Heimskringla - 07.06.1906, Page 4
4
SUMARJIÁLABLAÐ heimskringlu
7. júní 1906'.
Lamba$etan
Skrifaö fyrir sumarmála blaö
1 j) Heimskringlu, 19o6, af
) O. A. DALMANN,
©j ig) Minneota, Minnesota.
! mér virkilega vel við lömbin; ég
| átti það þeim að þakka, að sleppa
! að mestu í tvær vikur frá kulda
1 og hörku heimilislífsins.
þessar fráfærur, sem ég ætla aö
j segja þér frá, kæri lesari, sem ef
til vill hefir aldrei séð islenzkar
j fráfærur, voru á t’mabllinu frá
1860 til 1870. því eftir þvf, sem
frænda mínum sagðist frá, var ég
fæddur árið 1856, á miðvikudag-
inn eftir fyrstu göngur. En þar fá-
ir dagar eða enda ár á aldri mín-
auðvitað yrði ég barinn. Ég hafði
hugsað mér, að koma mér vel við
Gunnu, gera hana að vini mínum,
er ef til vill kendi í brjóst um mig.
En að yfirstíga vitnisburð frænda
míns áleit ég ómögulegt. það var
ekki til þess að hugsa fyrir mig,
að vera góðan dreng; það kom
ætíð eitthvað fyrir, sem eyðilagði
mín beztu áform. Mér var þungt
um andardráttinn, ég fann að tár-
in voru að renna niður kinnarnar,
en ég þurkaði þau á erminni minni
um leið og ég leit Undur laumu-
lega til Gunnu. En hún var köld
upp og urðu að logandi báli. Eg Mér fanst lífsbyrði mín þyngri en
vildi gera alt til að bæta henni, ég gæti borið; ég hneig niður und-
um hafa litla þýðingu fyrir lesar-1 Qg meðaumkvunarlaus eins og
Frænda mínum * var fremur illa hendina á kollinn á mér og segja:
við alla “tyllidaga” og yfir höfuð|“Vertu hughraustur, það er hug-
allar tilbreytingar, því honum
fanst alt þessháttar rifja upp fyr-
ir sér hinn forna hetjuanda og
frægðarljóma hinnar löngu liðnu
sögualdar. Hann talaði oft um
Miðsvetrarbló'tið, en fann engan á-
rciðanlegan stað í sögum vorum
svo hægt væri að ákveða með
nokkuri vissu, hvaða dag forfeður
vorir héldu þessa hátíð, sem hann
sagði að hefði verið heimsfræg
fyrir hreystiverk, vígaferli og
hnútukast. En nú var alt gleymt;
hreystin var fyrir löngu landræk,
en kvcifaraskapur og lítilmenska
varp blygðunarroða yfir svip lands
ins. Endur fyrir löngu fóru Islend-
ingar utan og gengu á mála hjá
konungum, víkingum og öðrum
stórmennum, og öfluðu sér fjár og
frama, sem aldrei mun um aldir
fyrnast. En þeir fáu, sem utan
færu nú á dögum, kæmu aftur til
landsins likari konum en mönnum,
deiglyndir og hörkulausir. Hann
kvað siði vora að mestu
komna frá I)önum, “hvaðan alt
hefir þjóð vorri til ills komið”.
þeir hefðu rænt oss vopnum feðra
vorra og þjóðin befði staðið eftir
eins og rúnir gemlingar. Vér hefð-
um ekki einu sinni exina Rimmu-
gígju, er Skarphéðinn hóf á loft
við Markarfljó-t og stökk yfir tólf
álna breiða vök og klauf þráinn
Sigfússon í heröar niðitr. Hann
kvaðst hafa það fyrir satt, að
kongur léti brúka öxina þann dag
í dag til að höggva spað með og
mundi slíkt gert íslendingum til
háðungar. Hann kvað það gæfu
fyrir Dani, að hann hefði aldrei ut-
an farið, því þegar hann hefði
handleikið þá hina miklu exi, þá
mundi hetjublóðið hafa ólgað i
æðum sér og hann orðið maður
ekki einhama, og að likindum hefði
orðið mikiö mannfall meíal h rð-
manna konungs. Hann dróg engan
efa á það, að bekkir og borðklæði
hefðu orðið roðin blóði hinna
blauðlyndu konungsmanna; því
þegar hann var færður í börnl og
leit yfir hinn blóðidrifna val, sá
hann þar liggja sundurbútaða ekki
færri enn tólf hirðmenn. En kom-
boð mitt, að þú verðir nýtur
maður”. Allir drættir í andlitinu
og svipttrinn lýstu
góðmensku, og mér var vel við
þennan stóra mann og vonaði, að
ann, sný eg mér að aðalefninu.
