Heimskringla - 01.03.1906, Blaðsíða 4

Heimskringla - 01.03.1906, Blaðsíða 4
HEIMSKK.INGLA i. marz, 1906. Bygginga= lódir Stfga upp með vorinu. Nú er tfminn til að kaupa efpérhugsið til að byggja, og ef þér viljið selja aftur í vor eða sumar, þá getið f>ér það með góðum ágóða. Nú sem stendur hef ég að bjóða :— Victor St. á §21.00 fetið Simcoe “ “ 15.75 “ upp f 20 Home “ “ 15.00 Lipton “ “ 12.00 Ellice “ “ 20.00 Wardlow, fyrirtaks lot ú $1500 McGee St., 8 lot, gott verð Finnið mig að máli áður en þér kaupið lóðir eða hús K. S. Thordarson Real Estate & Business Broker 614 ASHDOWN BLOCK Innngangur frá Bannatyne Avenue.—Takið Elevator-inn. WINNIPEG Bæjarstjórnin hefir beöið þingið um leyfi til að mega setja ‘plumb- ing’ (salerni og skólphylki) í öll- um íbúðarhúsum t bænum, sem nú hafa það, en sem liggja að stræt- um, sem hafa bæði vatn og saur- rennur. ‘Plumbing'-félagið mælir fastlega á móti þessu, en líklegt er þó að leyfið verði veitt með því að ennþá eru 8 þúsund í bænum, ekki hafa þessi þægindi. En þau eru talin nauðsynleg til að vernda heilsu bæjarbúa. Fjármálaræða fylkis-féhiröisins var flutt í þinginu þann 21. þ. m, og sýndi tekjuafgang stjórnarinnar fyrir síðasta ár að vera sem næst hálfri millión dollara, eða rúm- lega 465 þúsund dollara. Útdrátt- ur úr tæðunni verður birtur hér í blaðinu við fvrstu hentugleika. það eitt skal þó nú framtekið, að út- gjalda áætlun stjórnarinnar gerir ráð fyrir miklu hærri upphæð til vegabóta í fylkinu en verið hefir og er það í samræmi við tillögu sem Gimli þingmaðurinn gerði í ræðu sinni i þinginu í jan. s.l. og sem einnig verður birt hér í blaö- inu innan skams, samkvæmt til- mælum fjölmargra, bæði úr Gimli kjördæminu og annarstaðar frá. Blaðið “Pioneer Press” í Pem- bina getur þess, að íslendingur að nafni Jón Jóhannesson, að Moun- tain, N. D., hafi í sl. viku verið sendtir á geðveikrahælið í James- town. Jón þessi á konu og þrjú börn á landi sínu nálægt Mountain og var vinsæll í bygð sinni. þann 21. þ.m. gaf séra Gordon saman í hjónadand í Congregation- al kirkjunni hér í bænum þau hr. H. C. Furney frá Warroad, Minn., og ungfrú Ingu . Eyjólfsson, frá Geysirbygð, Man. Brúðhjónin héldu tafarlaust að aflokinni vígslunni á- leiðis til Nýja íslands til þess að heimsækja foreldra brúðarinnar þaöan flytja þau svo suður til Warroad, þar sem herra Furney er ráðsmaður á gestgjafahusi. All- margt fólk, bæði enskt og is- lenzkt, vat í kirkjunni við gifting- ar athöfnina. Munið eftir silfur-medalíu kapp- lestrinum, sem stúkan Hekla held- ur í Fyrstu lútersku kirkjunni þ. 6. þ.m.—það verður óefaö góð skemtun. Herra Sigurgeir Péturson, frá Siglunes P. O. kom hingaö til bæ- jarins í s. 1. viku, með lík Arnórs sonar síns sem drukknaði i Mani- toba vatni kg var þaö jarðsungiÖ af séra Jóni Bjarnasyni, þann 21. þ. m. Arnþór sál. var mesta val- menni og því mikill skaði í frá- falli hanns, Með Siggeiri komu og börn hanns 2. Geirfinnur og Krist- jana, sömuleiðis Davíð Gíslason og Kr. Péturson, sem alt var við út- förina. Einnig kom frá Baldur,Man til að vera við þessa jarðarför. Herra þorlákur Jónason með dott ur sína, og Jonas Helgason, og Tryggvi Sigurðson, MuniS eftir hinum ágætu Elec- tricity meðiilum, sem alt lækna. Kattpið þau í tímall Kr. Ásg. Benediktsson. 