Heimskringla - 01.03.1906, Blaðsíða 2

Heimskringla - 01.03.1906, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA i. marz, 1906. Heimskringla PUBLISHED BY The Heimskringla News 4 Publish- ing * V«rö blaösins 1 Canada og Bandar. $2.00 um áriö (fyrir fram borgaö). ÍSenttil Islands (fyrir fram borgaö f kaupendum blaösins hér) $1.50. Peningar sendist P. O. Money Or- der, Registered Letter eöa Express Money örder. Bankaávtsanir á aöra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar meö afl'öllum. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 727 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O.BOXllð. ’Phone 3512« Fjármál Manitoba. TJtdráttur úr ræðu Hon. J. H. Agnew, fjárm&lastjóra fylkisins, flutti f Manitobaþinginu þann 21. fessa mánaðar. Hr. Agnew kvaðst hafa sérlega ánægju af að geta fært þinginu þ& gleðifrétt, að síðastliðið ár hefði verið mesta hagsældar&r og fylkið hefði & þessu tímabili tekið mikl um framförum, og það svo að undr um sætti, f>egar tillit væri tekið ti þess, að fylkið hefði bókstaflega talað engin nmráð eigna sinna að þvf er snerti skóla og bleytilönd eða afurðum þeirra. Þessi framför fylkisins speglaðist í öllum tekjum þess og sýndi sig ijóslega f reikn ingum fylkisins. Þetta gæti hann sýnt með tveimur ápreifanlegum dæmum: Arið 1899 voru fylkistekjumar $776,283.85, en & sfðasta &ri, aðeins 5 &rum sfðar, urðu þær talsvert meira en tvöfalt meiri, eða alls $1,860,899.00. Árið 1899 voru tekjur akuryrkjudeildarinnar $184.- 75, en 5 árum sfðar — & árinu sem leið — urðu þær $5,059.80, eða meira en 27 sinnum hærri en árið 1899. I fylkisritaradeildinni urðu tekjumar á 10 árum, fram að 31 desember 1899, $21,043.25; en á sl ári voru tekjur þeirrar deildár $19,- 489.50, eða svo sem $1500 minni á þvf eina ári en á síðustu 10 árum — áður en núverandi stjórn komst til valda. Þessi markverða framför væri að nokkru leyti að þakka eðlilegri framför íandsins, en aðallega bygð- ist hún f>ó & stefnu sfjórnarinnar og lagaákvæðum, sem hún hefði fengið lögleidd síðan hún kom ti valda. Og látum vér hr. Agnew tala sjálfan um stund: Ég skal lesa upp fyrir, þinginu nokkra töluliði til þess að s/na og sanna, að mál mitt er á gildum rökum bygt. Þær em sem fylgir Járnbrautaskattar....$56,667.2' Auðfélaga skattar..... 56,766.31 Vínsöluleyfi (1899: $27,- 486 57; 1904: $40,488.- 15; 1905: $84,566.11).. 44,077.96 Veiðileyfi............ 3,874.83 Vextir af ógreiddum borgunum af seldum skólalöndum......... 59,774.94 Eftirstöðvar frá áranum 1903—1904........... 30,000.00 Manitoba Gazette...... 2,500.00 Meðgjöf með vitfyrring- um................... 17,700.00 Samtals............$271,551.31 Fyrsta staðhæfing, sem ég óska að gera, og sú sem er mest árfðandi fyrir fylkisbúa, er um tekjur og út- gjöld fylkisins. Tekjurnar á sl. ári voru $374,232.80 umfram það er þær urðu á fyrra ári, og þó að út- gjöldin hafi að sjálfsögðu orðið að aukast talsvert, sem afleiðing af auknum fólkfjölda og vaxandi starfsemi, þá get ég flutt þinginu J>ær eleðifréttir, að tekjuafgangur síðasta árs varð alls $465,123.02,og er þetta sá mesti tekjuafgangur, sem fylkið hefir nokkum tfma haft síðan það varð til, og nálega tvðfalt meiri en á sl. ári. Hér eru töluliðir yfir tekjuafgangana á sl. 6 áram: Árið 1900 ........ $ 11,056.31 “ 1901 ......... 