Eg hrökk upp við það, að frændi
minn sagði í þrumandi róm: “Nú
er nóg sofið, því ekki mun all-
langt til miðmorguns”. Ég veltist
einlægni og fram ýr rúminu og snaraðist í
hina fáu fatagarma, sem huldu lík-
amann, og var ég því að kalla
hann vildi taka mig með sér heim, í marti ferðbuinn, þegar frændi
sem honum hefir þó líklega aldrei
til hugar komið, því hann var fá-
tækur og átti fjölda barna.
En ég var víst ekki gamall, þeg-
ar ég fór að taka eftir því, að
þegar Jón var kominn, var frændi
minn ekki eins hnellinn í orðatil-
tækjum, eins og þegar hann átti
steinn. Hún leit ekki eintt sinni við
mér, frekar en ég væri enginn til.
Mér kom til hugar, að leitast við
að hleypa lömbunum saman við
ærnar, frænda mínum til bölvunar.
En þá sá ég að illa mtindi fara
fyrir Bjössa, að frændi minn mundi
sýna honum í tvo heimana, eins
og ég hafði heyrt hann hóta hon-
um, þegar verk ltans voru ekki
eins af hendi leyst, eins og vera
skyldi. Hvað þessir tveir heimar
voru, vissi ég ógerla, en eftir út-
liti frænda mins og orðatiltækjum
að dæma, hélt ég. það væri eitt-
hvert ástand, sem betra væri að
| vera án . þessittan var Bjarni mér
I jafnvel þó mér findist ekki meiðsli
hennqr mér að kenna. Mér kom til
! httgar, að faðma hana og kyssa
hana, eins og mamma hafði gert
I við mig, þegar ég meiddi mig; ég
I hélt henni hlyti að batna við það,
' eins og mér hafði gert. En nti leit
1 hún til mía og bláti attgun fyltust
' af tártim og tillitið var svo angur-
I blítt, að ég fór að skæla. En þá
| kom mér til hugar að ganga í
! kring itm lömbin, svo ég hljóp af
stað, en hægði þó fljótt á mér,
því ég vissi þau voru með mestu
j rólegheitum. Samt gekk ég upp á
hólinu, tif að sjá sem bezt, hvern
ir þunganum og fleygði mér á milli
tveggja þúfna og grét ákaflega æði
stund. Svo snéri ég mér upp í loft
og horfði upp i himinblámanu.
Ljósleitir skýhnoðrar liðu hátign-
arlega. ttm loftið og tóku á sig
allavega lagaðar myndir. Ein líkt-
ist hendi, voðalega stórri. Var þaö
guðs hendi, sem öllu stjórnaöi ?
Máske guð ætlaði að sækja mig og
flytja mig til mömmu minnar ?
Nei, skýið færðist fjær og handar-
myndin breyttist og hvarf. Ég fór
að biðja guð að hjálpa mér til aö
vera góður drengttr, og mér virt-
ist vissasti vegurinn, að hann tæki
ig þau færtt með sig4 Ég sá, aö 1 frænda minn dttglega í lurginn,
þau dreifðtt sér utn holtin og laut-Jþegar hann væri að berja mig. Eu
kropptiðu í ákafa græn- svo fanst mér eitthvert ólag á
bæninni hjá mér. Mér hafði verið
sagt, að gttð bænheyrði alla sem
minn kom í þann enda baðstof-
unnar, sem ég svaf í. Ka ín itit
til mín hálfillilega. það lýsti ser
á svip hans vonbrigði, í'ö ég gaf
honum ekki tilefsii tii að “vetÖa
þungbentur” á mér Salnt gat
hann ekki stilt sig ur.i, . ð lucyta
að mér ónotum, svo h.tnn segir:
tal við aðra gesti. Svo kom það “já, þræll, þú getur vaknað, þeg-|fremur góður, og því hafði eg
aldrei fyrir, að hann sýndi hreysti ar þý vilt, en nú er það úr móð, | trúað honum fyrir vísum, sem ég
sína á mér, þegar Jón var við- ag vera árrisull eins og forfeður | hafði gert um frænda minn og
staddur. Gat það verið, að frændi Vorir voru endur fyrir löngu”. | Gróu, sem betra var að sæu ekki
minn væri hræddur við Jón, setn j StúlkaJ Sem .Gunna var kölluð,, dagsljósið. Mér virtist því heppi-,
var verulegasta ljúfmenni ? Ég j hafði verið fengin fr4 næsta bæ tii | legast, að leitast við að vera gó*-
vissi það ekki; en eitt var vist: I að sitja yfir lömbunum með mér. ’lr drengur, alténd fyrstu dagana,
það var aldrei “vigamóður” a Hfin var dóttir J6ns b6nda) sem | °S sjá hvernig færi,
frænda mínum, þegar Jon var nær- áöur er nefndur. Hún var mikið Dagarnir liöu hver af öðrum.