477 Beverly St. HERBERGI TIL LEIGU með fæði að 691 Victor Street. Til Conservativa Næsta föstudagskveld eru allir meðlimir ísl. Conservative klúbbs- ins beðnir að fjölmenna í fundarsal félagsins. þá verður útbýtt öllum hinum sérstöku verðlattnum. þar verða borð sett og viðunandi veit- ingar fyrir alla félagsmenn. Menn mega eiga þar von á góöri skemt- an. Félagsmenn eru beönir að koma í tíma. Vér viljum leiða athygli hér í blaðinu að auglýsing um sam- komu þá, er kvennfélag tJnítara- safnaðarins boðar til næstkomandi þriðjudagskveld. Prógrammið er óefað eitt hið stærsta og bezta, er auglýst hefir verið fyrir nokkra ís- lenzka samkomtt hér í bænum á þesstim vetri, og auk þess veit- ingar ókeypis. Alt þetta fyrir að eins 25C. ----i---------- Fyrirlestur herra S. B. Benedikt- sonar í ÚnítaraSamkomusalnum á laugardagskveldið var, var fluttur fyrir 40—50 áheyrendum. Misjafn- ar voru skoöanir þeirra um snið og flutning ræðttnnar, en yfirleitt mun þeim þó hafa geðjast vel að henni og það sögSu gestir hér í bænum, sem þar voru, að maÖur- inn sé vel máli farinn og fyndinn í orðum með köflum. Títuprjónum var stungið í íslenzktt blöðin og TAKIÐ EFTIR! Þann 1. raarz næstk. flyt ég skrifstofu mína í herbergi nr. 613, í nýju Ashdown- byggingunni, á horninu á Main St. og Banna- tyne Ave. Þeir, sem vilja skifta við mig fram- vegis, geri svo vel að muna þetta. Ég hefi hús og lóðir til sölu í öllum pört- um Winnipeg bæjar, og bújarðir víðsvegar um fylkið. Einnig geri ég uppdrætti af húsum og byggi, útvega lán, vátryggi eignir og líf manna, ef æskt er. U’iniiipeg 474 Toronto St kristindómskenninguna alla en ekki blæddi úr þeim sárum. Fyrirlestur sá um dáleiöslur, sem auglýstur er í blaöi þessu að haldinn verði í Tjaldbúðinni þ. 6. marz, ætti að verða vel sóttur.— EfniÖ felttr í sér hin helztu sögu- leg atriði í sambandi við þessi dularfullti fræði, skýrir frá fjöl- mörgum ólíkum tegundum dá- leiðslanna, skoðunum ýmsra nafn- togaðra vísindamanna á þessu efni, notkun dáleiðslanna til lækn- inga og skemtana, og bendir á, hversvegna dáleiðslur geti veriö háskasamlegar. Ennfremur verður í fyrsta sinn á íslekzku máli sýnt með ljósum dæmum, að dáleiösl- ur í ýmsum myndum hafi verið mjög tíðkanlegar meðal íslend- inga að fornu og nýju, og helzti mikið brúkað á heimili þeirra Ad- ams og Evu forðum. Fólk, ungt og gamalt, sem hneigt er til að hlusta, hugsa og vita, fær hér efni til íhugunar. þeir, sem hafa enn ó- ákveðnar skoðanir á huldum öfl- um, fræðast hér um sum þeirra, og vekjast til hugðnæmra rann- sókna, Marktisson &' Benediktsson hafa 3 cottages kg tvö hús, í suðurbæn- um fyrir hálfvirði móti góðri pen- ingaborgttn. Notið strax tækifærið Jánas Pálsson (Pnpil of Mr.F.S.Welsman,Toronto) PIANO 00 8ÖN0KENNARI Tribune Block, Room 56 ólögleg vínsala hefir aukist tals- vert hér í bæ á sl. ári • og hafa margir veriö sektaðir fyrir slika vínsölu, og hefir sektaféð numið frá $100 upp til $300 eftir ástæð- um. SömuleiSi.s hafa einstöku hót- elmen sætt þungum sektum fyrir sölu vins til vínbannfærðra (Inter- dicted) manna. Fylkisstjórnin ger- ir alt, sem í hennar valdi stendur, til þess að sjá utn að vínsölulög- utn fylkisins sé framfylgt, með því að hegna stranglega hverjtt vín- sölubroti, sem uppvíst verðttr og hægt er að sakfesta. SHver Medal Contest undir umsjón stúkunnar Heklu, I. O. G. T., í sunnudagaskóla sal Fyrstu íslenzku lútersku kirkjunn- ar, cor. Bannatyne og Nena næsta þriðjudagskveld, 6. marz, PRÖGRAM. 1. Piano duet—Misses Johnson og Miödal. 2. Recitation No. x. 3. Vocal sóló—Miss F. Jackson. 4. Recitation No. 2. H 5. V ocal sóló—Kiss E. Thor waldson. 