Heimskringla


Heimskringla - 12.04.1906, Qupperneq 1

Heimskringla - 12.04.1906, Qupperneq 1
'G. Johnson. Verzlar með “Dry Goods”, Skótau og Karlmannafatnað. Suðv. hom. Ross oe Isabel St WINNIPEG G. Johnson. Hvað sem ykkur vantar aö kaupa eða selja þá koraið eða skriflð til mfn. Suðv. horn. Ross og Isabel St. WINNIPEG XX. ÁR. WINNIPEGr, MANITOBA 12. APRÍL 1906 Nr. 27 Ann Efprísson Land og Fasteignasali Útvegar peningalán og tryggir líf og eignir Skrifstofa: Room 210 Mclntyre Block. Telephone 3364 Heimili: 671 Ross Avenue Telephone 3083 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Fréttir frá Montreal kvarta um, að ís sé þar aS hækka í verði og kosti nú í vor $8 hvert ton. ís er því fult eins dýr eSa dýrari þar í borginni heldur en kol, sem mátt hefir fá frá S5.50 til $6 tonniS. þau eru markverSust tíSindi í herbúSum Zíonista í Chicago, aS kona séva Jóns Alexander Dowie hefir kært hann fyrir 250 öldung- um safnaSarins fyrir illa meSferS á sér, og ber á hann þá kæru, aS liann hafi í sl. 2 ár reynt alt, sem hann hafi getaS, til aS fá sam- þykki sitt til þess, aS hann gæti gifst fleiri konum. En þaS kvaSst hún ekki hafa kunnaS viS aS láta ■eftir honum. Fjölkvænislöngun séra Jóns kvaS hún vera aSalorsök til sundurlyndis meS þeim hjónum. — Annars lætur séra Dowie illa viS aSferS þeirri, sem hann er beittur til aS bola honum frá formenskti safnaSarins og flokksins og kveSst hvergi muni þokast láta fyr ei.n lögin hafi skoriS úr málum milli hans og andstæSinga hans. — Sextán lmndruS vesturfarar komu til Canada í sl. viku bt int frá Englandi, og 6 þús. aSrir ei u á leiSinni þaSan. Allir ætla þeir, aS taka sér land í NorSvestur- landinu. — Rússneskur herforingi, sem veriS hefir á ferSalagi í Japan og er nýlega þaSan kominn hcim til sín, segir þau óvæntu tíSindi, aS Japanar séu óSum aS hervæSast heima fyrir og aS þaS sé tilgang- ur þeirra, aS ráSast á Filipps eyj- arnar og taka þær frá Bandaríkj- unum. Ivíklega er fregn þessi ýkt, eSa jafnvel hugarburSur einn. F,n hugsanlegt ér samt, ertímar líSa, aS Bandaríkjamenn fái sig full- keypta á því aS halda Filipps eyj- unum, ef Japanar annars girnast "þær. — James J.Hill, formaSur Great Northern járnbrautar félagsins, hef ir formlega viSurkent, aS hann hafi keypt allar fasteignir á Ross ave., og aS hann ætli aS hafa þar endastöS járnbrautar þeirrar, sem hann ætlar aS leggja frá Winnipeg til Vancouver, og sem hann kveSst ætla aS fullgera innan þriggja ára og verSur þaS þá sú fyrsta járn- braut, sem bygS hefir veriS í vest- ur Canada án stjórnarstyrks, e&a veSskulda ábyrgSar. Bygging þess- arar brautar án slíks styrks sann- ar og aS ekki hefir veriS bein þörf á eSa nauSsyn til aS gefa G.T.P. félaginu 150 millíónir dollara af ríkisfé til byggingar þeirrar braut- ar vestur um landiS. Mr. Hill má og eiga þakkir Vestur-Canada búa fyrir þaS, aS hann færir }>eim heim sanninn um, aS hægt er aS byggja járnbrautir og láta þær borga sig styrktarlaust af ríkis eSa fylkja- stjórnum. 