stærri en ég, og hefir að líkindum | það var farið að líða á seinni vik-
verið fjórttm eða fimm árttm eldri ^ una. Gtinna hafði verið mér tindur
en ég. Hún var ekki fríð stúlka, j góð og sagt mér allar þær sögur,
nema augun voru blá og bliðuleg, j er hún kunni. Ég var farinn að
, T, . .. r og að því levti var hún lifandi! kvúða fvrir því, hvað við tæki, að
stund, að Jon kæmt, þegar frænd.: eftirmynd föður sins. En það, sem lokinni lambasetunni. Ég vissi, að
m.mly Væ*1_. e,SmUm,: C_Ufóprýddi hana mest, var að hún ár liði, undurlangt ár, þar til mér
hafði dökkrautt hár, sem vstrjgæfisí tækifæri til að halla mér
bundið saman með spotta í hnakk- ! upp að brjóstum náttúrunnár og
anum, og svo hekk það eins og lifa fáa daga utan við mann-
vöndur og náði litið eitt niður j vonzku og illindi. Ég hafði séð tvö
fyrir hálsinn. Andlittð var ákaf- J lömb liggjandi. þau snéru saman
^ér að lega. freknótt og sömuleiðis hand- höfðunum, eins og þau læu í faðm
réttilega bæðu, En þá mttndi ég,
að ég hafði oft beðið guð að lofa
mömnttt að koma til mín og fara
með mig með sér, en htin hafði
aldrei komið. Ég hafði víst ekki
beðið rétt. Lika hafði ég mörgum
sinnum beðið hann með brennandi
táruin, að gera úr mér góðan
dreng. En eítir því, sem frændi
staddur. Ég hafði óljósa hugmynd
ttm það, að Jón væri mikltt meiri
vera fyrir ser en frændi minn, þó hann
léti litið yfir sér og væri blíðitr
og barn; og ég sárþráði þá
etns
1 trnar og
; gresið. Og litlu lambablómin voru
! alveg áhyggjulaus um þau vandr
ræði, sem okkur höfðu að höndum
| borið.
Ég gekk undurhægt ofan í litla
hvamminn við lækinn, þar sem
Gunna var. Hún leit til mín bros-
andi og sagði:
: “Mér er hér um bil batnað, en
ég hefi skemt klíttinn þinn; en svo
verðttr húfan þín mikltt hreinni eft- j minn og Gróa sögðu, var ég alt
ir en áður. En svo gerði ég þig annað en góður drengur. En svo
hræddan með hljóðunum í mée, en hafði Gunna sagt, að ég væri góð-
ég gat ekki gert að því; það var ur, og þá hrökk ég upp méð þeirri
sárt, skal ég segja þér, og þó er , meðvitund, að flýta mér til henn-
sárið svo sem ekki nedtt. Sjáðu ar og vita, hvernig henni liði. Eg
bara til". gekk hægt heim að hóhtum, og
Ég krattp niðttr við hnéð á henni jsettlst; ni<'’ur a þtifu við hlið
og sá ra.tðan blett, og eins og . Gunnu' e«a Þó fremur aítan . v,iÖ
skinnið væri brostið lítið eitt á hana- Hun hefir vlst seð að eg
einum stað, en samt blæddi ekk- ,eS hafðl verið a5 skæla’ ÞV1 huu
ert, eða ekki held ég það. En svo snéri ser heint a motl mer °S seg-
z-------1,1,: 1 ir undur bltðlega: “þu ert allra
bézti drengur, og ef þú ættir góð-
an hag, yrði maðttr úr þér, eða
En
vígahug, því þá mundi ég sjá fa:tg
bragð, sem aldrei mttndi tim aldir
fyrnast. En sú þrá min, citt
svo ótalmargar aðrar, lieítr
engu orðið.
