Heimskringla - 14.12.1905, Blaðsíða 3

Heimskringla - 14.12.1905, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 14. DESEMBER 1905. ]Vaupið Jóla og Nýársgjafirnai* eins snemma í þessum mánuði og yður er mögulegt. Þeir, sem fyrst koma, fá mestu úr að vel.ja. — Búðin er full af allskonar gull og silfurvarningi, sem er sérstaklega valinn til hácíðanna og* alt ábyrgst góðir og ekta hlutir. — Munið eftir, að þetta er staðurinn, sem heíir mest úrval að bjóða, og verðið er LÆGRA en nokkursstaðar annarsstaðar í þessari borg. Telephone 2558 ö. Mjmmma t*\° 604 Main Street Frá þessura tíma til nýárs ætla ég að sel.ja allan Gull og Silfurvarning í búðinni með svo lágu verði. að íslendingar fái hvergi slík kaup í þessari borg. — Gull- hringi, Úi og I trfestar. Hálsmen, Klukkur og annað þessháttar, sem of langt yrði hér upp að tel.ja. Allur Silfur-borðbúnaður, svo sem Bakkar, Te og Kaffikönnur, Sykur og Skeiða- ker, Hnífar og Gafflar með hérumbil hálfvirði. TIL J. P. SOLMUNDSSONAR. (Út af grein í "Baldri’’, III. 41: “Um ljóðmæli S.B.Benediktssonar”). Við sveitungar fyrir hann Sigfús færum Þér serstakar þakkir, Jóhann minn! Þú sviftir af ffflskunm sauðar- gærum Sem sezt uppí blaða-dómstólinn Og hræsnar þau lög sem hvefsnin setti Með heimskunnar forna kirkju- rétti. Stephun G. Stephansson. Til SIG. J. JÓHANNESSONAR. Sigurðar við hróðrarhjal hraust og glaðvær sálin, fðilfagurt orðaval óðar prfðir málin. Beztu andans búinn dáð, bragarmáls á þingum Vesturheims um lög og láð af lista-skáldmæringum. sa. FRbTTIR FRÁ FLOANUM. kirkjufélags-prestinum séra Pétri Hjálmssyni, og hefir hann gengt prestsverkum hér sfðan samkvæmt beiðni safnaðarmanna. Og svo nú á sfðastliðnu hausti heimsótti okkur séra Bjarni Thor- arinsson, og messar liann nú hér annanhvorn sunnudag, en hinn á Wild Oak, og má nú álftast, að menn hér séu allvel andlega fóðr- aðir. Margt fleira mætti héðan í frétt- um segja, en ég læt hér staðar numið með beztu lukkuóskum til allra góðkunnmgja í Winnipeg. Mí.rshland. 22. nóv. 1905 G. Thorkelsson. ATHUGA SEM D. Til frekari sk/ringar á frétta- grein, sem var tekin upp úr Free Press í blað yðar Heámskringlu, er út kom f fyrra mánuði, um hey- bruna hjá Islendingum vestanvert við Manitobavatn, — sendi ég yð- ur, herra ritstjóri, fáar lfnur til birtingar í blaði yðar. Hinn áminsti sléttueldur kom upp hér við suðurenda Big Grass bygðar þann 1. nóvember, og mun hann hafa farið yfir norðureftir bygðinni um 20 mílur, undan tölu- verðum sunnanvindi, sem-f>4 var, og gert skaða á heyjum eftirfylgj- andi mahna: Vigfús Thorsteinsson, <>0 tons; Ólafur Egilsson, 40 tons: Páll Arnason, 100 tons: Jón A. Magn- ússon, 100 tons; Kristján Jónsson, 100 tons; Benedikt Jónsson, 00 tons; Guðmundur Sveinsson, s-v)0 tons; Ásmundur Thorsteinsson, 00 tons. Bergur Jónsson misti alt sitt hey, um 40 tons, og flutti hann til Argylebygðar; ég