Heimskringla - 07.06.1906, Síða 2
2
SUMARMÁLABLAÐ HEIMSKRINGLU
7. júní 1906.
-É
1
“Alannkyniö er aö berast áfram
með straumnum, hægt þar sem
hallinn er lítill, hraöara þar sem
hallinn er meiri, en alt af áfram;
húrna og staönæmast íyrir fult og
alt. Eg verð að játa, að þetta
kom alveg flatt upp á mig. Eg
hélt ekki, aö þti hefðir tekiö alveg
£rá henni systur sinni, henni Helgu
litlu, sem væri tveimur árum yngri
en hann sjálfur. — Hún hafði orð- |
iö eftir heima til uppfósturs hjá
móöursystur þeirra, sem hafði
boðið aö taka hana aö sér, þegar |
þau bjuggust til Ameríkuferöar og j
af því aö foreldrar hans voru svo ,
fátæk höíöu þau þegiö boöið með ,
þökkum.
En þegar Páll nú var’ aö hugsa
um stundirnar, þegar þeir Pétur
léku sér saman í æsku, mintist |
hann sérstaklega þess, aö æíinlega
var það Pétur, sem öllu réði í;
leikjum þeirra, en hann sjálfur j
varð jafnan að fylgja honum eftir |
sem hlýðinn rakkí. Pétur var
Páll,” haföi Pétur þá sagt áður
enn hann var se/.tur niöur, “hún
systir mín hérna er svo einföld, aö
trúa því, aö til sé guö á himni,
sem öllu stjórni, eins og sagt sé í
biblíunni. Segöu henni nú sann-
leikann í þessu efni, Páll”. — Og
hann haföi oröið í vandræöum
meö aö svara, og eins og ósjálf-
rátt sagt: ‘‘Eg, býst ekki við, aö
eg hafi neinu aö bæta við það, er
þii hefir sagt, við höfum svipaðar
skoðanir”. — “Jæja, veröi ykkur
gott af”, haföi þá Helga sagt og
stokkiö ripp af stólnum í reiði.
"En aldrei skal eg kasta minni
barnatrú, aldrei, aldrei”. Svo
haföi hún rokið burt úr stofunni.
af' — Eftir þetta hafði
1 lega forðast hann
áfram gegn um grösugar grundir svona miklu ástfóstri viö steinana
eða hrjóstuga sanda, áfram í ótal í hólmanum þínum. Eg fer að
bugðum og hlykkjum, — þannig halda, að þú sért ekki' það, sem
sneiðandi hjá torfærunum, — á- eg hefi alt af haldið þig vera, ekki
fram að takmarkinu, hafinu ómæl- hugsandi maöur, ekki sjálfstæður í
anlega, órannsakanlega, en óum- | skoðunum þínum, en sért rígbimd-
flýjanlega.
Allir eru aÖ þokast
sumum gengur alt vel,
áfram, en
öðrum il'ia.
Sumir berast áfram með ærtium
hraöa í miöju straumfallinu. Aör-
ir halda sig nær landi, rekast svo
viö og viö upp í fjöruna, d e y j a
þar stundum og komast ekki
lengra, en skolast oftast nær tit í
strauminn aftur, dauðir eöa lif-
andi. En hafa tafist á leið sinni
áfram og r o t n a vanalega í
fjörunni á endanum; og hin sorg-
inn viö klafa gamallar heimsku
og óljósra tilfinninga! — Góöa
nótt og hugleiddu rækilega það,
sem eg hefi sagt”.
þannig mælti Pétur viö Pál vin
sinn þar sem þeir stóöu samtm á
vegintim milli bæja sinna (þeir
voru nágrannar), svo lagði hann
hraðgengur á stað heimleiðis, án
þess aö bíöa eftir einu oröi frá
Páli. Hann hafði talað af mikilli
^ mælsku og fjöri og talaö í sig
reiði, sem hann þá í svipinn ekki
miklu gáfaðri, kunni svo mikiö
drauga og huldufólkssögum, eða leffa lorðast hann og
útilegumanníisögum, og hafði ætíö Illr bygöinni skömmtt
ráð undir hverju rifi, hvað sem aö 1 v'st ^ enskra í því
höndum bar. Páll mintist nú einn- ! Því sem foreldrar hennar sögðu,
húu bersýni-
svo fór hún
seinna, fór í
skyni, eftir
legu afdrif þeirra eru þeim til upp- gat bælt niður. Hann haföi heim
ig þess, að æfinlega hafði honum
veriö vel við þá, sem Pétri var
vel við, en illa viö þá, sem Pétri
var illa viö, — og svona var þaö
meö alt annað. þegar þeir fóru aö
ganga á skóla saman, haföi hann
unnað mest lexíunum, sem Pétur
hélt upp á, og haldið sig mest að
drengjnnnm, sem Pétri likaði við.