Eins og áður er ávtktð
og
að i
þaö fyrir satt, að Jón byskup
hefði verið kominn í beinan karl-
legg frá Agli Skallagrímssyni, og
því til sönnunar eignaði hann hon- ■
andi kvnslóðir mtindtt þá telja sig 'J,111-
næstan ganga Gttnnari frá Hlíðar-
enda að hreysti og vígfimi.
þessti líkt tal hevrði ég dögunt
oftar og hafði það mistnunandi á-
hrif á mig. Stundum var ég upp
með mér af því, að eiga annað
eins stórmenni í ætt minni, eins
og frændi minn sagðist vera. Mér
fanst, að þegar árin ’færðust yfir
mig, mttndi fólk bera sérstaka
virðingu fvrir mér sakir ættar
minnar.
En svo voru önnur tímabil, Jeg-
ar vigamóður var á frænda iníll-
um og hann sýndi mér á verkleg m
hátt atgervi sitt, með því, setn
hann kallaði “að vinda mér í loit
upp” og afhenda mig þyngdarlög-
málinu. Afleiðingarnar eru auð-
skildar. Ég skældi af hræðslu og
tilfinningu. En eftir því sem árin
liðu og ég lærði að Jtekkja sam-
band orsaka og afleiðinga, varð
ég varasamari með það, að vera
ekki of nærri frænda mínum, þeg-
ar ég sá hann fór að titra af því,
sem hann kallaði ‘‘hamremmu”;
ég fór nærri því, hve hátt var i
honttm eftir tilburðum hans og
orðatiltækjum, og hvernig á strð.
Væri hann að hlaða steinvegg var
mér engin hætta búin; því þó hann
færi að tala um það, að hann væri
maður ekki einhama, þá beitti
hann hamremmtt sinni á steinana,
sem hann var að fást við, sem
hann auövitað kallaði björg, er
honum hefir án efa fundist til-
komumeira; enda var það orðtak
hans, að kalla mannbæra steina
björg, í nánu sambandi við
hans dæmafáu breiðmælgi. —
Og svo kom
til hugar, að
að frændi minn v-sri ekki önnur
eins hetja, eins og hann lést vera.
Til þess báru ýms atvik.
Bóndinn á næsta bæ við okkur
hét Jón. Hann var maður hár og
herðabreíður, tneð stór blá og
blíðufull augu; ég man vel eftir
honum. Hann var ætíð góðitr við
mig. Hann var vanur að leggja
framan, þá voru fáir hátiðtsdagar arbökin, en hálsinn var hérttmbil | lögum. þau höfðtt aftur augun,
hjá frænda mtnum. h.t 11 - st iti hvíttir. Ég stóð ferðbúinn úti á j e-ins og þau værtt í ajsæltt dvala.
hann tíðir á öllttm lögboðnum hlaði með nestisöskjur minar, og Ég læddist í burtu, því ég vildi
helgidögum, eða las húslestur 1 var að bíða eftir Gunntt. Ég litað- j ekki rjúfa þeirra æskudrauma; ég
Vídalins postillu, sem hann kvað ist um> veðrið var íagurt, bláleit ; sá þatt elskuðtt hvort annað. En
vera þá langbeztn og kjarnyrtustu; þokubönd lágtt um miðfjöllin, en!— og það kom kekkur í kverkarn-
lestrarbók á landinu. Hann hafði tindarnir stóðu upp úr, uppljóm- ar á mér — öllttm var illa við
aðir af morgttnsóhnni. það var mig, í það minsta hafði ég aldrei
eins og þeir héngju í lausu lofti, J orðið annars var.
værtt mitt á milli himins .og jarð- J Gttnna hafði aldrei minst á vitn-
. . , u x- x "ir stóð sem Jtrumulostinn, nðj.isburð frænda míns, og ég var
utn yms hrevstiverk og hryðjuað-j drekka inn þessa gtiðdómlcgu feg-
farir, sem oflangt yrði upp að urð, en hrökk við af hinum sæta
telja. Enda mundii klerkar nútíð- dvala við það, að Gunna kom út
arinnar vart trúa þeim aða þykLtJ 0g sagði: “Nú er íg til”. Um leið
þatt sæmileg fyrir endurminningar vatt frændi minn sér fyrir bæjar
hins fræga byskups.