49,444.73 - “ 1902 289,686.44 “ 1903 148,777.83 “ 1904 249,358.44 “ 1905 465,123.02 Eða alls & 6 árum $1,213,446.77 eða yfir $200,000 & ári hverju að jafn- aði síðan Conservatives komust til valda. Og f þessu sambandi vil ég segja, að allir reikningar, er stjóm- inni hafa borist upp til 31. des. 1905, eru borgaðir að fullu, og að f>essi tekjuafgangur, að undantekn- um þeim upphæðum, sem hafa verið borgaðar fyrir varanlegar eignir fylkisins, eru í peningum á hinum /msu bönkuin þessa fylkis. Einnig hefi ég gert jafnaðar- reikning, sem nær fram að kl. 3 í dag, sem synir, að sfðan á nyári hefir stjórnin tekið inn $402,705.70, en borgað út alls $248,423.48, svo að hún hefir nú f sjóði í peniugum alls $1,578,564.78. Það eru einnig önnur atriði, sem vert er að minnast á, svo sem fjár- veitingar til alþ/ðu. Þessar fjár- veitingar hafa verið mjög auknar á árinu sem leið, eins og á hverju ári sfðan f>es3Í stjórn tók við riðum. Þvf að þessi stjórn situr aldrei að- gerðalans; hún sc'r altaf nægilegt verkefni fyrir höndumtilhagsmuna íbúunum, og hún sér, að það er miklu meira að gera í framtfðinni, en verið hefir f liðinni tíð. Á árinu sem leið vora veitingar til alþýðu $488,109.24, en útgjöldin öll $1,- 398,431.28, svo að fólkið fékk meira en $1.00 af hverjum $3.00, sem fylkið tók inn. Og stjórnin hafði enga umsjón með þvf, hvernig f>ví fé var varið, fólkið réði þvf alger- lega sjálft. En þessi upphæð er tilsvarandi talsvert hærri en veitt var undir fyrirfarandi stjórn, því f>á voru veitingar til alþýðu $1.00 af hverjum $5.00 af fylkistekjun- um. Árið 1900 lagði stjórnin til mentamála $263,740.15, en 1905 $312,233.36, eða $48,493.21 meira. Til akuryrkjumála lagði stjórnin árið 1900 $23,665.80, en & sl. ári 36,439.65, eða $12,773.85 meira. Til sjúkrahúsa og Ifknarstofnana árið 1900 var borgað $51,744.14, en á sl. ári $99,832.90, eða $48,088.96 meira, nálega tvöfalda upphæð. Sérstaklega skal ég minnast á tillag til sveitafólaga. Árið 1900 fengu þau $18,086.02, en f fyrra $38,953.33, eða meira en tvöfalt við það sem áður var. En aukning þessara upphæða allra árið sem leið nemur til samans $130,373.13. Svo talaði ræðnmaður langt mál um það, hve illa Ottawa stjórninni færist við við Manitoba fylki að þvf er snerti borgun á fé J>vf, er hún ætti að greiða til fylkisins, og hann gaf J>að sem dæmi, að það hefði að eins verið & sl. ári að hann hefði fengið borgaða $30,000 skuld, sem hefði átt að vera borguð fyrir meira en 20 árum, og að fylkið hefði tapað vöxtum þessarar upp- hæðar allan þennan tfma. Þar næst sýndi ræðumaður fram á, að & sl. 5 árum hefði fylkis- stjórninni borgað til mentamála í fylkinu $888,857.44, en að það væri $350,000 meira en tillagið frá Ot- tawa & sama tfmabili,sem alls hefði verið $513,527.27. Þetta ætti að eins við alf>yðuskólana, en öll út- gjöld fylkisins til mentamála hefðu á þessu tfmabili verið $1,317,333.88. Yfir $100,000 hefði þegar verið var- ið til byggingar búnaðarskólans, sem nú væri svo langt & veg kom- inn, að hann væri tekinn til starfa, en f>ó yrði að leggja meira fé til hans á næsta ári. Næst talaði hann um, að stjórn- in ætlaði á næsta ári að auka skatta á auðfélagastofnunum og járn- brautum, og að Canadian Northern félagið mundi þá borga fullan skatt af tekjum sfnnm. Skatta þessa, eða ígildi þeirra, ætlaði stjórnin svo að nota til þess að veita sveitum fylkisins styrk til vegabóta