Heimskringla - 18.01.1906, Síða 1

Heimskringla - 18.01.1906, Síða 1
XX. ÁR. WINNIPEGr, MANITOBA 18. JANtJAR 1906 Nr. 15 ✓ Arni Egprtssoi Land óg Fasteignasali Útvegar peningal&n og tryggir líf og eignir Skrifstcfa: Boom 210 Mclutyre Block. Telephone 3364 Heimili: 671 Ross Avenue Telephone 3033 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Eldur kom upp f West hótel í Minneapolis að morgni þess 10. f>. m. og brendi 6. og 7. loft hússins og gerði nær 30 þús. dollara eigna- tjón. Auk þess brunnu og köfn- uðu til ólffis 16 manns. Einn af slökkviliðsmönnunum datt úr stiga er hann var að bjarga konu einni úr eldinum; hann beið bana, en konan komst lífs af. Svo er að sjá & fréttum, að konan hafi í ein- hverjuæði hrundið manninum úr stiganum, eftir að hún var úr allri hættu. Sumir af hótel-gestunum stukku út um glugga á efstu loft- unum og rotuðust, er f>eir komu niður. Margir meiddust mikið. 175 gestir voru & 6. og 7. lofti. — New York borg og Brooklyn eru f undirbúningi með að byggja nokkur sjúkrahús í þessum borg- um, er veiti algerlega frfa læknis hj&íp. Það er áætlað, að spftalar þessir, Þegar f>eir eru fullgerðir kosti alls 27 millfónir dollara og verða f>& þeir beztu af sinni tegund sem til eru í heimi. — Akuryrkju fyrirlestrarnir, er getið var um f Heimskringlu fyrir 2 vikum sfðan, eru nú byrjaðir. Þar sem Islendingar búa verða fyr- irlestrarnir haldnir á þessum dög- um og stöðum: Moosomin 11. jan., Quappelle 13. jan., Claresholm 16. jan., Red Deer 18., Moose Jaw 26., Reston og Pipestone 30., Morden 9. febrúar, Baldur og Belmont, Cypress River og Glenboro 16., Souris 17., Yorkton, Saltcoats, Langenburg, Binscarth 24, Fox- warren, Shoal Lake og Straithclair 26., Gladstone og Wes.bourne 27., Dauphin 28. febr. og Swan River 1. marz. Sýnishorn af útsæði korn- tegunda eins og þau eiga að vera, verða sýnd og stuttir fyrirlestrar haldnir um /ms árfðandi búnaðar- atriði. Landar vorir gerðu rétt f að sækja þessa fundi, hvar sem peir eiga kost á því. — Strætisbrautafólagið i Toronto borgaði á sl. ári eitt þúsund doll- ara daglega f bæjarsjóð. Allar inn- tektir félagsins voru $2,400,764.00, af því fékk bærinn yfir 300 þúsund dollara. — Galicfumaður einn í Winni- peg seldi f síðustu viku öðrum manni konuna sfna fyrir $40 í pen- ingum út f hönd. En er td kon- unnar kasta kom. neitaði hún að láta selja sig og aðhyltist ekki n/ja bóndann. En er bóndinn vildi ekki borga dollarana til baka, var málið selt f hendur einum lögmanni bæjarins til sóknar. — Maður í New York henti sér nýlega út um glugga á 4. lofti 1 húsi einu sem var að brenna með 3 ára gainla dóttur sína í fanginu. Hann rotaðist, er hann kom niður á strætið, en barnið slapp ómeitt. — Fyrrum rfkisstjóri Stenen- berg i Idaho var drepinn við hús- dyr sfnar á gamlársdag. Illverk þetta var unnið með dynamit sprengivél og vita menn ekki hver að er valdur. — Á nýársdag var sprengd í loft upp verksmiðja í Seranton, Pa. Eigandi hennar hafði fengið 3 bréf, sem heimtuðu að hann borgaði út þúsund dollara, ef hann vildi