Heimskringla - 14.12.1905, Side 4

Heimskringla - 14.12.1905, Side 4
HEIMSKRtNOLA 14. DESEMBER 1905 WINNIPEG Reikningar fyrir Heimskringlu hafa nú verið sendir til allra kaup- enda blaðsins í Winnii>eg. Þeir, sem skulda blaðinu, eru allir vin- samlegast, auðmjúklegast og und- irgefnast beðnir að borga þessa reikninga á skrifstofu blaðsins sem allra fyrst. Afa ® !* T* Jb 4 * |a l 2i)2U, Main Xtreet TH. J0HNS0N 292VZ Main Street GULLSMTÐUR Herra Jón Friðtinnsson, frá Brú P.O. í Argylebygð, er fluttur hing- að til bæjarins og býr að 046 Tor- A, onto St. Tveir elztu synir hans eru að stunda nám hér. Sá eldri, | *| Friðfinnur, stundar söngfræðisnám T' hjá prófessor Steingrfmi Hall, og! b einnig nám á BusinessOollege. En i si yngri, Vilhjálmur, gengur á Wes- ley College/ Jón luður vini sfna1 að ntuna, að hann sé að hitta að 646 Toronto St. Þann 13. nóvember sl. urðu þau ; hjónin Mr. og Mrs. Finnsson, að Addingham P.O., fyrir þeirri sorg, S T að missa eldri son sinn, Þorkel, 14 1, ára gamlan. Hann var búinn að þjást af gigtveiki f nokkur undan- farin ár, og leiddi hún hann að lokum til bana. f i T Þann 24. f. m. gaf séra Friðrik J. Bergmann saman f hjónaband lierra Svein Markússon Oeirhólm og ungfrú Tngibjörgu Jónsdóttur Briem, bæði héðan úr bænum. Þau flytja innan fárra daga vestur á húland brúðgumans i Saskatche-! wan fylkinu. Heimskringla óskar þeim allra heilla. LITILL LISTT YFIR það, sem ég hefi af Jóla- varnings Oullstássi: Svo sem Dömuhringi setta með allskonar gimstein- um; Karlmannshringa með /msri fallegri og fjölbreytilegri gerð, og einnig ljómandi gifting- arhringa. Þessa hringa, er engir eru minna en 10 karat gull, hefi ég á öllu verði, til dæmis: $1.25 $3.00 1.50 3.50 1.75 4.00 2.25 4,50 2.75 5.00 og upp eins hátt og hver óskar. Eg hefi t.d. Dem- antshringa uppf $100.00 og hærra. Klukkur hefi ég mjög góðar, sem slá, frá $2.75 og upp; og úr GuII= fyrir JÓLIN Alt sel ég með sanngjörnu verði. frá $1.50 og hærra, og þá má ekki gleyma mln- um ágætu Verkamanna- úrum, sem kosta frá $5 til $6. Sömuleiðis hefi ég úr sem slá, og mjög mikið af Kvennúrum úr gulli, ljómandi fallegum, frá $10 og upp. Einnig mjög fallegar brjóstnálar af nýustu gerð, og öll kynstur af slipsisprjón- um að velja úr, og þá ekki minna af kapselum, og armböndum af /msri gerð. — Sjálfblekungar af beztu tegund. — All- ur silfurvarningur með sérstaklega niðursettu verði, t. d. borðbúnaður, svo sem hnffar, gafflar og skeiðar. — Lfka hefi ég ágætar úrfestar af /msum gerðum. — Svo og fingurbjargir, skraut- blýanta, gleraugu og fl. Fyrir léttar og snjóhvítar smákökur e r Blue Ribbon BAKING POWDER það lang bezta, — Það bregst aldrei. — Y y l g i ð reglunum. TH. JOHNSON, 292^ Main St. JOLATRES-SAMKOMA Unítara-söfnuðurinn hefir ákveðið að halda jólatrés samkoinu eins og ! að undanförnu á aðfangadagskveld jóla Samkonmn verður haldin og stendur safn- Tuttugasta og fyrsta ársskvrsla . ,, , ' . 