það var einn hátíðisdagur, sem irnar þann veg, að lófarnir snéru
ég skoðaði þann langmesta á ár- í út, hallaði höfðimt lítið eitt út á
það var fráfærnadagurinn. ltægri hliðina, og leit skáhalt ttppí | með nokkrar vísttr eftir mig um
Lg var látinn sitja yfir lörnbun-; himinblámann ttm Ieið og hann hitt og þetta) en algerlega sne tt
um með öðrum ungltngi, sem lán- yrti á Gunnti í voldugum róm: J hjá öflum ljótum vísum um frænda
aður var frá næstu bæjutn, ýmist “Ég fel þér á hendttr þessa minn og Gróu, því ég var hrædd-
piltar eða stúlkur, eftir því sem á lambasetu, því þeim litla er ekki { ur um, að hún kynni að segja.eft-
stóð; en eldri en ég. Mér var vel ^ trúandi, því hann er prettóttur ir mér, og ennþá hræddari við af-
við alla þessa unglinga, því þait mjög 0g hrekkvís, og að því leyti ; leiðingarnar.
voru undantekninirarlaust góöir ábekkur Gretti Asmundarsvni aÓ t x- . æ ,
.v ^ J? . ,, * r1 . vticlli nMuunadi.s^ni, ao var næst semasta deirinum.
vtð mtg. Ég faraðist ekkert um hann hefir gnótt af illkvitni og vdð vorum aö hIaupa fvrirlömb-
það, þo eg } rðt að fara oftar fyr- strakaporum, og mttn þá upptalið, in si.tt j hverju la ri Eg, var nær
tr lombtn en að mtnttm parti; eg þaS sem hann hefir náð í af feðr- því kominn J heim aö sjónarhóln-
vtsst það var eö tleg afletðtng þess, anna frægð, nema hvað hann er um, þe é hevrði Jum
hvc ung.tr og ht.Il eg yar. Eg alf-fóthvatur. og líkist hann þar andi vein. E vissi auSvitað, að
gerðt mer etnhverja oljosa hug- Hlaupa-Rafni, sém var vesalmenni! b.,x v,,r r,-
mynd ttm það, að abyrgðm hvtldt stnnar tíðar. Hann er níðskældinn J
á herðum hinna eldri og aðkomnu ' mjög og hefir kveðið níð um mig | varð
félaga minna, en erfiðið væri minn : Gg aðra dugandi menn sveitarinn '
skerfur af þeim mikilvæga starfa, ar. Skal ég því biðja þig að fáta J finningu^n.ema sjaifan mig. En
var ég ekki eins aðgætinn og vera,
skyldi, því mér kom annað í hug,
og var fijótur að koma hugsuninni
í verk. Ég laut niðttr og kysti
sára blettinu á hnénu á henni.
Hún kiptist við, eins og ég hefði
bitið ltana, og mér varð illt við
líka, því ég hafði haldið, að koss-
inn mundi draga allan verk úr sár,
inu. Ég leit framatt í Guttnu, en
hún var svo kafrjóð, að mér sýnd-
ust freknurnar titra á kinnttm
hennar.
“Iúður þér ekki bettir síðan ég
kysti sárið?” sagði ég og horfði á
hana forviða. En hún leit undan
og svaraði hálf önttg: “þú átt
ekki að kyssa hnén á stúlkum! ”
“En þegar þær nteiða sig í hnénu ?
Hún mamtna mitt kysti mig
það er það, setn pabbi segir.
þau eru svo vond við þig, bann-
sett skötuhjúin! En vertu von-
góðttr, alt getur farið vel á endatt-
um. þti hefir veriö mér mikltt
betri og þægari, en ég bjóst viö”.
Svo þagnaði hún. Jtetta var í
fyrsta skifti á æfinni, að mér fanst
ég vera látinn njóta sannmælis.
