Heimskringla - 11.01.1906, Blaðsíða 4

Heimskringla - 11.01.1906, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 11. JANÚAR 1906 WINNIPEG Ársfundur Únftara safnaðarins verður haldinn í kirkju safnaðar- Herra Vilhj&lmur Stefánsson ins sunnudagskveldið þann 21. jan. kom frá Dakota um síðustn helgi 1906. Verða lagðir fram reikning- til þess að tala á Stúdentafélags |ar safnaðarins fyrir árið 1905, og| fundi hér I bænum. Meðal annara ' kosnir embættismenn fyrir yfir- frétta,er hann gat um f prfvat sam- standandi ár. Nauðsynlegt er að tali, var það að trésmiðafélagið j allir safnaðarmeðlimir mæti á þess- “ Völundur ” f Reykjavík, sem í um fundi. fyrra fékk allan við sinn og timbur \ Anderson, frá Noregi, hefir falið Vilhjálmi að Winn-p9ffi 8> jan-i 1906 komast eftir með livaða kjörum _______________ mögulegt sé að fá timbur og bygg- j>ar eg ^g er jnnheimtumaður ingavið frá Canada. Félaginu er | fyrir Gartlar Lodge No. 47 A.O.U. áhugamál að fá við sinn héðan, ef j w., 0g Gardar Lodge No. 21 D. of verð haus og flutningskostnaður H f vil ég mim)a meðlimina á geri f»á verzlun ekki ómögulega. I það; að borga gJ-ðld sfn til mín j tfma. Þeir meðlimir, sem ekki j bórga gjöld sfn í tfma, mega búast j í þessum erindagerðum fer Vil- hjálmur héðan beint til Quebec og svo þaðan heim til sín til Har- vard háskólans. Hr. Björn Stefánsson, sem um tveggja ára tfma hefir dvalið í Yukon héraðinu,er n/lega kominn j þaðan að vestan og lætur vel yfir j verunni þar. Hann verður fyrst j við að verða strykaðir út af bókum stúkunnar án frekari fyrirvara. Gardar, 8. jan. 1906, J. Th. Johnson, Fin. I. ]F\ er A ársfundi stúkunnar Isafoldar, haldinn var 26. des. sl., * 4 4 4 4 4 ^ONVERSAZIONE verður haldin f YOUNG MEN’S LIBERAL CLUB ROOMS á Notre Dame Ave.,mánudagskveldið 29. janúar (en ekki f>ann 23., eins og áður var auglýst), undir umsjón nokkura stúlkna úr Good-Templar stúkunni Skuld. ...Programme... , 1. Orchestra ...-................Selected 2. Vocal Solo..............Miss E. Rosser 8. Recitation............. Miss I. Johnson 4. Piano Solo, selected......Mr. Manders h. Vocal Solo.........Miss L. Thorláksson 6. Recitation...........Miss P. Johannson 7. Vocal Solo.........Miss E. Thorwaldson 8. Ræða.......................Mr. H. Ieó 9. Dnet..........Misses Batke <fc Johanneson 10. Upplestur..............Mrs. K. Dalman 11. Vocsl Solo .............Miss E. Rosser 12. Veitingar....... .................... Á eftir veitingunum fara fram ýmsar skemtanir, sem byrja með “Grand Promenade”. Anderson’s Orchestra spilar fyrir kveldið. Aðgöngumiðar kosta 35c og samkoman byrjar kl. 7.30. Kornið allir f tfma! Ef þér vissuð hve gætilega vér sjáum um að eingöngu bezcu efni séu höfð í Blue Ribbon BAKING POWDER þá munduð þér biðja um það en enga aðra tegund. Þó þér sjáið það ekki búið til, þá getið þér hæglega reynt hve léttar og Ijúffengar kökur og brauð það gerir. Farið eftir leiðbeiningunum. um sinn í Pine Valley bygð, en telur ekki ólfklegt, að hann kunni þegsir menn kosnir til að gæta em- bætta um yfirstandandi ár (1906): síðar að leita vestur til Yukon aft- ur, f>ar sein