Heimskringla


Heimskringla - 07.06.1906, Qupperneq 7

Heimskringla - 07.06.1906, Qupperneq 7
7. júní 1906. SUMARMÁLABLAÐ HEIMSKRINGLU hann átt'i S90 varöi hann þeim til náms á verzíunarskóla. þar læröi | hann bókhald, hraðritun og vél- ritun, og enska máifræði, reikning og önnur nytsöm íræöi. Eftir þaÖ vann hann um tíma sem bókhald- ari hjá tveimur verzlunum hér í bæ, og tók svo aö sér elds og lifs- ábyrgöarstörf, og feröaöist þá um allar nýlendur Islendinga í Vestur Canada. Síöar vann hann um tíma fyrir De La val mjólkurskilvindu félagiö, en hætti staríi þar og byrjaöi þ. 5. febr. 1903 á landsölu fyrir eigin reikning, og hefir þaö starf erfnþá. Árni Eggertsson sýndi þaö snemma, aö hann var í ýmsu ólík- ur flestum ungum löndum vorum. Hann eyddi ekki frfstundum sínum á “Pool Rooms” eða “Billiard” stofum, eöa öörum slíkum pláss- um, heldur varði öllum kveld- stundum til lesturs, eins og hann á síðari árum hefir notað hverja stund, seint og snemma, til aö reka landsölustarf sitt. Enda hefir honum gengiö það starf svo vel, að óhætt mun aö telja hann með efnuðustu Islendingum í þessum bæ. Hann er sérlega vel virtur af öllum, sem til hans þekkja, og í fremstu röö islenzkra “business” manna vestanhafs. STEPHAN JOHNSON er fæddur 18. sept. 1860, aö Foss- gerði í Eyöaþinghá í Noröur-Múla sýslu. Hann er sonur Jóns bónda Bergvinssonar, er þar bló, og álar- grétar Stefánsdóttur. Ólst hann upp með föður sinum tif 12 ára aldurs, en varð þá að leita sér lífsuppeldis í vistum hjá vanda- lausum. Eftir 10 ára vinnumensku kvongaðist hann árið 1882 ungfrú Elínu Katrínu Stefánsdóttur, frá Eskihlíðarseli í Reyðarfiröi, og fluttu þau hjón til Canada árið eftir. Um 5 ára tíma vann Stefán hér hverja algenga daglaunavinnu, er að höndum bar. En árið 1888 byrjaöi hann fata og klæðadúka verzlun, og heíir haldið henni á- fram fram á þennan dag. Stef'án hefir átt við heilsubrest að búa og legiö þungar legur, en þrátt fvrir þaö hefir verzlun hans reynst arðsöm, svo aö hann er nú orðinn vel efnaður maður, þó ekki geti hann talist ríkur á hérlenda vísu. þatt hjón hafa eignast 5 börn. en mist öll. En þau hafa alið upp tvö fósturbörn, sem nú hafa náS fullorðins árum og búa og vinna með þeÍTn hjónum. H. S. BARDAL er fæddur 17. sept. 1856, að Svart- árkoti í Bárðardal í þingeyjar- sýslu. Foreldrar hans voru þau hjón Sigurgeir Pálsson og Vigdís Halldórsdóttir, og ólst hann þar ttpp hjá þeitn þar til árið 1871, að þau fluttu búferlum að þingeyrum í Húnavatnssýslu. Árið 1883 kvongaðist ltann ungfrú Rannveigu Maríntt Hinriksdóttur, bónda að Efranúpi í Miðfirði, og bjó þar til þess er þau hjón fluttu að Skora- stöðum í sömu sveit, og þar bjuggu þau þar til árið 1887, að þau fluttu til Vesturheims. Hall- dór hefir dvalið' hér síðan. Halldór kom hingað með kontt sína og börn, ekki að eins allslaus heldur í nær 2 þús. króna skuld, en sem hann með atorku og ráð- deild gat borgað á fáum árum, þó lítið væri oft um atvinnu og kattp lágt á þeim árttm í saman- bnrði við það »em nú er. í