Heimskringla - 01.03.1906, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.03.1906, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA x. marz, 1906. ir glögt skyn & mann og sálarfræöi. Öll er bókin skemtileg og vel þess virði, að hfin sé keypt og lesin og hún farf að verða keypt svo að hún borgi útgáfukostnaðinn og hæfileg ritlaun. Hún er til sölu hjá bðksala H. S. Bardal, hér í borg, og hjá öllum útsölumönnum hans vlðsvegar í bygðun^ Islend- inga hér vestra. Bókin kostar að eins 50c. FYRIRLESTUR UM DÁLEIÐSLERR OG SKYLD EFNI flytur Jón Einarsson f kirkju Tjaklbúðarsafnaðarþriðju- dags kvöldið 6. marz, kl. 8. Til arðs fyrir söfnuðinn. Inngagur 25c Jóhannsson & Pálmason (con- tractors) aö 796 Victor St., Win- nipeg, hafa til leigu ágætisgott farmland með öllum byggingum, aÖeins 17 mílur frá Winnipeg póst- húsinu, suður á vesturbakka Rauð- ár. Landið er 256 ekrur, þaraf 50 ekrur ræktað slægjuland. Járn- brautarstöð er á sjálfu landinu, svo að að eins tekur 30 minútur að bregða sér inn í bæinn. Barna- skóli stendur á landinu. Alt er landið inngirt. Frekari upplýsing- ar fást að 796 Victor St., þakkarorð “Það sem þér viljið að mennirnir geri yður, það eigið þér þeim að gera”. Eftir þessari gullfögru reglu virð- ast margir hafa lært að breyta. Um það bera órækan vott hin mörgu þakkarorð, sem birtast 1 blöðunum. Og mun óhætt að segja, að enginn þjóðflokkur mun fljótari til að rétta bágstöddum h.jálparhönd en Is- lendingar. Þeir eru ætfð reiðubún- ir til að hjálpa þeim, sem sökum einhvers óhapps komast í þröngar kringumstæður. Og m& þvf með sanni segja, að þeir hafi fyrir þjóð- areinkenni að vera kærleiksrfkir. Þessi orð tala ég ekki út í bláinn, heklur hefi ég reynsluna fyrir mér. Þvf fáir munu hafa orðið aðnjót- andi meiri hjálpar en einmitt ég. Þegár ég var 1 vanda staddur, heilsulaus og ekki fær um að vinna mér brauð, þá komix kærleiksrlkir mannvinir og réttu mér hjálpar- hönd með því að gefa mér peninga og peningavirði og veita mér alúð og nmhyggju. Hér er hvorki pláss éða tækifæri til að birta nákvspman lista yfir nöfn velgerðamanna minna. Það eru tfmar, þegar þakklætis tilfinningin er svo sterk f manns- hjartanu, að tungan fær ekki orð- um að þvf komið, og þ& er bezt að vera sem fáorðastur. Svo læt ég mér nægja, að votta mitt hjartans þakklæti öllum þeim, sem á einn veg eða annan h&tt hafa rétt mér hjálparhönd. Góðan guð bið ég að blessa alla mfna kæru velgerðamenn. A. J. Snydal. Edinburg, N. Dak. Markusson & Benediktsson selja lóðir frá 3 dölum fetið og upp. Hús fyrir J4-virði, lönd fyrir verðs. Þetta stendur að eins fáa daga. Þeir útvega Straiqht Loan á hús með 6, 7 og 8 prósent, vá- tryggja hús utanbæjar og innan, ásamt húsmurium, ef óskað er. Alt selt með lægra verði en hjá nokkr- um öðrum fasteignasölum. — Þeir eru agentar fyrir lóða og landeig- endur um allan bæinn. Komið og kaupið, eða biðjið upplýsinga. 205 Helntyrc Ell’k., W’peg. Telephone 4159. Rennið augimum yfir þetta. Ég hefi yfir 30 hús til sölu með öllum mögulegum þægindum, öll ný. Ekkert fyrir meira verð en hægt er að byggja þau fyrir og sum langt þar fyrir neðan, þvf margan vantar skilding og vill því gefa mikið fyrir hann. Einnig hefi ég yfir 5000 ekrur af landi, sem tvö- faldst í verði innan 2. ára. Ef ykkur sýndist að flytia í ár frá fá- tækt til velmegunar, þ& get ég ekki bent ykkur á einfaldara ráð, en að finna mig að máli, annaðhvort að 503 Beverly st., kl. 12>—1, eða 430^ Main st., kl. 11 til 