1— þaS. kom upp í umræSunum í Ontario þinginu þann 4. þ.m., aS bæjareign opinberra nauSsynja ’ Pkrt Arthur hefir borgaS sig vel á sl. ári. Strætisbrautirnar gáfu bænum 10 þús. dollara ágóffia og rafljósa stofunin nær 12 þús. doll- ara og talþráSa kerfiS yfír 2 þús. dollara luignaö. Alls var gróSi bæjarins á árinu nær 25 þús. doll- ara og þó hafSi bærinn variS yfir S4,ooo til umbóta og viShalds, og sem ekki er taliS meS í gróSanum. Ekkert var rætt um fjárhag vatns verksins, og má ætla, aS þar hafi útgjöld og tekjur staSist á. En nti er bærinn aS biSja um leyfi til aS kaupa land fyrir skipakví og til afnota viS vatnsverkiS, til þess einnig aS bæta nær 200 ekrum viS lystigarS bæjarins og til þess aS selja þeim er vildu setja upp verk- smiSjur þar í bænum. þaS hefir komist upp í rannsókn inni í máli York County félagsins í Toronto, aS þeir Phillips, for, tnaSur félagsins, og Burt formaS- ur Lizzet píanó félagsins, og tvær stúlkur, sem unnu fyrir þá félaga^ hafa ferSast um þvert og endi- langt landiS á peningum, sem stúlkurnar kváSust ekki vita hver hefSi borgaS, en sem auSsjáanlega voru teknir af fé York Coiinty JJoan félagsins. Svo haföi og Phill- ips lífsábvrgSarfélag í sambandi viS lán og píanó-félagiS. Og iög- regludómarinn, , sem máliS prófar, hefir sagt blátt ^fram, aS alt út- lit sé fyrir, 'aS þeir Phillips og Burt og stúlkurnar og máske ein- hverjir aSrir hafi haft samsæri til þess aS rýja og féfletta þá, sem lögSu fé sitt í York County Loan félagiS. Hann hefir því neitaS, aS láta Phillips lausan úr fangelsinu meSan á prófunum stendur. — Bæjarbúar í Montreal hafa skotiS saman $ 12,000 til styrktar fólki í hungursneySar héruSunum í Japan, og enn halda þeir áfram aS safna meiru fé í sama augna- miSi. — Námaslys þaS, sem varS á Frakklandi fyrir nokkrttm vikttm síSan, varS 1200 manns aS bana. Nýlega náSust 13 menn lifandi úr námunum, sem höfSu falist þar í 21 daga, og höfSu haldiö lífi meS því aS éta þaS af matvælum, sem þeir höfSu haft meS sér, er dóu, þegar vábresturinn varS, og á höfrum, er ætlaSir voru hestum þeiin, er týndu þar lífi. — Einn af þeim, er fundust lifandi, var 14 ára gamall piltur. MóSir hans hélt sig viö námamunnann nótt og dag og kvaSst þess fullviss, aS sonur sinn væri lifandi, kvaS sig hafa dreymt þaS. Fólk taldi hana hafa t-apaS vitinu, er htin lét svona, en hún sat viS sinn keip og lagSi fast aS eigendum námanna, aS gera fylstu gangskör aS því, aS leita í námunum, þar til allir væru fundn- ir, dauSir eöa lifandi, sem þar væru eftir niSri, og hún hætti ekki fyrr en hún heimti son sinn lifandi Enn er taliS, aö nokkrir muni vera lifandi niöri í *ámunum, og björgunar tilraunum er haidiö á- fram nótt og dag, en gengur ærið seint. — Vcrkamenn í Bristol á Eng- landi, sem nýlega voru aS grafa skurS í stræti eitt þar í borginni, fundu líkkistu mikla. í kistunni var maSur 8 feta og 3 þuml. lang- ur. Hann hafSi dáiS áriö 1806 og hefir því legiö þ^rna í næSi rétt hundraö ár. Nafnspjald á kistunni sýnir, aö maSurinn hét Patric Cot- ter O'Brien, og aS hann var 46 ára gamall er hann dó þ. 8. sept. 1806. Kirkjubókin, sannar, aS maö- ur þessi var talinn merktir á sinni tíS fyrir sakir afls og stæröar, en aS öSru leyti var hann óbreyttur alþýöumaSur. — Land er aS hækka í verSi í Cairo á Egyptaiandi. Sem dæmi er þess getiS, aS fyrir 8 árum var landspilda ein á Nílár bakkanum seld fyrir 5ioo, en fyrir 2 árum var landiS selt aftur fyrir $15,000, og nú er eiganda þess boSnar 75 þús. dollarar fyrir það. — Fyrir nókkrutn tima ferSaSist maSur um vestur Canada, sem kvaSst heita séra J. A. Day, og leitaSi hann samskota fyrir