Eins þegar þeir voru fermdir, féll
honiim illa við fermingarprest sinn !
af því bara Pétri þótti ekkert í
hann varið. þeir höföu veriö
fermdir af enskum presti af því þá |
var ekki völ á öðrum; en það var
hjartans ósk foreldra þeirra, aö;
þeir drengir kæmust sem fyrst í |
kristinna manna tölu. — En þegar
hann var á fimtánda árinu haföi
að læra málið
þessa lands.
og kynnast háttum
Nú voru liöin þrjú ár síöan
1 Helga fór úr bygöinni og ekki
! haföi hún komið heim ennþá. En
j alt af verið í sömu vistinni og alt
af komiö sér jafn vel. — Hve mik-
j iö hann hafði þráð hana þessi 3
| ár. Alt af var þaö hún ein, sem
! hann unni. þó hann væri á öllum
dansleikjum, ölluin samkvæmum,
setn hann gat, fékk samt ekkert
annað andlit máð mynd hennar úr
huga hans. Fyrst hafði honum oft
legið við að örvinglast, en von
hans glæddist æfinlega við það, að
I honum fanst, aö henni hlyti að
1 þykja vænt utn sig, annars hefði
hafði hún borið harm sinn svo
dæmalaust vel, bara af því httn
treysti guöi. — Svona kona og |
svona móðir yrði nít Helga. þaö
var alveg áreiðanlegt. Og hann1
hafði farið að taka eftir prestin-
um þar í bygðinni, sem af alhug
var að vinna að málefni sínu og
sem aðallega virtíst fólgið í því,
að viðhalda góðu- siðferði, að
stuöla til þess, að fólkið lifði
sem siðað fólk, en ekki sem -ósið-
aður skríll. Og hann hafði farið
að bera virðingu fyrir þessum
presti, ekki fyrir orðin hans í pré-
dikunarstólnum, heldur fyrir verk-
in hans. En aftur á móti hafði
honttm farið að þykja lítið varið í
mennina þar, sem stöðugt hædd-
ust að prestinum og söfnttði hans.
þessir menn vortt þó flestir leiddir
af öðrum og í orðsins fylstu merk-
ingu ósjálfstæðir menn. En skoð-
ana sinna vegna gátu þeir ómögu-
lega starfað með þeim, sem þó
vildu auka lotningu fólksins fyrir
góðu siðferði og færa siðmenning-
arbrag yfir sveitina.. Nei þeir vildtt
mikið heldttr standa aðgerðalausir
í andlegum skilningi, en vinna með
svTo þröngsýnum og heimskum
mönnum!
miðjtt
straumfall- sótt Pál í þvi
orvttnar, sem
inu berast, að halda sem bezt á-1 honum á villtt vegar hans, hafði
fram, að láta l'fið á leiðinni á- samt forðast, að minnast á þetta
fram; vera svo bornir áfram dauð- í viðurvist móður hans, en þegar
ir að takmarkinu, hafinu ómælan-! Páll fylgdi honum á leið og áður
lega, órannsakaníega, en óumflýj-, þeir skildu sagði honum, að nú
, hún ekki hagað sér þannig, ekki
skyni, að benda j yerið kipt upp úr skólagöngu hans , l4tiö þaö svona lniki8 á sig fá,
vegar hans, ' " ~ “
anlega.
Margir stranda á hólmttm, eyr-
um eða sandrifum, og v i l j a
ekki áfram, læra að elska grjótið
þar, kalda og dattða steinana þar,
og vilja ekki við þá skilja. þessir
menn fara eingöngu að elska blett-
ina, sem þeir standa á. þeim fer
að verða illa við framrás straums
ins og við mennina, sem með hon-
um berast; reyna stundum rð
halda ]>eim til baka með- höndmn
að stöðva strauminn með
sinttm, en alt árangurs-
þegar þeir svo hvað eftir
reka sig á lítilmátt sinn,
líta löngunaraug-
sem með straum-
berast; kasta sér oft í
strauminn og lát-a berast að öðr-
um hólntum, eyrum eöa sancfrtr-
um dálítið neðar, ögn nær tak-
markintt, byrja þar svo á nýjan
leik að vinna á móti straumnum.