12 f.m., eða 3— 4 e. m. Ef ykkur vantar peningalán, þá útvega ég það fljótt og vel. Vanti ykkur eignaskifti, þá er ég búinn að því óðar og það er nefnt ogkem þvf svoleiðis fyrir, að þið fáið pen- inga á milli í staðinn fyrir að þurfa að borga þ&. Vinsamlegast, 3.8 R. Th. Newland. Atvinnu- sala. Við höfum ftsett okkur að selja allan útbúnað tilheyr- andi atvinnugrein okkar, við- arsölu og flntningi ýmiskonar; þar á meðal aktýgi öll, flutn- ingsvagna og hesta. Þeir, sem kynnu að vilja sinna þessu sölutilboði, geri svo vel að snúa sér til undir- ritaðra hið bráðasta. (3LAFSSON BRÆÐUR 612 Elgin Avenue HlMMIMBnBMi Ný station á Oak Point og nýjar vörur, ágætar en ódýrar í verzlun G. Thorkelssonar þar— 2“carlods”af mjöli og gripafóörl verður selt þar með lægra verði en aðrir geta gert, m,ót peningum og smjöri og góðum gripum, Svo og miklar byrgðir af klæðavöru og skófatnaði alt af beztu tegund en nú með læ gsta verði. Komið og skoðið varninginn áður en þér kaupið annarstaðar því sannfæring fæst pá ókcvpis. 4 þtJSUND PUND af góðu smjöri verða keypt með hæsta verði — Komið sem fyrst með það til. G. Thorkelsson. Kennara (fslenzkum) er óskað eftir fyrir Thingvalla skóla. Verður að hafa fyrsta eða annað kennarastig, sem gildir fyrir Saskatchewan. Sjö mán- aða skóli. Byrji 1. apríl nk. Frekari upplýsingar fást hjá M. Hinriksson, Churchbridge P.O., Aesa. Gáið að Þessu: Nú hefi ég fyrirtaks kjörkaup á húsum og bæjarlóðum hér f borg- inni; einnig hefi ég til sölu lönd hesta, nautgripi og landbúnaðar vinnuvélar og ýmislegt fleira. Ef einhverja kynni að vanta að selja fasteignir eða lausafé, þá er þeim velkomið að finna mig að máli eða skrifa mér. Ég hefi vanalega á hendi vfsa kaupendur. Svo útvega ég peningalán, tek menn í lffs- ábyrgð og hús f eldsábyrgð. C. J. COODMUNDSSON 702 Sitncoe St., WinnipeR, Man. Woodbine Restaurant Stœrsta BiUiard Hall I Norðvostnrlandin Tlu Pool-Uorö.—Alskonar vin ogvindlar. Lennon A Hebb, Eieendur. MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. 6 móti markaðnnm P. O'CONNELL, eigandi. WINNIPEQ Beztu tegucdir af vínföDgum og vindl um, adhlynnÍDg póð og húsið endur bætt og uppbúið að nýju A reiðanloga læknuð með minni nýju og óbrigöulu aðforö. DOLLAR ÖSKJUR ÓKEYPIS Skriflö i dag til min og ég skal senda yður dollars viröi af meðulum mínum ókeypis, og einnig hina nýju bó'* mína, sem flytnr allar upp- lýsingarum gigtveiki og vottorð frá fólki, sem hefir þjáðst i 15 til 20 ár, en heflr læknast með minni nýju aðferö við þessari voðaveiki, sem nefnist GIGTVEIKI. Ég get áreiðanlega sann- að, að þessi nýja uppfundning mín læknaði fólk, eftir aö æfðir læknar og ýms patentmeðul hðfðu reynst gagnslaus. Pessu til sönnunar skal ég senda yður dollarsvirði af minni nýju uppfundn ingu. Ég er svo viss nm lækningakraft mcðal- anna, að ég er fús til þes6, að senda yður EINS DOLLARS VIRÐI ÓKEYPIS. Pað gerir ekk- ert til, hve gamall þér eruð eða hve gigtin er megn og þrálát, — mín meðul munu gera yöur heilbrigðan. Hversu mikið, sem þér liöið við gigtina og hvort sem hún skerandi »ða bólgu- kend eða í taugum, vöövum eön liöamótum, ef þér þjáist af liöagigt, mjaðmagigt eöa bak- verk, þó allir partar likamans þjáist og hver liöur sé ár lagi genginn; ef nýrun, blaðran eöa maginn er sjúkt, — þá skrifiö til mín og leyfið mér aö færa yður að kostnaðarlausu sönnun fyrir því, aö það sé aö minsta kosti eitt meöal til, sem geti læknað yöur. Biðiö þvi ekki, en skriflö í dag og næsti póstur