mun- aðarlaus börn i Macedoniu. Taliö er, aS hann muni hafa haft nær 10 þús. dollara alls samati. Síðan hefir sannast, að hann var svikari Hann hefir flúið. Mikil umbrot eru í Vesúvíus, eldfjallinu mikla. Eldgosin eru voöaleg, og aurfeSjan logarauS rennur í allar áttir, og hefir ger eytt stórum landsspíldum. þar meö er þorpiS Boscatrecase, þar sem bjuggu 10 þús. manna, sem allir hafa flúiS heimili sín. í öör- um sveitum lvafa um 30 þúsundir mauna flúiS óSul sin og flutt inn í Naples borg. Engir hafa enn lát- iS lífiS viS þessi eldsumbrot, svo kunnugt sé, en rnesti fjöldi hefir tapaö öllum eignum sínum. Yfir- yöldin hafa brugöist vel viS, og leggja allsleysingjum þessum alt þaö liö, sem þeim er unt, án til- lits til kostnaSar, og á þeirra reikning hefir fólkiö veriö flutt inn til Naples borgar. JarSskjálftar hafa orSiS svo miklir, aS rúöur í húsum hafa brotnað og húsveggir sprungiS og sumir hruniS. — þaS sljrs vildi til í bænum Saskatoon, Sask., aS kona ein.aö nafni Mrs. Gill brann til bana í húsi sinu aS morgni þess 8. þ.m. Hiin bjó ein í hiisi þessu; húsdyrn- ar voru lokaöar, svo aS hún haföi ekki getað komist út um þær í tíma til að bjarga sér úr loganum Hún kom frá St. Paul og hafSi dvalið aöeins vikutíma í bænum. — Kosningar til hins væntan- lega þjóSþings á Rússlandi standa nú yfir, þó nokkuS seint gangi. — En mikil líkindi eru þegar fengin fyrir því, aS fieirtala allra þing- manna veröi af þjóðfrelsisflokkn- um og stySi De Witte aö tnálum. Stjórnarsinnar eru þegar orSnir óttaslegnir um afleiöingar af þing- ræSi, þegar þaS er komið á, og svo er sagt, aS Witte hafi tilkynt keisaranum, aS þýSingarlaust sé, aS reyna að hindra alþýðu viljann og hafi keisarinn játað því. s- UmsjónarmaSur fyrirmyndar- búsins í Brandon, Man., hefir lagt niður þá stööu, og í hans staö er settur prófessor Walverton. — Umkvartanir hafa komið i aufttan blöSunuin yfir þvi, aS ýms- ir bændur, sem flytja vestur til Manitoba og í önnur vesturfylki, taki meö sér unga bændasyni frá heimilum þeirra í Ontario. þetta hafi gengiÖ svo langt, aS nokkrir austanbændur hafi orSiö aö verja stórfé- til þess aö ná sonum sinum heim aftur. — Lögreglu skýrslur Toronto borgar sýna, aS glæpir eru aS avkast þar. Nálega 16 þús manna voru þar fvrir rétti á sl. árf, yfir 2200 fleiri en árið á undan. % — Herforingi Oyama hefir sagt af sér herstjórnar embætti sinu, og í hans staö er settur Kodama herforingi, sem fvr var landsstjóri á Formosa eyjunni. Kodama er talinn meS langmestu hershöfS- ingjum, sem Japanar hafa nokkru sinni átt, og hafÖi hann lagt á flest þáu ráS, er urSu Rússum aS falli í viðureign þeirra viS Japana. — Veu'. Booth, foringi og stofn- andi Frelsishersins, var 77 ára aS aldri á laugardaginn var. þrjátíu þúsund hermenn í Lundúnum héldu atburS þennan hátíSlegan meS samkomu þar í borginni.