frá búlöndum sfnum til næstu markaða. Manitoba hefði nú 2745 mflur af járnbrautum, þar af ætti C. P. R. 1404, en C. N. R. fólagið 1341. Þessi stjórn hefði sfðan hún kom til valda fengið bygðar, fbúum fylkifeins að kostn- aðarlausu, 667 mflur af brautum, nú fullgerðar, og að auki nær 100 mílur, sem nú eru f byggingu og l'ullgerðar undir teinlagningu. Hr. Agoew bað þingmenn að athuga það, að í f>eim auknu útgjöldum, sem stjórnin gerði ráð fyrir & næsta ári, væri innifalin $150,000 doliara upphæð, sem ráðgert væri að leggja til sveitannna til þess að bæta veg- ina í fylkinu. En þrátt fyrir þessi auknu út- gjöld kvaðst hr. Agnew vona, að næsta árs tekjuafgangur yrði að minsta kosti eins mikill og á þessu ári, eða um hálfa millfón dollara. Þegar á alt væri litið, hélt ræðu- maður að fylkisbúar mundu'sam- þýkkja það álit sitt, að núverandi | stjórn hefði unnið dyggilega að hagsmunum fylkisbúa, að hún i hefði á 6 árum grætt fyrir fylkið yfir $1,200,000.00, að hún hefði á einu ári sparað af inntektum fylk- isins 465 þúsund dollara, að hún liafi á einu ári aukið tekjur fylkis- ins um 270 þúsundir dollara, að hún hafi fengið bygðar, fylkinu kostnaðarlaust, yfir 700 mílur af j&rnbrautum,' að liún hafi fengið svo mikil umráð yfir flutnings- gjöldum að það eitt hafi auðgað fylkisbúa svo nemi mörgum millí- ónum dollara. Margt fleira mætti telja henni til gildis, en f>etta ofantalda ætti að nægja til þess, að skinsamir og óvilhallir menn veittu henni enn öruggara fylgi framvegis en að undanförnu, ef slíkt er annars mögulegt, til þess að koma í fram- kvæmd /msum mikilsverðum um- bótum til heilla og hagnaðar fyrir alda og óborna fylkisbúa. úr vesturhluta kjördæmisins hefðu sé á neitt hlustandi, sem hinir1 samtök til þess að efla áhrif sín við j yngri menn segja; þaS sé alt leir- stjórnina, í járnbrautarmálinu>urS'lr’ stælingar, guölast o.s.frv.; Kvaðst hann hafa frétt til ferðn l{mRS]úmTt allar göfgar tilfinning. okkar og vseri þegar búinn að ráð- ar. ajja dómgreind; yfir höfuð alla stafa fundi með Mr. Roblin kl. þá eiginleika, sem til þess þarf aS I 9.30 næsta morgun. Hann kvaðst geta orSiS skáld. þeir eigi allir aS J oft hafa fundið til þess, hve örð- i Þegja, gömlu mennirnir eigi einir , ugt væri að koma nokkrum þýð-1 aS tala’ , ,, , . . Væru þessir domar um hma j íngarmiklum störfum í framkvæmd yngrj inenn á rökum bygSiri þá fynr vesturhluta kjördæmisms, af i væri þjóö vor illa farin; því sam- þvf að hann skorti stuðning af í kvæmt lögum náttúrunnar, falla i j hálfu sjálfra íbúanna,er gæti sann- hinir eldri úr sögunni smámsaman | að stjórninni, að þeir bæru sjálfir °£ , áhuga fyrir þeim málum. En nú hinir yngri verSa “tímans” þaS eru lög, sem enginn raskar fremur en snúningi jarSar- innar. Steingr. Thorsteinsson, er svæft gat þjóSina viS tóna gígju sinnar væri hér svo stór hópur manna j samankomian, að enginn þyrfti að efast um, að hugur fylgdi máli í l þessu efni og mundi það eitt nægja j og leitt hana í draumi um heim- ! til þess að styrkja sig framvegis í kynni friöar °g sælu; hann sem fíat tilraunum sfnum að verða þeim l “nt íri«fandi tn ,liís hluta kjördæmisins að þvf liði, sem , hins vonsnauöa. hann sem gat kjósendur hefðu fullan rétt til að mes andagift sinni blásiS lífi í heimta af þingmanni sínum. ; stjörnur himinsins, öldur hafsins Næsta morgun mættumst við °S 