En ertt þá mikið frjálslyndari en
áðttr; ertt þannig smátt og smátt
að þokast að taktnarkinu, hafintt
ómælanlega, órannsakanlega, en
óumflýjanlega.
Margir lenda í hringiðttm, þar
sem ofmikið dýpi tefur framrás-
ina; liringsnúast þar í dattðans ol-
boði með óskiljanlegum ltr.iða,
sogast ofan í djúpið og láta þar
líf srtt; en dragast oftsinnis daltð-
ir inn í strauminn aftitr og ertt
sinum,
lóf um
laust.
annaö
fara þeir oft að
um á eftir þeim,
intim
á snoggan og sorglegan hátt, þe^
ar faðir hans varð undir tré úti í
skóginttm og var borinn heim ör-
endttr. — þá varö hann að taka
við bústjórninni með móður sinni
og hætta við að ganga skólaveg-
inn. En Pétur hafði samt haldið
áfram, útskrifast af barnaskóla
vorið eftir og svo ttm haustið lagt
á stað að heimati til að stunda
það var sunnudagskvöld og friö-1 nam vi8 œöri skóla, því það var
ur og kyrð ríkti yfir öllu. Sólin hans innilegasta löngun að verða
var aö ganga til viðar, og bygðin j kennari — Hve honum hafði leiðst
litla var nú dýrðleg á að líta þar j mikig eftir að Péttir fór. Hve mikl
sem httn baðaðist í gullnum geisl- ir fagnaðarfundir það vortt um
um kvöldsólarinnar. Vorið var nú (vorig þegar Pétur kom heim. Hve
væri hann orðinn safnaðarlimur,
I þá leysti Pétur dttglega ofan af
I sk jóðunni, og sagði að endingu
' þetta að ofan.
að líða; grundirnar voru nú grasi
grónar, balarnir þaktir brosandi
blómttm og skógtirinn klæddur
skinandi skrúöi. Vorannirnar vorú
nú um garð gengnar og heyvinn-
an var nú í vændum; sunnudags-
hvíldin var því dýrmæt og áhrif
hennar blessunarrík bæði fyrir
menn og skepnttr.
“Skárri er það nú mælskan í
honum Pétri”, sagði Páll hálf upji- j
hátt við sjálfan sig um leið og j
hjinn snéri heimleiðis, “þó hann sé
skólakennari, hefði mér sízt komið
til hugar, að hann gæti veriö
svona mælskur. Hann hefir hlotið
að búa sig vel undir þetta skr; í.
Hann er mér fjúkandi reiður. það
svo sem leynir sér ekki. Mér fellur
það illa. Ef til vill hefir þetta
verið fljótfærni af mér í gær. Eg
get líklega aldrei orðið nýtur safn-
aðarlimur. Eg er of reikull í skoð-
tinum til þess”. — þetta var í
fyrsta sinn, sem þeim Pétri hafði
hafði orðið sttndurorða, og hafði
lofaðir af mönnttm fyrir hr.tða það því talsverð áhrif á Pál og
sínn í lifenda lífi og rannsökun jsökti honttm niður í djúpar hugs-
sína á hýldýpinu.
þeir, sem rnest
vflja áfram, leika þetta samt ekki
eft-ir þeim ; þeir verða auðvitað
að bvltast niður fossana, tnissa
oft nærri tnál og ræntt í drunum
þeirra, en verjast með hraustleg-
um sundtökum hringiðtinum fyrir
neöan þá, svamla í gegnum þær,
komast inn í mitt strautnfallið
aftur og halda áfram eins og áð-
ur að takmarkinu, hafinu ómæl-
anlega, órannsakanlega, en óum-
flýjanlega.