^ Booth gamli mætti þar sjálfur og kvaSst vera aS leggja upp í ferS til Rúss- lands og Síberíu og þaSan til Jap- an. Hann þakkaSi fylgjendum sín- um fyrir samskot þ«irra sjálfsaf- neitunar vikuna og kvaS þau hafa orðiS hartnær millíón dollara. — Gamalmenni nokkurt í Wind- skr, Ont. (78 ára), var í sl. viku sent í eins árs fangelsi fyrir þjófn- aö. — Hann var þó sannarlega nógu gamall til þess aS vlta, aS hann átti ekki aS fremja slíkan glæp. — Skoti einn, nýkominn til Can- ada, yfirgaf konu sína og 5 börn í Skotlandi, en mætti stúlku á skip- inu á leiSinni vestur, og giftist henni viS lendinguna hér í landi. Svo kom konan með 5 börnin frá Skotlandi og heimtaSi rétt s'nn. En nýja konan kvaSst halda því, er hún hefSi hrept. Mál var höfS- aS móti manninum og hann sett- ur í 60 daga fangelsi með því skil- yrði aö taka aS sér fyrri konu sina og börn, er hann kæmist út aftur. •— Ein af afleiSingum kolaverk- fallsins, sem nýlega var gert í Randaríkjunum, er þaS, aö þús- und manns er um stund vísaö frá vinnu við New York Central járn- brautina, vegna þess, aö félagið fær ekki næg kol til aö halda uppi lestagangi. —þess var getiö hér í blaöinu fyrir nokkru, aS hópur manna hefSi rænt $437,500 frá banka ein- ttm í Moscow á Rússlandi. Nú hefír leiötogi ræningja þessara fundist af tilviljun yfir í Sviss- landi. þar var maSur handsamaS- ur fyrir aS vera drukkinn á götu. 1 vasa hans fanst veski meS mik- illi peninga upohæð. þegar maSur- inn var kraföur til sagna, játaSi hann aö þotta væri partur af fé því, er hann'og félagar hans hefSu náS frá Moscow bankanum, og aS hann heföi veriö leiðtogi manna þeirra, er rániS frömdu. — Hótel mikið féll til grunna á þýzkalandi þann 5. þ.m.; 49 gest- ir, sem í húsinu voru, létu lífið vrið slvs þetta, og um 50 aðrir skað- meiddust. — Rússastjórn auglýsir, aS eftir páskana ætii hún aö taka 400 mil- líón dollara lán, og að Frakkar láni 250 millíónir af þeirri upphæS, en auSmenn í Lundúnum, New York og Pétursdorg leggi til þaS sem á vantar. þaS er og sagt, aS þjóðverjar í Berlín hafa boSið aS \-era meS í lánveitingunni og aS stjórnin muni 'þiggja þaö boS. — Bandaríkjamenn hafa kcvpt 3500 ekrur af ræktuðu landi í Sas- katchewan fylki fyrir yfir 75 þús. dollara. Kaupendurnir ætla að 1-eigja land þetta fyrir part af upp- skerunni, sem af því fæst þetta og næsta ár. — Yfir 4020 heimilisréttar lönd voru tekin í Vestur-Canada í sl. mánuSi. Mest í Battleford, Regina Edmonton og Red Deer héruSun- um. Fréttabréf, Minneota, Minn., 2. apríl. TíSarfar: Allan síSasta mánuö var veðrafar mjög óstöðugt, um- hleypings kuldarosar með snjófalli nokkru. Fyrir þá sök eru nú sáS- annir rcvtt í aðsigi hjá bændum, akrar enn mjög blautir og kaldir. En:iv sem sagt voru 'blíSviSri alt loka febrúar mánaðar. All- margir sáust þá aö herfa á ökrum úti. Breytingar: þorvaldur B. Gísla- son er nýbúinn að selja harðvöru- verzlun sína þeim félögum W. A. Crowe & Melby. þ.B.G. flytur til Mnneapolis og \reitir þar forstöSu bókaverzlun. — S.A.Anderson hef- ir selt búSarbyggingu sína, en heldur samt áfram verzlun á sama staS. Framfarir: Minneota búar eru í þann veginn annaS tveggja aS kaupa talþráða samband sitt eSa bvggja annaS nýtt. — Einnig hafa bændus norSur af Minneota mynd- að talþráSa félag. og hafa ákvarS- að aS byggja línu út úr bænum á næstkomandi sumri. DauSsfall: SíöastliSinn vetur dó Anna Stefánsdóttir (átti heima í Cedar Rapids, Ia.). Banamein tæring. Hún var tvígift; báSir menn, hennar voru ameríkanskir. Foreldrar hennar eru Stefán Magn- ússon, bóndi í Klausturseli á Jök- uldal, og Stefanía SigurSardóttir, ættuS úr VopnafirSi. Frá fyrra hjónabandi Önnu lifir ein stúlka, er fóstruS hefir veriS hjá móður- bróSur hinnar látnu,\herra S. S. Hofteig. S. M. S. Askdal. íslenzkur Edison menn hafa séS og reynt