim meðliinum sínum, sem vænta mætti að yrðu honum til uppbyggingar, ef þeir héldust við hann. Það er að vísu satt, að hér verð- ur um langan tíma töluð fslenzka af allmiklum fjölda fólks; fslenzkir mentainenn fá hér stöður við hærri skóla landsins og kenna þar vænt- anlega íslenzka tungu og íslenzkar bókmentir að einhverju leyti. Það getur enda komið sá tími, að ís- lendingar í landi hér byggi og við- haldi háskóla, sem [xsir nefni ís- lenkan af því að [>ar verður kend íslenzka sem skyldunámsgrein. En sú kensla íslenzkunnar gerir ekki nemendurna fremur að Islending- um, heldur en latínu og grfzkunám við lærðaskólann f Reykjavík gorir nemendurna þar að (xrikkjum eða Rómverjvm. I þessu landi verður fslenzkan jafnan skoðuð það sem hún er, — útlent mál, og f rauninni dautt mál, frá sjónarmiði hérlendra manna, hvort sem [>eir eru af íslenzkum eða annara þjóða ættstofni runnir, af þvf að sá hluti fbúa þessararálfu, sem talar íslenzku, er svo hverf- andi í satnanburði við íbúatöluna, að lians gætir sem næst ekki, og gætir þeim mun minna, sem lengra líður fram í tímann. Með hverf- andi tölu mentamannanna íslenzku ilt f hringiðu hérlenda starfslífsins, með giftingarlegri samblöndun við aðrar þjóðir og með þverrandi fólks- flutningum frá Islandi hingað vest- ur, þá er full ástæða til að ætla, að þjóðernið fslenzka tapi svo miklu af núverandi lífsafli sfnu, að lftið verði eftir af þvf eftir eða um mið- bik þessarar aldar. Jafnvel nú þegar eru vonr ungu mentamenn teknir að einangra sig frá þjóðflokki vorum, rita sjaldan orð f fslenzkt blað, koma ekki á fs- lenzkar samkomur og beita yfirleitt alls engum ættar eða þjóðræktar- legum áhrifum á fólk vort hör, hvorki til ills eða góðs — og hvað mun þá síðar verða. Islenzkt þjóðerni í Vesturheimi hlýtur að standa og falla með fólks- flutningum hingað frá ættlandinu; ef hann hættir, þá deyr þjóðerni vort út hér. Guðsþjónusturnar ís- lenzku og blöðin, sem nú eru aðal- lífæðar móðurmálsins vestanhafs, — þetta hvorttveggja hættir með tfmanum að liafa þau áhrif, sem það nú hefir, einungis vegna áheyr- enda og lesenda skorts, — söknm skorts á þjóðernislegum stuðningi. Framtíðarvon fólks vors f þessu landi liggur ekki f voninni um við- hald fslenzks þjóðernis, heldur f þvf, að vestur-fslenzkir mentamenn og Vestur-ísleiidingar yfirleitt hagi svo æfistarli sfnu öllu hör vestra að það verði til sóma ætt- landi þeirni Islandi og breiði ljóma yfir fslenzkt þjóðerni á þann j skuli falla á hvert það félag, sem hátt, að þetta verði svo [>arf enginn j brýtur á móti ákvæðum nefndar að efa og það ætti að vera vakandi j innar. Nefndin ætti og að hafa í áhugamál þeirra. að þetta geti orð-1 þjónustu sinni ha(fa bókhaldara til ið þannig. i þess að yfirfara bækur félaganna og einstaklingsins í því, að hann sé sem beztum kostum gæddur, hafi til nytsemdar og sæmdar. er það fólgið að vera maður, það ættum vér allir að reyna að verða — og ræður til að gera hann eins fullkominn og mögulegt sé, án þess [>ó að hann sé mjög mikið aukinn að tölunni til. Sjóherinn telur forsetinn vera allgóðu lagi, en vill þó láta auka hann og efla með þvf að byggja stór skip f stað hinna smærri, sem landið á nú, en ónýta svo gömlu skipin jafnótt og búið er að byggja ný í þeirra stað. Verzlunarflota vill Roosevelt að þjóðin eignist svo öflugan, að sjó- menn Bandaríkjann geti flutt allan I þvf !af brotum þessum, að lögin reynist j varning, semBandarfkjamenivselja og sem næst ónýt til eftirlits og tak-1 öðrnm þjóðum, í raun réttri er þjóðernis spurs- j °já um að ákvæðum hennar væri málið að eins hugsjón. Það gerir ! nákvæmlega framfylgt. Roosevelt engan að betri eða göfugri mauni, í lög»ur sérstaka áherzlu á, að svo að teljast til nokkurs sérstaks þjóð-; sk um lögin búið, að rannsókn á ernis, heldur liggur gæfa og frami j hendur félögunum út af brofum gegn þessum ákvæðum, geti farið fram greiðlega og án tafar, því 1 sér mikið manngildiog beiti jafn- í undir núverandi lögum geti félögin an hæfileikum slnum sér og öðrum ! bægt