En hvernig er því nú varið með |
þig ? Ert þú nú ekki staddur í j
einum hólmanum ? Jii, svo mun j
vera. þessir óhræsis hólmar verða |
æfinlega við liði, þangað til meiri
vöxtur kemur i straumfaTlið, þá j
munu þeir eyðileggjast. Og þeir j
hafa æfinlega haft eitthvert að-
dráttarafl fvrir þig; þér hefir æfin-'
lega þótt svo vænt ttm steinana ,
þeirra. lín samt hefir þú alt af
við og við látið herast niðttr
strauminn frá einum hólma tíl
annars; alt af verið að verða
mikið Pétur var þá breyttur, orð-
inn alt annar maður, og það sem
undarlegast var af öllu, orðinn
ruglaður í trúnni. — En ekki leið^
á löngu áður hann sjálfur yrði
það líka. það var svo sem áreið-
anlegt, að það vortt mótsagnir i
biblíunni, og að prestarnir gætu
ómögulega trúað sjálíir því sem
þeir kendu; annars hlytu þeir að
breyta öðruvísi en þeir gerðu. —
Aldrei hafði hann samt látið á
þessttm skoðunum bera við móður
sina.
Næsta vetur hafði svo Pétur
haldið áfram við æðriskólanám
sitt. En þegar hann kom heim um
vorið, var hann ennþá breyttari
en áðttr; orðinn vantrúarmaður í
orðsins fylstu merkingu. En þess
var ekki Iengi að bíöa, að hann
sjálfur yrði það 1 ka. það var svo
sem auðvitað, að biblían var að
eins skáldskapur írá upphafi t;l
enda, gæti ómögulega verið inn-
blásin af guði; það kæmi í bága
við heilbrigða skynsemi. Kristttr
hefði ekki verið guðs son, heldur
góður maður, — leiðandi maður
sinna tíma. Ráðgátu tilverunnar
þyrfti mannkynið sjálft að leysa
úr með vísindttm og ranusóknum
sínum. Á þesstt væri einungis hægt
að byggja en engu öðru. Pétur
hvaða skoðanir hann hefði þetta
hlyti því alt aö lagast. 1 þessum
httgleiðingum sítuttn hafði hann
oft verið kominn á fremsta hlttnn
með að gerast safnaðarlimttr og
þannig gera tilratin til að öðlast
hylli í augttm Helgtt. Ekki hafði
hann samt komið sér að því. þá
hafði hann oft byrjað á bréfttm til
hennar, en svo hætt við þatt í
tniðjti kafi. Hann ltafði vitað, að
slíkt var ekki til neins. Helga var
ólík flestum öðrttm stúlkum. Ó-
beit'hennar á vantrúnni var svo
tnikil, að hún myttdi hreint ekki
taka það i mál, að giftast van-
trúarmanni, hve vel sem henni
f’élli henni í geð að öðru leyti.
Ekki
(
hafði hantt
Svo
Pétur
inni.
prestur
! antr, svo hann varla vissi af því,
' þegar hann kom heim í hlaðvarp-
| ann, og hlammaði sér eins og ó-
sjálfrátt niður á bekk, sem stóð
undir hlið hússins, og tók að horfa
á eftir Pétri, sem ekki var alveg
kominn heim til sín enuþá. Sólin 1 segði
var ntt sezt og skttggar allra hluta Satt.
höfðu sameinast, orðið að einttm
stórum skugga, sem nú óðum
varð svartari og svartari. I<oftið
fór líka að verða kælandi og hress-
andi. — það var líka eins og hugs-
anir Páls færtt smátt og smátt aö sko“htu seinn'*- ~
scfast. Hann fór aö hu^sa um hið ir nans mæ\st
liðna, og hugsanir hans vortt fjót- .ééföist meðlimur,
ar að koma og fara, svo enginn j ma*c*að í móinn
gæti eins fljótt skýrt frá þeim j; Hera Þa<'í seinna.
orðttm. !hefSi falbS . Þetta,
| vært margmalug utn
Bernskuár hans flugtt honttm í |
httg, — þegar hann kom að heim-!