hygg alfarinn til sona sinna f>ar. Ekki veit ég til, að svfn liafi brunnið f þessari bygð og liygg ég það algerlega ranghermi. Skaði þessi á heyjum hér er mjög tilfinnanlegur fyrir bændur því það sem ekki var ætlað fyrir fóður, handa gripum, höfðu menn sölu fyrir lijá Galloway, stórkaup- mönnum f Gladstone. Enginn mun þó hér f lieyskort komast á þessum vetri, ef tíð verður liærileg, þvf þeir sem meiri hey hafa en þeir þurfa, lijálpa þeim sem fyrir skaðanum urðu. Mjög heilbrigðar hugsjónir eru hér rfkjandi manna á meðal, iiæði á andlegum og verklegum félags- málum. Á sfðastliðnu ári voru liér mynduð tvö skólahéruð og tv<> skólahús bygð og haldið uppi kenslu á báðum, og eru um 20 börn á öðrum, og keimir á fieim skóla Magnús Bjarnason, fyrrum kennari f Arnesbygð í Nýja Isl. En á hinum skólanuni eru um 12 börn, og kennir þar Jón Haunes- son, til heimilis hjá föður sínum Árna Hannessyni hér í bygðinni. Ennfremur er nú nýafstaðin bygging á stóru og vönduðu fnnd- -irhúsi, sem á að opnast fyrir fyrstu skemtisamkomu föstudaginn þann 24. þ. m. Þá eru andlegu málin: Söfnuöur var hér inyndaður suimirið 1902 af í Heimskringlu 30. nóv. er þakk- arávarp frá lir. Jósef Schram til manna, er hafa tekið mannlegan þátt í lians erfiðu kringumstæðum. Þar er minst á .$50.00 frá djáknum Tjaldbúðarsafnaðar;' en af því ég var dálítið riðinn við þau sainskot, er djáknarnir gengust fyrir f þarfir þessa manns. og mæltist til að þau samskot, er ég safnaði fyrir þeirra hönri, væru afhent lir. Sehram á- samt nöfnum gefendanna, — þá bið ég djáknana svo vel gera og leið- rétta það. Fg voua, að sumir þeirra muui eftir því, að þeir lofuðu þessu, og eins hefðu þeir allir átt að muna, hvað samskotin voru mikil og að þau voru að eins tekin fyrir Mr. Jósef Sehram.* Winnipog, ll.des. 1905. ÍVAR JÓNASSON. “Ævin þrýtur, einskis nýt” —■ er saga manns nokkurs, er George Flett heitir, sem liggnr nú liér á spítalanum. Hann er fæddur hér f bæuum og dvaldi hér fyrstu ltí ár ævi sinnar og kvongaðist þegar hann var 25 ára gamall. Hann vann við skógarhögg f 20 ár og var sfðan í siglingum í 4 ár, 2 þeirra á Winnipegvatni og 2 á Sasltutehe- wan ánni. Haun vann eitt ár vest- ur f Klettafjöllujn og annað árið á Selkirk brautinhi. I nokkur ár bjó hann úti á landi, þar frusu af honum fæturnir, og eftir það vann liann um tíma að viðarsögun hér í bænum og misti við það fingurna. Svo vildi honum það slys til, að hann sofnaði út frá pípu sinni, og kviknaði þá í honum svo hann skaðbrendist. Handa og fótalaus, brendur og vinafár liggur hann nú á spftalanum, alveg efnalaus mað- ur og algerlega kominn upp á ann- ara njálp það sem eftir er ævinnar. Stórmikil Kjörkaup The Union Groceiy & ProTision Co. 1<>3 Nena St., Gor. Elgin Avc. 21 pd. Raspöðum Sykri........$1.00 16 “ molasykur........v...... 1,00 22 “ púðursykur............. 1.00 9 “ bezta Kræn kaili........■. 