1 uppi í krrkmnm gjaldaera W mmpeg-borgar er ny-1 „ t ,. . ■ aðaniefndin fyrir hátfðahaldinu. utgefin og ber f>ess Jjósan vott, að 'T " " 4 aðfangadaginn bær þessi sé kominn af barnsaldr- inum, pví útgjöldin á siðustu 12 mánuðunum, til 30. aprfl sl., voru sem næst 3 millfónir dollara eða 1 &ía^r> er ^ara e*8a ’Messað verður a kl. 3 eftir hádegið. Að aflokinni messunni er síðastitímiað afhenda tréð, og eru nákvæmleka $2,898,567,56. Fénu I allir aafnaðarmenn og aðrir, er taka var varið af hinum /msu nefndum vilÍa Þ**4 f hátfðahaldinu, beðmr bæjarstjórnarinnar á pessa leið: 1 Ódýrast í bænum 15.000 dollara virði vorum má til að selj ■ ast á 6 vikum. af að muna eftir þvf. Bezt kæmi ekki mnmrmr Fjárhagsnefndin. $ 743,078.54 , , , , J f t i • ’ laugardagskveid þann 2., líókasafnsnefndin 50,412.r.) ■ . 1111 n í 3. Hjólbrautanefndin 5,486.62; 4. Verka og vega- nefndin........$1,387,913.71 5. Ekls,vatnsog Ijósa nefndin ....... 466,027.16 6. Heilbrigðisnefnd. 7. Markaðs, leyfis og hjálparnefndin . 8. Lystigarðanefndin • 9. Lögreglunefndin. væri, að semna, en á í hendur nefndinni. Hr. Gruðm. Anderson hefir tekið að sér fyrir hönd safnaðarins að æfa börnin, er foreldri þeirra vildi að tæki þátt í jólasamkomunni, 64,242.22 j hverra ldutaðeigenda som eru. — Þetta eru foreldrin beðin að athuga og er þess vænst, að öll börn til- lieyrandi söfnuðinum (og önnur erti 58,680.12; Hka velkominj taki þátt f þessum söiigæfíngum. 19,374.97 103,352.43 Htjórn almenna spftalans hór f bænum hefir beðið Heimskringlu að flytja konum Fríkirkjusafnaðar í Argylebygð sitt alúðarþakklæti i fyrir $75.50, sem þær hafa sent spftalanum, og sem eru samskot frá bygðarbúum. Spftalastjórnin Alls......$2,898,567.56 Inntektir á árinu .. 2,302,5)82.10 Skuldir bæjarins 30. apríl voru rúmlega 3V2 millíón dollara, sem rúmlega 314 próeent er goldið af. Þess utan hvíla á bænum rúm- lega 2\ millfón skuldir fyrir um bætur, sem bærinn fær borgaðar sérstaklega moð aukaskatt álögum 1, , . . . . , . , ,,. biður oss emnig að flytia þakklæti a eignir bæjarbúa. Þessar skuldir ______f _ T bera rúmlega 4 próeent vexti. Auk alls [>essa skuldar bærinn j liðuga millíón dollara fyrir vatns- j verkið, svo að skuldirnar alls eru $6,960,816.78 eða sem næst 7 millf-l ónum dollara. Upp f þessa upp- hæð á bærinn f sjóði $890,537.81, i svo að beinar skuklir á bænum eru i nú rúmlega $6,000,000.00. Sjö kirkjus'ifnuðir f norðurhluta Winnipeg bæjar iiafa tekið hönd- uui saman til þess að berjast, gegn þvf, að nokkur n/ vfnsöluleyfi verði framvegis veitt hér f fylkinu. Herra Marteinn Jónsson, frá Framnes P.O., Man., sem á síðast- liðnu hausti varð fyrir [>vf sorg- lega slysi, að skjóta sig gegn um1 vinstri hendina, hefir verið lengi til lækninga hér á spftalanum. \ Höndin var tekin af lionum. Hann er kominn svo til heilsu aftur, að hann er ekki lengur á spítalanum, sitt öllum gefendunum. Listi yfir alla gefendurna var oss einnig sendur til birtingar í blaðinu, en rúm [>ess leyfir ekki að hann sé ! birtur, enda hreinn óþarfi, f>vf pað j má trúa Argyle konum fyrir því, ! að hafa komið til skila hverju ein- asta eenti, er þær tóku á móti. Annars hafa Argylebúar með - þessum höfðinglegu samskotum ! gefið öðrum sveitum einkar gott I eftirdæmi. Spítalinn þarfnast allr- | ar þeirrar hjálpar, sem hægt er að veita Jionum. Þar er jafnan griða- staður og græðingarstöð fyrir alla þá sem sjúkir eru, hvaðan sem þeir koma úr fylkinu og Norðvest- urlandinu, og það liggur því sið- foáðisleg skylda á öllum fylkisbúum , jafnt, að styrkja spftalann. Ennfremur hefir stjóm spítalans beðið þess getið, að alment sé siður í fylki þessu að hefja samskot til spítalans f öllum kirkjum 2. sunnu- j dag f desember (10. þ.m.). En sú A. Kaupið þvf hjá Móti peningum: 1 sekkur af sykri, 100 pd.