Mig langaði lil að segja eitthvað,
en kom engtt orði upp; það var
eins og eitthvað væri í kverkun-
ttm á mér, sem fyrirmunaði mér
að tala. Eftir langa þögn, sagði
ég svona út í bláinn: Eg vildi við
mættum sitja yfir lömbttm alla
okkar æfi. Mér hefir 11050 svo und-
a ur vel þessa fáu dag’a”. Hún leit
mins, og eg
jafn varasamur, að hreyfa ekki við
Jteim málum, því þó ég hefði ver-
ið viss um, að hún hefði ekki rneir
en svo trúað framburði frænda
i míns, eins og ég fastlega vonaði,
j veggmn lagöi hendurnar á m.jaðm þá var mér einhvern veginn ó-
\eg, að lófarnir snértt mögulegt, að hreyfa við svo ógeð-
feldum viðbttrði. Ég hafði farið
hendina, Jtegar ég meiddi mtg i sem alllra snöggvast framan í mig
henni”, svaraði ég mínu máli til og roðn.aði) en leit svo undan og
stuðnings. Já, það er nú alt ann- sagSi eins og { haffum hijóðum:
að ”, svaraði hún meö stillingu, en “þaS getur aldrei orðið". Mér
ef'tir litla þögn lítur hún til mín hálfpartinn gratndist þessi undir-
brosandi og segir: “þú ert góðttr tekt Eg vissi þaS e ns vel og
drengttr, — en gaktu nú í kringttm hun en sagSi þetta svona ut ur
Ég hljóp þangað
sem hún lá með hljóðum. Mér
itndur
hafði
, I..... illt við því ég
aldrei heyrt nokkurn hljðða af til-
. o .... j nnntngu nema siaitan mig. u,n
sem eg ale.t lambasetuna vera. mig vita, ef hann lætur fjúka níð- hlj6ð Gunnt, höfðu alt öðr.tvsi á-
Og þegar eg l,t ttl baka yfir sand- kveðlinga, sérstaklega ef þeir hrif 4 mig, en þegar ég hljóðaði
attðntr æsku mtnnar, þa finn eg snerta mig og önnt.r stórmenni | af hræSslu og tilfinningu. Ég vissi
... v - ... ...«.0.,... og tilfinningu. ttg
svu. glogt’ ,aVSa tVeggja Vlkna sv«tarinnar, því þá mun ég ekki J hun fann til ()g vildi alt tii vinn{l)
ttmi, setn lambasetan ent:st ar létthentari á hvolpinnm en Skarp- ag. hjálpa henni. En ég var víst
hvert, vortt þatt sælustu t,mab:l héðinn við Markarfljót foröum, og | miklu hræddari en hún. Samt kom
sýna honttm, að Itið norræna hetju-1 ég einhvernveginn upp þessum orð-
ci,.x .1.1.. .1 . um:
æsku minnar.
Ég kendi sárt í brjósti um litlu blóð er ekki alveg útdautt a voru
lömbin og gerði mér undur ein- landi. Farið nti 'og hafið hugfast,
falda hugmynd ttm það, að þegar j að lömbin mega ekki fara lengru
þau jörmuðu, væru þau að grátaJ innmeð ánni en á móts við Fálka-
mæður sínar. þau urðu hás afbjarg, því Bjössi húskarl gætir
gráti og harmatölum og gátti ánna, og skeð gæti, að hann léti
varla komið upp hljóði eftir fvrstu í þær fara oflangt útmeð ánni, svo
dagana. Ég komst við af hinni { öllu lenti saman, og væri slíkt ú-
harðúðgtt brevtni mannanna við.j svinna”.
þessa sakleysingja. Mér virtist
það endurtekning þeirra atburða,! urlútur
“Hvernig meiddurðu þig?”
“Ó! sækttt mér vatn. Ég datt
og braut á mér hnéð”!
Ég flýtti mér alt sem ég gat að
sækja vatn í læk, sem var að kalla
rétt hjá okkttr; ég sökti uppí húftt
mina, Jtví það var eina ílátið við
Við gengjttm af stað; ég var uiö- J hendina. En húfan var langt frá
°g þegjandi. Mér f.utst því að vera vatnsheld; samt var
að htitt mamma mín var tekin frá frænda minum hafa farist illa viS,vist
mer farra ara gonilum. Mer var • »
eitthvað í
mér stumliim
veriÖ gæt*i,
* Fræoda mínum o« Gróu ráöskonu hefir
veriö llst áöur í smásógum mtnum, sem birst
hafa í Heimskrinfflu og Freyju fyrirnokkrum
árumsíöan. l>aö þykir því V»kki viöeica, pö
draea nokkud nákvfema: i mynd af þ**im, en gert
er þcissari sn á G.A. D.