an með foreldritm sínitm og þau j
tóku sér bólfestu þar í bygðinni. j
þegar hann á sumrin leitaði ótal
imyndaðra æfintýra á meðan
ir hans var að fella hin risavöxntt
tré, — þegar hann á veturna rendi
sér á slaða ofan hólinn fyrir \’est-
þetta og það hiyti að vera
frjálslvndari og frjálslyndari, þattg
að til nti, að þú virðist hafa stað- an htisið, eða þegar hann á kvöld-
næmst fvrir fult og alt. En getur in hlustaSí á föðtir sinn kveða rím
þti ómögulega séð, að ólukkans ttr eða lesa í Islendingasögtinttm
hólmínn þinn hefir ekkert að bjóða gömlu. — En alt af varð hann að
utan s t e i n-dattða steinana ? — leika sér einn þá, því hann var
Oetur þú ekki séð, að takmark einbirni foreldra s'nna og átti eng-
straumsíns ef óumflýjanlegt fyrir in leiksystkyni. — En svo leið ekki
mannkvnið, að það hefir frá því á löngtt áðttr hattn eignaðist leik-
fyrsta veríð takmarkið, sem mann-
kynið hefir verið að berast að<
getur þú ekki skiIiTS ltina eintt
réttu þýðíngtt al’ra trúarlegra
byltinga, sem átt hafa sér stað ?
Eg hefi ætíð þekt þig vel, þekt
þitt mikla frjálslyndi, vitað vel
ttm ástaaðttna fyrir þvi, að þú hef-
bróðir, bara þrjú ár frá því hann
kom i bygðina. það var Pétur, er
þá kom að heiman með foreldrum
.síntim, sem settust að þarna rétt
hjá. — þá var hann á tíunda ár-
intt, «n Pétur var tveimtir árttm
eldri, og varð líka undir e:ns einn
uiti ráðin, þegar þeir voru saman,
ir svo oft kastað þér í st'rauminn — en saman vorti' þdr frá því
með okkur. Eg varð því alveg fyrsta, öl'nnt stiindum setn þair
h’ssa á þesstt unpátæki þiau í gær, gátú, vetur, sttmar vcr og hatt t.
að gerast meðlimur s ifrtaðarins Og ttndir eins sagði Pétur honttm
höfðtt liðið tvö ár. þá var
orðinn kennari þar í bygð-
þá kom þangað íslenzkur
og myndaði þar söfnuð
þá hafði móö-
þess, að hann
en hann hafði
sagst skyidu
Hve illa hanni
þó hún ekki
þaö.
sttmat ko.11 Helga að
heiman því móðursystir hennar i
var dáin. — Hve vel honum hafði j
undireins litist á hana, fyrsta '
fað- I kvöldið, sem þatt sáust. Hve oft \
I hann 'haíði heimsótt Pétur sumar-1
ið og veteirinn, sem Helga var
j lteima. Hve vel þeint hafði alt af
j komið saman Helgu og honum.
j Svo þegar hann varð sér þess með
! vitandi, að hattn elskaði hana,
j haföi hann talið sjálfsagt, að
henni þætti líka vænt tttn sig. —
J En hún var öðruv’si í skoðuntim
1 sínttm en bróðir henttar, hélt
j barnatrú sinni ennþá óskertri og
j hafði mestu óbeit á allri vantrú.
1 Hann hafði því æfinlega forðast,
j að tala ttm trúmál við hana.
Hvei vel hann mundi nú e'tir
sttmdinni, 1 egar fyrsti skttgginn
féll á hinar glæsi'egtt vonir hans.
— það var þegar hann heimsótti
þatt systkvnin, hitti þau í stofunni
heiiíia hjá sér, og sá, að þeittt
h-’fVi orðið sn-.durorða. Helga sat
blóðrjóð við satima s n.t, en P.'tur
gert Pétur að
trúnaðarmanni í þessti vandamáli
síntt. Hann gat ekki dulið sig þess,
að honttm fanst Pétur óbeinlínis
vera orsök alls þessa. það var
svo sem áreiðanlegt, að skoöanir
hans höfðu myndast við áhrif Pét-
ttrs, en hann hafði alt af verið
honttm þakkláttir fyrir það, þang-
að til Helga kom til sögunnar. —
Hve rnikltt sælli hefði hann ekki
verið, hefcði hann haldið við b-arna-
trú sína og svo hlotið fyrir eigin-
kontt .elsknlegustu stúlkuna á jarð-
ríki ? Hvaða þýðingtt höfðu ann-
ars skoðanir, sem kætmt í bága
við ánægjtt og vellíðan manns ?