og tafið svo fyrir rannsókn út f Avarp Roosevelts. Boðskapur Roosevelts forseta til þingsins f Washington er nýút- kominn f blöðum landsins og flyt- ur skoðanir forsetans á mörgum mikilvægum þjóðmálum, svo sem far og flutningsgjöldum með járn- brutum, iðnaðarmál. ríkis-eftirlit mörkunar á starfi þeirra. Yfir 5 millfónir kvenna segir for- setinn að stundi arðvænlega at- vinnu f Bandaríkjunum, og hann hvetur þingið til þess að semja lög um eftirlit með atvinnu kvenna og barna, svo þeim sé ekki ofþyngt með vinnu. Einnig vill liann, að rfkið liafi eftirlit með [>ví, að járn-_ brautaþjónar séu ekki látnir vinna of marga klukkutíma í sólarhring. Eftir þvf sem fleiri konurgeti gefið sig við störfum í verksmiðjum og á skrifstofum, eftir þvf fækki gift- með lffsábyrgðarfélögum, peninga- sláttumál, rfkisinntektir, misbrúk-1 ingum og fólksfjölgun minki. Vill un peninga f kosningum, friðar-; forsetinn að þingið reyni að ráða þingið f Hague, Monroe kenning- i bót á þessu með lögum, svo að jafú- una, hermál á sjó og landi, vi*rzl- vægi komist aftur á í heimilislífi og unarflota Bandartkjanna, innflutn- ingsmál, innflutning Kfnverja til Bandaríkjanna, verndun Niagara- fossins, og um skipaskurði f Alaska og Panama, um útgáfurétt rithöf- unda, o. m. fl., svo sem um gróða auðfélaga og nauðsyn á að tak- marka það vald sem slík félög geti beitt við einstaklinga og þjóðina í heild sinni, A hinn bóginn heklur forsetinn þvf fram, að samtök auð- félaga séu eins og samtök verka manna bygð á [>ví “principi” að starfa að hagsmunum þjóðfélagsins og að hvorutveggju hafi unnið mik- ið gagn, — en rfkið verði þó að hafa vald til [>ess að takmarka framkvæmd þeirra, þegar sýnilegt sé að liún gangi f berhögg við lög og réttlæti. Hann kveður reynslu fengna fyrir þvf, að ekki sé hægt fyrir hvert sérstakt ríki, að liafa fullnaðarumsjón með slfkum fé- lögum, heldur þurfi valdið að vera hjá alríkisstjórninni, sein eigi að liafa nægilegan kraft til þess að halda þeim í skefjum, Til þess verði þingið að semja Ijós og á- kveðin lög, en reymst það ónógt, þá verði nauðsynlegt að gera það með grundvallarlaga breytingu. En ekki vill' hann grfpa til þess fyr en sýnt sé, að bót fáist ekki á annan hátt. Forsetinn segir, að dómar þeir, sem kveðnir liati verið upp í þeim niálum, hafi sýnt, að ekkert ríki í sambandinu, né heldnr al- ríkið, hafi fullkomið lagavald yfir slíkum stórsainsteypfélögum; [>au séu þegnar án yfirboðara. Þessu sé nauðsynlegt að breyta, svo að til fólksfjölgun þjóðarinnar. lTm lffsábyrgðarfélögin segir for- setinn, að það hafi verið leitt f ljós, að ráðsmenn þeirra hatí ekki næma tilfinningu fyrir mismuninum á frómlyndi. og ófrómlyndi. Hug- myud þeirra um ráðvendni virðist ekki að n4 lengra en að komast hjá járngreipum laganna. Hann vill Baud arík j askip - um til allra hafna heimsins, sem viðskifti hafa við þjóðina. Um flutningsmálin segir hann að á árinu, sem endaði 30. júní sl. liafi ein millíón og 26 þúsundir manna flutt inn f Bandaríkin. Og sé það ekki of mikið af góðu fólki; en hann telur að allmargt af þess- um hóp hafi verið alt annað en gott fólk. Hann ræður til, að eng- um innflytjendum frá Canada eða Mexico sé leyfð innganga í Banda- ríkin, nema innfæddum borgurum þessara rfkja. Forsetinn telur heppilegt, að að floirþjóðafundnr væri haldinn til þess að ræða um innflutninga- málið og ráðstafa samkvæmt ákvæð- um, sem þar kynnu að verða gerð. En hann ræður til þess, að skilyrð- in fyrir þvf, að geta komist inn í landið séu gerð svo ströng og þeim fylgt svo undantekningarlaust fram að innflutningafélögin neyðist til að banna far öllum nema ákjósan- legurn innflytjendum. Viðvíkjandi innflutningi Kín- þvf láta takmarka m(*ð lögum það i verÍa segir hann að þjóðin hafi á vald, sem slfkum möiinum sé gefið, i liðnum árum gert bæði sér sjálfri svo þeir geti ekki auðgað sjálfa sig á kostnað ábyrgðarhafanna og al- mennings. Útgjöld rfkisins vill liann láta minka, svo að þau yfirstfgi ekki tekjurnar, og einnig vill hann láta gera tilraunir