1.00 l pd. hreinsaðar rúsínur . . 0.10 5 “ rúsinur.............. 0.25 5 “ sveskjur.............. 0.25 1 “ salt. þorski........... 0.06 10 pd. fata roolasses ....... 0 40 3 pd. kauna bakins; pawder... 0 85 3 pd. mixed candy.... ....... 0.25 1 kanna niðurs. mjólk ....... o.iO 1 þd. besta te ............... 0.25 3 flöskur af Catsup......... 0.25 8 fl. Extracts .............. 0,25 l pd sætabaauði............. o,10 7 pd. fata af jam.............o.40 1 pd. Cocoa................. 0.25 6 " hrísurjónum............0.25 5 pd Tapioca ............... 0 25 7 st.ykki þvottasáp 1 ........0.25 1 pd. Fry’s sukkulaði ......0.80 u pakkai af nkoruu reyk-tébaki A 0.25 lvomið og talið við oss áður en þér kJaupið annarlstaðar. Vér skulum spara yður penii>Kft á allri matvöru. J. JOSELWITCH T}io l’nion Grocory and ProvÍ9ion C'omimny 163 Nena St., Cor. El({in Ave, Wið opnum nýju búðina okkar; 470 Main Street (Baker Block), ídag, fimtudaginn 14. desember. Komið og heimsækið oss, þvf við höfum hin raestu kjörkaup fyrstu dagana sem við erum á nýja staðn- um. Lítið f gluggana hjá oss, og verðið á karl- mannafötum og yíirhöfnum þar mun færa yður heim sanninn um, að þór getið sparað þriðjung verðs með því að verzla hör. Munið eftir staðnum: 170 Main »t. Baker Block FRKDERICK BURNHAM, forscti. GEORGE D. ELDRIDGE, varaforscti op: tAlfraiftinffur. Mutual Reserve Life insuranceGo OF NEW YORK. Abyrgðarsjóður í höndurn New Yorkíns. deildarinnar (á hvert ábyrgðar-skýrteini) 3. jan, 1905 Nf ábyrgð tekin og borguð árið 1903 ........... Ný ábyrgð tekin og borguð árið 1904 ........... Aukning borgaðra ábyrgða................ Aukning trygðra ábyrgða ígildi árið 1904 . Aukning trygðra ábyrgðarhafa 1904 ...... Aukning nýrra ábyrgðar-iðgjalda 1904 ... Lækkun borgaðra dánarkrafa 1904 .........•..... Borgað alls til meðlima og erfingja............ 4,397,988 12,527,288 17,868,353 $5,335.065 6,797,601 5.833 $128,000 119,296 $1)1,000,000 Hætii- menn, vauir eöa óvanir, (reta fentrið uinboðsstöður með beztu kjörum. Ritið til “ AGENCY DEPARTMENT”, Mutual Reserve Bl<lg., 307—309 Broadway, New York. Alex JamÍQSon ^”;;fSjafyHr 411 Mclntyre Blk. W’peg. ’PHONE 3668 Smáaðserðir fljóttog ■"' ■ .i ,m ... vel hI hebdi levstar. Adams & Main PLUMBINC AND HEATINC 473 Spence St. W’peg Giftingaleyfisbrjef sulur Kr. Asg. Benediktssou, 488 Toronto Street er á Notre Dame Ave., fyrstu dyr frá Portage Ave. að vestan. Þetta er nýtt hótel og eitt hið vandað- “~~~“ asta f þessum bæ. Eigandinn, John McDonald, er mörgum íslendingum að góðu kunnur. — Lítið þar imy! HOTEL MARKET H0TEL 146 PRINCE8S ST. á móti markaÖuum P. O’CÖNNELL, eigandi, WIXMPEG Beztu teguudir af vínföngum og víndl um, aðhlynning góð og húsið endur bætt og uppbúið að nýju DOMINION HOTEL 523 ZMZ.A.IJNr ST. E. F. CARROLL, Eigandi. Æskir viöskipta ÍHLendinga, gisting ódýr, 40 svefnherbergi,—ágætar máltíftar. Petta