6. Recitation No. 3. 7. Piano duet—Misses Johnson og Miðdal. 8. Recitation No. 4. 9. Vocal sóló—Miss I,. Thorlaks- son. 10. Recitation No. 5. 11. V ocal sóló—Mrs. ,W.H. Paul- Son. 82. Recitation No. 6. Medalían veitt “God save the King”4 Aðgangur 25C. Byrjar kl. 8 e.m. 5teingrimur K. Hall PinnÍNt Studio 17, WinnipogCollego of Music, 290 Portage Ave. og 701 Victor St. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 121 Shcrbronke Street. Tel. 3512 (í Heimskringlu byggingunni) Stundir: 9 f.ra., 1 til3.30og 7 til 8.30 e.m. neimili: 643 IÍ088 Ave. Tel. 1498 Hyggin húsmóðir segir: “Ég heimta ætíð að fá Blue Ribbon BAKING POWDER Þegar ég nota það, bregst bökunin aldrei, það er ætíð eins. — Hinar aðrar tegundir af Baking Powder reyn- ast mér ekki eins áreiðanlegar.” 0FNAR Við höfum ákveðið að selja allar okkar liitunarvélar fyrir vorið. Þær fáu, sem eftir eru, verða seldar lægra en þær kostuðu í lieildsölu. ‘Air Tight’ Ofnar $2 Skrautlampar með innkaupsverði. Einnig selj- um við brenni og kol með eins sanngjörnu verði og nokkrir aðrir í bænum. Glenwright Bros. 587 Notre Danie Ave., Cor. Lydia St. Við hölum nú sem stendur nokkrar mjög ódýrar lóðir tíl sölu — þessar lóðir verða seldar með auðveldum borgunarskilmálum. þeir sem fyrstir koma hafa úr að velja sem mestu. það lítur út fyrir að bújarðir stigi í verði innan skams bæði í Manitoba og Vesturhéruðunum. Ráðlegt væri því fyrir þá, sem geta að ná sér í jarðarskekkil til að búa á í ellinni, Finnið okkur að máli,—• við seljttm jörðina. ’PHONE 8668 Smáaðgerðlr fljóttog ...■■■... vel uf heBdi levstar. Adams & Main PLUMBINC AND HEATING 473 Spence St. W’peg Dr. G. J.Gislason Jón Hólm, 744 Ross Ave., hefir til sölu ágæt rafmagnsbelti fyrir aðeins $1.25. DUFF & FLETT PLTJMBEES Gas & Steam Fitters. 604 Notre Dame Ave. Telephone 3815 Meðalaoguppskurðarjæknir Welllogton Block ORANÐ FORKS N. DAK. Sérstakt athygli veitt Augna, Eyrna, Nef og Kverka Sjúkdómum. BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 selur hús og lóðir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 Tl«DominioD Bank NOTRE DAMEAvc. BRANCB Cor. Nena St Vér seljutn peningaávlsanir bors;- anlegar á íslandi og öðrum lönd. Allðkonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innlag og yflr og gefur hæztu gildaudi voxtf, sem leggjast viö ínn- stœOuféb tvisvar á ári, í lok júuí og desember. 194 HvammverjarDir óregluslarki. En svo komu stundum að bonum stundum félætis og iðrunarköat. Hann varð magur, kinnamar urðu holar og bann varð á skömmum tlma sem gamall maður. Hendnr hans voru orðnar þunnar og stirðar, neglurnar langar og alt var út- litið sem á gömlnm manni, og hann sem enn var ungur, og áður fyr var sterkur, var nú orðin að útliti sem gráhærður hrumur öldungur, ogbar enginaffyrri æsku merkj- um sfnum. Yfirskegg hans var orðið langt og samlaðaðiot hökuskegginu, sem alt var úfið og ógreitt. Föt hans voru f fullu sam- ræmi við alt annað útlit hans. Hann gekk 1 gömlum rifnum, en óheirilega vfðum bnxnagörmum, og í gömlum skinn stakki f löngum og mórauðum stfgvélum. Um mittið hafði hann belti með knffum og skambyssum, og barðastór hattur var aftan á höfði hans. Svipurinn var harður og lýsti stórum geðsmunum og hefnigimi og algerðu kæruleysi um hvað á dagana drifi. Hann spauqraði með það, að Drottinn mnndi ekki láta sig deyja úr hungri eða knlda, né af völdum stáls eða eiturs, beldur væri það vilji hans að kvelja sig sem allra mest, og að