1,1001 (aröarinnax; gefiS því mál .. _ tt • , ■ , » og leitt þaö a tal viS lesendur aftur að Heimsknnglu og logðum ^ sinna; já hann 4 nú lítiö af stað þaðan með þingmann okkar j eftir annað en að kvreðja. Innan í broddi'fylkingar upp á ráðhúsið. skams fylgjum vér honum öll i Mr. Roblin tók okkur mjög vin-, anda og fórnum honum heitum gjarnlega og lét 1 ljósi ánægju sfna 1 þakklætistárum, þegar timinn dreg- yfir heimsókninni. Fæst af okkur ur tjald 4 milli hans °e vor' , , 1 Matthías Jochumson, hofðu áður seð Mr. Roblin og hann safnað oss saman undir JárQbrautarmálið. Það var glatt á hjalla hjá íslend- ingum á leiðinni til Winnipeg með Oak Point brautinni þann 11. þ.m. Þar var margur góður drengur. Sumir voru á leið til að heimsækja Helga magra, sem nýlega hafði lát- ið það boð út ganga, að hann byði til sfn 500 íslendingum til gleði og góðra rétta þann 15. febrúaí, og vildu engir, sem þangað ætluðu að fara, verða of seinir að ná f að- göngumiðana, því karlinn hafði tekið það greinilega fram, að að eins 500 manns yrðu teknir til blótsins, enda var nú dagur til stefnu. En’það var fleira en Þorrablótið, sem bændurnir í vesturhluta Gimli kjördæmÍ8Íns voru að hugsa um. Þeir voru að hugsa um framtfðar- horfur og velferðarmál sín, voru að hugsa um það hve erfitt og ein- manalegt llfið væri stundum þarna norðurfrá, og hve lltið tillit væri tekið til sfn í öllum framfaramál- um landsins. Þeir hefðu litlar eða engar vegabætur, sumir enga skóla fyrir börnin Sfn. Og nú fóru hugs- anirnar að verða alvarlegar. Þeim kom saman um, að þetta og margt annað óþægilegt stafaði af því, að engin járnbraut lægi um bygðir þeirra. Þeim hefði um hverjar kosningar verið lofað, ef þeir gæfu atkvæði sfn vissum mönnum, til þess þeir kæmust til valda og gætu lifað góðu lífi og orðið rfkir af al- menningsfé, — að þeir skyldu fá járnbraut. En svo þegar þessir menn voruseztir f hásætin,gleymdu þeir loforðum sfnum,gleymdu þeim setn höfðu lyft þeim upp f sæti sfn, en létu hugann dveija við það, hvernig þeir gætu fljótast og bezt gramsað f peningunum, sem bónd- inn framleiddi með dugnaði sfnum. Tfminn var korninn til þess að við létum til okkar taka. Þetta mátti hreint ekki svo til ganga lengur. Ættum við að semja bænarskrá til Roblin stjórnarinnar og sýna henni fram á, hve nauðsynlegt það væri, að lögð v’æri tafarlaust gegnum landið öflug járnbraut? Nei, það væri bezt að við færum sjálfir á á fund Roblins oglegðum mál okk- ar fyiír hann. Við skyldum finna Mr. Baldwinsson, þingmann okkar, og vita, hvað hann vildi leggja til málanna. Hann væri drengurgóð- ur og mundi fúslega leiðbeina okk- ur í þessu mikla áhugamáli, enda brázt það ekki. Við fórum strax næsta dag á skrifstofu Heimskringlu. Þar tók þingmaðurinn okkur með fðgnuði og kvaðst skyidi gera alt, sem í hans valdi stæði til þess að hrinda málum okkar f sem æskilegast horf. Það taldi hann sér gleðiefni, að svo fjölmennur og áhrifamikill hópur gildra bænda og ‘business’ manna hafði verið hálfgerð grýla í augum sumra okkar, en nú sýndi hann okkur svo mikla kurteisi og vin- gjarnlegheit og gaf okkur svo góð loforð og vonir, sem við treystum fullkomlega að verði haldin, að við finnum áitæðu til þess,að verahon- um þakklátir og fullvissa hann um verðuga viðurkenningu. Það er óþarft að geta hör greini- legar um, hvað á þessum fund gerð- ist. Það verður að lfkingum gert í blaðinu Heimskringlu. Er um það viljum við fullvissa Mr. Baldwin- son, að við sem mættum í máli þessu kunnum vel að meta hans höfðinglegu fiamkomu gagnvart okkur. Og eins vil ég, sem þessar línur rita, eftir tilmælum og fyrir hönd félaga minna, fullvissa bæði hann og Mr. Roblin um það, að ekkert getur haft áhrifameiri afleiðingar en einmitt það, að allar góðu von- irnar og góðu loforðin verði á sín- um tfma rækilega uppfylt. Fyrir hönd nefndarmanna minna. Wianipea;. 