Hotel er gengt City Hall, hefir bestu vlföng og Vindla —þoir sem kaupa rám. þurfa ekki nauösynlega aö kaupa máltlöar sem eru seldar sérstakar. Nýir fyrirfram borgandi kaupendnr fá sögu geiins. •e**s««ea>G»oae Altaf eins gott GOTT öl hjálpar ír,aKanuin til að gera sitt ætlunarverk og bætir meltinguna. Það er mjög litið alkaliol í GÓÐU öli. GOTT ö 1 — Drewry’s öl —drepur þorst- ann og hressir undireins. Reyniö Eina Flösku af Redwood Loger -OG- Extra Porter og þér niuuið fljólt viður- k**nna ágteti þesssem heim- ilis meðal. RúiÖ til af Edwurd L. Drewry Manufacturer & lmi>orter VVinnipeg - - - - Canada mmmmmmmmmm Svefnleysi Ef þú ert lúiu og getur ekki sofið, þá taktu Dre w ry’s Kxtra l*«rtor og þá sefur þú eins vært S og nngbarn. Fæst hvar sera er í Canada. Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Halll Xorövesturlandin Tlu Pool-borö.—Alskonar vln ogvindlar. teiuittn Hebb, Eicendur P.O. Box 514 Telephone 3520 Skrifstofa: 30-31 Sylvesttír-W'illson Chambers 222 McDermot Ave., Winnipeg N. J. MATTHEW, B.A., LL.B, Lögfrœdin.Qur, Málftrrslumaður Afsalsbrjeta semjari, Nótaríus ARNI ANDERSON les lög hjá Mr. Matthews og mun góðfúslega greiöa fynr lslendingum, er þyrftu á málfærzlumanni aö halda. F loka Skofatnadur i Floka Budinni ”Budin sem aldrei bregst.“ Þessi búð er úttroðin með hlýjasta flóka skófatnaði af öllum tegundum. Haldið yður hlýjum og notalegum. Vér höfum það sem til þess þarf. Það þarf ekki að geta um verðið, því þér þekkið oss svo af iiðinni reynslu, að liér er ódýrars en annar- staðar. Vér bjóðum sérstakan afslátt þeim fjölskyldum sem algerlega verzla við oss. Komið með piltana og stúlkurnar, eða stærðina af skónum þeirra. Yér skiftum með ánægju ef ekki passar. Þvt sem vér lofum það efuum vér. Drykkju-bollar gefnir okeypis lllilllis k lorrisiiii N.e. Cor. Logan og King St. Xöur: Hardy Shoe Store HINN AGŒTI ‘T. L.’ Cigar er langt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá ; í WESTERN CIGAR FACTORY S Tlion. læe. eigamli. 'WX3SriSriTDEGI-. Department of Agriculture and hmnigration. MANITOBA Mesta liveitiræktarland í lieimi. Oviðjafnanlegir möguleikar iyrir allskonar búskap. Millfónir ekra af ágætu landi ennþá fáanlegar. Hundrað þúsusund duglegir landnemar geta strax kom- ið sér upp þægilegum lieimilum. Óviðjafnanlegt tækifæri fyrir þá, sem vilja verja fé sfnu f hagnaðarfyrirtæki, sem og fyrir verksmiðjueigemlur og allskonar aðra innflytjeiidur. Fylkisstjórnarlönd fást enu þá fyrir $3 til $6 ekran. Umbættar bújarðir frá $10 til $50 liver ekra. UpplýsinKai' uro ókeypis heimilisréttaiTönd fást á landskrifstofu ríkísstjórnarinnar. Upplýsingar um kaup á fylkislöndura fást á landstofu fylkis- stjórnarinnar“í fylkisþinghúsinu. Upplýsingar um atvinuumál gefur J • J • • » » » . ■ • —— - ■ 9 Provincial Immigration Bureau, 617 Main 8t, Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.