tíu fyrstu árin hér í landi vann Halldór óbreytta verkamanna vinnu, en byrjaði bókaverzlun árið 1895, og hefir haldið henni siðan. Hann er nú aðal útsölum.iður allra íslen/.kra bóka í Vesturheimi. Fvrri konu sína misti Halldór árið 1894, en kvongaðist aftur ár- ið 1901 ttngfrú Guðrúnu Thomp- son. LTm sama levti bygði hann búð mikla á horninu á Nena og Elgin strætum hér í borginni, og hefir þar mikla aldina og sætinda verzlun, attk bókaverzlunarinnar, sem alt af fer vaxandi. Halldór er maður hæglátur, hygginn og hreinskiftinn og vin- sæll af alþýðii Vestmanna. THORSTEINN ODDSON er fæddtir 13. des. 1863, að Vatns- dalsgerði í Vopnafirði. Hann er sontir Vilhjálms Oddsen, er lengi bjó að Hrappstöðum í Vopnafirði, og Ingibjargar Guttormsdóttur. Hann ólst ttpj) hjá frænda sínum þorsteini kanselíráð á Húsavík til 7 ára aldtirs, og síðan hjá föður sintim til þess hann var 17 ára. Fór hann þá til Noregs og vann þar árlangt að skósmíði, og síðar um eins árs tíma i Kattpmanna- höfn. Til Ameríku flutti hann árið 1887 og byrjaði búskap í Lögbergs nýlendunni í Saskatehewan fylk- inu. Verzlttn bvrjaði hann í Church bridge fyrir 15 árttm síðan, og hélt henni síðan áfram í bænum Binscarth og flutti þaðan til Win- nipeg og hefir stundað hér aktýgja og skóverzlun nm nokkura ára tíma. þorsteinn er tvíkvæntur og býr með fjölskyldu sinni í Norwood hverfi austan Rauðár, og á þar talsverðar fasteignir, en hefir verzlun sína á Ross avenue hér í bænttm. Rósa G. Davíðsson. sem lesendum Heimskringlu er kttnn af ljóðum hennar, sem birst hafa í 'blaðinu við og við. Altaf eins gott (30TT öl hjilpar rraganum til að gera sitt ætlunarverk og b*tir meltingnna. Það ar mjög lítið alkahol i GÓÐU öli. GOTTöl — Drawr.y’s öl— drepur þorst- aun og hressir undireins. Reyuiö Eina Flösku af Redwood Lager —---OG----- Extra Porter ; og þér rauniö fljótt viður* keuna ágæti þess sem heim- ilis meöal. Búiö til af Edwurd L. Drewry Manufacturer & Importer VVinnipeg .... Canada Svefnleysi Ef þú ert lúin og getur ekki sofið, þá taktu I> re w r y’ s Extra Porter og þá sefur þú eins vært 1* og ungbarn. Fæst hvar • sem er í Canada. « OXFOIÍl) er á Notre Dame Ave.. fyrstn dyr frá Portage Ave að vestan. Þetta er nýtt hótel og eitt hið vandað- " asta f þessiun bæ. Eigandinn. Frank T. Lindsay, er mörgum Islendingum uð góðu kuTinur, — Lftið bar inn! IIOTEL Bonnar & Hartley Lögfræðingar og landskjalasemjara. Rooin 617 Union Bauk, Winnipeg. R A. BONNEH. T L. HARTLEY ■rHOXEOTiX fldams & Main PLUMBINC AND HEATING 5000 Cement Build- ing Blocks til sölu Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Asg. Benediktsson, 477 Beverly Street Skemtisamkoma í kirkju Tjaldbúðarsafnaðar lli þ.m., kl. 8 að kveldi að tilhlutun sunnudagsskólakennaranna Cornet Óolo ......Carl At.derson Vocal óolo.......Mrs.W.H.Paulson Octette ................Ungtfólk Fyrirlestur: “Grjótkast”....Séra F ./.Bergmann Vocalsolo Mts.Rev.N.S.ThorUksson Vocal solo........Davíð Jónasson Ræða........Séra N Ó.Thot laksson Altarið afhjúpað. liingangUT H5<* Ágóðanum varið til að borga altarið. E1 d i viðu r af öllum og beztta t e g -1 undum. J. G. HARGRAVE & CO. Phoues: 431, 432 og 2431. 