kom- ast lijá þvf, að verksmiðjan yrði sprengd f loft upp. En hann skeytti ekki þeirri aðvörun. — Það er sagt, að stjórnin f Al- berta sé búin að fastákveða að Ed- monton bær skuli vera höfuðból og stjórnaraðsetur fylkisins, og mun sú ályktun mælast vel fyrir meðal íbúa Norðvesturlandsins. — Mál hefir verið höfðað gegn peningaverzlara í Toronto fyrir ok- ur. Hann setti upp 120 prósent rentu fyrir smálán um örstuttan tíma. — Bandaríkja senatið hefir skip- að rannsóknarnefnd til að athuga, hvernig þvf fö hafi verið varið, sem þingið liefir veitt tilþess að byggja Panamaskurðinn. — Þann 28. des. sl. brann f HaU- son, N. Dak., sölubúð herra Sigur- jöns liaupmanns Eirfkssonar, með vörum þeim, er í lienni vóru. Tals- verð eldsábyrgð hafði verið á liúsi og vörum, en |>ó er sagt að Sigurjón hafi beðið mikinn skaða við þetta tilfelli. , — Hótel eitt við Niagarafossinn brann nýlega. Skaði metinn 150 þúsund dollara. -— Joseph Phillips, formaður YorkCounty lánfélagsins. sem ný- lega varð gjaldþrdta, hefir nú verið handtekinn í Toronto og sakamál hafið á hendur honurn fyrir svik- samlega meðferð fjársins. Bœkur félagsins hafa ekki verið færðar sfð- an í ágúst sl. og þvf nú sem stend- ur alls ómögulegt að vita greinilega um ástand f>ess. Samt eru eignir félagsins taldar að vera allmiklar og seljanlegar. — Tekjur Ontario stjórnarinnar á sl. ári urðu yfir 6 millíónir doll- ara, eða hérumbil jafnmiklar og í fyrra (1904), þá urðu þær $6,128,- en þá fékk fylkið á aðra millfón dollara, sem sinn hlutaaf söluverði fylkistimburs. En á árinu sem leið voru engar slfkar timbursölur. Tékjurnar jukust þvf að nokkrum mun í öllum deildum stjórnarinnar sfðasta ár. — Það á að verða mikið um dýrð- ir, þegar Spánarkonungur kvong- ast, sem kvað eiga að ske á þessu ári. Prinsessa sú, er hann h^fir kosið sér, er uppalin í prótestanta trú, en nú verður hún að “fara úr barnatrúnni” og gerast ramkatólsk, þvf það er hÍD eina lögboðna og rétta trú á Spáni. Umvending prinsessunnar á fram að fara með stórkostlegri hátfða-viðhöfn f St. Francisco dómkirkjunni í Madrid og skal athöfninni þar stjórnað af æðsta kirkjuhöfðingja Spánverja. Honum til aðstoðar hafa kvaddir verið dómkirkju-erkibysknpinn í Toleda ásamt 9 öðrum erkibyskup- um og 46 byskupum víðsvegar úr ríkinu. Þessum herrum hefir öll- um verið stefnt til Madrid borgar þess að taka þátt f athöfninni. Þjóðinni er og þegar gefin vissa fyrir því, að páfinn Ifti með vel- þóknan á trúarskifti hinnar vænt- anlegu drotningar og sé að öllu leyti samþykkur ráðahag konungs- ins. Þegar sjálf giftingarathöfnin fer frao, þá verður gleði mikil um land alt og stendur hún yfir í marga daga. Mörg hundruð vagn- hlöss af dýrindis blómum hafa pöntuð verið úr Ölltim áttum, og skal þeim stráð um strætin í Mad- rid þar ty þau eru orðin eins og náttúrlegur blómabeður, og hver borgari fær einnig eins mikið og hann vill af þeim. Aðal blóm- magnið verður fengið frá Seville, Malaga, Valencia, Alicante og Murcia héruðunum. Skrúðgöngur miklar verða hafðar f öllum borg- um Spánar