henni, þegar ég
„ „ , .v. , „ r v.ar migi að ámæla mér með svo þung- kom með hana til Gunnit. Hún
safT 1 að gttö e ðt gert það af vts- um orSum f aheyrn ókttnnugrar var nú hætt að hljóða, en grét á-J
dom, stnnar naðar. Vertð getur að| stúlku. Eg hafSi einsett mér, aS kaft. Eg hafSi nýjan klut umh41s.i
svo hafi ' ertð, en ekkt get eg gert vera goSur drengur, gera hér um inn, sem haföi verið keyptur fyrir
, X a a S,*ar: f.r”m.. he 1 eg bil öll hlaupin við lömbin, en láta , upptíninginn minn. Mér fanst hann
ugsai mer, að erfiö hfskjor mtint | Gttnnti sitja í slakkanum sunnan | Vet'a mesti dýrgripur. það.voru á
undir Sjónarhól. því af hólnum j honttm manns.nyndir, tósir og alls J
sást vfir alt landið, sem beita konar fagnaður. það var eini hlut
skyldi lömbunum á. Aldrei hafði
nokkur hershöfðingi dregið ná-
kvæmara landabréf af vígvelli, en
að því,
httgs
hafa átt mikinn hlut að því, að
mín elskulega móðir hneig niður
aflvana á veginum, á bezta aldri,
og að hálfttnnu dagsverki.
Verið getur, að ég hafi orðið
fyrir Jieim áhrifum, sem lýst erjég hafði gert í httga mínum yfir
svo snildarlega í gamla máltæk- svæðið, sem lömbin máttu ganga
intt “Sætt er sameiginlegt skip- um. Ég fann ekki svo mikið til
brot”, en ég held þau áhrif hafijþess, hve mikil > ókurteysi Jietta
hreint ekki sterk verið, því ég skal I var af frænda mínum. þvi þá hafði
drengilega gangast við því, að ég ég ekki lært þá afarnatiðsvnlegu
öfundaði löntbin. Mér fanst h’uturjist, að sýnast fyrir mönnum. En
þeirra drjúgum betri enn minn, er hitt bar ég skyn á, að þetta hlaut
sérstaklega var i því innifalinn, að j að spilla fyrir mér við Gunnu, að
þau höföu nóg að éta og tirðu; hún mundi halda, áð ég væri vond-
ekki fyrir hamförum frænda míns, j ur, og svo mttndi hún verða ill
eða illkvitni Grótt ráðskonu.
urinn, sem ég átti, sem mér þótti )
vænt um. En hvað um það, ég
fékk henni klútinn, sem hún bleytti J
í húftinni og þvoði á sér linéð.sem :
var alblóðugt. En svo smáhætti
hún að gráta og bað mig að ;
hjálþa sér að læknitm. Hún sttpldi i
sig við mig og settist á þúfu við 1
lækinn, og hélt áíram að baða á
sér hnéð með klútnum mínttm. í
Hún snökti smámsaman. Ég he!d j
öllum drengjttm falli illa, að heyra í
stúlkur gráta eða vita þær líða J
þjáningar. í það minsta hafði það
En 1 v’ið mig, og segja frænda mínum, j svoleiðis áhrif á mig, að allar
hvað sem öKu þessu leið, þá var , hvað lítið sem fyrir kæmi, og svo I mínar góðu tilfinningar fttnuðu
lömbin’
Ég hljóp af stað og vék lömb-
ttnum við og fór hringinn i kring
um þau með mestti nákvætnni, en
að því afloknu settist ég á þúfu,
og fór að httgsa um kringumstæð-
urnar og samband mitt við Jyær.
Ég fann, að það var sælt, að vera
góður drengur, en mér fanst lífs-
kjör mín svoleiðis lögttð, að mér
vera ómögulegt, að vera góður
drengur. Ég skildi það, að blómin,
sem mér þótti svo undur vænt um
þroskuðust að eitts við vorblíð-
tina; ég var svo viss um það, að
ef fólk væri gott viö mig, þá
mttndi ég verða æfinlega góðttr
drengttr. En því gat ekki frændi
tninn verið mér góður, og kallað
mig elsku litla drenginn sinn ?