gróðavon er vænleg mjög fyrir starfshæfa atorku og reglumenn. Béra Fr. J. Bergmann og kona hans, urðu fyrir þeirri sorg að missa yngsta son sinn, 8 ára, sér- lega efnilegan piit, þann 8. þ. m. \ úr barnaveiki eða afleiðingum af} henni. Pilturinn tók sýkina með- j an séra F. J. Bergmann var snögga j ferð f embættis erindum suður í N. j Dakota um nýársleytið. Insurance félagsins stórfengileg og r< -d o, , fjallar um svo háar tölur að menn Maryland St„ endurkosinn. ^rfpa tæpast megn eða veldi þess 'V C.R. P. Thomson. | fjár sem f>ær skýra frá. En sannar r! 8., J. Einarsson," 619 Agnes1 eru fær °S ^reiðanlegar, og bera St., endurk. Þess ljósan vott að félagið er að F. S., J. Ólafsson, 684 RossAve., megnast með ári hverju, þar sem f>að nú á þessU síðasta ári seldi eins miklar lffsábyrgðir eins og f>að gerði á fyrstu 40 árunum sem f>að starfaði. það ekki brúkar til beinna brautar- þarfa. Borgin fór áður í mál við endurST Treasurer, S. Melsted, endurk. Or„ Hermann Bjerring. S.W., J. Gottskálksson. J.W., Vilh. Olgeirsson. S.B., Óli Bjerring. j J.B., Sigurður Einarssori. Phys , Ó.Stephensen,M.D„ skrif-1 TT stofa: 727 Sherbrooke St., heiinili: ^ nSur maður einn, sem um 643 Ross Ave. j nokkurn tlma hafði lagt f vana sinn Aud., S. Swainson og S. Vigfús- að verja öllum kveldstundum sfn- í um úti f bæ f ýmiskonar solli og að vera nokkra kveld- HANN SKILDI SNEIÐINA. Bæjarstj'órnin er f máli við C. P. R. félagið út af því að félagið neit- ar að borga skatta af f>eim löndum, j 8on) en'durk. sem það á f Winnipegborg,en sem j C.D.H.C.R., Stephan Sveinsson. j forðaðist að vera ---------------- j stund heima í húsi foreldra smna; Stúkan Hekla, A.R.G.T., hefir kom f>angað að eins til máltfða og sama félag, til þess að fá það dæmt ákveðið að halda ka pp je 81 u r> til að sofa, - þegar komið var fram til þess að greiða skólaskatt til (elocution Contest) fyrir silfur j 4 nótt. Hann angraði svo foreldra borgarinnar, en tapaði því m&li. medalfU) 4 North-west Hall föstu- j sfna með f>essu háttalagi, að f>au Nú vonar bæjarráðið að sér takist; dagskveldig j9_ þ m., klukkan 8., voru ráðalaus og vissu ekki hvað betur í þetta sinn. þftð er bújat við að g manng keppi gera skyldi til þess að venja piltinn i um heiðurspening þennann, og auk j &f Þessum ósið. Svo var f>að einn dag, að faðir piltsins kom til hans, þar sem hann var að vinna, og bað piltinn að 2 herbergi | f*633 verðnr Þar söngur og hijóð. færasUttur.—Aðgangur kostar 15c erutille.gu t n/ju Heimskrmgln, Qg ætti því að verða húsfyllir, þvl byggingunni 727 Sherbrooke St., rétt við Notre Dame Ave. Her f>etta er hin bezta skemtun. Á- j góði gengur I byggingarsjóð stúkn- ^ j anna íslenzku. bergjunum fylgir ljós og hiti önnur þægindi. Herbergi þessi eru sérlega hent- j ýg undirritaður finn skyldu mfna ug fyrir tannlæknir eða einhleypa að Uta innilegt þakklæti mitt_og karlmenn. Betri fást ekki f borg- 3afnaðarin8 _ f ljósi til kvennfé- inni. Uppl/singar um leiguskil- ,ag3 Tjaldbúðarsafnaðar, fyrir f-ann mála f&st á skrifstofu Heimknnglu. 