Og Páll vissi það mi, að þegar
hann hafði farið að hugsa þannig,
var hann að leiðast frá Pétri og
skoðttnum hans. þessar skoðanir,
sem hattn þó áðttr hafði borið svo
mikla virðingu fyrir, höfðtt þá far-
ið að verða lítilsvirði í augtim
hans. Helga fór að verða í sam-
bandi við allar skoðanir hans og
alt hans Iíf. Honum hafði fundist
hann ekki geta lifað án hennar.
Hann hafði líka vitað. að til þess
að geta notið hennar varð hann
að breytast. En það var ekki auð-
leikið. Honttm hafði þá jafnvel
fundist hann ómögulega geta
breytzt í rattn og ver.11. En honttm
ltafði staðið svo megn stuggur af,
að látast breytast, að gera sig að
falsara í sínum eigin attgtim, að
| athlægi i attgum Péturs og ef til
j vill að ósjálfstæöum bjána í aug-
ttm Helgu, — því hpnum hafði
fundist það mjög líklegt, að hún
tmtncli fljótt komast fyrir það
rétta;- fljótt sjá, að breytingin
væri bara látalæti. — En hann
vildi ekki gera lltið úr sér i attg-
tim Helgtt. Svo hafði hann afráðiö
að bíða og vona; bíða þangaö til
Helga kæmi heim og vona að
þetta myndi þá alt lagast. — En
sár hafði þessi bið verið og marg-
ar andvökunætur ollað honum.
Og svona hafði hann haldið á-
fram að breytast þessi þrjú ár.
En hann hafði aldrei látið á neinu
bera við Pétur og beitt allra
bragða til þess að komast hjá að
tala við hann. — Stundum hafði
hann því talið víst, að Pétur
mttndi eitthvað gruna.
En þegar hann hafði tekið biblí-
una og lesið hana með allri þeirri
eftirtekt, sem hann átti til, hafði
hann samt rekið sig á mótsagn-
irnar, sem Pétur hafði bent hon-
um á, en ttm leið orðiö var við
við margt annað, setn alveg gagn-
tók httga hans, sérstaklega í Nýja
testamentinu, — þá hafði hann
fyrst fyrir alvöru farið að telja
sig snúinn.
Og svo hafði hann nú fyrir
skömmu síðan einti góðan veður-
dag afráðið að gergst safnaðar-
limur. — Hve hissa móðir hans
hafði oröið og um leið íegin. þeg-
ar ltann sagði henni frá þesstt. —
þá ltafði hann líka loksins getað
hert sig nógu mikið ttpp til þess
að skrifa Helgtt biðilsbréf Hann
hafði sagt henni, hve rnikið ltann
elskaði hana, hve hattn hefði þráð
hana siðan hún fór og hve mikið
hann væri breyttur. Og hann hafði
beitt öllttm sínum andlegu kröft-
ttm til að sýna henni fram á hvern
ig hann lteföi breyz.t. Hann va-ri
ekki orcðinn sterk-lúterskur. En
hvað gerði það til ? Hans áhttga-
tnál siðferðislega værtt áhttgamál
safnaðarmanna og hví skyldtt ]>eir
þá ekki vinna santan ? Svolitlll
skoðana mismunur ætti ekki að
attka sttndrung og flokkadrátt eða
draga úr bróðurkærleikanum.
Hann hafði samt ekki fengið
neitt svar ennþá, og í því átti
hann bágt með að skilja. En
hann taldi sjálfsagt, að Helga
mtindí einhverntíma svara. það
var ómögulegt attnað. En hvern-
ig skyldi þá svarið verða ? þessi
spurning reis stöðugt upp i httga
hans og jók óþreyju hans og ttm-
Uyggju-
Og nú hafði hann deginttm áðttr
gengið' i söfnuðinn og gert marga
sveitunga sina alveg hissa. Svo
haf'ði hann þetta kvöld fengið
þessa duglegu ofanígjöf hjá Pétri.
— Hve illa honum féll, að geta
ekki varið skoðanir sínar fyrir
Pétri. — Ef ltann bara hefði nú
Helgtt með sér, fanst ltontim hann
geta mætt bæði Pétri og öðrttm.
En nú fanst honum lííiö eitthvað
svo einmanalegt og eins og hann
hefði tekið sér á herðar byrcði,
sem hann þó einn v’æri ekki fær
tttn að beia.