til þess. að.koma á fót notadrjúgum gagnskifta verzl- unarsamningum milli hinna ýmsu rfkja á þessu meginlandi. Peningamáium landsins vill for- setinn láta haga svo, að meira sé af gangeyri meðal manna liaust og vetrarmánuðina en verið hefir, og meira en á öðrum tímum ársins, þegar verzlun og alt viðskiftalff þjóðarinnar er daaifara. Eða með öðrum orðum, að peningaveltan í landinu samsvari á öllum tímum viðskiftaþörfinni. Viðvíkjandi kosningunum legg- ur forsetinn til, að þingið geri þær ráðstafanir með lögum er hindri framvegis mútugjafirTog aðra svik- semi af því tagi í kosninguin. En á hinn bóginn játar hann, að gjafir í kosningasjóð til lögmætra út- gjalda séu bæði nauðsynlegar og réttmætar. ' Að eins séu slíkar sé lagavald,sem þau verði að beygja #Íafir rangfengnar, þegar þær séu sig undir. Annars tekur liann það! fengnar moð þvingun cða loforðum fram, að 4ianri sé að engu leyti ó- utn hlunnindi, bein eða óliein. vinveittur auð eða samsteypu fé- lögum. Viðvíkjandi járnbrautunum vill forsetinn láta þingið semja lög, er veiti einhverri ákveðinni nefnd fult vald til þess að ákveða, hvað séu sanngjörn far og flutningsgjöld, og að nefnd þessi hafi vald til þess, að j þvinga járnbrautarfélögin til að setja slfk gjöld niður f hæfilegt verð, [>ar sem þau reynist of há. For- setinn tekur fram, að sumar járn- brautir flytji vörur fyrir viss félög j og monn moð sörstaklega niður- Nauðsynlcgt telur liann það, að settu verði, e,i á því megi ráða bót; Ban,iarfkin hafi 011 rílð >,íir Uan- [ mÍöK vantbega um aðalvelferðarmál með [>vf, að nefndin ikveði, að hið am:l skurðinutn og siglingum umjhennar- lægsta tíutningsverð skuli gilda hann: ]>au verði að gera það til aðj -------«■------------- Þetta telur hann vern,la 9Í,ln L,ih'in Um herinn segir hann, að land Munroe kenningin segir Roose- velt að sé tryggosta ráðið til |>ess að viðhalda friðnum á meginlandi Ameríku. Engin önnur stefna sé betur fallin til þoss að tryggja þjóðinni frið við umheiminn og full réttindi f viðskiftum við Onnur rfki. En til |>ess verði þjóðin að haga svo inálum sfnam, að aðrar þjóðir fái séð, að Bandarfkin ætli sér ekki að tæra út takmörk sín eða j anka veldi sitt á kostnað annara ríkja, svo sein Suðurrfkjanna. og Khiverjum ógagn og rangsleitni með þvf að leggja algert bann á innflutning þeirra til Bandarfkj- anna. Hann telur sjálfsagt, að kfnverskir námsmenn, sérfræðing- ar, bankamenn, læknar, varnings- framleiðendur, ferðamenn og fleiri slfkum mönnum sé ieyft að fly'.ja inn í landið, og jafnvel hvattir til þess, og sýnt hið sama viðmót og kurtevsi eins og öllum öðrum æski- legum innflytjeödum. Forsetinn er þvf meðmæltur, að Alaska só gert að sérstöku kjör- dæmi, er hafi málsvara á þingi. Einnig vill hannláta þjóðina leggja fram fé til að styrkja járnbrautar- byggingu um þann landshluta, alt frá Alaska flóanum til Yukon ár- innar, — en að eins um landeign Bandarfkjanna. Um Panamaskurðinn segir for- setinn, að mikill undirbúningur hafi verið gerður og talsvert verk unnið á sl. hálfu öðru ári, og það fastákveðið, eftir nákvæmar rann- sóknir, livar og hvernig skurðurinn skuli grafinn. Einnig sé þegar búið að ganga úr skugga um það, að engar þær torfærur séu á þeirri leið, sem verkfræðingar Banda- ríkjanna geti ekki hæglega yfir- stigið eða sem geti hindrað það, að skurðurinn verði fullger innan sanngjarnlega skams tíma. Hann telur virðingu Bandarfkja þjóðar- innar liggja við þvf, að styrkja fyr- irtæki þetta svo myndarlega, að skurðurinn, þegar hf*m er fullger, geti mætt öllum þeim þö.rfum, sem heimsverzlun sú krefjist, er gegn um liann þurfi að fara. Þessi útdráttur, þó hann sé stutt- ur og ófullkominn. sýnir, að Roose- velt ber hag þjóðar sinnar fyrir brjósti og að liann hefir hugsað fyrir alla jafnt. að muni lækna ívilnunarsýki járn brautafélaganna. Þungar fjársektir! herinn sé lítill — helzt til of lítill,1 H Kl.nfilKRIN(iM! ok TVÆR skemtilecar sögur fá nýir kaup- endur fyrir að eins 08.00.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.