8(5rstaka dugnað og &huga 8em það I hefir s/nt Tjaldbúðarsöfnuði með T.Eaton félagið hélt vinnumönn- þyít að'gefa 8(jfnuðinum $1000.00 um sfnum hcr f bnenum nnkla ■ &rið „„ leið veizlu f búð sinni á Portage Ave. ý„ vona að guð gefi ^ nýtt að kveldi þess 3. þ.m. 1480 manns' þrek að vinna f vfngarði drottins sátu þar undir borðum. Félagið | framvegig ein8 og að undanförnu. hefir um 1500 búðarþjóna hér I bænum. Þetta er talin ems og ■ j Gleðilegt nýtt ár til er talln önnur 9Ú Tjaldbúðarsafnaðar. mannflesta veizla, sem haldin hefir verið f Canada. Alt fór þar fram með sörnu föstu reglu, sem ein- j ----------- kennir alt st.arf þessa rnikla félagS: Ársskýrs ur New hér I Canada. Þessi veizla, þar byrgðariélagsins, fyrir Guðjón .Tohnson, Fjárm.rftari. finna sig það kveld & fínasta hóteli bæjarins, ef hann hefði ekki annað Viðbundið. Pilturinn kvaðst hafa nægan tfma og lofaði að hitta föður sinn á tilteknum stað um kveldið. Pilturinn segir sjálfur söguna á þessa leið: “Ég fór niður á Columbia hótel- ið og var þar kl. 7.30 eins og um var samið. Ég mætti föður mínum f>ar. Hann sagði mér þá, að hann óskaði að ég vildi koma með sér að finna konu nokkra þar f bænum og hélt svo rakleiðis heim að húsi sínu. “Hún heldur til f húsinu kvennfélags j okkar”, mælti hann. L Mér þótti f>að undarlegt, að hann Helga magra félagið heldur Þorrablót sitt f Winnipeg f>. 15. febrúar n. k„ og lofar að gera f>að þá beztu veizlu sem enn hefir hakl- in verið af því; frekari auglýsingar um f>etta koma síðar í blöðunum. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 121 Sherbrooke Street. Tel. 3512 (í Hoimskrioglu bysrgingrunni) Stundir: 9 f.m., 1 til 3.30 og 7 til 8.30 e.m. Heimili: 643 1Í088 Ave. Tel. 1493 Gáið að Þessu: Nú hefi ég fyrirtaks kjörkaup á húsum og bæjarlóðum hér f borg- inni; einnig liefi ég til sölu lönd hesta, nautgripi og landbúnaðar vinnuvélar og /mislegt fleira. Ef' einhverja kynni að vanta að selja j fasteignir eða lausafé, þá er þeim velkomið að finna mig að máli eða skrifa mér. Ég hefi vanalega á liendi vfsa kaupendur. Svo útvega ég peningalán, tek menn f lífs- ábyrgð og hús f eldsábyrgð. 0. J. GOODMUNDSSON 702 Simcoe St,. WinnipeK, Man. 5KAUTAR! 5KAUTAR! Þad er aldrei oi seiot að læra að skaota. Notið Canadas beztu skemtun á okkar nafnfrægu skautum. Við höfum þá frá 50«“ til $5.00. “HOCKEY 5TICKS” og ‘PUCKS’ höfum við miklar byrgðir af. nóg handa öllum drengj’um í Winnipeg SLEDA—SLEDA höfum við af öllum gerðum, frá 35 cts. og yfir. Alt með iægsta verði. Glenwright Bros 587 Xotre Dame Ave., Cor. Lydia St. 1 2 Hálfvirði. Það er óvanalegt nú á dögum að hafa tækifæri til að bjóða búgarða með hálf- virði. En nú í þetta sinn höfum við þá ánægju, að geta selt liverjum, sem fyrst kemur með skildingana, bújörð fast við bæjarstæði. Það hafa verið teknar um 10 ekrur af landinu fyrir bæjarlóðir og er þar nú þegar verzlun og allskonar iðnaður. Land þetta verður að seljast innan viss tímabils. Eini vegurinn til að selja, er að selja nógu ódýrt. Allar upplýsingar viðvíkjandi landi f>essu fást hjá 1 2 .♦ t 4 4 t t 4 4 4 4 4 4 4 4 \ Oddson, Hansson & Vopni ** • 55 Tribune Bldg., WTinnipeg. Tel. 2312. 