En ekki hafði liðið á lóngu áð-
ur hann varð sér þess meðvitandi,
að hann væri að breytast, að
1 hattn væri farinn að líta á hlutina
öðrttvísi en áður og farinn að
hugsa öðrttvisi en ácðttr og veita
eftirtekt ýmstt, sem hann áður
hafði talið þýðingarlítið eða eink-
is virði.
farið að hugsa um
sína og séð marga
Hann hafði
hana móðttr
kosti við hana, sem hann ekki
hafði áður gert sér gre'11 fvrir. —
Dæmahiust 'tafði húti æfin’ega ver-j
ið honttm góð móðir. Hve vel
hún hefði innrætt honum með I
«ð I
trúnni, þegar hann var barn,
elska og bera lotningu fyrir ölltt
góðtt ctg göftigu. Plve blesstmarr'k
'h“'f triarf.- - sts'-'s h ntt rhefðtt
gekk hratt ttm gc'líið. — “Heyrð i 1 verið, þegar fuðir hans dó; þá
það var nú óðttm að dimma.
Páll var svo sokkinn niðiir í hugs-
anir sínar, að hann tók ekki eftir
neinu í kring ttm sig. J»að kont
einhver til hans og yrti á liann.
Hann leit tipp. þetta var móðir
hans. — “Hvaffct fjarska ertu í
þungum þönkutn, Páll”, sagði htin,
“kvöldverðurinn bíður þín inni og
eg sé að Grímitr er að verða ci-
þolinmóðttr”. — “Jæja, við skttl-
uni þá koma inn”, svaraði I’áll,
og stökk u]»p af bekknum. þegar
þait komtt inn, létti líka sýnilega
vfir Grími. Grímtir þessi v’ar ttng-
lingspiltur, sem komið haföi að
heiman með Helgu og af og til
verið með þeim feðginum s ðan.
Helga og ltann höfðtt leikið sér
saman i æsktt og hélzt stöðugt
mikiö vinfengi á milli þeirra. —
þetta hafcði líka ollað Páli mikill-
ar utnhyggju þangað til Grímur,
að hann sjálfur sagði Páli í trún-
aði, varð ástfanginn i ttngri
stúlku þar í bvgöinni.
þegar þati voru btiin að borða,
sagði Grímttr þeim, að hann ætl-1
aði yfir um til Pétttrs þetta kvöld
og tefla við hann eina skák. Hann
hefði beðicð sig þess. Pál setti |
hljóðan við þetta. Akaflega hlaut
Pétur að vera honttm reiður. Að-
ur hafði hann æfinlega beðið hann
að tefla við sig, þegar hann mun-
aði í skák. Én nú vildi hann held-
ttr tefla við Grím, setr þó að eins
kttnni mannganginn.
þegar Páll var háttaður um
kvöldið, gat hann ómögulega sofn-
að. Eintt sinni enn fór hann að
gera sér grein fyrir breytingunni,
seitt á sér hefði oröið síðastliðin
þrjtt ár. Hann fór að hugsa um
reíði Péturs og þó mest um hvern-
ig svarið mundi verða frá Helgu-
— Hann bylti sér á báðar hliðar í
rúminu og gat hreint ekki sofnað,
heyrði kltikkuna slá hvað eftir
annað og seinast vissi hann, að
komið var undir morgun. Hann
tnisti þá alla von tttn að geta
sofnað þessa nótt og hugsaði sér
að bíða dagsins, hinn rólegasti.
þannig lá hann dálitla stund. En
þá fóru httgsanir hans alt ‘í einu
að verða óregltilegar og óljósar.
Ímyndunaraflið fór að verða eitt
um ráðin, fór að bera skynsemina
og röksemdina ofurliði, og tók að
leiða sálu hans inn í heim þann,
sem allir þekkja, en engir skilja,
eða kunna að meta.
En — hvað er þetta ? Beljandi -
straumfall! Hvítfyssandi öldur til
beggja hliða og framundan honum.
Hvaða ósköp ertt hér af mönnmn,
sttmir í bátum en aðrir á suncli.
Allir berast þeir fyrir straumnum
með ærnttm hraða. Hamingjan
gócða! þarna ertt menn að farast!