334 Main St. DUFF & FLETT PLUMBERS Gas & Steam Fitters. H04 Xotre Dame Ave. Telephone 381,5 555 Sargent Ave. - - W’peg. 8. B. Brynj'ilpsso.n ÁRNI ThORDARSON m Spónný Fasteignayerzlun m m m m Paö «»r oss óhugamál aö landsmenn vorir fói vitneskju um. aö vér höfum stofnaö fasteignaverzlun aÖ 209 James Street. Vér óskum og fastlega vonum aö þeir unni oss nokkurs hluta af viöskiftum slnum. Öll viðskifti keipiétt og þráöhein. V i r ð i n g a r f y 1 s t, S. B. Brynjo/sson & Co., 209 JAMESST- TELEPHQNE 5332 1 m m NEW YORK LIFE Insuranee Co. Alex. E. Orr, PRESIDENT Árið 1905 kom beiðni um $400.000,080 af lífsábyrgð- um; þar af veitti fél. $296,640,854 og innheimti fyrsta ársgjald; 850,000,000 meira en nokkurt annað lífsáb.- félag hefir selt á einu ári.— $20,000,000 var borgað fyr- ir 6,800 dánarkröfur. — 820,000,000 borgað til lifandi skýrteinahafa fél. — $17,000.000 var lánað gegn 5 pró- sent rentu út á skýrteini þeirra. — Tekjur fél. hækk- uðti urn $-5,739.592. og sjóður þess um $45,160,099, svo sjóður þess er nú $435.820.359. — Lffslbyrgðir f uildi hækkuðu um 8132.984.578; öll lfisábyrgð f gildi 1. janúar 1906 var $2,061,593,886. CHR. OLAFSSON, AGENT. WlXNIPEG .J G. MOíi G AN, manager ALFHAN PLACE ALFHAN PLACE liggur að Aðalstræti Winnipeg borgair. Ratmagasva,<ynar renna mi þar h j.i. Hyggair menn, sem sjá fram í tímann, eru nú að kaupa lönd allstaðar í kringwu ALFH \N PL \CE» Sumir af þeim eru menn sem hafa búið hér í borginni siðan T869, og hafa shiðngt veitt ölluni fcam- förum nákvæma<eftirtekt. Landai; farið að dæmi þeirra og reynið að kaupa í AI.FHAN PLACE Ufc <40 51W37 n n íl iw. Lk i- ‘ m 3 .4 ; IV I 7 8 'TT •oja jr .J-l TpnT !J '#C 'tt 1« tfj - i jl 1 18 1- rrn"' 1*0>*» )HT,!3 11 i L' ~~T "[ 'j 1 “ -44 M I 1 1 i J 1 iLÍ lil ^TI ; !T CK MIIJi KMiS .1 "11 m þLLD 1 1 i '« n U i 4 «* « n ij 1T; 0* « CC * u TT'n II ] í .* 14'4 fc 7 * 8 H i llM14 ' M ;«í, jn, «1» . io | íl „M H ! | 1 I ; i | | 1 JH'I ! T | • * '» ii * ? ;* )« n 1« is 14 1% 14 . njjrd ' - - 7TT k 4í.n H I'A,ÁS J4 llM y riVw a kJ 1-1. J ' 1 i i O 11 1 11 i 1! u Avr; n 'j z r j i n— “T 1 LLkLUL ,7 L C llJ 1! i i i ! í 'i*1 - Li! • i « ! jf'll 'I 1 1 j í — .v -- 1 2» ,48-4» 144 Hl 44 4 t%. 17 t'! 1 M 1 ! ' 1- .LnJ* 1 íVEN'L'E i 'r: r1 Z }* [% L !« 8 A'j* Xí • I ' i 1Q n n i i i!; u-». MPJtíe *l' líiiirwi’4!'71'* i° ! j í!IQ: :1 v» " »• •* * -'í Þér sem búið utan Winnipeg borgar og sem hefðuð gaman af að reyna lukkuna að kaupa bæjarlóðir í Winnipeg, gerið svo vel og sendið oss sera allra fyrst umbeiðni yðar. Vei ðið á þessum lóðum er til 1. Júlí aðeins fiá $65.00 til $375.00. Söluskilmálar eru einn fimti verðsins út í hönd, og afgangurinn á 6, 12, 18 og 24 mánuðum. Nokkrar lóðir að vestanverðu á Alverston St. á $18 fetið i Oddson, Hansson og Vopni 55 Tribune Building Telefon 2312 WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.