17. febrúnr 1903. J. K. Jónasson. Sökum rúmleysis gat framan- skrifuð grein ekki komið f seinasta blaði. Ritsfj. Um skáldskap. Eftir Sig. Júl. Jóhannesson. um að skáldskap; eða réttara sagt, hversu margir þeir séu tiltölulega, sem fáist við ljóðagerð; og það er ekki ofsögtun sagt. Hér vestra er tæpast rætt oftar um nokkurt mál en það; hvar sem tveir eða fleiri menn eru samankomnir, og unt hvað sem þeir hefja máls, þá sveigjhst umræðurnar venjulega að því hve margir yrki, sent ættu að þegja. Prestarnir hræra því satnan við hin svokölluðu kristindómsmál í ræðum sínum; pólitiskir sendlar krydda með því tölur sínar; heldri konur hafa þaö fyrir “texta” í kaffidrykkjusamkvæmum; blaða- mennirnir SUMIR telja það eitt af stórmeinum þjóðarinnar yfir höfuð allir flokkar og allar stéttir hafa þetta mál á milli tannanna. Mig langar einnig til þess að ieggja orð í belg tlm þetta efni. Iíkkl svo að skilja að ég ætli mér að vekja upp aftur “Hagyrðinga- félagsdrauginn” svonefnda, heldur vildi ég fara nokkrum orðum um skáldskap alment. Flestum heilvita mönnum kemur saman um það, að virkilegur skáldskapttr sé eitt þeirra afla, er mestan þáttinn hefir átt í því að skapa framfarir, lyfta anda manns- ins á æðra og fttllkomnara stig; skapa heilbrigðar skoðanir ákveðn- ar stefnur; víkka sjóndeildarhring- inn, skerpa httgsanirnar, göfga sálina. Já, um þetta ertt ílestir samdóma. En svo greinir þá á ttm það, hverjir séu skáld og hverjir ekki; hvað sé skáldskapur og hvað ekki; hverjir eigi að þegja og hverj- ir megi tala; á hverja eigi að hlusta og fyrir hverjum eigi að loka eyrunttm. það eru þessi at- riði, scm menn deila um óendan- Jega. Yfir höfttð má segja, að þeir, sem hæst hafa hreykt sér í dóm- arasessi bókmenta vorra vestan- hafs, kveði við þann tón, að ekki sem gat vængi sér, er hann íklæddist skáldham sínum og flogið með oss 1 upp á fjall í- myndunarinnar — og virkilegleik- ans, og sýnt oss þaðan öll ríki ver- aldar og þeirra dýrð — og þeirra eymd; hann sem gat gert sjálfa sólina að þjónustu mey sinni og látið fingur hennar knýta fagra sveiga að fjöllum íslands; einnig hann sér skttggana lengjast og sól- ina lækka. þótt svo sýnist enn serp dauðinn og ellin veigri sér við að nálgast þann eld er stöðugt brennttr í sálu hans, þá er það samt sem áður víst að áður en j mjög langt líður, verður skorið á þá mörgtt strengi, sem tengja hann viðy land vort og þjóð voraé Benedikt Gröndal hinn skilgetni sonttr gleðinnar og fyndninnar; hann sem nálega gat kveðið og ritað hlátur á varir hinna dauðu hann sem ýmist gat verið sem himneskur engill við hlið hins al- Valda og sýnt oss alla þá fegurð, er þar birtist honum, eða hann gat sökt sér niður þangað sem alt er óvinsamt lífi og heilbrigði og mál- að fyrir hugsjónum vorum myndir hins svartasta og viðurstyggileg- asta og gert það á þann hátt, að allir vildtt sjá