$4.85 15 pd. Cúrennur.......... 1.00 12 “ Rúsfnur ............ 1.00 15 “ Rúsfnurnr. 2........ 1.00 12 til 15 pd. Sveskjur....1.00 23 pd. Hrfsgrjón ........ 1.00 20 pd. Sagógrjón......... 1.00 5 pd. kanna BakingPowder.. 0.65 1 pd. kanna Baking Powder.. 0.20 4 pakkar Jelly Powder.... 0.25 2 pd. Lemon og Orange Peel. 0.25 I pd. Súkkulaði ......... 0.35 10 könnur Tomatoes....... 1.00 12 könnur Com............ 1.00 13 könnur Peas........... 1.00 9 könnur Pears .......... 1.00 II könnur Plums.......... 1.00 12 könnur Bláber......... 1.00 3 ‘boxes’ Handsápa ...., — . 0.25 7 pd. Jamfata, 35c, 45c og... 0.60 Dinner Bets.......$5 50 til 12.00 Te Sets........... 3.00 til 6.50 Lemon Sets.......$1.00 til 2.50 GTler Borð Sets ...45c til 2.50 Hajíyrðingafélagið heldur fnnd, laugardaginn 16. desember næstk., kl. 8 e. h., hjá hr. Hjálmari Gíslasyni, fyrir handan Rauðelvi. Félagar eru ámintir, að sækja vel fund þenna, þar eð n / málefni, mikilsvarðandi fyrir félagið, þurfa að ræðast J>ar. 5KAUTAR! 5KAUTAR! Þad er aldrei oi seint að leera að skauta. Notið Canadas beztu skemtun á okkar nafnfrænu skautum. Við höfum þá frá 50e til $5.00. “HOCKEY 5TICK5” og ‘PUCKS’ höfum við miklar byrgðir af, nóg handa öllum drengjum i Wjnnipeg SLEDA—SLEDA höfum við af ðllum gerðum, frá 25 cts. og yfir. Alt meö lægsta verði. Glenwright Bros. 587 Wotre Dame Ave., Cor. Lydia St. 2? Doniinioii lUnk NOTREDAMEAve. BRANGHCor.NenaSt. Vér seljum penitifía ávísanir semborgast út í öðrurn löndum. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innJat? og yfir ok gefur hæztu gildandi vextiBsem le««jast viö ínn- stæðuféð tvisvar á ári,l lok júnl og desember. Dr. G. J.Gislason Meðala og uppskurðar læknir Wellíngton Block 1 2 Hálfvirði. 1 2 í Það er óvanalegt nú á dögum að hafa tækifæri til að bjóða búgarða með hálf- virði. En nú í þetta sinn höfum við þá ánægju, að geta selt hverjum, sem fyrst kemur með skildingana, búj'örð fast við bæjarstæði. Það hafa verið teknar um 10 ekrur af landinu fyrir bæjarlóðir og er þar nú þegar verzlun og allskonar iðnaður. Land þetta verður að seljast innan viss tfmabils. Eini vegurinn til að selj'a, er að selja nógu ó d ý r t. Allar upplýsingar viðvíkjandi landi þessu fást hjá Oddson, Hansson &Vopni 55 Tribune Bldg., Winnipeg. Tel. 2312. H jj Allir Islend- ingar íAme ríku ættu að kaupa ‘Heimir’ Kostar $1.00 yfir árið. Kemur út einusinni á mánuði hverjum í stóru tímarits broti 24 bls. að stærð, Tnnihald margbrotið og skemti- legt, sögur kvæði, ritgjörðir, kyrkjutfðindi, æfiágrip merkra manna með myndum osfrv. Af greiðslustofa: “Heimir,” S.W.Cor. Wellington Ave. & Simcoe St., Winnipeg, Man. ORAND FORKS N. DAK. JÖLA-VARNINGUR Albúm Saumakassar Myndarammar Brúður Munnhörpur Undur falleg Jólkort og ótal fleira. Alt með miklum afslætti. Fólk úti á landi getur sent pant- anir og peninga, og skal það vel afgreitt. 