búa sig undir harðan, en óaanngjarnan refsidóm þegar hana tfmi H fammverj&rnir 199 reyst, svo sem eins og yfir mannalfk er þar væru undir. Breski skipherran á “St. George” hafði að sfnu leyti enga hugsun um að elta Keith Hann trúði als ekki sögum Bentz um leynihöfnina, en áleit hinsvegar, að ske kynni, að þar væri einhver hafnarmynd sem kynni að skýla smáskútum fyrir veðr- um, ef þau kæmust gegnum brimgarðinn. Keith hafði því miklað alt of mjög f huga sfnum hættu þá sem hann væri í, og það svo, að liann hafði leyft skipi sfnu að brotna á klettunum. Enn í dag má sjá leyfar skips þess þar á landi, langt í sandi og inn á milli klettanna. Pat sagði þeim félögum söguna um eyðilegging Unaðshvamms og að Plympton hefði verið tekin fangi, og þótti Keith það illar fréttir. Hann spurði frétta um son sinn og Sally, þjónustu hans. Hann hafði búist við að Plympton hefði lagt henni nægilegt fé og ráðlagt henni að fara til Halifax. Pat kvaðst hafa ætlað að biðja hennar svo að hann gæti haft bæði hana og tragbaraið undir sinni vernd; en hann sló þvl frá sér- Keith samdi um við Pat að fara og leita sonai síns, og lofaðist til að sigla með hann þar til hann gæti sett hann 198 Hvammverjarnir ir að vera ekki í sömu hættu staddir sem Pat Doolan, sem nú hafði farist ásamt öil- um hinum. En skip Keitlis sigldi beint gegnum brimboðana og inn á höfniua við Viltalæk, og voru hinir glöðustu yfir samfundum við gamla Pat, sem einnig var hinn kátasti og lék við hvern sinn fingur. En gleðin var- aði ekki lengi. Hann sagði Keith að felu- staður þeirra væri fundinn, og að hann hefði komið til að vara hann við yíirvof- andi hættu. Hann kvað Bentz vera með Bretum, og því mætti Keith Ipúast við öllu illu á hverri stundu. Keith hélt síðan fund með mönnum sínum, og allir samningar voru gerðir viðvíkjandi ránsfé þeirra félaga Það átti að grafa alt sem ennþá var ófalið, og r&ðstafanir voru gerðar um hver skifti yrðu ef sumir félaganna dæu, þvf nú átti að leggja til atlögu við Breta eða sendi- menn þeirra er þeir kæmu. En sjálfur lét Keith grafa alveg sér- stakt það fémætt sem hann átti eða geymdi af annara fé. Grafir voru grafaar og 4 tunnur af peningum látnar í þær; ein tunna í hverja-gröf. Sfðan var mokað ofanyfir þær og grjót borið á dysjið og krossmark Hvammverjarnir 195 væri til þess komin að þola hann, og hann kvað á sömu standa, hvort hann aðhefðist gott eða ilit, þvf hann gæti ekki framar en aðrir flúið forlög sín. En ætíð eftir slíkar ræður var hann vanur að taka sig út frá félögum sfnum, og er hann var orðin einn grét hann fögrum tárum yfir ástandi sínu og þeim forlögum er liann áleit vfst að sér væru mótdræg; svo varð liann rólegur og alvarlegur um nokkra daga, og á þeim tfma var það að hann myndaði framtíðaráform sín til ráns og dráps. Þannig liðu tvö ár að Alan Keith hélt út skipinu “St. Dennis”, og varð vel til fanga. Allir sjómenn óttuðust þá félaga. Þeir sigldu um marga sjóa og undir ýms- um fánum. Ætlð báru þeir sigur úr být- um við önnur skip og altaf fðru þeir inn á Viltalækjar höfn er þeir vildu hvílast eða fá næði til að hvíla sig og reikna saman auð sinn, og skifta honum meðal hásetanna John Preedie hafði siglt inn á Salem- höfn á verðmætu bresku skipi sem þeir fé- lagar höfðu náð f bardaga, og var honum þar vel fagnað. Þar hafði hann og fengið stolnum skuldabréfum vfxlað fyrir peninga, og kom honum þá Plymptons bréfið 1 góð-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.