og allir hlusta; hann sem hvorki gat þreytst á sundi né | flugi; já, einnig hann verðttr innan skams leiddur út fyrir línu þá, er j aðskilur líf og dattða og hláturinn | sem hann hefir vakið oss snýst í j söknttð. Og þótt vér allir óskum þess J einum rómi að vér megum enn j sem lengst njóta þessara þriggja j liöfiiðhetja, þá vitum vér að það stoðar ekkert; aðrir verða að bú- j ast til þess að taþa þeirra stöðu, j bera þeirra vopn, vinna þeirra störf; halda þeirra merki, nema Lengi hefir því verið viðbntgðið j Þelrra mal- Þein-a sjón, þeirra hversu auðugir vér Islendingar sé- . e,^rn’ Pe]rra fluK , þeirra sundtök fylla sa-ti þeirra í öllum skilningi, ; og helzt að komast enn þá lengra j ef attðið er, því framsókn manns- andans eru engin takmörk sett. En ef vér svo legðum trúnað á' dómana, er hinir yngri menn hljóta ! þá hlytum vér f framtíðinni að j horfa á auð sæti Steingríms, Matt i híasar, Gröndals og fieiri; og hver er sá, er ekki fyllist kuldahrolli við 1 slíka htig.stin. En hamingjunni sé ; lof að vér lesum ekki allir “öfugt j gegn um annara gler". Vér getum j horft með sárttm söknuði á háa og j tígulega eik sem lengi hefir staðið og mörgu lífi líknað með laufríku j limi. — Já vér getum horft á hana með söknuði þegar hún er svift j lífsafii sínu og hnígur til jarð-1 ar. En ef einhver segir oss að ekk- ert komi i hennar stað, þá vitum vér blátt áfram að hann fer með j ósannindi, eða svo er það oftast að minnsta kosti. Vér sjáum frjó- anga alt í kring ttm oss; vér vitum að þessi eik var upphaflega veik og lítil; henni skaut ekki fullþrosk- aðri upp úr jörðttnni á einum degi eða einni nóttu; nei, hún fæddist, þroskaðist og lifði undir sömu lög- um og skilyrðum og alt annað; þeim lögum að vera veik og ófull- komin í fyrstu. J>essum lögum Hlýddtt þeir einnig Stelngrímur, Matthias, Gröndal og aðrir miklir menn. þeir byrjttðu ekki. setn stór- skáld; þefr áttu sina bernsku daga, sína hagyrðingadaga; en tíminn og j æfingin í samvinntt við hæfileika j og þrek gerði þá að því sem þeir j eru. það ertt þessi lög — þroska- lögin, sem vér byggjttm á þegar | vér fhllyrðum að sæti vorra nú- j tíðar stórskálda verði sómasam-; lega skipuð. Vér getum rakið sögtt sttmra stór- j skáldanna þannig að þeir hafa j verið: 1. LEIRSKÁLD, * 2. HAGYRÐINGAR, 3. SMÁSKÁLD 4. medalskAld 5. STORSKALD, þetta eru eðlileg stig, alveg eins og hverjum lifandi manni er það eðfilegt að eiga æskuár, þroskaár og fullorðinsár. En vantrúarmenn- irnir — þeir sem ekki trita á fram- farir og fullkomnun — viðurkenna aldrei að sá geti orðið skáld, sem ekki er orðiun það; og sannleikur- inn er sá að þeim heíir tekist það oftar en margatt grunar að eyði- legffja ntargan hagvrðing, sem hefði getað orðið stórskáld; rétt eins og vanþekking í uppeldi barna hefir sent þúsundir barna í gröfina sem hefði getað lifað og þroskast og orðið nýtir menn og merkar konur, ef alt hefði gengið óhindr- að götu náttúrunnar. það er í þessu atriði, sem sleggjudómarnir vinna þjóðinni ógagn, auk þess sem þeir vinna níðingsverk á þeirn er hlut eiga að máli. það þarf stóra sál og sterka til þess að ganga öruggur fram gegn ofsóknum og hleypidómum, og hver sem ætlar sér að verða skáld verðttr að búa sig til þess að mæta þess konar draugum og glíma við þá þangað til þeir eru yfirunnir. það er vandalítið að benda á nokkra íslendinga, sem