15 til 25 prócent afsláttur á öll- mn skófatnaði. A. Frederickson, 611 Ross Avenue. Sérstakt athygli voitt Augna, Eyrna, Nef og Kverka Sjúkdómum. BILDFELL & PAULSON Union Bank >th Fioor, No. 55ÍO selnr hús og lfWir og anoast þar aö lút- andi stftrf; útveífar penintfalán o. fi. Tol.: 2685 KJORKAUP Bezta gróðafyrirtæki viðvíkjandi; bæjarlóða kaupum í Winnipegborg i getið þið fundið út hjá G. J. GOODMUNDSSON 618 Langside St., Winnipeg, Man. , , , , , . , , bæn kom of sexnt til þess að verða en dvelur þo li> r f bænum ennþá. I -c , , j aö liöi. hn svo geta lannar vonr gert þetta sfðar, — það verður alt ‘Pólitiski könnusteyparinn”, J af jafnvel þegið. jólagœs og hangikjöt sem leikinn var f Unítarasalnum á þriðjudagskveldið var. var vel sótt- ur og mátti Iweði sjá og heyra á; áhorfendunum. að þeir skemtu sér hið bezta, enda er leikurinn mjögí ekemtilegur og var vel leikinn. — Það verða víst ekki mörg sæti auð f kveld (14.), er hann verður leik- inn í annað sinn; beztað koma ekki j of seint. Mesti fjöldi Galicfumanna hér í norðurbænum liefir verið sektaður I f lögreglurétti fyrir óhreinlæti. Þeir þjappa sér svo þétt saman í húsin, sem þeir leigja, að nær 30 liafa fundist sofandi f einn herbergi, | nokkuð stóru. Víða finnast um 40 manns, karlar og koriur, í meðal stóru hú3i. Jólagæs og hangikjöt og allskonar alifugla, svo sem Kaikúna, Endur o. fl., svo og allar tegundir af ljezta há- tíðakjöti — er til sölu á mark aðnum 538 Elliiæ Ave. Hvergi betra eða ód/rara bænum. C. G. Johnson. f f f f ! í *í f f Land og Fasteigna- sölu hefi eg nú byrjað f Room 522 Mclntyre Block hör í bænum. Þeir, sem vildu ná í ódýrar fast- eignir, ættu að finna mig að máli áður en þeir ákveða að kaupa hjá öðrum. Eg útvega peningalán, tek hús í eldsábyrgð og leigi hús. Að kveldinu er mig að hitta að 646 Notre Dame Ave., næst við Dorn- inion bankann. Ef þið hafið hús eða lóðir að selja, þá látið mig vita. K. S. Thordarson. Telephone 4634. BOYD’S “MACHINE- MADE” BRAUD eru altaí eins, bæði lioll og gómsæt Ef þú vilt fá brauð, þá er hægast að láta þá vita það gegnum tele- fóninn, núm- erið er 1030 ROCAN & CO. Elztu Kjötsalar Bæjarins Við erum nýfluttir í okkar eigin byggingu á suðvestur hominu 4 King St. og Pacific Ave., og erum reiðubúnir til að gera betur við okkar gömlu skifta- vini en nokkru sinni áður. SW.COR. KlNft STREET k PACIFIC AVENUE Stórm kill Afsláttur A allskonar er nú þessa dagana hjá 5teingrimur K. Hall PIANO KKNNARl 701 Victor St. Winnipeg Thorsteinn Johnson, Ffólíns-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf Limited. PHOTOGRAPH STUDIO___________ llorni Main Slreetog Euclid Avenue fyrir uorðan járnbraufc Bonnar & Hartley Lögíræðingar og landskjalasemjarar Room 617 Uriion Hank, Winnipeg. R. A. BOHNKR- T. L. HARTLBY j myndabrjóstnálar, myndahnappa og liáls- og úrmen. fengið li v u ð a ---------- myndir, sem það Aðalumboðsmaður meðal íslendinyu: vill í þessa lduti Wm. Peterson, :i4»Hain Nt, og með líflitum. BÚA TIL myndir og mynda- r a m m a, Fólk getur Wpeg. J

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.