Nei, mennirnir í bátunum kasta út
til þeirra taugum og draga þá
svo áfram. — þá tekur Páll eflir
því, að allir sundmennirnif hanga
í taugum,. sem þeir í bátunum
hafa til þeirra kastað, og þannig
dragast þeir áfram. Vesalings
tnennirnir! Áfram, áfram! orga
þeir hver í kapp við aðra, Áfram!
kallar Páll eins og ósjálfrátt. —
En hvar er hann sjálfttr staddur ?
Átti hattn ekki kollgátuna, í svo-
litlum hólma. Nei, þetta dugar
ekki. Hann má til með að ná sér
í bát og komast áfram einsog hin-
ir. En enginn latts bátur er neins
staðar sjáanlegttr. — Er þetta
virkilega hann Pétur, maðurinn
þarna í stóra bátnum framundan ?
Já, það er Pétur. En hann ér ekk-
ert reiðulegttr nú, heldttr hinn vina
legasti eins og hann á að sér aö
vera. — “Komdtt, Páll! ” kallar
ltann og kastar út til ltans langri
taug, “við erttm að berast áfram
að takmarkinu, hafintt ómælanlega
órannsakanlega, en óumflýjanlega.
En Páll kærir sig ekki um, að
hanga í neinni taug. Hann er bú-
inn að sjá sýnishornið af því. —
En eitthvað verðttr hann samt að
taka til bragðs. í vandræðum sín-
um verðttr honttm litið aftur fyrir
sig. Hamingjan góða! þarna
stendur Helga í miðjttm hólman-
tint og hún breiðir út til hans
faðminn og horfir á hann angur-
blíðttm aiigum. Og Páll hleypttt
til hennar og þríftir hana i faðm
sinn. 0, hve hann þrýstir henni að
hjarta sínti! Og hann lætur koss-
uniim rigna á hinar rósrauðu var-
ir hennar. — Eg hélt að þú ætlað-
ir að kasta þér í strauminn, Páll,
og yfirgefa mig fyrir fitlt og alt”.
— “Nei, Helga, þig mun eg aldrei
yfirgefa, aldrei. Geti eg verið ltjá
]>ér hérna í hóltnanum, svo er mcr
sama ttm alla framrás og alla
strauma; mér er líka sama, þó
hólminn ltafi ekkert að bjóða netna
steina. Eg hefi þig mér við ltlið,
svo er eg ánægður, ánægðari ett
frá megi segja”. Og hann faðmar
hana að sér með meiri ákafa enn
áðtir. — Páll, littu í kringum þig”
— Páll gerir sem honum er boðið.
En — hvernig víkttr þesstt við ?
Straumfallið er horfið með ; ila
bátana og alla mennina. Nú c-nt
þatt stödd i skógarrjóörinu rétt
hjá húsintt hans, þar setn hann
svo oft hefir setið og óskað aö
um ]
m ig
því.
eins
Helga væri kotnin t:l s'11. ‘ Hvern-
ig er þesstt varið, Helga ? þetta
er það undarlegasta, sent fyrir
mig Itefir komið”. — “J)að er ofttr
einfalt, Páll. Yicð eruin enn í hólm-
aiiutn. J>að setn niaðttr oft í fyrstu
ál tur líticð og einskk virði veröur
við frekari kynningu stórt og mik-
ils virði. Ntí skal ég segja þér alt
þetta. En þti inátt ekki kyssa
aftur fyr en ég er búinn að
Miuidu það.” — Og I’áll er
og í leiðslu, þegar þatt nú
ganga fram og aftur tttn rjóðrið
og rödd Helgti hljóntar þýð og
skær í eyrttm hans.
‘ þegar eg fékk bréfið ]):tt. I’áll,
hugsaði eg mér að fara Iveim og
gefa þér munnlegt svar. Eg hefi
þráð þig engu siöttr ett þú mig
þessi þrjú ár. Eg hefi verið að
breytast lika. Eg ltefi nti kastað
mörgttm kredclum fyrir borð, en
eg er engtt s-'ðttr trútið fyrir því.
Eg er nú hætt að vanvirða- - fólk
fyrir trúarskoðanir st'nar, ef það
er kærleiksríkt, gcitt og starfandi
fólk. Svona hefi eg nú veriö að
breytast, alt af veriö acð færítst
nær og nær þér. Eg vissi að þrátt
ívrir þessar sköðanir þ'nar varst