mun flytja yöur lækningu í EINS DOLLARS VIRÐI AF Ó KEYPIS MEÐULUM. Prof. J. UartenNteln 9Ö Grand A ve. Milwaukee, Wis. OXFOHD er & Notre Dame Ave., fyrstu dyr frá Portage Ave að vestan. Þetta er nýtt hótel og eitt hið vandað- .........111 asta í þessum bæ. Eigandinn; Frank T. Lindsay, er mörgum Islendingum .ið góðu kunnur. — Lítið þar inn! HOTEL Bezta Kjöt og ódýrasta, sem til er í bænum fæst ætíð hjá C. G. JOHNSON Cor. Ellice og Langside St. Tel.: 2631. Thorsteinn Johnson, Ffólíns-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf B0YD‘S Lunch Rooms FUNDUR. Stjórnarnefnd Heimskringlu félagsins er hér með tilkynt, að stjórnarnefndarfund- ur verður haldinn á skrifstofu blaðsins kl. 8 að kveldi þess 6. marz næstk. (þriðjudags- kveld). Stjórnarnefnaarmenn eru alvarlega á- mintir um að sækja fund þenna, því undir gerðum hans verður það algerlega komið, hvort Heimskringla heldur áfram undir minni stjórn eða hún verður látiu hætta út- komú og þannig falla algerlega. B. L. BALD WINSON. Þar fæst gott og lsresa- andi kaffi með margskonar brauði, og einnig te og cocoa, ís-rjómi og margt fleira. Opið til kl. 12 á hverju kveldi. Boyd’s 422 Main St., ’Phone 177 PALL.M. CLEMENS BÝGGINGAMEISTARI. 470 9lain Nt. Winninez. BAKEB BLOCK. Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson 477 Beverly Str. HINN AGCETI ‘T. L.’ Cigar er langt á undan, menn ættu ekki að reyk aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : WESTERN CIGAR FACTORY Thos. Lee, eigandi, "WXZSrTNTTJPE Department of Agrioulture and Immigration. Mesta hveitiræktarland í heimi. Óviðjafnanlegir möguleikar lyrir allskonar búekap. Millfónir ekra af ágætu landi ennþá f&anlegar. Hundrað púsusui.d duglegir landnemar getastmx ko ið sér upp þægilegum heimilum. Óviðjafnanlegt tqgkifæri fyrir þá, sem viljn verja fé sfmi f hagnaðarfyrirtæki. sem og fyrir verksmiðjucigendur og allskonar aðra innflytjendur. Fylkisstjórnarlöud fást enn [>á fyrir $3 til $6ekian Umbættar bújaröir frá 310 til 350 hver ckra. Upp’ýsmeRV nra ókeypis heinailisrétturlö (1 f&<t k rikís-rjórnarinnar. Upplýsincar nnt kaup á fylkis’.öi djm fást á \nnðsú->f« fyl stjórnarintiar. i fylkisiátiyhúsin i. Upp"Isin|{ar uru atvmi.nmál eefu-r j. C3-oi^.E>5E:i%r, Provincial Tmmignitiou Brireai % 617 Main St.. Winnipi-i> ■HBWMHHaBBl 196 Hvammverjarnir I ar þarfir. Einnig hafði hann gert samn- inga er veitti f>eim félögum leyfi til að leggja skipum sfnum þar inn á höfn, eða í Boston, hvenær sem þeir vildu- En Keith neitaði að hreyfa sig frá Viltalæk, þvf Þar kvaðst hann vera óhultur um sig og sína. Hann hafði orðið var við ókunnnga menn Þar suður undan Viltalæk, og lét f»vf grafa í jörðn öll auðæfi skipsmanna svo að þau skyldu þar vel geymd. Það var álit Keiths, að hann hefði orðið var við bresk- an herforingja með þessum ókunnu mönn- um, og fór þessvegna að verða var um sig. Hann hafði ráðist á og sigreð breskt skip er var að flytja peninga til hermanna Breta f Canada, og J>að vildi svo til, að það var sama skipið sem hann hafði vonað a,ð ná árinu áður. Þetta skip liafði reynt að kom- ast hjá að mæta Keith, en hann hafði mætt J>vl og lagt til ornstu, og þó hann væri miklu mannfærri, hafði hann samt unnið sigur, og urðu margir fyrir bráðum dauða í [>vf stríði. Þar náði Keith miklum peningum og raksvofbáta niennina sem eftir lifðu og leyfði þeim að fara, og brendi skipið. Og það voru eldglæringar af bruna flaksins er beindi athygli annars skips þangað og varð