og dansleikir um land alt. En f Madrid, sjálfri höfuð- borginni, skulu sérstaklega þar til valdar dansmeyjar halda uppi dansi f nokkura sólarhringa. Svo er til- ætlast, að gosbrannar borgarinnar og aðrir, sem sérstaklega verða til þess gerðir, skuli spú vfni af /ms um tegundnm meðan á hátfðahald- inu stendur, og er þegar farið að undirbúa það. Vatninu verður veitt úr brunnum borgartnnar og vfni hleypt f þá í staðinn meðan veizlugleðin varir. Nauta-at í stór- um stfl, eins og þau mestu af þeirri tegund, er sögur fara af, skal fram fara í Madrid og öðrum borgum landsins á giftingardag konungs- ins. Mesti fjöldi manna og kvenna er nú kappsamlega að starfa að nauðsynlegum breytingum á kon- ungshöllinni í Madrid, svo að hún verði boðleg ungu hjónunum og að verði ánægð með hana sem heimili sitt f framtfðinni. Drotningin unga á að hafa herbergi sfn á fyrsta loftl hallarinnar, og þar starfar nú mikill mannfjöldi að nauðsynlegum breytingum og umbótum. Enmóð- ir konungs á að búa á efri loftum. Konungurinn verður að sjálfsögðu hvar lielzt í höllinni, sem lionum þykir bezt við eiga, því hann er þar húsbóndinn. — Flotamálaráðgjafi Frakka liélt n/lega samkomu mikla til arðs fyr- ir munaðarlaus börn látinna sjó- manna; á samkomunni voru seldar veitingar og kostaði hver tebolli þar $5.00, en sæt mjólk$2.50 f boU- ann Jextra, svo að þeir, sem tóku sykur og mjólk í teið sitt urðu að borga $7.50 fyrir bollann. — Maður að nafni Banwell, sem fyrir nokkrum tíma sfðan strauk frá Toronto með 80 þús. dollara af fé bankans, sem liann vann þar við, heíir verið -handtekinn í Vestur- Indfa, eftir að liafa verið eltur kringum liálfan hnöttinn af lög- regluþjóni einum frá Torontoborg. Sagt er að maðurinn hafi haft með sér konu eina á öllu þessu ferða- lagi, en hafi þó haft mest af fénu óeytt, er hann var tekinn fastur. — Tveir félagar, Torrey og Alex- ander, hafa verið að lialda trúar- lega endurlífgunar fundi í Toronto borg; á 22 fundum. er þeir hafa haldið þar, höfðu þeir samtals 95,- 800 áheyrendur og liafa umvent 990 manns, þar af 499 á sfðasta viku tfmabilinu. — Tfðarfarið það sem af er þess- um vetri hefir verið það bezta, sem komið liefir í fjórðung aldar hér í Canada. Enn er skipgengt á ám og vötnum í Ontario. — Bæjarkosningar í Vancouver eru n/afstaðnar. Þar var barist um það, hvort afnema skyldi vfn- söluhús bæjarins. Vfnféndur unnu og er þvf talið vfst, að innan skams tfma verði öllum hótelum f bænum lokað. — Gas til ljósa er sagt að kosti 75c þús. fet í Duluth og verður enn ódýra áður en þetta ár er liðið. Bærinn á sjálfur gasstofnunina. — Á sl. ári hefir enginn kín- verskur verkamaður flutt til Can- ada. Sá innflutningur hefir ger samlega sttöðvast sfðan 500 dollara nöfuðtollurinn var lagður á Kfn- verja. En nokkrir kfnveiskir kaup- menn og stúdentar hafa flutt hing- að. Stúdentamir verða að greiða þennan $500 toll, en hann er þeim endurgoldinn, er þeir hafa gengið 18 mánaða tíma á skóla hér. ✓ — Fjármálaskýrsla Rússlands, sem nú er nýbirt, s/nir að nauð- synlegt verður að