4 “Hiifi 30 daga kjörkaups-sala hjá Tlie Dnion Grooory & Prflvlsinn Co. 163 Nena St., Cor. Elgin Aye. York Lífsá- árið 1905, sem 1500 þjónar úr einni búð Win- j eru nýútkomnar, og sýna að prátt nipeg borgar setjast að borðum í.fyrir áfall það sem það, eins og einu, gefur þeim, sem ekki eru j önnur lífsábyrgðarfélög hafaorðið kunnugir hér f borginni, dffitla: fyrir á árinu, þá hefir starf þess handabandi og bauð mig velkom hugmynd uui stærð hennar ogjverið meira en á nokkru undan-|inrii jjún kvaðst hafa þekt ; skyldi hafa mælt okkur mót niður j á hóteli til þess að fylgja sér til j konu, sem bvggi á heimili okkar, en samt mintist ég ekki neitt á f>etta við haun. Svo komum við heim og faðir minn gerði mig kunnugan móður minni, sem heilsaði mér með verzlunarmagn. mig, i genguu ári. teiðnir voru sendar til, j>egar ég var ungur drengur, en á félagsins á árinu, um 400 millíón j gfðari árum hefði hún varla nokk- Kvartanir hafa nýlega komið dollars virði af lífsábyrgðum. Af urntíma getað komiö auga á mig, fram um okur, sem /tnsir menn hér þeirri upphæð veitti félagið um 300 nema að ein8 endur og sinnum og t borginni beiti við fátæklinga, er mill. doliars lffsábyrgð til 155 þús. þe88 vegna værnm við’orðÍn ókunn- noyðast til þess að taka penitagalán ; manna, sem borguðu fyrirfram árs i ug aftur. hjá þeim. Ýms dæmi eru tilfærð, j iðgjöld sfn. Þessar seldu lífsá- Svo kom systir mín o" heilsaði svo sem það, að $18.00 lán um 3. j byrgðir eru 50 millfónir meira en mér kurteislega með handabandi mánaða tfma ltostaði lántakanda j félagið hefir áður selt á nokkru ejns Qg við hefðum aldrei sézt áður. $12.00; $2.00 lán um mánaðsrtfma einu ári. 6,800 dánarkröfur voru ' Ég fór að hlægja að öllu þessu, kostaði 50 ceats. Og fleiri dæmi borgaðar á árinu, og yfir 20 millfón en ekkert af fólki minu hló; það þessu lík. dollars borgaðir lifandi ábyrgðar- var altsaman mjög alvarlegt á svip- ------------------ höfum, auk 5 mill. dollars vaxta Þann 7. desember sl. voru þau af innstæðu fé þeirra. Þessutan herra Baldur Stepliansson og ung- j lánaði félagið 15 mill. útá ábyrgðir frú Sigurlfna Benediktsdóttir Bar- meðlimanna gegn 5% árl. vöxtum. dal gefin saman I hjónaband aðí Tekjur félagsins hækkuðu um Markerville, Alta. Bygðarmenn 6 millfónir doliars á þossu sl. ári. biðja þessuui ungu brúðhjónum, Þær urðu als 102 millfón dollars. allar hamingju. P. H. Félagssjóðurinn jókst um 45 mill. og var á sl. n/ári 435 millíónir I Tjaldbúðarsöfuuður heldur firs- fund sinn þann 16. þ. m„ og verða þá lagðir fram reikningar fyrir árið sem leið. Sömuleiði3 verða kosnir fulltrúar og embættismenn fyrir þetta ný byrjaða ár. Vonast er eftir að söfnuðurinn sækji vel þennan fund. inn. Móðir míu bauð tnér að seíj- ast niður. Eg fór að skilja, hvers kyns var og hláturinn dó á vörum mfnum, þvf ég hætti að sjá nokk- urt hlátursefni I öllu þessu. Svo fór móður mín að segja mér nokkrar sögur frá barndómsárum mfnum og hlóum við öll að þvf Svo fórum við fjögurað leika /msa gamanleiki, þangað til ég fór upp J að hátta, og kvöddu foreldrar mfn- ir mig með handabandi og buðu I»n -,UA ■ < , ■ r v. , mér að heimsæfcja sig aftur, þegar um 130 millfónir á ánnu. I þessu J ég hefði tíma til þess. mikla lffsábyrgðarfélagi eru nú Ég skildi sneiðina, og ég fann að fólk mitt var eins ánægjulegt í sambúð og nokkurt annað í'ólk, sem 21 pd. Raspöðum Sylrrj.........