Hyammverjarnir 197 það mönnunum f smábátunum til bjargar. Mennirnir'voru fluttir til Halifax og þar sáu f>eir skipið “St. George” sem þá var að sigla út af höfninni. Á þvf var LesterBentz. Breska sjómáladeildin hafði ráðið hann til sfn vegna þekkingar hans á felustað Keiths við Viltalæk. Pat Doolan hafði einnig verið tekin fastur og átti að sigla með hann til Eng- lands, en hann hafði komist undan og hafði komist til Halifax. Þar heyrði hann ræn- ingja sögur um Keith og félaga hans, og að verið væri að gera út lið á hendur hon- um til þess að fanga hann og skipshöfn hans. Pat hafði komist um borð á fiskiskip sem var að sigln norðurað Labrador ströndumn. Þegar þangað var komið hafði Pat í óleyfi kafteinsim. sett upp merki setn engin vissi livað átti .ið f>ýða. En Keiths inenn sem voru f>ar um slóðir h'ifðu þekt það. Þeir réðust |>vf að skip- inu og t lku Pat þaðan burt og varð þá fagnaðarfundur mikill með honum og Keith. En Þeir sem voru á fiskiskipinu stóðu undrandi yfir þvf, að Koith og menn hans sigldu beint inn að landi og hvurfu þar f brimlöðrinu. Þeir voru vissi- uin að skipið hafði farið og lofuðu forsjónina fyr- 200 Hvammverjarnir & land á hentugum stað og tfrna, en það varð samt ekkert nema ráðagerð úr Því. Keith lagði af stað & skipi slnu en varð þess brátt var að annað skip var á leið hans, og fyrir sólsetur þann dag var f hættu fyrir 3 dekta skipinu breska, sem hann hafði flúið undan J>egar fyrst hann lagði út f hernaðartúra sfna. Keith lagði á flótta undan skipi f>essu en það elti og um sólarlag hófst skothrfð milii þeirra. Keiths mönnum veitti betur og gerðu þeir skemkir miklar á skipi hinna, þar til herskipið “St. George”, sem bar þar að, beitti byssum sfnum á skip Keiths, sem flýði undan í inyrkrinu alt hvað aftók, og livarf að lokum sjónuin manna & herskip- inu. Morgunin eftir fannst skip Keiths strandað og allir menn þess druknaðir nema einn, og sá var sár og blóðstorkin og illa leikin. Herskipið sendi menn sfna á smábát til þess að athuga vegsummerki á skipi Keiths, og þeir fundu það alt f molum á klettagrynningum og enga lifandi veru á f>vf. Við það snéru f>eir frá flakinu, en er þeir voru liorfnir út fyrir sjóndeildarhring- inn, f>á reis s& úr felum er bjargast hafði, Hvatnmvei jarnir 19S mennirnir óttnðust að 6 mánaða vetrar seta J>ar, mundi gora alla uienn ófæra til vinnu, og Preedie kvatti til siglinga og til vetrarsetu 1 Salem, eða jafuvel fNew York hðfn, þvf að f>ar gætu f>eir fengið næga viðbót við skipshöfnina svo að hið nýja skip f>eirra mætti verða full mannað. En Keith taldi allar hafnir Bandarikjanna ó- húltar. Svo gæti það komið fyrir, að Bandarfkjamenn tækji þeiin ekki vel Jæg- ar þeir fréttu að flagg J>eirra hafi verið brúkað til þess að svíkja skip Frakkanna, og ná & J>ann hátt skipi Jieirra. Hann vildi því að J>eir yrðu J>arna kyrrir yfir vet- urinn og þeir yrðu J>á fljótari til með næsta vori, að herja á bresk fiski- og önnur skip, sem færu þar um slóðir. Á meðan rætt var uni þetta mál gekk veturinn svo í garð, að ekki var hugsanlegt að hreyfa sig þaðan sem þeir voru. Isalög lokuðu bæði inn og útsiglingu af höfninni, svo að nóg var fyrir meunina að gera að annast um legu skipsins og að gera þær breytingar á þvf sem f>eir t'ildu nauðsynlegar fyrir komandi tfma. Að þvf búnu fóru þeir f>eir & dýraveiðar. Þess & milli tóku þeir sér drykkju túra, og var þá Keith jafnan fiemstur i þvf og öðru

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.