þjóðin taki 240 millfón dollara lán á þessu ári, til þess að mæta ákveðnum útgjöldum Þar af eru yfir 200 millfónir, sem verða að borgast af striðskostnaði þjóðarinnar. Þessi skýrsla sýnir og að strfðið við Japana hefirkost- að þjóðina 1,050 millíónir dollara. Skýrslan sýnir einnig, að þjóðin verði tafaríaust að lækka öll útf gjöld og viðhafa alla sparsemi, þv- að innlektir þjóðarinnar verði litl- ar á þessu ári. — Sakamál var nýlega hafið mót vínsölumanni í Chicago fyrir hönd barna manns eins, er hótelshaldar- inn er sakaður um að hafa gert að drykkjumanni. Börnunum voru dæmdur $17,500 skaðabætur og það má hótelshaldarinn borga. — Bæjarkosningar eiga að fara fram í Montreal í næsta mánuði, en fullur þriðjungur allra gjald- enda verða atkvæðislausir við þær kgsningar, af því þeir hafa ekki haft efni á að borga bæjargjöld sfn fyrir n/árið. Þ.ið er skilyrði fyrir atkvæðisrétti þar, að gjaldendur borgi gjöld sfn f ákveðinn tfma, annars tapa þeir þegnréttindum. — Uppástunga hefir komið fram á Þinginu f British Columbia um að veita konum kosninganHt þar í fylkinu. En mál það er enn óút- kljáð. — Konur á Englandi heim- sóttu nýlega hinn nýja stjórnarfor- mann Breta, Sir Campbell-Banner- man, og heimtuðu atkvæðisrétt f landsmálum. Hann gaf þeim góð svör; kvaðst sjálfur vera meðmælt- ur með því, er þær færu fram á, en þó ekki geta svarað fyrir alla flokks- menn sína. Urðu þá kvinnurnar svo æstar, að það varð að láta sum- ar þeirra út úr húsinu með valdi. — G. T. P. járnbrautarfélagið hefir boðið $250 verðlaun þeim, er styngi upp á heppilegustu nafni fyrir bæ þann, sem á að verða enda- stöð brautarinnar við Kyrrahaf. 15 þúsund nöfn hafa félaginu þeg- ar verið send, en valið er enn ekki gert. Magnús Smith kaupir einkaleyfi. Islendingar, sem lesa fslenzku blöðin vestanhafs, kannast víst flestir við Magnús Smith, sem í mörg undanfarin ár hefir verið sá bezti tafimaður f Canada. ' En manninum er fleira vel gefið: Magnús er framúrskarandi gáfaður og vel að sér til munns og handa, þaullesinn f flestum greinum og kaupir og les að mfnu áliti fleiri vfsindaleg tímarit en nokkur ann- ar Islendingur f Canada. Á smíðarer maðurinn dverghag- ur og hefir fyrir nokkrum mánuð- um síðan smfðað vél og keypt á henni éinkaleyfi bæði í Canada og Bandaríkjunum. Þessi uppgötvun herra Smiths er 'í þvf fólgin að geraumbætur á hin- um “hreyfilegu” myndum. Útbún- aður sá, sem nú er hafður, erþann- ig, að langur borði með myndum hverri við hliðina á annari er und- inn upp á kefli í vélinni, sem sýnir myndirnar. Lóðrétt frá þessu kefli er anna^ kefli eða völur, sem vind- ur upp á sig myndaborðann (á ensku “film”) jafnóðum og hinn rekur ofan af sér, og þá er það sem vér sjáum myndirnar, sem ljósið kastar á tjaldið sem vér horfum á. En nú þarf þetta“film” eðamynda- borði einlægt að stansa, svo að menn geti séð myndirnar sem bezt, án þess þó að vélin sjálf hætti að snúast. Við þessar stympingar hafa borðarnir viljað rifna, en um- bætur Magnúsar sýnast algerlega bæta úr þessu. Hahn lætur vél- ina missa