þessa vél og líst þeim vel á hana. Hr. Ármann hefir þegar fengiS tilboS frá enskum mönnum hér í ríkinu, aS leggja peninga í fyrir- tækiS, en þaö eru háS skilyrð- um, sem honum þykja þvingandi, og þess \-egna óaðgengileg, því þeir munu vilja not-a sér fjárskort hans. En svo neyðist hann líklega til þess. að ganga að boöum þeirra ef ekki er annars kostur. Vel væri þaS gert af landsmönn- um hr. Armanns, að veita honum að minsta kosti þann styrk, sem ætíS fylgir hluttekningu í baráttu manns fyrir góSu málefni. það er því miSur venja alt of margra, aS spotta þann, sem hefir sig upp úr hjólfari því, sem hugsun al- mennings rennur í. þeir gæta þess ekki, að allar framfarir eru rekjan- legar einmitt til slíkra manna. Hr. Armann er tæpra 22. ára aS aldri, en í hugsunum sínum er hanh enginn unglingur. Hann er maSur djúphugsandi og fáoröur. Líklegt er, ef landar hans sýna honum verSskuldaSan sóma, aö hann á sínum tíma verSi mannfé- laginu til ómetanlegs -gagns og íslendingum til laikils sóma. S. J. þuríöur Jóakimsdóttir og A. S, Helgason, 2oc hvort. Á Marsland P.O. — Mrs. S. B. ólsson og Pétur Jónsson, Jo ct». hvort;— Eggert Hannesson 25C. 1 sambandi við framanprentaS bréf hefir HeiHskringlu verið send ■þessi umgetna grein, sem stóö í Grand Forks blaöinu, um þennan unga uppfundningamann. Greinin hljóöar þannig: “Hr. H.E.H.Ármann, efnilegur ungur uppdráttarmaSur (arehi- tect), sem býr að 710 Alpha ave. hé-r í bænum, hefir fengið einka- leyfi á uppfundningu, sem gefur von um aS gera hann auSugan.— ]>að mætti nefna þessa uppfundti- ingu gólfþvottavél, þó uppgötvar- inn nefni liana gólfhreinsunar áhald það er skaft, sem á er fest vatns- hylki og ennlremur þvottabusti meS dragteimnn. Er vélinnT svo stýrt, að hún gefur frá sér íiá- kvæmlega mælt það vatnsmjgn, sem sá, er stýrir henni telur þurfa til þvottarins. MeS öSrum drag- teininum má lyfta bustanum upp frá gólfinu og kemur þá þurka í hans stað, er þurkar gólfið. SíSan er þurkan sjálf undin. Og á þenn- an hátt getur sá, er vélinni stýrir, staSiS viS verk sitt og þó haft fult vald á' öllum tilfærunum. — Verkfæri þetta er svo létt, aS hvert barn getur notaS það, en vinnur þó verk sitt betur, en hægt er aS vinna þaS meS höndunum. þaS frelsar húsmæSttr frá einu af þeirra örSugustu verkum og gyrir gólf'þcottinn að skemtileik. þetta áhald getur orSiS selt fvr- ir $3.00. Hr. Ármann er aö gera ráSstafanir til j>ess aS búa verk- færi þetta til og koma því á mark aðinn, og bær vor gæti ekki a'.tn- aS þarflegra gert en aS gangast fyrir því, aö sá tilbúningur allur yröi gerSur hér í bæ. þetta er nauðsynja verkfæri í hverju húsi, — ekki leikfang. og inun veröa í vörubyrgðum hvers einasta verzl unarinanns í landinu". Á Westbourne P.O. — M.Christ— ianson og S. Sölvason, $1.00 hvor; Mrs. J. Eyjólísson, Sig. Baldwins- son, J. Crawford, Miss J. Craw- ford, Miss M. Crawford, 50 cents hvert; — J. Eyjólfsson, Oscar Crawford og Julius Crawford, 25C hver; — B. Crawford ioc. þessum peningum hefir Heims- kringla komiS til skila, og enn- fremttr látiS þaS eftir Wild Oak búum, rétt í þetta skifti, aS atxg- lýsa nöfn gefendanna, þó það sé á móti reglu blaSsins, þar sem slíkt tekur upp langt of mikið rúm í blaðinu, og er þess utan algerlega óþarft. •--——o---------- “Waghorns Gttide” fyrir Apríl er nýsend