Hann átti engin börit. Eða var ég
virkilega eins vondur og þatt
sögðtt mig vera ? Ég rifjað upp
ýms strákapör, sem é-g hafði gert,
'og eftir- nákvæntar athii'ganir
komst ég, að . þeirri niðtirstöðu, að
með illindttm hefði tnér verið kom-
ið til aö gera þaú. Ég hafði reynt
að segja ráðvandlega frá yfirsjón-
ttnt míntim og biðja grátandi tim
fyrit-gefningu; en þá var ég barinn
og svo af því að ég skældi, var
ég hýddur, “svo ég hefði eitthvað
að skæla af”. En á hina hliðina,
þegar ég skrckvaði, sem ég vissi
að var rangt, slapp ég oft við lík-
amlega hegningu. Lagabálkitr Grótt
var mér óskiljanlegur. Ég vissi,
að ganga sttndttr sokkana, eða
verða votur í fæturna, kostaði mig
jtaS' settt hún kaílaði "T,sitt -úndír
hvern”. Ef ég reyndi að halda
niðri í mér skælunum, gat kún
Jtess, að þaö hefði ekkert gagn
verið að þ&ssu, svo hún færðist í
attkana, og ltélt áfr'arn að gefa mér
“sitt ttndir hvorn”, þar til ég fór
að orga, og þá var litin lík tii að
seilast eftir vendintim. Ef ég týndi
vetlingunum, hýddi hún mig um-
svifalattst meö grófari endanum á
eldhúsvendinum. Mín stutta æfi
rann í gegnttm huga minn með
undra hraða, en skildi þó eftir för
á htigsjónahimni míntim, för, sem
sýndtt mér svo afdráttar 1 aitst, að
é-g var auðnuleysingi, óvelkominn
í heiminum, sem hefði aldrei átt
að verða til. lín nú var svo kom-
ið og varð ekki að gert. ,0g eins
og mér fanst að tilverp mín væri
ekki mér að kenna, eins víst var
það, að framundan mér var ekk-
ert annað en hræðilegt vonleysi.
einhverjtt ráðaleysi, sem mér fanst
hún hefði átt að skilja. -Gvo varð
löng þögn. Gttnna var að prjóna,.
svo Jtað einasta, sem ég veitti eft-
irtekt var glamrið í prjónunum.
Alt í einu leit Gunna beint fram-
an í mig og segir tnjög einlæglega,
“Ef ég væri skáld eins og þú, Jtá
skyldu þatt fá það hjá tnér, frændi
j þinn og Gróa ráðskona”. Mér
varð hverft við. þetta var í fyrsta
sinni á æfinni, að ég hafði verið
kallaður skáld. Alér fanst orðið
einhvernveginn svo hátignarlegt,,
líkt eins og himin og jörð hreyfð,,
ust. Auðvitað var ég ekki skáld,
en því var Jtá Gttnna að kalla mig
það ? Var það mögulegt, að hún
hefði ekki vit á skáldskap ? Eg
hafði tekið eftir því, að heitni lík-
ttðtt þó bezt þær vístir mínar, sem
mér virtust skárstar. Auðvitað
ltafði hún hlegið metjt að vísunum
tim Bjarna húskarl, setn voru þó
að mér virtist illa kveðnar, og
Jtessutan fremur ljótar.
Ég færði mig nær henni og sagði
“Ég hefi kveðið um Jtau og fengið
illt fyrir, því einhver hefir ætíð
sagt eftir ntér’í.
“O góði ntinn, farðtt meö það
fyrir mig! ” sagði hún og horfði á
mig tneð stóru bláu atigunum, er
blíðan og einlægnin skinu út úr,
og eins og þatt drægjti mig til sín.
Ég slepti al'ri stjórn á sjálfum
mér, lagöi hendurnar um hálsinn á
henni og kysti hana á kinnina og
stakk svo nefintt undir vanga henn
ar, eins og ég hafði gert við hana
tnömmtt mtna. Hún fór eitthvað
að hreyfa sig, en ég sagði undtir-
lágt tindir vanga hennar: “Kystii
litla drenginn þinn, eins og hún
matntna gerði, ntér þykir svo und-
urvænt ttm þig. þú hefir verið svo
góð við mig, en allir aðrir hafa
verið tnér vondir, síðan hún
mamma mín fór til guðs”. Hún
var víst að hugsa um að reiðast,
er mér nær að halda, en J>egar
hún leit framan í mig og sá barns-
lega sakleysið og einlægnina á
svip niíntim, mttn hún haf-a breytt
httgsun sinni eða áformi, sem án
efa var að fleygja mér frá s*r og
standa upp. Hún horfði í augu
tnín fáein augnablik, en segir svo
í þýðtttn róm: “það er ekki fall-
egt, að kysm stúlkur í leyfisleysi.
Ég grt ekki kyst þig eins og hún
mamtna þín gerði, ltvað fegin sem
ég vildi; það getur engin kona”.
Svo vafði hún mig að sér og