tök á “ flytjaranum ” (mynda völtrunum) og á sama augnabliki koma tvö grip, sem stöðva borðann algerlega. Þessi útbúnaður Magnúsar, að flytja og stöðva myndirnar án þess að myndaborðinn rifni, segir tfma- ritið “Scientific American” að muni umturna þeim myndavelum, sem nú eru í brúki. Ég óska að svo verði, og ég óska um leið, að Magnús hljóti fjár- munalegan hag af uppgötvun sinni því hann er bezti drengur og ís- lendingum jafnan til sóma. S. J. A. Þorrablót. Eftir vanda um þennan tfma árs er nú uppi fjöður og fit f Kristnesi við undirbúning hins árlega miðs- vetrar samkvæmis, sem Helgi magri býður íslendingum fjær og nær til. Eins og fyrr hefir kunngert ver- ið, verður samkvæmi þetta haldið þann 15. febrúar, því um það leyti standa yfir hinir alkunnu skozku þjóðleikir, er “Bonspiel” nefm»st. Verður þá margt manna saman- komið hér í Winnipegborg og há- tfðabragur á öllu þar. En það sem mestu máli skiftir er, að um það leyti geta menn ferðast með járn- brautum þessa lands fyrir h á 1 f - v i r ð i. Á C.P.R. frá Moose Jaw að vestan og frá vesturenda North- western brautarinnar. En á C. N. R. frá Melfort og Warman að vest- an, og á brautum þessara félaga beggja frá Port Arthur að austan. Líka verða fargjöld niðursett við þetta tækifæri á Bandarfkja járn brautum fyrir þá, er þetta sam- kvæmi sækja. Og geta utanbæjar- PIANOS og ORGANS. * Heintzman & Co. Pianos.-Bell örgel. Vér seljara med m&naðarafborgunarskilmálnm. J. J. H- MCLEAN & CO. LTD. 530 MAXN S«. WINNIPEQ. menn trygt sér aðgöngumiða hjá H. S. Bardal, 172 Nena St., eða einhverjum félagsmanna. Þessi mikli fargjalda afsláttur byrjar 9. febrúar og verða farseðlar góðir og gildir til heimferðar til 20. sama mánaðar. í næstu blöðum verður nokkuð nákvæmar skýrt frá allri tilhögun samkvæmisins og ættu allir að lesa það með athygli. Krútnesi hinu vestra, 15, janúar 1906. Helgi magri. Winnipe^. Stúdentafélagið heldur fund á laugardagskveldið kemur kl. 8 á venjulegum stað. Stúlkurnar stýra fundinum, og vona að sem flestir meðlimir láti sjá sig þar. • --------------- Smjör og ostagerðarskóli fylkis- stjórnarinnar verður látinn taka til kenslustarfa þann 6. febrúar.næstk. Kensludeildir verða tvær, önnur fyrir þá, sem ætla sér að stunda smjör og ostagerð, á osta og smjör- gerðarstofnununum. Þetta kenslu- tfmabil, sem nefnt er “Factory Course”, verður frá þvf skólinn byrjar og fram til 3. aprfl. Hin kensludeildin verður fyrir bændur, konur þeirra, syni og dæt- ur, sem vilja auka þekkingu sína f heima-smjörgerð, meðferð á skil- vindum og mjólkurfitu mæiingum o. fl. Þessi kenslugrein hefst með byrjun skólans og helzt eins lengi og nemendur æskja, og getur hver nemaritli lagt fyrir sig lærdóm þeirra greina, sem hann eða hún óskar. Kenslugjald er ekkert í bænda- fólks deildinni, en í “Factory” deildinni kostar kenslan $2 fyrir íbúa fylkisins. Aðrir brezkir þegn- ar verða að borga $6 og útlending- ar $12 fyrir kenslutímabilið. Eintök af kensluskránni fást með þvf að rita til W. J. Carson, Pro- fessor of Dairy Husbandry, Mani- tpba Agricultural Coliege, Winni- peg, Man. I síðustu Heimskringlu var sagt að New York Life lffsábyrgðarfé- lagið hefði gert $50 millíónum meiri umsetningu síðasta ár en nokkurt annað ár; þetta átti að vera $50 millíónum meira en nokk- urt annað lffsábyrgðarfélag hefði gert á einu ári. Líka var sagt, að gildandi lffsábyrgðir værn $2,058,- 000,000, í stað $2,061,000'000. 