$1.00 10 '* bnzca ifrsen kaffi..... 1.00 20 “ salt. (>orski........... 1,00 25 " hrissrrjónum............ ] .00 83 sfykki þvottasáp í......... 1.00 7 pakkar af re.vk-tóbaki ..... 0.25 5 plötur af muun-tóbaki....... 0 2-5 5 ' rúsínur.................o 25 5 " sveskjur............... 0.2-5 5 pd. G-inger Suaps........... 0.25 7 pd. fata af jam.............0 40 3 pd. kanna hakine powder.... 0 35 3 nöskur af Catsup ........... o 25 Gætið að öðrum kjörkaupum síðar. J. JOSELWITCH Tho Union Grocery and Provision Company 168 iN eoa 8t., Cor. El^in Ave. Allir Islend ingar I Ame rlku ættu að kaupa ‘Heimir’ Kostar $1.00 yfir áriið. Kemur út j einusinni á mánuði hverjum f stóru tfmarits broti 24 bls. að stærð. Innihald margbrotið og skemti- ; legt, sögur kvæði, ritgjörðir, ' kyrkjutfðindi, æfiágrip merkra manna með mvndum osfrv. Af , greiðslustofa: "Heimir,” S.W.Cor. ; Wellington Ave." & Simcoe St., Winnipeg, Man. BOYD’S “MACIIINE- MADE” BRAUD ’PHONE 3668 Smáaðtferðir fljóttog vel af hebdi levstar, fldams & Main PLUMBINO ahd heatinc —MBMa uacaöant mi— — 473 Spence 5t. W’peg holl eru áltat eins, bæði og gómsæt iMloniiiiioii Bank NöTRE DAMEAwl BRANCfl Cor. Neoa St Vér seljutr peuingaávíaRnir borg- anlekar á íslandi ok öðrum lönd. Allskouar bankaetörf af hendi leyst 8PARISJÓD3-DEILDIN tokur .^1.00 inalfttr og yflr og gofur h«pztu gildanui vexti, som lotfgjast viO ính- stæðuféð tvisvar á ári, i lok júnl og desember. Ef þú vilt fá brauð, þá er hægast að láta þá vita jþað gegnumtele- fóninn, núm- erið er 1030 Dr. G.J. Gislason Meðala og tippskurðar læknir Wellíntrton Block GRAND FORKS N. DAK. Sératakt athygli veitt Augna, Eyrna, Nef og Kverka Sjúkdómum. Jón Hólm, 682 Ross Ave., hefir til sölu ágæt rafmagnsbelti fyrir aðeins $1.25. Stót-mikill Afsláttur & aílskonar m m 1Y11IM er nú þeasa dagana bjá stað 399 millfónir í fyrra. Gildandi lffsábyrgðir hækkuðu |, millíón manua sem hafa f þvf lffsá- byrgðir er nema að upþhæð 2 bill- fónir, 58 millíónir dollars.. Öll er skýrsla New York Life ég hafði kynst. Og sfðan hefi ég altaf verið heima & kveldiu. BIIDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 selur Hás og lóáir o<? Annast þnr aö lát- andi störf; átvegar peniugaiáu o. fl. Tel.: 2d85 Woodbine Restaurant Stœrsta Billiard Hall f Norövesturlandin Tlu Pool*¥orö.—Ahíkonar vín ogvindlar. Lennon A llebb, Eiaendur. Steinsjrímur K. !iall PIANO KENNAlll 70L Víctor St. * >V innipeg Thorsteinn Johnson, Ffólíns-kennari - 543 Victor St 1-12 tf Ijiinited. PHOTOGRAPH STUDIO. 3 2 4 Smith Street 2 dyr noröan Portage Ave. pi j iitlcí Pirlrait Co.,L búa til myndir og m y n d a - r a m m a, myndabrjóstnálar, myndahnappa og háls- og úrmen. Fólk getur fengið hvaða --------- myildir, sem það Aðnlumboðtmaður meðal íelendinga: vill I læssa hluti Wm. Peterson, 343 Maln st„ Wpeg, og með lfflitum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.