nýlega ertt komnir heilir heim af hólmi úr þessari glímu og hafa unnið frægan sigttr. þessir eru þeir helztu: Einar Benediktsson, sem að dómi sumra ”ekki hefir vald ; til að tala”, liefir nú hlotið al- ; mennings viðurkenningu sem stór- ! skáld; sem einn þeirra, er allra fegurst og fullkomnast hefir ort á íslenzku máli. þorsteinn .Erlings- son, sem að dómi sumra “spá- mannanna” “aldrei getur orðið alþýðlegtskáld og hefir fátt aðsegja sem nokkttr veigur er í”, á nú bók sina á flestum ísfenzknm heimilum og er viðurkendur eitt alþýðleg- j asta skáldið, sem fæðst hafi á meðal íslenzktt þjóðarinnar. Guð- j ínundur Friðjónsson, sem að dómi sumra “sendir frá sér rugl l og ósóma”, er nú eitt allrakjarn- j yrtasta skáld vorra tíma á Fróni. I Stephan G. Stephanson, sem að sumra dómi ber í ljóðum sínum keim af “kúm og kálftim”, hefir nú hlotið viðurkenningu, jafnt af óvinttm sem vinttm, ekki einungis sem skáldkontmgur Vestur-lslend- inga , heldur einnig fullkomlega jafnsnjall þjóðskáldttm vorum heima. Stefna og yrkisefni allra þessara manna, kjarni og hjarta allra þeirra J jóða er: menning einttrð, heilbrigð skvnsemi, rök, á- lyktun, kærleikttr, bræðralag,fram- sókn, sannleiksþrá. Alla þessa inenn átti að mala í sundur með sleggjum óhlutvandra dómara,þótt það tækist ekki. (Niöurlag nœst). Brazilíu-fararnir, skáldsaga eftir J. Magnús Bjarna- son er nýútkomin úr prentsmiðju Lðgbergs, og hefir sent verið Heims- kringlu til umgetningar. Bók þessi, si;m er 160 bls. að stærð í stóru 8 blaða broti, prentuð á góðan pappír með skfru letri og f þunnri k&pu, er að eins fyrsti þátturinn í skáldverki miklu, sem Mr. Bjamason hefir samið og hefir hann varið allmiklum tfma og vandað til þess. Sagan, það sem, af henni er komið, er hin skemti- legasta aflesturs og sörlega vel rit- uð, málið gott, fjörugt, hreint og hressandi, hugsanirnar þýðar og ljósar fremur en skarpar; enginn ofsa spenningur neinstaðar, en þú hvert ævintýrið látið reka annað, svo að bókin verður þeici mun skemtilegri, sem hún er lengur les- in, og maður finnur til óþreyju yfir þvf, að verða að bíða eftir hinum sfðari þ&ttum hennar. N&ttúru- lýsingar skáldsins eru vfða góðar og sumstaðar ágætar svo og mann- legu tilfinningarnar undir gefnum kringumstæðum, en efnismagn sög- unnar verður ennþá ekki sagt um, þar sem að eins lftill hluti hennar er prentaður. En svo mikið má 6já, að hún skýrir aðallega frá æv- intýrum fjögra íslendinga, sem fluttu til Brazilfu frá Norður- íslandi árið 1855 og er einn þeirra, Ilaraldur Skaptason, látÍDn segja það af sögunni, sem enn er ko uið. Það virðist ljóst, að skáldið hefir orðið að lesa all-mikið um Brazilíu og kynna sér háttsemi manna þar og mál, ftður en liann lagði út i að semja sögu þessa. En á einstöku stöðum ber lionum þó ekki saman við sögur þeirra, sem þar liafa ver- ið og allmikið hafa kynst háttum manna þar. Svo sem um það, hve létt sé að múta þar lögreglu[>jónum, Því yfirleitt mun mega fullyrða, að fáir mannflokkar í mentalöndum heimsins séu mútutregari en lög- reglulið f stórbæjurn. En svo eru 1/singar á hugar- strfði manna og meðvitund þeirra í einstökum tilfellum, eins og þeg- ar Haraldur hraþaði í klettinum og komst við það f Iffsháska, er boðaði br&ðan dauða, — bara meistaraleg- ar og sýna J>að ljóst, að skáldið hef-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.