Heimskringlu. Flytur aS vanda -allar almennar fréttir um gang lesta og brauta og skipa um peninga og póstmál, landmál, og allan annan almennan fróSleika þetta er mjög handhægt vasakver, sem ætti aS vera í hvers manns eigu. Kostar 10 cents. Betri meSmæli en þetta getur engin uppfundning fengiS, og ósk- ar Heimskringla þessum unga hugvitsmanni allra heilla meS upp- fundningu sína og arðvænlegs á- rangurs af henni. Herra ritstj. Heimskringlu! Gerðti svo vel að birta eftir- fylgjandi línur í blaði þínti. Bg sendi hér með grein úr blaðinu “The Evening Times” í Grand Forks um íslending þann, sem nefndur er “íslenzkur Edison”. Ungur og efnilegur bvgginga- meistari , H.E.H.Ármann, sonur heiðursbóndans Halldórs Árnason ar á GarSar, N.D., hefir nú fengið einkaleyfi á gólfþvottavél, sem verður sjálfeagt í framtíöinni eitt hiS dýrmætasta áhald húsmæðra. þessi vél þvær og þurkat, gólfin og þurkar úr riíttnum, án þess aö konan þurfi að væta hendurnar eða beygja kné sín. Eins og marga landa, sem upp- fundningagáfuna hafa. skortir þenn an unga mann þaS fé, setn þarf til þess aS fylgja svona fyrirtæki til lykta. þessa vél (“the model”) hefir hann algerlega smíSaS sjálf- ur í hjáverkum stnum, og má þaS teljast afreksverk mikiS, þar eö hann hefir átt við erfiöar kringum- stæSur að búa. AuðvitaS er það að hugmyndin er góS. Innlendir Til Almenna spítalans í Winni- peg ltafa Heimskringlu veriö send- ir $26.25, safnað meðal Wild Oak og Westbourne búa af þeim ilrs. ,S. Jóhannsson, Mrs. J.S. Ha.ll- dórsson, Mrs. H.Crawford og Mrs I. Ólafsson. Gefendurnir eru: AS Wild Oak — Mrs. S. Jó- hannsson, Jóhann Jóhannsson, Gríinur Hallsson, Frímann Helga- son, Mrs. D. Váldimarsson, Mrs B. Jónsson, Mrs. J. Halldórsson, Mrs. J'. S. Halldórsson, MrS' J. Ólafsson, Mrs. O. Thorleifsson, Mrs. E.G.Erlendsson, Mrs.F.Thor kelsson, og Mrs. Ó. Hannesson, $1.00 ltver; — Mrs. S. DavíSsson, Gísli Jónsson, Mrs. B. Ingimund- arson, Mrs. J. Finnsson, Mrs. B S.Thompson, Mrs. H. Erlendsson, Mrs. B.Benson, Mrs. B. Thorarins son og Miss Marta Gestsdóttir, 50 cents hver; — Mrs. Pálína Jónas- son, Mrs. S. Bjarnason, Mrs. J Björnsson og ónefndttr 25C hver;— Mrs. H. Eymundsson 75C; — Miss Central Bicycle Shop... 560 Notre Dnme W. (rótt fyrir vestan Young St.) ISý og brúkuð hjól til sölu Allskonar aðgerðir fliótt og vel afgreiddar gegn sanngjörnu verði — Gamlir skiftavinir beðnir að muna eftir staðnum. Bárður Sigurðsson & Mathews. Skíuandi Veggja-Pappír Ég levfi mér að tilkynna yRur að ég hefi nú fengiR inn meiri byrgöirnf veggja pappír, en nokkru sinni éöur, og sel ég hann é svo léu veröi, aö slíkt er ekki dœmi til í sAgunni. T. d. hefl ég ljómandi góöan, sterkan ag fallegan papplr, é SVsC. rúlluna og af ðllum teguudum uppi 80c. rúlluna. Allir prísar hjé mér í ér eru 25 — 30 prósent lægri en nokkru sinni éRur. Enfremur hefi ég svo miklu úr aö velja, að ekki er mér anoar kunour f borginui er meira hefir. KomiR og skoð- ið pappírinn — jafnvel þó þið kaupið ekkert. Ég er sá eini íslendingur 1 öllu land- inu sem verzla meö þessa vörutegund. S. Anderson 651 BaDnatyne Ave. 103 Nena St. ÞET.TA Gætið að því í dag-blöðunum. Hyndman’s til- hrein su nar hreyfing.... Hyndman & Co. Fatasalar Þeirra Manna Sem Þekkja The Rialto. 480V2 Maia St.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.