2 ágæt herbergi eru til leigu í n/ju Heimskringlu byggingunni 727 Sherbrooke St., rétt við Notre Dame Ave. Her bergjunum fylgir ljós og hiti Og önnur þægindi. Herbergi þessi eru sérlega hent- ug fyrir tannlæknir eða einldeypa karlmenn. Betri fást ekki f borg- inni. Upplysingar um leiguskik- mála fást á skrifstofu Heimkringlu. ■’Waghorn’s Guide” fyrir janúar 1906 er nýútkomin, í vanalegri 160 bls. stærð, þéttprentað með smáu letri. Frá fyrst til sfðast er kver þetta fylt allskonar þarflegum fróð leik um póstgöngur með jámbraut- um og skipum og sveitavögnum, sem og öllum öðrum upplýsingum, er að póstmálum lúta, og einnig um allar aðrar samgöngur hverju nafni sem nefnast. Allskonar upp- l/singar um banka og peningamál, um hraðskeytasendingar og verð þeirra; skýrslur um veðuráttu og uppskeru; heimilisréttarlögin, með korti yfir ‘townsliips’ og ‘sectionir’; skrá yfir öll pósthús í Manitoba og Norðvesturlandinu og hvar þau eru. Kver þetta kostar að eins lOc eða $1.00 um árið. Fvrirlestur o«; Concert %i O Dr. Blewett, kennari við Wesley College, heldur framhald af fjTÍr- lestri sínum, undir umsjón fsL nemenda, f Tjaldbúðinni fimtu- dagskveldið 23. janúar n. k. SAMKOMULISTI: Vocal Solo: I. E. Williams Piano “ Miss Miðdal Vocal “ Mrs. S. K. Hall. Vocal Qnartette: A. Jolin- son, E. Anderson, Fjeldsted og Guttormsson. Piano Solo: Mr. S. K. Hall Vocal Solo: Th. Clemens. Almanakið 1906 VERÐ: 25c. Ódýrust og skemtilegust ísl. bók hér vestra. Eldri árganear enn tilsölu frábyrj- un landn&mssögunnar — 2öc hver — 7 alls. TIL ÍSLANDS verður eÍRÍ send kærkomnari gjöf ætt- ingjum eða viaum heldur en Almanakið. Það er áreiðanlegt. Sendið mér 25c. og greindega utan&skrift, og skal ég senda það heim ykkur að kostnaðarlausu. Fyrir $1.75 f&ið þér öll Almanök- in frá byrjun landn&mssögunnar. Aðeins örfá eintök eftir af sumum þeirra. Ólafar S.nThorgeirsson, 678 Sherbrooke St., Winnipeg, Canada. BILDFELL & PAULSON Union Bank úth Floor, No. 520 seiur hús og lóðir og anoast þar aö 16t- I andi strfrf; útvegar peningalAn o. fl. Tel.: 2685 Steingrimur K. liall PIANO KENNAPd 701 Victor St, Winnipeg Thorsteinn Johnson, Ffólíns-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf BOYD’S “MACHINE- MADE” BRAUD eru altat eins, bæði holl og gómsæt Ef þú vilt fá brauð, þá er hægast að láta þá vita það gegnum tele- fóninn, núm- erið er 1030 Nú er tíminn! Hús, lóðir, lönd með h&lfvirði mót peningum. Lóðir f v^sturbænum fyrir l&gt verð með venjulegum skilm&l- um. Nftið f ffteinar áður en þær verða hækkaðar f verði. MARKUSSON AND BENEDIKTSSON 205 Mclntyre Bl’k., W’peg. Telephone 4159.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.